Heimskringla - 11.05.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 11. MAI 1927
Almennings Álit.
á Galena-hæðunum, og sá að þar voru þessi Aaron King leitaði vandlega að merkjum Oakley slepti hesti sínum lausum heim, og fór
merki endurtekin hvað eftir annað. Hann lypti eins og hann hafði séð skóggæzlumanninn gera tafarlaust að rekja slóðina án þess að gefa sér
sjónaukanum í miklum æsingi. Hann byrjaði nálægt brúninni, og leitaði fram tíma til að hvíla sig — eða neyta nokkurs af
Hann gat ekkert greint nema tindinn, er og aftur. j nesti sínu.
hann hafði séð glömpunum bregða fyrir á. Hann Leitaði að fcjrum l ótal hringum og bugðum Uppi á hinum háa granittindi var Aaron
alla leið niður að trjárunnunum. H|ann var rétt King að athuga sióð eftir netta kvenmannsfætur
að því kominn að gefa leitina upp í örvæntingu, við hliðina á förum eftir járnneglda skó. í Clear
34 KAPITULI
SLÓÐIN Á GRANIT-TINDINUM.
snéri sér í áttina til dalsins, og sá þar skýrann
glampa aftur — og svo ekki nema móðuna og
dökkleitan blett, sem hann vissi að voru gullepla
Leitarmannahópurinn hafði lagt á stað til
Pine Glen, þegar Brian Oakley kom við á hinu
gamla heimili Sibyls til að taka Aaron King með
sér.
Skóggæzlumaðurinn hafði beðið til að
heyra fregnirnar frá lögreglustjóranum, Þegar
mennirnir tveir fylgdu stjórnarbrautinni, er lá
til þess svæðis, er hestur ungu stúlkunnar hafði
fundist á, og komu upp a Galena tindinn, sagði
Brian Oakley.:
“t>að verður ekki mikið lið að þér yfir í
Pine Glen, þar sem þú hefur aldrei komið.” Hann
hafði stöðvað hestinn, og horfði fast framan í
félaga sinn.
“Er ekkert, sem eg get gert, Brian?” spurði
ungi maðurinn vonleysislega.
“Guð minn góður, maður! Eg verð að gera
eitthvað — að hafast eitthvað. Eg má til!”
“Vertu nú rólegur, drengur minn,” svaraði
fjallabúinn stillilega. “Það fyrsta sem þú verður
að gera, er að hafa fult vald yfir sjálfum þér.
Ef þú lætur yfirbugast, þá verðurðu mér aðeins
byrði.”
Ungi maðurinn náði valdi yfir tilfinningum
sínum undir hinu stöðuga og rólega augnaráði
félaga síns. “Þú hefur rétt fyrir þér eins og vant
er, Brian,” sagði hann rólega. Hvað viltu að eg
geri; Þú veist auðvitað hvað er fyrir bestu.”
Skóggæzþrmaðurinn horfði enn ' ijraman í
hann, og sagði hægt, “mig langar til að biðja
þig að halda kyrru fyrir hér uppi á tindinum í
dag” — hann benti með sjónaukanum á staðinn.
Hann snéri sér við til þess að ná öðrum
sjónauka úr hnakktöskunni sinni. Hann rétti
hann að félaga sínum og bætti við.:
“Þú getur séð yfir alt fjallasvæðið hérna
megin við Galena-dalinn frá þessum stað” Hann
þagnaði aftur, eins og hann væri hikandi að
gefa síðustu skipanir sínar. Ungi maðurinn leit
á hann spurnaraugum.
“Já?” Skógæzlumaðurinn svaraði með iágri
röddu. “Þú átt að hafa gætur á hræfuglunum,
Aaron.”
Aaron King varð náfölur í andliti — “Þú
heldur — Brian! þú heldur-------”
“Eg held ekkert!” sagði skóggæzlumaðurinn
höstugt —” eg þori ekkert að halda, eða gera
mér í hugarlund — eg er aðeins að gera rᣠfyrir
því, sem getur hafa komið fyrir. Og eg vil ekki
að neitt tækifæri fari fam hjá mér. Eg vil ekki
að þú hugsir eða haldir neitt. Eg vil að þú reynir
að gera það, sem verður að sem mestu liði. Það
er vegna þess, að eg er hræddur um, að þú farir
út í einhverja hugaróra, að eg er hikandi að
treysta þér til þessa starfs.” Þessi höstu orð
höfðu sömu áhrif og köld vatnsgusa framan í
andlit unga mannsins.
Hann rétti sig eins og óafvitandi upp í
hnakknum. “Þakka þér fyrir, Brian. Eg skil alt.
þú mátt treysta mér.”
“Þú ert góður og hugrakkur drengnr!” sagði
sagði Brian Oakley. “Ef þú sérð nokkuð, þá
ferðu þangað, og skilur eftir miða undir þessum
steini á klettsbrúninni. Eg finn hann þá þar í
kveld þegar eg kem til baka. Ef þú verður einsk-
is var, þá vertu hér þangað til fer að dimma,
og farðu svo niður til Caretons. Eg kem ekki
fyr en seint. Hinir leitarmennirnir verða yfir
nóttina yfir í Pine Glen.”
Aaron King var orðinn aleinn eftir uppi á
tindinum á verði — tindinum, sem hann hafði
setið uppi á með Sibyl daginn, sem þau klifruðu
síðast saman. Hann var að gefa gætur að, ef
hann sæi grunsamlegt hringflug hræfuglanna,
og reyndi af öllum kröftum að hugsa ekkert,
Klukkan var orðin eitt — þegar listmáJarinn
er langa hríð hafði verið að horfa í sjónaukann,
tók augnabiiks hvíld. Og er hann horfði aftur
í sjónaukann — sá eins og glampa af geisla í
bláu móðunni, sem lá yfir Fairlands í fjarlægð-
lundamir í kringum Fairlands. Aaron King sett-
ist niður á klettinn titrandi af óstyrk. Hvað átti
hann að gera? Merkin gátu þýtt mikið, og þau
gátu verið þýðingarlaus. Honum voru minnis-
stæð orð Brians Oakley um morguninn. “Eg
geri ráð fyrir öllu, og læt ekkert tækifæri
slepp.”
Hann vaknaði von bráðar af þessuni dvala.
Heilabrot og ráðagerðir eintómar komu ekki
miklu til leiðar. Hann reið eins hart og hann
gat niður á staðinn meðfram brautinni, þar sem
hann átti að skilja orðsendinguna eftir, skrifaði
miða, og lét hann hjá klettinum. þá lagði hann
á stað, og reið með eldlínunni uppi á hæðunum
áleiðis til hins fjarlæga granitkletts. Eftir klukku
tíma reið var hann kominn að endanum á eldlínu
unni, og hann sá strax að þaðan kæmist hann
aðeins gangandi. Hann batt upp taumana á
og kallaði sjálfan sig öllum íllum nöfnum fyrir Creek-gjánni, var Jack Carleton á reið, á leið
að gera sig að þeim heimskingja, að hálda að þangað, sem málarinn var.
hann gæti rakið slóð, þegar hann sá skýrt spor
Við fjallsræturnar hinumegin, var Brian
eftir mannsfót á bletti þar sem mýkri jarðvegur 0akley &ð fylgja hjnni daufu gló8 _ gem lá frá
var. Sporið var e tir þungan jam neg an vjs(-aforganum> sem fctlinn var í gjánni, og hafði
sho' verið færður þangað í bifreiðinni, sem komið
Ungi maðurinn gleymdi hinni torsóttu örð- hafði um nóttina frá Fairlands.
ugu leið, er hann hafði komið. Hann fann nú
hvorki til hungurs eða þreytu, en hafði sig allan
við að finna út í hvaða átt slóðin lægi.
Að lokum fann hann sporin í öðrum stað,
og eftir því sem hann nálgaðist það svæði, sem
jarðvegurinn var gljúpari, sem lá í áttina að
trjáírunnunum — og svo að síðustu----------—
35 KAPITULI.
ERFIÐUR VEGUR.
Þegar Sibyl Andrés fór frá verkstæði Aarons
King — eftir alt samtalið við frú Taine, var það
aðeins ein hugsun, er stjórnaði algerlega gerðum
Maðurinn, sem var algerlega úttaugaður hennar.
líkamlega og andlega — eftir áreynsluna —
augaæsinginn, og hugarkvalirnar, misti alger
hesti sínum, og festi miða við hnakkinn, ef ein! le£a vald yfir tilfinningum sínum um stund.
Henni fanst það svo sjálfsagt og óhjákvæmi
legt, að hún yrði að fara í burtu — frá því fólki
hver skyldi finna hestinn — snéri honum til
baka þá leið, sem hann hafði komið og rak hann
á stað í þá átt.
Hann vissi, að hesturinn, sem var einn af
hestum Carletons, myndi að líkindum rata heim
til sín. Því næst hóf hann ferð sína upp að hin-
um eyðilega tindi, og bar vatnsílát sitt. og það
sem eftir var af nestinu.
Nú var engin braut að fara eftir. Stundum
varð hann að ryðja sér braut í gegnum trjá —
og flækjuviðarrunna, er með sínum skörpu
þyrnum gerðu leiðina eins torsótta, og mögulegt
var. Stundum varð hann að fara upp snarbratt-
ar brekkur — með einstöku trjám, þar sem vart
varð yfir komist fyrir brúnleitum smánálum, svo
að hann rann til í nálega hverju spori, og ef að
hann misti fótfestu, þýddi það þúsund feta hrap.
Með köflum þurfti hann að vega sig upp á snar
bratta hamrastalla af handafli, þar sem alls
engin fótfesta var. Sumstaðar varð hann að
hanga á fingrunum framan í þverhnýptum kletta
snösum, og tilla tánum með mestu erfiðismun
um á örlitlar grjótnibbur. Eða hann náði haldi
á tágatætlum og vafningsviðar rótum, og komst
þannig áfram yfir svæði, er í fyrstunni sýndist
algerlega ókieift yfir ferðar.
Endrum og eins gat hann komið auga á
granit-tindinn frá hæðstu hnúkunum. Oft sá
hann niður í gjána miklu fyrir neðan á aðra
hönd, og hinnumegin hinn breiða Galena-dal.
Hann ruddi sér stöðugt braut áfram. And-
lit hans var hruflað og blóðugt, og föt hans rif
in af þyrnunum. Hendur hans blóðrisa eftir hið
hvassa eggjagrjót. Hann var rennandi af svita
frá þeim heimi er aðeins sá ílt eitt og saurugt
Hann sá, að við hliðina á hinum stóru karl í viðkynningu hennar og vináttu við Aaron King
mannssporum, voru skýr för eftir miklu minni — vináttu — sem fjallastúlkan vissi, að var eins
fætur. og vinátta hennar við Myru Willard og Brian
Oakley Konan með afmyndaða andlitið, hafði
af hyggindum sínum og reynslu gætt allrar
mögulegrar varkárni með það, að sjá um, að
þetta saklausa fjallabarn kyntist aðeins þeirra
Það var komið myrkur um kveldið, þegar tegund fólks, er myndi hafa holl og göfgandi
Brian Oakley, á leiðinni til Clear Creek, stansaði áhrif á hana. Líkami ungu stúlkunnar og sál,
við klettinn, þar sem málarinn hafði skilið mið- hugur, hjarta og allar lyndiseinkanir höfðu mót-
ann eftir. i ast af því holla uppeldi, er hún fékk uppi í fjöll-
unum — hjá foreldrunum — af því að umgang-
Hann stóð um stund með krepta hnefa og
miklum tugaóstyrk; þá hélt hann hratt niður
slóðina, æstur, en hugrakkur og ákveðinn.
Þegar hann kom niður á jafnsléttu í gjánni,
fór hann yfir til þess að segja Myru Willard og
rithöfundinum hvað gerst hafði í leitinni þann
dag.
Leitarmennirnir, er farið höfðu um Pine
Glen nágrennið höfðu ekkert fundið. Það hafði
ast Myru Willard og hina tryggu og göfugu vini
foreldra sinna. Og einnig með því að kynnast
og umgangast í anda mestu og bestu snillinga
heímsins á! sviði söngs og bókmenta.
Og hvað líkamsatgervi hennar snerti, þá
reynst, eins og Brian Oakley bjóst við, ógerlegt hafði hið yndisleSa heilnæma fjallalíf gert hana
fagra hrausta og heilsugoða. Ástin hafði vakn-
ínni.
Brian Oakley hafði sagt þegar þeir sáu
samskonar fyrirbrigði daginn sem þeir höfu
leitina að það væri aðeins mjög eðlilegt og
alment; en listmálarinn athugaði þó þetta með
einkennilegum ákafa. Alt í einu var eins og hann
vaknaði af draumi; hann þóttist þess fullviss, að
þessir glampar birtust með jöfnu, — reglulegu
millibili. Hann mundi eftir einhverju sem hann
hafði lesið um það, hvernig merki væru gefin,
jafnvel úr mikilli fjarlægð, með geislum, og sól-
var -
ófær.
var leiðin yfir Galena-tindana nálega
og þroskaárin höfðu tekið við af æskuárunum,
eins eðlilega kom ást hennar á Aaron King til
að gera þroska hennar fegurri og fullkomnari.
Ef ungi maðurinn hefði verið nægilega Hún hafði kosið sér maka óafvitandi — farið
kunnugur, þá hefði honum orðið leiðin miklu eftir hinu helga eðlis og náttúrn lögmáli hjarta
greiðfærari, með því að fara til Clear Creek og síns og tilfinninga, en ekki eftir siða og kreddu
fara gjána á enda og klifra þar yfir fjalltinda lögmáli heimsmenningarinnar.
bálkinn og því næst í kring upp að granittindin- „
.. .r , ,A. . ^ um, Brian Oakley ætlaði sjálfur að leggja á Myru ^,1 lard /arð vor þeirra tilfinninga
og svo moður, að hann naði varla andanum. En gtað . dögun upp að tindinum> og fara fyr nefnda hja ungu stulkunm, og af hyggindum sínum lífs
leið; og ætlaði að koma til baka eftir fjalltinda J’eynslu nieira en J«oðar ast a Slbyl, skildi
klasanum til að finna málarann. Heima hjá Carle !in >ær 1 U nustu a ur en hun sjalf gat gert
ton var skóggæzlumanninum sagt, að hestur Ser giein yrir Þeim-
Aaron’s væri kominn heim. J. Carleton og faðir Hún var ánægð með persónu og lyndisein-
hans kom frá svæðinú fyrir ofan Lone Cabin og kunnir Aarons King, er hún hafði kynst svo vel
Burnt Pine fáeinum mínútum eftir að Brian gegnum samveru þeirra og óþvingaða vináJttu,
og þar sem hún hafði einnig tekið eftir hinni vax
andi ást hans á ungu stúlkunni, hafði hún verið
hann vildi ekki gefast upp. Honum fanst hann
vera knúður áfram af einhverju innra afli, sem
gerði hann tilfinningalausann fyrir þrautum, og
jafnvel dauða.
Að baki honum hneig sólin til viðar, en
hann veitti þvi enga eftirtekt. Aðeins þegar
næturmyrkrið umkringdi hann, vaknaði hann til
meðvitundar um að dagurinn væri liðinn.
Á mjóum bergstalli í skjóli við stóran klett,
safnaði hann í flýti saman eldsneyti og kveikti
upp eld. Hann hallaði bakinu upp að klettinum
og fékk sér bita af nestinu, sem hann hafði með
sér.
Nótin var nístandi köld uppi á hinum nöktu
fjallatindum.
Hvað eftir annað hristi hann af sér þann
þreytudvala, er hann féll í með köflum og bætti
á eldinn, eða neyddist til að ganga til og frá —
aftur á bak og áfram um hinn mjóa hjalla til að
halda á sér hita. Fyrir ofan höfuð sér.sá hann
stjörnurnar glitra óvenjulega skært. 1 gjánni
fyrir neðan sá hann fáeina bjarta díla, er voru
ljósin á heimili Carletons — og hinu gamla heim-
ili Sibyls — þar sem Conrad Lagrange og Myra
Willard biðu. Einnig sá hann ljósin í bæjunum
og borgunum margar míiur í burtu innanum
gulleplalundana.
Vindurinn sárkaldur þaut ömurlega í dökk
leitum trjáhum, er voru þar á stangli, og lék
draugalega um nakta kletina. Skógardýr öskraði
einhverstaðar niðri í fjallshliðinni, og var svarað
með öðru dýrsöskri, er kom frá hjöllunum fyrir
ofan hann. Málarinn bætti á eldinn og Tiélt
áfram að ganga um í þungu skapi.
í dögun þennan kalda — drunglega föstu-
dagsmorgun, neytti hann dálítils af hinu litla
nesti sínu, og eins fljótt og svo bjart var orðið,
að fylgja slóð hestsins svo nokkru næði — því
að hann hafði verið á beit víðsvegar um Pine
Glen nágrennið, að minsta kosti i heilan dag.
Skóggæzlumaðurinn hristi efandi höfuðið k°1Iu nimenninSu- Astin hafði vahnað hjá henni
yfir miðanum, sem Aaron King skildi eftir. Hann svo eðlileSa. Eins °S tieSar blöðin á yndislegu
að hjá Sibyl Andrés alt öðruvísi en hjá stúlkum,
sem eru í þeim vermireiti ástríðanna, sem við
hafði þó gert rétt í því að fara. En fyrir þann blómi eru að opnast’ og hún var tæpleSa búin
sem var svo óvanur fjallaferðum eins og hann að fraser Srein„fyrir bvd að j)að væri ást- Eins
Oakley náði þangað.
Það var ákveðið, að Henry skyldi fara til
móts við leitarmennina í kringum Pine Glen í anæ“,ð’ ekkert td Þess máls lagt, ei hún áleit
_____ ,____.- „T_,__ verk og tilhogun æðri stjornar; og því ekki verk
dögun — ef ské kynni' að einhver hefði séð
nætureld málarans þá nótt og einnig það, að
guðlegrar forsjónar? Ætti að líta smærri aug-
Jack færi með skógæzlumanninum upp að granit nm’ °g með mi”ni ,vil ðin®u ?s lielgi a þroskun
f ír»/Hr»i, rvi frjóvgun og uppfyllingu háleitasta eðlislögmáls
tindinum.
mannkynsins, heldur en eðlisþroska jurta og
Henry Carleton var komjnn á stað til Pine dýraríkisins, heiminum og mannlífinu til upp-
Glen, og Brian Oakley og Jack voru komnir á fyllingar og viðhalds?
bak hestum sínum reiðubúnir að hhalda á stað T ,. . , . „ , „
•. . , ,, E yndis og eðlisemkunnir frú Taine voru svnis
nPP gjana næsta morgun þegar sendiboð-kom , , . . 1
frá lögreglustjóranum. Bitreiö hatöi aést koma faÍT ““ f T“ 5”' ■“? M
ofan úr fjöllumtm u» ki. tvö - » „m nótina “TS“f fÍ ' S *
Það var aðeins emn maður 1 lienm. Jack sagði
skóggæzlumaðurinn, “Aaron er á réttri leið hváB Sjálfselsku og girndarandi sá, er uppeldi
þessum speglamerkjum viðvíkur. Þú verður að hennar var orsök í, hafði náð svo fullkomnu haldi
fara einn upp gjána. Reyndu að flýta ferð þinni a hinum betri tilfinningum hennar, að allar henn
upp að granittindinum, eins mikið og þú lífsins ar hugsanir voru orðnar ljótar og saurugar.
mögulega getur, og reyndu að komast á slóð Særð hrædd og ráðalaus hafði unga stúlk-
þess, sem gaf merkin þaðan og leitaðu að Aaron' „„ TT. , , , . , ,
á co™ v an »kveðið að flyja. Hun skildi ekki ásakamrn-
a sama tima. Eg ætla að grenslst um bifreiðma Q_ - , , . ., ,, , . _.
, * , . , ar tn tul,s en Sat þo ekki motmælt þeim. Og
— hvaðan hun kom og hvert hun for. Við mæt- C(5t. ,lA , , , . , Z
_ - „ nnn asetti ser að leggja á flotta fra þeim stað,
umst að ollum hkindum emhverstaðar yfir í
Cold Waterhéraðinu.”
arljósið notað til þess ásamt speglum eða skugg að hann hafði séð í sjónaukanum daginn áður
/ T T _ c c 1 •• /i /i A /, X n r» 1 rirm w, ••• „ 'X C m í- •_ ■ X 1 — - *
er hún ástar sinnar vegna áleit heilagan. Það
var ómögulegt fyrir hana annað en legja trúnað
Á næsta augnabliki héldu mennirnir, sem á orð frú Taine — Konan virtist tala af svo
ráðgert höfðu að ferðast saman sinn í hvora átt nnkilli góðvild — hafði virst eiga svo bágt með
ina. Brian Oakley fylgdi Fairlands veginum, þang að vekja máls á þessu; og virtist meta svo mikils
að til hann kom þangað, sem Galenadalsvegur- ] sakleysi ungu stúlkunnar. Ótal smá atvik, en þó
inn liggur frá Clear Creek brautinni þremur míl svn mikilsvarðandi í því ljósi, er konan hafði
að fært var að halda áfram — jafnvel þótt dimt' um íyrir neðan aflstöðvahúsið við gjáarrunnann varpað yfir þau með kænsku sinni, virtust sanna
væri enn þá niðri í gjánni, hélt hann á stað. I Þar fann hann förin eftir bifreiðina oa hafði hún l)að, að hún hefði á réttu að standa. þessi atvik
Klukkan var orðin ellefu, þegar hann — náflegalauðsjáallleSa farið þar u mnóttina áður. Bifreið brutust fram hvert á fætur öðru í huga ungu
úttaugaður komst að tindinum, sem hann vissi in hafðl farið UPP Galenadalsveginn, og komið stúlkunnar. I staðinn fyrir að hjálpa Aaron King
sjá. Hann gat nú séð með nákvæmri aðgætni, að
glamparnir komu hver eftir annan, þrír í röð.
Þá varð lítíð hlé og svo sálust tveir, og þannig
gekk það nokkra stund. í nokkrar mínútur athug
aði hann þetta með brennandi, náinni eftirtekt.
Þegar ungi maðurinn hafði séð síðasta
glampann, reis hann hvatlega á fætur, og athug-
aði í sjónaukanum hæðirnar og fjallatindana
vandlega á bak við sig. Hann tók eftir glampa
á eyðilegum tindi nálægt fjarlægasta endanum
Það var lítill sem enginn gróður uppi á honum.
Sú hlið hans, er hafði snúið að málaranum, þegar
hann sá merkin gefin þaðan, var snarbrattur
hamraveggur — mörg hundruð feta hár — ein-
tómt blágrýti. Niður frá brúninni á öðrum stað
var brattinn ekki svo mikill en var aflíðandi
niður að trjárunnunum, sem uxu við rætur hans
Lppi á sjálfum tindinum var jarðvegurinn
harður og gróðurlaus.
svo aftur. Litlu fyrir miðjan dag var skóggæzlu, við verk hans, í staðínn fyrir að njóta ánægjunn-
maðurinn kominn þangað sem bifreiðin hafði ar af samveru þeirra, hafði vinátta hennar verið
numið staðar áður en hún snéri aftur. Sá staður j hormm skaðleg.
var nœrrl þvl uppi í enda dalslns núlægt gjáar- j Hún Iiatðl trúað þvl fasUega, og sú trS haTði
munnanmn sem hggur upp að granittindinum. veltt hennl undarlega sælutilfinningu - að sam-
Eft,r að hafa leitað vandlega , e,„a klukku( vera þelrra vœrl honum 3teld _ vær, hon
stund, fann hann dálitinn vistaforða falmn þar til yndis og ánægju
um fjórðung mílu uppi í gjánni.
Þaðan lágu för upp í fjallshlíðina Brian
(Framh.)