Heimskringla - 18.01.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINOLA
WINNIPEG 18. JAN. 1928.
Ur bók eftir franskan
prest frá 18. öld
“Að foækka yfir sjálft siig- er efnis-
ins þrá;
mér verður um hjarta svo heitt og
kalt. t
I hvamminum, þar sem urðin valt.
Hér dvelur min sál, hér dreymir mig
alt.”
Einar Benediktsson.
Þeir segja oss í fullri alvöru, að
engin afleiðing eigí sér stað án or-
sakar; þeir margítreka að heimur-
inn hafi ekki skapað sig sjálfur. En
alheimurinn er orsök en ekki afleið-
ing. Hann er ekki sköpunarverk, hef
ir aldrei verið það, af því það er ó-
mögulegt að hann hafi verið skap-
aður. Alheimurinn 'hefir ætíð verið
til. I það minnsta er annað óhugs-
andi. Hann er í sjálfu sér frumor-
sökin. Það er eðli náttúrunnar að
orka og framleiða. Henni er það
nauðsynlegt og ósjálfrátt. Hjún þarf
því engan ósýnilegan, óskiljanlegan
aflgjafa. Efnið verkar fyrir sina
eigin orku, vegna margþættis þess;
margvísi verknaðarins í náttúrunni,
er afleiðing af fjölibreytni efnisins.
Vér igreinum ihíutina hvern frá öðr-
um af því að þeir eru mismunandi
í sjón eða raun. Og þetta fer eftir
því, sem vér verðum varir við þá
fyrir aðgerð skilningarvitanna. Þér
sjáið að öll náttúran er sístarfandi,
og þó látið þér sem hún sé dauð og
aflvana! Þér trúið því að öll þessi
starfandi stóreind þarfnist aflgjafa!
Gott og vel! Hver er sá aflgjafi?
Það er andi, þ. e. a. s., aligerlega ó-
sikiljanleg vera í eilífri mótsögn við
sjálfa sig. En eg segi yður: Gangið
út frá því að efnið orkar af sjállfs-
dáðum, og hæítið að rökræða um
þetina andlega aflgjafa yðar, sem
engin skilyrði hefir til þess að geta
verkað á efnið. Snúið heim úr hugar
flæking yðar; stágið niður úr heimi
öfganna^ inn í áþreifanlega virki.
leik veraldar vorrar. . Náið tökum á
því sem mögulegt er að athuga og
íhuga, og látið guðfræðingana eina
um “frumosökina”, því náttúran
kemst af án hennar í öllu sínu starfi,
sem þér getið séð og lært að þekkja.
* # *
Aðeins vegna hinna margvíslegt;
og ákveðnu áhrifa, sem hlutirnjr
hafa á oss, getum vér gert oss grein
fyrir því, sem fram fer í náttúrunni
umhverfis oss, og gert því skil á vdsu
skynseminnar; því vér vitum haria
lítið um hlutina nema svo aðeins að
þeir hafi einhver áhrif á skynfæri
vor. En um leið og þeir hafa áhrif
á oss, vekja þeir tilfinningu vora eða
skynsemi, að einhverju leyti. En
þetta á sér ekki stað um neitt það, er
ekki verkar á skyn vort eða skilning-
arvit. Um leið og eg hefi fest auga
á einhverjum hlut, hefir hann þrengt
sér inn í sjónvitund rríina. Eg fæ
vitund um ljósið aðeins fyrir ihreyf-
ingu ljósöldunnar. sem skapar lit
hlutar er augað litur, verkar á sjón-
himnu augans og gerir sjóntauginni
mögulegt að færa ytri líking hans
inn i skynjunina.- Eg finn lykt, þeg
ar þeftaugarnar æsast við loftkennd
efni , sem einhver hlutur gefur frá
sér. Heyri eg hljóð, skella hljóð-
öldurnar á hljóðhimnunni — hreyf-
ing enn. Jnú er auðsætt, að eg fæ
hvorki fundið til, séð né heyrt, nema
fyrir hreyfing efnisins í uníhverfi
mínu. Og þess vegna get eg ekkert
vitað eða hugsað um hlutina í kring
um mig, nema fvrir orku þá, sem í
þeim býr. Svo er sagt, að eðli sér-
hverrar veru sýni sig í eiginleikum
hennar; því er það auðsætt að eig-
inleikar allra hluta, eins og oss virð-
ast þeir, hvíla á hreyfingu efnisins
að því leyti sem sú hreyfing hefir á-
hrif á skynfæri vor. Enginn getur
sannfært niig um tilvist mína, nema
rök hans komi Iheim og saman við
þá 'hreyfing og hræring, sem eg verð
sjálfur var við. Eg kemst því ekki
hjá þeirri n'ðurstöðu, að hreyfing er
eins nauðsynlegur eiginlei'ki efnisins
eins og víðtæki þess, og að án þess-
ara eiiginleika verður það óhugsan-
legt. Komi einhverjum til hugar að
efast um að hreyfing sé ætíð og
æfinlega samfara efninu, verður hann
að minnsta kosti að kannast við að
hlutir, sýnilega dauðir og aflvana,
orka hreyfing eða hræring komist
þeir í námunda við vissa aðra hluti.
Eosfór í ioftlausu hylki liggur í
Iböndum, en fái hann loftstraum, brenn
ur hann upp, breytist og skapar ný
efnasamibönd. Vatn, mjöl og ger
liggja kyr og köld hvert í sínu lagi,
en komi þetta þrent saman verður
annað uppi á teningnum. Þannig
verka hin svonefndu dauðu efni.
Þau hafa huldum krafti á að skipa —
þarfnast einskis aflgjafa; nei, hann
mundi aðeins hindra eðlilega verkan
þeirra.
* * *
Hvaðan er maðurinn kominn?
Hver er uppruni hans ? Er hann
tilviljun smáeinda-samlbanda ? Var
hinn fyrsti maður skapaður af dufti
jarðar1? Eg veit það ekki. Mér virð
ist að náttúran muni hafa framleitt
hann eins og allt annað sem hvílir
í skauti hennar. Eg ætti jafn erfitt
með að segja yður, hvaðan fyrstu
steinarnir komu, fyrstu trén, fyrstu
fílarnir, fyrstu maurarnir, fyrstu eik-
arhnotin, eins og skýra fyrir yður
uppruna mannsins. Oss er sagt að
viðurkenna hönd drottins, hius al-
vitra og almáttuga, i hinum dásam-
lega líkama mannsins. Eg játa það
fúslega, að likami mannsins er í mín-
um augum undursamlegur. En fyrst
hann á sér stað í ríki náttúrunnar,
finnst mé ekki sanngjarnt að van-
treysta henni um sköpun hans. Og
eg vildi bæta því við, að mér þykir
langtum ólíklegra að maðurinn hafi
verið skapaðiur af hreinum anda, sem
er án lima, lífs (eins og vér þekkj-
um það) og skilningarvita, — með
því að taka moldarkögguil og blása á
hann. Skrælingjarnir í Paraguay
þvkjast vera afkomendur tunglsins,
og við skoðum þá sem fáráðlinga;
guðfræðingar Evrópu kveða sig
komna af hreinum anda. Og hvort
er nú skynsamlegra ?
Frh.
----------x----------
Frá Lundúnum.
Eins og síðasta skrif mitt, sem
birtist i Lögbergi, mun hafa borið
með sér, var það einungis ætlað þeim
sem að einhverju leyti láta sér ant
um, hversu við meigium hér í Lund-
únaborg. Og ennfremur var ætlast
til að það yrði það síðasta af því tæi
sem eg skrifaði héðan.
En vera má að sUmum sé forvitni
á að frétta smávegis lýsingar á ýms-
um staðháttum hér, jafnvel þó þær
lýsingar verði mjög ófullkomnar. Og
er þá siður en svo, að eg þykist of
góður til þess að skrifa fáeinar lín-
ur þess efnis. Það er ekki af vilja-
leysi að eg hefi sneitt hjá því hing-
aö til, heldur sökum þess að eg þyk-
ist ekki fær til þess, hvorki sem rit-
höfundur né maður með næga við-
kynningu. Auðvitað eykst viðkynn-
ingin daglega. En hið fyrnefnda er
nægileg afsökun tiil að niinna lesendur
á, að taka viljann fyrir verkíð? Eins
vil eg taka það fram, að það sém
hér kann að verða sagt, er aðeins
samkvæmt því, hvernig mér kemur
það fyrir sjónir. Aðrir geta séð
sömu hluti með allt öðrum auigum,
eða við annað Ijós; og þeir um það.
Eg ætla þá að byrja á Mtiláháttar
yfirliti yfir ilfúðiarhúsin. Héfi eg
þegar gefið í ákyn álit mitt á þeim
samanborið við canadisk hífoýli. En
með því að eg get búist við, að ýms-
um vestur þar kunni að finnast þáð
álit svartara en svo að einleikið sé,
og að því valdi að nokkru leyti óyhdi
og vanstiilling, |þá skal það ekki end-
urtekið hér, heldur aðeins rökstutt
samlkvæmt beztu vitund og hlutdrægn-
islaust.
Líið þekki eg til lélegustu bústað-
anna, þeirra er standa i óæðri pört-
um borgarinnar. Hefi aðeins fyrir
forvitnis sakir skygnst þar um Iftið
eitt. Þau hús eru flest tvær hæðir,
kjallaralaus, byggð fast við igangstétt.
og er gólfið lárétt við hana. Sam-
föst eru þau strætið á enda, svo sem
flest hús hér, svo að einn veggur
tilheyrir tveimur húsum. Forn eru
þau öM, sem nú hafa verið nefnd.
Dimm, saggafull og köld allan árs-
ins hring, eins og öll hús, sem ekki
hafa miðstöðvarhita, og skal vikið
að þvi síðar.
Næst elztu og almennustu húsateg-
undina þekki eg vel, því við búum
í einu þeirra. Þau eru að sögn frá 25
—45 ára gömul og þykja svona
býsna “modern”. Þau eru flest byggð
Jítið eitt frá gangstétt; fjór og fimm.
lyft að meðtoldum kjallara, sem einn
ig er notaður til ibúðar. Eftir því
sem eg kemst næst, hafa þessi hús
upphaflega verið byggð fyrir eina
fjölskyldu. En nú undantekningar-
lítið búa þar 5 til 8 fjölskyldur í
hverju, án þess að þeim í nokkru
verul. hafi verið breytt, aðeins látin
gangstérttt inn í hverja íbúð, sem
oft er aðeins eitt herbergj, sé fjöl
skyldan lítil. Annars tvö og stund—
um þrjú. A hverju gólfi eru 3—4
henbergi, nema á efsta lofti, sem er
uppi í þaki og tvíhólfað. A öðru
gólfi er baðherbergi, og verða allir
í húsinu, að kjallarabúum undantekn
um, að sækja þangað vatn, og mætti
því eins vel kalla það brunmhús, þvi
fyrir kulda sakir og annara óþæg-
inda, baðar fólk sig þar sjaldan. A
neðsta gól'fi eru tvær stórar stofur,
og eitt minna herbergi, sem mér
sikilst að hafi verið barnaherlærgi
(Nursery), nú síðast notað sem eld-'
hús. M er kjallarinn. A honum
eru tvennar dyr, fram_ og bakdyr,
meiningin. Framdyrnar leiða inn í
eldhúsið. Það eina sem til er í hús-
inu. Það er lítið, en inn af því til
hliðar er stórt herbergi (búr), og er
|það svo stórt að nota má það setfí
iborðstofu. J'aðan liggja dyr út í
bakganginn, og þaðan stigi upp í
húsið, og dyr inn í annað herljergi,
sem er aftur af búrinu, eða hvað
maður á að kalla það. I flestum
kjöllurunutn, sem eg hefi kómið í, er
steingólf, og er það á pörtum þak-
ið með einlhverju. Þar búa ýmist ein
eða tvær fjölskyldur.
Nýjustu húsin eru nokkuð öðru-
vísi, en þau sem nú ihefir verið lýst,
og miklu minni. Enda eru þau flest
setin af einni fjöls'kyldu. Þau eru
'byiggð lítið eitt fjær gangstétt, en þau
síðastnefndu, og er gólfið lárétt við
hana. I'att eru tvær hæðir og kjall-
aralaus. Uppi á loftinu eru 3—4
herbergi, fyrir utan baðlhús. En niðri
er fremst stofa til hliðar við ifiil—
ganginn. I’ar aftur af er eldhús
tvíhólfað, og er gasvél i öðru, en
kolavél í hinu, og út úr því hliðardyr
út (því þessi hús eru byggð aðeins
tvö og tvö saman). Til hliðar við
þessi tvö herltergi er stigagangur, er
einnig leiðir til annarar stofu í bak-
enda hússins, og er sú stofa fínasta
herltergið í húsinu. Þaðan liggja
bakdyr út í dálítinn garð, umgirtan
múrvegigjum, sem tilheyrir húsinu.
Væru þessi heimili dásnotur, ef þau
hefðu viðunanieg hitunartæki.
J>á er hér talsvert af reglulegum
margbýlisihúsum, dálítið svipuðum
þeim sem tiðkast í Ameríku, en þó
hvergi nærri eins praktisk. Og að ör_
fáum undantekningum, hafa allir
mannabústaðir þann höfuðókost, sem
„mestu varðar, sem sé ónóg hitunar-
tadki. Sannleikurinn er sá, að múr-
komin, þ. e. a. s. orðin að aumingj-
um.
Það hefir verið leitt i ljós, að af
öllum barnaisjúklingum, sem te(knir
eru á spítala yfir vetrarmánuðina,
og sjálfsagt lanigtum minna af utan að
komandi glaptækjum að flækjast fyr-
ir framkvæmdum þeirra, en nú á sér
stað. — En eitt finnst mér samt at-
hugavert við þessa trélist Indverjanna
eru frá 25 prósent til 50 prósent. og það er, hvað allir munirnir eru
gigtveik, og þar af 50 prósent með i ihver öðrum lákir. Mér finnst næst-
áframhaldandi hjartveiki.
um að það gæti allt verið eftir
Nýlega hélt einn af atkvæðamestu I sama manninn. En verið getur að
læknum þessarar borgar, Dr. Regin-j m'n eiigjin fákænska i þessum efnum
ald -MiIIer fyrirlestur um álhrif sagga-1 valdi mestu um þær skoðanir, og vildi
fullra húsa á heiHsuna, og: gat hann eg helzt rnega trúa því. — I>ar er líka
'þess,, að samkvæmt skýrslum, ylli ýmfelegur borðbúnaður úr silfri og
nefndur sjúkdómur (Rheumatic Heart gf'hi; perlubúinn og igullofinn fatn-
Diseases) árlega 25,000 dauðsföllum. .aSur; dálítið af málverkum og nokkr
“Þetta er ein af skaðlegustu drep-1 ar likkistur ur steiui; allt einkennilegt.
sóttum þessa lands,” sagði Dr. Milier. I En treverkið hreif mig mest.
“Og engSn þjóð hefir meira af| 1>a er Science Museum hugðnæmt
Ihenni að segja en við.” J’ó kvað hann . ng menntandi fyrir þa, sem leiggja
lítinn efa á að húsrakinn væri mest stund á vélfræði. J>ví þar getur að
orsök í þessu böli, og myndi þess ekki (lita ekki einungis flestar vélar, sem
langt að bíða að fyrir því fengjust
óhrekjandi sannanir.”
I’etta er lausleg þýðing, en óhlut-
dræg held eg að hún sé. Og ein-
hvernveginn finnst mér litil ástæða
til að syngja þeim húsakynnum lof
og dýrð, sem v4rða tugum þúsunda
fólks að bana á hverju ári, jafnvel
þó þau standi á Englandi. / En nóg
um það.
Aftur á móti virðist mér að Eng-
lendirvgar séu langtuni betur heima
hjá sér, þegar til þess kemur að prýða
eitthvað, og sömuleiðis er hér mikið
af nærri undrayerðum mannvirkjum,
svo sem göngurn undir Temsá, og allt
neðanjarðar járnbrautarkerfið o. fl.
J>á eru lystigarðarnir smáir sem stor-
ir mjög smek'klega útlaigðir, og þeir
stærstu blátt áfram yndislegir. Fyrir
utan fjölbreytta og vel fynrkomna
jurtarækt, eru þar tilbúin stöðuvötn
og mörg önnur náttúruprýði. Og í
þeim allra stærstu (a. m. k. Hyde
Park) ganga hjarðir af sauðfé allt
sumarið. Er það fært úr einum stað
í annan, i því skyni, hugsa eg, að
halda niðri grasvexti; og mér finnst
þessi aðferð allt í senn, praktisk,
einkennileg og einlhvern veginn að-
laðandi. Eg gekk þar oft urn i sum-
ar, því það er í leiðinni til skólans.
Og eg hafði ætið ánægju af að sjá
kindurnar, svona inni í miðri stór-
h°rK Gg það rifjaðist upp fyrir mér
smalastarfið fyrrum á Rjúpnafelli.
Sama er að segja um helzta dýra-
garðinn, að þar kennir viðast hag—
leiks ag smekkvisi. I>ar eru klungur
og klettaborgir, að miklu eða öllu
Jejdi búin til af mannaihöndum. Þar
sofa selir á skerjum, sem sjálfur sjór-
inn hefði ekki þurft að sikammast
sín fyrir. Og yfirleitt er allt útbúið
sem næst því aö dýrin, hverrar teg-
undar sem þau eru, geti svona nokk-
urn veginn stundað búskap sinn sem
væru þau í átthögum sinum.
M eru og söfnin ágætlega hirt
og vel skipað að öllu leyti. En að
fara út i að lýsa þeim er mér of-
vaxið, skortir bæði ritmennsku tiJ,
og hefi heklur ekki skoðað þau nægi
lega. Dyraverðir segja manni oftast
Iþegar inn er farið, að manni veiti
og steinbygfeingar, siem ekki hafa | t4,k; a{ þrem mánufiunl j,ar ;
ínni, se
miðstöðvarhita, .enc ckki mannabú- | hugmyndin sú að hafa nokkurt gagn
staðir. og sizt í eins svölu og röku j af ferðinni. Og margt hefi eg heyrt
loftslagi og hér er að ÖMum'jafnaði, | sem er lýginni nær en það, því þar
þó aldrei sé um beinlinis frosthörkur j ter sv0 margt fyrir auf,aöi að maSur
að r*ða, -þó hefir frost oft farið hér | sér j flestum tilfellum ckki ncitt til
nokkrar gráður niður fyrir zero í vet
ur). En það er margt auðveldara en
en að koma Englendingum í skilning
um það. Og aftur get eg hugsað mér
að ýmsum þvki þessi staðhæfing |
um sli'kt höfðingjasetur sem Lund-
únaborg er, nokkuð gífurleg frá
manni, sem er bara Islendingur.. Eg
ætla þvi, mér til réttlætingar, aS gpta
þess, að læknastéttin hér er farin að
giefa þesstim búsakynnum, sem eg
! að byrja með.
Af þeim söfnum, sem eg hefi Som
ið inn i, held eig mér þyki einna
; mest koma til India Museum. Það
j er þó eitt allra fáskrúðugasta spin-
ið. En svo að segja hver hlutur, sem
þar er innan veggja, er meistaraverk.
Meginið af safninu eru allskonar
smíðisgripir úr tré, málmi og grjóti.
Þar eru margar likneskjur af Búddah,
, _ ..............allar býsna svipaðar, en af misiafnri
hefi verið að revna að lysa her að ^ ,
, ... L , , stærð. Þar eru hurðir, dyraumbun-
framan, mjög akveðið og alvarllegt V ,
, ...... , ,. aðir, gluggar og jafnvel heihr vetggir
hornauga. I>vi til sonnunar leyfi eg I . . . . , .
, ® ... , , . ,, 1 ur ti e; allt utskorið batt og lágt.
mer að tilfæra her greinarstuf, sem 1 .
I bomuleiðis Jikingar af musterum pg
nýlega birtist í Daily Express, o"
hljóðar þannig á ísJenzku:
j hólJum forna'Idarinnar, útskorn(ar í
| tré, og svo lifandi að manni finnst
“Það er áætlað að 50,000 af þeim j að maður standi uppi á hæð og horfi
börnum, sem sækja almenna barna-^þaðan á slotin sjálf, því einnig um-
skóla ríkisins, þjáist meira eða|hverfið er þar til staðar, svo sem
minna af “rheumatic heart diseases” , girðingar, blómareitir o. s. frv.. Þá
(gigtkenndri hjartveiki), og að þaö j eru þar einnig allskonar húsmunir úr
orsaikist mestmegnis af rakafullum tré, svo sem rúm qg stólar, borð og
og köldum híbýJum, sem þau eiga j hirzlur smáar og stórar. Ennfremur
iheima í. I Lundúnaborg einni eru l ýms leiktæki, svo sem manntöfl og
300 Ihjartveikissjúklingar tiJ jafnaö-
ar á ári teknir inn á sérstaka skóla
fleira, sem allt Jær vott um afburða
snilld og ótakmarkaða vandvirkni.
fyrir líkamlega voluð börn, og þeir j Enda var gleðin yfir vel unnum verk
skólar taka aðeins þau sem verst eru um einu laun meistaranna í þá daga,
nöfnum tjáir að nefna, heldur einn-
ig franiþróunarsögu þeirra, frá fyrsta
tilraunastigi til þeirrar fullkomnunar,
sem þær 'hafa náð að svo komnu.
Fyrir þá sem unna dýrafræöi, er
Natural History Museum ótæmandi
menntalind. Þar eru belgir qg beina
grindum af öllum dýrum frá öllum
fcimum, og steingervingar aftur úr
á II. öld. Þar er nú geymt all-'full-
komið safn af hernaSartækjum frá
ýmsum tímum. Þar eru menn ogl
hestar í fullri stærð alvígbúnir þ. e.
a. s. brynjaðir og vopnaðir. Osköp-
in öll af allskonar vopnarusli; ýtn-
isleg pindingartæki, höggstokkar og
öxi o. fl. , sem allt minnir á mann-
dráp og aftökur; enda hefir þessi
staöur ll'inigutn verið notaður sem
fangelsi. Ein af þeim byggingum,
sem þarna standa, er lítil kirkja,
'kö'UuS Sankti Péturs kapella, og i
henni er elzta pípuorgel, sem til er
á Englandi, bjyiggt að mig minnir
litlu eftir 1600.
Tower of London er ernn sögu-
frægasti staÖur á Englandi, en mun
helzt til seint hafa verið tekinn í
þjónustu sögunnar, svo sem víðar hef
ir brunniö við, svo fyrir vi'kið ertt
minningar þær, sem hann býr yfir,
fremur þokukenndar; t. d. er nú að-
eins afgirtur blettur, þar sem hqgg-
pallurinn kvað hafa verið, og margt
eftir því. Má vera að slíkar minn-
ingar séu öllum að skaðlausu betur
gleymdar en geymdar, og er eig að
sumu leyti þeirrar skoðunar. En eg
held jafnframt, að úr því nokkuð er
ómuna fornöld. Og svona mætti lengi munaö á annað borð, sé bezt að sem
telja.
Það má Lundúnaborjg; eiga, aö hún
getur svalað forvitni og menntaþrá
sérfræðinga, á því nær eða alveg
Ihvaða sviöi sem er. Liklega eiga
flestar höfuðborgir Norðurálfustór-
veldanna sammerkt í þeim efnum. En
mi|g grunar að Lundúnaborg standi
þar þó hvað fremst.
Þá skal aöeins minnst á kirkjurnar.
En raunar finnst mér ekki eins mikið
til um þær og eg haföi búist við.
I>ær eru flestar svipaðar hvað bygg-
ingarlag og innréttingfu snertir að
undanteknu Westminster Abbey ag
St. Páls kirkjunnf, sem ber langt af
þeim öllum. En þeirra hefir beggja
verið greinilega getið af mér hæfari
mönnum, svo sem séra Rögnv. I>ét-
urssýni og Aðalsteini Kristjánssyni
qg fleirum, svo það væri nærri kát-
foroslegt, ef eg færi að bæta við það.
Enda er St. Pálskirkjan alltaf í að-
gerð síðan við komum hingað, og
öll hólfuð sundur með skyndiþiljum.
En um Westminster AJitiey er það
aö segja, að hún á skylt við söfnin
að því leyti, að þar ber svo margt fyr
ir augað, að erfitt er að átta si|g á
nokkru sérstöku. Hvarvetna blasa
við augum myndastyttur og minnis-
merki svo nálega' sér hvergi í eðlileg-
an vegg qg gólfið allt þakið graf-
steinum með tilheyrandi áletrun. Það
sem manni fyrst af öllu finnst ein-
kennilegt að koma inn í þessi stór—
hýsi, er hvað plássið virðist lítið þeg
ar inn er komið. Það er því
likast sem maður komi inn í langan
og tiltölulega mjóan gang, og sama
virðist umhverfið að heita ná
hvar sem maður er staddur í húsinu.
Þessum sjónhyerfingum valda súl-
urnar, sem halda þakinu uppi. Þær
eru eiginlega vqggir eftir endilöngu
húsinu, alsettir bqgaopum, sem
taka aJIt til rjáfurs. En óneitanlega
er innréttingin i Westminster Abbey
fjölbreytt, og kemur það þvi betur
í ljós sem maður virðir hana meira
fyrir sér. Svo að sem sagt er ógern-
ingur að lýsa henni til nokkurs gagns
fyrir þeim er ekki hafa séð hana.
Smærri kirkjur eru innréttaðar á
svipuðum grundvelli, plássið mjög
brótið upp með nefndum súlnaveggj-
um, en allt í smærri stíl. 1 þeim, sem
eig hefi komið inn í, er söngpallurinn
vinstra megin litið eitt innar en í
miðri kirkjunni. Uppi yfir söngþall-
inum, og að manni virðist inni í
veggnum, er orgelið og þannig um
búið að origanistinn er ósýnilegur
Iþeim sem sitja niðri. • Flestar eru
þær (kirkjurnar) fremur dimmar og
einhverra orsaka vqgna, kann eg ekki
eins vel við mig inni i þeim og ame-
risku kirkjunum, þó þær séu óbrotn-
ari, l>æði að ytra og innra útliti.
Af fornhýsum hér í Jxirg held eg
að Lundúnaturninn (Tower of Lon-
don) sé einna nafntogaöastur. Það
er hið ramgervasta vígi, víggirt bæði
meö gryfjum og steinhleðslum.
Stendur á bakka Temsár^ Htið eitt
austar en í miðjum bænum. Inni í
þessari girðingu standa nokkrar bygg
inigar og er Hvíti turninn (White
Tower) elzt og menkilqgust. Vegg-
irnir neðan til svo mikið sem 15 fet
minnst sé gleymt eða ver en gleymt.
Að heilt sé oftast nær betra en hálft,
jafnvel þó misjafnt sé. Sama hefir
líklega Skotanum fundist, sem sagði
eftir að hafa skoðað Tower of
London, að oft hefði hann veriö fé-
flettur um dagana, en aldrei svona
greintlega, því þar væri ekki neitt að
sjá, sem sannaði, að þetta væri Tow-
er of London.
Stræta- eða gatnaskipun er hér
næsta óliik því, sem tíðkast í ame-
rískum borgum. Eru strætin flest
stutt og hlykkjótt. Þó eru auðvitað
nokkrar aðaljbrautir nokkrar mTlur
á lenigd. En þær eru sífellt að skifta
um nöfn. Einn spottinn heitir þetta
og annar hitt, svo að hvert þessara
löngu stræta verður að mörgum, á
“pappirnum, lasm”, eins og Gvendur
heitinn snemmbæri sagði, og getur
sú tilfoqgun komið ókunnugum illa.
Yfirleitt eru strætin hér mjög vel
hirt, svo jafnan eru þau hrein og
fáguð. Aftur eru gangstéttirnar
ekki ætíð svo þrifalegar sem skykli,
og veldur því tvennt. Fyrst qg frernst
það hvað hér er mikiö af hundum;
og í öðru lagi, að það varðar víst
ekki við lög hér að hrækja á gang-
stéttir. Kemur það sér því vel, sem
fól.k hér er fremur kvefgjarnt, ag
sem sagt bera gangstéttirnar óþarf-
lega mikinn vott um þetta hvort-
tveggja.
Reyndar verður maður stundutn
var við ýmislegt kátbroslegt í sam-
bandi við þessa hundaradkt, og það,
mér liggur við að segja brjálæðis-
kennda dálæti, sem kvenfólkið sérstak
llega hefir á þeim dýrum. Heyrir
maður þær stundum ávarpa þá (found
ana) á þessa leið: Come on Son-
ny!” Come to your motlher, dar-
ling!” og því um líkt. Þetta orö-
bragð er náttúrlqga alls ekki ljótt,
eni Jieinllíniis viðkunnanllegt er það
ekki. I þessu samibandi má einnig
minnast sorglegra atburða. T. d.
kom það fyrir í fyrravetur, er heldri
kona hér í borginni var að kyssa
hundinn sinn, að hann Jæit hana *
tunguna, og varö það hennar bani.
Yfirleitt viröist mér fóllc 'lier
frjálsara qg hispurslausara en t
Canada. T. d. fá bæði karlar og kon-
ur óátalið að reykja hér á kvikmynda
húsum og öðrum opinberum samkomu
stöðum og er það afar hvimleitt þeim
sem ekki reykja. Ekki er þess held-
ur krafist að fólk taki af sér höfuð -
fötin á nefndum stöðum. Þá þy.kir
það engin ókurteisi, sem og ekki er,
þó að karlmaður foeilsi stúlku á
stræti, án þess að hún verði fyrri til
að byrja þá athöfn, né heldur telzt
þaö með ósvinnu þó karlmaður, segj-
um á leiö úr vinnu, þjóti ekki upp
úr sæti sínu til þess að aflhenda ,þaö
kvenpersónu, segjum skólastúlku, er
kemur inn í strætisvagninn hoppandi
af fjöri. Aftur standa menn qg kon-
ur iðulega upp fyrit lasburða fólki.
Raunar er það' á móti reglum að taka
fleiri inn i strætisvagn en þá sem
geta fengið sæti, en auðvitað ræðst
ekki ætíð við að fylgja þeim reglum.
Eg foefi áður getið þess, að mér
fyndist enskir og amerískir verzlun-
arhættir næsta ólíikir. En mismun-
á þykkt, enda byggðir að sögn seint urinn virðist mér aðallega liggja í