Heimskringla - 04.01.1928, Page 7

Heimskringla - 04.01.1928, Page 7
WINNIPEG 4. JANÚAR 1928 HEIMSKRIN GLA 7. BLAÐSÍÐA Björnstjerne Bjöanson. greip útíþráin hann. Hann var í út- Jandinu áruni saman. Hann dvaldi lanigdvölum í Panis. Bn alUaf hafSi hann heimili sitt, 'hvar sem hann fór. Og þegar minnst vonum varöi kom heimþráin yfir hann. ..Hi.nn þnrfti að koma heim að Aulestad, ættar- óöalinu og sitja þar í mannfagnaöi. 1832—1910 Eftir cand. jur. Torkel Jörgensson Lövland kctnsú\. Björnstjerne Björnsson var fædd- ur þ. 8. desemiber 1832. Eru því nú liöin 95 ár frá fæöingu hans. Hann j j næS[Um 40 ár var Aulestad í Gaus- var fæddur í Kvikne í Austurdal. (|a| skáildsetur hans. 75 ár eru síöan hann varö stúdent og j j'j- fr,á ggttrækni hans og heimilis- 70 ár síöan fyrsta sveitasaga hans, ást þx samug (]ians meö almenningi, “Sigrún á Sunnuhvoli”, kom út. En fögurlandsiást hans og þjóörækni. 50 ár eru lifiin síöan hann hélt íhina Qg jjann giekk feti framar. Hann varö fylgjandi norrænni samvinnu, sam- nafntoguðu ræðu sína í stúdentafé laginu, um að vcra sannur. I starfi meðal Norðurlandaþjóðanna. Björnson var ekki eins og mörg j Hann vildi samvinnu milli Norður- skáld, að hann semdi skáldverk sín án þess að taka tillit til umheims- ins, og gimsteinar hans í skáldskapn- um áttu ekki aðeins að vera til prýð- is. Oll kvæði hans voru vopn, tæki; en þau gátu jafnframt verið perlur, eins og við viturn, og Björnson hefir gert sumar þeirra, sem fegurstar eru i heiminum. Einföldu sveitasögurnar hans áttu landajþjóðanna, en var andvígur allri sambræðslu. Hann var fylgismaður germanskrar samvinnu og síðast heimsborgari, með heitri samúð með öllu mannfólki. Ekkert var Björnson óviðkomandi. Hann tók í strenginn, þegar herfor- ingjaráð Frakka framdi réttarfars- brot. Hann skrifaði um matartilibún ing húsmæð.ra í norskum sveitum. verk að vinna. Þær áttu aö hafa á- ^ Blaðagreinir hans myndu fylla helm- hrif á skoðanir almennings í stjórn- , ingi stærri bók en ritsafn hans ann- malum og félagsmálum. I ag. Sífelt var hann í ferðalögum, Með sögum þessum ætlaði hann að s}feilt talandi og ritandi um áhuga- vekja bændastétt Norðmanna, koma mal sín ; þaö ^ þag skiftið. því til leiðar, að bændur nytu fullra \ A„t Uf hans yar ósUtin barátta avaxta af stjórnmálafrelsi því er þeir Fyrgta b)aSagrein hans f «Morgen. fengu með grundvallarlögunum. Sög- b]adet„ 1854> var snörp árás urnar áttu að veita bændamenningu _ sniekk manna> sem þá var rikjandi. orðmanna nýja lífsnæringu. j j_jann réöist á hinn væmna, róman- f“ÍTr. Sa"’dÍ han" m^Ílf?ngleg tiska “draumórastíl”, sem skáíd vor ðkuðu á þeim dögum. Hann hæðist Wkáldverk frá fornum fraagðartímum þjóðarinnar. Hann orti um Sverri . að hjali skálda við huldufólk, dverga konung, Sigurð Slembi, ölaf helga, , - K • 1 ” °g þviumlikt. Þa var hann aðeins Arnljót Gellina. Með þessu ætíaði 22 ára gamall) g hafði þegar fengið «mn s.ekja dug í /þjóðina til r£ttan skilning á straumhvörfum tím_ þeirrar baráttu, sem samtíð hans ans realismanum. Honum var sam. aði í Noregi. II,ann ætlaði að fogjjgjg tyóst milli visindaiðkana og tengja í andanum nútíð og fortíð, listastarfsemi þeirra tíma. Hann tengja hf fornhetjanna við hið ó- taJagi um «naturalisma» nútimans, er tna sveitalíf, ein oig það var í s^ncli sig j þvi) “ag menn skipuðu <ue„i á hans dögum. sannleikanum í veglegra sæti en feg- 'Og þegar hann orti um nútímann, urðinni”. Þessar hugsanir sínar var það allaf eitthvað ákveðið -mái, færði hann i nýjan, skínandi búning. sm hann hafði i huga. — Hvert ein- Fram til jþessa tíma hafði Wel- asta kvæði hans, skáldsaga, leikrit, haven verið hin mikla fyrirmynd í hvert fyrir sig var ort í einlhverjum ritlist Norðmanna. Menn reyndu að ákveðnum tilganigí. Ymist var hann stæla hann eftir beztu getu. Menn að flytja nýjan boðskap, ný sann- lögðu áherzlu á orðskrúð. Setning- arnar urðu snúnar og undnar og hugs unin á kafi í mælgi og mærð. Björnson skrifaði blátt áfram eins og talað var. Maður heyrði taland- ann í ritmáli hans. Þar voru engar dúður ot'ðskrúðs utan um Ihugsanirnar Þár var farið einarðlega að verki. Orð ihans fenigu hreim af skapi hans og tilfinningum, ýmist fossandi sem flúðir, eða þung sem undiralda. Björnstjerne Björnson veitti frá byrjun nýjum endurnærandi straum- um inn yfir þjóðlíf vort og bókment- ir. Hann losaði sig úr áíögum huldufólks og dverga, og skýrði meistaralega frá sveitalífinu, eins og það var í raun og veru. A undan honum voru engar sveitalýsingar, nema vísindalegar ritígerðir. Sveita- sögur hans voru .fyrstu petsónulýsing ar, er við fengunt úr því umhvérfi. Má! hans var meitlað og hreim- fagurt eins og í IsJendingasöjgum. Og nteð leikritum sínum um söguleg efm ár, er saga ! opnaði hann augu alemnnings fyrir fortíðinni. En þó hann gerðist í upphafi braut- ryðjandi nýrra tíma, þá er skáld- skapur ihans fyrstu 20 árin í nánu sambandi við hina þjóðleigu “róman- tik”. 1 aðalatriðum var hann á því hinu sarna sviði. Hafði sania dálæti °g þeir samtíðarmenn hans á barns- eðlinu, sama álit á bændamenningu landsins, og Ihafði sömu tröllatrú og hinir á hlutverki norrænnar menn- indi, þekkingu, ellegar hann ætlaði að ibæta úr einihverju óréttlæti, ein- hverjum rangindum. •SkáJdskapur og framkvæmdir rttnnu fyrir honum í eina heikl. Honum var aldrei nóg að vera aðgerðalaus á- horfandi. Hann kastaði sér ávalt út í baráttuna — og tók oftast nær forustuna sjálfur. Þannig varð hann um langt skeið aðal-forustumaðurinn á framþróunar braut Norðmanna, viðsýnn fyrir fram Þðina, ög stóð jafnframt föstum fótum í forntíð vorri. Hann varð því forgöngtimaðurinn í þeim tveim þáttum sem mest kvað að í andlegu lífi voru. , Hann tók upp merki Wergelands hins hugumstóra, djarfa framfara- manns, en barðist jafnframt á hinum þjóðlega, rómantiska grundvellT. I I>0 ár var hann fongöngumaður þjóð- ar sinnar í baráttunni fyrir lýðfrelsi, °g i sjálfstæðisbaráttu hennar. Æ.fisaga hans í 50 Norðmanna. Ibsen og Björnson voru andstæð- ur- Björnson var félagslyndur, Ibsen fyrst og fremst einstæður, ómann hlendinn. Björnson var sífelt fullur samúðar með öllu, sem á vegi hans varð. Ilbsen þur á manninn. Ibsen vann að sundurgreinitig, Björnson að samúð, samtenging. Ib- sent rannsakaði sálardjúp einstakra manna, en kærði sig miður um heild- ma. Björnson vildi sameina, vildi• ''igar í heiminum samúð, samvinnu. Verk Ibsens mið uSu að anarkisma, Björnsons að sós íalisma. Þjóðerniskenndin á Hann var hrifinn af fornsögunum, og lifði undir áhrifum frá þeim. Og trúmaður var hann á skáldavísu. a-tt sína að I F11 svo komu nýir straumar yfir rekja til ættrækninnar. Hjá Ibsen var Noreig 1870, straumar utan úr heimi. settræknin af skornum skamti. Ætt- j straumar heimsmenningarinnar. Og raeknin var meginþátturinn í skáldskap 1 Björnson varð fyrir miklum áhrif- Björnsons, alt frá því að hann samdi um hinna nýju tíma. Eigrúnu frá Sunnuhvoli” 1857, ag frant á æfikvöld hans, er hann ritaði Naar den ny Vin blomstrer” (1909). Þó hann á þessum árum yrði fyrir skoðanaskiftum, var trú hans ávalt ó- Þá rann upp umbrotatímabil. Hargt gamalt fór forgörðum og nýtt fékk fótfestu. Þá rann upp öld efk- semda fyrir þá, er áður voru sann- kristnir og bókstafstrúarmenn, en bifanleg á ættartcngslin og framþró-j SaS'nrýninE heilagrar ritningar ru<Idi unargrundvöll þann, sem þau bera i s®r f'I rúms. Smátt og smátt breytt- skauti sínu. Ættrækni og heimilis- j *sl hfsskoðun Björnsons. ást var honum eitt og hið sama. Oft Er hann losnaði úr viðjum róman- tíkurinnar, þótti honum hið tilbreyt- ingarríka borgarlif meira aðlaðandi en sveitalíf og söguöld. Frá því um 1875 varð líf og þjóð- félagsmáJ nútímans viðfanigsefnið í skáldsikap Björnsons. Fyrst samdi hann “Ritstjórann”. En öll hans skáldverk frá þeim tíma og fram til hins síðasta fjölluðu um nútímaefni, sumpart um þjóðfélags- ntál, eða um trúrnól, stjórnmál eða siðferðismál frá nýja timanum. Flestir andans menn hafa upplifað samskonar tímamót og Björnson i kringum 1870. Margir hafa gersam- lega týnt trú sinni, orðið bölsýnis- menn og fundist lífið fáný’tt með öllu. En Björnson tapaði ekki trúnni á lifið, lifsiþróunina, mennina. Hann var sannfærður um að allt, hversu aumt sem það væri. stæði til bóta. Því gekk hann í miðja fylkírtgu í baráttunni fyrir því, að leiða þj<)ð sína til bjartari hæða. Hann átti svo mikið andans fjör. sem aldrei slokknaði. Fjör hans hélst óbilað allt til elli. Er Björnson tók við Nobelsverðlaununum i Stokk hólmi 1903, sagði hann meðal ann- ars: "Victor Hugo, er minn maður. Hið glæsta hugmyndalif hans fær svip af trú hans á mátt lífsins. Margir tala um galla hans. En eg fyrir mitt leyti eygi ekki gallana, þeir hverfa fyrir fjöri hans og lífsþrótt.” Þessi orð Björnsons um Victor Hugo, geta átt við Björnson sjálfan. Hann háfði líka sína galla. En gall- arnir hverfa allir fyrir hinu mikla Hfsaíli hans, þrótt hans, er rann frá öllum beztu lífslindum hins norska þjóðlifs og menningar. Enn hljóma fyrir eyrum Norð- manna orð Hamsun á 70 ára afmæli Björnsons: I. Altid lyder allevegne rösten fra hans bryst. Mange stridsibluss har hán tændt os, mange gleder har han sendt os; naar han tier er det tyst. Han er tolken, födt og baaren for vor nöd og lyrst. II. Ingens arm som hans at före ingens ord som hans at röre. Naar han tier er det tyst. Saa en kveld vil stumhet ruge langs vor lange kyst. Fjeldet staar og lytter,*Iier — ingen svarer, Landet tier. Naar han tier blir det tyst. * ¥ ¥ Ofanritaðan fyrirlestur hélt Löv- land konsi|!l nýlega ;i Norðmanna- félaginu hér í bænum. — Birtist hann hér í Iauslegri þýðingu. (Isafold). ---------1----------- Bréf. (Heimskringla hefir fengið leyfi til þess að birta bréf það, er hér fer á eftir, og þakkar það sem bezt.) San Diego 16. des. ’27. Séra Rögnv. Pétursson, Winnipeg. Góði vinur! Vegna þess að svo margir kunn- ingjar minir í Winnipeg, voru búnir að biðja mig um að skrifa sér og Iáta sig vita um líðan mina, þegar eg kæmi hingað vestur á Kyrrahafs- strönd, hefir mér dottið í hug aö biðja þig að láta birta þetta' bréf í Heimskringiu. Það er ýmsum örðugleikum undir- orpið, að taka sig upp og flytja bú- ferlum þaðan, sem maður er búinn að eiga heima um 40 ár; það er sá tíini, sem eg er búinn að vera að mestu leyti í Winnipeg, því að fað- ir minn flutti 1887 úr Borgarfirði austur, á Islandi, til Wínnipeg. Mitt álit er það, að feður okkar, sem tóku si.g upp úr kuldanum á Is- landi til að flytja í betra og hlýrra iloftslag, hafi komist aðeins hálfa leið; þeir hefðu átt að halda áfram alla leið vestur að Kyrrahafi og dreifa sér um ströndina eins og Jón Öilafsson vildi, en ekki að staðnæm- ast í Manitoba og Dakota, þar sem eru fullt svo miklar vetrarhörkur og á Islandi. Jæja, síðan eg ferðaðist vestur á strönd fyrir sjö árum síðan, hefir mig einlægt langað að flytja vestur, þó að eg gæti ekki komið því við fyr en 18. nóverrnber, á föstudagskvöld, þá lögðum við hjónin af stað frá “Union Depot” í Winnipeg með kvöildlestinni, og var þar stór hópur af beztu kunningjum okkar til að kveðj 1 okkur, sem að við þökkum innilega, ásamt ykkur, sem kvödduð okkur tveimur kvöldum áður, með stórgjöf- um í kirkjunni. Yfckur öllum erum við innilega þakklát fyrir allt gott fyr og síðar; og ef að það á fyrir ykkur Winnipegbúum að liggja að ferðast eða flvtja vestur á strönd. að þá bið ykkur að muna eftir því, hvar eg á heima. Þröngt þótti mér um mig morgun- inn eftir, þegar eg ætlaði að fara að klæða mig i litlu kompunni okk- ar á lestinni. Eg leit út um glugg- ann og var norðvestanhylur með milklu fannfergi; en áfram þutum við eftir fannhvítri sléttunni. Kl. 2 komum við til Saskatoon og stóð- um þar við í 20 mínútur; það er að sjá fallegur bær. Svo lögðum við á stað aftur út í dimma veðrið; en ekki þurftum við að stanza neitt vegna veðurs; en maður hafði vont útsýni. Það lá 'hálfilla á mér yfir því að verða að tapa af útsýnlnu yfir sléttu fylkin, kannske í síðasta sinni. En á sunnudagsmoriguninn þann 20. var heiðríkt og bjart veður, og útsýnið indælt og fjöll á allar hliðar; en allt var hvitt af snjó, og var að1 sjá meiri snjór þar en austur á sléttunum. — AMan daginn héldum við áfram eft- ir dölum og fjalllíthlíðum; Qg á mánu- dagsmorguninn kl. 6. vaiknaði eg, og vorum við þá komin niður til New Westminster. Kl. 8 komum við til Vancouver; og var gott veður, frost- Iaust en bjart; oig fór eg strax að leita uppi góðkunningja minn Guð- mund Anderson, sem var alþekktur Winnipegmaður fyr á árum. Hann var glaður og kátur eins og í fyrri daga, og tóku þau hjón ágætíega á móti okkur. Hann er maður, sem er að aíkasta stóru æfiverfci. Hann er tvígiftur og á fjögur mannvæn- leg börn frá fyrra hjónabandi: Victor Anderson prentara við Lögberg; Mrs. Tihorson, gifta konu hér í Van- couver; Mrs. Jóhannesson í Barnalw, og Ölaf í Detroit. Svo á hann 7 dætur og einn dreng með þessari konu sinni, og eru þau öll mjög fall- eg og mannvænleg börn. Þau hjón ferðuðust milkið út með okkur og sýndu okkur borgina. — Svo skrapp eg suður til Blaine, að sjá Agúst Breiðfjörð og konu hans, góðkunn- ingja mína. Hann keyrði okkur þar um ilandsbyggðina, sem er ljómandi falleg, þó að ekki þyki mér sjálft bæjarstæðið fallegt í Blaine. Sömu- leiðis keyrðu synir hans mig til Cres cent, til að sjá Svein Brynjólfsson, sem okkur Winnipegbúum allum þyk ir vænt um. Hann er maður orð- inn nokkuð við aldur og því miður er hann blindur; en hann er mjög skemtinn í viðræðum og mesti greind- armaður. Hann á þar tvö mjög fall- eg hús, sem að hann hefir byggt þar af frábærri snilld, eins og allar þær bygrglngar- sem eftir hann eru bygð- ar. Hann var kátur og þau hjón bæði. Það er undurfallegt þar sem hann á heima. Þann 26. nóvember lagði eg af stað frá Vancouver til Victoria, og svo tókum við far með gufuskipi suður til Los Angeles, og komitm þar að kvöldi 2. desember; og höfð- um við mjög góða og skenitilega ferð með skipinu; viðurgerningur var á- gætur og veðrið indælt, sól og sum- ar eins Og á júnídegi hjá okkur í Winnipeg. En Ijót þótti mér land- sýn, einlægir gulir sandhólar, hvar sem augað eygði til lands. A miðvikudaginn þann 30. nóvem- ber brunaði skipið inn á ljómandi fallega höfn, og var mér sagt að það væri San Francisco. Dg þar stóð skipið við í 24 klukkustundir. Sætti eg- tækifæri til þess að heimsælkja •Sigfús Brynjólfsson og Soffíu konu bans; erum við Soffía systrabörn, og ihöfðum við ihjónin indælan tima hjá þeim. Oku þau okkur í bifreið hing- að og þangað um borgina og sýndu okkur hana alla. Er það framúr- skarandi fögur borg með miklum mannvirkjum. Um kvöldið sem við stóðum víð hjá þeim Brynjólfssons hjónum, heimsóttu okkur Mr. Björn Halldórs son (bróðir Dr. M. B. Halldórsson) og kona hans og drengir þeirra. Eru það tgamlir vinir mínir frá Winni- peg. Voru þeir drengir fylgifiskar mínir á vögnunum, og býst eg við að sá kunningsskapur hafi leitt til þess. að þegar þeir komu til San Francisco byrjuðu þeir á flutningum, og reka þeir þá nú í al'lstórum stíl. Mér var sag að í San Francisco byggju um hundrað Islendingar. En næsta dag hóldum við áfram til Los Angeles, sem er fjarska stór borg með meira en miljón íbúa. Það er borg, sem samanstendur af 8—9 stórbæjum, sem allir hafa runnið saman í eina heild. Þar erum við 'búin að dvelja um næstum tvær vik- ur, hjá fóstursyni mínum, og hafa þau hjónin keyrt okkur mikið út og sýnt okkur borgina, sem er fjarska stór. Mér er sagt áð þar muni vera um 2—3 hundfuð Islendingar. Núna í vikunni var eg á íslenzk- um fundi, sem Islendingar höfðu. Vóru þar um 80 manns samankomn- ir. Mætti eg þar mörgum fornum fcunningjum, sem eg þekikti frá fyrri tíð í Winnipeg. Voru þeir allir kát- ir og ánægðir, og öllum lönduin mín- um ber saman um að vegsama þetta land og veðurblíðuna, og allir sýn- ast þeir vera mjög ánægðir með líð- an sína hér. Margt er hér í þessari borg, sem að eg kann ekki vel við, til dæmis umferð á götum bæjarins. Bílar fara svo hart um göturnar, að það er eins og þeir séu að keppa hver við annan að verða fyrstir; enda eru slys- in hér mjö,g tíð. Annað er það, að þú ferð ekki hér heila blokk á enda, án þess að þú sjáir ekki landsölu- skrifstofu; enda eru bæjarlóðir og landspildur hér ókaupandi; þáð er allt svo dýrt. Þeir byggja hús sin hér sumir í snarbröttum brekkum, svo það sýnist eins og þau hangi ut- an í hlíðunum. Og það munu vera dæmi til þess, þegar rigning kem- ur, að vatnið þvo jarðveginn undan og húsin hrapi. Svo eru hér víða fyllt inn gil og grafningar pg slétt yfir og byggðir húskofar á, og þau hús eru til sölu hjá fasteignasölum. En dæmi eru til að þau sökkvi nið- ur um 4 fet áður en kaupendurnir eru búnir að vera í þeim í 2 ár. Ekki held eg að það misstist mikið við, þó þessutn 4asteignaiholum fækfcaði að mun. Húsaleiga er hér miklu ódýrari en heima í Winnipeg, og allt finnst mér vera heldur ódýrara en heima. Allir ávextir eru ihér í miklu lægra verði. Tíðin er hér framúrskarandi góð, sólskin á hverjum degi og reglulegt júníveður, Fyrir þrem dögum ferðaðist hing- að suður til San Diego. Það er bær 130 niílur fyrir sunnan Los Angeles. Þessi ibær líkar mér mikið betur. Þetta er mjög fallegur bær og umferð i götum hér mjög lík og í Winnipeg. Hér eru iheimili mikið ódýrari. Um 150 Islendingar eru hér í þess- um bæ. Ekfci veit eg enn, hvar eg sezt að; þó helil eg að eg fari norður til Los Angeles og verði þar um hátíðirnar hjá syni mínum. Svo býst eg við að koma hingað aftur og setjast hér að fyrir tima. Jæja, svo .held eg að eg slái botninn í þetta bréf; og kveð eg alla með óskum aiHs hins ibezta; og bið eg góð- an guð að gefa ykkur og okkur ö|l- um gleðileg jól og blessunarríkt ár. Það mælir með vinsemd til aHra, Sigfiís Paulson. 121 N. 50th Ave. Los Angeles, Calif. -----------x---------- Dr. Helgi Tómasson Helgi læknir Tómasson varði dok- torsritgerð sina 24. þ. m. i viður- vist margra sérfræðinga í taugasjúk- dómum, lífeðlisfræðinga og efnafræð- inga, auk fulltrúa frá háskólanum, og var próf. Finnur Jónsson þeirra.— Athöfninni stýrði prófessor C)1 u f Tihomsen. Fyrsti andmælandi var Dr. phil. Ridhard Ege, og beindust aðfinnslur hans fremur að formi en efni ritsins. Taldi hann ritgerðina mikið og nákvæmt verk, sem geymdi margar mikilvægar sannanir. Að lokum sneri hann sér að doktorsefninu >oum 1 meir en 50 ár. Og mælti: Þér hafið sýnt, að þér eruð nákvæmur, vandvirkur og nærri því ðþarfilega varkár vlsindimaður, gæddur óþreytandi dugnaði og ást til vásindagreinar yðar.” — Ur áheyT- endaflokki hafði deildarlæknir Dr. med. Leiter beiðst að mega taka til máls, og var ræða 'hans hiö mesta lof um doktorsefnið, sem sigrast ihefði á öl'lum erfiðleikum og samið stór- merkilegt rit. Síðast tók til máls prófessor Wimmer. Var hann ann- ar andmælandi af hálfu báskólans. Ilann lauk langri og ítarlegri ræðu sinni á þá leið, að hér hefði verið það gleðiefni að fcynnast doktorsefninu á spítaladeild sinni, og hefði hann þar sýnt sig sérfræðilækni í beztu merk- ingu þess orðs. “Politifcen lýkur ummælum sinum á þá leið, að sjaldgæft sé að nofckurt doktorsefni hljóti svo mikið lof sem H. T. og hafi hann farið úr ræðustóln unr heiðraður sem vísindamaður. “Nationaltidende” segja, að hinum unga geðveikralækni hafi orðið dag- urirjn til ánægju, hann hafi bæði unn- ið doktorsnafnbótina með sæmd og orð ið landi sínu til sóma. “Kölrenlhavn” leggur og áherzlu á, að athöfnin hafi verið hin virðuleg- asta og bætir því við, að ef sá orð- rómur sé sannur, að T. H. ætli að fara til ættlands síns, þá sé ástæða til að ósfca Islandi til hamingju með hinn unga visindamann , sem bæði sé yfirlætislaus og efnilegur, og geí- ist honum vonandi tækifæri til þess að halda þar áfram þeim rannsókn- um, sem Ihann hafi þegar unnfð að með góðum árangri. “Socialdemokraten11’ vekur athygli á því, að allir hafi verið sammáJa um vísindagildi bókarinnar og full- yrðir, að Helgi Tómasson, sem varði sig stillilega og örugglega, hafi haft mikla ánægju af þessum merkisdegi í æfi sinni. (Vísir.) ----------x----------- Frá íslandi Seyðisfirði 5. des. Dánarfrcgnir. — Nikulás Guð- mundsson, bóndi í Arnlcelsgerði á Völlunr, andaðist að heimili sínu föstudagsmorguninn 2. þ. m.; hefir hann verið vamheill undanfarið. Var hann hniginn á efri aldur og merk- ismaður. Anna Arnadóttir, kona Sigurðar í)orsteinissohar verkstjóra, andaðist snögglega á heimili sínu hér í bæn- um að morgni 2. þ. m. Var hún um sextugt. Börn þeirra eru Oktavía, kona Sigurðar Haldvinssonar póst- meistara, og Einar, umboðssali hér i bænurn. Garðar Einarsson, Arnasonar bónda á Hofi i Mjóafirði, er einnig nýlát- inn, mesti efnismaður, rúmlega tvi- tugur. Banameinið var lungnabólga, er einnig lagði bróður hans í gröf- ina fyrir fáum mánuðum á lífcum aldri. Er því harmur allþungur að heimili því kveðinn. Þórólfur Sigurðsson frá Baldurs- heimi tók við ritátjórn “Dags” á Akureyri, með blaðinu sem út kom 28. ofct. s.l. (Hænir.)

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.