Heimskringla - 01.02.1928, Síða 3
'WINNIPEG 1. FEBRUAR 1928.
heimskrinqla
3. BLAÐSÍÐA
I
í
i
i
c
I
c
I
i
c
!
i
•c
!
i
c
I
c
I
A Strong,Reliable
Business School
MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can
attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose
graduates are given preference by Jhousands of em-
ployers and where you can step right from school mto
a good position as soon as your course ís fmished. T
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service has resulted in íts
annual enrollment greatly exceeding the combmed year-
iy attendance of all other Business Colleges m the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll a
any Ume. Write for free prospectus.
til votkunnar,
tfivernig átti að fara
ihöfundum, væri sæmra aö virða þeim ingja og þeir talast viö um daginn
aö þeir hafa skiliö og veginn. Væri hann í -hversdags-
aö því aö na' skapi, rnundi honurn leiöast þetta
á'heyrn samtíðar sinnar á Islandi. ! samtal. En nú er hugur hans hár-
Hel” Silguröar Nordals er skrifuö namur og gagntekinn forvitni á mann
af fegurri ritsnilld, dýpri skáldgáfu,
fínni srnekk, meiri þroska og menn-
báöar þær bækur, sem eg
íngu en
nefndi. En þar er enginn pólitísikur
gauraganigur, engin klúryröi, enginn
líkamsdaunn, engir “hrökkálar eng
ir “ihimneskir hrákar
fáguö list, alvarleg og skáldleg huigs-
un um mannlegt líf. Og þess vegna
getur maöur lifaö árum saman í höf ■
uöborg “bókmenntalþjóðarinnar", án
(þess aö nokkur tali viö rnann aö fyrra
hragði um þessi fegurstu blöð i ný-
íslenzikum skálds'kap í óbundnu máli.
IV.
| NAFNSPJO
BUSINESS COLLEGE, Limited
385 y2 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
Þaö væri ekki óeðlilegt að hugsa menningahhr.fmng er þar me.ri og
sér aö þegar vorar fátæklegu bók- heitari en á Island..
auögaöar með nýju Hugur Islendinga be.n.st nu hvaö
Islend- mest að pólitís'kum þrætum um kaup-
rnenntir væru
fallegu verki, þá hætti oss
ingum til þess aö kveöa upp lof-
legri dónt en nokkur von væri til, aö
það gæti hlotiö hjá ströngustu og
vandlátustu ribhöfundum erlendum. |
En þessu er öfugt farið, — og þaö
-«r mjög eftirtektarvert. Þaö hefði
verið óhugsandi aö nokkurt blaö eða
timarit á íslandi heföi ritaö jafn-
loflega um fyrsta verk Kambans og
Brandes gerði og fieiri hámenntaöir
<Ianskir ribhöfundar.
félög og jafnaðarmennsku, tekju-
skatt og einkasölur. Þessar stælur
skipa nú á tímum öndrvegið í áhuga-
lífi Islendinga á sama hátt og menn—
ingarfyrirbrigðin, — í bókmenntum,
leiklist, myndlist, sönlglist o. s. frv.
— skipa æösta sess í hugum aö
minnsta kosti miöstétta og yfirstétta
t. d. á Norðurlöndum og í Þýzka-
landi. 1 Noregi er meira talaö um
Hamsun en um Lykke og Mowinckel.
Á Islandi eru Jón Þorláksson og
Her kemur auövitað fleira til
. . . , . Jonas Jonsson nefndir tuttugu sinn-
greina en íslenzkt sinnuleysi og kaid 3
, , , , . ___ um meöan Einar Benediktsson er
iyndi — nefnilega tslenzkt menntun- . .
, I nefndur emu stnni.
arleysi. v , , .
. , „ , * I fyrra sumar var konungi vorum
Flestir vor.r læröu menn, hvað 3 .
.« , , , , „ . , , ~. ~ haldin vegleg veizla af Eæjarstjorn
há heldur aör.r, eru omenntaö.r að A, „ , , ,
,,,,, , , „ T - f. Reykj avikur. Fulltruum ymsra stor-
skaldskaparsmekk, sagði Jon Olato-, 3 .
„ . ., T, , velda ínnan þjoöfelags.ns var boðið
son (í æf.sogu Kristjans Jonssonar). .. , ,,,
iessi ori5 s.anda en„ í fnlln gildi. “ n.gerS.rmnnna e ngs.
Isleiidmgar hafa yfirleit. Jí.iB vi. »J»„»nnafeIags, ,«„a«»ra,n„nafelags
..... . , , , . c i j.i o. s. frv. — svo sent sjalfsagt var.
skáldskap, nema þa helzt ferskeytl- .
'f En eg veit ekki hvernig fariD hefoi
„ 'ef hans hátiign hefði látiö í ljós þá
Bloö vor og timarit geyma sæg B ,,,,,./ ,
. , . . , , e osk, aö heilsa upp a þá fulltrua and-
Titdoma eft.r menn, sem tekiö hafa i ’ . ,
, , , ,, ,, , , , „ * legs lifs og lista, sem veizluna sætu,
haskólapróf, þar sem talaö er með 6 6
. , „ Forseta Ilþrottasambands Islands
hatiölegri viröingu um ílla skrifað-l
„ • 1 • hafði veriö boöið, — en ekiki forseta
ar og andlausar skaldsogur og einskis , _,, , „
I hins aldar gamla Boikmenntafelagi
Islands (verndari Kristján konungur
10.), heldur ekki Einari Jónssyni frá
/Skiftir þaö máli, hvort þjóö vor
er bókhneigö og hæfileiki hennar til
listnautnar rnikill og þroskaöur, eða
vanræktur og sljór. Er henni ekki
fyrir beztu aö beita kröftum sínum
með allshugar-ákefö að því aö bæta
efnahag sinn, Ojg aö láta sér nægja
jþá andlegu fæöu, sem borin er á
iborö fyrir hana, í stælum blaðann.i
um kaupfélög og jafnaðarmennsku,
tekjuskatt og einkasölur?
“Eg vildi heldur vera fátæklingur
I á þakherbergi, sem væri fullt af bók-
um, en konungur, sem heföi enga á-
’ nægju af að lesa,” segir Macaulay.
er ekki kastað fram sem
hreystiyröum — orðin ber aö skilja
bókstaflega og þa.. eru sögö í fullri
alvöru.
I skóla lásum við þessar hendingar
I. bréfi Hórasar:
“Invitus, iracundus, iners, vinosus,
amator nemo adeo ferus est, ut non
n.itescere possit, si modo cultuare
patientem commodet aurem
það er útlagt: entginn er svo óvið-
ráðanlega öfundsjúkur, reiðigjarn,
dáölaus, drykkfeldur eöa óskírlífur,
að hann geti ekki tekið betri siði, ef
hann aöeins Ijær menntuninni þolin-
móöa áheym”.
Þessi sama trú á mátt menntunar-
innar til þess aö fága og siðþroska
mennina, kemur fram hjá vitmönnum
allra þjóöa.
legt líf. Hvert orð, sem við hann er
sagt, opnar i hálfa gátt nýja hurð í
völundarhúsi sálarinnar, og hann sér
bregöa fyrir hvernig þar er um-
horfs. Eftir samtalið veit hann
meira um kunningja sinn en eftir
aöeins hreini hun'drað samtöl áöur: Um lund hans,
styrkleikann í áhugalifi hans, kraft
ihans til aö hugsa sjálfstætt, menning
arstig hans. Hann stendur eftir á
götunni og hugsar: þarna gengur <
þessi maöur, mitt í þessu bæjarlífi,;
á leið frá þessum störfum og heim
á þetta heimili, nýbúinn að lesa þetta!
blað, festa abhygli viö þessa grein,;
og hugsa út frá henni i samræmi við j
kjör sín, eðlisfar sitt — allt er þetta
ljóst og auöskilið og fróðlegt til
skilnings. Og þessi fundur hefir ekki
vakið honum nokkra hngsun, hvorki
sagt honum eitt né neitt, ef hann
ihefði .ekki veriö undir sterkum álhrif-
um skáldverks, þar sem smáatvik í
daglegu lífi, voru furðuleg og opnuðu
I1 útsýni yfir endalausar víöáttur. Og
hann heldur áfram göngu sinni um
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öllum teg-
undum.
Viðgerðir á Rafmagnsáhölduro.
fljótt og vel afgreiddar.
Slmll Sl 507. Hflma«|mli 27 280
HEALTH RESTORED
Læknlngar in lytja
Dr- S. O. Simpson N.D., D-O. D.O,
Chronic Diseases
Phone: 87 208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Dr. C. H. VROMAN
TANNLÆKNIR
Tennur y?5ar dregnar eT5a
ar án allra kvala.
lagaTS-
TAL.SIMI 24
505 BOYD ULDti.
171
WINNIPEG
A. S. BARDAL
B«.ur llkklstur og nnnaat um *t-
fnrlr. Allur útbúnnSur aá bnntl
Bnnframur sc.ur hnnn nl.akonnr
mlnnlsvnrbn o( le«stelnn—t—t
S4B SHKRBROOKB 8T
Phonei 8Ú «07 WIKtriPKG
sccGccccccGccccaacccccaccOi
MltS B. V. ISFELiD
Planlst ,t Teacher
STUDIOt
666 Alvrrntoue Street
Phone i 37 020
eccccccccccccccccccccccccc
Dr. M. B. Haiidorson
401 Boyd Blág.
Skrifstofusiml: 23 674
Stundar sérstaklegra lungua®Júk-
dðma.
Br aO finn«b & skrlrstofu kl. 12—11
f h. og 2—6 e. h.
HelmJll: 46 Alloway Atra.
TaUfmis 33 158
vert ljóöagutl. En því menntaðra
smekks, sem skáldverk krefst af les-
anda sínum, til þess aö hann fái notið
þess, því nær sem þaö kemst því
tnarki, aö vera boðlegt hvar sem er
i heimi, því óvissara er aö þaö veröi
nokkurs metiö af íslenzkum lesend-
um.
III.
Galtafelli o. s. frv.
Þessi gleymska lýsir höfuðborg I
lands betur heldur en langt mál, bæn
um þar sem hugsað er og talað um
kaupgjald og gróöa, gjaldþrot og
sjóölþuröir, húsabrask, verölag stjórn
mál og mörg önnur mikilvætg efni,
“En Ragnlheiöi litlu var lokaö og
'byrgt
hvert ljós, sem í bókmenntum skín,
Siðustu áratugi hefir þjóö vor haft sem varSa veraldlegan farnað þjóð-
tueira fé handa á milli en nokkru , arinnar, - þar sem allt annað er ofar
sinni fyr. Framtakið hefir vaxiö á
■ollum sviðum verzlunar og . fram-
leiðslu — nema einu. Bókaútgefend
tir eru næstum úr sögunni. I höfuð-
staö landsins er ekkert bókaforlag
til. Einstaka bóksalar gefa út eina
og eina bók, aðalega þó kennslubæk-
ur handa skólum. Enginn þeirra biö-
ur nokkurn rithöfund aö skrifa bók
fyrir sig. Islenzkir höfundar verða
nú yfirleitt sjálfir að sjá um útgáfu
bóka sinna. Þeir fá kunningja
sina til þess að ganga um meö
áskriftarlista og biöja menn aö
skuldlbinda sig til þess aö kaupa
bók, sem út veröi gefin, — setn þeir
vita ekkert um, hafa ekki heyrt eða a
lesiö neinn dóm um. Þeir, sem ekki
ktinna viö þessa útgáfuaðferð, ge*a
ekki skrifað fyrir íslenzku þjóöina
Oss er títt að guma af því, aö Is-
lendingar séu eimhver mesta bókaþjóö
í heimi. Sannleikur þessarar staö-
bæfingar er sá, aö íslenzk þjóö ti
til sveita var til skamms tíma bók-
'hneigöari en bændastétt annara
landa. Enginn veit hve lengi þaö
helst, eftir aö íslenzkar bækur nú eru
orönar rándýrar. En menntamenn
miöstétt og yfirstétt í þæjum á Is-
landi, lesa færra en sömu stéttir
böfuömenntalöndum Evrópu. Og
Já baugi í almenningslhugsun, en bók
menntir og andlegt líf.
Eig hygg að íslenzk þjóöarsál hafi
ekki um langt skeiö veriö frábitnari
skáldskap en einmitt nú á þessum
síöustu og verstu tímum lýginna og
stækra flokksblaöa og endalauss rifr-
ildis um kaupfélög og jafnaöar-
nrennsku, tekjuskatt og einkasölu.
Nú er svo komið, aö það er lítt
mögulegt fyrir rithöfund, að ná al-
þjóðaráheyrn nema meö tvennu móti:
Napuryrðum um kunna menn, eða
berorðum lýsingum á kynferðislifi
og grófyröum um líkamsathafnir, sem
menn annars skirrast viö aö minnast
í bókmenntum. Tvær bækur haf.i
vakið mest umtal hér á síðari árum,
“Bréf til Láru” og “Vefarinn mikli
frá Kasmír”. Hver sem heyrt hefir
nokkra tugi manna minnast á þessar
bækur, veit, að þaö var ekki fyrst
og fremst ritlist og andríki höfund-
anna, sem atihygli vaktl Hallidór
K. Laxness er frægastur fyrir aö
skrifa um kynvillu og “sódómíska
skrautdansa”. Þórbergur Þóröar-
son fyrir að hafa hreytt úr sér skæt-
ingi i nokkra af broddum þjóöfélags
ins og leyst niður um sig í skógar-
runni.
Þeim sem hneykslast á þessum rit-
segir St. G. Stephansson, þegar hann
er aö skýra ógæfusamleg örlög sögu-
ihetjunnar í “Á ferö og flugi”. Og
ihver sá, sem nokkuö hefir lesið að
ráöi, veit aö hann væri annar maö-
ur, fávísari og óþroskaöri, ef hann
hefði aldrei tekið sér bók í hönd.
Bókmenntir, i strangri merkingu
orðsins, er allt þaö sem ritað er af
list og hefir almennt giidi. Listaverk
köllum vér góða bók, vegna þeirra
sérstöku áhrifa, sem hún hefir á sál
einstaklingsins. Þaö er vert aö dvelja
hér sem snöggvast viö þau áihrif, enda
þótt ekki veröi nema aö litlu leyti
gerö grein fyrir þeim í stuttu máli.
I hvaöa sálarástandi skilur t. d. göf-
ug skáldsaga viö mann, sem á annað
borð er hæfur til aö njóta hennar?
Hann er gagntekinn af andlegri
nautn, en hún getur veriö niargvíslegs
eölis, eftir því hverjar tilfinningar
segja sterkast til sín.
Eí til vill eru á'hrifin aöallega
því fólgin, aö þegar hann lítur upp
að lestrinum loknum, er athyglin
skerpt, ímyndunin næmari og frjórri
en venjulega, og upp úr huldum lind.
um í sál hans stíga dularfullir og
töfrandi litir, sem sveipa menn og
mál og hluti og gefa öllu sterkara
og dýpra líf. Yfir þeim minningum,
sem vakna, er nýtt og annarlegt ljós,
sem gerir þær áhrifameiri, blæmeiri.
Konuandtit, sem hanri viröir fyrir
sér í huganum, veröur sálríkara og
undursamlegra en áður. Flerbergiö,
sem hann situr í, er allt í einu oröiö
aö glöggri og einkennilegri mynd af
kjörum hans, smekk og lífsvenjum,
sem hann haföi aldrei iyr tekiö eft-
ir...... Hann gengur út. Svali og
tærleiki haustsloftsins fær sterkar á
taugar hans en venjulega. Imyndun
hans er snortin af hverju andliti.
Hann virðir fyrir sér höfuðburö og
göngulag manna og honum finnst
hann skynja frumdrætti í skaplyndi
þeirra, finna öldufall þess lifs, sent
í þeim streymir.
bæinn; allt sem fyrir augun ber, ork-
ar á skilning og ímyndun. Allt hið
ytra ber svip hins innra — hins mátt- ;
uga, þrotlausa straums af dularfull-
um, sjálfum sér sndurþykkum, kivala-
fullum og nautnaríkum krafti, sem
vér nefnum lif.
Ef til vill hefir sagan veriö um ó-! •
sigra og ógæfu, 0|g hann er gagn- ,
tekinn samúö, eða um lif í baráttu ogj
fegurð, og hann er þrunginn sælli
vitund um mannlega mötguleika —;
hver getur talið alla grunntóna þeirra
áhrifa, setn lístaverk valda? Hver.
getur lýst til nokkurrar hlítar mætti
listanna, til aö vekja hjartað og dýpka 1
skilninginn’?
Ef til vill haföi bókin fyrst og
framst vakið lesandanum hrifning oig j
snilli, viti og töfrum þeirrar manns- j
sálar, sem haföi skapaö hana í mynd j
sinni. Þessi hrifning veitir honum j
aukinn styrk til manndáöar, til aö
vera stórsýnn á alla hluti, til aö taka
ákvarðanir, sem hann hefir kveink-
aö sér viö. Hann er frjálsari, kjark-
meiri, stæltari en í hversdagsskapi,
færari um hver þau tök á veruleik-
anum, sem krefjast drengskapar ogj
krafts. Hver vottur hrifningar, sem
vaknar i sál vorri, eykur oss andleiga
heilsu, örvar til mannskapar í ein-
hverri mynd — og allt sem menn;
hafa framið fegurst og tnikilfengleg-
ast, er skapað í hrifning eöa á rót j
sína aö rekja til hennar.
Áhrifum listarinnar á sál -einstak-
lingsins eru sömu takmörk sett og
hæfileika hans til göfgi og mikilleika
þegar þeir eru mestir og frjálsast-
ir í heitri hrifning.
Enginn á nema eina uppsprettu lífs"
nautnar, — sitt eigið hugmyndalíf.
Þvi rneir sem þaö auögast og frjóvg
ast af hugmyndaiífi annara, því meiri
skilyrði hefir einstaklingurinn til
rikrar lífsnautnar. Því meir sem
Iþaö frjóvgast. glæðist og fegrast af
TH. JOHNSON,
Ormakari og GulLmi8u>
Selui glftlngaleyfUbrít
■ersiakt atnycll veltt pðntunus
06 ▼lVfJörttum útan af landl.
284 Maln St. Pkone 24 637
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFANSSON
Islenzkir lögfrœðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur aö Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
Dr. Kr. J. Austmann.
WYNYARD
SASK
DR. J. STEFÁNSSON
>1« MBDICAL AltTS ILBA
Hornl Kennedy ot Qrahaas.
Stnndar clstl)B(s anna-,
■ef- o| kTerka-eJúkd*
V« kltta fr» kL 11 tU
•I kL | tl ( c k.
Talefmli 31 834
Helmlll: 638 McMUIan Ave. 43 6*1
U L k
DK. A. BLðNDAL
601 Medlcal Arts Bld*.
Talsíml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdðma
o* barnasjúkdóma. — AB hltta:
kl. 10—12 t. h. og 3—6 o. h
Helmlll: «06 Vlctor St.-r-SIml 28 180
F
J. J. SWANSON & CO.
Llmlted
R B N T A t, S
IKSVRAIVOH
B B A L HSTATH
MORTGAGHS
600 Parla Bulldln*. Wlnnlfe*. *»»■
G. S. Thorvaldson,
B.A., LL.B.
Lögfræðingur
709 Electric Railway Ohamber
Talsími: 87 371
Dr. B. H. OLSON
2X6-220 Medlcal Arts Bld«.
Cor. Graham and Kennedy ■«•
Phone: 21 834
Vltttalsttml: 11—12 og 1—6.*6
Helmlll: 921 Sherbum St.
WINNIPEG, MAN.
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrceðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
Bristol Fish & Chip
Shop
HI» GAMLA OG ÞEKKTA
KING’S besta ger«
Vér sendum heim tll yWar
frá kl 11 f. h. til 12 e h
Fiskur 10c Kartöflur 10c
540 Elllce Ave., tornl Uangslde
SlMIi 37 455
Cari Thorlakson
Vrsmiður
Allar pantanir meö pósti afgreidd-
ar tafarlaust og nákvæmlega. —
Sendið úr yöar til aðgeröa.
Thomas Jewelry Co.
666 Sargent Ave. — Sími 34 152
kynnitig viö hugmyndalif hinna mestu
og gáfuðustu anda, því meiri skilyröi
hefir einstaklingurinn til mennímg-
ar, vitsmuna, göfgunar.
Því meir sem hugmyndaltf vort er
litað undrun oig aödáun, því meiri
næmleik sem vér höfum til þess aö
skynja svipríki hins ytra heims, í
sterkvöxnum heröum, í bognu baki,
í klæðafalli og hreyfingum, því mein
glaölyndi, sem vér höfum til þess aö
sjá dýrð og dásemd tilverunnar, í
ljúfleik blómsins, í tign fjalla, i ljósi
lífsins í augum mannanna, — því
fyllra og þroskavænlegra er líf vort.
Allt er þetta gefið sikáldum orða,
tóna, lita og forms í níkari mæli en
öðrum dauðlegum, en af verkum
þeirra þróast og magnast hæfileik-
arnir til aö finna til og skilja meö
hverjum þeim, sem hæfur er til aö
njóta listar.
I>etta er fagnaðarerindi Hstarinnar
til sáluhjálpar hverjum þeim, sem
vill að líf hans sé igleöi og vöxtur.
Trúin á guð og framhald lífsins ....
mun einhver-segja. I bókmenntum
og listum heimsins er allt að finna,
sem hjálpað fær til þess aö bera
lifiö og trúa á gildi þess. Hver sá,
er þarfnast lífsskoöunar, gttödióm-
Hann hittir kttnn- leg's boöskapar, æöri handleiöslu, —
Talslmll 28 888
DR. J. G. SNIDAL
TAKKUOCKKIR
614 Bomcrset Bl»ek
Fortact Ava. WINNIPl
Dr. Sig. Jul.
Johannesson
stundar almennar lækningar.
532 Sherburn Street,
Talsími: 30 877
hann leiti þangað.
eiga mannkynsins.
Þar er andleg al-
Kristján Albertsson.
-Vaka.
Málablanda-
Eftir Guðmund Stefánsson.
Tileinkað Dr. Helga Pjeturss.
Staddur á tindum
stjarnfleygra anda,
yndi’ er að skyggnast
til ókunnra landa.
Létt er að skilja,
til langskyggni dugar,
líkhamning sýna
í litbrigðum hugar.
Og senn mun oss kenna
vor samvinnuháttur,
að hugeining fylgir
sá himneski máttur.
Sýnir mun lífið
að sjáendum rétta
og takmörkum ýmsum
af trúuðum létta.
Og ógagn er þverum
til andgöngu að ráfa,
þótt Kristsvitund nefnist
sú kynlega gáfa.
Betra’ er að samleið
í bróðerni leita
spámanni hverjum,
er spakur vill heita.