Heimskringla - 03.10.1927, Qupperneq 5
WINNIPEG 3. OKT. 1927.
HEIMSKRIN GLA
6. BLAÐSIÐA,
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Cólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ANÆCJA.
Stríðsárin sýndi hann það
fyllilega, hversu trúr hann var
sjálfum sér. Út í það skal ekki
farið frekar að þessu sinni, en
ef til vill hefir enginn vitað bét-
ur um það en sá, er þessar lín-
ur ritar.
Sumir halda því fram að Ste-
phan G. hafi verið tyrfinn og
kaldur í lund, óþýður og ein-
rænn. Þetta er hin mesta f jar-
Gísla Dalmanns, Jóns á Strönd, menntun? Fram undir aldar- minnsta kosti jafnmarga sanna
Jóns B. Jónssonar, Helga Ste-
fánssonar, Jakobs Líndai. Hann
kemur fram í kveðjunum til
ættingjanna, og ávörpum til
kunningjanna, jafnt í gamni
sem alvöru.
Vér höfum ekki tíma til að
benda nema á þessa einu hTið
samhyggðar hans, er fram
kemur við söknuð og vináttu.
En til er önnur er kemur fram
Báru hugsjóna-heimsins
Heilögustu Ritning,
Þar sem al-þjóðir áttu
Eftir hvern sinn spámann,
Öll sín vorkomu vitni:
Vers og kapítula.
Hófu sólar-ljóðs söngva
Samerfingjar jarðar,
Sérhvert þjóðerni þekkti
Þar í sína tungu.”
Sú kirkja, sem gæti eignast
þennan skilning og þessa trú,
kynni ennþá að geta lagt undir
sig heiminn.
Stephan G. Stephansson.
What he means to me.
This in the present tense: for
who that has known him, in the
sense of his work, can think of
him as departed! His mortal
part has been returned to the
elements, and his spirit to oth-
er realms; but much that was
Stephan G., is still with us, and
will continue to be. For his
songs will endure; and Stephan
G. is enshrined in them, and in
the hearts of those who respond
to the music. His is not the
transitory fame of him that
merely wins a war, suggesting
lironze to perpetuate it. It is
more enduring than bronze, for
it is grounded in human exper-
ience and in human feeling.
stæða, byggð á þekkingarleysi
hfe have a fuUer meaning. Itleða mi«kilningL Auk þess aðj í fyndni og gamansemi og lýs-
may surely be said of Stephan ieiga talsverð bréfaviðskifti við ir eig, síður tilfmnmganæmi, þo
G„ if it may be fitly said of any hann öðruhvoru síðan um alda-
one who ever lived, that he left mot’ hlotnaðlst mer sn anægja
the world a little richer and a|að hafa hann a he,imih mlnu
little better than he found it. !nokkra daga °s nokkrar n®tur;
| Alþyðlegri og hversdagsljufan
| mönnum hefi eg fáum kynnst.
| Það tel eg lof en ekki last
íslenzkum mönnum, að skoð-
! anir þeirra hafi mótast af áhrif-
um frá Stephani G.. Finnast
mér þar vel eiga heima orð
Japanskeisara, er hann flutti í
ræðu til ungra manna: •
L. F.
Höf. óskaði að þýtt væri á ís-
lenzku og birt einnig, en það
verður því miður að bíða næsta
blaðs, sökum rúmleysis.
Ritstj.
lokin síðiustu voru fornaldar-' vini eins og hann á hérna meg-
bókmenntirnar lagðar til grund • j in hafs, og þeir ekki síður en
vallar í skólum fyrir allri mennt vinir hans hér syrgja nú fráfall
un, Latínan og Grískan. Mennt-' þessa mikilhæfa vin»r, sem eng-
unin byggði á fornöldinni, og um vildi mein vinna, en' öllum
verður jafnan að byggja á henni,1 gera gott.
hún byggði á hinni grisk-róm-| Hann fórnaði lífi sínu;og sál
versku fornöld. En svo er til á altari Ijóðlistarinnar og ekki
önnur fornöld, hin norræna; til einskis. Sigurinn, sem hann
aðrar fornbókmenntir, hinar vann, á þeim svæðum, var mik-
norrænu. Að þeim hafði sTtóla- ill og dýrðlegur og varpar ljóma
leysinginn aðgang. Hann las yfir nafn hans og störf, á með-
þær og lærði þær og þær urðu an íslenzkar bókmenntir endast.
grundvöllurinn undir menntun Á fyrstu stund miðvikudags-
hans, eins og hinar grísk-róm- ins hins tíunda ágúst enduðu
versku urðu hjá skólamönnun- hans efnismiklu “Andvöku”-
Það verður ef til vill ekki nætur. Hann svaf. Hálfri
sama menntunin. Útsýnið verð stundu eftir miðnætti sofnaði
ur annað, áherzlumerkin ekki hann og einmitt á1 þeirri stundu
vitnisburður allra, er honum j þau sömu, einkum að því er er miðsumarsólin risin yf;r öld-
kynntust, að fáa hafi þeir þekkt snertir ríkið og einstaknnginn. ur hafsins og farin að varpa
er honum voru hugalli og hlut- Hin algleypandi ríkishugsjón morgungeislum sínum yfir fjöll
á gagnstæða vísu sé. Dæmin
eru þar óteljandi og nægir að
vísa til ljóðmælanna sjálfra.
I daglegri umgengni kom hið um.
sama jafnlyndi og tilfinninga-
næmi fram. Mun það samhljóða
tekningarsamari um þá, sem í | Rómverja nær ekki til Norður- j og dali á íslandi — landinu sem
kringum hann voru. Jafnan; landa, og einstaklings verð-' hann unni öllum löndum frem-
Whife
Stephan G- Stephansson.' ‘ sé vatni helt í bikar, bolla,
_____ skal,
Vel fer á því að Heimskringla j Það breytir lögun eftir kring-
flytji sérstaka minningfu Ste- umstæðum;
phans G. Stephanssonar í dag á vinatengd vér töpum eða
— á sjötíu og fjögra ára afmæli græðum,
hans.
Stephan G. er einn þeirra fáu
manna, sem alltaf lifa, þótt þeir
deyi. Afmæli hans ætti að vera
nokkurskonar hátíðisdagur ís-
lenzku þjóðárinnar árlega, aust
an hafs og vestan.
því til hins verra og betra, eftir
gæðum
af þeirra valdi mótast mannleg
sál.
Þér ungu vinir, vonir þessa
lands,
í vinakjöri takið skyn til ráða,
Vestan hafs sökum þess að Dg fQj-gjgt svipi, stormi og
þar skaraði hann svo fram úr
straumi háða,
samtíðarmönnum sínum, að hjá en stórum sálum tengist fast.
honum voru þeir eins og dverg-1 __ Tjj
ar hjá risa eða líklega færi þær knýja fram með svipu
betur að segja, eins og lítil börn sannleikans ” *
hjá stórum, sterkum og heil- j
ráðum föður. ES má fullyrða það, að eg er
Austan hafs sökum þess, að eiíiti sa eini> sem finn fii áhrifa
Fjallkonan hefir frá engum frá an(fa Stephans. Ásamt
sona sinna hlotið dýrðlegri mörgum öðrum eldri og yngri,
* *
passing through a
countryside recently, about
which he had sung, I found my-
self humming snatches illustra-
tive of what he had seen on a
like journey.
VSjálft landið var útlfts sem
endalaust borð,
Allt órifið, kvistlaust og vænt,
Sem náttúran hefði ögn hallað
á röð,
Og heflað, og málað svo grænt.’
He had seen much more than
it was given me to see in it, un-
til his simile brought it home.
And he not only saw it, But he
made it articulate; for this was
his great gift, that words
obeyed him. He could flog the
dullest word into action and
wild musie, squeezing it to say
that which it would not say,
and freighting it with a mean-
ing of which it seemed incap-
able. And because he could do
this, he ould bring out the pro-
portions and the inner meaning
of whatever he touched, wheth-
er he chose to use a feather-
sveiga en þá, er Stephan G. batt
hefi eg litið upp til hans sem
henni. Það væri dýrðleg og j meistara og læriföður. Og þótt
merkileg bók, sem flytti sérstak I®risveinunum öllum til sam-
lega öll ættjarðarkvæði hans og ans Þafi lítið orðið ágengt í
ekkert annað. Sú'bók verður I samanburði við lærimeistarann,
prentuð síðar í skrautlegri út- Þá hafa þeir samt reynt að
gáfu. j stefna og feta í áttina.
Og sameiginlega ætti afmæli Áhrifin frá Stephani eru ef
Stephans að vera haldið hátíð- j fil vil1 Jangmest falin í því, að
legt beggja megin hafsins fyrir skapa víðsýni: láta mönnum
þá vissu, að verk hans verða skiljast það, að þeir allir eru
með tíð og tíma sá óþrjótandi bræður; öll jörðin eitt heimili
brunnur framsýni, vitsmuna óg °S abir börn á því heimili, hvort
mannúðar, sem allar þjóðir ausa sem Þeir eru tvífættir eða fleir-
úr og drekka af, þegar ljóð hans fsettir; hann var alheimsborg-
hafa verið þýdd á erlendar tung ari með öll þau einkenni, sem
ur, eins og þau hljóta að verða. íslenzka þjóðin á bezt og' til-
ef íslendingar þekkja “sinn vitj- . komumest,
glaður í svari, oft glettinn
gamansamur, sem hann
og
liði
mæti, frelsi og sjálfstæði Norð-; ur.
urlanda nær ekki til Róm. En. Jafnframt því er vinir hans
hvorki mögli, mollulofti né ön- hvor grundvöllurinn er traust- allir fagna yfir því að hann er
uglyndi að setjast að í kringum ■ ari, meir menntandi, hallkvæm- nú laus allra meina, allra þján-
ari framþróun einstaklingsins? ^ inga, þá er vart fjarri sanni að
Er ekki skáldið gott dæmi þess, þeim “súrni sjáldur í auga”,
að engu minna menningargildi þegar þeir í anda líta heim til
felst í hinni norrænu en hinni Markerville og sjá sæti hans
suðrænu fornöld, bókmenntum1 autt og hörpuna hljómsterku og
og tungu? | hljómskæru standa hljóða, með
sig. Skemtinn í tali, en þó kom
það ávalt fram, hvílíkur alvöru-
maður hann var. Honum var
ekki sama um neitt. Óánægð-
astur hefði hann verið allra
manna, ef hann hefði orðið að
viðurkenna það fyrir sjálfum
sér, að afstaða hans til nokk-
urs máls stafaði af því að hon-
um væri sama. Honum var
aldrei sama; og þann lærdóm,
að láta sér standa á sama, hvar
Að fæstu er yikið, með því
sem búið er að segja, er frá
bæri að skýra, ef út í ítarlega
strengi brostna.
* *
*
Það væri tilgangslaust að
sögu væri farið. Frá æfi hans gera tilraun til þess að rekja
hefir ekkert verið sagt, né frá j feril Stephans, frá þeim degi
þjóðræknisstarfi hans. Ekkert er hann fyrst steig fæti á land
maður er, að hverju maður er: hefir heldur verið getið um, { Ameríku, félaus unglingur.
að styðja, hvort með því er hvað hann hefir til þeirra mála sumarið 1873, og þangað til
verið að hamla því að hið rétt- haft að leggja, er upp hafa hann var leiddur til öndvegis
ara nái fram að ganga, sækir komið á meðal vor. Allt verður meðal íslenzkra skáldmæringa,
enginn til ljóða hans. Torveldni það að bíða seinni tíma. j enda kemur mér það ekki í hug.
þeirra er líka ef til vill í því
Þess hefir stundum verið get, Saga hans verður ekki sögð svo
unartíma”.
Ljóð Stephans G. eru marg-
raddaðri en nokkurs annars ís-
lenzks skálds, fyr og síðar. —
Hann hefir einhversstaðar kom
ist að orði á þessa leið:
“Vorið engu einu gaf
allar raddir sínar.”
En sjálfur var hann það óska-
Sig. Júl. Jóhannesson.
Stephan G. Stephansson.
(Frh. frá 1. bls.
“Eg finn til skarðs við auðu
ræðin allra,
Sem áttu rúm á sama aldar-
fari.”
barn hamingjunnar, að drottinn1 . . ..
.... , ,,, ’ . i sagði hann í eftirmælunum eft-
skdmngs og skaldskapar virtist i. , ^ •* i T
, . “ v. „ ... ír sera Fnðnk J. Bergmann.
hafa gefið honum allar raddir! TT , * , , ,, * . .
, _ , , , . ,, , Hann kveður þa alla með þeim
duster or lancet; and he could sinar. Eða hvaða rodd á sa guð, ,,,, .
, , .. * ,-• hlyleik, er fahnn var ems og
use eitner with equal deftness. I sem ræður logum og ljoðum, er ' , , ... * .. . .
Wherefore he is a mine of in- j ekki heyrst í ljóðum Stephans I 6 . UF 1 S &U ! ia,!(‘n’ UU ir_ mu
spiration and a hefty tome ofjG.? Hann er Shakespeare Is- i f* 1 a. °S ar mann ega y ír
learning to whomsoever will sit lendinga; því lengur sem hann . rag( 1 lans- nnnnugur a 'er
at his íeet, it only the heart be ' liflr - og hann litir alltaf - því Þe'rr,a’ m'”>™S"r a Þe”'
. . , ,, .voru íslands og ísland er guðs.
betur kemur það 1 ljos, að hann TT . , ,
, ,. ... , , . . , Hann er emkenmlega stor hop-
hefir eftirskdið heiminum namu,
En víst þarf hún að verða sem
flestum kunn, því enginn Vest-
ur-lslendingur á efnismeiri, lær
dómsríkari og sérkennilegri
sögu en hann . Sú kynslóð
Vestur-íslendinga, sem nú er
vaxin upp, getur ekki tilsagnar-
laust gert sér grein fyrir þeim
fólgin, að þau eru ekki notalegjið að hann hafi reist með Ijóð-:gagn se að í einni blaðagrein.
um sínum minnisvarða land-
námi voru og baráttu hér vestra.
Á því leikur víst lítill vafi. Eg
held hann hafi gert talsvert
meira en það. Eg held þau séu
öllu þyngri á metum ljóðin hans
en “Atla mál en Grænlenzku”.
Eg held hann hafi numið víð-
lent veraldarríki, er ekki gengur j þrautum, sem hvarvetná m’ættu
hinni íslenzku þjóð úr greip- 1 félausum útlendingi á fyrstu ár-
um- j unum í landinu og kann þá auð
Nokkrir hafa farið í samjöfn- vitag ekki heldur að beta eins
uð með Ijóð hans — það ætla og meta skyldi þrekvirki af-
eg ekki að gera — og talið burðamanna sinna. Við allar
hann “með beztu skáldum þær þrautir hlaut Stephan að
þjóðar vorrar”, “annað hið strfða eins og aðrir. Og víst átti
mesta ; og á fleiri palla hafa hann illa æfi í greniskógunum í
þeir vísað honum. Um það hvar Wisconsin, því þaðan kom hann
honum verði vísað á bekk í þreytulegur og slitinn eftir sjö
framtíðinni, ber eg engan efa. ara barsmíð, og þó ekki fullra
En víst er um það að því skeik- tuttugu og sjö ára að aldri. Að
ar ekki, sem hann segir sjálfur vissu leyti rann honum upp nýr
í eftirmælunum um Valdimar og bjartur dagur, þegar hann
humble.
* * *
I regard Stephan G. (and I
put it here for what it is worth)
as one of the greatest poets of
all time; certainly, and by Iong
sem verður því auðugri, sem
þar er meira unnið.
Stephan G. var sannur íslend
ingur. Sterkari íslenzkur neisti
allan heiminn; hluttekning hans
náði til alls, hvort sem það var
a mixture, — of depth, of j maður eða mús eða eitthvað
breadth, of height; of insight annað.
and understanding; of wither-j Umfram allt var Stephan
ing satire; of tenderness (yes^heill. Hann hagaði ekki segl-
it is there, if never much in um eftir vindi. Hahn bað engan
urinn, sem hann kveður, og
mannvænlegur: Valdimar Ás-
mundsson, Magnús Brynjólfs-
son, Þorsteinn Erlingsson.
Skapti B. Brynjólfsson, séra
J.x Bergmann, Þorgils
| Gjallandi, Ólafur frá Espihóli,
hann sa samt ut fynr íslenzku _... TT „,,
, . .... _ ,T , , *. Bjorn Halldorsson, svo ver nefn
takmorkm. Sal hans rumaði i _ , ,
um nokkra. Og 1 kveðjunni er
odds, the greatest of his day. j hefir ef til vill aldrei kviknað af
It must be confessed that this is þeim eldi, sem líf er kallað. En 11 n
an individual opinion — nothing
more. It is merely that I find
in no other contemporary teach-
er of truth and beauty so rich
evidence); lastly, of transcen-
dent skill of expression. — Tru-
]y a talent!
* * *
Others have laid rein on the J engan og
winged horse to wilder flights neinum:
um leyfi til þess að segja það,
sem hann vildi og varð að segja.
Hann sagði það æfinlega, sem
andinn bauð honum; hræddist
átti ekkert undir
of fancy; but how few to better
effect! And because he lived
and wrote, this world and this
“Eg er bóndi, allt mitt. á
undir sól og regni,”
sagði hann sjálfur.
hvorttveggja, augnaráðið og hlý
leikinn, svo innilegur, er hann
horfir á eftir þeim, og snýr sér
svo að liðnu dögunum og þess
sem framundan er. “að grát-
skyld viðkvæmni grípur oss”,
er vér færum oss að hlið hans
ög horfum og hlustum á kveðj-
urnar. En það er ekki eingöngu
í kveðjum hans til sITkra sem
þessara, að hlýleika hans gæt-
ir. Hann kemur engu síður
fram í kveðjunum til hinna, sem
sporin áttu flest innan um
þeim, sem valið hafa sér það að
lfsreglu, að láta sér vera sama.
Þá kom það líka fram í við-
tali við hann, hvílíkur fróðleiks-
maður hann var. Það var eins
og hann hefði alla æfi setið í
söfnum og við lestur. Hann
var heima á flestum sviðum, og
um allt vissi hann nokkuð. En
bezt var hann að sér í vorum
fornu fræðum, þar þekkti hann
liverja þúfu. Hvernig gat þessu
verið varið, og hann vann alla
æfi baki brotnu. Ýmsir hafa
viljað álíta að meira hafi verið
gert úr vinnubrögðum hans en
ástæða sé til. En svo er ekki;
þeir sem bezt þekkja til geta
borið vitni um það. Hann var
fæddur á. smábýli í Skagafirði,
Kirkjuhóli, er nú er komið í eyði,
Sex ára gamall flyzt hann að
öðru smábýli, Víðimýrarseli, og
er^ar í 10 ár og lengst af við
smalamennsku. Seytján ára
flyzt hann norður í Þingeyjar-
sýslu og þaðan tvítugur til þess-
arar álfu, 1873. Margir muna
enn eftir frumbýlingsárunum.
Þau gáfu ekki grið til setu,
hvorki lesturs eða skólanáms,
þeim sem tvítugir voru og enda
yngri. Enda byrjaði æfin hér
með landnámi og kaupavinnu,
úti í eyðiskógum í Wisconsin-
ríki. Þótt farið væri til Dakota
og síðar til Alberta, skifti éigi
um með erfiði. En hann notaði
hjástundirnar; minnið var frá-
bært og námsgáfurnar, svo að
hann liafði lítið fyrir að nema
hvað sem var. Með því móti er
hægt að verða menntaður mað-
ur, þó eigi sé það auðveld leið.
Er hann fór fyrst að láta til
sín heyra, var honum brugðið
um að hann væri óskólageng-
inn. Hann kannaðist við það,
fann sér það ekkert til, nefndi
sig jafnvel “skólaleysingjann”,
svo enginn skyldi á honum vill-
ast, og gerði enga tilraun til
þess að sýnast lærðari en hann
var. En sú hefir raun á orðið,
að skólamenntuninni hefir orðið
viðsjáll skólaleysinginn. Þess
var getið fyrir tveim árum hans og alúðar samvinnu
Ásmundsson:
“Framtíð sýnir sannleikann
seinna í starfi og riti.”
Og eigi víst að sú bekkjaröð
haldist, sem nú er gerð af hlut-
drægni og handahófi.
Stephan G. Stephansson.
1853—1927.
Það er óhætt að fullyrða
það, að flesta, ef ekki alla Is-
lendinga hefir sett hljóða, er sú
sorgarfrétt breiddist út að
skáldkonungur Vestur-Islend-
inga væri látinn. Þau eru orðin
bæði mörg og stór skörðin, sem
höggin hafa verið í hóp íslenzka
þjóðarbrotsins hér vestra. En
þó er það skarðið, sem nú er
höggið, tyímælalaust stærst og
tilfinnanlegast. Að minnsta
kosti var vinum hans öllum,
nær og fjær, veittur sársauka-
mikill áverki með þessu höggi,
þó sérstaklega auðvitað þeim,
sem í fjörutíu ár eða lengur
höfðu notið trúfastrar vináttu
síðam að jafnvel gæti komið til
mála að leggja mætti verk hans
til grundvallar fyrir doktors-
prófi við háskóla.
Er hér ekki um einhvern
og sem lært höfðu að meta og
virða manninn ekki síður en
skáldið. Og víst er það á vit-
orði allra Vestur-íslendinga, að
heima á ættjörð hans, og okk-
ar, gnæfir enginn Vestur-Islend
leyndardóm þekkingar að ræða?
Segjum að hann hafi haft frá- j ingur eins há'tt í lofti eins og
bært minni og gáfur, notað hjá- j Stephan Guðmundsson Ste-
hversdags-annirnir: Margrétar áj stundirnar og lesið, hvernig fór phansson. Hann á þar að
J Tindastól, Jóhanns Einarssonar, hann þrátt fyrir það að ná slíkri
kom til Dakota (1880), því þar
var íslenzk byggð að komast á
fót, sem þroskaðist óðfluga og
varð innan fárra ára glæsileg og
auðsæl. Nýbyggja erfiðleikarn
ir mættu honum þar auðvitað
líka, þó á annan veg væru, og
þeir mættu honum aftur og f
1 enn annari mynd, þegar bann
tíu árum síðar flutti búferlum
vestur undir Klettafjöll, þang-
að sem nú er Markervillebyggð
íslendinga. Það er því sanni
næst að Stephan hafi mátt
etríða við allar tegundir af
frumbýlingaþrautum í full tutt-
ugu ár. Það mun flestum finn
ast, sem náin kynni hafa af
þeim margvíslegu erfiðleikum,
að endurtekning þeirra þrisvar
sinnum á æfinni sé fullsæmilegt
karlmannsverk, og að ekki sé
sanngjarnt að heimta af nokkr-
um manni meira en eins dags
verk á einum sólarhring. En
ekki kom Stepháni það samt
svo fyrir.
Þegar lokið var löngu og erf-
iðu dagsverki á akri eða engi,
þegar búverk öll voru enduð
þann og þann daginn, og vinnu-
lúna starfsfólkið var gengið til
svefns, þá byrjaði Stephan á
sínu stærra og meira dagsverki.
Þá gekk hann fram í ritstofu
sína, og umkringdur af ritverk-
um úrvals höfunda, settist hann
við skrifborðið sitt frammi við
boggluggann, sem sýnilegur er
á myndum af íbúðarhúsi hans.
Varð þá venjulega fyrst fyrir að
rita á minnisblöð vísur og laus-
(Frh. á 7. bls.)