Heimskringla


Heimskringla - 04.01.1928, Qupperneq 5

Heimskringla - 04.01.1928, Qupperneq 5
WINNIPEG 4. JANÚAR 1928 IIEIMSKRIN GLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAUPIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ' ÁNÆGJA. Heilbrigði. Frh. IX. Lungnabólga. Veikin kemst vánalega á hæst stig eftir 5 til 9 daga, og batnar þá ótrú- lega fljótt stundum. ÞaS er trú manna, að batinn eða breytingin eigi sér venjulega stað “staka daginn”, sem kallað er, — það er að segja á þriðja, firnta sjöunda eða rriunda tlegi. Efitirtekt og reyns'a virðist átyrkja Jþea^a skoðun, þótt enginn viti 'hvernig á því stendur. Einustölku sinum dregst batinn til ellefta dags, og einnig .getur það konrið fyrir, að hann komi á þriðja degi, en venjulegast er það á fimta, sjöunda eða níunda. Við lungnabólgu eru engin lyf þekkt, setn áreiðanlega lækni • hana. Innspýtingar hafa verið reyndar, og sumir læknar 'hafa tröllatrú á þétm, en eftir því sem mér er kunungt, bæði af e'gin reynd og vitneskju á annan hátt, þá eru þær litils eöa eindkis virði. Batinn er mest kominn undir hjúkrun og meðferð. iSamt sem áður er það áriðandi að vitja lasknis sem allra fyrst; hann getur sagt greinilegar fyrir um alla meðferð og allar reglur, og svo er eitt tilfellið öðru frábrugðið að ýmsu leyti og þarf oft eina aðferðina við þenna sjúklinginn, sem alls ekki dug- ar við ihinn. Auk þess getur alltaf eittihviert aukaatriði blandast dnn i aðalveikina, sem læknirinn getur fund ið út og eittihvað sérstakt þarf við að gera. I lungnabólgu er stundum svo stutt á miHi lífs og dauða, að engu niá muna, og eitthvert smáatriði getur riðið baggamuninn í aðrallivora áttina. En þó sjálfsagt sé að vitja laaknis, má samt ýmislegt gera, er að gagni getur komið, áður en 'hann kemur: dugar ekki að vera aðgerðalaus, því slýynsamfeg aðferð í .ibyrjun gietur bjargað lí'fi en vanræksla valdið dauða. Það sem gera ntá áður en læknirinn kemur — og reyndar allan timann út — er meðal annars þetta: 1. Að lofa sjúklingnum að drekka eins mi'kið vatn og hann vill, en taka úr þvi kaldasta kulið. Það var trú manna til forna — og jafnvel til skamms tíma — að bezt væri að neita þeim veika um vatn— en það er heimska eða missfcilningur. 2. Að þvo allan likamann úr hálf- volgu vatni og þurka vel á eftir með grófu handklæði. Þetta verður að gera þannig að þvo part og parF í senn, t. d. annan handlegginn, annað lærið, o. s. frv., en breiða vel ofan á sjúkliniginn að öðru leyti á með- an; sé það ekki gcrt, þá er hætt viö að sjúblingnum kólni um of — en það er hættulegt. 3. Hægðalyf er gott að gefa i byrjun veikinnar, annaöhvort laxer- oiíu eða laxersalt. Olian er þó betri; og til þess að hún valdi síður velg’j u má blanda hana með ísköldum appel sinulegi. Ekki veitij; af tveinmr matskeiðum af olíu handa fullorðn- um manni. 4. Heita bakstra er ágætt að hafa við síðuna og brjóstið, þeim megin sem takið er. Miklu betur vinna blautir bakstrar en þurrir; en við þá þarf mikla nákvæmni. Þykfcan dúk skal vinda upp úr sjóðheitu vatni og leggja hann við eins heilpnn Og sjúk- lingurinn frekast þolir. Helzt þarf dúkurinn að vera svo stór, að hann nái yfir alla síðuna. Aðtir en baksturinn er lagður við í hvert skifti, þarf að þunka vel all- an raka af hörundinu; þá þolir hinn veiki hitann l>ettir,vog þá er síður hætt við að baksturinn valdi bruna- sárum. Ofan yfir blauta baksturinn skal láta annan þykkan ullardúk þurran, Og þess þarf vel að gæta að rúm- fötin vökni alls ekki af bakstrinum eða að þau verði ekki rök. Þetta er mjög áríðandi. Um bakstra þarf að skifta stöðugt á tíu nrinútna fresti og halda því áfram 5—6 sinnum, en hvíla svo sjúklinginn í 1—2 klukku- stundir að því 'loknu og byrja síðan á bökstrunum aftur o. s. frv. ætti heldur aldrei neinn að gfera nema læknír. Franth. Sig. Júl. Jóhanncsson.... ---------x---------- Frá Islandi. I stað þessara heitu vatnsbakstra eru nú oft notaðir leðjubakstrar. Þessi leðja fæst í öilum lyfjabúðutn j (og víðar); er hún i dósum. Þær j eru hitaðar vel í sjóðandi vatni þann ig að leðjan i þeint verði brennheit. j Þá er henni drepið í þyikka og stóra j dulu nteð borðhníf; er þannig mynd aður plástur og hann Iagður við þar sem takið er, eins heitur og hinn veíki þolir. Reynist þetta ailvel og er fyrirhafnarmrnna en heitir vatns- bakstrar, því leðjubakstur er látinn vera kyr í heilt dægur, án þess að skift sé um. En vatnsbakstrarnir virð ast þó vera betri, ef þeir eru notaðir rétt og með allri gætni. Það var algengt fyrmeir að nota iskalda l>akstra við lungnabólgu. og jafnvel var oft svo langt gengiö í því efni, að sjúklingurinn var þak- inn með ís, alveg eins og Skrokkur,! sem ætlast er til að hálffrjósi. Ein- stöku læknar hafa enn þá tröfiatrú á j köldum bökstrum og jafnvel ís við lungnabólgu; en eg vil engunt ráð- leggja að reyna þá Iækningu — hún j er hættuleg. 5. Ai íðandi er að hafa opinn j g’lugga í herbergi hjns sjúka, til þess að hann fái nóg af hreinu lofti, en þess verður vel að gæta að honum verði ekki kalt. 6. Herbergið þarf að vera sem allra bjartast. Sólarljósið er hetl- næmt, hressandi og læknandi, ekki síður fyrir þá sem hafa lungnalbólgu en aðra; en þess þarf þó stundum að gæta að ljósbirtan skini ekki beint framan í sjúklinginn. 7. Ekkert má gefa sjúklingnum að borða nema vökvun, svo sem mjólk, súpu, hrærð egg o. s. frv., og eins milkið af vatni og hann vill, en ekki ískalt. 8. Þesá verður að gæta að sjúk- lingurinn hreyfi sig sem minnst; að hann þurfi ekki að setjast upp til þess að borða, drekka, hrækja. kasta af sér þvagi né liafa hægðir. Drykkj arílátið þarf að vera Ixjfii með sfúti á, eða sé hann ekiki til, þá má nota pípu til þess að drekka með. Bezt er að iáta hrækja í ilát með bréfi í, sem jafnótt megi taka og brenna. Rúmpönnu verður að hafa fyrir hægð ir og þvag. 9. Gott er að þvo fæturna öðru- hvoru úr heitu vatni, strjúka þá síð- an þétt með vetlinga á höndum, sem vættir séu í köldu vatni, og þurka svo fæturna með grófu handklæði. 10. Stundum er gott að hafa kalda bakstra við höfuðið, sérstaklega ef höfuðverkur er mikiill. 11. Agætt er að nudda allan líkam. ann ur alkoholi, einu sinni á hverjum degi. Skal nudda part og part í senn * 1 2 3 4 en hafa að öðru leyti breitt vel of- an á sjúklinginn á meðan, til þess að ekki slái að honum. 1. Svo hátt ætti aö vera undir höfði hins sjúlka að hann nærri sitji uppi. en einhverju þarf að vöðla saman undir knóslxetur jhans, og eitthvað þarf að hafa við fæturna fyrir við- spyrnu, til þess að hann sígi ekki í rúminu. 13. Aríðandi er að allt sé hljótt; á það eklki við um þessa veiki eingöngu heldur einnig í flestum öðrum til- fellum. 14. Forðast þarf að tala saman þann ig að hinn sjúki sé látinn skilja að Ihann sé í mikilli hættu; um að gera að þeir sem unigangast hann, séu glaðir í bragði og fotiðist allan von- leysis- eða örvæntingarsvip. 15. Sumir hafa þann sið að láta menn drekka áfengi, þegar þeir eru j veikir af lungnabólgu. Þetta er stór. kostlega hættulegt og ætti aldrei að vera gert. HéF hefir það eintmgis verið tal- iö, sem gera má heimafyrir áður en í lækni næst, og svo áfram allan tiínt- ann; en ekkert minnst á neinar lyfja lækningar. Engin meðul ætti að við- ihafa nema eftir læknisráði. I ein- stöku tilfellum reyndist það vel, að taka blóð við lungnabólgu; en þáð Jslcnzk listsýning í Danmörkn. — Með Gullfossi síðast var sent héð- an til Danmerkur úrval af íslenzkum mállvenkum og listiðnaði, sem sýnt verður í málverkalhöllinni Gharlot- tenborg í Kaupmanna'höfn í næsta j mánuði. Verður sýningin opnuð 10. i desetnber og verður lokað á Þorláks- j messu. Héðan voru seud á sýninguna 264 | málverk og teikningar, en í Khöfn bætast nokkur málverk við, einkum eftir Jón Þorleifsson og Júlíönu Sveinsdóttur, svo að alls verða mynd ’ irnar um 300 talsins. Eru þær elztu ! í þessu úrvali mannamyndir eftir l Sigtirð málara Guðmundsson. Flest- j ar eru myndirnar eftir Guðmund heitinn Tlhorsteinsson og Jóhannes Kjarval ,en að fyrirferð mun mest vera eftir þá Asgrím Jónsson og Jón Stefánsson, því að allmargar af mynd um Kjarvals og Guðmundar eru smá- mjmdir og teikningar. Af listiðnaði, sem sendur Ihefír verið á sýninguna, má nefna gull- og silfursmíði forna og nýja, tréskurð og kvenhannyrðir; meðal annars fóru allmargir vandaðir kvenbúningar. Urval af myndum þeim. sem sýnd- ar verða í Oharlottenborg, verður sent til Þýzkalands og sýnt í ýmsum borg um þar. undir umsjá þýzka félagsskap arins Norddeutsdher Verein í Lubeck. Er það þetta félag eða öllu heldur trúnaðarmaður þess, G. Gretor blaða- maður, sem á upptökin að þessari sýningu, og var hann gerður út hing- að til þess að annast um framkvæmd málsins. Rvík 20. nóv. Landakotsklnkkurnar nýju. Klukk- ur þessar eru hin mestu bákn, enda verður kirkjan sem þær eru ætlaðar, langstærst og veglegast guðshus hér á landi, þegar ihún er fullsmíðuð. — Allar saman vega klukkurnar uppsett- ar með unlbúnaði öllum, fullkomlega I 6000 ikíió (rúm 6 tonn ensk). Stærsta j klukkan er að þvermáli 1.60 m., og vegur óuppsett, kólflaus (þ. e. kápan aðeins) 1676 kíló. Næststærsta kluikk an'vegur eins á sig komin 918 kíló en sú minnsta 640 kiló. — Allar hafa klukkurnar nöfn hlotið, og eru þau greypt á þær á latínu. Heitir stærsta klukkan “Jesú konungs klukka”, og hefir hún þessa áletrun -ísd. þýð.) : “Eg mun vegsama þig, guð minn og konungur, og prísa þitt heilaga nafn, Jesú minn, um aldur og'æ'fi”. — Sú næsta í röðinni heitir “St. Maráu- klukka” og er með þessari áletrun: “Heilaga Maria Guðs móðir, bið þú fyrir oss syndugum mönnuni, nú og á dauðastundu vorri”. — Þriðja kluikkan heitir “St. Jósepsklukka”. og á henni stendur: “Heilagi Jósep, verndari heilagrar kirkju, bið þú Tyr ir oss.” — Auk þessa stendur á hverri klukku nafn gefandans, Jens Eyjólfs- sonar.------ Iýlukkur þessar voru steyptar í Þýzkalandi, og komu hingað með síð- ustu skipsferð frá Hamlrorg. Þær eru eigi einungis langstærstar allra kirkjuklukkna hér á landi fyr og síð- ar, heldur munu þær vera meðal þeirra stærstu ef ekki stærstar allra slíkra klukkna á Norðurlöndum. Þær kirkju klukkur, sein nú eru festar hér á landi, eru þessar. I Vestmannaeyja- kirkju eru tvær klukkur, og er hin stærri 69.3 cm., hin 59 cm. að þver- máli, og hefir stærri klukkan þar ver- ið stærsta kirkjuklukka hér á landi til þessa. Þá er næst Bessastaðakirkja, sem á klukku 66.5 cm. að þvermáli. Hólakinkja í Hjaltadal á 63 cm. klukku, og í Þingeyrarkirkju í Húna vatnssýslu er klukka 57.6 cm. að þver máli. Hólakinkjaií Hjaltadal átti ár- ið 1838 gatula klukku og rifna, sem sagt er að hafi vegið 800 kg.. en þá var hún tekin niöur og> brotin, og málmurinn úr henni sendur til Dan- merkur. Margir eru þeirrar skoðun- ar þar norður, að þessi klukka hafi verið hin fornfræga “Líkaböng”, og hafa þá afdrif hennar orðið afiömur- leg ef þetta er satt. Til kaupenda Heimskringlu Vér viljum mælast til að kaupendur Heimskringlu athug- uðu vel innheimtumanna lista þann, sem hér fer á eftir, og að þeir sem skulda blaðinu vildu sem allra fyrst greiða skuld sína til þess innheimtumanns, sem er fyrir þeirra byggð. Ef um eng- an innheimtumann er að ræða, þá að senda borgunina beina leið til Manager Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave, Winnipeg, Man. Listi yfir það hversu kaupendur blaðsins standa hefir nú verið sendur til allra innheimtumanna. Þar sem nú eru áramót Nýtt ár rétt að byrja, sem vér vonum að verði happaríkt og fax- sælt fyrir sem flesta. En um leið viljum vér mælast til að sem flestir reyni að gera skilagrein á áskriftargjaldi sínu, sem fyrst; erfiðleikarnir á að halda úti íslenzku blaði hér vestra eru meiri en flesta grunar, og með því að kaupendur trassi að standa í skil- um, má það héita ómögulegt. Vér viljum einnig minna inn- heimtumenn vora á, að reyna að gera sitt ítrasta að innheimtu og útbreiðslu blaðsins, eins fljótt og hentugleikar þeirra leyfa. Ef einhver af þeim innheimtumönnum, sem hér eru auglýst- ir, ekki hafa kringumstæður til þess að halda því verki áfram, væri gott að þeir gerðu Manager blaðsins aðvart um slíkt hið allra fyrsta. Einnig vildum vér minna kaupendur blaðsins, sem skulda fyrir fleiri ár, að gera nú þegar skil á áskriftargjaldi sínu. Innan skamms tíma neyðust vér til að gefa innheimtingu þeirra áskriftargjalda, í lögmanna hendur, með þeim fyrirmælum að inn heimta þau undir öllum kringumstæðum. Með góðri von um góðar undirtektir og sýndan hlýleika í orði og verki, óskar Heimskringla kaupendum sínum gleðilegs nýárs. THE VIKING PRESS, LIMITED Innköllunarmenn Heimskringlu I CANADA: Arnes...................................F. Finnbogason Amaranth................................Björn Þóröarson Antler.....................................Magnús Tait Árborg..............................G. O. Einarsson Ashern ..........-.................. Sigurður Sigfússon Baldur.....................................................Sigtr. Sigvaldason Belmont ................................... G. J. Oleson Bella Bella . . •..........................J. F. Leifsson Beckviúe................................Björn Þórðarson Bifröst .............................Eiríkur Jóhannsson Brown...................................Jón J. Gíslason Calgary........................... Grímur S. Grímsson Churchbridge........................Magnús Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Ebor Station...............................Ásm. Johnson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Eriksdale ............................. Ólafur Hallsson Framnes.....................................................Guðm. Magnússon Foam Lake...............................John Janusson Gimli................................................B. B. Ólson Glenboro.............................................G. J. Oleson Geysir.......................................................Tím. Böðvarsson Hayland................................ Sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................F. Finnbogason Húsavík.................................John Kernested Hove....................................Andrés Skagfeld Innisfail.......................................Jónas J. Húnfjörð Kandahar ...............................F. Kristjánsson Kristnes................................Rósm. Árnason Keewatin .. ............................Sam Magnússon Leslie............................................Th. Guðmundsson Langruth..............................ólafur Thorleifsson Lonely Lake ..... ...................... Nikulás Snædal Lundar.....................................Dan. Lindal Mozart......................"....- ........ J. F. Finnsson Markerville .. ..'.....................Jónas J. Húnfjörð Nes................................................Páll E. Isfeld Oak Point...............................Andrés Skagfeld Oak View ..................................... Sigurður Sigfússon Otto.............................................Philip Johnson Ocean Falls, B. C..................................J. F. Leifsson Poplar Park.......................................Sig. Sigurðsson Piney..............................................S. S. Anderson Red Deer...............................Jónas J. HúnfjörO Reykjavík...............................NikuláJs Snædal Riverton.......................................Guðm. O. Einarsson Silver Bay ......................................Ólafur Hallsson Swan River..............................Halldór Egilsson Stony Hill.......................................Philip Johnson Selkirk.................................B. Thorsteinsson Siglunes..........................................Guöm. Jónsson Steep Rock..............................Nikulás Snædal Tantallon.........................................Guðm. ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason VíOir......................................Aug. Einarsson Vogar...................................Guðm. Jónsson Winnipegosis................................... August Johnson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard.................................F. Kristjánsson I BANDARfKJUNUM: Blaine..................................St. O. Eiríksson Bantry.................................Sigurður Jónsson Chicago....................................... Sveinb. Árnason Edinburg..............................Hannes Björnsson Garðar..................................S. M. BreiðfjörO Grafton...........................................Mrs. E. Eastman Hallson .. .............................Jón K. Einarsson Hensel .: ..............................Joseph Einarsson Ivanhoe.............................................G. A. Dalmahn Californía..........................G. J. Goodmundsson Miltoc.............................................F. G. Vatnsdal Mountain..............................Hannes Björnsson Minneota............................................G. A. Dalmann Pembina...............................Þorbjöm Bjarnarson Point Roberts.......................Sigurður Thordarson J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W..........Seattle, Wash. Svold........................................................Bjöm Sveinsson Upham..................................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba i

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.