Heimskringla - 22.06.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.06.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HKIMSKRINGLA WINNIPEG 22. JÚNÍ 1927. Fjœr og nær HingaS kom til bæjar í fyrri viku Mrs. Tilly Pétursson, kona Hannes— ar Péturssonar fasteignasala, vestan frá Los Angeles, Cal. Hefir hún dvaliS þar vestra um tveggja ára skeiö. Hafa þau hjónin vistað sér sumarskála norður á Gimli og verða J>'ar til heimilis í sumar. Hin árlega sikemtiferg supnudags— skóla Sambandssafn. verður farin á sunnudaginn kemur, 26. þ. m., ef veð tir leyfir, norður til Grand Beach austan Winnipegvatns. Sérstaki; vagnar hafa verið vistaðir er tengdir verða við lest Canadia/i National "brautarinnar er þangað fer kl. 10 að morgninum. Aríðandi er að eldri sem yngri, er taka ætla þátt í skemti- ferðinni-, séu komnir ofan á Union Depot ekki seinna ep kl. hálftíu. Þar verða farmiðar til sölu 'hjá forstöðu nefnd sunnudagaskólans. , Eins og að undanförnu, verður öllum börn— um, er stundað hafa nám við skól- ann gefinn farseðill ókeypfs, fram og til baka á skemtistað. Oskað er éft— ir að sem flest af safnaðarfólkinu fylgist með börnunum og taki þátt í hátiðarhaldinu. Fargjald fyri.r full- orðna fram og til baka er $1.00. I sambandi við þessa ferð mælist forstöðunefnd skólans til .þess, að börn og kennarar komi saman í fumd arsal kirkjunnar á fimtudagskvöldið nú í vikunni um kl. 8. Verður far— seðlum 'þar útbýtt meðal barnanna og rætt um undirbúning fyrir ferð- ina. /fítlast er til að hver foréldri sjái um nesti fyrir sig og börn sin, og þá aðra er með þeim kunna að fara, en forstöðunefind skólans mun sjá um svaladrykki og aldini fyrir börnin. Um hádegisleytið fer fram guðstþjónusta undir beru lofti þar^á skemtistaðnum, en að henni lokimni verður efnt til leikja fyrir börnin, og verðlaun gefin þeim sem röskvust verða. í grendinni flytji guðslþjónustu næst.i sunnudag 26. þ. m. á ensku í kirkju safnaðar síns þar í bænum. Guðs— þjónustan hefst kl. 2.30 eftir hádegi. Þann 16. þ. m. kom til bæjarins eftir vetrarpám við Meadville guð— fræðisskólann í Chicago, hr. Philip Pétursson, Lætur hann hið bezta af veru sinni þar eystra. Liberal kllúbburinn íslenzki biður að láta þess getið, að almennur kjós- endafundur verði haldinn t Goodtempl aralhúsinu á Sargent og McGee St. ihér í bænttm á föstudagskvöldið kent ur 24. þ. m. Fundurinn byrjar kl. 8. I byrjun fundarins flytur W. J. Lán— dal lögmaður ræðu á íslenzku, og skýr ír fyrir kjósendum stnum afstöðir sína til fylkisntálanna. Eftir það fer fttndurin<t fratn á ensku. Islend ingar ættu því að fjölmenna við fund arbyrjun til þess að fá tækifæri til að hlusta á Mr. Líndal. Forstöðunefnd Islendingadagsins í Ai-borg biður að láta þess getið, að 'h-ún sé að undirbúa hátíðarhald á Hnausttm og hafi þegar fengið lof- orð um aðstoð ýntsra málsmetandi mamna. Auglýsing um hátíðina ketn— ur seinna. Fréttir af þingi hins Santeinaða kirkjufélags, er staðið hefir yfir þessa daga verða að bíða fram yfir niánaðamót. S/krifari þingsins, séra Friðrik A. Friðriksson, varð að halda heimleiðis á mánudagskvöldið var, út af slysförum þeim er orðið hafa þar og ntannskaða, er hlotist hefir af ofsaveðri þvi er æddi þar yfir byggðina.. Frá þingtiðindunum gat hann ektki gengið áður en hann fór. Séra Friðrik A. Friðriksson á VVynyard, Sask., biður Heimskringltt að geta þess, að hann. fyrir tilmæli Frímtirarareglujinar á Wynvard og Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju .sunnudagskvöldi kl. 7. SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. Jimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngjlokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. SunnudagaskóUnn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Sr. Rúnólfttr Marteinsson kom al— kominn hingað til bæjarins 15. þ. m og tekur hann aftur við skólastjóra— starfi Jóns Bjarnasonar skóla. Eins og kunnugt er, hefir séra Rúnólfur dvalið i borginni Seattle síðan T fyrra haust, og lét hann vel af dvöl sinni þar vestra. Með skipi fór séra Rún— ólftír suð.u' með Kyrrahafsströnd, alla leið suður að Panantaeiðinu, og í gegnutH Panamaskurðinn, og svo þaðan til New Yoúk. Tvo daga dvaldi hann í Wasthington, höfuðstað Banda ríkjanna. Fór hann þar um til að sjá son sinn, er þar á heinta. Kvað hann borg þá eina þá allra fegurstu, er hann hefði séð, að undanteknu þinghúsinu, er hanin sagði að væri lítt sæmileg bygging fyrir jafn göf— ttga stórþjóð sem Bandar.íkjamenn og hafa þeir verið að lappa upp á það alt af smám saman nú upp á síðkastið. Lek þök og ýmislegt fleira hefir krafist aðgerða. Séra Rúnólfur hafði við orð að hann mundi máske segja fólki ferðasögu sína áður en Iangt um líður.. Þjöðhátíðartillög afhent féhirði: Þjóðræknisfélagið .......$100.00 Kvenfélag Fyrsta lút. safn. 25.00 Hannes Lindal ................. 25.00 Court Isafold ................. 10,00 Thorlákur Johnson ......... 5.00 Jónas Jórtassotn, Ft. Rouge .... 5.00 Jón EggertysSon ................ 5.00 Arni Eggertson ................. 5.00 Ragnar E. Kvaran ......... á.00 Jón J. Bífdfell ................ 5.00 Th. S. Borgfjörð ............... 5.00 Rögnv. Péturs^on ............... 5.00 AIls: $200.00 BjörgznnssjóSurinn. Aðttr meðtékið .............$2727.19 Mr. og Mrs. Magnús Johnson Winnipeg ................. 5.00 Ladies Aid Sólskin, Van— couver, B C. .............. 10.00 Jóns Sigurðsscfnar félagið, Winnipeg ............ 25.00 $2767,19 T, E. Thorsteinson n>-i Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N JOHNSON . BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari I T-Ö-F-R-A-R! É VÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en = þó er þessi mikli munur á: I | Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- = indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- | I semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum . = GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru | kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI I I HÚSIÐ. ; Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI * og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). j D. D. W00D & S0NS, Limited ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 fe MO I IIOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOUR ok SMYTHE Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsitJ í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag: og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti at5 vestan, nortJan og austan. tilen/.kar hösmæíJur, bjótJa íslenzkt fertJafólk velkomiU Islenzka tölut5. Merkið Atkvæðaseðla yðar “1” \ fyrir Walter J. Lindal þingmannsefni frjálslynda | flokksins í Winnipeg. — Það | mun allra manna máJ, að mikilhæfari frambjóðandi sé j ekki í kjöri hér í bænum. — j hann er kunnugur öllum mál ( Walter J. Lindal um fylkisins og djúphygginn j í að sama skapi. •:*. Ol«»l)«»(l«»l>«»ll»l)W)«»««»(l«»IWIW)««J ! Stefna bindindisins ' í i “Er andati úin bygð á svikum” ? Gágnrýning á sönnunum andatrúarmanna fyrir stað- hæfingum sínum. Eftir JOSEPH McCABE. Þýtt hefir SR. GUÐM. ÁRNASON. 212 blaðsíður í átta-blaða broti. VERÐ AÐEINS $1.50 Send póstfrítt hvert sem er í Canada og Bandaríkjun- um, en borgun verður að fylgja pöntun. Pantanir afgreiðir JÓN TÓMASSON, 701 Vfctor St., Winnipeg, Man. Er ákveðin og einskilin. Hún leyfir engan milliveg. Hún leyfir engan kröfuafslátt. Hún heimtar fulla andstöðu gegn bruggurunum. Hún notar til hins ítrasta yfirstandandi tækifæri í þágu bindindisins. Hrindið bruggaranum MEÐ ÞVÍ AÐ MERKJA X Á EFTIR “NO” í LIÐ NR. 1. Neitun á HVERRI rýmkun áfengissölu MEÐ ÞVÍ AÐ MERKJA X Á EFTIR “BEER BY THE BOTTLE” f LIÐ NR. 2. Neitun á opinberum áfengisveitingum bruggara. Bjórstofa er dulklæddur “Bar” MEÐ ÞVÍ AÐ MERKJA ‘X’ Á EFTIR “YES” f LIÐ NR. 3 Afnám á leyfi bruggara til að selja bjór beint til leyfishafa. Greiðið atkvæði um alla þrjá liði. Gerið skyldu yðar! (Winnipeg Committee of the Prohibition Alliance.) I WONDERLANn ff — THEATRE— \J FIMTU- FöSTU & LAUGARDAG f liCNNari viku: “THE FIRE BRIGADE” met5 May McAvoy og ______Charles Ray Mynd, er segir sö*&u amerískr- ar eldlit5s-hetju; sýnir reynslu fynldni og hit5 spennandi líf óþekktra hetja. —. -«r Einnig: “The House Without A Key” Sérstók eftirmliÍdagNNýning ð langflrdaKÍnn Juvenile Musicians Dancers and Singers StörkoNtlegflNta eftirmiödagN- Nýnlng i l>ii*iiiim .jafnvel betri en f MeiniiNtu vlku Mðnudug, lirlMndag. mitJvlkudns: í næstu viku: “THE FRESH AND THE DEVIL” ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. Fimtu-, fdstn* og luugardng f þeNsnrl viku: uWings ot the Storm” med All Star Cast Ser.Htiik .sýninu fyrir hbrn A laiigardag eftir húdegi. Qm*o< I Niðursett verð \ | á notuðum j j Ford Coupes j j 20 j Ford Coupes 11919 Ford Coupe ....... $100| !l920 Foicl Coupe ...... $150f (1921 Ford Coupe, niany extras $175* „1824 Ford Coupe ....... $2951 1925 Ford Coupe ...... $325 x 1925 Ford Coupe ...... $3451 -1925 Ford Coupe, 5 balloons $375 = 11925 Ford Coupo, balloons 385 fe = 1925 Ford Coupe, 5 balloons $3% f 11926 Ford Coupe, 5 balloons $475 jk „ Griav-lDort Coupe ... $250 1 |Dodge Coupe ........... $550* 20 Chevrolet Touring | $75, $85, $100, $110, $115 j | $125, $135, $140, $175, $2001 *$225, $275, $300, $325, $350 = I and up. i j í MAnu- þritJju og miUvlkudaK 1 næntu vikui MAY MURRAY “Altars of Desire” 17 x Ford Tourings 3 I$50, $60, $75, $85, $100, $115i „$125, $140, $175, $195, $200,! * $225 and up. * “iT f Ford Coupes |=$125, $150, $165, $170, $200,1 $235, $250, $275, $285, $300,X í$325, $350, $385. $400, $450.| $475, $500. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY LjósmyndasmiSir 4S9 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verö WltLIAM FOX Ipresents OFTHE ROSE THEATRE 5«»ii«»()«»i)^(i«»o<»m Kærleiks ænda innsta þrá — ef í vanda stöndum, skyldi standa eiöfest á okkar handa-böndum. G. O. E. SUMARF.RI BARNA. Við undirrituð, sem á síðasti j þingi Þjóðræknisfélagsins, vorunt skipuð í nefnd til að grennslast eft- ir, hvort íslenzk heimili úti í byggð unum hér í Manitaba, vildu án end- urgjalds taka fósturbörn, 8 ára eða eldri, yfir mánúðina júlí og ágúst næstkomandi, óskum þess hér með virðingarfyllst, að þeir sem það vildu gera lái eitthvert af okkur undirrit- ttðum vita um það. Einnig óskum ►(O við eftir, að foreldrar eða aðstand- endur, sem óska eftir dvalarstað fyrir Iiörn sín, á téðum aldri áðurgreinda mánuði, og sem heima eiga hér í Winnipeg, láti nefndina vita um það fyrir 28. þ. m. Þórunn Kvaran 796 Banning St. Sími 89 487 Sigríður SwansOn 626 Alverstone St. Sírni 33 308 Dorothea Peterson, 744 Barpiing St. Sínti 31 047 Kristin Jahnson 1025 Dominion St. Sími 38.126 Sigfús Paulson 488 Toronto St. Sínii 35 638 G. K. Jónatansson 659 Wellington Ave. B. Magnússon. 683 Beverley St. 5 I I | Chevrolet Coupes I I $300, $350, $500, $575, $650.= ÍDodge Coupe..........$5501 sGray-Dort Coupe .. .. $3251 I i 20 IFord Sedans $190, $200, $225, $245, $275,1 ($280, $300, $350, $375, $400,| $450, $475, $500 and up I i j 10 IChevrolet Coaches and Sedans K$325, $400, $475, $500, $550,| $600, $650, $675. I 1925 Överland Sedan .. $525 * í í 10 B Light Deliveries = $125, $135, $150, $175, 200," § $250, $260. | Í IChalmers Touring .. McLaughlin Touring X McLaughlin Touring I Overland Club Roadster $100 fOverland Roadster .. .. $95 $100 X $1001 $250 = I ÍMcRae & Griffithí | LIMITED | LIMITED ICHEVROLET SALAR' _Góðir skilmálar—Opið á kvöldin. | (”309 Cumberland Ave., cor. Donald- 24 821 \ 1761 Corydon Avenue 42 347 5 _Einnig notaðir bílar til sýnis á| | horni Portage og Balmoral St. 9 Finnið * J. A. Morrison X Simi 24 821 a>* MO Miðvikudagskvöldið 22. júní verð ur ekki fundur í stúkunni Skuld, en 29. þ. m. og 6. júlí verða venjulegir fundir hafði í neðri sal Goodtempl— arahússins Þettla ern stúkusystkini beðan að hafa hugfast. WONDERLAND. Fyrir Metro—Goldwyn—Mayer ntynd ina “Tlhe Fire Brigade” var stillt upp afar fjölmennri slökkviliðsæfingu. Myndin er nú sýnd á Wondarlaind leikhúsinu og er eftir Hunt Stroni— berg. Af þeim 500, er á myndinni ertt, er fullttr helmingur úr slökkviTiði Los Angeel s bæjar, og þar við bætast hinir alkunnu leikendur Ghar les, Ray, Totn O’Brieji, Warner P. Richmond De Wett Jennings, Bert Woodruiff og Dan Mason. Hrikalegar íþróttasýningar, svo sem að kasta sér úr 72 feta Háum stiga ofan á jörð, o. fl., kentur fram á myndinni. May McAvoy og Charíes Ray eru aðalleikendur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.