Heimskringla - 09.03.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.03.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 9. MARZ 1927 HEIMSKRIN G LA 3. BLAÐSIÐA. ROYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BRAUÐ. meir oa 50 ár. bókar, 2. kap. 3. artikula, samt 6. bókar 13. kap. 14. art.*) Þessi dóm— ur var þeim áhevrandi báðum fyrir réttinum upplesinn. Þar eftir voru þau opinberlega aöspurð, hvort þau satöfestingar á honum. Siguröur Stefánsson mótmælti því harölega og bar því viö, að meödómsmennirnir séu ekki til þings komnir og að plögg þau, er rekstur málsins í héraöi vildu mæta óstefnd fyrir lögréttunni, | snerta, séu ekki lögö fram, heldur aðeins dómsniðurstaðan, og því sé hvaö nær sem lélegheit féllu þau þangað aö flytja. Hvar til þau svör uðu já. Þessu franiar auglýsist ekki það sem í þingskrifið þyrfti inn aö fdera, hvaö aö vitna meö undirskrif— uðum nöfnum að framan innnefndir meðdómendur Anno, die et loco ut supra (ár, dag og staö sem fyr)”. Þó Wíurn með því aö spyrja Jón og Sunnefu, hvort þau vildu mæta óstefnd fyrir Lögréttunni jafnskjótt og hægt væri að flytja þau þangað, hafi haft töþiveröa tilburöi til aö flýta málinu, réyndist honum þó ekk— ert liggja á, 'þegar til síefja kom. Svo sent getið var um var fyrra blóðskammarmálinu á lögþingi 1741 frestað til lögþingis 1742 og skyldu þá bæði Wíum og þau systkini koma til þings. En á lögþingi það ár “þann 11. Julii, voru þrisvar upp— nrópaðir sýslumaðurinn í Múlaþingi monsér Hans Wíum og delinqvent— erne þaðan, hverra sök var á næst- | höldnu lögþingi uppsett, og mætir nú hvorki hann né sömu sakapersónur fyrir þessum lögþingisrétti, og því fórst enn málssóknin fyrir á þessu j ári. Ekki sést að lögþingið hafi vítt þetta atferli Wíums. Ilonum mun •viðstödd það samtal Wíums og Jóns -voru að sögn hins síðarnefnda, kona Wiums, Guðrún, og Guðrún nokkur Arnadóttir. A héraðsþingi 30. júní 1742 á Bessastöðum í Fljótsdal nefn— ':r Wíum sér átta meðdómsmenn, yf— . irheyrir þau systkini og kveður upp ■eftirfarandi dóm: 1 ‘‘Anno 1742 þann 30. Junii aö settu héraðsþingi aö Bessastöðum i Fijótsdal, og innnefndum til meðdórn «enda af sýslumanninum Hans Wíum •eftirskrifuðum mönnum, nefnilega Einari Þorvarössyni, Jóni Jónssyni, Arna Þorvarðssyni, Ivari Arnasyni, Þorsteini Jónssyni, Sigurði Brynj— •ólfssyni, lögréttumönnum monsér Birni Ingimundarsyni og Ornólfi Magnússyni, komu fyrir réttinn del— inqventerne (þ. e. sakamennirnir) Jón Jónsson og Sunnefa Jónsdóttir, sem af réttinum aðspurð meðkenndtt að þau hefðu sín á milli drýgt blóð- ■skömm enn að nýju, hvað þau ját— •uðu aíi réttinum nærverandi og á— heyrandi, öldifngis óneydd og sjálf— "krafa, bæði laus og liðug án bolts og járna. Þau framar aðspurð hvort þau vildtt fyrir þessum rétti mæta og dóm þola svo sem, lögstefnd. Svör uðu já. Að síðustu voru þau að- spurð hvort þau hefðu nokkuð til afsökunar móti sínu téða broti að fram færa, hvar til þau svöruðu •sameiginlega: ekkert fyrir utan sína íávizku, ltver þau biðja í guðs nafni •rnega af réttinum álitast. Hvar fyr— ir að þessu undatigengnu téð sök er oss undir endanlegann dóm tekin, með svofelldri ályktan sem fylgir: Þessar vesælu persónur, Jón Jóns— •son og.Sunnefa Jónsdóttir, sem fyrir þessum rétti laus og liðug og ótil— lokkuð hafa meðgengið sitt að nýju ífallið blóðskammarbarneignarbrot fsvo!), sem opinbert varð á næst— liðnutn vetri síðast í Decembermún— uði, skulu bæði lífiö missa eftir guðs og konungsins lögum, hann. háls— höggvast, en hún í vatni drekkjast. Dómurinn er byggður á Stóradómi Uvokölluðum item Norsku laga 1. ekki allt “sökinni að lútandi’" aö iögum undirbúið eða frarn kqmið, og verði að sekta Wíum fyrir ólöglegar aðgerðir. Er svo málinu frestað til næsta dags. Það var þá þegar 1741 eins og ein nver grunsemdarkeimur í garð Wí— ums. sem skein út úr meðferð máls— ins á iögþingi. Og ekki er það. síður nú í sambandi við síðara málið. Sést það af því að síðara málið er tekið fyrir á undan hinu fyrra, sem þó virðist sem hefði átt að vera öfugt. Það virðist eins og allt sé fyrirfrani undirbúið, og veikur grunur kvikn— ar um það, að óvinir Wíums ætli að nota sér að einhverju leýti aðstöðu sína til þess að klekkja alvarlega á rtonum. Hins vegar verkar það ó— þægilega, að Wíum er ekki til þings kominn. V An þess að sjáist hvert tilefnið sé eða nokkur grein sé .gerð fyrir, hvernig á því standi, er bókað svo í lögþingsbókinni: “Þann 17. júlí fyrir middag mættu enn að nýju sakapersónurnar Jón og Sunr efa Jónsbörn item rrocurator signor Sigurður Stephánsson. 1) Jón hafa verið talið það til afbötunar, að ! Jónsson aðspurður af réttinum, hvort í Múlasýslum voru á þessum árurn ’ hann meðkenndi sig að hafa framið I hin mestu harðindi, bændur, sem áttu 1200 fjár, héldu ekki nema fáeinum kindum eftir, 10, 12 eða þar um; þa' blóðskömm með systur sinni Sunn— efu, eftir að þau í fyrra sinni urðu að blóðskömm opinber, svarar, að féll og fjöldi hrossa. Auðugir menn ; hann hafi verið að því spurður, hvort hann stæði við sína'fyrri meðkenn— ingu. 2) Hver sú meðkenning ver— ið hafi. Svarar, að sýslumaður Hans Wíurn hefði sagt sér, að systir hans Sunnefa, hefði að nýju lýst hann föður að því barni, hvar upp á hann segist svarað hafa: “Það mun verða svo að vera ef hún hefir lýst því, eVt eg er ekki farinn að trúa því að hún hafi gert það". 3) Hefir þú aldrei verið hér urn oftar spurður? Svar- aði: Nei, 4) Hvað kom til þú játaðir þessu í aflausninni, eða hefir þú ekki þar upp á afleystur verið? ' Svarar:, Eg hefi fyrir hvorugt brotið affeyst- ur verið, og aldréi til kirkjunnar komið síðan seinna barnið kom. 5) Hefir þá ei heldur presturinn við þig talað ? Svarar: Aldrei! Eg hefi séð hann. álengdar. 6) Aðspurður, hvort hana vissi sig öldungis frían fyrir að hafa drýgt blóðskömm og holdlegt santræði með Sunneíu síð- an hans og hennar barneign hefði í fyrra sinn opinber orðið. Og var það, eða að minnsta kosti fundið það 'lann fyrir réttinúm hið frekasta á sér, að á þingi mvndi stærsti hvell— I tnögqlegt var ámintur að segja sann- urinn í málinu konia, og honum hafi í'ei'kann. Svaraði: að hann tfyrL’r þótt hentara að vera þar hvergi °S sinni samvizku vissi sig frí- nærri. urðu þá að mestu félausir. Þá kotr 1 hyorki sýslumenn né lögréttumenn til þings úr Múlaþingi. Hans Wíum rak sýsluna um vorið gangandi, fal— aði hann hesta til þings, en fékk hvergi. Svona lýsir Grímsstaða- annáll ástandinu, og var þá ekki að furða þá Wíum kæmi ekki til þings. Svona drógst nú hið fyrra mál til. 1743 og qkki féllu heldur ‘ljelegheit’’ til að flytja Sunnefu og Jón til þings vegna síðara málsins fyrri en á þvi úri. En á þessa ári áður en hann væri sendur til þings reyndi Jón Sunnefubróðir að strjúka úr varð— haldi Wiums, en séra Magnús Guð— mundsson á Hallormsstað hefti för hans og skilaði honum aftur. 1743 sendi Hans Wium þjón sinn, Sigurð Eyjólfsson, þann er 1741 vitnaði uni veikindi Sunnefu, til lögþingis og lætur han flytja með sér þau systkini, en sjálfur ketnur sýslumaður ekki, og ntá það furða. Það er alveg eins og hann hafi vitað Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL selur ltkklstur og r.nnast um ftt- farlr. Allur útbúnaftur sá beitt Ennfremur selur hann atlskonar mtnnlsvarba og legstelna—j_t S4S 8HERBROOKH BT Phonet 8« 60T WINPÍIPEG The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lœgsta vertS. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburt5ur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitching sérstakmr gaumur gefinn. V. BENJAMINSSOIV, eigandi. (»60 SarRont Ave. Tnlsfml 34 152 ----------------------\----• Dr. C. H. VROMAN TANNL.EKNIR Tennur ybar dregnar eSa lagab- ar án allra kvala. TAL.SIMI 24 171 505 BOYD III,1)0. WINNIPEO iJ 'fT TH. JOHNSON, Ormakari og GullkraiSur Selui giftingaleyflsbrít beretakt atnygll vettt pðntunum o* vlCriörbum útan af landl. 264 Muln St. Phone 24 637 SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Koymn, bAa nm og nenda llö.smunl og Piano. Hrelnsa Gólfteppl SKRIFST. og VÖRUHÚS “O* Flllce Ave., nðlœgt Sherhrooke VÖRUHÚS “B”—83 Kate St. MltS B. V. ÍSFELD Planlnt A Teacher STUDIOi Ó6ð Alveratone Street. Phone : 37 020 I j Dr. Kr. J. Austmann í I í ÍWYNYARD SASK Emil Johnson % Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg. undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Slmli 31 607. Helmnsfmlt 27 286 Dr. M. B. Ha/ídorson 401 Boyd Blds. Skrlfstofuslml: 23 674 Blundar eérstaklega lungnasjftk- dðma. Er aS flnna & skrifstofu kl. li_11! f h. og 2—6 e. h. Helmllt: 46 Alloway Ava. Talslmi: 33 158 fr DK. A. III.UNDAl, 602 Medical Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdóma og barnasjúkdóma. — Að hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h Heimili: 806 Victor St.—Síml 28 130 HEALTH RESTORED Lœknlngar 6 n 1 y f J % Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O, Chronic Diseases i Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. DA/NTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræ'ðingv. ‘Vörugæ<5i og fljót afgreiðsia* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og LiptOA, Phone: 31 166 1 íj J. J. SWANSON & CO. Limlted R E N T A I, S I JÍSUR A N CH REAU E S T A T B MOHTGAGKS 000 Parls Bulldlng, Winnlpeft, qrý þar frá. 7) Aðspurður, hvort 20. júní 1742 hafði Wíum tekið nokktfr hefði náíægur verið Iþegar Skriðuklaustri barnsfaðernið. til stefnu í síðara málinu til sín og Hajis Wium hefði á meðdómstuanna sinna til að verja! aðspitrt hann. dóminn og til Sunnefu og Jóns til að, Svarar: Enginn nema kona svslu- standa fyrir sínu niáli. 15. júlí 1743jmanns önmtr kvennsviít til. hafði Lafrentz amtmaður skipað j— Sunnefa Jónsdóttir hér fyrir rétt— Sigurð Stefánsson sýslumann í 'num aðspurð: 1) Játar satt að vera Skaftafellssýslu evstri verjanda þeirra senl UPP á hana skrifað sé í héraðs— systkina og mætti hann mpð þeitn á' aktinum, nefnilega, að hún hafi lýst Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy St. Phone: 21 834 ViStalstimi: 11—12 og 1—5.30 Heimili: 921 Sherhurn St. WINNIPEG, MAN. Bristol Fish & Ch’ip Shop. HIB GAMI,A OG ÞEKTA KING’S bezta gerft Vér aendum helm tll ytltr. frá 11 f. h. tll 12 «. h. Fiskur 10c Kartöflur 10o 546 Ellcc Avc», hornl Langiide SIMI* 37 455 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfrœdingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STErÁNSSON 216 HEDICAL ART9 BI.U, Hornl Kennedy og Grahaaa. Staadar elBgðagu augna- aef- og kverka-ajftkdéma. '» kltta frl kl. 11 tll 11 1 k I »K kl. 8 tl 5 e- b TaUIml: 21 834 Helmlli: 638 McMlllan Ave. 42 681 Talsfml: 28 889 DR. J. G. SNIDAL 1A.NNUEKNIR 614 Romeraet Bloek Portagt Avo. • WINNIPRG Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. r /. H. Stitt G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsími: 24 586 =) lögþingi 16. jútí 1743. hendi Wíums f bróður sinn Jón föður að sínu síðara Þar var Sigurður Eyjólfsson. j ^arnn 2) Aðspurð, hvort hún ját— *) Síðari staðurinn skipar, að lik- unum skuli á bál kkstað eftir líflátið. Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnii að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir' byrjendur læri einhvern graút í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Eímwood Business Coi/ege veitir fullkomna kenslu í ölhim kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Piling, Commercial Law Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Cal-culator. Talsími: 52 777 Lagði hann fram dóminn og ákæru—ja®' Þa lýsing sanna vera. Svaraði: skjal Wíums þar sem hann krefst a® 'u,n befði sagt það fyrir hræðslu sakir við sýslumann Háns Wíum. 3) Aðspurð hvort bann hefði hótað henni nokkru fyrir réttinum. Svar— aði: Nei. heldur hafi hatin gert það heimulega, þegar hún. hefði lýst hann föður að barni sínu, þá hefði hann sagt’sér, að hún skyldi lýsa hann Jón bróður sinn, því þetta brot— ið væri ei verra en það fyrra. 4) Aðspurð hvar þetta hefði skeð. Svar— aði: i baðstofunni á Egilsstöðum. hefði þá enginn maður við verið, því maðurinn annar, sem hefði með Wí— itm þangað komið, hefði verið úti i hlaðinu, en hinn eftir hverjum hann hefi sent, hefði ennþá ekki kominn verið. 5) Hvort hún hefði um þessa barnsfaðernislýsing aðspurð verið af prestinum. Svaraði: Nei, og aldrei befði hún þar upp á afleyst verið. 6) Aðspurð, hver þá væri faðir að hennar barni. Hún svarar: Enginn annar en Hans Wíum, og eg lýst hann föður að því. Alvarlega ámint af réttinum að segja sannleikann, sagðist fyrir guði ekkert sannara vita en hún nú sagt hefði. Signor Sig- urður Stephánsson uppá stendur að málið eigi ekki til endilegs dóms að Hi« nýja Murphy’s Boston Beanery AfgreitSir J’ish & Chlp* I pökkum tll helmflutnings. — Agœtar mál- tíSlr. — Elnnlg molakaffl cg svala- drykklr. — Hreinlætl elnkunnar- orb vort. 629 SARGENT AVE., SIMI 21 »06 HEIMSKRINGLA i hefir til sölu námsskeið við beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér 8 þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. fjmm Verð: Á máhuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 ^lorgunkensla .. .. 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Heimili: 52 642 upptakast. Sigurður Eyjólfsson, sem upp á sýslumanns Wíums vegna mætti, sagðist ekkert hafa í þessari' sök hans vegna að framfæra. Hvar fyrir að öllu þessu svo komnu var af eðla herra lögmanninum Magnúsi Gíslasyni afsagt svolátandi interlo- cutorium (þ. e. úrskurður) : Sýslumaðurinn Hans Wíum, sem úttekið hefir lögþingisréttarstefnu í þvi blóðskammarmáli, er hann og hans héraðsakt vænist tilfallið millum systkinanna Jóns og Sunnefu Jóns- barna að nýju 1741, hefir ei fyrir lögþingisréttinn 'innsent héraðsdómim í téðu máli af viðkomendum eftir lagafyrirmælum innréttaðann, held— ur einasta undir sinni hendi og for— siglingu. Þar a$ auki hafa báðar áðurnefndar sakapersónur Jón og Sunnefa fyrir þessum rétti neitað, að þau hafi síðan þeirra fyrra blóð- skömm varð 1739 opinber, sín á mill— um framið nokkuð holdlegt samræði, heldur hafi hún fyrir heimulegar fortölur sjálfs sýslumannsins Hans Wium, lýst þessu broti tipp á bróður sinn fyrir héraSsréttinum, hverju hún nú fyrir þessum rétti lýsir upp á sjálf an sýslumanninn Hans Wíum og hann, en engann annan vera föður aS því barni, sem hún fyrir héraSs— réttinum 1742 kendi bróSur sínum. Því kann þessi sök aS svo vöxnu ei til endilegs dóms nú fyrir aS takast fyrir þessum rétti, heldur frávísast honum þar til rannsókn er skjen (þ. e. séS) um þessa siðastnefndu lýs— ing Sunnefu upp á sýslumanninn Hans Wíum og þaS verður þá að nýju til endanlegs dórns innstefnt. En fyrir ólöglega dóms extradition (þ. e. útgáfu) í þessu máli, hvar með sýslumaðurinn Hans Wium hefir orsakað réttinum ólöglegt uppihald skal hann hetala til Hörgslands ho— spitals 6 ríkisdaler Croner, sem lnkt— ir skulu vera í næstkomandi fardög— um undir aðför og execution (þ. e. lögtak). Svo skulu og sakapersón— urnar haldast í tilhærilegu fangelsi uppá sýslumannsins Hans Wíum kostnað, annaðhvort hjá nefndunt sýsluntanni, eður þeim herra justits-» raaden (þ. e. Lafrenz amtmaður) til— skickar til sakarinnar endalyktar”. Með þessunt úrskurði er málið al— veg gerbreytt og komin í það önnur uppistaða en fyr. Nú er blaðinu svo srntið við, að þaS er ekki lengur blóSskammarmál Jóns og Sunnefu, heldur barnsfaSernismál sakakonunn ar Sunnefu og Hans sýslumanns Wíum og mál á hendur honum fyrir embættismisbeitingu, hlutdrægni sem dómara og kúgun á föngum meS fleiru. Og nú snýst máliS síSur um líf þeirra systkina, en aðallega um embætti og æru Wíum. ÞaS er vafa— laust eftir þetta þing, en ekki eftir þing 1758, eins og Gísli KonráSsson segir, að beinakerlingarvisa þessi var kveðin, sem eignuð er Sveini Sölvasyni, þá nýorðnum varalög— manni: Týnd er æra, töpuð er sál, tunglið veður í skýjum, Sunnefu nú sýpur skál sýslumaðunnn Wium. Sama dag og úrskurðurinn dundi yfir var -tekið fyrir fyrra blóðskamm arntálið. Játa þau systkini ‘‘óneydd á sig þessu blóðskamnrarbroti" og eru þau dæmd til að “hafa forbrotið sjtt líf og skal því nefndur Jón nreð öxi hálshöggvast, en konan Sunnefa í vatni drekkjast”, og átti Wíum að sjá ttm franrkvæmd dónrsins. Verj— andi -þeirra, Sigurður Stefánsson, (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.