Heimskringla - 02.03.1927, Qupperneq 7
WINNIPEG, 2. MARZ, 1927.
HEIMSKRIN GLA
7. BLAÐSIÐA.
Hin ágætu lyf í GIN PILLS verka
beint áf nýrun, verka á móti þvag-
sýrunni, deyfa og græía sýktar himn-
ur og láta þvagblöóruna verka étt,
veita varanlegan bata í öllum nýrna-
og blöbrusjúkdómum.
50c askjan hjá öllum lyfsölum
135
Sunnefa.
Frh. frá 3. bls.
þurftu að ganga eftir skýrslum og
skilríkjum frá honum. Svo varð
Rantzau greifi stiftamtmaður 3. mat
1766 að biðja Magnús amtmann
Gislason að sjá svo til, að Wíúm
eins og honum baeri, sendi stiftamt—
manni dóm, sem hann hafði kveðið
upp í þjófnaðarmáli Þórðar nokkurs
Pálssonar. Ef satt er, sýnir það og
ófyrirleitni hans sem embættismanns,
að hafa, ef svo bar undir, skotið
skjólshúsi yfir glæpamenn, og skotið
þeim undan, i stað þess að taka þá
fasta. Segir Gísli Konráðsson það
hafa verið almaffnaróm, að Wíum
rétti sakamönnum hjálparhönd á
þennan hátt. Tilfærir hann slíkar
munnntælasagnir þessu til sönnunar
og eru þær báðar settar hér, ekki af
því, að þær sanni neitt um, hvort
Wiurn hafi gert þetta, né heldur, ef
satt væri, í hvaða tilgangi það hefir
verið gert, heldur af því aö þær sýna
svo aðdáanlega, hvert álit alþýða
hafði á Wium. önnur sagan er af
því að Wíum hafi hýst Fjalla-Ey—
vind vetrarlangt, og er hún svo:
“Það var um kvöld á Skriðu—
klaustri, að maður ókenndur kom þar.
Barði sá að dyrum; en er til dyra
var gengið, og sá spurður að heiti,
lézt hann Jón heita. Oskaöi hann
að tala við sýslumann sjálfann. Var
Wíum það sagt; gekk við það út til
komumanns. Kom Wíum þá inn síð-
an og sagði Guðrúnu konu sinni, að
mann þann sem kominn væri, hefði
hann tekið til veturvistar, og mót—
mælti hún því engu. En þegar að
morgni reið Wium á bæ þann, er
Hrafnkelsstaðir heita, á SkriöukTaust
ursjörð, þar landseti Eans bjó á, og
fann bónda að máli, en hvert erindi
hans var vissu ekki aörir menn. En
það varð þá um sömu mundir, að
kona ein kom til vistar á Hrafnkels—
staði, er kvaðst Steinunn heita. Það
bar til eitt kvöld i myrkri á Hrafn—
kelsstöðum, að bóndi mætti henni í
baðstofudyrum eða gönguni, svo þau
rákust hvort á annað. Spyr hann
þá byrstur hver þar færi. Hún svar—
art “það er Halla’’; var þó kölluð
Steinunn eftir sem áður. A Skriðu—
klaustri um jólin var Wíum nokkuö
við öl og spilaði þá ineð fleirum og
einn þeirra var Jón vetrartökumaður
hans. Segir þá Wíum: ‘‘Hefir þú
ekki stolið sauðunum minum í sum—
ar — Jón, eða hver djöfullinn þú
heitir’’. Svaraði Jón þá: "Allir
verða nauðununt nokkurnveginn að
láta, sýslumaður góður.’’ Um vorið
fór Jón í burtu svo enginn af vissi.
Unt sama leyti hafði og konan horfið
af Hrafnkelsstöðum; var þá líka vant
tveggja hesta á klaustrinu’ var þá
leita farið unt tvo daga og fundust
ekki. Var þá sýslumanni til sagt, að
hvergi fyndust. Svaraði hann þá:
“Eru ekki nógir bölvaðir nterar—
synirnir?’’ Fuildust þeir og aldrei,
og þóttust ntenn þá víst vita, að hann
hefði gefið þá Eyvindi og Höllu.
Lék og orð á, að mörgunt væri hann
liðsinna, er í sökunt voru, ef hans
leituðu, og sagt er að valdsntenn þar
eystra og höfðingjar sumir köllúðtt
hann “skálkaskjól’’.
Það er attðséð á þessari sögu, að
Wíurn hefir verið við alþýðuskap,
umgengisgóður við auma og með eng
ann embættishroka, og ekki látið sér
allt fyrir brjósti brenna. Hin sag-
an er á þessa leið:
Magnús- hét maður er kornst í ljótt
kvennamál. Vildi Guttormur lögsagn
ari Hjörleifsson gripa hann og dæma.
Flýði hann áður á ftind Wíums og
bað hann liðsinnis. Ritaði Wíum nú
V1n sinum er á duggu var, og sendi
nú Magnús með það og bað hann að
koma Magnúsi utan, og fékk honunt
nokkuð skotsilfur. En fyrir því hann
átti að fara yfir sýsluhluta Guttorms,
bað Wíum Magnús að hraða svo
feröinni, að haðn gisti ekki í norð-
urhiuta sýslunnar lengur en tVær
nætur, því leitað rnttndi hans. Hélt
Magnús áfram en kom hina þriðju
nótt til kunningja síns og gisti þar.
Þá var Guttormur á ferð kontinn með
nokkra menn til að fanga Magnús.
Barst honum pati af hvar hann vera
mundi. Gátu þeir því fangað hann
og höfðu burt með sér seint á degi.
Magnús baðst þá á leiðinni að ganga
til þurftar sér, og drógst litið á eftir.
Heimtu þeir pa að hann flýtti sér,
svo þeir næðu gistingu, en hann lét
ekki á liggja. Var þá ekki trútt um
að þeir hryndu honum og drægju á-
frant; var og veðttr frjósandi. Unt
nóttina gistu þeir Guttoniiur að bónda
auðugum, og var honunt fylgt í bað-
stofuhús hlýtt, en kveiktur eldur fyr—
ir fylgdarntenn hans í skála að vefma
sig við. Vildi Magnús þar ekki að
konta; atyrtu þeir hann mjög og köll-
uðu drembinn hérvilling, en þvt næst
sáu þeir, að blóð lak niður ttndan bol
hans eða brjóstadúk, setn kallað var,
og hneig hann dauður niður litlu
sið^r, þvi að sttingið hafði hann sig á
hnífi litlum, er hann hafði eftir orð-
ið. FannTt pa bréf Wittrns á hon-
um. Var það skömmu siðar að Gutt
ormur reið að finna \T7Tum og sýndi
honunt bréfið, átaldi mjög lagabrot
hans mikið, og hótaði honum lög—
sókn. Varð Wttim þegar uppi og
reiddust þeir nijög og deildu ákaf-
lega. Höfðu menn síðan í minnum
orð Wiutns við Guttorm, er hann
reið nteð heitingum reiður úr hlaði,
því þá mælti Wíum: “Drekktu nú
blóðið úr honum Magnúsi bölvaðttr
blóðhundurinn. Dettu af baki og
dreptu þig, far þú svo til Vitis’’.
Guttormur reið afarfjörugum hesti,
svo langt bar hann undan fylgdar-
ntanni sinum, datt af baki, drógst
lengi í stigreipi óg fékk af því bana,
ætluðu menn hann hafa hálsbrotn-
að.”
Sagan ber það með sér að hún, að
þvi er til hlutdeildar Wíunts kemttr,
er ósönn. Bæði er það ólíklegt, að
Wíum hefði komist hjá óþægittdum
af málintt, þar sem bréf hans átti að
hafa fundist á Magnúsi, og ólíklegra
fyrir það, að Guttormur og Wíum
voru að sögn fjandmenn. Svo er og
hitt, að sagan af láti Guttorms er
ýkt, — hann fékk slag eins gengur
og geris't og hneig örendur niðitr af
hestinum. En liitt sýnir sagan og,
að samúð alntennings hefir verið
Magnúsar megin en ekki Guttorms, og
hefir alþjóðarálitið enga íntynd þeirr
ar samúðar betri fundið en Wíum
fyrir það, hvað hann var alþýðlegur
og góðgjarn. Báðar eru og sagn—
irnar óliklegar af þvi, að varla kem—
ur til að þessi atriði hefðu getað
legið í láginni í Stinnefumálunum,
þegar óvinir Wíums settust að lton-
um. Reyndar ber það . að Wíunt
nefnir dæmdan og útlægan þjóf í
dónt nteð sér í Sunnefumálinu, held—
ur vott um. að honum hefir enginn
stitggur af slíkurn mönnum staðið,
og þeir verið honum handgengnir.
Hér verður að geta þess, jafnvel
þó litlu rnáli skifti, að þekkt virðist
Wíum hat'a Fjalla—Eyvind, og verið
honum innan handar i vantdræðum
hans, annaðhvort af vangá, sem
sennilegra er, eða af fullu ráði og
fúsum vilja. 1764 höfðu þau Halla
og Eyvindur strokið úr haldi frá
Halldóri Jakobssyni sýslumanna í
Strandasýslu. Fóru þau austur í
Múlasýslur, og þaðan norðttr i Þing—
eyjarsýslur, og voru þá með leiðar-
bréf frá Hans Wium, þar sem hann
biður menn að greiða götu þeirra, séu
þau Eyvindur og Halla, sem nú
nefna sig Jón Jónsson og Guðrúnu
Jónsdóttur, á leið heim til sin, én
hún sagðist burt gripin af tveim úti—
leguþjófum, Arnesi og Abraham, í
grasaheiði. Þeir Arnes og Abra—
ham ertt alþekktir. Tók Pétur sýslu—
maður Þorsteinsson, sem alltaf hafði
augastað á Wíurn, þingsvftni ttm
þetta.
Hið ytra er Wium lýst svo, að hann
hafi verið stór vexti og þrekinn, en
harðtir í htnd og ófyrirleitinn, hvat—
ttr til hvers hlutar og allra manna
orðfærastur, drykkfeldur og baldinr.
við vín og barsmíðamaður. Illur var
hann og þeim er móti honttm sner—
ust, svo sem atferli hans .við Sigurð
til ábyrgðar fyrir dóntinn, en til Jóns
og Sunnefu til þess “endilegan dóm
í ntálinu lýða’’.
Hingað til hafði málið gengið eins
og vant var snurðulaust, en úr því
fór það að ganga skrykkjótt, og ítr
þessu er alltaf annarhvor málspart—
urinn eða báðir með útúrdúra og
krumsprang, sem allt miðar til þess
að grugga rnálið, sem líka tekst svo
ágætlega, að aldrei kemst rnaðttr að
þvi með neinunt líkurn hver sannind—
in í því voru. Hver tilgangurinn
hefir verið með því, er aðeins hægt
að leiða veikar líkur að.
Samkvæmt áðurnefndu lögþingis—
stefnu koniu 11. júlí 1740 Hans Wí—
unt sýslutnaður og sakamaðurinn Jón
Jónsson, ásamt verjanda sínum, fyrr—
utn sýslumanni Jóni Þorsteinssyni,
fyrir lögþingið. Tjáði Hans Wíum
þar forföll Sunnefu, svo og það að
annar votturinn að veikindum Sunn—
efu gæti ekki kotnið til staðar fyrri
en næsta dag. Daginn eftir 12. júlí,
ganga enn sömu menn fyrir lögþing—
ið o^ leggur Wíum fram “‘eitt skrif
daterað 25. Junii 1741 undir sinu
nafni. hvar inni hann segist hafa
spurt Sunnefu Jónsdóttur, hvort hún
gæti ekki sökum veikinda sig tilgefið
Brynjólfsson, vitni því er hættulegast
var honum í Sunnefumálum, lýsir.
Ekki er þess getið um Wíum að hann
væri sérstaklega kvenhollur, og ekki
er hann bendlaður við nein önnur
kvennamál en Sunnefumálið. Wíum
bjó fyrst á Egilsstöðum á Völlum,
síðan á Eiðum í Eiöaþinghá, en síð—
ast á Skriðu í Skriðdal.
Unt systkinin, Jón og Sunnefu Jóns
börn vita menn ekkert, nenta það sem
af málinu sést. Þau virðast hafa
verið úr Borgarfirði eystra, og var
hann 14 vetra en hún 16, er þau
rötuðu í ógæfuna. Lautlát virð-
ast þau systkin hafa verið en. alniennt
g'erist, því Sunnefa lenti eftir fyrstu
barneign sína með bróður sinum, áð—
ur en hún var sloppin við afleiðingar
hennar, í nýju barneignamáli, sent
öll vandræðin hlutust af, og Jón var,
eins og síðar sést, ekki við eina fjöl—
felldur eftir það heldur. Wiuni seg—
ir Sunnefu vera “að harðýðgi og ó—
sannindum áður viðfræga”, i sókn
arskjali sinu fyrir lögþingi á Ljósa—
vatni 1756. Hann kallar þau og bæði
harðhnökkuð og kveður 'þfm hafa
fram dregið sitt líf sem hinar verstu
ntanneskjur. Hvað sem satt kann í
því að vera, er hitt víst, að Sunnefa
vikur aldrei frá þeim framburði, að ^ ásettrar alþingisreisu, hvar til hún
hún hafi engin mök haft við bróður ; hafi svarað. að hún treysti sér ekki
sinn eftir fyrra brotið, en þar fer | fötum að fylgja, ekki heldur til al-
Jóni bróður hennar öðruvísi. Af þvi þingisfarar. • Til vitnis eru skrifuð
skyldi mega ráða, hver framburður- nöfn Brynjólfs Brynjólfssonar, Sig-
inn sem réttari er, að Sunnefa hafi urðar Eyjólfssonar og Ndculásar
verið lundfastari en Jón, eða ltafi hún Gislasonar, að þeir viðstaddir verið
logið, harösvíraðri. Hitt er og at— . hafi, sem sama skrif greinir með víö—
hugandi, að við fyrra brotið reyndi ara. Sýslumaðurinn Hans Wíum
Erfið vinna orsak-
ar mikið slit.
Slítið þér skóm illa?
Hér eru fréttir! Vér höfum lagt
fyrir fullkomnar birgöir af hinum
alþekktu NORTHERN skóhlífum,
yfirskóm, vinnuskóm — þeim sem
þola erfiðið.
Vér æskjum eftir viðskiftum
yðar — og vér
trúum að vér
fáum að njóta
<þeirra hvað
NORTHERN skó snertir. Komið
inn og skoðið þá.
Til sölu hjá eftirfylgjandi kaupmönnum;
Arborg Farmers Co.op.
Association, Ltd.
Jónas Anderson
T. J. Clemens
S. E'narsson
T. J. Gíslason
Lakeside Trading Co.
S’m. Sigurðsson
F. E. Snidal
S. D. B. Stephenson
Arborg
Cypress River
Ashern
Lundar
Brown
Gimli
Árborg
Steep Rock
Eriksdale
iiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiniiiiiiiiii
hún aö ljúg\af sér og var það vork- fram færir að það vitni, sem hér t
unnarmál, svo mikil vandræði, sem lgær hefði ekki kunitað sökum fjar-
hið sanna hlaut y*fir hana að leiða. J lægðar að mæta, væri enn nú ekki
En Austan—Teitur Sigfússon, sem kontið til lögþingsins, en obligeraði
hafði séð þau, lýsir að sögn Gísla (þ. e. skuldbatt) sig að það skyidi
Konráðssonar þeim systkinum svo niæta hér á næstkomandi föstudag
'liið ytra, “að Sunnefa væri hand— fvrir middag”.
• .... | * •
virðukonamikil, dökkeygð, svört a ( f>að virðist af þessu svo sem Wtum
brún og með síðu hári, langleit og að einhverju leyti hafi haft vonda
fölleit en sóntdi sér vel,” en Jón samvizku, úr því að honunt þykir
bróðir hennar hafi verið vel á stg nauðsynlegt að hafa þrjú vitni að
korninn að jöfnunt aldri’’. j forföllunt Sunnefu, svo og áð hann
Það var von að SunnefAnálið hafi búist við því, að framburður
vekti athygli á sinni tíð, og þá ekki sins etns myndi ekki tekmn truan—
hvað minnst fyrir það, hve lengi það legur unt það. Virðist það jafnvel
var á döfinni'. Full 17 ár liðu frá benda til að eitthvert kvis hafi þá;
því það hófst og þar til því lauk að verið um samdrátt rnilli Tíans og
fullu, — ekki með endanlegum dómi, Sunnefu. Svo er og einkennilegt
heklur vegna þess, að höfuðaðilinn,1 aö Wíum er aöeins með einn vott—
Sunnefa, var, ef svo rnætti segja — inn hjá sér, og með greinileg undan-j
flutt í annað lögsagnarumdæmi — brögð undan að koma með hinn. Það
var dáin. Og svo var eftirtekt sú,' er því von að Magnús lögmaður j
er ntálið vakti, mikil, að sveitadrátt- j Gislason fælri að hyggja betur að (
ur varð um faðerni síðara barns þessu eina vitni, sem við var, þó það i
Sunnefu og fólkið gekk í tvenna etns vel haft getað verið af hrekk,
flokka út af því, eftir þvt sem Valla-' hafi honum verið kalt til sýslumanns.
nesprestinuni, séra Stephani Pálssyni Því er það, að þegar "Brynjólfur
segist frá. j Brynjólfsson kom fyrir réttinn. spurði .
Sumarið 1739 nteðan Jens Wium lögmaðurinn herra Magnús sýslu-1
var sýslumaður í Suður—Múlasýslu, mann Hans Wium, hver sá maður
tötuðu systkinin Jón og Sunnefa
Jónsbörn, sem þá voru í Borgarfirði
eystra, í það mikla ólán að eiga barn
santan . Var hann þá 14 vetra en
hún 16. Getur hann þá ekki hafa
verið eldri en á 14. ári, en hún á 16.
er samfarir þeirra bvrjuðu. Þessi
glæpur var svo algengur, að hann
hefir vakið minni eftirtekt en Viann
ntyndi hafa gert nú á dögutn, en
varð þó vegna æsku þeirra Sunnefu
og Jóns að drjúgu umtalsefni manna
á nteðal. Þau systkini voru með
þessu fallin í það stórntæli, að ekki
var nenta vonlegt að þau vildu revna
að snteygja sér úr því. Greip Sunn—
efa þá til þess óyndisúrræðis að lýsa
Erlend nokkurn Jónsson föður að
barninu. Þá var þó farið að komast
kvis á það .hvernig í öllu lægi. —
Sóknarprestur Sunnefu, séra Gisli
Gíslason, skarst í leikinn, og fékk
hana, — þó með naumindum væri —
til að taka lýsinguna aftur, með
“guðlegum áminningum”, og játa
hið sanna. að Jón væri faðir barns—
ins. Jens Wíum tók þau systkini t
varðhald og hélt próf í málinu á
Desjarmýri 2. nóvember 1739, nefndi
sér síðan, samkv. 20. gr.. 5. kap. 1.
bókar Norsku laga Kristjáns 5., átta
meðdómsmenn, og dætndi þau syst-
kyni af lifi samkv. Stóradómi, hann
til að höggvast, en hana til að drekkj
ast, og var það 20. apríl á Bessa—
stöðitm í Fljótsdal.
1740 fær Jens Wíum lausn frá ent—
bætti og ferst 7. maí. en Hans sonur
hans tekur við. Varð hann þá að
taka fangana til sín og halda áfram
málinu. 22. júlt 1740 gefur Magnús
lögntaður, síðar amtmaður, Gísla—
son, út lögþingisstefnu til erfingja
Jens Wtum, og meðdómsmanna hans
-W
WHISKY-IÐ
ER HEFIR
ALHEIMS - FRÆGÐ
^jadiaucsjb;
CWhISKY
væri, hvar til hérnefndur sýslumaður
.1
svaraði, að hann Brynjólfur hefði
verið skólapiltur. Síðan spurði lög—
maðttr Magnús sýslumann Hans
Wtum, hvort hann kynni að fram—
vísa nefttds Brynjólfs kynningu (þ.
e. skilríki). Sýsluntaður óskaði að
sér væri til næstkomandi föstudags
gefinn þar til frestur’’, og hann fékk
hann og þau skilaboð með, að þá ætti
hann að hafa vitnin t lagi. Við
Brynjólf þennan hefir þá .þegar þótt
eitthvað bogið sent og reyndist, og
farið að leika grunur á að vitnin
væru i sjálfu sér einskis nýt, sem
líklega hefir verið rétt. Hitt hlýtur
rnann nú að gruna, þegar ntaður
minnist sagnanna af Wturn, Fjalla—
Eyvindi og Magnúsi sakamanni, að
sýslumaður hafi ætlað að reyna að
koma Sunnefu undan, eða að minnsta
kosti hafa einhver undanbrögð henni
til bjargar. Hvað að Sunnefu hefir
verið eða hvort nokkuð hefir verið
að henni, er óvíst, en. það er víst og
skiftir máli. að hún var þá há—ófrisk
að siðara bartiintt.
Föstudagurinn var 15. júlí og geng
ur þá Wíuni enn fyrir dóminn ásamt
Jóni sýslumanni Benediktssyni, setn
Lafrentz amtmaður hafið skipaö
verjanda þeirra systkina eftir beiðni
Wiunts. Ekki verður séð, hvað til
þess hefir komið að Jóni sýslumanni
Þorsteinssyni, sem í fyrsta réttarhald
t'nu hafði verið verjandi systkinanna,
hafði verið hafnað. Mótmælir hinn
nýi verjandi þegar í stað þvi, að vitn—
ið Brynjólíur sé yfirheyrt um forföll
Sunneftt, nerna 'frjam jkotni skilrtki
fyrir því hver hann sé, en WTum
“tilbýður að bevtsa, hvar Brynjólfur
hafi haft sitt aðsetur, þá hann hafi
(Frh. á 8. bls.)
Attu Ættingja
Eða Vini
HEIMA Á
ÆTTLANDINU
SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ KOMA VESTUR TIL
CANADA?
CANADIAN PACIFIC
Hefir flutningasambönd um allt meg'nland NorSurálf-
unnar, og getur því veitt hin beztu kjör hvarvetna.
FyrirframborRiin A farNefilum mA aemjn um viV
farhréfagalann.
E. A. MoGHXNESS . T. STOCKDALE
Clty Tleket Aaent Depot Tieket Asent
WÍnnlpeR Man. WinnipeR, Man.
A. CÁLDEK & Co«; 603 Maln St., WinnipeR.
J. A. HEBET Co», Cor. Marion and Taehe
St. Bonifaee
EF ÞÚ ÁTT KUNNINGJA
A ÆTTLANDINU
SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ
HJÁLPA TIL AÐ KOMAST
VESTUR HINGAÐ, KOMDU
OG TALAÐU VIÐ OSS. VJER
GETUM GERT ALLAR RAÐ
STAFANIR því VIÐVÍKJANDI
Allar upplýMlnaar fAst hjA
ALLOWAY & CHAMPIOX
667 Main Street Sfml: 26 861
UMBOÐSMENN allra SKIPAFÉLAGA
(^ANADIAN |\J ATIONAL
Farseðlar
fram or aftur
til
allra staða
í veröldinni
St. JamesPrivate Continuation School
and Business College
Portage Ave., Cor. Parkinew St., St. James, Winnipeg.
Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaldega góða tfl-
( sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til-
j gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum
í koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu
I Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört.
Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta
byrjað strax.
Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan
8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuðj og hærra.