Heimskringla - 11.05.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.05.1927, Blaðsíða 1
XLI. ARGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 11. MAÍ 1927. NÚMER 32 ' CAN i ? <>-^«»-II-^»-0-^»-0««B».|i4 Frá Riverton fréttist, aS þar hafi á fimtudaginn veriö stofnaS con- servativt félag yngri nianna. Var samþykkt aö félagiS skyldi fylgja starfsskrá conservattva. Mr. S. Thor valdson var kosinn formaSur, og T. R. Thorvaldson fjármálarítari. Þrjá- 1íu og átta yngri menn gengu í fé- lagiö, og höfðu allir lofao að auka nýjum meSlimum í félagiS. Fregnir hafa borist um þaS, aS til- neíningarfundur framsóknarmanna í því kjördæmi, verSi haldin aS Ar- borg á morgun. Hefir heyrst aS fjöldi manna verSi þar í vali, «inir 4—5 Islendingar og jafnmargir, ef ekki fleiri, af öSrum þjóSflokkum. I St. George kjördæmi hefir séra Albert E. Kristjánsson veriS tilnefnd «f af framsóknarflokknum, eins og getið hefir veriS um áSur, og er þaS gleðilegur vottur þess, aS til séu hugsandi menn, er fylgja þeirri stefnu 5 því kjördæmi, er ekki vilja fljóta lengur sofandí aS feigSarósi í út- breidda arma litíeral flokksins^ — Mr. Paitl Réykdal frá Lundar hefir veriS tilnefndur þingmannsefni con- Servativa í sama kjördæmi. Hefir heyrst, aS þessi tvö þingmannsefni hafi boSiS þinginiannsefni liberala, Mr. Skúla Sigfússyni, að þeir allir þrír skyldu hálda sameiginlega und- irbúningsfundi, hver til fylgisöflunar sinum málstaS auðvitað. Sé þetta rétt, er vonandi aS Mr. Sigfússon fallist á þá uppástlungu, þvi slíkt fyrirkomulag er áreiSanlega bæSi gagnlegast og skemtilegast kjósend- um, aS þingmannsefni standi fyrir niáli sínu og skýri þaS, hver í ann- ars viðurvist. ADA RauSáin hefir einnig vaxiS mikið siöuStu dagana, en horfir þó ekki til stórskaSa enn, enda útlit fyrir, aS nú nuini þorna, í nokkra daga aS minnsta kosti. En telja má vist, aS þetta tiSarfar hafi orðið bændum hér í fylkinu til stórtjóns, þar eS litlu, eöa. engu, mun verSa sáS fyrir helg- ina, þótt þurt haldist. Nú er veSur hér þurt, en kalt, og ekki útlit fyrir snögga breytingu næstu daga. — SíS- ustu fregnir herma, aS skaSar hafi orðið af vatnagangi viS Lac du Bon- net, og sé brú Winnipeg Hydro fé- lagsins i mikilli hættu, þar eS vatns- elgurinn hafi rekiS á hana milli fimm og tíu þúsund trjáboli, er þrýsta ákaf Iega á hana, sem nærri má geta. Og telja verkfræSingar stjórnarinnar þó sennilegast, aö enn muni hækka um þrjú fet í Winnipekfljótinu. Eru all- ir í Lac du Bonnet, sem vetlingi geta valdiS, önnum kafnir aS treysta flóS garSa og kvíar fram meS fljótinu. — Afturhaldsaldan í Toronto virSist heldur fara i vöxt. Lauk þó guS- lastsmáliiut þar svo, þvi er Heims- i kringla gat um nýlega, aS þvi var i varpaS á hauginn viS æðri dómstóla, og Mr. Sterry því frjáls maSur aft- , ur. En tæplega var þaS um garS , gengiS, er þeir guShræddu höfðuSu I mál á móti nokkrum ungmennum, er I höfSu framiS þann óguSlega glæp, l aö Ieika tennis á sunnudegi. Stend- i vir þaS niál nú yfir, og er úrslitanna . beðið með eftirvæntingu af mörgum. i Má búast við aS golfleikurum í Win- I nipeg verði hætt, ef tennisleikendur j í Toronto verða sekir fundnir. Samkvæmt síðustu manntalsskýrsl- im, frá 1. júní í fyrrasumar, voru þá 9,389,300 manns í Canada, hefir þá fjölgað rétt'um 600,000 síðan 1. júní 1921. TíSarfarið hefir verið undanfarið, svo að menn annaS eins á þessum tíma. rigningar og snjókomur fylkin, sérstaklega nú um Enn metri ívöxtur 'hefir Assiniboineána, og hefir tveim unglingum nýlega afskaplegt muna varla Látlausar um sléttu- helgina. — hlaujpið í hún oröiö aS bana. .Mikla eftirtekt hefir ákvæði at- vinnumálaráSuneytis Baudaríkjanna, um innflutninga, það er getiS er um á öSrum staS hér í blaðinu, vakið víða í Canada, sérstakíega í Windsor, Ontario, seni er einskonar útbú frá Detroit, og skiftir mjög mönnum við þá borg. Hefir verið gerð sendi- nefnd á fund W. L. Mackenzie King, forsætisráðherra, til þess að biðja hann að skerast í leikinn, svo aS á- kvæði þessu verði breytt, ef unnt er Sinni hann þeirri beiSni, sem búist er viS, þá fær hinn nýi sendiherra Canada í Washington, Vincent L. Massey, þar s'ma fyrstu eldskirn, að kalla má. Stjórnmálafréttir Bandaríkin. Meir og meir breytist útlitið í þá átt, aS Al Smith, rikisstjóri New ^ork ríkis, verSi tilnefndur forseta- efni Demókrata 1928. AS minnsta kosti er það víst, að Repúblíkar telja hann tilvonandi mótstöðumann sinn. Fáir skyni bornir menn neita því, aS Smith muni vera einn af allra mikil-1 hæfustu mönnum, er opinberri stöðu' gegnir í Bandaríkjunum, og er álit manna sízt minna á sjálfráSum en ó- sjálfráðum hæfileikum hans. Æs- mgamenn, mótstöSumenn hans, hafa fundiS honum tvennt helzt til for- attu, að hann væri mófallinn <bann- lögunum, og sérstaklega, að hann væri kaþólskur. Hefir aldrei ka- þólskur maður verið forseti Banda- r'kjanna. Vilja þeir telja kjósend- um sínum trú um það, að áhrif páfa- valdsins á kaþólskan forseta myndu verða Bandaríkjunum mjög hættu- leg- -- Fylgismenn Smiths telja þess- ar mótbárur bábiljur einar; segja, aS vitanlega hafi það engin áhrif á viS- "ald bannlaganna eða eftirlit meS Þeim, hvert sé hið persónulega viS- horf forsetans til þeirra. Að for- setinn sé kaþólskur maður, skifti auð vitað heldur engu máli; trúarfrelsi sé víðurkennt í Bandaríkjunum, og engu máli skifti frá því sjónarmioi, hvort forsetinn sé kaþólskur, lút- erskur, únítari eða trúleysingi. A hinn bóginn sé stjórnarfarið svo fast skorðað, að jatnvel mestu áhrif, er páfinn gæti haft á kaþólskan forseta, myndi ekki miklu hagga um löggjöf eða framkvæmdarvald. Um þetta hefir mikið veriS rætt og skrifaS í Bandaríkjunum undanfar- ið. Kom þar, að lögmaSur nokkur frá Manhattan, Charles G. Morehall, ritaði opið bréf til Smith ríkisstjóra, í tímaritið "Atlantic Monthly". Var þaS áskorun til Smiths, um að láta skilmerkilega í ljós afstöðu sina til kaþólsku kirkjunnar og ríkisins, ef hann yrði forseti. Brást Smith hiklaust og drengilega viS og svaraði um hæl í næsta hefti sama tímarits. Er þetta mergur máls hans: "------------ASalefni bréfs yðar, er blátt áfram þaS, á óbrotnu ensku máli, aS gefa í skyn, aS ósamræmi eigi sér staS milli hollustu viS ka- þólska trú og þegnhollustu vitS Bandaríkin. Oll m'm langa reynsla ii opinberum stöðttm, hefir sannfært tnig um aS þetta sé ekki rétt. Nítján sinnum hefi eg unniS embættiseið i þessu ríki. I hvert skifti sór eg aS vernda og fylgja stjórnarskrá Banda rikjanna. Alla mína embættistíS hefi' eg verið meölimur hinnar rómversk-1 kaóþlsku kirkju. Væri nokkurt ó- samræmi i því. hefði eg manna sízt komist hjá því, sökum þess að eg hefi ekki setið þegjandi hjá, heldur barist fyrir unibótum stjórnarfars og' mannréttinda............. ........ Þér ........ játið sennilega, að ekki hafi staða hæstaréttarforseta' Bandaríkjanna minni áhrif á þjóð-; stefnur og þjóðþrif. en forsetastaSan. ........ Einn fjórSa hluta af sögu þessa embættis, hafa skipaS þaS tveir ka- þólskir menn. Roger Brooke Taney,! og Edward Douglas White. ........ Hver er þessi ágreiningur (milli rikis og kirkju), sem þér færiS í tal ?, Kannske á hann sér staS I einstöku ! löndum, sem ekki tryggja mönnum fullt trúfrelsi. En í æfintýralegustu ímyndunardraumum yðar getið þér ekki sært fram ágreining milli trú- arjátningar. manns og þegnskyldu hans við Bandaríkin, nema á grund-: velli þeirrar óhugsandi tilgátu, aB eitthvaS þaS verði leitt í lög, sem brýtur í bága viS allt sameiginlegt j siðferöi trúaðra manna. Og ef þér, gætuð gert yður það í hugarlund,' hvernig myndi þá mótmaelendatrú- maður ráða fram úr því ? AuSvitaS á þann hátt, er samvizkan bySt hon-| um. Einmitt á sama hátt og kaþólsk' ur maður. ÞaS er alkunnugt, að eg hefi veitt i öll opinber embætti, með hflðsjón af, hæfíleikum umsækjenda eingöngu,' og aldrei innt menn eftir trúarjáfn- ingtt Fyrsta mánuö þessa árs kom saman í fyrsta sinn í þessu riki, ráðu- neyti rikisstjóra. Eg skipaði í það tvo kaþólska menn, þrettán mótmæl- endur og einn Gyðing......... ........ Trúarjátning mín, sem ka- þólsks Amerikumanns, er í stuttu máli á þessa leið: Eg trúi á guðsdýrkun samkvæmt trúarkerfi og siðvenjum rómversk- kaþólskrar kirkju. Eg kannast ekki við nokkurt vald innan kirkjufélags míns, er hafa megi áhrif á gildi stjórnarskrár Bandarikjanna, né framkvæmdarvald landslaganna, Eg trúi á algert samvizkufrelsi allra manna, og að allar kirkjur, trú- flokkar og trúarbrögS, standi jafnt að vígi fyrir lögttnum; ekki fyrir í- vilnun, heldur fyrir sjálfsagðan rétt. Eg trúi á algerSan aSskilnaS rikis Og kirkju, og á strangt eftirlit með fyrirmælum stjórnarskrárinnar; aS löggjafarþingiC megi ekkert um trú- málastefnur liigleiöa, né banna. Eg trúi þvi, að enginn kirkjudóm- stóll hafi nokkurt vald til þess að setja nokkurt skilyrði um landslög, önnur en að ákveða afstöðu sinna eigin meðlima til kirkjunnar. Eg trúi á aShlynningu alþýðuskóla, sem eitt af grundvallaratriSum ame- rísks frelsis. Eg trúi á rétt sér- hverra foreldra til aö ákveða, hvort börn þeirra skuli heldur njóta fræSslu í alþýðuskólum, eða skólum þeirrar kirkju, er þau játa hollustu. Eg trúi á meginreglu afskiftaleysis þessa Iands, um sérmál annara þjóða, og að vér eigum að standa öruggir gegn óllum þesshcáttar afskiftum, hver sem til þeirra kann að ráða. Og eg trúi á bræðrafélag allra manna undir sameiginlegri föður- vernd guðs. I þessum anda vil eg sameinast amerískum meSbræðrum mínum, af öllum trúflokkum, í innilegri bæn um þaS, aS aldrei framar megi þaS henda í þessu landi, að nokkrum opinberum starfsmanni sé ögrað meS þeirri trú- arstefnu, sem hann í auSmýkt sinni hefir reynt að feta í áttina til guðs COOLIDGE OG HOOVER. Fáum mun blandast hugur um þaS, að áhrifamesti og merkasti maðurinn i ríkisráði Bandaríkjanna, sé verzl- unarmálaráSherrann, Herbert Hoo- ve.r. Hefir hann, innan stjórnar- flokksins, oftar en einu sinni verið tilnefndur sem heppilegur eftirmað- ur forsetans, og engin dul á það dreg- in, aS hann sé íorseta og ráSuneyti hans, aS ýmsu leyti sverS og skjöld- J ur, sökum þess almenningsálits, sem hann nýtur. Þess kynlegar kom það flestum fyrir, er forsetinn lét "tals- mann'' sinn nýlega geta þess viS blaöamenn þá, er vikulega er stefnt til "Hvíta hússins", til þess að hafa fregnir af athöfnum og fyrirætlun- um forseta, aS í tilefni af sögum þeim, er gengið hefðu um, að ráSu- neytiS væri ekki sammála um stefnu þá, er Bandaríkin skyldu halda, meS hliösjón af því, sem fram fer í Kína,' og að búast mætti við, aS Kellogg ríkisráSherra yrSi að segja af sér,' vildi forsetinn gera þaS heyrumkunn I ugt, að ríkisráðið væri sammála; að ekki hefði komiS til orSa, aS Kellogg segSi af sér, og þótt svo færi, þá myndi Hoover aldrei verða eftirmað- ur hans, í ríkisráSherrasessi. — Vakti siSasta atriðiS í þessari yfirlýsingu hiS mesta umtal, og þótti það að ó- fyrirsynju gert. Fór svo aS forseti lét "talsmann" sinn lýsa yfir, fjórum dögum síSar, velþóknun sinni á dugn aSi og ötulleik Hpovers, og bera á móti því, aS hiSumrædda atriði yfir- lýsingarinnar, bæri á nokkurn hátt að skoða, sem vantraust eða van- þakklæti í garð Hoovers. Hafa fylg- isblöð forseta síðan keppst við, aö reyna aS gera sem minnst úr þessu, en ekki tekist betur en svo, sem varla er von, aS vinir og fylgismenn Hoo- vers erú sagSir stóróánægðir undir niðri, enda telji þeir, að forseti hafi að ófyrirsynju seilst um öxl til Hoo- vers af smámunalegri afbrýðissemi. Þykir ýmsum, sem forseti muni þarna hafa gefið nokkurn höggstað á sér, fyrir tilnefningarhriðina, er fer í hönd næsta ár, því flestir gera ráð fyrir þvi, að Coolidge muni ætla sér hið þriðja embættisskeið í forseta- tign, þvert ofan í siðvenjur, sjái hann sér líklegt færi. Annars er þessi "talsmaður" for- seta nú úr sögunni, að hermt er. Vita allir að hann var enginn til nema for- seti sjálfur, og þótti mörgum það ókarlmannlegt af honum, að búa til þenna staSgengil fyrir sig, til þess aS komast hjá því, að opinberlega yrðu beint til sin rakin nokkur um- mæli um athafnir, álit og fyrirætl- anir. Hafa andstæðingar forseta gert hið mesta gys að "talsmannin- um", í ræðu, riti og háSmyndum, og litur svo út. sem forseti hafi sann,- færst um, að sér væri enginn hagur i þessum uppvakningi. ÁKVMÐI VM IXXFLYTJ- BNDUR. AtvinnumálaráSuneyti Bandaríkj- anna gerði nýlega samþykkt heyrum kunna, að upp frá þessu skyldi til- vonandi innflytjendum frá nágranna- löndunum (Canada og Mexico) skift í tvo flokka, eftir því hvort þeir væru fæddir í nágrannalandinu, eða utanlands önnarsstað/ar. Arangi r- inn af þessari flokkun er sá, aS þeir, sem fæddir eru t. d. í Canada, geta eftir sem áður flutt til Bandarikjanna er þeir vilja, gegn því að greiöa $10 í vegabréfsgjald og $8 að auk í nef- skatt. Aftur á móti verða þeir, sem bornir eru utan Canada, þótt þegn- réttindi hafi þeir öðlast þar, fram- vegis að hlíta WutfallsákvæSum þeim (quota), er gilda fyrir land það, er hefir borið þá, og verða þeir því, að Ieita eftir vegabréfum hjá ræðis- mönnum þeirra rikja i Canada. A- kvæSi þetta öSlast gildi 1. júní næst- komandi. Bretland. Stormasamt hefir verið undanfarið í parlamentinu, um fjárlög Churchills, en þó hvesst til til muna síðan, út af frumvarpi stjórnarinnar um verkfalls- haim. Verður nánar skýrt frá því í næsta blaði. I fjárlögum Churchill's er gert ráð fyrir því nær 37 miljón sterlingspunda tekjuhalla á fjárhagsárinu (um $185,- 000,000). Hefir Churchill gripið til hins sania, og Canadastjórnin er aö smákoma í kring, að lækka tekjuskatt- inn, og nemur sú lækkun 24,694,000 sterlingspundum frá því í fyrra. Hefir þetta hvorttveggja slegið hinum mesta óhug á smáteknamenn á Englandi, þvi auðvitað er, að þena gífurlega tekju- halla verður aS rétta við með ðbein- um sköttum aðallega, er tekjuskattur- inn er klipptur til muna, en þeir skilja það á Englandi að minnsta kosti, að hækkun óbeinna skatta, er samí sem dýrari lífsnauðsynjar, svo að miklu meira nemur fyrir smáteknamenn, en að lækkun tekjuskatts þeirra megi bæta svo nokkru nemi. — Sérstaklega hefir Rt. Hon. Philip Snowden, fyrv. fjármálaráSherra, veriS afskaplega þungorður í garð Churchills fyrir fjárlög hans. Hæfa ummæli hans markið því fremur, sem hann, auk þess að vera heimskunnur rithöfund- ur um mannfélagsmál og fjármál, Jagði fyrir parlamentið (eins og Hkr. gat um 1924) fjárlog, svo meist aralega úr garði gerð, aS stækustu mótstöðumenn hans í þinginu hróp- uCu margfalt húrra fyrir honum, engu síður en flokksmenn hans. — Snowden þykir einn af allra skæð- ustu og orðhvössustu ræðumönnum í parlamentinu, enda dró hann nú ekki af. Komst hann meðal annars svo að orði: "Fjármálaráðherrann (Ohurchill) er oss dýrkeypt munaðarvara ........ og gersamlega óhæfur í þessu em- bætti......... Fyrstu fjárlög hans (maí 1925; hækkun sterlingspunds í gullgildi) voru ríkra manna fjárlög, önnur fjár lög hans (maí 1926, kolafjárlögin, er veittu um $100,000,000 til kola- iðnaSarins, án þess að bæta hiS minnsta úr því öngþveiti, er hann var kominn í, eða afstýra áfellinu nema eitt ár) voru sem gerð af blygðunarlausum gjaldþrotamanni, og þessi, hin þriSju, eru sambland af hin um tveimur, og byggð á blekkingum og loddaraskap að auki......... Eg er þess fullviss, að það bezta, sem hægt er að segja um þessi fjár- lög, sé það, að þau skjóti aðeins skelfingunni á örlítinn frest meS alls- konar undanbrögSum. ........ Eg spái því, aS þótt ekkert ófyrirsjáanlegt komi fyrir, þá munt Churchill þurfa að horfast í augu við þjóðinaf, með tekjuhalla henni til handa á næsta ári......... Og þegar öll kurl koma til grafar, þá hlýtur stjórn in ein að bera ámæli fyrir þenna tekjuhalla, sökum stefnu þeirrar er hún tók gagnvart kollaverkfalls- mönnum." ir fyrirtækið atvinnu 38 manns, þar af 4 karlmönnum auk forstöðumanns íns. Unnið er á þeim tíma, sem skortur er á atvinnu yfirleitt. Greidd vinnulaun eru um 35 þús. kr. á ári. Forstöðumaðurinn heitir Ari Eyj- ólfsson, ágætur maður. Hann er ætt- aður úr Reykjavik. Hann lærði garna verkim hjá Curry þeim, sem fyr var nefndur, og hefir veitt fyrirtækinu forstöðu síðan Curry hvarf frá. — Hið nýja garnaverkunarhús Sam- bandsins er um sumt frumlega gert og að fyrirsögn Ara. VerkabrögS eru prýðileg, regla ströng og ástundun mikil, enda verður svo að vera, þar sem hönd tekur við af hendi og töf á einum stað orsakar frekari tafir. Sérstaklega var það eftirtektarvert, að verkafólkið talaði ekkert orð um fram það, sem nauðsynlegt var vegna vinnunnar. Garnirnar verkaðar eru fluttar út, einkum til Þýzkalands og Englands og hafðar< til pylsugjerðar. j Þykja þær herramannsréttur. — Næsta stig í þessari iðnaðarviðleitni er að hag- nýta garnirnar til pylsugerðar innan lands. Slimið, sem er verkað úr görnunum, er fyrirtaks áburður. Hér er um stórmerkilegt fyrirtæki að ræSa. VerSmæti, sem áSur varð að litlum eða engum notum, er nú hirt og hagnýtt sauðfjáreigendum til hagsbóta og landinu til aukins álits Og þrifa. — Verður síðar skýrt fri gærurotun Sambandsins. Bæði þessi fyrirtæki eru Iiðir í samvinnu lands- ins, þar sem telja má að gengið sé inn á framleiðslusvið. Þau eru byrj unarspor á þeirri leið, sem verður iruddttr vegur, þegar stundir TiíSa fram, og almenningur vaknar til Ijós- ari skilnings um blessun og mátt samvinnunnar. Frá Islandi. Iðnaðarfra mfdrir. Fjær og nœr Skemtisamkoma verSur haldin í RivertonCommunity Hall, þriðjudag- inn 24. þ. m., til arðs fyrir menntasjóð Björgvins Guðmundsonar. Meðal annars hefir hið góðkunna listafólk próf.og Mrs. S. K. Hall og Mr. Paul Bardal, ákveSið að taka sér ferS á hendur til aS skemta á þessari samkomu. Ætti þaS aS vera nægileg hvöt fyrir fólk að fjölmenna. Æskilegt væri að fólk í nágranna- byggðunum stofnaði ekki til sam- komna þenna sama dag, svo aS sem flestum gæfist tækifæri aS njóta svo fágætrar skemtunar, sem þeíta er hér i norðttrparti Nýja Islands. Er bú- ist viS miklu fjölmenni á þessa sam- komu, til aS skemta sér og styrkja gott málefni. Virðingarfyllst. S". Bjömsson. Garnavcrkun Sambandsins. Arið 1919 stofnaði félag í Ameríku garnaverkun í Reykjavík. Maðurinn sem stofnsetti fyrirtækið fyrir hönd félagsins, hét E. J. Curry. Arið 1921 keypti þýzkt félag garnaverkun þessa og rak hana í 4 ár. F.n í fyrra keyptt' Samband islenzkra samvinufélaga á- höldin, byggði nýtt hús handa þessu fyrirtæki og rekur nú garnaverzlun- ina með aukmtm krafti. Stendur fyrirtækið undir stjórn útflutnings- deildar sambandsins. "Þarna eru til jafnaðar á ári verk- aðar garnir úr um 250 þús. fjár. — Veltan er altl að 300 þús. kr. og veit- Jos. T. Thorson, hinn góðkunni þingmaður MiS-Win- nipeg syði'i. og fyrv. lagasKÓlastjóri, er nti kominn aftur af sambandsþing- intt í Ottawa, og seztur að hér í bæ. Hefir hann nú gengiS í félagsskap við lögmannasamband þeirra H. S. Scarth og C. K. Guild, og taka þeir mi aö sér allskonar málafærslu undir firmanafnintt Scarth, Guild &• Thorson. Kvu skrifstofur þeirra aS 308 Great West Permanent Building, og sima- tala 22 768. Mr. Thorson er svo alkunnur meS- al Islendinga, fyrir gáfur sínar, dugn að og ötulleik, að óþarfar eru allar getgátttr um afrek hans á þessu sviði. Hann verður vafalaust jafn- afkastamikill þar sem annarsstaðar. * Heimskringlu er sérstök ánægja aS benda lesendum sínum á það, aS "Good Will Day" samkoma verður haldin í Congregational kirkjunni miðvikttdaginn 18. maí, kl. 3 síSdegis, og verSur sú samkoma sérstaklega helguð mæSrunum og friðarviljan- i um, allra þjóSa á milli.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.