Heimskringla - 11.01.1928, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA
flBIMSKRINOLA
WINNIPBG, 11. JAN. 1928.
Slóðin fiá ’98
(Skáldsaga úr Norðurbyggðum.)
Séra Magnús J. Skaptason, þýddi.
Eg kom þangað rétt um það þegar seinasti
báturinn var að fara þaðan. Áin eða fljótið
var að frjósa, og með hverjum deginum læddust
skarirnar lengra og lengra út á ána, þó að miðjan
ræri opin.. Og þarna á miðju fljótinu var bát-
urinn, sem var að fara til mannabyggða aftur.
ÞaÖ var þungbúinn hópur, sem stóð á bakkan-
um, þegar litli báturinn renndi út í miðjan
strauminn. Erf þeir voru KJta iw)kfkuð æstir,
sem á bátnum voru. En fjö’di kvenna í landi
hrópuðu kveðjur til vina sinna. Á bátnum voru
allir í æsingi miklum og hoppuðu og dönsuðu af
gleði yfir að geta komist í burtu. En í land
ríkti þögnin út af iþví að sitja eftir.
Þetta var seinasti báturinn, og menn og
konur störðu á hann, þegar skrúfan ýtti hon
um hægt og sígandi gegnum íshroðann, sem
einlægt virtist verða þykkri og þykkri; og svo
fjarlægðist hann meira og meira þangað til hann
loks hvarf sjónum þeirra. Þá sneru menn og
konur aftur og héldu; heim til kofa sinna, sem
þeim nú fundust hálfu leiðinlegri en áður. Og
aldrei hafði þeim fundist útivist sín eins leiðinleg
og nú. Að tveimur dögum liðnum mundi ísinn
fastur á ánni, landa á milli. Og þá kæmi langa
langa nóttin. Og á áttunda mánuð, eða því sem
næst, myndu menn þessir verða útilokaðir- frá
urmheiminum.
En það myndi ekki verða langt þangað til
að þeir sættu sig við þetta, og færu að gegna
störfum þeim, er fyrst lágu fyrir hendi. En það
var að fæða alLan þenna hóp, sem þarna va*
saman kominn í bænum. Og þá myndu námu
mennirnir þyrpast þangað frá námunum með
gullsandinn í blikkdósum og dúnkum. Og dans.
salirnir og spilabúðirmar myndu gleypa við þeim
Og gleðin og fjörið og sönguninn Og dlætin
myndu aftur komast á hæsta stig.
Og þegar eg gekk þar eftir hliðarstrætunum
þá. varð eg fullur undrunar yfir, hvað feykilega
mikið bærinn hafði vaxið. Ný stræti höfðtf kom-
ið hér og hvar um allan bæinn; búðirnar höfðu
stækkað og margfaldast, og í þeim voru nú hin-
ir dýrustu munir; en í vínsölubúðunum sá eg
hina dýrmætustu spegla og hið vandaðásta tré-
smíði. En á veitingahúsunum gátu menn feng-
ið hina dýrustu rétti og sælgæti frá Evrópu. Þar
var ekkert sparað. En allt var gljáandi, glóandi
og skínandi áf ósvífni og hrokafullum auð-
æfum.
Aistaða,r gat að líta manninn með digra
pokann. Þeir komu inn í bæinn órakaðir og ó-
klipptir í rifnum og götóttum fötum, en hungrið
skein úr augum þeirra. Og þegar menn litu þá
vikli hugur manna hverfa atur til námanna,
þar sem menn mánuð etir mánuð unnu a hinu
mesta kappi að grafa upp gullið; eða þá til kofa
Vindurinn vár snarpur á norðan, og menn skömm á ér, en hvað sem því líður, þá held
í loðfeldum fylltu upp hliðargagana. En við | eg áfram ritinu, svo skýrt sem eg er fær um,
Aurorahornið rakst ég á Jamvagninn. Hann var: og án þess að draga úr eða dylja nokkuð.
klæddur í ullartreyju, en sér til skjóls hafði hann Þegar ég riðaði út (úr vínsölulhúsintf, þá
slegið upp kraganum. Fingur hans skulfu og' fannst mér ég vera allur á lofti. Eg fann ekki
hann hélt á vindlingi, sem hann stakk upp í sig \ til hins nístrandi kulda, og mér fannst ég geta
við og við. Hann leit afar illa út og virtist vera j lagst í snjóinn eins og mjúka æðardúnssæng. Og
kvalinn af sulti; en þegar hann sá mig, þá rétt- stjamljósin sindruðu fyrir augum mínum, eins og
ist nokkuð úr honum og leit hann þá betur út.
En fljótt breyttist svipur hans áftur og varð
líkur því sem hann hafði verið, er eg kom atfga
á hann. Hann gat ekki horft í augu mér og hálf
slettist áfram. Eg bauð honum syolítið láin, en
vildu þau gleðja mig. Sannarlega var þetta þó,
góður og skemtilegur heimur, að lifa í.
Mér fannst ég nú vera hrifinn af, mælsku og
andagift, og sárlangaði til þess, að einhverjir
væm nú, að hlusta á mig. Eg varð hrifinn af
eg átti í mestu vandræðum með að fá hann til ósérplægni. Hvern myndi geta grunað það, að
þess að taka við því. Eg þóttist vita að hann
myndi sökkva dýpra og dýpra niður, en'eg gat
ekki þolað það að sjá hann líða svona mikið.
Eg fór inn á Parísar.greiðasöluhúsið. Það
glitraði allt meira en nokkru sinni áður. Þar
stóðu karlmenn í fínustu föitum fyrir borðum.
Og þar var frúin skrautbúin, en græðgisleg og
hjarta mitt væ/ri glóandi af kærleika eða ég væri
að herða og stæla vöðvana stoltur yfir því
hvað þeir voru harðir og í góðu lagi, en heili minn
var fullur af hugsunum og myndum.
. Gramophonar orguðu þar í öllum hugsan-
arlegum tónum, óskammfeilnar konur gutu aug-
unum til mín. Vamdmiklir menn horfðu glettnis
rángjörn á svipinn. Menn gátu undrast yfir því, lega til mfn Bærinn dró mig til sín eins og
hvort hún hefði nokkra sál þessi kona. En þarna j tröllvaxinn konguló dregur til sín bráð sína. Eg
sat hún sem ímynd rángirninnar og lostans. Eg, var þarna bráðin, sem hún var búin að læsa
klómum um. Og þáð var, sem ég réði mér ekki.
Eg hirti ekki lengur um nokkurn hlut. Eg vildi
dansa, ég hafði ekki nema eitt líf að lifa. Og
þarna var danssalurinn.
Til hægri handar þegar inn kom, var
veglegt og gijáfágat drykkjuiwrð, með skínandi
látúnsandriði, og stórum speglum og á borði þessu
stóðu flöskurnar, í fylkingum. Og upp að borð-
inu virtu§t allir vera að troðast. Vínsölumenn-
irnir, í hvítu treyjunum sínum, skenktu á bikar.
ana, og blönduðu drykkinn, eftir því, esm hver
vildi hafa. ^Voru þar menn af öllu tæi. Menn
í fínustu fötum, í hvítum stifuðum skyrtum, og
klæðisfötum af nýjustu gerð. Menn í bláum
skyrtum og striga buxum, fqriugum að neðan.
Þar voru gamlir menn, gráskeggjaðir, og ungir
menn, skegglausir drengir. En allur hóp-
urinn hávaðasamur, hlæjandi, grenjandi,
sýngjandli hrópandi. Þarna varfroða lífsins en
lítið sást af forardíkinu niðri.
Til vinstri handar sá ég inn í spilaherbergið.
Vóru þar borðin með dúknum græna, en kúluru-
ar runnu stöðugt eftir borðunum og mennirnir
stóðu þar, kaldir og rólegir, mleð
pappaskyggni yfir augum sér og gáfu spilin.
Þar voru Jtfkkulhjólin, “k)eno4Iilorð faró borð,
og loks hið töfrandi “roulette”, og öll gengu
þau stajislaust, með ákafa miklum. Námu-
mennirnir stóðu í hópnum, kringum borðin, og
voru kafrjóðir af æsingnum, og veðjuðu, og veðj
uðu, hver í kopp við annan. Aftur voru aðrir,
sem voru stilltari, og veðjuðu með meiri
stillingu. Hér og hvar mátti sjá konuandlit
gekk til hennar og spurði hana:
‘ Hvar er Berna?”
Hún hrökk við; og eg sá óttann í augum
hennar. En svo hló hún ónotalega.
“Hún er á Tivoli,” svaraði hún.
Þgtta var þó undarlegt. Nú var það versta
komið fyrir, sem komið gat, og eg varð að þola
og líða allt sem eg gat þolað. En þá fékk eg
nýjan þrótt og styrk. Það var eins og járnkaldur
andi landsins hefði hrifið mig, og streymdi nú í
æðum mér út um allan líkamann. Það var andi
uppreisnar, andi stjómleysis, andi árásar og á-
hlaupa. Upp frá þessu gat lífið engan skaða
gert mér. Eg gat engu tapað héðan af. Eg
hlaut því að sigra, þegar eg gat engu tapað. Og
mér þótti ekki vænt um .nokkurn mann. Eg
fyrirlei't þá alla ,hvern einn og einasta. Og eg
átti 25,000 dollara í bankanum.
Eg var enn þá lasinn og þreyttur af hinni
löngu göngu, og fór því ihn í veitingahúsið og
bað um drykk. En hið sterka Whisky ætlaði að
brenna kverkarnar á mér. Það sauð um allan
líkama minn sem logandi eldur, og vermdi mig
allan svo notalega, að eg varð sem nýr maður.
Og nú fannst mér drykkjustofan vera hinn bezti
og bjartasti staður í veröldinni. Mennirnir vom
svo þægilegir og allir brosandi. Og sumir þeirra
hlógu skellihlátra; og stórvaxinn maður við hlið
ina á mér bað um drykk handa öllum, sem inni
voru; og eg var náttúrlega með þeim og þáði
dfykkinm
Og nú voru a'Uar hinar bitru tilfinningar
horfnar og stingurinn fyrir hjartanu var horfinn.
Hann leið í burtu, þegar eg svalg drykkinn.
Mikið flón gat eg verið.
i hér og hvar, á borðunum, en á einum stað var þar
. fA. H\að varþetta, sem eg, ðr meíí vog eina, og vo á hana gullsandinn úr
hafði verið að vandræðast um? Nei, það bezta 1
var að taka lífið létt og hlæja bæði að því illa
í hópnum þessum. Gullhrúgur voru hér og
hrav, á borðunum, en á einum stað var þar
maður méð vog eina, og vo á hana gullsandum úr
pokunum.
Fyrir framan mig voru sveifludyr, sem sner-
ust, er inn, eða út var gengið. Eg ýtti á þær
og góða, sem fyrir mann kAnur. Hvaða þýð-
ingu hafði það eftir hundrað ár? Og hvers vegna
vorum vér látin koma í þenna heim til að kvelj-
ast svo og svo lengi? 'Eg segi fyrir mig, að eg
námumannsins, þar sem men settu tunnu fulla; mótmæli þessu öllu saman, mótmæli öllum þegs-
af ís á bak við hurðina til þess að halda henni I um kyöium og pindinghm tilverunnar Hérna'og var Þa kominn í danssalinn mikla í Dawson.
aftur. En inni fyrir lá námumaðurinn aftur á gat maður sloppið við kvalirnar og hjartveikina,1 " W’'
bak og var að reykja pípu sína og hugsa um j 0g aftur drakk eg, því að nú vildi eg fá meiri og
það, hvað hann æitti að gera við gullið, þegar i meiri sælu og án'ægju
hann kæmi til mannabyggða. Og sannarlega |
var námumaðurinn búinri að vinna fyrir gulli!
sínu, ef að vinnan er nokkurs virði; og margt
Var ekki heimurinn grautfúinn? En það
i'ar ekki mér að kenna, og það var ekki mitt
og mikið var hann búinn að líða og þola fyrir að hata
verk að fara að bæta hann.
En eg skyldi reyna |
________það bezta upp úr þessu. Að eta og
þetta gtfi . i drekka og vera kátur og glaður, var fyrsta og
g æfinuega matti sja a honum hungur- seinasta setning eða kenning þessarar heim-
svipinn. Og konurnar með máluðu kinnarnar, Lpeki. Það virðist svo sem allir aðrir geti fengið
þekktu vel þena svip og veitingamennirnir þektu í óga ^ og ánægju út úr hlutunum eins 0?
hann hka; og prakkararnir þekktu hann. Hann þeir eru og því skyldi eg þá ekw fara
iro r* /\ Vwai vvi / \ llit iw n A l v *»• i X • .1-% i 1 - Z X — —
varð þeim öllum að bráð; þeir biðu eftir hon.
um; hann var þeim öllum sem matur og drykk-
ur; hann var þeirra eign.
En að fáum dögum liðnum er maður þessi
Það var þó áreiðanlegt að þarna var úrlausnin
á ölluim mínum vandræðum. Miklu betra var
það þó að TTeyja drukkinn og lukkulegur, lieldur
en aumur og ófullur. En eg var ekki að drekka
allur orðinn breyttur. Hann er nú klipptur og af nokkrum veikleika eða þrekleysi. Nei, langt
rakaður og í silkinærfötum, með skó úr gljá- frá> Eg var einmitt að drekka til þess að ða
leðn og í finum fótum eftir nýjustu tízku frá kvolunum
New York; svo að þú þékkir hann ekki sem
sama manninn, er þú sást á moccasinskónum og
í skinntreyjunni. Og nú reykir hann dollars-
vindil og er búinn að fá sér 6—7 Whiskydrykki,
hann ætlar að hitta söngstúlku eina á ákveðn-
um tíma seinna; hún er leikkona á Pavilion-
leiklhúsinu. Ef þú spyrð hann, þá segir hann
þér að hann skemti sér ágætlega vel. En spurn.
ingin er, hvað lengi þetta varir.
Ekki mjög lengi. Tíminn líður fljótt fyrir
honum og er sætur og unaðsríkur. En svo
kemur skellurinn. Stúlkan, sem hann keypti
vín fyrir til að drekka, fyrir 20 dollara flöskuna,
hún þekkir hann nú ekki lengur. Bæði hún og
þeir sem með honum voru og drukku með hon-
um, þekkja hann nú ekki framar. Það er búið
Og nú fannst mér eg vera orðinn
svo sterkur og hraustur. Eg lamdi hnefanum
í borðið, svo að hnúarnir á mér mörðust og
blóðið rann úr þeim; en eg fann ekki til nokkurs
sársauka. Eg var svo léttur á fæti að mér fanst I
eg geta stokkið yfir borðið. Mið dauðlangaði til
þess að berjast við einhvern. En þá datt mér allt
í einu Berna í hug; og það svo skjótlega og með
svo miklum krafti, að eg gat varla stillt mig um
að ^ráta.
‘‘Hvað gengur að þér, kunningi?” sagði nú
einhver, sem hékk á handlegg mér.
Eg leit til hans með viðbjóði.
‘‘Taktu skítugu lappirnar þínar í burtu,”
sagði eg.
Neðri kjálkinn seig honum niður á bringu.
Hann starði á mig gapandi. En áður en hann gat
að ná af honum hans seinasta skilding. Þó að farið ag bölva mér, ruddist eg í gegnum þröng.
han snúi um hverjum vasanum eftir annan, þá
er allt tómt, svo að hann hefir ekki fyrir einu
einaSta staupi. Þetta er nú lífið og ástandið í
gullbúðunum.
Þegar eg gekk um strætin þarna, sá eg
marga, sem eg þekkti. Eg sá Mosher. Hann
var orðinn spjkfeitur, og var að tala við smá-
vaxna stúlku með miklu ljósu hári. Hún hefir
tæplega verið þyngri en 90 pund. Þau gengu
svo í burtu bæði saman.
ina og flýtti mér til dyranna.
Eg var orðinn drukkinn, voðalega drukkinn;
og eg tók strykið yfir til Tivoli.
3. KAPÍTULI.
Eg vil láta menn skilja það, að ég er ekkert,
að afsaka mig » þéssu stigi sögunnar. Eg er
bara, að segja sannleikann. Það kunna márgir
að áfellast mig og margir hinir siðavandari fá
Eg man eftir því, ég varð alveg forviða
ej ég sá, hvað han var stór, og allur glóandi,
og glitrandi. Hver hefði geta búist við þessu
í hinumj köldu og frosnu norðurbyggðum, að
hitta þar fyrir sér annað eins töfraland. Salur-
j inn var allur málaður hvítur, og með gljá@.ndi
gullslit. Og allt var þar uppljómað af Ijósum og
skreytt með rósum, glitrandi af öllu því skrauti,
sem menn frekast geta hugsað sér. En með hlið
unum voru smákompur á srn^urn stólpum, eitt
hvað átta feta háum. En tjaldað var fyrir kompu
hverja með silkitjöldum. Allt var þetta loga-
gyllt. Þetta voru prívatherbergi fyrir einstaka
menn og konur, en í hinum endanum var leik-
sviðið og þar fóru sjónleikirnir fram.
Eg fór þangað og settist niður í aftasta
bekknum í leikhúsinu. Fyrir framan mig voru
raðir af áhorfendum og horfði eg yfir höfuð þeim,
en flest voru höfuðin óþvegin og ógreidd. En
andlit þeirra voru full af fjöri og lífi. Þeir voru
að gleðja sig þarna og virtust vera vel ánægðir,
rétt eins og ungbörn, sem koma á sjónleik í
fyrsta sinn. Það var einhvern veginn svo töfr-
and^ fyrir þá, að sjá kvenfólkið ieika, og hljóm-
urinn af söngnum var svo hrífandi. Og þegar eg
sá andlit þerra, þá sá eg ekkert annað en gott
og gleðina og ánægjuna í fyllsta mæli. Þeir
voru konir þarna rétt eitfs og ibörn -— þörn
vilta landsins.
Stórvaxin og feit kona var þar að syngja
skemtilega götuvísu, með hálum rómi en nokk-
uð skrækhljóma. Hún söng án þesji að leggja
nokkra tilfinningu í rödd sína, en lagði við og við
hendur á brjóst sér. En ferkantaða, digra og
maddömulega lagið á henni var svo skringilegt,
því að hún var í stuttpilsum, sem aðeins náðu
henni á kné. Öll var hún máluð; munnurinn
var ákaflega stór; en augunum gaut hún til á)-
horfendanna, og sást í þau aðeins sem örmjóa
rifu.
“Er hún ekki yndisleg, þessi Stúlka?” heyrði
eg þá langan og mjóan mann segja við hlið-
ina á mér. “Þetta er þó söngur, sem bjóða má
góðu fólki! En hvað hún er yndisleg!”
Hann leit vinaraugum til mín, og bláu aug-
un hans voru full af viðkvæmni. — Og svo gerði
hann nokkuð, sem gerði mig alveg forviða. —
Hann fór ofan í vasa sinn og dró þar upp buddu
sína, en í henni var gullmoli einn’stór.^ Hann
tók molann og vafði honum í pappír og fleýgði
honum svo upp á leiðsviðið.
“Taktu við þessu, Lulu!” sagði hann með
skrækum rómi. En hún sneri sér við, tók upp
sendinguna og brosti til hans elskulega og
fleygði til hans kossi með höndunum. En maður-
inn settist niður, og sá eg að rnunnur hans titr-
aði af geðshræringu, en augun sindruðu af á-
nægju. -
“Já, hún er ljómandi,” sagði hann. “Marga
flöskuna hefi eg opnað fyrir þelsa stúlku. Eg
býst við að hún verði glöð, þegar hún heyrír,
að gamli Hinrik sé kominn í bæinn aftur. Eg
heiti Hinrik; þeir kalla mig Hardpan Hinrik, og
eg á námu í Hunker. Með margan pokann full-
an af gulli hefi eg komið með í bæinn, og tæmt
hann fyrir stúlku þessa. Og eg býst við að þessi
fari sömu leiðina. En hvað gerir það til ?. Eg
skemti mér vel fyrir peninga mína. Þegar.þeir
eru búnir, þá er þó nóg eftir í jörðinni. Pen-
ingarnir hafa ekki fætur að hlau.pa á; þeir geta
ekki hlaupið burtu úr moldinni.”
Hann hló nú og greip þétt utan um pok-
ann, en þá sá hann andlitið á Lulu gægjast upp
fyrir röndina á kassanum, og sendí hún honum
þá töfrandi bros. En þá kom gamli maðurinn
til hennar og skríkti í honum af þlátri.
‘ Fari hann kollóttur,” sagði þá ungur mað-
ur vinstra megin við mig. Hann leit út eins og
æðar hans væiru fullar af fjöri og heilbrigði, og
skinnið á ihonum var fínt og mjúkt eins og á
ungri stúlku, en augun voru ærleg og óttalaus.
Hann var klæjddur skinnpeysu og hafði skinn-
húfu á höfði með eynahlíf.
“Hann er sannarlega auðþekktur,” mælti
liinn ungi maður. ‘ Hann hefir ekki meiri heila
en guð gaf gæsunum. Og allar stúlkurnar eru
á eftir honum; og áður en hann veit af, verða
þær búnar að rýja hann að öllu. Hann hefir til
að standa á höfði og syngjá fyrir þær “Swanee
River ”. Og svo tekur stúlkan frá| honum pok-
ann hans, og næsta morgun fer hann upp eftir
ánni og sver það að hann hafi skemt sér Ijómandi
vel. Það getur hver sem er leikar sér við hann,
karlfauiskinn.”
Ungi maðurinn þagnaði og fór 'að horfa á
hina nýju söngkoríú; hún vár grönn og nettleg
og fann til sín. Hún hafði ljósa hárkollu og hin
dökku augu hennar voru tælandi björt. En öll
var hun máluð, með málaðar rósir á hvítum kinn
unum, og gullið í tönnum hennar sást svo vel,
er hún brosti. Hún var í svörtum búningi,
skreyttum með ítölskum gullpeningum, með
svarta sokka á fótumi og svart flaue(sband um
hálsinn. Var henni tekfe/með lófaklappi miklu;
og SVO byrjaði hún að syrigja, með þýðrí, hljóm-
fagurri röddu.
“Þetta er hún Nellie Lestrange,” sagði þá
ungi maðurinn. “Hún er allgóð söngkona. En
þeir segja, að þegar hún nái í einhvern, þá sé
úti um hann Hún hefir unnið svo oft vín frá
þeim, að þeir segja að það sé komið sigg á fig-
urinn á henni af því að þrýsta svo oft á hnapp-
inn, til þess að síma eftir vínflöskunni.”
Hún var nú að syngja fjöruga drykkjuvísu,
og söng svo fjörugt, að sumir tilheyrendurnir
fóru að syngja með henni; en hún dansaði lip-
urlega með söngnum; og svo kallaði hún: ‘‘Hana
syngið þið nú allir með!” Og þá ris^ margir upp
og hentu gullmolunum til hennar; og hún gitfip
suma ái lofti, en náði hinum, og hvarf svo bros-
andi á bak við tjaldið.
“í hamingju bænum!” sagði nú ungi mað-
urinn; “hafa mennirnir ekki meira vit en þetta,
að fleygja gullinu í þessa stelpu! Nei, góði minn,
þú sérð mig aldrei gera þetta. Eg á Amm þúsud
dollara poka í bankanum, og á morgun fer eg
héðan heim. Eg hefi augastað á litlum búgarði
í Vermont, og þar bíður lítil stúlka eftir mér.
Þangað fer eg.”
Æsingin og vínið var nú farið úr mér að
mestu, og eg var orðinn syfjaður af hitanum og
reyknum þarna inni. Var eg rétt að sofna; en þá
kom einhver og tók í handlegg mér. Það var
svertingi, sem var þjónn þar, og ég hafði oft séð
fara inn og út úr sætunum og kölluðu menn
hann “svarta prinsinn”. t
“Það er frú ein uppi í sætunum, sem vill fá
að tala við þig,” sagði hann kurteislega.
“Hver er það?” spurði eg alveg hissa.
‘ Það er hún ungfrú Labelle.”
Eg hrökk við alveg steinhissa. Hvaða mað-
ur í Klondyke hafði ekki heyrt g<etið um hana
Birdie Labelle, elzta af þremur systrum, sem
giftist honum Stillwater Villa. Mér datt undir-
eins í hug að hún gæti sagt mér eitthvað af
henni Bernu.
Gott og vel,’ svaraði ég; “ég skal koma.”
Eg fór með honum; og þegar þangað kom,
sáum við hina nafnkunnu svefnstofuþernu.
“Sæll vertu ungi maður,” sagði hún; “settu
þig niður. Eg sá' þig meðal áheyrendanna og
leizt strax á þig. Hvernig líður þér?”
Hún rétti mér hendina, alsetta gimsteinum.
Hún var holdug vel og geðsleg, með fjörlegu
brosi, og ljóshærð. — Eg kallaði á þjóninn og
bað hann að sækja flösku af víni handa okkur.
“Eg hefi heyrt mikið talað um þig,” sagði
eg til að byrja með.