Heimskringla - 02.03.1927, Síða 6
6. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINQLA
vVINNIPEG, 2. MARZ, 1927.
Almennings Álit.
verið vísuð leiðin til sumarbústaðar þeirra, og frægðina svo mikið nú, eins og eg gerði áður en ] sagði hann að hefðu farið upp gjána.
Stúlkan liljóp
Þeir ætluðu að stansa hjá Burnt Pine og
Laurel Creek — þar sem hann gæti auðveld-
lega náð þeim um kveldið Hann sagðist ekki
hafa getað hugsað sér að fara þarna fram hjá
án þess að heilsa upp á vini sína. “Þið eruð
sannarlega báðir snillingar í að útbúa ykkur veru
þar
ná-
þar.
hún hló, um leið og hún svaraði. ‘‘Croesus er þú kendir mér að þekkja fjöllin. Það virðist ekki
ágætur, og verðskuldar betra nafn.” j vera svo afar áríðandi nú. það er vmnan — verk
‘Plutus — myndi hæfa honum betur” —] ið — listin, sem er fyrir öllu öðru — finst þér
sagði listmálarinn. ; það ekki?” Og Sibyl Andrés svaraði brosandi.
‘‘Af því að grískur guð er betri, en Lydiu “Já, það er listin sjálf — sönn list — hún er
__ léttfætt eins og skógar konungurinn?” — spurði hún. j hið eina sem er nokkurs virði; eg er viss um. að
d»r __ .nn ■ og kraUp niðUr við rúmið! “Var ekki p,utus S'uð auðæfanna?” svaraði svo hlýtur það að vera.” Síðari hluta dagsins stað,” varð Rutlidge að orði — um leið og hann
yrtók hina titrandi veru í faðm sinn “Svonal hann- “Jú.” ‘‘Jæja, og var hann ekki neyddur héldu þau áfram, og héldu eftir brautinni niður|ieit yfir staðinn með sýnilegri ánægju. ‘‘Og svo
°g ° * (jða , að h'ður bráðum frá ” i til af Zeus að skifta gjöfum sínum — eftir því að aflstöðinni; þá fóru þau til baka aftur tiUOak er þetta svo afskektur staður Hver og einn gæti
SRonan með afmyndaða andlitið greip hendi hvaða mann þeir höfðu að geyma, er við áttu Knoll, og var það yndisleg skemtiganga, sem! farið hér fram hjá án þess að**lionum kæmi það
. stúlkunnar I að taka?” Hún hló glaðlega. “Hyort sem rétt hvorugu þeirra myndi nokkru sinni líða úr minni f hug að, þið feldust hér á bak við.” þegar hann
C “Mie var að dreyma aftur ” hvíslaði hún ___ væri að hann héti Plútus eða Croesus, þá þykir Sólin baðaði vesturtindanna í geislaflóði sínu var búin að líta yfir flest þar í kring kom hann
“o ■ þetta gjnn __ó Sibyl! í þetta sinn dreymdi mer vænt um að hann va,di Oak Knoll braut- þegar þau héldu niður Oak Knoll. Gjáin fyrir' auga á vetlinga, er Sibyl liafði af gleymsku skil
mi að það værir þú ” lina.” ‘‘Það þykur mér líka vænt um.”-svaraði neðan var sveipuð húmskuggunum. Þegar þau ið eftir á stofni Sycamoretrés
a 1 ungi maðurinn innilega. Þau settust niður í komust niður á brautina við rætur hæðanna, lægt seinast þegar hún k o m
hlé við stóran klett, og það þaut í fjallavindin-. var komið tunglsljós Hinumegin við veginn var Málarinn hafði ætlað sér að fara með þá heim
um yfir höfðum þeirra. Þau gátu séð beint hópur af leitarmönnum að undirbúa sér nátt- til hennar daginn eftir, ásamt veiðarfærum, er
niður — Galenadalinn. Sibyl, með sinni skörpu stað hjá dálitlum læk, er rann í Clear Creek. hún hafði einnig skilið eftir. En hann hafði
\ sjón — kom auga á járnbrautarlestina, er Raddir þeirra heyrðust greinilega Þau sáu eldinn gleymt því.
rann niður hlykkjóttu klettabrautina í San Gorg er þeir höfðu kveikt í rjóðrinu undir trjánum, Hinn athuguli Conrad Lagrange var fljótur
inio skarðinu aleiðis til hinnar fjarlægu strandar I en þau tóku ekki eftir manninum, er stóð á bak að veita því eftirtekt, að Rutlidge hafði séð vetl
Hún reyndi árangurslaus að láta unga ] við runnana hjá veginum nærri brautinni, er ingana. Hann horfði á liann með einkennilega
manninn koma auga á lestina. En honum, er þau komu. Maðurinn gaf þeim þegjandi gætur augnaráðinu og tók að spyrja hann í ákafa um
vanur var borgalífinu en ekki fjalllendinu var þegar þau beygðu upp veginn þar, sem farið líðan Taine Fólksins. Hið daufa — óviðkunnan
ekki hægt að festa sjónir á henni. I var eftir gjána til heimilis Sibyls. Litlu seinna lega bros er lék um luralega andlitið á Jim Rut
Málarinn leit á úrið sitt. Lestin var the mættu þau Brian Oakley. Hann heilsaði þeim lidge, þegar hann leit af vetlingunum og á rit
höfunáinn var móðgandi.
‘Gamla manninum er stöðugt að hraka,’ sagði
lægíega ~að hún ~ gladdíst yfir komu þeirra.! mundi vei eftir lestarpallinum, þar sem hann ykkur það ekki?” ‘‘Við náum heim áður en full hann tilfinningarlaust. Læknarnir segja mér að
Þeim vár alt af boöið með falslausri gestrisni_| hafði staðið og litið upp til fjallanna í stað þess dimt er orðið.” svaraði listmálarinn, og skóg- hann lifi aldrei af næsta vetur. Það verður sann
•ið “koma aftur ” í að na horfði hann n«ður frá þeim. Honum kom gæzlumaðurinn hélt leiðar sinnar. þegar maður arlega léttir fyrir alla, þegar hann hrekkur upp
Oft var Brian Oakley og stundum kona einn‘S í huS konan, er hann sá þá í fyrsta sinn. ;nn bak við runnann heyrði rödd skóggæzlu- af. Frú Taine er við góða heilsu — og eina fög
hans líka þar þegar þeir kómu eða þá að skóg-!Hann leit U1 vesturs> °S Sat greint gegnum mist mannsins dróg hann sig fljótlega í hlé. ur og hún á að sér — það er undravert hvað
gæslumaðurinn kom þangað áður en þeir fóru. rið og móðuna hinar ferhyrndu gulleplalunda i, Brian Oakley varð var við hreifingu bak hún berst á, þegar tekið er tillit til í hvaða ásig-
kringum Fairlands. Hann bjóst við að verða við runnann, og hallaði sér áfram í hnakknum. komulagi maður hennar er. Louise er algerlega
kominn aftur á verkstæðið innan þriggja daga. Augnabliki sríjðar kom maðurinn í ljósmál við óbreytt. þau
21 KAPITULI
Síðasti glæpurinn.
Hin fyrsta heimsókn þeirra Aaron Kings og
Conrad Lagrange á hinu gamla æskuheimili
Sibyl Andrés, var að eins upphaf á indælli við-
kynningu. Oft á kveldin fóru vinirnir tveir með
Czar með sér, að heimsækja nágranna sína upp
i gjánni, og dvöldu þar um eina klukkustund . , ,
Alyra Willard fagnaði þeim alt af með kurteisi I Golden state L'nuted, en hann hafði komið vest glaðlega, an þess að stöðva hest sinn.
og vinsemd; og Sibyl lét í ljósi óhikað og ein-1 ur með fyrir fáum mánuðum slðan- Aaron King, “Þið eruð æði seint á ferð í kveld - finst
gæslumaðurinn kom þangað áður en þei
Hlátur þessa litla vinahóps bergmálaði oft
í hamraveggjum gjáarinnar, þegar Sibyl og rit-
höfundurinn áttu í orðakasti; stundum hlustaði
eldra fólkið á hinar blönduðu raddir málarans
og ungu stúlkunnar, þegar þau sungu saman í
hálfrökkrinu, og Myra Willard spilaði undir á
fiðluna.
Líka spilaði Sibyl oft fjallásöngvana fyrir
vini sína.
Ekki ósjaldan kom unga stúlkan líka til
sumarbústaður þeirra félaga stundum á hest
baki með skóggæzlumanninum, og stundum ein
saman; — eða þeir heyrðu rödd jiennar frá hlið
inu hinumegin við aldingarðinn, þegar hún kall
aði til þeirra glaðlegum kveðjuorðum. um leið
og hún fór fram hjá. Oft kom það fyrir að
morgninum, að hún kom útbúin með byssu,
veiðarfæri og annan útbúnað, og frýjaði Aaron
King hugar að koma á langan göngutúr upp í
fjöllin. Og þannig leið tíminn fyrir þeim; ungu
manninum, er var að byrja lífsstarf sitt, og ungu
stúlkunni, er var að verða fullþroskuð kona.
Viðkynning þeirra var æ nánari og nánari,
því fleiri dögum sem þau eyddu saman í fjöllun-
um.
Þau reikuðu saman viðsvegar um gjána
meðfram Clear Creek vatnsfallinu. Þau áttu
margar indælar stundir saman í rjóðrunum undir
aldertrjánum og vilta vínviðnum. Hún sýndi
honum hvert rjóður; hvern klettastall og hverja
einustu fjallaslóð, er hún þekti frá æskudögun
um, og kendi honum, eins og hann hafði beðið
hana að þekkja fjöllin, er hún sjálf elskaði svo
heitt.
Að lokum kom að því, að mennirnir tveir
þurftu að snúa aftur til Fairlands þau höfðu
öll komið saman sem oftar eitt kveld á heimili
Sibyls. Brian Oakley og frú hans voru þar, þeg
ar Conrad Lagrange gerði heyrum kunnugt, að
þeir færu til baka eftir tvo daga.
“Þá,” sagði unga stúlkan með ákafa “för-
um við hr. King í síðustu fjallaferðina á morg
un — til að kveðja alla þá staði, er við höfum
séð. eigum við ekki að gera það?“ bætti hún
við, og snéri sér að listmálaranum. Aaron King
hló,. um leið og hann svaraði. “Áreiðanlega ger-
um við það — hvert eigum við að fara?”
“Við skulum leggja snemma á stað og koma
koma aftur til Fairlands eftir
Og konan, er hann sá fyrst á lestarpallinum —] bugðu á brautinni nokkru neðar. mánuðartíma. þau sendu ykkur kveðju sína öll
hvað um hana? Hann snéri sér við frá því að Þegar skóggæslumanninn bar þar að — var sömun, ef ske kynni að eg hitti ykkur.’’
horfa á hið fjarlæga Fairlandshérað, og leit á kallað á hann með nafni liárri röddu. “Komdu 1 Vinirnir tóku öllu þessu tali kurteislega og
hið yndislega andlit förunautar síns þar á fjalls hingað, Brian, og við skulum fá okkur dálitinn létu þess getið að þeir færu aftur til Fairlands
brúnin.ni.
‘‘Segðu mér,” sagði hún
| bita,” “Gott kveld, Rutlidge,” svaraði skóggæslu næsta dag.
með einlægnis maðurinn, og stöðvaði hestinn.
brosi á vingjarnlega andlitinu — “segðu mér, ]
livað hefi eg nú gert af mér?” Hann svaraði
‘Svo bráðlega?” hropaði Rutlidge, og brosti
ógeðslega. “Eg skil ekki hvernig þið getið hug-
Hvenær kornst þú upp til fjallanna?”
“í dag,” svaraði hinn — “Við erum að sað til að skilja við þennan yndislega stað. Mér
brosandi, en þó var alvara í rómnum. “Eg veit ] búa um okkur hér. Komdu, og heilsaðu upp á skilst líka, að þið hafir akaflega skemtilega ná_
það ekki með vissu — en þú hefur gert eitthvað félaga mína, þú þekkir suma þeirra.” “Þökk granna. Ef til vill eru þeir einnig á förum aftur til
“Þú ert svo alvarlegur, eg er viss um að það er fyrir — ekki í kveld” — svaraði Brian Oakley gulleplalundanna og rósanna.”
eitthvað slæmt. Geturðu ekki hugsað þér hvað ‘‘Þið eruð á dýraveiðum, býst eg við.” “Já, eg Aaron King skifti snögglega litum. og var
það er?” ætlaðist til að við værum komnir hingað í tíma að því kominn, að svara í skætingi aðdróttunum
Hann hló. “Eg var að hugsa um lilutina ] áður en leyfið gengur í gildi. En eftir á að hyggja hins, þegar Conrad Lagrange aðvaraði hann
þarna niður frá.” Hann benti í gegnum móðuna -— myndir þú vita hvar sumarbústaður þeirra með þýðingarfullu augnaráði. Rithöfundurinn
í áttina til fjarlæga dalsins í vestri “Gerðu það Conrads Lagrange og vinar hans er?” ‘‘Hann lét sem hann heföi ekki veitt því nána eftirtekt
ekki,” svaraði hún. “Við skulum hugsa um hlut er hjá stóru Sycamoretrjánum bak við gamla hversu Rutlidge fórust orð í sambandi við ná-
ina hér uppi í fjöllunum, hún benti með hend aldin garðinn — — þarna niður frá.” granna þeirra, en sagði að þeim fyndist að þeir
inni upp til San Bernardinastindanna, og jökl-' svaraði skóggæzlumaðurinn og áthugaði andlit, mega til með að fara aftur til bygða, þar sem
anna í kring. “Viltu lofa mér að mála mynd af Rutlidge nákvæmlega. “Eg mætti einmitt hr. ýmislegt í sambandi við útgáfu síðustu skáld-
þér þegar við komum aftur heim til bústaða King hérna niður á veginum fyrir stundu síðan sögunnar hans krefðist hans umsjár, og svo vildi
okkar hjá gulleplalundunum?” spurði hann. “Einmitt það, eg sá hann fara fram hjá,” listmálarinn hverfa aftur til verkstæðis sín til
“Hvernig ætti eg að geta svarað því,” sagði svaraði liinn Eg held að eg fari og heilsi upp á að vinna.
hún. “Því langar þig til að mála mynd af mér Lagrange í fyrra málið. Við förum aðeins til Sannarlega sagði Rutlidge háðslega, ‘‘ættuð
þú veist að eg er ókunnug ekki fræg fyrir neitt Burnt Pine á morgun hvort sem er.” “Vertu l)ið ekki að tara héðan svo fljótt. Leyfið til að
— aðeins eg sjálf.” viðbúinn ef þú hittir strokufanga,” sagði skóg-, skjóta fjalladýr gengur í gildi eftir tvo daga. því
“Það er einmitt ástæðan fyrir því að mig gæzlumaðurinn blátt áfram. “Það heldur einn ekki að slást f okkar félagBkap? Við ,mynduni
langar til að mála mynd af þér.” svaraði hann. til hér éinhverstaðar uppi í fjöllunum __ hefur fagna ykkur með opnum örmum.”
“Hvað er ástæðan?” verið hér um mánuð. það er eins víst að hann Þeir hofðu rett vottað honum þakklæti sitt.
Það að þú reynir aldrei að vera annað en reyni að ræna sér matvælum frá ykkur_______Jæja Þ° fremur kuldalega, þegar Czar stökk upp með
þú sjálf.” ‘‘En mynd af mér, myndi ekki koma — góða nótt.” “Má vera að við getum hand- fagnaðargelti, og stökk í gegnum lundinn niður
i þér mikið áleiðis á fræ?ðarbraut þinni,” sagði samað hann fyrir þig, sagði hinn hlæjandi___brekkuna. Eftir augnablik heyrðist kvenmans
hún alvarlega. Hann skifti litum, “góða nótt. Hann hélt í áttina til eldanna undir rocid kaiia til þeirra kveðjuoröum frá trjánum í
“Ef til vill er það meðfram ástæðan fyrir trjánum, en skóggæzlumaðurinn reiö leiðar sinn kring um rjóðrið.
því, að mig langar til að mála þig.” “Það, að ar. “Jæj’a, hvern þremilinn meinti maðurinn með Það var venja hennar, er hún fór fram hjá
það kemur þér ekkert áleiðis á listabrautinni?” því að ljúga að mér.” sagði Brian Oakley við bústað þeirra, eða var á leið til þeirra. Rutlidge
“Já, það að það færir mig ekkert nær hátindi sjálfan sig. Hann hlýtur að hafa séð King og hl° iaSan þýðingarfullan hlátur, en vinirnir
frægðarinnar. Þú ætlar að gera það fyrir mig Sibyl koma niður brautina. það býr eitthvað ^11 hver framan 1 annan undrandi og vanræða
að sitia fvrir — pr pkki svn?” nnHix k„í >> lop-ir hppar nnpa stúlkan nieð hnndinn vina-
að sitja fyrir — er ekki svo?
“Eg get ekkert sagt um það nú” — svar.;
aði hún. það getur átt sér stað. Við skulum ekk
ert tala um það meira nú.” “Því þá ekki?”.
spurði hann forvitnislega. ‘‘Af því svaraði hún'
“að við höfum verið svo góðir vinir hérna uppi j
í fjöllunum — svo góðir vinir. — Hér uppi á
hálendinu eru gjáarhliðin er útiloka heiminn !
undir því.
22 KAPITULI
SKUGGARKOMANDI ATBURÐA.
legir, þegar unga stúlkan, með hundinn vina-
lega á hælum sér kom í ljós — með körfu um
öxl og veiðarfæri í hendinni. Unga stúlkan var
hrædd og undrandi, þegar liún sá gestinn, og
of seint var að snúa aftur — að hún var brjóst
umkennanleg. Rutlidge tók að hlæja aftur, en
Aaron King sagði lágt, í þeim rómi og með því
Aaron King og Conrad Lagrange höfðu iathraSði — að Það hiaut að hafa áhrif- “Hættu
seint heím aftur ”°svlraði hún " ^‘Það" er "hÍð i er eg ekki þekki‘ Þu líkist Brian 0akiey °S foður nýieSa iokið við morgunverðinn næsta morgun, I Þessu — farðu varlega!“ Um leið og listmálarinn
eina er eg get sagt um ferðir sem gerðar eru! mínum ’' “ “Þarna niður frá“ — hán hikaði þegar Czar stökk fljótlega á fætur og hlustaði; sagði Þetta — reis hann á fætur — °S Þeilsaði
beinlínis til að klifra í fjöllunum. og njóta •' í ‘ Já’” sagði hann ~ “Þarna niður frá hvern! Hann urraöi lágt, er boðaði ekkert gott færði ] stulkunni asamt vini sinum — svo nálægt hin-
svnis þeirra. Og heyrðu — við förum ekki með lg myndi 6g verða þar?” sig um tvö skref áfram, °S horfði ofan í gamla um veníuieSu háttum Þeirra, sem mögulegt var
“Eg veit það ekki,” svaraði hún raunalega.! aldingarðinn. --------—-------*— 1-----5 1--------
neina byssu — veiðarfæri eða málara tæki.
skal útbúa nesti.”
Eg
Rutlidge var síðan gerður henni kunnugur
á venjulegan og viðeigandi hátt Og vegna
“Varið ykkur á fanganum mínum.” sagði ast fjöllin mín og mig sjálfa meira og meira'uA-i, og hár hans risu af reiði “Einhver sem
skoggæzlumaðunnn. “Hann hlytur að vera orð þangað til þú ert kominn í svo mikla fjarlægð, i okkur feilur ekki vel í geð”
inn matar þurfi, að eg hygg, eftir allan þennan | að eg get ekki eygt þig. Það hryggir mig aö orði _ “eða” bætti hann við eins og hann væri
tíma' lglata fjallavinunum mínum — eg veit að þú að undrast yfir hinu kynle’ga atferli hundsins
eftir getur skilið það.”
Þau lögðu upp snemma morguninn
Þau fóru yfir gjána, og klifruðu upp Oak Knoll j
fáumjhver laun eg hlyti — eg gæti ekki gleymt þér gelti, þegar hann kom upp brekkuna upp
veein og fjöllunum þínum.” I----- ---
að
sumarbústaðnum. Báðum vinunum var hugstæð
fetum neðar. Fyrir handan hið heljandi straum
þunga fjallavatnsfall, sáu þau litlu hvítu depl
ana, er voru sumarbústaður þeirra vinanna bak
við gamla aldingarðinn og lengra upp með ánni
sást rjóðrið meðal Sycamoretrjánna. þar sem
Sibyl var borin og barnfædd. Aaron Kin;g leit
á ungu stúlkuna, og kom í hug dagurinn þegar
þeir Conrad Lagrange afréðu í gamni að láta
Croesus ráða hvorn veginn hann veldi. “Góði
gamli vitri Croesus!,” sagði hann brosand1.
Hún hafði heyrt söguna um hvernig þeim hafði
En stundum sé eg þig í anda — sé þig sækja ] “Er einhver að koma, Czar?.” spurði rit-
I fram eftir frægð og launum — sé þig fjarlægj-^ höfundurinn. Hundurinn svaraði með öðru lágu I Þ e s s, að málarinn hafði augun á
■1 *'"* ------*“ ... “Einhver Sem! honum bar ekkert á ókurtesi í orðum hans eða
varð skáldinu að framkomu °S sagði hann brosandi og hæversku-
lega:
“Eg hefi haft þá ánægju að kynnast ung-
frú Andrés áður — látum okkur nú sjá — fyrir
þremur árum — er það ekki,”? Hann beindi orð
um sínum til hennar.
“Það var fyrir þremur árum síðan að eg
sá yður fyrst, herra,” sagði hún kuldalega. “Það
var á fyrstu ferð minni upp í fjöllin, eg man það.’
sagði Rutlidge blátt áfram. “Eg sá yður fyrst
á heimili Brians Oakley.”
Hún snéri sér að Aaron King, án þess að
svara Rutlidge. “Eg skiidi vetlingana mína og
öngulinn minn hér eftir. Eg ætla á veiðar. og
kom við til að sækja það hvortveggja.
Málarinn fékk henni þessa hiuti, og afsak-
aði það, að hann hafðí gleymt að koma þeim
til hennar.
Hún kvaddi vini sína blátt áfram og eðli-
lega, og hélt leiðar sinnar, án þess svo mikið
sem renna augunum á áttina til Rutlidge, hélt
upp gjána, þá leið, er hún hafði komið.
undir vissum kringumstæðum. “einhver, sem
Hann brosti, En það gerði engan mismun ! okkur ætti ekki að falla vel við.
stoðina. og mður þar, sem Croesus hafði visað hvað langt eg kæmist á frægðarbrautinni og j Czar heilsaði Jim Rutlidge með grimmilegu
Conrad Lagrange og malaranum leið, fáum, >---------- 1---- - -------------- ■ - • 1 6 6
vikum áður þar lá slóðin niður að Pipeline vegin j
um, eins og áður er sagt.
Stórvöxnu eikartrén slúttu fram yfir kletta
“Eg myndi ekki vilja að þú myndir eftir ] síðasta heimsókn Rutlidge tii Fairlands þegar
, . ... . . t „ . . ,mér-” svafaði hun — “ef þú værir frægur; það hann hafði séð Sibyl á verkstæðinu — og tóku
hja ana og sillurnar, þau námu staðar a einum er að segja — eg meina — ef þú yrðir aðeins kurteislega á móti honum en fálega b(T Czar
ÍJf.? ÞÚSUnd fræfsur íyrir annara aðFrðir' En eg veit að Þú liélt áfram að sýna óvild sína á sama hátt og
gætir aldrei gieymt fjollunum — og það yrðu áður, þangað til eigandi hans setti ofan í við
erfiðleikarmr. Ef þú gætir gleymt þeim, þá^hann fyrir það. Hin kuldalega fjamkoma þeirra
væri það alt oðru vísi. Spurðu hr. Lagrange félaga sýndist þó ekki hafa nein áhrif á Rutlidge
hnniim or Irnnn 11 rrf »* , ____
og lét hann frekjulega í Ijós ánægju sína yfir
að sjá þá
honum er það kunnugt.
Aaron King horfði um stund á heiminn —, þvf að hafa fengið tækifæri til
umhverfið, er var svo óiíkt öllu því, er hann aftur.
hafði áður þekt — og var þögull. Unga stúlkan j
virtist geta skilið hugsanir þær, er hreifðust í
brjósti hans, og sem hann sjálfur gat tæplega
gert sér grein fyrir og þagði einnig. Því næst
sagði hann með hægð. “Mér finst eg ekki þrá
Hann skýrði þeim frá að hann hefði komið
í allstórum vinahóp á dýraveiðar upp f fjöllin,
Hann sagði þeim, að hann hefði mætt Brian
Oakley, og hefði því frétt, að bústaður þeirra
værí bak við gamla aldingarðinn. Félagar hans
(Framh.)