Heimskringla - 18.01.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 18. JAN. 1928.
HE IMSKRI N GLA
3. BLAÐSÍÐA
OM
A Strong, Reliable
Business School
MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can
attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose
graduates are given preference by thousands of em-
ployers and where you can step right from school into
a good position as soon as your course is finished. The
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any fíme. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
þeirir smákvæmni, sem hér gengur
eins 0g rau'Sur þráöur í ,giegnum öll
vigskifti, stór og smá, og hverrar teg
undar sem þau eru. Þar að auki
er búöarfólk hér yfirleitt stirðhug-
ulla Oig afgreiðsla öll ógreiðari en i
Canada, qg sama er að segja um all-
an útbúnað. Stórbúðirnar hér standa
Eaton gamla hvergi nærri á sporði,
hvað þægindi og praktísku snertir.
Og um smærri búðirnar er íþað að
segja, að þær skipa í öllu verulegu
sama bekk og ibúðatihúsið, sem qg
hefi lýst hér að framan. Þær eru
saggafullar, kaldar og trekksælar,
svo að fólkið skelfur við vinnu sína,
og þegar maður hugsar um það, get
/ur maður varla furðað sig á því þó
t>að sé stundum hálf-afundið í við-
uróti undir slílkum kringumstæðuin.
Jón á gangi.
Gakktu ekki svona grandlaus.
Jón,
gáðu að hvað tæpt er vaðið!
En ef þú hefðir hálfa sjón
hlytirðu að geta sitaðið.
S. E. Björnsson.
Ráð og snilli fælist frá
falskri igylling vona,
sjónum villu örgum á,
ef menn tryllast svona.
Hljónia brallið tóna tæmt
tóniar haMir vona,
róma allir dauðadæmt,
dómar falla svona.
Sáttur geng eg sveinum frá,
sakir engar klaga;
hljómi lengi og huiggi þá
•hörpustrengir Braga.
H. B.
og heilsulbætandi, og sé sérstaklega
ott til drykkjar magaveiku og gigt-
veiku fólki. Vatnið á að selja eins
og það er tekið úr ölkeldunni.
(Vörður.)
Jæja þá, mér er nú farin að leið-
ast iþessi dæla, og eg get mér til, að
iesendurnir verði búnir að fá mikið
meira en lyst sína um það leyti að
þeir verða hingað komnir í lestrinum
Eg vil því geta þess, svo sem til af-
sökunar, að e)g býst ebki við að senda
blöðunum fleiri klausur héðan.
Og svo þakka eg fyrir lesturinn,
þeim sem lesa.
Björgvin Guðnmndsson.
Hringhendur.
Nokkrar vísur
“Sympathy”.
Er grösin dánu grafin snjá
Srétu af smán og trega,
horfði máni hálfur á
heldur kjánalega.
Kvöldsýn.
Stjarna smá af himni há
haddinn gljáa feldi
ofan í gráan ólgusjá
«t úr bláu kveldi.
Dagsetur.
Er röðull sígur í Ránar hyl,
í rökkvanum jörðin grætur.
Nú fellur allt sem að finnur til
í faðm hinnar þöglu nætur.
Jólavísa
Tímann líður óðum á,
ekki bíður sólin.
Heimur fríður hlakka má,
herrann smíðar jólin.
Kvöldskemtun.
í*eir gæti ei sýnt neitt sannara,
-— syndin á við flesta —
en allar syndir annara,
ásetnings og bresta.
Btiautingi.
Margur siglir ástar án
út á hafið stóra,
°g hefir stöðugt hundalán
frá heimsins bankastjóra.
Vekur þjóð til virðinlgar
vögguljóðið bjarta
fyrir óði elskunnar
innst frá móðurhjarta.
Trúarljóðið bæna bað
harni á móðurarmi,
hlúði glóðum andans að
innst í þjóðar barmi.
Lýsast borgir, hauður, haf,
huggun sorga boða
ljómuð torgin uppheims af
árdags morgunroða. v
•Sorg og gleði sveipast lag,
sál á meðan hnígur,
himinn laæður, háttar dag,
hljótt að beði stígur.
Ösa þaggar sól er sett,
sjós ei hagg á bárum,
rósir vagga á landi létt
Ijósum daggar tárum.
Ljúfra munna mýkist kvak,
milt í runna hljómar;
blárra unna úðaþak
aftansunna Ijómar.
Sólskins ljóða láttu stig
létta róður kífsins,
þá mun hljóðan hugga þig
heilög móðir lifsins.
Engan stinga ólániö
eða þvinga kunni,
sem í kringum sólskinið
\veiflar hringhendunni.
Lindir svala falla frá
fjaMasala veggnum,
rinda og bala aMa á
allan dalinn igegnum.
Islands tinda elskum vér,
öll, og lindir fegri;
hver á mynd í hpga sér
hjartans yndislegri?
Salt og pipar.
' Fólsku þrungin fláandi
fantar sungu stefin;
slysnum tunigum sláandi
slúðurs hungurvefinn.
Kvæðaföngum fléttað mál,
fætt í þröngum nauða,
eins og töngum togi sál
Frá Islandi.
“Oðinn”, er nýkominn, júlí-desem
iberheftið. Hefir honum seinkað
nokkuð vegna véibilunar í prentsmiðj
unni, og nokkuð af efni því, sem átti
að koma i þessu efni, verður að bíða
þess næsta. I þessu hefti eru að venju
maiigt mvnda, æfisagna, kvæða og
annars fróðleiks. Alls eru í heftinu
um 30 myndir manna og mannvirkja.
Myndir eru af Magnúsi Einarssyni
dýralækni, fyrverandi og núverandi
landstjórn, Indriða- Waage leikhús-
stjóra, leiðtogum Hjálpræðishersins,
Jóhannesi í Saltvík á Tjörnesi, Er-
lingi í Sóliheimum’, Tómasi á Barkar
stöðum, Þorbjörgu Magnúsdóttur á
Búðum, Guðrúnu Jónsdóttur í Við-
firði, Ara Hálfdánarsyni á Fa|giur-
hólsmýri, Snorra á Læk, Þorvaldi á
Víðimýri, Asgeiri prófasti í Hvammi,
Bjarna á Uppsölum, Kristínu Eggerts
dóttur á Akureyri, Oddi Bjarnasyni,
Stóra-Aslhjónunum í Borgarfirði, Jóni
og Þorgerði, Bjarna Einarssyni bygg
inlgameistara, Jðhanni frá Víðivöll-
um, Einari Hjaltasyni, Kerlingardal,
Stephani G. Stephanssyni og Magn-
úsi bæjarfógeta í Hafnarfirði. Ollum
þessum mynduni fyilgja greinir. ■
Kvæði eru í heftinu^ eftir Sigurjón
Friðjónsson, T. H. Kvaran, Stein
Sigurðsson, Einar Silgiurðsson, Hal'l
dór Helgason, Guttorm J. Guttorms
son oig Guðm. Guðmundsson. Þá eru
í heftinu nokkrar stuttar bókafregn-
ir og loks alMangur kafli af æfisogu
séra Friðriks Friðríkssonar, sem
mikið er lesin og seinna mun koma
í bókarformi í einni heild. I Öðni
er nú, auk ýmislegs annars fróðleiks
og skemtilegs efnis, komið hið mesta
og bezta safn til íslenzkrar mann-
fræði, bæði með myndum og .greinum
með æfilýsingum og ættartolum,
skrifuðum af fjölda fróðleiksmanna
víðsveigar um land. Er þetta í senn
meiikileg1 <sögulheimild og skerptilteg
minningabók, enda hefir mikið verið
að því gert að halda Oðni saman og
safna honum í eina heild og fá hann
þannilg færri en vilja, því sumir ár
gangar eru þrotnir og aðrir að þrot
um komnir.
(Lögrétta).
Rviik 17. des.
íslenzka listsýningin í Kaupmanna-
höfn var opnuð með mikilli viðhöfn
að viðstöddum konungi, sem hélt
ræðu. Dómar blaðanna um sýning-
una eru mjög hlýlegir Og fara þau
loflegum orðum um málarana. Bezta
dóma fær Jón Stefánsson, og kalla
sum blöðin hann mesta málara Islands.
Arngríur Jónsson fær einnig mikið
ilof, ennfremur myndir Guðm. Thor-
steinssonar, Kjarváls, Kristínar Jóns-
dóttur, Júlíönu Sveinsdóttur, Jóns
Þorleifssonar. Mest nýtízkubragð
þykir að myndum Gunnlaugs Blön
dals otg Pinns Jónssotlar. en þeir
þykja óíslenzkir í list sinni og vekja
af þeim ástæðum minna umtal en
hinir málararnir. Listasafn danska
rikisins hefir keypt málverk eftir J.
St., Kr. J., og J. Sv. Nokkrar fleiri
myndir hafa selzt.
Jarðfrœði. — Ut er komið, frá
hönd Guðm. G. Bárðarsonar önnur
útgáfa af Jarðfræði hans. Fyrri út-
gáfan var prentuð sem handrit olg
efin út í fáurn eintökum og er að-
eins í fárra manna höndum; þessi út-
gáfa er mikið aukin og má þvi teljast
sérstök bók. Hún er með nokkuð
öðru sniði en kennslubækur gerast
yfirleitrt, fyrirferðarmeiri, enda er
reynt að útskýra svo efnið að öllum
sé skiljanlegt, hvort sem mann hafa
leiðbeining kennara eður eiigi. Og í
öðru lagi er hún sniðin þannig, að
hver einn, lærður sem ólærður, geti
á eigin hönd gerst rannsóknarmaður.
Hafa menn ekki átt kost annara
fræðibóka í þessum éfnum, en þeirra
er Þorvaldur Thoro<}dsen hefir ritað,
en þær eru of vísindalegar og yfir-
igripsmiklar fyrir almenning. Verður
bók þessi því eins og heillasending
hverjum þeim. sem kynnast vill ís-
lenzkri náttúru.
'JOOOSOCOOOOOOOOOCOOOÖOOOOiOOCOOOOCiOSOOOOOOCOOOOCflOOOO)
NAFN SPJOLD |
Emil Johnson
Service Efectric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg.
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhöldurn.
fljótt og vel afgreiddar.
Slmli 31 B07. HelmaMnli 37 380
Dr. C. H. VROMAN
TANNLÆKNIR
Tennur ytJar dregnar et5a lagaTJ-
ar án allra kvala.
TALSIMI 24 171
50Ó UOYD BLDG. WINNIPEG
HEALTH RESTORED
Lækningar *n 1 y f J a
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
I A. S. BARDAL ;
s
e«lur likkistur og r.nnast um ttt-
farlr. Allur útbúnatJur sá b«xtl
Ennfremur selur hann allskonar
mlnnisvarba og legsteina_s_
648 8HERBROOKE 8T
Phoaet 86 607 WINNIPEG
^SðCOOðSðOOðOGeOCOOCCOSOð
^ MHS B. V. tSFELD |
PlanlMt & Teavher
8TUDIO*
6<I6 Alveralooe Street
Phone * 37 030
SoOCCCOCOOOCOOCCOOOCCOOOK
| ®r• 07. B. Haiidorson
4(11 Boyd Bld«.
Skrifstofusiml: 23 674
Slund&r sírstaklega lunanasjúk-
dðma.
| Hlr aB flnn*. á skrlrstofu kl. 1*._u
f h. og 2—6 e. h
Heimlli: 46 Alloway Av«.
Talafmli 33 158
Hitt og þetta.
Þráðlaust talsamband.
Hér í blaðinu ihefir |áður verið
minnst á tilraunir til að starfrækja
þráðlaust talsamband milli Berlínar
og Buenos Ayres. Mál Iþetta er nú
komið af tilraunastiginu, og sendi-
og viðtækin hafa reynst svo vel, að
(ákveðið er að koma á föstu loft-tal-
sambandi á þessari óraleið. Talið
heyrist eigi óskýrar en þegar talað
er í síma innanibæjar í Berlín, og
truflanir hafa verið mjög fátíðar.
Senditækið í Berlín hefir 20 kíló-
watta or-ku í loftnetið, og tvö vatns-
kæld tel'efunken-irör. Dld,úlengdirn-
ar, sem sent er á, eru 14.9 og 17.38
metrar, og loftnetinu er þannig fyrir
komið, að hægt er að beina öldun-
um i ákveðna átt. Milli ofangreindr.i
staða 'hefir einnig verið reynt að
senda myndaskeyti þráðlaust og tek-
ist vel.
(Vísir.)
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmiSu!
Selur glftingaleyfiabréf.
a«r.takt atbyall veltt pðntunua
og vlTJyjörtJum útan af lanði.
284 Main St. Phone 24 637
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenskir lögfreeðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main SL
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
Dr. Kr. J. Austmann
WYNYARD
SASK
dr. j. stefánsson
316 MBDICAl, ARTS HLB6.
Hornl Kennedy o* Graham.
Stundar elaB»aau ausrna-. eyrna-.
■ef- o( kvrrka-.jakdéma.
V» hltta fr* kl. 11 tll 13 L R
•* kl. 8 tl 5 •• b
Talsfml: 21 834
Heimlll: 638 McMillan Ave. 42 691
DR. A. RLUNDAL
602 Medical Arts Bld|.
Talslml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdöma
og barnasjúkdóma. — AB hltta:
kl. 10—12 f. h. og 3—S e. h
Helmlll: 806 Vlctor St.—Slmi 28 130
Skrifstofa Scandinaviatl-IAmerican
skipafélagsins hér í Winnipeg tilikynn
ir, að samkvæmt skeyti frá Mr. A. O.
Andersen, forstjóra félagsins í Kaup
mannahöfn, sé félagið að smíða stórt
farþegapkip, er nota skal til farþega-
flutninga milli Norður- og Vestur-
álfu. — S.-A. er ein undirdeild
Sameinaða gufuskipafélagsins mikla,
sem er eitt af stærstu skipafélögum
i heimi. Hefir það í förum 115
gufuskip og 10 stór hreyfilskip (mo-
tor). I Ameríkuferðum eru nú þessi
skip: Frederik VIII; United States;
Hellig Olav, og Oscar II.
J. J. SWANS0N & C0.
Clmlted
R K N T A L, S
INSUHAIVCR
R B A L E S T A T ■
MORTOAOH8
600 Parle llulldliig, Wlnnlpeg, Maa.
U
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Electric Railway Ohamþer
Talsimi: 87 371
Rauðamelsölkelda. — Frá Borgar-
nesi er símað 12. þ. m.: Eins og
kunnugt er mörgum, eru Norðmenn
tveir eigendur Rauðamelsölkeldu. Er
annar þessara Norðmanna Jiér, á leið
vestur til ölkeldunnar. Mun hann ætla
að taka allmiikið af ölkdduvatni með
sér ti'l sýnisihorna, í auglýsingaskyni,
því að hann býst við að eigi líði á
löngu þangað til hann og meðeigandi
hans geta hafið útflutning á ölkeldu-
vatninu í allstórum stíl. Vatnið seg-
ii hann ýmsa sérfræðinga hafa rann
sakað erlendis og sé það ljúffengt
Minni íslands
Flutt á þrctttándakvöld 1928......
í Icelandic Club, Cbicago.
Jeg helga beztu hugsun þjer,
mitt heiða biar-ta land,
þar aldan bláa unir sjer
við auðan fjörusand;
þú hefir bæði heitt og kalt,
þú hefir það sem mjer er allt.
Þú hefir foss í fjallahlíð,
er fyllir vorsins klið;
og ástarljóð þú átt svo blíð
í óm frá lækjar-nið,
að a-leinn hver þar una má
með eigin sál og hjartaþrá.
Þú hefir bjarta sumarsól,
er siignir fjall og dal,
og fæðir blóm um börð og hól
og búlegtt engjaval,
er seiðir lax, með sumarkoss,
að sækja fram að dalsins foss.
Og þú átt haustsins hugarfró:
þitt himneskt sólarlag
er logageislum gyllir sjó
°g glaðvært ölduslag;
þess hinnsta kveðja er munblíð mynd,
er mynnist það við fjallatind.
Dr. B. H. OLSON
216-220 Meðlcal Arts Bldr
Cor. Grahara and Kennedy li
Phone: 21 834
ViStalstlmi: 11—12 og 1—6.19
Heimlll: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Bristol Fish & Chip
Shop
HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA
KING’S bezta (crll
Vér ■endum heim tll y*ar
frá kl 11 f. h. tll 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
í»40 EUice Ave., tornl Laugside
SIMI: 37 435
Cari Thorlakson
Ursmiður
Allar pantanir með pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yðar til aðgerða.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
I
Talelmli 28 869
DR. J. G. SNIDAL
TANNL.U6KNIR
614 Someraet Bl.nh
Portac* Ave. WINNIPRu
! Dr.Sig. Jul.
Johannesson
I stundar almennar lækningar.
532 Sherburn Street,
Talsími: 30 877
Og þú átt vinblíð vetrarkvöld,
er vekja þrek og dug,
er stjörnuhimins töfratjöld
þar taka sál á flug
í norðurljósa leifturgeim
og leiða fram í nýjan heim.
Og þú átt bezta barnasveim
við brjósta þinna hvel,
er breiðir Islands-orða hreim
á auðn Og gráan mel;
á elclhraun þín og ísatind,
á æ|gi blá og himins mynd.
Svo heill sje þjer, mi-tt hjartans
og heill sje bræðra sveit,
*
sem ennþá heima bindur band
við benisku minnar reit.
Jeg heilsa landi, heilsa þjóð,
sem hefir íslenzkt víkingsblóð.
G.
land,
B.
I. A. Lefolii.
Það hefir frézt hingað, að I. A.
Lefolii, fyrverandi ejgandi “Eyrar-
bakkavei zlunar”, sé látinn, 67 ára
gamall. Lefoliiamir, eldri og yngri,
voru í nærri þrjá aldarfjórðunga eig
endur þessarar verzlunar, sem um
mörg ár var talin með stærstu verzlun
um hér á landi, sem skiljanlegt er,
þar eð flestir bændur úr þremur sýsl-
um: Arnes-, RanigárvaMa— og Skafta-
fellssýslum, þá verzluðu á Eyrar-
bakka. Lefoliiarnir voru kunnir fyr-
ir orðheldni og áreiðanleik í við—
ðkiftiim, og með réttu, þar eð þeir
ekki aðeins fullnægðu sjálfgtefmnfi
loforðum, heldur einnig þeim |of-
orðum. sem verzlunarfulltrúar þeirra
gátu hafa gefið i verzlunarsökum,
þó þau loforð ef til vill, stundum hafi
verið giefin i flýti og haft allmikil
útgjöld í för með sér.
(Lögmtta.)