Heimskringla - 09.03.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 09.03.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 9. MARZ 1927 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hiamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. fjölga, hvað sem iðgjöldum líð- ur. Allir félagsmenn hljóta að sjá, hvaða þýðingu slíkt hefir fyrir starf vort, útbreiðslu tíma- ritsins og sölu auglýsinga. Með útbreiðslu fyrir augum væri, ef til vill, æskilegt að áirsþing fé- lagsins mætti halda við og við í hinum fjölmennari íslénzku byggðum. Kemur sú hugsun til greina í sambandi við frum- varp um grundvallarlagabreyt- ingu, er Iagt verður fyrir þingið. í ár hefir útbýting tímarits- ins til skuldlausra félagsmanna aukið vinsældir félagsins öðru fremur. Þó var útbýting sú ekki fullskilin á ýmsum stöðum, og er það sannfæring min, að á- vöxtur af þeirri viturlegu ráð- stöfun síðasta þings, komi bet. ur í Ijós í komandi tíð. Ritið hefir reynst mænisás í félags- bygging vorri. Stjórnarnefndin færði niður söluverð á eldri árgöngum tímaritsins, og sömuleiðis á ís- landssögu prófesson Gjersets. Ekki er mér fullkunnugt um á- rangurinn, en hiklaust tel eg það spor í rétta átt. Mun skýrsla skjalavarðar gera frek ari igrein fyrir því atriöi. Á árinu liðna var fjárhagur félagsins venju fremur örðugur. Hindraði sá efnaskortur eðli- lega útbreiðslustarfið, sem er vort aðalstarf, sem þegar er sagt. Þó er mér sagt, að eitt- hvað hafi úr því raknað, hvað efnahag snertir, undir árslok, mest fyrir ötula framgöngu Árna Eg)gertsonar gjaldkera. Skýra hlutaðeigandi embættis- menn þau efni frekar. Hin sérstaka yfirskoðunar- nefnd, er kosin var á þingi í fyrra, hefir lokið starfi sínu og leggur nú álit sitt fyrir þingið. Úr sölu íslenzkra bóka vest- an hafs, sem óhjákvæmilega er stórmáíl þjóðræknum, lesandi mönnum, hefir eitthvað greiðst. Eiga menn nú kost á eldri bók- um fyrir sanngjarnara verð en að undanfömu. Þó er enn margt óunnið í því máli. Mála- leitan mín við yfirvöldin í Ott- awa um afnám tolls á íslenzk- um bókum, hefir sem stendur strandað á mótspyrnu frá toll, málaráðherra Canada. Þó seQ~ ir mér svo hugur um, að innan skamms muni eitthvað ávinn- ast í því efni. Annars hafa flest samvinnu- mál við ísland, því miður, ekki haft þann byr sem skyldi. Skrá- setning Vestur.lslendinga í Sel- skinnu hefir verið vanrækt. Er- um vér þar margir meðsekir. Á því ætti að ráða bót. Fleira ná- skylt mætti hér nefna. Þó er eg að vona, að vitrir og víðsýn- ir leiðtogar þjóðarinnar heima, kannst við þá viðleitni þjóðræk inna landa sinna hér vestra, að varðveita móðurmálið og önn- ur andleg tengsl við ísland, áð- ur en að sú aðstoð verður um seinan. í þessu sambandi mætti geta þess, að einn meðlimur félags vors, Miss Þórstína S. Jackson, fór síðastliðið sumar til íslands. Ferðaðist hún (víða um land með erindi um Vestur.íslend- injga. Að því er séð verður, hef ir hún vakið umtal og athygli heimaþjóðarinnar, hvað oss snertir. — Þá hefir það einnig vakið yl ýmsra til íslands, er hlýtt hafa á erindi séra Ragn- ars E. Kvaran um hag ættjarð- arinnar. Örfáum orðuxn skal hér vik ið að þeim málum, er verið hafa á dagskrá árið sem leið: íþróttamáliS. — Virðist það á framfaraskeiði, og er það góðs viti. Þar ætti íslenzk æska að geta notið sín. Bakhjarl þeirr- ar hreyfingar vor á meðal er, sem kunnugt er, Jóhannes Jós- efsson. Auk $100.00 verðlauna í 10 ár, er hann hefir lofað Þjóðræknisfélaginu, hefir hann fyrir skömmu ritað hyatninigar. orð um málið. Blöðin íslenzku hafa einnig brugðist drexxgilega við því nxáli. Grundvallarlagabreyting. — Milliþinganefnd í því máli íeggur frumvarp sitt fyrir þing- ið, og er þegar að því vikið. Eg hefi kynnt mér tillögur nefnd- arinnar. Veit eg, að fyrir nefnd þeirri vaka einungis hagsmunir félagsins. En vér Íslendingar höfum jafnan verið lagamenn nxiklir síðan í fornöld, og á stuixdum dieilt um lagaákvæði oss til tjóns. Aftur er eg ekki nxikill lögmálsmaður, en hefi bjargfasta trú á því, að kærleik. urinn eigi að koma í lögnxáls stað, hvar sem því verður við konxið. Megi sú stefna ráða í Þjóðræknisfélaginu. Björgvinsmálið. — Það hefir verið oss hvað mestur vegsauki árið liðna. Samskotin nenxa á þriðja þúsund dollars. Björgvin Guðmundsson er við nám sitt í Lundúnum og má búast við hinu bezta frá honum. Félagið má ekki ,við það mál skiljast fyr en Björgvin er borgið. Til munu félöfg meðal Islend- inga, er ekki hafa afkastað meiru út á við en það, senx Þjóðræknisfélagið er að vinna til styrktar þessum góða efnis- manni, þótt ekkert annað sé talið. Félagsheimili íslendinga. — MiIIiþinganefndin í því íxiáli mun gera þinginu grein fyrir aðstöðu sinni í því efni. Sanngjarnt er að nxinnast þess hér, að nxeð mörg fjársöfnunarmál á prjón- ununx í einu, iyat slíkt unnið Björgviixsnxálinu tjón, án þess að afkasta miklji hvað heimilið snerti. Sú var einnig afstaða félagsstjórnarinnar, hvað snerti fjársöfnun að svo stöddu til ís- lenzkukennslu ivið Manitoba- háskólann. Heimförin 1930. verður stór- mál þingsins — og áranna. er fara í liönd. í það mál valdi stjórn félagsin^ þrjá menn úr sínum hóp á árinu. I nefnd þeirri eru: Jón J. Bíldfell( Jakob F. Kristjáixssoix og Árni Eggert- son. Hefir nefndin um alllangt skeið unixið að málinu, og aflað sér upplýsinga, er hún nxuxx skýra þiiyíinu frá. Fyrir skönxnxu barst mér einn ig bréf frá Jóhannesi Jóhaixnes- syni og Ásgeiri Ásgeirssyni, for nxanni og ritai'a alþingisnefixdar þeirrar, er annast undirbúixíng hátíðarhaldsins á íslandi. — Æskja þeir þess að ráðstafanir af vorri hálfu dragist ekki unx skör franx, og að fyrirætlanir og tillögur vorar verði þeim kunnar sem fyrst. Hefi eg kunnigert hlutaðeigendum, hvar mál þetta er komið. Heinxföriix 1930 íxxun reýnast þjóðernisvernd vorri Iðunnar- epli. Fi-emur öllu öðru, senx sagt hefir verið eða unnið síðan vesturfarir hófust, íxiun hún brúa hafið. Hún mun reisa aftur stein. bogann yfir Barnafoss, er nxóðir in lét brjóta eftir sonatapiö. * * * En þjóðræknismenn, farið vel með hinn dýrmæta þjóðar- arf, hér á þinginu og í öllu starfi. Sýnið, hugsjón og stefnu i félagsins trúmennsku. Látið spádónxa uixx ófrið og deilur að engu verða. Gerið í raun og veru Þjóðræknisfélagið að frið- flytjanda meðal Vestur-íslend- iniga. Berið hér, í samvinnu yðar, órækt vitni játning vorri unx kosti þess þjóðernis, er vér viljum að verði arfgengt hjá ást vinum og ættbræðrum vorum. Standið nú dfengilega við þá stefnuskrá yðar. Látið þingið verða heilög' griðmál, í líkingu viö griðnxál Þorgíls Arasonar í Heiðavíijasögu. viröingu og sakna vinar i stað þar sem hann er nú látinn, ekki sízt sá sem þetta ritar, sem hefir unniö meö honum svo að segja daglega síöan 1912 og þvi átt flestum öörum frem— ur kost á að kynnast honum sem af— hragösmanni i öllum greinum. Óddur kvæntist áriö 1913 Þóru kjördóttur Jóns Magnússonar forsæt isráöherra. Varð þeim eigi barna auðið. Kona hans andaðist í inflú— Þá fregn tel eg að lokum eigaj enzudrepsóttinni 1918, og sjálfur var hvað íxiest erindi til þingsiils, að | hann Þa n'jög hætt kominn, svo að þorri íslenzkrar alþýðu hér vestra, eiixkunx til sveita, er á- reiðanlega hlyntur þjóðernis- verixd þeirri. er félag þetta stefn ir að, þótt hún kunni ekki ávalt heilsa hans varð aldrei söm eftir. Varð hann að fara utan. síðastliðið vor til að 'eita sér iækninga. Var hann nú á batavegi, er hann fékk in— flúenzu þá og lungnabólgu, er leiddi Vigfús Ei að vinna senx hagfelldast að hann bana á öðrum degi. A þjóð- þeim nxálunx, en hún lítur á,in hér a bak að sjá einunf sínum sama tíma með engri velþókn-[ mætustu sonuni- an á þann anxa. er gægist franx! gagnvart Þjóðræknisféla’iiiu j Visir. hjá vissum mönnum, er þó; stóðu að stofnun þess í önd- j verðu. — Þessu trausti ó- breyttra og einlægra íslendinga um allaix Vesturheinx megunx vér engan veginn bregðast.4 Gerið ekki ofmikið úr agnú- um og öfugstreymi, en munið þeim nxun betur eftir með hinu þjóðrækna þjóðskáldi, að: yzt í fjarlægð víðsýnustu vona.” Jónas A. Sigurðsson. “-------þú sjálfur átt þér hefir sem hákarlinn sé að komast úti í víðri veröld eilífðanna, | nytjafiska út um allan heim og má Fagurey með unaðssælu höfn.! vera, að hákarlaveiöar veröi& enn‘ um stundaðar við Island. I danska blaðinu Berlingske Tid- ende er alllöng grein um hákarla— veiðar eftir Kr. Bendixen stórkaup- mann og með þvi að ætla má, að mörgum Islendingi þyki hún fróðleg, þá birtist hér útdráttur úr henni. Höfundurinn segir, 'að sér hafi j ‘ekist fyrir tólf árum að fínna ráð ! til þess að vinna leður úr hákarls- | skrápi. En hann telur aðferðina j flókna og vandasama, og einkanlega | hafi verið erfitt að ná “körtunum” án ensku blöðunum '‘The Leather World”, og “Leathers Trade Rev— iew”, sé miklu lofsorði lokið á hina sútaða skráp og annan varning, sem unninn er úr hákarli, og telur “L. T. Review’ að þessi nýi iðnaður muni marka stórmikil tímamót og eiga feiknamikla framtíð fyrir sér. Þessi eru þau efni, sem höf. segir að megi vinna úr hákarli, með aðferð um þeirra félaga: venjulegt lýsi, meðalalýsi og feiti í smjörlíki, sápu, farva og linóleum. Ennfremur lím,. áburð, hænsafóður, éínangrunar— áhöld og fægiefni. Hann segir og, að hákarlinn megi hafa til matar ar (og kemur Islendingum það ekki á óvart) og ug,garnir þyki sælgæti í Kína og séu seldir þangað. En verð mætastur segir hann þó að skrápur - inn sé. Fiskifélagið mun að sjálfsögðu gefa þessu máli gaum, því að allmik— ið mætti veiða af hákarli hér við land á sunium tímum ársins. Þætti vist mörgum fróðlegt að vita, hvern— ig þessum “hakarla—verksmiðjum” er háttað, hversu dýrar þær eru og hvort tiltækilegt væri að koma þeim upp hér á landi. Eins væri fróðlegt mannsaldri, en lengi voru þær kapp-'aS vita’ hvort f,-vtja nlætti skraPinn sam’rga stundáðir og þótku Lirl- ,an<-Tar 1 elöir ósútaðan (eins og gærur mannleg íþrótt. — Nú er svo að sjá eru f,uttar nu)> hvernig með hann ættl þá að fara og hvert verð mætti fá fyrir hann, en um það segir ekk— ert i igrein þeirri, sem áður er nefnd. • (Vísir.) if. >1. t{. Aths. — I grein þessari mun veræ átt við háfiska, allskonar tegundir, en ekki hákarlinn eingöngu, sem hvergi er, nema í norðurhöfum kring um Island. — Ritstj. Fákarlaveiðar. Hakarlaveiðar hafa að mestu leyti lagst niður hér við land á síðasta sja í tölu Strong’s sýningaflokkur inn verður á Rose leik- húsin j næstu viku. Jack Strong’s fjölleikaflokkurinn, sem undanfarið hefir ferðast um Washingtonrikið í Bandaríkjunum, hafa sýningar á Rose leikhúsinu um eina viku, og bvrja á mánudaginn kemur. Flokkurinn er nýkominn að vestan, og hafði sýningar í Vancou- ver, Calgarv og öðrum stórborgum, við mikla aðsókn. Sýning flokksins er aðallega afl— raunir, jafnvægisnýungar ‘‘Jiggling’’ og dans. Prógranrmið á leikhúsinu þá viku verður algerlega frábrugð— ið því venjulega, án þess þó að úti— loka myndasýningarnar. Oddur Hermannsson skrifstofustjóri í atvinnu— og sam— göngumálaráðuneytinu andaðist á sjúkrahæli V. Christiansens prófes— sors í Hellerup, laugardaginn 5. þ. m. (janúar). Skrifstofustjórinn var. son.uf~1iinha alkunqiu siæmdarhjóna Hermanns j úr skrápnum án þcss að skemma sýsluntanns Jónssonar og frú Ing- hann, en þó hafi það tekist oo- nú unnar Halldórsdóttur og var fæddtir á Velli í Rangárvallasýslu 23. júní 1884. Olst hann þar t-.pp með for— eldrum sínum þangað til að faðir hans andaðist 1894, að hann fluttist með móður sinni til Reykjavíkur. Var hann settur til mennta, og lauk stúdentsprófi vorið 1104. Sigldi hann samsumars til Kaupmannahafn ar og lagði stund á lögfræði við há— skólann þar og lauk embættisprófi vorið 1911 með mjög góðri 1 ein— kttnn. Fór hann þá þegar til Reykji vikur og settist þar að og fékk mála- flutningsleyfi við yfirdóminn þá unt haustið. Honu nimun þó ekki hafa getist að málaflutningsstörfum, þvi hann lét fljótt af Jieim og gerðist frá 1. jan 1912 fulltrúi Jóns Magnússon— ar, síðar forsætisráðherra, sent þá var bæjarfógeti i Reykjavík. Jafn- framt varð hann aðstoðarmaður i stjórnarráðinu 1. apríl s. á og gendi hann 'þessum störfum til 'þess er hann var skipaðuf skrifstofustjóri í atvinnu og samg-öngumálaráðuneyt— inu 11. marz 1918, en við þvi em— bætti tók hann 1. april s. á. Eftir að hann tók við skrifstofustjóraem— bættinu gegndi hann jafnframt mörgum og ntargvíslegum trúnaðar- störfum. Þannig var hann formaður viðskiftanefndarintiar frá stofnun megi vinna silkimjúkt leður úr skrápi og sé það notað í skó og hvað sent vera skttli. — Verksmiðjur af þessu tæi vortt fyrst settar á stofn i Banda- rikjttnum, en seinna var stofnað fé- lag i París sama augnamiði og hef- ir það látið stunda hákarlaveiðar í Rattðahafi. Hákarlinn er veiddur i net. sem til þess eru gerð, og hefir hver bátur 10—15 net. — Einnig kveðst höf hafa stofnað félag í þessu skyni í London í suntar og ætli að reka hakarlaveiðar í stórum stíl við Queensland í Astralíu. Höfundtirinn hefir verið í félagi við dr. Alf Ehrenreich um þessar sútunartilraunir, og segir hann, að i i “Golden I Grain” Brand | No. 832 RUSSET HARNESS Besta tegund af Aktýgjum í Canada Þessi ágætu, brúnleitu aktýgi eru tilbúin úr völdu eíni, hinu sama | og notáð var í þúsundir aktýgja, sent notuð voru í riddaraliðinu. « Hafa náð mikilli útbreiðslu og reynast ágætlega. | Beizli: Hringkrúnugerð, fg þuml. checks concord. Augna— * skýlur samstæðar, kúptar og þægilegar, með látúnsdeplum. Taum— É ar lýá þuntl., tvíþættar, þrísettar, gegnsaumaðar, sterkar. Þykkir f fallegir púðar lfý þuml. Brjóstborðar og Martingales. Kviðbönd jj dktt( leður lyí þuml. Fóður eins þuml.. Spennur, sterkar Breech— | ing með 1 þuml. 5, hring ja sniði, skraut—topp, og sterku samanbrotnu 5 sæti. Stálkrókar, látúnsboltar. | Aktýgi, sem verulega taka öðruni franx (átn kraga $59.65 = Án Breechnxg..................................$45.00 | No. 823—“Golden Grain”, Layer Trace, Japan Trim- íxxed aktýgi, úr xxr. 1 íeðri (án kraga)....$32.25 | No. 827—“Golden Grain”, 2 þunxl, ólar (án kraga) $38.40 f No. 824—“Golden Grain”, Layer-ólar (án. kraga) $31.75 | No. 818—‘‘Golden Grain” ágæt aktýi.Ti (án kraga) $30.25 f No. 820—“Golden Grain” Standard Plow Harness | (án kraga) ö............................... $26.25 ; VERÐ I MANITOBA OG SASKATCHEWAN. | Finnið viðskiftamann yDar, sent næstur er, og fáið að sjá "Golden Grain” og ‘‘Horse Shoe Brand’’ aktýgi og kraga. Verið viss um að GG eða skeifa sé á'bverri ól. i (O t f T T T T T T T % T T T T T T T T T ♦:♦ hennar Jl. marz 1920 meðan luin starfaði, og útflutningsnefndar frá 10. ágúst s. á., þegar Pétur Jónsson ráðherra Iét þar af störfum. Enn- fremur var hann ttm nokkur ár í Húsaleigunefnd Revkjavikur og i gengisnefndinni frá 4. júlí 1924 þar til hann lét af störfum siðastliðið vor sökunt veikinda. Hann var settur bankastjóri Islandsbanka frá 3. febr. 1923 fram á frant á mitt ár 1924 og siðar nokkurn tíma 1925. — A bún- aðarþinginu 1925 var hann kjörinn í stjórnarnefnd Búnaðarfélags Is-!JL lands. Mörgum öðrum trúnaðar-, störfum en þeim, sem nefnd hafa A verið, gegndi hann, enda þótti hantt «,♦* og var nýtur niaður og liðgengur i hvtvetna, og vel setið sæti það er hann skipaði. Oddur var stðr maður vexti og höfðinglegur sýnum, gáfaður maðttr og góður lögfræðingur, drengur hinn bezti, vinfastur og vel látinn af öll- unt sent kynntust honum, trúhneigð— ur maður og vandaður. Hann var maður fáskiftinn og barst i engu á. en hann var vinur vina sinna, og munu þeir minnast hans jafnan með T T T T T T T T ❖ f T T ❖ Þetta er beint ávarp til minnihluta bænda er enn ekki bafa gjörst fé- lagar í HVEITISAMLAGINU Hvert- einasta bushel af hveiti, sem selt er af Hveitisamlaginu, hjálpar til þess að festa verð á hveiti því, er bændur í Vestur-Canada þurfa að selja. Hvert bushel, senx er látið ganga í gegnum hendur andstæðinga Hveitisamlagsins, er notað til þess að fella hveitiverðið fyrir bæixdunx yfirleitt. Hveitisanxlagið hjálpar yður, jafnvel þótt þér séuð ekki félags- nxaður. Finnst yður ekki að þér hefðuð rólegri sanxvizku, ef þér stæðuð í bandalagi íxxeð þeim, senx styi'kja yður, heldur en nxeð hinunx, sem láta sér annt um bóndann aðeins. að því skapi sem þeir geta grætt á honurn? Gerið samninga við Hveitisamlagið um sölu á næsta árs uppskeru, og yður nxun LÍÐA BETUR, BÚNAST BETUR og VEGNA BETUR. The Manitoba Wheat Pool Winnipeg ^The Saskatchewan Wheat Pool Resina Tbe Alberta Wheat Pool Calgary T f f f f ❖ f f f t f f

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.