Heimskringla - 11.05.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 11.05.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 11. MAI 1927 HEIMSKRINGLA' 7. BLAÐSIÐA. Gigt l>vagsýrueitriS úr blötSinu. GIN PILLS orsakast þegar nýrun hreinsa ekki lækna meö mótverkun á sýruna og ab láta nýrun vinna aftur. — BOc askjan hjá öilum lyfsölum. 133 LEYFI OG SÉRLEI FI Frh. frá 3. bls. þeini uni þaö, hver örlög þeir skapa þjóö sinni nieö þeim lögum, sent þeir setja henni, að því leyti sem lög geta valdið þeini. Þeir mega heldur ekki gleyma því, aö þjóöin hefir sýnt þeim það traust, að trúa þeim fyrir þessu, — trúað þeim fyrir sjálfri sér og sinuni málum, og þar með hefir á- tyrgðin og skyldan verið lögð þeim á herðar, hverjar sem afleiðingarnar verða. Líklegast hafa flestir Islendingar allt til þessa dags dáðst aö speki og forsjá Einars Þveræings, og er þaö ekki a-ð ófyrirsynju, svo mikil var hún. En þó gleyntdi þjóðin ráðum hans og lét blekkja og ginna af sér réttindi sín. og sjálfstæði og komst fyrir það í þá ömurlegu fátækt og niðurlægingu, sem flestir þekkja bæði af sögu og reynslu, og nútíminn er enn að reyna að rétta við það á- fall þjóðarinnar. Það mætti því ætla, að mönnum væri ekki ánægjuleg sú tilhugsun, aö þjóöin skyldi falla fyrir sömu eða svipuðum brögðum aftur, meira að segja áður en hún kæmist úr kútnum, og á meðan viðreisnin stendur yfir. Og óneitanlega ein- kennilegur og samræmislaus er hugs- anagangur þeirra manna, sem dást að ráðspeki Einars Þveræings og þekkja orsakir niðurlægingartíma- bilsins, skuli vera að reyna sjálfir eða láta hafa sig til þess, að koma þjóðinni í sömu gildru og Einar Þveræingur varaði við, en tíminn og reynslan sannaði okkur svo eftir- minnilega, að afleiðingarnar urðu þjóöareymd og böl. Ög halda menn það, ef Einar væri uppi nú á tímum, að hann mundi ráða mönnum til þess, að láta útlendinga gina hér yfir öllu. Hann, sem ekki einu sinni vildi láta Grímsey. En nú vilja menn láta út- lendinga fá allt. Náttúruauðæfi öll gætu útlendingar fengið keypt eða leigð, hvort heldur sem er. Eða er nokkuð undantekiö, ef aðeins væri boðið í það nógu mikið? Væri ekki land og þjóð seld með húð og hári, ef aðeins væri til kaupandi, sem vel vildi borga? Hefir ekki námuréttur ver- ið seldur hér á flestum jöröum í landinu og það fyrir nokkra tugi króna á hverri jörö? Allir þekkja vatnabraskiö, og myndi ekki nálega hver einasta jörð á landinu fást keypt, til hvers sem nota ætti, ef nógu niikið væri í hana boðið ? Og svona myndi vera með hvaða verð- mæti, sem hér fyndist. Að því er sagt er, eru nú margir útlendir gull- og málmleitarmenn uni allt Austur- land að leita að málmum. T)g finn- ist þeir einhversstaðar svo miklir, að arðvænlegt væri að vinna þá, verður þá ekki þeissum útlendingtim gefið vald til þess, eftir eigin vild? Hvaða lög eru hér um þetta’ og þvílíkt, og hvar á allt þetta aö lenda og enda’? Er ekkert hægt að gera, til þess aö koma í veg fyrir það, að landið, á- samt náttúruauðæfum þess og þjóð- inni verði selt eða leigt útlending- um ? Er þá ekkert til, sem ekki niá selja hverjum sem kaupa vill? Víst er svo, hin helgu vé þjóðarinnar má aldrei selja, hvað sem hver segir, en þau eru, eins og allir ættu að vita, náttúruauðæfin. Þess vegna éru þeir sannkallaðir vargar \ véum, sem kom ast í þau, an þess að vera bornir eða boðnir til þess réttar. Þjóð og þing verður þegar I stað að hefjast handa í þessum málum og koma með því í veg fyrir það, að þjóðarslys hljótist af þessum aðför- um öllum. Það er og verður að vera mesta alvörumál okkar allra, landsins barna. Sérleyfisbeiðnunum rignir yfir þing og stjórn ár eftir 4r, og verði þau veitt, koma afleiðingarnar í Ijós á sínum tíma. Aldrei breytist lögmál sáðmannsins: “Uppskeran svarar til sáningarinnar”. Fátækur bóndi bjó í koti í sveit.' Hann átti konu og mörg börn, flest EF ÞÉR ÓSKIÐ EFTIR SÖLU ' Á BJÓR ÞÁ MERKIÐ AT- KVÆDASEÐILINN VIÐ “YES” VIÐ FYRSTU SPURNINGU. MERKIÐ ATKVÆÐASEÐLA YÐAR ÞANNIG á unga aldri. Hann átti eina góða1 kú, og var mjólkin úr henni aðalfæða barnanna og heimilisins, Nágranni fátæka bóndans, sem var ríkur mað- ur. frétti af þessari góöu kú hans og bað hann að selja sér kúna. Fár- tæki bóndinn vissi varla hverju svara skyldi þessari málaleitun ríka bónd- ans, en við fortölur hans lét hann til- leiðast aö selja honum kúna. Nokkr ir mánuðir liðu, en þá var fátæki bóndinn og heimili hans búið að eta upp kýrverðið og stóð nú allt heim- ili hans eftir bjargarlaust. Einu úr- ræði hans urðu þau, annaöhvort að fara á vergang með konu og börn, eða vita hvort ríki bóndinn, sem ginnt hafði af honum kúna, vildi honunt nokkra ásjá véita, og það varö úr, að hann leitaði til hans. Tjáði hann honum vandræði sín og baö hann GREIÐIÐ EKKIATKVÆÐI MED ásjár, en ríki bóndinn vildi honum „B„ gPURNINGUNNI EDA ÞÉR EF ÞÉR ÓSKIÐ EFTIR GLASA SÖLU Á BJÓR, MERKIÐ AT- KVÆÐASEÐILINN ÞANNIG. ÓNÝTIÐ ATKVÆÐI YÐAR MED ‘A”. SVO AÐ ÞÉR VERNDIÐ ÞAU RÉTTINDI YÐAR AD ÖL SÉ FÆRT HEIM TIL YÐAR FRÁ ÖLGERÐARHÚSUM 1 FLÖSK- UM, ÞÁ MERKIÐ ATKVÆÐA- SEÐIL YDAR ÞANNIG. helzt ekkert sinna, og kvað sér engan vanda á með hann. Viðskifti þeirra hefðu farið fram með frjálsu sam- kontulagi þeirra beggja, og hann yrði sjálfur að gjailda glópsku sinnar. — Hvernig komið væri fyrir honurn, kæmi sér ekki við. Fyrir auðmjúka þrábeiðni fátæka bóndans, fékk hann það loks af þeirn ríka, að hann vísaði honum og fjöl- skyldu hans til húsa í einu af gripa- húsunt sínum, og þar fengu þau að dvelja við illt viðurværi og lélega aðbúð, með því móti þó, að þau ynnu öll fyrir ríka bóndann, eftir því sem orka þeirra leyfði, og gerðu ekki kröfu til betri aðhlynningar, en áð- ur er sagt. Og fátæki bóndinn og fjölskylda hans neyddust til þess, að sætta sig við þessa ömurlegu lífs- framfærslu. Islendingar. I dæmisögu þessari merkir fátæki bóndinn og fjölskylda hans þjóðina okkar, góða kýrin nátt- úruauðæfi landsins, ríki bóndinn út- lenda þjóð og mánuðirnir ár. Af þessu getið þér séð, hvert hlutskifti vort muni veröa, ef ekkert er að gert áður en í óefni er komið. , Islendingar! Vér stöndum nú á al- varlegum tímamótum. Þaö er bent á það f upphafi þessarar ritsmíðar, að vér værum ekki allir ráðnir í því hvað starfa skyldi, og værum því að leita að verkefnum. Islendingar! gætið þess vandlega, að það eru að-! að fólk þyrpist í kringum hann allega þrjár leiðir, sem um er að °S hlustar a þaS sen1 hann Segir’ Cn velja. Sú fyrsta liggur í suður og! hann er aS hvetja þa lil þess að halda austur upp á háa og bratta hæð. _J breiða veginn og slétta ,sem l.ggur Neðst eða neðarlega á hæöinni er!á Náströnd niður, og segir því 1. EXTENSION OF SALE OF BEER Do you favor any extension of the present facil- ities for the sale of beer? 2. IF A MAJORITY ANSWERS YES TO QUESTION 1, WHICH DO YOU PREFER: (a) BEER BY THE GLASS meaning thereby the sale of beer by the glass under Government regulation in licensed premises without a bar, for consumption on the premises, such premises to be licensed by the Liquor Com- mission, the licenses to be subject to cancellation by the Commission upon auy infraction of the law or of the regulations governing same; OR (b) BEER BY THE BOTTLE meaning thereby the sale of beer in sealed con- tainers by the Liquor Commission in Government stores, for consumption in permanent or temporary residence; such sale to be under the Cash and Carry Systenl and to provide for quantities as small as one bottle. 3. SALE BY BREWERIES Are you in favor of abolishing the right of the brewers to sell beer direct to perniit holders'? YES X NO Beer by the G/ass X Beer by the bott/e YES X NO Svo þér getiS fengið bjór keyptan, verðið þér að merkja atkvæðaseðil yðar með X undan “já" (Yes) við fyrstu spurningu. Svo bjór fáist í staupatali verðið þér að merkja atkvæðaseðilinn með X undan “Bjór í staupasölu”(Beer by the glass)við annari spurningu. Bjór í flöskum fluttan hei mtil yðar fáið þér með því að merkjaX gegnt þriðju spurningu. SETJIÐ EKKI X á atkvæðaseðilinn við hvortveggja spurninguna spurninguna “Beer by the glass” og “Beer by the bottle” gegnt annari spurningu, eða þér ónýtið atkvæði yðar að öörum kosti. INSERTED BY MANITOBA BREWERS ASSOCIATION. hann tekur að spillast ákaflega og verður svo ósléttur og illur, að hann er Iftt fær eða ófær mönnum. Þessi vegur liggur norður og niður til Ná- strandar og Vítisbrunna, en þeir, er leggja út á þennan veg, eru neyddir til þess að halda áfrant alla leið nið- ur á NáStrönd, hvort sem þeim'þykir betur eða ver, ella er þeim drekkt í Vítisbrunnum e'ða þeir verða til á leiðinni á annan hátt. Maður mikill vexti, illur yfirlitum og næsta ferlegur, stendur við veg- ' inn, þar sem hann er. sléttastur. Þér En vegurinn breiði, sem lá norður og niður til Nástrandar, mérkir leið þeirra, sem öllum náttúruauðæfum þjóðarinnar vilja frá sér fleygja í útlendinga. Það er vegur þeirra, er vilja fara þá leið, að selja eða leigja útlendingum frumburðarrétt þjóðar- innar til nytja landsins. Vormenn Islands! Eg kalla á ykk ur hárri röddu: Vaknið þið ! Ovin- ir fara að okkur úr öllum áttum. — I*eir sem á verði áttu að vera, hafa sofnað. Vormenn Islands! Hvort vakið þið! — Verjið þjóðarinnar [ menntirnar. Virðist nú hvorunt- helgu vé! Ritað í des. 1926. —Lögrétta. Ungdom” til þess að gefa málum þess um rneiri gaum en áður, þvi norður á við, til Islands, Færeyja og Græn- lands, liggi hin eðlilega leið danskra vaxtarskilyrða (en naturlig Vej for vor nationale Expansion), í þessum löndum eigi að vera fólgin dönsk framtíð efldrar Danmerkur (de maa betyde en dansk Fremtid, et större Danmarks Fremtid)). I svipuðum tón skrifa ýmsir Norðmenn um þá j líkisgerðin). Markmið félagsins er m. a. að hafa áhrif á löggjöfina iðn- aðinum til hagsbóta. Sjötugsafmœli átti Olöf Sigurðar- dóttir skáldkona frá Hlöðum 9. þessa mánaðar. Stórkostlegt vínbrugg hefir komist upp rétt við Elliðaárnar í grend við Reykjavík. Tveir menn urðu uppvís framtið, sem þeir geti átt hér í hinni J L því að vera valdir að bruggun- gömlu og góðu nýlendu sinni innan' >nni. Hafa þeir verið sektaðir unt unt síldina og “gamalnorsku” bók- að vegurinn sæmilega greiður, en þegar j>ar hlS’ Þess ®ul1 græn’r skógar ofar dregtir, fer hann að veröa slitr- óttur, og þegar upp á hæðina dreg- ur, er vegurinn alveg slitinn og ó- og al'lt, hvað það vilji, til hverra hluta sent vera skal. Þetta, sem hann er a'ð segja, er auðvitað allt lýgi og Islendingar! Við höfum lengi minnst á það með gleði, að landið okkar væri framtíðarland. Og þetta er hið dagsanna. Hjn ntikla fram- ruddur, en vörður eru hér og þar j blekking, en fólkið trúir honum samt frá því sem vegurinn slitnaði og upp °g vil1 fara af stað °« re>'na lukk' á háhæðina. Má fara eftir þeim, til ulla' þess að halda réttri leið, en þegar upo 1 hhl a Náströnd er bæði eldur og í>, á háhæðina er komiö, blasa við fög- llar senl allt brennur °S frÝs- Þar ur héruð n.eð frjósömum grasbreið-1 eru nienn látnir vinna í hlekkjum og um og fallegum engjum og reisuleg- j barðir áfram. Það þ>kir göfugasta um bæjnm hér og hvar. En niður| staSa Þar aS vera böðull, og allt er við ströndina má sjá stóra og fagra Þar þessu llht bæi með skipulegum bygginguni, breið um og beinunt strætum og stórurn torgum hér og hvar. Uppi í héruð- unum má sjá falleg þorp til og frá. Blá og fögur fjöll blasa við í öllum áttum, nenia þeirri, sem til hafsins veit, en þar sjást líka mörg skip á siglingu. Þér sjáið fjallahlíðarnar klæddar grænum skógarbeltum, en í fjarska sjáið þér yfir háfjöllin hina háu og tignarlegu jökla gnæfa við hintininn. Frá fjöllunum falla vötn mikil, sem liða sig niður um héruðin og falla sfðan til sjávar, en sum þeirra mynda þó stöðuvötn á stöku stöðum í héruðunum. Upp frá héruð unum ganga hér og hvar breiðir og djúpir dalir inn í fjöllin, og virðast þeir liggja Iangt inn í landið. — Þannig er útsýnið, þegar upp á hæð- ina er komið, og þykir flestum það bæði fagurt og tilkomumi'kið. Iselndingar! Hér í vestur liggur annar vegur. Hann er stuttur og af fáuni farinn, og hann liggur út í auðnir einar, svo að ekki er vert að gefa honum meiri gaum. Þá er þriðja lei'ðin. Þa'ð er renni- sléttur og breiður vegur og vel gerð- ur af mannahöndum, að því er virð- ísland og írændþjóðirnar (Frh. frá 5. bls.) ísland og íslenzk mál eru nú all- mikið á dagskrá í umræðum manna í Danmörku og Noregi. Deilurnar um Islendingasögurnar, sem hér hefir fyr verið sagt- frá, hafa staðið og standa enn i dönskum blöðum af allmiklum hita, og er ekki sérlega mikið að græða á öllu því, sem þar er sagt, þótt ýmsar séu greinarnar vel skrifaðar pg sikarplega. Jafnframt birtast í blöðum beggja landanna ýms 1 ar greinir um íslenzk stjórnmál og tíð landsins liggur í því, hve mikið atvinnul{f Er ekki nema gott eitt er hér ógert. En ætlum við aö gera ^ um þag ag segja> þegar slíkt er skrif framtíðarverkin sjálfir, eða ætlum ^ af þekkingu og sanngirni. Stund- við að láta útlendinga gera þau. — um j,ættir monnum Jika við því hér Hvað haldið þið að þeir vildu fá að j,eimaj ag taka 0þarfa hátíðlega ýms launum ? Auðvitað landið og þjóð-|s]{k skri{> fif þau ^ fram *{ út. ina og allt, sem því f>lgir, enda jan(jinu». genl 0{urLítið sýnishorn myndu þeir þykjast hafa til Þess, þess síöasta, sem fram hefir komið unnið. Hafið þið athuga'ð þetta nokk { þe;.sa útt> mú geta tveggja atriða. Norðmaðurinn dr. Handagard setti um nýársleytið fram í fyrlrlestri tveggja mikið liggja við, að kunna að meta rétt mörlandann, (Lögrétta.) 500 kr. hvor eað 28 daga í fangelsi, og greiði auk þess 300 kr. málskostn- að báðir sarnan. i uð ? Ef svo er ekki, þá er tími til kotninn. að gera það. A vegamótunum, sem vlð stöndum nú, vil eg skýra betur fyrir ykkur líkinguna af leiðunum þrem, sem eg var að draga upp fyfir ykkur. Leiðin, sem lá suður og austur, liggur til framtíðarlandsins, landsins fyrirheitna, sem þið eruð bornir til að búa í, ef þið hafið hug og dug til að legg.ia á brattann og ryðja veg inn inn í íramtíðarlandið. I því j ýmsar hjartans óskir sjnar, og með- I al þeirra var sú, að Islendingar losn- uðu sem fyrst við sambandslögin og allt Jteim áhrærandi (og nálguðust Norðmenn meira en áður, mun vaka fyrir honum). I danska blaðinu “Den akademiske Borger” kom einn- ig nýlega grein um Island og Dan- mörku. Er þar rakið það, að sam- búðin milli Dana og Islendinga (“i liggur allt hvað þið viljið eða Seri® | D0bbeltmonarkiet”) hafi stórum batn í þessum efnum. Hvort þið viljiö ( aö upp á síökastiS) og muni samband- erfiði nokkuð, til þess að komast t.l jg samf verga haldlaust þrátt fýrir fyiirheitna landsins.' alla samninga) ef ekki sú Um varan- Vegurinn, sem í vestur lá, merkir )egt hagsmunasamband aS ræSa jafn. U«, og hallar u„da„ toi. E„ ' »«*** «* '™*£\ tm*. Hve,„r W hafa meim fariS ham, lenji, þegilr"^* ^* "*,lende, na.ional, ttnkende daneke ar. Frá íslandi Rvík 16. apríl. Um sumarmál fyrir 25 árum flutt- isl hingað einn af merkilegustu er- lendurn landnemum þessa lands síðan uni aldamót, L. Kaaber bankastjóri. Hann hefir lært málið og lifað sig' inn í líf og hugsunarhætti Islendinga, þeirra, sem þjóðræknastir eru. ■— Kaaber var annar aðalstofnandi hins fyrsta innlenda heildsölufirma í Reykjavík. Hann reyndist víðsýnn og réttlátur maður í starfi sínu, og nú munu flestir Islendingar telja það vel farið, er hinn fyrsti íslenzki samvinnumaður í ráðherrasessi valdi þenna þjóðholla útlending til að vera bankastjóri í þjóðbanka landsins. Vcykalif'ffssamband er stofnað á Vesturlandi. Formaður þess er Ing- ólfur Jónsson lögfræðingur. T sam- bandinu eru 6 félög. Prófi hefir Anna Pjeturs, — dótt- ir dr. Helga Péturs — lokið við hljómlistarskólann í Khöfn. Hlaut hún ágætis einkunn. Iffjufélajg Islands nefnist félags- skapur, sem 17 íslenzkir iðnrekendur stofnuðu með sér 24. f. m. Eru 15 iðnaðarfyrirtækin í Rvík, en 2 á Ak- ureyri (klæðaverksmiðjan og smjör- Samsæti var Kristinu Sigfúsdóttur skáldkonu haldið hér í bænunt 30. f. m. Tóku um 130 manns þátt í því. Aðalræðuna fyrir minni skáld- konunnar flutti frú , Aðalbjörg Sig- urðardóttir, en margir töluðu þar fleiri, konur og karlar. Systurnar Breiðfirzku, Herdis og Olína And- résdætur ortu ljóð við tækifærið. — Kristín hefir þegar unnið séf þjóð- arhylli fyrir. bækur sínar, og er þó skanunt siðan hún hóf að láta gefa út rit sín. Fyrsta bók hennar, leik- ritið Tenigdamamma, kom út fyrir rúmlega þrem árum. Siðan hafa birzt skáldsagan Gestir, Sögur úr sveit- inni og nú síðast leikritið Oskastund- in. (Tíminn) <<Justicia,, Private School | and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum kortia að láta í ljós.beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla ntælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átæíkifærisverði. Þetta tilboð gildir aðeins til 31. ágúst- Það kostar yður ekkert að biðja um frekari upplýsingar. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.