Heimskringla - 11.05.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 11. MAI 1927
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
sagan líka sagan um það, hvaða aug- | íór til helgistaðarins Siló, til þess að
um maðurinn hefir litið á sjálfan sig. j færa þakkarfórnir fyrir farsælt ár.
Lágur og ómerkilegur guðdómur ( Þetta var eins og fjölskylduhátfð
einnar þjóðar er vottur þess, aö ^ franiar öllu ööru. Hanna fann til
þjóðin sjálf er lágt stödd, og hefir þess, að hún átti eins og hvergi heinia
lágar hugmyndir um sjálfa sig. En ^ i þessum fögnuði. Maður hennar,
1 sögu kristninnar hefir verið ein-1 sem unni henni, gengur til hemiar og
kennilegur reipdráttur um eina hlið J segir: "Hvf grætur þú og hví neyt-
hugmyndarinnar um guð. Það hafa | ir þú eigi matar og hvf liggur svo
verið tilraunir til og mótspyrna við
að teknir væru til greina í guðshug-
myndinni nokkrir aðrir en þeir eig-
inleikar, sem afdráttarlaust tilheyra
karimönnnm. Kristinn heimur tók
eingyðistrú f arf frá Gyðingdómnum.
Hjá þeirri þjóð var litið m’jög mikið
niður á kvenþjóðina. Inn í hug-
illa á þér? Er eg þér ekki betri en
tíu synir?”
Hanna stendur upp og svarar
engu, en gengur á bæn. Hún er sár-
hrygg og berst illa af. EIí prestur
sér tilhennar og heldur að hún muni
vera drukkin af víni, því að þessar
helgiathafnir á haustin voru veizlur,
ist á það stig, að hann fái að veita ina, sem María átti að hafa fengið ytri atburða. Líf Maríu getur ekki
liðsinni sitt að öllum lífsins störfum,! um það, að hún ætti að verða móðir hafa verið annað en þjáningalff, þar
eins og hinn helmingurinn, þá er j hins mikla sendiboða guðs til niann- sent gleðin yfir frumburðinum elsku-
það vfst, að ólíklegt er, að nokkuð anna. Ef menn aðeins gætu lært að lega er blönduð kvíðanum og að lok-
líta á þessa sögu um atburðina fyrir unt nístandi sorginni yfir níðings-
fæðingu Jesú þeim augum, að þeir verkinu mikla. Bikar þeirrar grát-
af þeim störfum og áhugamálum geti
kontið í stað þessarar dýpstu eðlis-
myndina úm Jahve kemst þess vegna : þar sem hófs var lítt gætt í mát og
ekki einn einasti dráttur, sem telja j drykk. Hún segir honum hið sanna,
má rikari í kvenmönnum en karl-' og þaS með, að ef henni verði sonar
mönnum. Kristnin finnur smátt og1 auöiö, þá hafi hún heitið að gefa
smátt, að þetta er yfirsjón, skortur í. hann Drottni, þ. e. helga hann trúar-
trúnni. Fyrir það kemur upp dýrk- stofnuninni í Siló til æfiloka. Prestar
unin á Mariu mey. Þessari dýrkun þátímans voru—að minnsta kosti í
er hent fyiir borð meðal norrænna fornum æfintýrum — máttugri en
þjóða, þegar virðingarleysið þar fyr- þejr eru nu> og heitir Elí henni, aö
ir kvenþjóðinni kemst á hástig sitt. henni skuli verða að bæn sinni.
Vér mótmælendur erum ávaltj Hanna fer heim, og þar kemur að
hreyknir af því, að vér s'kyldum varpa hún elur sveinbarn og nefnir hann
íyrir borð þessari hjáguðadýrkun. | Samúel,. ‘‘því að eg hefi beðið Drott-
Mér er ómögulegt að taka þátt í j inn um hann,” segir í^sögunni.
hvatar, um það að fá að hlynna að. séu skáldsögur, dásamlegur vottur gleði hefir verið með einkennilega
börnunt. Ef til vill veröur árangur- um, hvernig fyrstu kynslóðir kristn- beiskum keirn. Islenzkur maður, sem
inn sá, aí endurlausn konunnar, að j innar veltu fyrir sér hinum miklu ann fögrum málverkum, hefir sagt,
hún leggi verulegasta skerfinn til leyndardómum hreyfingarinnar, og að engin Madonnumynd hefði gengið
þessarar fræðigreinar, sent í raun og gætu opnað augun fyrir þessurn sam- sér svo til hjarta, eins og sú, er hann
veru er styzt komin aí öllum fræði- hljóm, þessarr symfóníu, af hrifn- hafi eitt sinn séð í Lundúnum. María
greinum, er fengist hefir verið við, ingu og lotningu, sem lýsir sér í sög- er á leiðinni heirn, eftir að hafa búið
og það er sjálf uppeldisfræðin. Kon- unum, þá yrðu þær þeim margfalt um lík sonar síns í gröfinni. Hún
an ætti, um leiö og hún fær aukna' meira virði, heldur en þegar þeir í ber þaðan ekkert nema slitrin úr
menntun og tekur að hugsa á braut- j barnaskap sinum leita að sannsögu- þyrnikórónunni með sér. Það er
unt vísindanna, að geta notað sína legum viðburðum á þessum frásögn- undarlegur skerfur af lífsins borði að
eigin eðlishvöt sem leiðarvísi í því um. Allt ber vott skáldskaparins, en bera fyrir þá konu, sem sagt verður
völundarhúsi, sem uppeldi er. Enn ekkert vott veruleikans. Menn mælast um, að allar kynslóðir munu hana
sem komið er, er allt vort verk í þeim jafnvel við í ljóðum í þessum sög-
efnum aí handahófi gert. Vér renn- um, vegna þess að óbundið mál nægir
um nærri því alveg blint í sjóinn með ekki til þess að túlka tilfinningar
það, hvernig börnin formast i hönd- J mannanna, er sögurnar hafa sett sam-
unum á okkur. j an. María kemur til Elízabetar frænd-
En vér skulum snúa oss aftur að konu sinnar, og fær þar frekari stað-
Iíönnu.- Ekkert getur koniið í henn- j festu á því, að heit engilsins muni
ar huga í stað þess að eiga barn. Hún rætast. Hún hefir upp raust sina og
finnur að móðurþrá hennar fengi út-. mælir:
rás, jafnvel þótt hún hefði engin
afskifti af syninum, sem hún þráir, | Ond mín miklar Drottinn
ur í Lögbergi eftir Jón, andntæli
gegn ofurnteinlausri frásögn eftir
mig í Heimskringlu um endalok
Scopes-málsins alræmda í Tennessee;
og þar, sem víðar, fettir hann fing-
ur út í smámuni. Hann segir að það
valdi sér “hrellilegrar” undrunar, hve
“úgæfusamlega” mér hafi tekist að
skýra frá dómnum í því máli.
Og hvað er það nú, sent hrellir
sæla segja.
Og þó — er þetta ekki hin undar-
lega' saga margra þeirra, sem Drott-
inn hefir kallað til þess að verða mæð
ur mannanna? María á hinn full-
kontna son, samt fær hún sinn ríka
skerf af þjáningunum. En fyrst svo
fer um hið græna tré, hvað er þá um
hið visna? Hvað er þá um þær mæð
ur, sem horfa á lifið mistakast á
hrapallegri hátt fyrir börnum sínum ?
síðar. Hún finnur, að henni nægir,1 og andi minn hefir glaðst i guði, frels Sorgir mikilmenna eru miklar, þeirra,
að töluverðu leyti að minnsta kosti, | ara mínum.
að vita af honum, draga upp í huga Því hann hefir litið á
sér nýjar og nýjar myndir af hon- ambáttar sinnar;
unt, eftir því sem hann stækkar. Og því sjá, héðan af munu allar kyn
hún gefur hann fyrirfram burtu. Og j
með því hefir hún tryggt sér ein- j
lkennilega mikið af gleðí og haifi-
slóðir mig sæla segja.
sem hafa opin augu og viðkvæmar til
lítilmótleik finningar fyrir því, sem rangsnúið
er og hörmulegt um mannlífið. En
hvað er það hjá sverðseggjum þeim,
sem nístir sál þeirrar móður, sem
sér sitt eigið afkvæmí stefna út í
voða matíndómsleysis, missa taum-
þeim gleðisöng. Eg er þess fullviss, I Þegar sveinninn er vaninn af
að það má okkur áð sumtt leyti frekar
til vanvirðu reiknast eíi hitt. Ef vér
þurfum að draga upp ntannlegar
myndir af þvi afli og þeim vilja og
brjósti, fer hún með hann til helgi-
dómsins og ljær Drottni hann til æfi-
langrar vistar þar og til starfs þar.
Sveinninn óx upp og dafnaði, en
þeirri viðleitni, sein stendur bak viðjþetta er svo siðast sagt af viðskiftum
hfið og tilveruna, þá er eg þess full- hans og móður hans: “En Samúel
vis, að hinn einfaldi kaþólski mað-
ur, sem sá á himnum uppi föðurintt,
sem allt hafði skapað, soninn, sem
átti að vera dóntari lifenda og
dauðra, og móSurina, hina blíðlyndu,
fyrirgefandi guðsntóður, sem allar
mannlegar tilfinningar skildi, ntóð-
Urina, sem hafði þjáðst af því, að
drekka hinn blandaða drykk ástar og
haturs, sem mannlífið rétti að henni
‘ þessi maður, sem sá föðurinn, son
inn og móðurina bak við landamerki
jarðnesks lífs, hann sá mikið betur
og sannar en vesalings lærdómsmenn
siðbótarinnar, sem gerðu guð að
reikningsdæmi, en ekki að lifandi
mætti. Eg er ekki svo kaþólskur, að
eg vilji taka upp Maríudýrkun aftur,
en eg vil að vér samlögum vorum trú-
arlegu hugsunum þær tilfinningar,
sem lágu að baki þeirri dýrkun.
En. það liggur í hlutarins eðli, að
um ekkert af þessu hefir verið hugs-
að, þegar efnt var til þess, sem kall-
ast mæðradagur. Mæöranna er
minnst, og þeirrar skuldar, sem all-
>r standa í við þær. Mig langar til
þess að leiða yður með niér um vegu
tveggja mæðra, sem mér hafa orðið
minnisstæðar úr fornum sögnuni.
Sagnirnar eru báðar úr ritningunni,
önnur úr gamla, hin úr nýja testa-
mentinu. Ilvortveggja sagan er
írekar æfintýrasaga, en raunveruleikt
atburða, en ef til vill fyrir þá sök
gégndi þjónustu framnti fyrir Drottni
sem ungur sveinn, skrýddur línhökli.
En móðir hans var vön að gefa hon
um lítHiri möttul, og færði honum
hann á ári hverju, þá er hún kom með
manni sínuni til að færa hina árlegu
fórn.” Eftir það hverfttr hún úr
sögunni, um þennan svein, sem siðar
þótti einn merkasti spámaður þjóð-
arinnar.
Eins og sagan er sögð í gamla
testamentinu, þá er eitthvað heillandi
og töfrandi við hana í öllum hennar
einfaldleik. Eins og hún er þar sögð,
þá hefir hún á sér öll einkenni æfin-
týrsins, þjóðsögunnar, og það er um
hana sem þjóðsögu, sem oss varðar
mest. • Það er einhver einfaldur, en
þó djúpur skilningur, sem þarna er
að brjótast í gegnum, u'm eðli og ósk-
ir og forlög móðurinnar.
Fyrst og fremst er hin djúpsetta
þrá að vora móðir. Svo er að sjá
sem ekkert geti komið í þess stað í
lífi hennar yfir höfuð. Astalífið
sjálft virðist ná afarskammt til þess
að verða sú fylling i lffi konunnar,
sem barninu er ætlað að verða. Það
virðist vera feynsla allra, að jafn-
vel þegar eitthvað stendur líkt *á og
með Hönnu, að maðurinn, sem ann
konunni, spyr: “Er eg þér ekki betri
en tíu synir?” Þá svarar konan ,að
minnsta kosti í hjarta síntt: “Nei',
því fer fjarri!” Hvers virði sem
emm.tt lærdómsríkari, Skáldsagan I maöurinn eöa elskhuginn er konunni,
er því nær æfinlega meira virði en
sönn saga. itða öllu heldttr, sönn ^
saga verður þá fyrst arðberandi fyr-
jr aðra en þá, sem hafa lifað hana,
þegar hún er sögð sem skáldsaga.
l'yrir því er í raun og veru enginn
munur á sannri sögu og ekki sannri,
aðeins er til munur á vel sagðri sögu
og illa sagðri. Þennan sannleika er | j^V(
vert fyrir þá að hafa í huga, sem
ðeila ttnt áreiðanleik ritningarinnar,
hvorri hliðinni, sern þeir halda fram.
Eg veit ekki hvort mörg yðar munu
minnast sögunnar um Hönnu, móður
spámannsins Samúels. Mjg langar
til þess að rifja hana upp, vegna þess
að hún er einkennilegt og á’gætt
skáldlegt sýnishorn þeirrar lundar,
sent vér köllum móðurþel.
Maðttr er nefndur Elkana. Hann
á tvær konur, Hönnu og Peninntt.
Lau Peninna áttu mörg börn, en
i þá kemur sú stund að hann er ekk-
ert í samanburði við þörfina að fá
að fóstra ungt líf, ala upp ungt lif,
hjálparlaust, bjargarlaust við barfn
sinn. Það væri freistandi að athuga
i þessu sambandi, hvaða áhrif líklegt
er aö einmitt þessi móðurtilfinning
hafi í framtíðinni á störf konunnar.
enþjóðin er, eins og allir vitá, að
leggja ttndir sig sífellt stærri og
stærri starfssvið með vaxandi mennt-
ttn og vaxandi trú á sjálfa sig. Ef
það er nokkur hlutur, sem er vottur
um það, að mannkynið kunni a'ð eiga
bjartari framtíð í bráðinni, heldur
en verið hefir lengstum, þá er það
þessi tilraun kvenna í öllum löndutn
til þess að losa sig við klafa heimil-
anna. Eg held að undirgefnisvaninn
í mæðrunt vorum í marga. liði, sé vor
versti arfttr og sitji enn djúpt í
lundarfari nútímamanna. En eg má
Og kvæðið heldur áfram í þessum
tngjtt. Hún fær aldrei tækifæri til anda: “Héðan af munu allar kynslóð baldið a lífi stnu og fljóta strauminn
þess að faðma hann aö sér, hlynna1 ir mig sæla segja”. Ef það er sæla, niður a við? Vér vitum ekki hvern*
að honum, hugga hann í barnssorg- að vita, að barn rnánns er fullkomn- á því stendur, en vér sjáum, að
um hans, gera þau óteljandi smávik, asta veran á jarðríki, að guð hefir öll endurlausn mannsins, öll framför
sem heldur ástinni síungri. Allt þetta útvaliö það til þess að bera fram tri meiri fullkomnunar, kostar voða-
er skortur. En hún fær að draga dýrsta boðskapinn, sem þeim hafði ieS átðk °S þjáningar. Allir þeir
upp í huga sér þá mynd af honum, borist, að sonurinn stendur ekki ein- verða krossfestir, sem burt bera heims
sem enginn blettur er á. Hún veit nngis í ytra skilningi, heldur og í ins sy,lci 1 einhverri mynd. Og afar-
af honum standandi “frammi fyrir innra, “frammi fyrir Drottni”, í drif mikiij hluti af þeirri byrði hvílir á
Drottni”, eins og það er orðið. Hún hvítum linhökli sakleysis og hrein- herðum þeirra, sem nefnast mæður.
veit að hann er að alast upp til þeirr- leika, þá má vissulega telja Maríu ^’ví að eitt er eLirtektarvert í því
ar iðju, sem þátíntinn og trúin sjálf sælasta rneðal kvenna. Marfa er þá sanibandi. Það kann að vera alveg
taldi heilaga iðju. Hún trúir á, að ímynd æðsta stigs þess, sem góð móð
hönd Drottins hvíli í enn. ákveðnari ir getur þráð. En er það fyrir það,
merkingu yfir höfði hans, en annara se,n augum aldanna hefir orðið svo
barna. Yíir þessum hugsunum sit- starsýnt á hana? Eg held ekki.
ur hún, er hún sníður og saumar hinn Menn hafa starað á hana og tilbeðið
drifhvíta lfnhökul, sem hún færði syni það, sem hún var fmynd fyrir f brjósti
sínum árlega. Með hverju árinu þeirra, vegna þess að saga hennar er
verður möttullinn að vera stærri. J ekki einungis rnynd hinnar fullkomnu
AJit hennar ástriki og hæfileiki til ( móðurgleði, heldur og þeirrar ábyrgð
elsku, íær næringu við þetta verk.' ar og áhœttu, sem þeirri gleði er sanr
Draumar hennar um soninn verða að fara. Konan, sem ort er um, að all-
ilmandi skrautjurtum í sál hennar. ar kynslóðir muni hana sæla segja,
Og einu sinni á ári fer hún til helgi-' foer þó það nafn að verða að lokum
staðarins, til þess að sækja sér efni J nefnd mater dolorosa — þjáninganna
í nýja draunta — nýja mynd af syn- móðir. Hún verður móðir hins full-
rétt, sem Jónas Hallgrfmsson segir,
að
góður sonur getur ei séna
göfga móður með köldu blóði
viðjum reyrða og meiðslum marða
marglega þjáða, og fá ei bjargað. —
inum, klæddan í hvitan möttul, sem j komna sonar, en jafnvel það er til-
er henni írnynd sakleysi, hreinleiku! efni til hins bitra harms, sem lýst er
og heilagleika, nýja mynd af ung-! svo í þessu sama æfintýri, sem eg
menninu, gáfulega og svipmikla, sem hef^þegar minnst á: “Þessi (þ. e.
stendur “franthii fyrir Drottni”.
Hanna hefir farið nökkurs á mis,
hinn nýfæddi sonur), “er settur til
falls og til viðreisnar mörgum í Is-
en það eru óteljandi synir og dætur,
sem taldir myndu góðir synir og
dætur, sem ckki sjá þegar á þessa leið
er ástatt um þeirra eigin móður. Þeir
sjá ekki, þegar þeir eru að reyra
hana viðjum þeirra eigin yfirsjóna,
þjá hana marglega með þeirra eigin
hugsunarleysi. Er nokkur af oss karl
mönnurn hér, sem ekki kannast við
það úr sinu eigin lífi, að hann hat’i
bakað móður sinin þá sorg, sem er
smánarblettur á lians eigin lífi ? Eða
er það nokkur dóttir heldur, sem ekki
finnur, að hún hefir stundum launað
undarlega það ástríki, sem móðir
hennar hefir sýnt henn.i ? Gæti mæðra
dagurinn orðið til þess að opna aug-
un á einhverjum, þá ætti hann. að
komast x röð trúarhátíða kristninn-
en hún hefir borið úr bítum það ( rael, og til tákns, sém móti verður
hlutskifti, sem fáum mæðrum auðn-1 mælt, og svcrð mun jafnvcl þina eig-
ast, og það er að losna við að sjá in sálu nista.”
skuggahliðarnar á móðurstarfinu. J Betur en þetta verður ekki lýst
Hún nýtur ekki alls, sem móðir fær örlögum Maríu. Því að hversu öf-
notið, en hún hefir notið þess að sjá undsverð, sem hún er, þá er þó ferill
eins vel rætast úr syni sínum og í- J hennar slíkur, að nokkuð er tvísýnt ar‘
myndunarafl hennar gat frekast hugs J um, hversu ákjósanlegur hann er.!
að sér, að úr honum gæti ræzt. Fyrir Maria á að syni hinn fullkomna \ " X ”
því stendur hún mér svo fyrir hug- mann, en það eitt setur skugga á líf _ -1 i/ r1-
skotssjónum, sem hún og saga henn-1 hennar. Því fullkomnari sem einn OVcir tll JÓFIS £<}DcirSSOn 3T
ar sé tákn og ímynd aðeins einnár j maður er, því nteira sem djúpið er áj
hliöar móðurástarinnar. Hún er tákn milli hans og hugsana og siða almenn J
og fmynd móðurþrárinnar og móður-j 'ngs, þess átakanlegri verður árekst- gerðir, að þegar þeir fara að ræða unt
gleöinnar, en í þessa æfintýramynd 1 urinn við þjóðfélagið. Jesú er o£- J eitthvað, þá reka þeir fyrst augun i
vantar skuggann, sem virðist vera sóttur og hataður, og að lokum kval- það, sem er smæst og ómerkilegast.
svo þrálátur fylginautur þessa einsjinn og deyddur. Hver smán, sem Einn þessara manna er Jón Einarsson
æösta verks, sem guð trúir mann- hann verður fyrir, er eins og ör er sem er allvel þekktur fyrir ritsmíðar
eskjum fyrir. Og þegar til þessa er'nístir sálu móður hans. Miklir menn sínar í islenzku blöðunum hér.
hugsað, þá rís ávalt ein kvenmanns-1 og góðir bera ávalt eitthvert brot af Jón sernur ekki svo sjaldan ritdóma
rnynd upp úr hafi sögunnar og minn- synd heimsins, vanþekkingu og tak- unt bækur. Venjulega eru ritdómar
Sumir menn eru svo undarlega
Jón svona ákaflega?
Helzt það, að eg hafi þýtt orðið
“constitutional” rangt.
Eg komst svo að orði, að lögin, sem
banna að breytiþróunarkenningin sé
kennd í Tennessee, í skólum, sem
kostaðir eru af almanna fé, væru
“levfileg” og bætti við “constitu-
tional” rnilli sviga, til skýringar.
Þetta hélt eg að enginn gæti mis-
skilið. Eg'skal svo sem kannast við
að þetta er ekki nákvæm þýðing, og
það hefði verið nákvæmara að segja,
að þau væru samkvæm stjórnar-
skránni; en eg held að það sé heppi-
legra og fari lætur, að nota eitt orð
í stað tveggja, þar sem engin hætta
er á, að það valdi misskilningi.
Máfið var um það, hvort stjórnar-
skráin leyfði að svona lög væru sam-
in og þeirn framfylgt, þ. e. a. s.,
hvort refsa mætti mönnum fyrir að
óhlýðnast þeini. Samkvæmt stjórnar-
skrá rikisins hlutu þau að vera ann-
aðhvort leyfileg, eða óleyfileg, og
rétturinn úrskurðaði að þau væru
leyfileg.
Ekki veit eg í hvaða “há-mennta-
skója” orðið “constitutioual’* hefir
“fæðst”, eins og Jón kemst að orði.
Eg hefi aldrei stundað nám í nein-
um skóla i Cambridge á Englandi. Eg
veit ekki eintt sinni, hverskonar skóli
“há-menntaskóli” er. Þess konar
skólar eru ef til vill einskonar fæð-
ingarstofnanir, þar seni svona grimm*
lega vandásöm orð konta í heiminn.
Jón heldur,- að bæð.i eg og aðrir
| skilji, að samkvæmt dómnum þurfi
Tennessee-menn ekkert leyfi til þess
að útiloka breytiþróunarkenninguna
úr skólum sinum. “Þeir höfðu,” seg
ir hann, “fttllan rétt til þess, sam-
kvæmt aðallögum rikisins, og var þvi
engum fært að leggja þar bann við,
úr því að sannað var að slikt væri
“constitutional”.
Eg hefi aldrei sagt, að þeir Ten-
nessee-ntenn hafi þurft að fá leyfi
til þess að útiloka breytiþróunarkenn-
inguna úr skólum sínum. Spurning-
in var aðeins það, hvort þeirra eigin
stjórnarskrá leyfði þeim það. Það
að eitthvað er talið leyfiíegt, þýðir
alls ekki það, að sá sem vill gera
það, verði að fá leyfi til þess hjá
éinhverjum öðrutn; það er leyfilegt
samkvæmt lögum eða almenningsáliti.
Hér á slóðunt er mönnum t. d. leyfi-
legt, að aka í bifreiðum' 15 mílur á
klukkustund gegnttm þorp; en það
þarf ekkert leyfi til þess að aka
15 mílur á klukkustund; það er aðeins
óleyfilegt að fara harðara t gegnum
þorpin. Það seln Jón segir um að
ekkert leyfi hafi þurft til að útiloka
breytiþróunarkenning'una úr skólum
í Tennessee, er alveg út í hött.
Mér er ekki vel ljóst, við hvað
Jón á með “aðal-lögum”. Er þáð
stjórnarskráin eða einhver sérstakur
lagabálkur, sem hann þekkir ?
Það veldur Jóni "hrellilegrar”
gremju, að eg skuli hafa sagt, að mik
ið hafi verið skopast að þessum lög-
um. Náttúrlega hefir mér aldrei
kontið til hugar að skoða hlátur eða
grát sem sannanagögn í þessu máli,
eða nokkru öðru. En bæði hlátur
og grátur sýna tilfinningar ntanna og
( afstöðu ofur vel. En það er þó nokk
inga mannkynsins; konan, sem ef til mörkunum, en ntikið af þeim þunga hans ekkert annað en langdregin ur hót í máli, að Jón veit, að btos
ill hefir verið meira luigsað um veltist yfir á ntóðurina, sem amuþeim Iúsaleit eftir röngum orðmyndum, og
heldur en nokkra aðra konu í verald- [ meira en nokkurir aðrir. Og sú þesskonar smágöllum; hann segir
arsögatnni; konan, sem þúsundir hafa1 bytði er óbærileg fyrir þá sók, að sjaldnast nokkuð sem gagn er að, uni
dýrkað og tilbeðið. Þeír hafa fágað móðirin hefir sjaldnast þann styrk, efnið í því, sem hann er að dænta
mynd hennar í huga sér, satnið um sem sonurinn býr yfir. Hann er bor- um; og þess vegna er ekkert á rit-
hana æfintýri, fundið að hún var inn uppi af sinni eigin innri hvöt, dómum hans að græða. — Svona fer
táknmynd þeirrar nærri því ægilegu ; þeitn ósigrandi krafti, er hann sækir auövitað ávalt fyrir þeim, setn eru
byrðar, sem guð hefir lagt á mæður í sítta eigin sannfæringu og hrifningu of mikið gefnir fyrir sparðatínslu.
heimsins. Eg á vitaskuld við Maríu fyrir máli sínu. Móðirin hefir ekk-1 Þetta er því undarlegra, sem það
móður Jesú.
1 ert við að styðjast nenta ást sína á er víst, að Jón er maður vel' greindur
Hafið þér .nokkru sinni hugleitt i honttm. Um Jesú og móður hans er og fróður um marga hluti. Hann
foriög hennarr Vér skulum renna j þetta bersýnilegt. Hjarta hennar er ekki einn af okkar lakari blek-
augum yfir þau allra snöggvast. Eða fyllist hræðslu við athferli hans, og bullurum, sem aldrei gerá neitt ann-
öllu heldur, vér skulum renna aug- j nýja testamentið sýnir, að henni hef- að en að tyggja tipp söntu hversdags
ir flogið í hug, að hann væri ekki hugsanirnar; og sent er hælt af sunt-
um yfir þá mynd, sem fyrstu aldir
kristninnar drógu upp af henni 1
huga sinum.
vegna þess að þeir riti svo al-
Það er margt, sem bendir
með fullum sönsum. Hún sér yndis-1 um,
þokka hans og hreinleik, en hún getur þýðlega
Ef nokkursstaðar er til skáldlegj ekki með nokkru móti fylgst með á, að Jón hugsi meira, og viti fleira,
lýsing, og borin upp af djúpri lotn-J þessari sál ,sem horfði eins og í gegn en margir þeir, sem fást við að rita
ingu og hrifningu skáldsins, þá erjttm alla hluti út í ótæmandi veruleik- í blöðin
Hönnu varð eigi barna auðið.' Er ekki fara inn á það mál núna. En
þvf lýst, hversu nærri hún tók sér j nóg hefi eg af rökum fyrir því máli.
þetta. Sérstaklega varð þess vart, j En sem sé, jafnmikils og um það er, 0 „ ________________(....................____________________ ________ _________
þegar öll fjölskyldan tók sig upp og vert, að helmingur mannkynsins kom það skáldsagan fagra um opinberun- ann handan við sjónhverfingu hinna Nú rétt nýlega birtist greinarstúf-
að hefir stundum 'verið að material-
istastefnunni, eða evolutions-fargan-
inu”. Vill Jón halda því fram, að
efnishyggja og breytiþróunarkenning
iti sé eitt og hið sama? Eg get ekki
ætlað honum, að hatm sé svo fáfróð-
ur, að hann geri það; eg held frent-
ur, að þetta sé sett svona hvað með
öðru, til þess að aðrir, sem minna
vita, fái httgmynd um að svo sé.
Ekki þurfti eg að Iesa öll blöðin
i Tennessee, sem vildu sem minnst
um niálið tala, til þess að vita um á-
lit þeirra; þurfti meira að segja ekk-
ert þeirra að lesa til þess. Það eru
til tímarit, sem flytja ágrip af því,
sem blöð yfirleitt segja um öll stærri
mál, þar á meðal “Literary Digest”,
sem Jón heldur að eg lesi ekki. Eg
nenni ekki að fara að telja upp allt
(Erh. á 8. bls.)
t