Heimskringla - 18.01.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 18.01.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 18. JAN. 1928. HEIMSKRIN GLA 7. BLAÐSlÐA Hin ágætu lyf í GIN PILLS verka belnt 4 nýrun, verka á móti þvag- •ýrunni, deyfa og græía sýktar himn- ur og láta þvagbltíbruna verka étt, veíta varanlegan bata í öllum nýrna- og blöörusjúkdómum. 60c askjan bjá öllum lyfsölum 135 Stórskáld vorra tíma Frh. Bóktnentaver81 aunin íær að þessu sinni ítalska skáldkonan Grazia Del- edda, sem á síðari árum hefir h-lot- ið heimsfrægö fyrir skáldsögur sín- ar frá Sardinía. Hún er 52 ára (fædd 1875), og ólst upp á Sardína. Foreldrar hennar liföu fábreytilegu lífi í fag urri, frjórri f jalllasveit. Dóttirin fjdkk snemma djúpa ást á viltri fegurð heintkynna sinna og hinu ó- breytta lífi bændanna. 15—16 ára gömul skrifaöi liún fyrstu smásögur sinar og kom þeim á prent í róm- versku tímariti. ' Hún hljóp meö það til foreldra sinna og sýndi þeim hróðug nafn sitt undir sögunum. Þau urðu æf og bönnuðu henni að halda áfram að skrifa. Það væri litt siæmandi ungri stúlku af góðu fólki að fást við slíkt. Náhúarnlir hneyksluð|ust mjög á þessu tiltæki hennar — hún ihafðisett blett á nafn ættar sinnar og stallsystrum Ihennar var bannað að vera með henni. Grazia gerðist dul og ómannblendin, en einsetti sjer að verða fræg skáldikona. Aform henn- ar óx og festist í kyrþey, hún opnaði hug og ímyndum fyrir lifi og nátt- úru á Sardína og kynti sér sem best hún mátti alt er að því laut, að geta lýst fæðingarey sinni i skáldverkum. 25 ára gjömul giftist hún embættis nianni í hermálaráðuneytinu í Róm og hefir síðan skrifað hvert skáld- Verkið á fætur öðru. Allar frægustu sögtir hennar gerast á Sardjna, í dölmn, hálendi og þorpum hinnar blómaugðu, litmörgu,, ilmandi og stórfenglegu eyjar. Sögufólkið er bændur og> hjarðmenn og ungar stulkur í þjóðfoúningi, óspilt og frurn- rænt fólk með sterkar ástríður, vilt, óbrotið tilfinningatíf, örlynt, skjótt að gripa tiil hnífsins og fremja herm- darverk — en innst inni góðlynt og heiðarlegt, trygglynt og ástrákt. Hún lýsir lífi þess í stríði og önnum, dansi og gleði, hátíðum þess og píla- grirtisgöngu til 1 >ajnda!lVúsanna uppi 1 fjölilttnum — í sólskini hins suðræna bláhirnins, í þrumuveðrum og fjall— skúrum. Sálartlýsingarnar eru skarp. ar og lifandi. Alt efnið fullkomlega a valdi hennar. Hlún hefir auðgað bókmentir heimsin s með lýsingu heiJlar þjóðar og hins dýrðleg3 eylands, sem hefir fóstrað hana. Þeg- ar henni barst sú fregn að henni hefði verið veitt Nobelsverðlaun, hin mesta ytri viðurkenning sem skáldi getur hlotnast, þá komst hún svo að orði við iblaðamenn, að hún hefði búist við þeitn í mörg ár. VGRÐUR --------x-------- Sigurftur Guðmundsson °g Sigurlaug kona hans. Langt er nú síðan við þekktumst ^yrst á Hnausum í Húnavatnssýslu, °8' lékum að kalla mátti barnaleikum saman. Fg man vel eftir honum, er hann var þar, þegar eg vat drengur. Hann var meðalmaðitr vexti og vel og íallega byggður, og 'held eg að hann hafi verið einhver með þeim fyrstu, sem kenndi mér glimutök og brögð, því að hann var nokkrum árum eldri, °8 eg man það, að mér vænt um hann, þó að m farið að fyrnast á þessu tu5 ára minna. Sigurðn stíllilegur og hæglátur, prt íramkomu sinni, og eg hel< bttfi þótt vænt um mig. sem seinna varð, Sigurlattg það leyti í vinnumennsku um hjá foreldrum mínum; og man eg eftir henni líka. Hún var heldur grannvaxin, meðal-kvenmaður, snyrti leg 0g glaðleg. Eitthvað man eg eft ir þvi, þegar þau voru að draga sig sarnan, og heild eg að eg stundum hafi borið skeyti á milli þeirra, þegar þau voru í tilhugalifinu. Og qg man það, að mér þótti vænt um bæði og vildi allt fyrir þau gera. »En þó að eg væri ungur, þá hafði eg þó vit á að þegja, þegar kunningjar og vin- ir mínir áttu í Wlut. Ekki man eg hvað lengi Sig. sál. var á Hnausum; en eg hefi víst ver- ið 11 ára eða um það, þegar hann kom þangað fyrst, og var hann þar áfram, í ein 10—12 ár. Mangí manna var á Hnausum. A engjum man ég eftir 14—15 mönnum við sláttinn. Og þó voru vanalega víst tveir uppi á Sauðadal að gæta ánna. Var sumt af þessu kaupafólk sunnan af landi. Kaupakonur man eg ekki um, en langt til hefir verið jafnt af konum sem körlum við heyskapinn. En svo var tryppið eða folinn hann Mósi. Það var siður þá, bæði á Hnausum og víðar, að karlmenn áttu sér hesta oig fáeinar kindur, og höfðu á fóðruni, annaðhvort aukreitis eða eitthvað á kaupi sínu. Einkum voru það þó þeir, sem fengu^t vjð fjárhirðingu. Sigurður Guðmunds- son var einn þeirra. Bkki man eg hvað af kindurn hann hafði, en það man eg að hann átti folaldsmeri, og var tryppi undir henni moldótt, ekki man eg hvað gamalt. Siigtirður heyr ir að eg er að dást að tryppinu, og segir að eg skuli eiga. Eg var há!lf- vaxinn strákur þá ag ætlaði fyrst ekki að þiggja það; en hann lætur sig ekki, svo að eg varð nú eigandi Mósa, og þá 'held eg að eg hafi verið á báðum buxunum. Þetta var upphaf vináttu okkar Siigurðar. Mósi óx upp, fytsti hesturinn, sem eg átti, og þótti mér ósiköp vænt um ihann. Hann var kjárhesur, sem tkalilað var, en ekki vekringur. Eg kærði mig ekk- ert um það. Aftur var hann vel fjör- ugur, þegar búið var að temja hann. Og það líkaði mér. Það mátti segja að han.n færi á hvað sem fyrir var, og svipuna þeklcti hann ekki. Eg gat aldrei launað Sigga Mósa, en vinir ttrðum við upp frá þessu. Hann var á Hnausttm mestan tímann þangað til hann fór að eiga með sig sjálf- ur og giftist konu sinni Sigurlaugu. En eg gekk skólaveginn qg tók svo prestskap, og sáumst við sjaldan all- an þann tíma; enda var eg fyrst i Þingeyjarsýslit, svo í Eyjafjarðar- sýslu og seinast í Skagafirði, sín 4 árin í hverjum stað. Bg held að Sigurður hafi fyrst hirt sauðina á vetrum, en seinna fór hann að hirða ærnar, eg held bæði sumar og vetur. Sigurður var hnellinn og fylginn sér í glírnu og átökum. Snarpur og harðfylginn til vinnu. Hæglátur í fasi og broshýr í við- móti. Við vorum einlægt kunningjar meðan við vorum saman. En eftir að hann giftist, þá sá eg hann ekki, enda. var eg lan;gt í burtú. En eg mundi einlægt eftir honum og Er- lendi fóstbróður, sem eg stundum kallaði svo; en hann var Gíslason, og Gísli sá var þó nokkur ár á Hnausum, og Erlendur þangað til 'hann giftist. Var Erlendur ári ymgri en eg. Við Erlendur áttum pft glámu saman og var eg heldur sterkari, en Erlendur bæði liðugur og glhninn. Og var það oft að hvorugur kom öðr um niður, því að við þekktum hvors annars kúnstir. Hið sama var með Björn Lúðvígsson Blöndal frá Hvatnmi, sent liprastur var allra þeirra, sem eg þekkti þar. Voru þá býsna oft glímur haldnar í Vatnsda! og Þingi, þegar á leið veturinn, og sótti fjöldi manna, karlar og konur, eldri og yngri. Voru þær venjulega haldnar, þegar leið á veturinn og korn frant undir sumarið. Voru oft 40 til 100 manns á fundum þessum, og ve1 það, þegar bezt var. Þegar eg skil nú við Sigurð Guð- mundsson og Siigiuríaugu konu hans, þá skiil eg við endurminningar æsku minnar, og hina barnslegu ást og vin- áttu, sem eg bar í brjósti til æsku- vinanna. Þeir eru nú flestir eða þvt nær allir horfnir yfir á landið ó- 'kunna, þar sem þeir bíða mín, þegar eg loksins losna héðan; og eg er nú þegar farinn að fajgna þeim fundi, þegar eg sé þá aftur. Hópurinn hinu megin, sem bíður mín, er einlægt að verða stærri og stærri, með hverju árinu sem líður. Og eg vil igeta eins, setn er mikils vert atriði, en eg hefi sjaldan tekið fram. En þaö er það, að hinir látnu vinir vorir standa ekki i stað, eftir að þeir eru komnir yfir um, og því síður fer þeim aftur. Þeir þroskast og vaxa andlega og líkamlega. Vér getum elcki hugsað oss kyrstöðu í ríki himnaföðursins, þvi að það væri sama eða verra en dauði . Þegar vér sjáum þá aftur, hina dánu, burtförnu vini vora, þá munum vér sjá þá yngri, fegurri, fuilillkomnari, vitrari, betri og elskulegri, en þegar við sikildum við þá i seinasta sinni á1 jarðbletti þessum. Vinir minir, sannarlega verða það gleðifundir. Með opnum faðmi kemur þar ást- meyjan, móðir, systirin. vinurinn1 sonurinn qg dóttirin, faðir og bróðir á nióti okkur og býður okkur vel- komna þangað, að lifa hjá þeim, að gleðjast með Iþeim, að fræðast af þeim, að lofa og vegsama skapara alheimsins með þeim. Þvi að ef að' ekki væri dauðinn, ef ekki væru vina- fundir, þegar lífi þessu er lokið, þá væri lifið ekki þess vert að lifa; það væri hörmung ein að fæðast og lifa aðeins stutta stund. Því hvað er mannsæfin? Ekki nenia stundar- dvöl, af hinum eilífa tíma. Þaqgað yfir ströndina skulum vér nú al'lir reyna að hverfa i huga vor- um, vinir mínir. Þar sjáum vér aftur þá vini vora, sem komnir eru á und- an okkur. Þeir mæta okkur þar bros andi og glaðir, vfir þvi að vér séum nú lausir við þetta jarðarstríð, og und aríega fegnir verðurn vér að sjá þá aftur, og ekki einungis feguir, heldur giaðir og kátir, þvi að þeir leiðbein.i okkur í þessum nýju, ókunnu heim- um og fræða okkur um svo Tkaf- lega margt og kynna okkur þeim, sem þar eru fyrir, því að aidrei geta menn fræðst of mifcið, hugsað of mikið. Og nú erum vér ekki lengur við líkamann foundir. Nú getur hug- urinn flogið á svipstundu frá einum heimi til annars. Og nú verður vinr áttan fyrst ununarrík, og þekking t hlutum og heimum óendanleg, tak- markalaus. Þar ríkir kærleikufinn, þar ríkir ununin og ánægjan, og frið- urinn og gleðin. Olg því meira sem vér sjáum af þessu ríki drottins, handan við dauðans haf, þvi stórfeng legra verður það. Því glaðari verðum vér, þegar vér komum þangað, og iþví meiri ástæðu höfum vér til að lofa drottinn, svo að þrautirnar gleymast, sem vér áttum að stríða við í jarð- lifinu. Og þegar vér finnum þar vini vora, þá verður ánægja vor fuli- komin. Já, hei‘11 sé ykkur báðum, Sigurði og Sigurlaugu; árnaðaróskir gamla mannsins, Malgnúsar Skaptásonar, fylgja ylokur yfir á þetta ókunna land. M. J. Sk. Sóknarnefcdarfundur. Frá íslandi Guðjón Guðlaitgsson sjötugur. — Guðjón Guðlaugsson á Ljúfustöðum — undir því nafni er hann lands- kunnur — er 70 ára í daig. Hainn er fæddr i Dalasýslu, en i Strandasýslu befir hann dvalið lengst. Reisti hann fyrst búa á Hvalsá við Steingríms- fjörð, en þaðan fluttist hann að Ljúfustöðum við Kallafjörð Og bjó þar i 15 ár. j Frá Ljúfustöðum flutt- ist hann að Kleifum við Steingríms- fjörð, og þaðan til Hólmavíkur og hingað til bæjarins fyrir nokkrum árum. Annars er hér ekki rúm til að rekja æfiferil hans nákvæmlega, enda hefir það verið gert á öðrum stað (Öðinn 1915). Eins og í fyrrahaust, var haldinn almennur sóknanefndafundur i Reykja vík iþ. 18.—20. öktóber s.l. Sátu fund inn um 180 mnans; þar af 23 prest- ar, 2 háskólakennarar, 3 gúðfræðing- ar og 15 guðfræðinemar. Helztu mál- in, sem til umræðu komu, voru þessi: Helgisiðafoók þjóðkirkjunnar, bæn- rækni, afstaða lútherskra safnaða til annara trúarf'lokka, aðalmismunur ganiallar og nýrrar guðfræði, altaris- göngur, kirkjusöngur, kirkjugarðar, launamál presta. Tiilögur voru sam. þykktar um að beina ósik til hand- bókarnefndar tmi að “forðast að glera nokkrar tiilslakanir í þágu vaxandi lausungar í trúmálum í landinu.” Önnur, sem fór í þá átt, að “gæta betur rétts helgihalds”, og taldi æski- legt að friða meir sumardaginn fyrsta en verið hefir. Þriðja tililalg- an var áskorun til Alþingis um að bæta .launakjör presta. Fjögur erindi vortt Ihaldin í samfoandi við fundinn, af biskupi, séra Þorsteini Briem, séra Friðriiki Hallgrímssyni og séra Guð- nntndi Einarssyni á Þingvölilum. Einna fjörugastar voru umræðurn- ar um gamla og nýja guðfræði. Fókk fundurinn talsverðan svip af því, að hann væri einskonar þing um “trú og og kirkjuskipun”. En boðendur hans neyndust 'nokkuð annars sinnis en þeir , sem kölluðu saman fundinn í Lausanne. S. A. Gíslason hóf um- ræður með þvi ag greina skarplega miili stefnanna. Lagði hann megin- áherzluna á ágreininlgsefnin, og taldi svo fátt orðið sameiginlegt, að æski- legt væri að kljúfa kirkjuna t “hreina únítara” og eldri stefnu itnenn. Próf. S. P. Sivertsen lagði hins veg- ar megin álherzluna á það sameiigán- lega og taldi, að menn gætu samein- ast í trúnni á Krist, 'þótt skilningur þeirra væri misjafn á aiikaatriðiun. Hefðu trúboðar austur á Indlandi, sem danska heimatrúlboðið ihefði í hávegum, gert þá uppgötvun, að Krist ur væri allt annað en kristindómur- inn, eins ag Vesturlandabúar hefðu skýrgreint hann. I 'etta væri sarna uppgötvunin o^ ýrnsir nýguðfræðing- ar þefðu gert. Skýrði hann siðan fyrir fundinum hið evangeliska sjón- armið á kristindómi og lagði þar áherzlu á samvizkufrelsi kristins manns. Stóð þá upp séra Guðmund- ur á Þingvöillum og sagði, að ef hver maður ætti að fá að byggja á sinni eigin sainvizku, þá gæti enlgin kirkja verið til. Sagðist hann hafa verið nýguðfræðingur í upphafi, en nú væri ekki nema fátt eitt eftir í Hielgakveri, sem hann gæti ekki trú- ! að. — Eídri stefnu menn gerðu þá | allhvassa áskorun til biskups að seigja ! skorinort afstöðu sína til * deilumál- j anna, og veikst hann greiðlega við , því. Sagði hann að sér þætti það furðulegt, að menn væru stöðugt að krefja sig um trúarskoðanir, því að í hann hefði aldrei verið myrkur í máli um þau efni. Visaði hann til rita sinna: “Svar til andmælenda minna” (1913) og “Grundvöllurinn er Krist- ur” (1915). Kvaðst hann vera sörnu skoðana enn og afneitaði þannig allri gamalguðfræði. “Eg er nýguð.. fræðingur,” mælti hiskup. “Eg hefi neyðst til þess að verða það. Ef eg hefði aldrei litið í bók, þá hefði eg ef til vill komist hjá því. “Hins veig- ar kvaðst liann vera “gamallar trúar”, því að trúin væri fólgin í traustinu og hjartaafstöðunni til guðs, en ekki í guðfræði.*) Þá lýsti biskup því, Ur Hornafirði er skriíað 24. nóv. s.l.: Hausttíðin var góð,.en óvanalega þur lengi og voru tailsverð frost er á leið haustið. Uppskera úr görðum var með bezta móti. Hvergi vart við kartöflusýki. — Ríghóstinn er búinn að vera lenigi i sveitinni. en er nú á förum. Eitt ibarn hefir dáið úr hon- um. — Fé þótti ekki eftir þvi vænt í haust, sem stimarið var gott. — Bráðafár gert minna vart við sig nú en að undanförnu. *) Þetta frumatriði trúfræðinnar gekfc eldri stefnu mönnum erfiðlega að skilja, eins brátt kom á daginn, því naumast hafði biskup lokið ræðu sinni, fyrr en þeir risu upp bver um iþveran annan qg andmæltu honum ttpp í opið geðið og sögðu hann vera gamalguðfræðing, hvað sem hann segði sjálfur. Ber slík framkomt vott um fádæma ósvifni og virðingar- leysi gagnvart æðsta manni kirkjunn- ar. Mundi þeirn klerkum, sem þann- ig væna biskup sinn um yfirdrepsskap undir fjölda manna, víða verið vikið umsvifalaust frá embætti. Hér njóta þeir umlburðarlþ’ndis nýguSfræðinn- hvers vegna hann hefði dregið sig út úr deilumálunum eftir að hann tók foiskupsdóm. Hefði hann skoðað það ófoappasælt eininlgu kirkjunnar, að hann sem biskup hennar stæði mitt t deilunum, því að hann vildi eigi að kirkjan klofnaði á guðfræðilegum ágreiningsatriðum. Vildi 'hann reyna | að vera biskup allra, landsins barna, 1 enda teldi hann að menn ættu að j geta sameinast tim kjarna kristin- j dómsins: Krist sjálfan. Hann væri j sá grundvöllttr, seni byggja ætti á, en engar játningar, sem ófullkomnir menn hefðu gert. A þær kvaðst hann ekki trúa. En kvaðst geta tekið undir i játningu Péturs við Sesarea Filippi: “Þú ert Kfistur, sonur hins lifanda guðs”. Það væri sú játninig sem all- ir kristnir menn ættu að geta tekið undir, ef kristindómurinn væri krist- indómur. Guðdóm Jesú kvaðst Ihann aldrei hafa byggt á þesstim tveim vers um í Lúkasarguðspjalli(Lúk. 1, 34.35) Neitaði hann því alls ekki, að meyj- j arfæðing gæti hafa átt sér stað. En j guðdómur Krists væri í því fólíginn i fyrir sér, að í Kristi komi guð á móti j sér. “Hann opinberar mér guð — hann flytur mér guð — hann er mér guð.” Lauk hann ræðu sinni með þvi að biðja menn að trúa “ekki á gamla gttðfræði, ekki nýja guðfræði, iheldur á drottinn Jesú Krist.” — Ekki verð ttr annað salgt en að biskup landsins veitti Ihér hin drengilegustu svör um sína afstöðu, og þarf enginn að ganga að þvi gruflandi framar, hvar hann stendur. Mun þetta hafa holl áhrif á kristnina i landinu. Allir hljótá að virða biskupinn að meira fyrir hrein- skiinina. Nýguðfræðinigarnir munu skipa sér þéttar um bisikup sinn. Slikt hið sama eiga og hinir eldri stefnu menn að geta gert, þar sem hann hefir reynst að vera stórum mun umfourðar lyndari og víðsýnni gagnvart þeim, en iþeir hafa oft reynst gagnvart nýrri guðfræði. Það er og skiljanlegt, hvlersvegna ósáttfýs.in liggur meira í blóði eldri stefnunnar. Hún hefir svo 'litinn s’kilning á mismun trúar og triúarkenninlgar. Þess vegna hættir henni við að neita gildi þeirrar trú- ar, sem öðruvísi játningu Ihefir. Rom þetta glöggt í ljós í þeim álhuga, er ýmsir eldri stefnu menn sýndtt á því, að fá samþykkta yfirlýsingu um, að fundurinn teldi sig eindregið fylgj- andi eldri stefnunni. Var nýguðfræð ingum ekki vel ljóst, hvort sltk yfir- lýsing ætti heldur að vera leiðbein- ing til guðs, til þess að honum skjátl- aðist siður í þvi að greina sundur sauði og hafra, eða fyrir mennina sjálfa, er samþykkja kynnu yfirlýs- iniguna, svo að þeir sæju það svart á hvítu, hvorrar skoðunar þeir væru. Gerði Jakob Jónsson, stúd. theol. svdhljóðandi fyrirspurn til S. A. Gíslasonar: “Ef rnenn skiftast í flokka eftir trúarskoðunum, á |þá að- eins einn flokkur hina sáluhjálplegtt trú?” Gaf Sigui1björn engin greið svör við því, en kvað glögga flokka- skiftingu vera vænlelgri til friðar í kirkjunni. Lauk þá Jakab Jónsson aftur upp munni sínum og strgði, að ef eldri stefnu menn teldu það ekk- ert sálulhjálparstylyrði, hverjum trú- arskoðunum ntenn tilheyrðu, þá væri það heldur ekkert aðalatriði, og hvatti fundinn þá fremur til að leita ein- 'hvers mikilvægs atriðis, sem menn gætu sameinast um. Flutti þá ftú Guðrún Lárusdóttir. ntjög áhrifa- mikla ræðu og vitnaði um trú sína á Krist. Síðan stóð upp séra Þor- steinn Briem á Akranesi ag sagði, að í fyrra hefði á samskonar fundi verið hvatt til þess að leiða kristin- dóntinn meir inn i stjórnmál, nú skyldu menn varast að fara í þver- öfuga átt með því að gera tilraun til að leiða stjórnmál inn í kristindóm- inn, með iþví að fara að beita póli- tísikum aðferðum á trúmálafundi. Höfunt vér ekki öll miklu meiri löng un til að fal'la á kné fyrir Kristi, en að fara hér að santþykkja tillögur, sein kunna að særa eimhvern með- bróðurinn'?”. Stakk þá settur fund- arstjóri, Olafur Björnsson kaupmað- ur af Akranesi, upp á iþví, að menn legðu tillögurnar á hilluna og krypu á.kné fyrir Kristi i hljóðri bæn. — Lauk þannig umræðunum. —Straumar. B. K. GILLETT’S LYE er not- að til þess, að þvo með og sótthreinsa saurrenn- ur og fl., til þess að búa til yðar eigin þvotta- sápu. svo margs að tug- um skiftir. Notvfsi á hverri könnu. mmmmmmmmmmmmmmaí Sýn Straumur lífsins. Þýtt af Yndó. Eg stóð við elfuna og horfði á hægt en þungt líðandi straumkasti'ð af grugguiga vatninu, sem með sínu dökklþrungna hyldýpi orsakaði það að eg skalf af ótta og hryllingi. Það var björt, stjörnulýst nótt og. hægur vindblærinn hreyfði við iyng ■ viðnum og andaði kossi á háifsof- andi blómin. Andi minn varð hrif- inn af snertingu hinnar heilögu nátt- úrudýrðar, og kyrrð þeirri, sem hvíldi yfir öllu. En þegar eg var niðursokkin x að virða fyrir mér allt, sem fyrir augun bar. varð mér allí í einu litið yfir á bakka elfunnar hinu megin. Tók eg þá eftir konu, sem stóð þar niðurbeygð af sorg og sálarþjári- ingum. Aiullit henniar virtist sem> málað í stein, en augtin villt og sfar- andi. Hár hennar flaksaðis t laust öfan fyrir mitti, og sló á það dauf- um guliroða. “Guð rninn góður!” hrópaði htin í æðistryilltum róm. “Er þetta end- irinn á öllum mínum vonum og aHri minni umönnun og óþreytandi ást- ríki ?” Og hún benti á strauminn. “ö, hjartans drengurinn minn, sem varst fæddur til að njóta lífsgleði og fegurðar; og sál þin var hvít- sem mjöi. 0(g þú ert þarna!” Og svo forauzt fram af vörum hennar æðis- legtir hlátur, rétt sem væri hún koin- in að því að springa af harmi. Eg þoldi ekki að horfa á sýn þessa lengur, en sneri mér við til þess a$ ganga í brott. En þá heyrði ég óm af svo- ó- viðjafnanlegum fögnuði og samræmi, sem þrýsti sér i gegnum næturkyrð- ina. Sem lág og þýð bergmáilsailda býlti þessi óntur sér, þar til hann fyl'lti allt loftið, og hvarf seint og titrandi i þajgnarkyrðina. Mér til mikiilar undrunar sá eg ekki lengttr gruggugan elftistrauminn við fætur mér, heldr spegiltært vatn- ið. Sem skærasti krystall rann það áfram, og hinar stilltu bárur þess sendu frá sér nið, sept iiktist samstíilt um hörpuhijómum. 0|g konan stóð þar umforeytt í dýrðlegustu fegurð, með hvítvoðung í fanginu, sem hún faðmaði að brjósti sér. Gleðitár hennar streymdu ótt og títt ofan á yndislega ásjónu barns- ins; og heyrðist þá tinaðsríkur hijóm ur, lofandi hinn alvísa guð — aJstaö- ar nálægan — með orðunum: “Frið- ur á jörðu — uin öll ókomin ár.” Þá skildi eg fyrst, að í alilri viðri veröld var enginn dauði til. Þetta var straumur lifsins, sem gaf líf fyrir dauða. Ilann flóði i gegnum ailla eilífð og flutti gleði i staðinn fyrir sorg qg söknuð. Og þeir sem við álitum tapaða, hafa aðeins flutt tií fuillkomnara lífs og stærri sigurs — t nýtt umhver.fi, og nýja þeklkingu á guðs visdóinsfullri tiiveru. ----------x----------- Frá fslandi. Flóamenn stofnuðu mjólkurbúsfe- lag á laugardaginn, á fundi er hald- inn var í liittu nýja samkomtthúsi aC Skeggjastöðum. Fundinn sátu 130 ntanns.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.