Heimskringla - 11.01.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINOLÁ
WINNIPEG, 11. JAN. 1928.
Fjær og nær.
Séra Þorgeir Jónsson messar að
Gimli sunnudaginn 15. janúar, kl. 3
e.. h.; og at> (Arborg sunnudaginn 22.
janúar kl. 2. e. ih.
Næstkomandi sunnudag 15. jan,
messar séra Friörik A. Friöriksson
að Dafoe Sask., kl. 2 e. h.
Ungmeyjafélagið Aldan heldur
fund með séi í samkomusal Sam-
tendskirkju næstkomandi sunnudajg
>trax eftir messu. Er þess sérstak-
lega óskað, að meðlimir geri sér far
um að mæta i 'þetta sinn.
Gefin voru saman 30. DÓvember
síðastliðinn, að Wynyard, Sask., af
séra Friðrik A. Friðrikssyni: Sig-
urður Sigfússon og Violet Moulton.
Brúðurin er af hérlendum ættum, en
brúðguminn sonur Þorsteins heit-
ins Sigfússonar og konu hans Stein-
varar Sigurðardóttur.
Fleiri íslenskir menn óskast
Vantar 100 íslenzka menn at5 lœra bílasmííl, verkfræt51, bifreifca-
stötiva- og raffræöi. — Einnig múrara- og plastraraiön. Mikiö
kaup og stööug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur aöeins
fáar vik*ir. Frí verölagsbók. Fá atvinnuveitenda atSstCÖ Svarit5
á ensku
Hemphill Trade Schools Ltd
SSO MAIN STHEET WINNPEG, MAN.
Branches: — Kesrina, SaNkatoon, Edmonton, CalKarj, Vancouver,
Toronto ok Monfreal; einnig: 1 U S A borgum.
IVér óskum öllum
Gleðilegs Nýárs
! og sérstaklega þökkum vér öllum
| vit5skiftavinuiw vorum, fyrir þægi-
I leg vit5skifti á umlit5nu ári, og ósk-
| um þeim FARSÆLS NÝARS.
j Sargent Pharmacy, Ltd.
í
Sargent og Toronto. — Sfmi 23 455
Gefin saman i hjónaband 4. des-
emlber síðastliðinn, af ésra Friðrik A
Friðrikssyni: Georige Victor Good-
man, Wynyard, og Ragnheiður Arna.
■son, dóttir Ama Arnasonar við
'Kristnes, Sask. Brúðguminn er son
ur Guðmundar G. Goodman og konu
hans Pálinu Pálsdóttur.
Laugardaginn 4. desentbér síðast
liðinn, voru þessi ungmenni fermd
af séra Friðrik A. Friðrikssyni t
kirkju Quill Lake safnaðar í Wyn
yard:
Mildfríður Herdís Bjarnason. For-
eldrar: Mr. og Mrs. Sigurður F
Bjarnason.
Páll Eyolfson; Foreldrar: Mr. og
Mrs. Jónas P. Éyolfson.
Nanna Gíslason. Foreldrar: Mr.
og Mrs. Halldór Gíslason að Leslie,
Sask.
Emily Sigurrún Halldórsson. For-
eldrar: Mr. og Mrs. Sigurður B
Halldórsson.
Evelyn Sigurrós Jónasson. og bróð
ir hennar, Jóhannes Alvin Jónasson.
Foreldrar þeirra: Olafur J. Jónas
son og fyrri kona hans, Ingibjörg
Sigurbjörnsdóttir, sem nú er látin.
Jónas Ingilierg Kristjánsson. For-
eldrar: Mr. og Mrs. Hákon Krist
jánsson.
Kári Haúkur Pétursson. Foreldr-
ar: Mr. og Mrs. Pétur Sigurjónsson.
Páll Friðrik Reykdal. Foreldrar:
Mr. og Mrs. Jón L. Reykdal.
öli Ingvar Stepíhanson. Foreldr-
ar: Mr. og Mrs. Olafur Stephanson.
Henry Thorarinson. Foreldrar:
Mr. og Mrs. Guðmundur Tíhorarin-
son.
Thorfinnur Walter Thorfinnson.
Foreldrar: Mr. og Mrs. Friðrik Thor
finnson.
Fermingardaginn brá til betra veð-
ors en verið hafði, og var guðslþjón-
ustan mjög fjölsótt.
Mnáudaginn 19. desernber síðast-
liðinn, voru gefin saman i hjónaband
í Wynyard: Jón Eyriksop, sonur
lyónanna Kristrúnar og /Sígurjóns
Eyrikson og Kristbjörg Hallgrimson,
dóttir Jóns heitins Hallgrimssonar
og Sigríðar Sigfúsdóttur Bergntann
-konu hans. Séra Friðrik A. Frið-
riksson frantkvæmdi hjónavígsluna.
Vcitið athygli !
Þjóðræknisdeildin. Frón h'eldur
næsta fund sinn þriðjudágskvöldið 17.
jan. 1928, í neðri sal Goodtemplara-
hússins, kl. 8 síðdegis.
Fyrir fundi þessum liggur kosn-
ing fjölmennrar nefndar, til þess að
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
tuntudagskvöld í hverjum mánuði.
Mjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld í hverjum mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld—
mu. ‘
Söngflokkurinn: Æfingar á hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudeigj kl. 3—4 e. h.
TONS O F SATISFACTION
O
H
O
<
fa
m
1—4
H
<
m
o
m
£
O
H
SAMA VERÐ
SÖMU GÆÐI
SAMA AFGREIÐSLA.
ROSEDALE
COAL
THOS. JACKSON & Sons
ELMWOOD SÍMANOMER FORT ER:
56 498
KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ
UMSJÓNARMANNI VORUM,
MR. JERRY DAGG.
H
O
2
zn
O
zn
>
H
HH
CC
>
n
H
NH
o
2
TONS O F SATISFACTION
014
9
SENT TIL ÞIN í DAG
| TEGUNDÍR
KOLA
i
AF OLLUM®
SORTUM I
i
HOLMES BROS.
ÍTransfer Co.
DAGGAGE and FURNITURE
MOVING.
| fl«H AlverMtonc St. — Phone 30 449
| Vér höfum keypt flutningaáhöld
r Mr. J Austman’s, og vonumst eftir
I góöum hluta viöskifta landa vorra.
| FLJATIlt OU AIIKIHAXLEGIK
i
FLUTNINGAR
jviargaret dalman
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
PHONE 26 420
i
i
i
Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun ySar sama klukkutímaanu
og vér fáum hana.
DRUMHELLER — S AUNDERS CREEK
SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER —
KOPPERS COKE — POCAHONTAS
KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG-
UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA
ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR
RÉTTA SORT AF KOLUM
SIMI
87 308
D. D. WOOD & SONS, LTD.
ROSS AND ARLINGTON STS.
I
Í
ð
i
I Oi UUU ROSb AND AKLINUIUN ST5, ▼
j__________.om+omm „ — „ — u,__j
annast utn hið árlega Islendingamót
á þessum vetri, og fleiri nauðsynja-
mál.
Þaað er því alvarlega skorað á allt
það fólk, er ann þjóðernismálunum,
og vill veita þeim nokkurt lið, að
sækja þenna fund.
Þar fer og fram hin ágætasta
skemtiskrá ,að loknum fundarstörf-
um.
Kitari.
sveitarinnar fyrir blómakransana
fögru, sem lagðir voru á leiði hans.
Hingað komu í fyrradag frá Ar-
'borg, þeir I. Ingaldson, þinlgrnaður
Gimli kjördæmis, P. K. Bjarnason,
Karl Jónasson og Guðmundur Da-
víðsson. Allir sneru þeir íheim aftur
i gærdag, að Mr. Ingaldson undan-
teknum, er bíður hér þingsetu.
Stúdentafélagið heldur fund ann-
að laugardagskvöld í samkomusal
Fyrstu lút. kirkju, kl. 8.30. Einnig
tná geta þess að stúdentar eru að æfa
gamanleikinn “Apinn”, <sem Iverður
sýndur í Goodtemplarahsinu 30. jan.
Nánar auglýst síðar.
Jón Laxdal, ritari.
DÁNARFREGN.
Arngrímur J. Magnússon.
A síðastliðnu vori, þann 9. júnt,
andaðist á sjúkrahúsi í Rugby, N. D..
að nýafstöðnum uppskurði, Arngrím-
ur Jóhann Magnússon, tæpra 16 ára
gamall. Banatnein hans var garna-
flækja.
Arnigrímur ðál. var fæddttr hér í
Mottse River byggðinni þann 29. jttlí
1911. Voru foreldrar hans Bfergur
Magnússon og Pálína Jónsdóttir kona
hans búandi hér í sveit.
Arngrímur sál. var sérlega ntynd-
arleg'ur piltur og gervilegur í sjón og
hið mesta ntannsefni. Glaðlyndur og
þýður t lund og svo viðkvæmur að
hann mátti ekkert aumt sjá. Sökum
sinnar góðu framkomu var hann hug-
þekkur öllum skyldum og vandalaus-
um, sem kynntust honum. Var að
foreldrunum mikill harmur ki/eðinn
við fráfall hans, s'em svo sjcyndilega
bar að höndum, aðeins eftir fjögra
daga legu. Fram að þeim tíma hraust
itr og sterkur og rann upp sem fífill.
Arngrímur sál. var yngstur af 5
drengjum þeirra hjóna, og því auga-
steinn þeirra foreldra sinna. eíns ag
oft er um yngstu börnin. sem síðast
standa við móðurknén. Enda var
hann blíðtir mjög og eftirlátur við
sína heilsulitlu og þreyttu móður; og
var ihenni ntissirinn sár og sorgin
þurig, svo hún má nær ekki óklökkv-
andi um tala.
Arngrímur sál. var lagður til Ihvíld-
ar í grafreit Melankton safnaðar. —
Nálega allt fólk byggðarinnar var
viðstatt og tók þátt í þessari songar-
atihöfn fjölskyldunnar. Sóknarprest-
urinn, Valdimar J. Eylands, talaði
yfir leifum hans og veitti hontim
hina siðutu prestþjónustu.
Að síðustu þakka foreldrarnir og
fjölsk»ldan öllum fermingarsystikin-
um Arngríms sál. og ungmennafélagi
Næstkomandi sunnudag messar séra
Rúnólfur Marteinsson að Hnausum
kl. 2 siðdegis, ag að Riverton kl. 8
síðdegis sama dag.
For
BAD FIRE
CALL THE
FIRE DEPARTMENT
For
A
GOOD FIRE
CALL
D. E. ADAMS
COAL COY., LTD.
86 394
COAL, WOOD, COKE
OUR MOTTO
“THE PUBLIC BE
PLEASED”
Sparið peninga yðar með
því að eyða þeim hjá oss.
“Þér eruð óhultir hjá oss”
R 0
THE/
s E
THEATRE *
Sargent and Arlington
Thur, Frt, Sat,
“ROLLED
STOCKINGS”
With I.OUISK BROOKS
and JAMBS HALL
PEP — THRILL — LOVE
COMEDY FABLE
“BILL GRIMS .PROGRESS”
Mon, Tues, Wed,
“METROPOLIS”
No Word Can Describe It —
It Must Be Seen f
WcilnpHdaj' Speolal C’hlldren
Matlnee at 4 o’eloek — 10«
Send the Children
S
Málfundafélagið hafði á síðasta
fundi 'kappræðu. um það hvort áfeng
isbann sé réttmætt eða heppilegt fyr-
ir þjóðfélagið.
Næsti fundur þessa féHgs verður
haldinn sunnudaginn 14. þ. m. í
knattleikasal H. Gíslasonar, 637 Sar-
gent Ave. Umræðuefni þá er ákveð-
ið að sé: “Hvað er áfengi og áhrif
þess”. Byrjar kl. 3 e. 1v Allir vel-
komnir.
! Þorbjörg Bjarnason
L.A. B.
Teacher of Piano
& Theory
872 SHERBURN ST.
PHONE 33 453
_L
Hingað komu í fyrradag frá Piney
Mr. Einar Einarsson og Mr. Siig. S.
Anderson. Munu þeir hafa komið til
þess að relta erindi sveitarinnar við
stjórnarráðið. Tlíðiiylalaust sögðií
þeir að sunnan, nema auðvitað sama
blíðviðrið þar sem hér. Heimleiðis
halda þeir aftur i dag.
Kristín Þórarinsdóttir Johnson,
kona Ögmundar bónda Johnson á
Lundi við Gimli, Man., andaðist að
heimili sínu þann 27. desember 1927.
Hún var fædd á RauðkoIIsstöðum í
Eyjahreppi i Hnappadalssýslu árið
1854. Foreldrar hennar voru Þórar-
inn Þórðarson dannebrogsmaður á
R>auðkoUsstöðum og Sigríður Sig-
urðardóttir frá Miklaholtsseli i
Hnappadalssýslu. Olst hún upp á
RguðkoHsstöðum . Ariö 1887 giftist
hún Qgmundi Jónssyni frá Görðum
« Kolibeinsstaðalhreppi; fluttust þau
vestur um haf sama ár og settust að
í Winnipeg. Þar bjuggu þau tíl árs.
ins 1919, er 'þau ásamt fóstursonum
sínum, Kolbeini og Kristjáni, fiuttu
að Lttndi. Einnig fóstruðu þau hjón
að nokkru Öskar Goodman. er féll
á vígvelli í stríðinu mikla. — Kristín
var kona föst og trýgglynd, um-
hyggjusöm fyrir ástvinum, trygg vin
ttm og var ant um vellíðan búpen-
ings — hafði dæmafáa umönnun fyr.
ir að skepnum þeirra hjóna liði vel.
Hún var jarðsungin frá heimili sínu
á 'gantlársdag, 0g lögð til hvíklar í
Gimli-grafreit, að viðstöddum ástvin-
um og fornum vinum. Séra Sigurð-
ur Ölafsson jarðsöng.
SARtíENT RADIO &
AUTO SUPPLIES
Tlre ninl Raitery Servlcc
Viö tökum sérstaklega aö okkur
viögeröir radio-viögeröir og brenni
steinssjóöóum einnig togleöurshjól-
gjaröir og slöngur.
Viö endurhlööum aflgeyma í bílum
og ví'ðvarpstækjum.
Við gerum við allskonar rafmagns
áhöld.
Allt verk er unnlö á eigin verk-
stæði
631 SARGENT AVENUE
Phone Hí) 733
Söfnuður séra Hjartar J. Leó hélt
honum afmælissamsæti í kirkju safn-
aðarins á Lundar, á föstudagskvöldið
var. Fór það að öllu vel og skemti-
lega frani.
<Mr. og Mrs. J. F. Finnsson frá
Mozart, Sask., lögðu af stað í síð-
ustu viktt í ferðalag vestur á Kyrra-
hafsströnd. Búast 'þau við að vera
um 2—3 mánuði. — Eins og sjá má
á grein annarsstaðar hér í blaðinu,
hafa þau hjón kvatt Mozartbyggð,
en eigi mun neitt víst unt það enn,
hva^ þau ætla sér að setjast að.
Hingað kom á laughdaginn Mr.
Jón Sigurðsson •frá NJary Hill og
dvaldi hér fram yfir helgina. Sagði
hann tíðindalitið þaðan að utan. Enn
er gamli maðurinn ern og í futlu
fjöri andléga, eins og sæmir gömlum
Austfirðing og að kalla má samtíðar-
manni Páls Olafssonar. — Samferða
Jóni Sigurðssyni var frá Lundar Mr.
Stefán Halldórsson frá Hnausa P. O.
Fór 'hann vestur til Manitobavatns
fyrir Ihátíðirnar, 0g var þar að þessu
í orlofi sínu.
‘*Ryggin>g þjóðheiildarinnar í Can-
ada”, var efni erindis þess, er dr.
J. S. Woodswortlh flufcti á leikfnanna-
félagsftmdi Samlbandssafnaðar, er
ihaldínn var á föstudagskvöldið var.
í sam'komusal Samibandskirkju, undir
fundarstjórn forseta fé^agsins, Mr.
S. B. Stefánsson. Verður þessa er-
indis getið nánar í næsta bðaði.
Skáldið.
Omi hróður yfir þér,
arfa móður þinnar,
meðan 1 jóðalístín er
lífæð þjóðarinnar.
L. K.
Stúkan Vínland nr. 1146 C. O. F.
Ihafði sinn venjulega mánaðarfund í
Goodtemplaralhúsinu á Sargent Ave.
þann 3. þ. m. Emlbættismenn voru
kosnir og hlutu eftirfylgjandi með-
limir kosnin^u :
P.C.R. — A. G. Polson.
C.R. — J. J. Vopni
V.C.R. — Guntrl. Jóhannsson.
R. S. — P. S. Dalman
F.S. — S. Pálmason
Treasurer — B. M. Long.
Ohaplain — G. Hjaltalín
S. W. — J. Josephson
J.W. — M. Johnson
S.B. — S. Sigurðsson
J.B. — S. Johnson
Illiysician — Dr. B. J. Brandson.
Allir meðlimir eru beðnir að taka
eftir því. að Mr. Sveinn Bálmason
er nú tekinn við fjármálaritarastörf-
um, Heimili hans er á 654 Banning
St„ Phone 37 843.
Rosc Thcatre.
Á fimtu- föstu- og laugardag verð
ur “Rolled Stockirigs” aðalmyndin er
sýnd verður á Rose leikhúsinu. Er
þar margt spennandi að |sjá úr stú-
dentalífinu; bráðskemtilega viðburði
log ágjætt ástaræfintýri, (er glenigur
sem rauður þráður í gegnum leikinn.
Það er sönn mynd úr æskulífi
■hraustra ag heil'brigðra ungmenna,
karla og kvenna. — Að auki gefur á
að líta “Bill Grims Progress”, gam-
anleik og dæmisögu.
Mánu- þriíjju- og miðvikudag- í
næstu vilku verður sýnd hin heimsr
fræiga undramynd ‘íMetropolis’’ sem
réttilega er sögð að vera djarfast tek
in og með mestri listrænu af öllum
myndum. — Að auki verður sýnd
“The New Collegians”, gamanleikur
og fréttamyndir.
W onderland.
Ef áihorfendur er heimsækja hið
vinsæla Wonderland lei'khús á fimtu-
föstu og laugardaiginn í þessari viku,
verða ekki verttlega hrifnir af að
horfa á “Framed”, síðustu mynd er
Milton Sills leikttr aðalhlutverkið í,
þá er það af því, að þeir eru ofsadd-
ir á lífinu. ^Því það er almennt áilitið
að þessi nýja New National Picture
mynd, sé hin bezta er Milton Sills
hefir nokkurntíma tekið þátt í.
Háspennuatriðið er sá kafli leiks-
ins, er Sills og Natalie Kiiigston, er
leikur kverihetjuna eru nær því drtnkn
uð í leðjuflóði. Fer sá þáttur fram
WONDERLANn
** THEATRE
SnrRcnt iitHl Sbcrlirook St.
Thur, Fri, Sat, Jan 12, 13, 14
MILTON SILLS in
“FRAMED”
In A Jdition:
“ M E LTINC; MILLIONS”
The Wonder-Mystery Serial and
a Big Comedy Creation
Mon, Tues, Wed, Jan. 16, 17, 18
“ADAM and EVIL”
With LEW CODY
and AILEEN l'RINGLE
Other Attractions
Watch For!
Optlonl PlctureM of the Worldn
FljwHuht ChnmploiiMhÍp Flsrhtl
FRENCHY BERLENGER
vs
ERNIE JARVIS
í demantsnámu í BraziHu, og vellur
leðjan gegnum sprunigur í námu-
veggnum unz hún tekur þeim í háls.
En Sills bjargar sér og stúlkunni með
þvt að brjóta gat á námriþakið.
Þriðji kafli hinnar undursamlegu
ag dularfullu flokkamyndar. "Melting
'Millions” verður sýndur um leið, og
auk þess sérstakitr gamanleikur. Að
öllu samanlögðu ætti myndasýning
Wonderland leiklhússins þessa síðustu
viku, að vera eirihver hin bezta, er
menn hafa lengi átt.völ á.
Frá íslandi.
Sigurður Olafsson fyrv. sýslumað-
ur. — 1 gærmorgun barst hingað sú
harmafregn að andast hefði í fyrri-
nótt, að heimili sínu, Kaldaðarnesi,
Sigurður Ölafsson fyrrum sýslumað-
ur. Hafði hann kennt variheilsu nokk
tirrar að undanförnu og fengið heila-
blóðfall nokkrum dögunt áður en
hann andaðist.
Arið 1883 gekk Sigurður sýslu-
maður að eiga eftirlifandi ekkju sína
Sigrívli Jónsdóttur ttmlxiðsjtnanns í
Vik, sem áður hafði verið gift Sig-
urði héraðstækni Ölafssyni. Dóttir
þeirra er Guðlaug kennshtkona í
Reykjavik. — Hjónalband þeirra Sig-
urðar sýslumanns og friú Sigríð(tr
var hið farsælasta, ; samhuga og sam
taka voru þau í (jvi að gera garðinn
frægan. Börn þeirra, sem lifa eru:
Jón skrifstofustjóri Aljtingis; Ölaf-
ur bústjóri á Kaldaðarnesi, Halla
húsfreyja t Viðey og Haraldur tón-
snillingur í Kaupmannahöfn. Eina
dóttur, uppkonma, misstu þau ltjón
fyt'ir mörgum árum.
J. L. Jensen-Bjerg kaupmaður. —•
Um dagmál á sunnttdaginri var and-
aðist Jensen-Bjerg kaupmaður og
hóteleigandi, að heimili sínu Vestur-
hlíð hér í bænum. Hafði hann leg-
ið þungt haldinn vikutíiria, veiktist
snöigglega laugardagskvöldið 3. þ. m.
af innvortis sjúkdóm, er læknar vissu
eigi glögg skil á. En fram að þeim
tínia hafði liann eigi kennt sér neins
nteins, og hafði með óskertum kröft-
um gegnt umsvifamiklu starfi.
Laufásprestakall. — Nú hafa verið
tailin atkvæðin frá> síðari prestkosn-
ingunni í Laufásprestakalli (oig Greni
vik) og hlaut séra Þorvarður Þormar
150 atkv.; kosning hans var lögmset-
(Isafold.)