Heimskringla - 01.02.1928, Síða 7

Heimskringla - 01.02.1928, Síða 7
WINNIPEG 1. FEBRUAR 1928. HEIMSKRINQLA 7. BLAÐSIÐA á sunnudagsmorgun hvern syngur áhrif og Italia gekk í striöiö. dAn- heimafólk söngva. Það byrjar á nunzio geröist flugmaöur í hemum, neöstu hæö hallarinnar og gengur svo og gat sér mikinn oröstír fyrir karl- um alla höllina, fyrir hvers manns mennsku og djörfung. Þegar friöar- dyr syngjandi og loks heyrist söng- samningarnir voru geröir, heimtaöi urinn deyja út í fjarska í lundunum hann aö Italir fengju í sinn hlut fyrir utan. Tónarnir, þýöir eins og austurríska hæinn Fiume, en hann hvísl blæsins viö skógarlimiö, en þó ! var lagöur undir Júgó-Slavíu. Þessu með fylling, smeygja sér inn um ' reiddist dAnnunzio, safnaði liði, tók hverja gátt, opna eyru sofandans eins bæinn herskildi, sat þar á annað á^ Kosningasigur verkalýðsins. Yiss merki um nýrnaveiki eru bakverkir, þvag- teppa og þvagsteinar. GIN PILLS lœkna nýrnaveiki, metJ því ati deyfa og grætJa sjúka parta. — 50c askjan hjá öllum lyfsölum. 131 Nokkrir drœttir úr lífinu í ElmaU’ Viö örlitiö þorp suður í Bayern- fjöllum, sem heitir Kais, stiga dag- lega nokkrir feröamenn af lestinni, 6em nemur þar staöar aöeins ör—. skamma stund. Fótgangandi halda þeir áfram í suðurátt eftir örmjóum gangvegi, sem smeygir sér á milli risa vaxinna trjáa og tyllir sér viða á fremstu brúnir gilja og hamralbelta. Næstum alHr þessir feröalangar eru á leið til skemmri eöa lengri dvalar S höllinni í Elmau. Þeir geta veriö hinir allra ólíkustu að ytra útliti og komnir bæöi frá austri og vestri, en sameiginleg þrá hefir hrifið þá brott, hvern úr sínum verkahring og stillt þeim hlið viö hliö i þessa afskeikktu taapigötu Alpanna. Hvers eru þeir allir aö leita? Æíla þeir aöeins aö forvitnast í helgidótn háfjallanna, láta lindtært loft þeirra strjúkast um vanga og kipn og teygi að sér þann ótæmandi unað, sem býr undir bláhvolfum þessa undrahreina himins? Eru þeir til þess eins komn ir að varpa sér í faöm þessarar villtu náttúru, telja henni harma sína og hljóta lækning sollinna sára? Eöa eru þeir hér komnir sem landflótta- menn borga- og bæjarlífs, til þess aö njóta verndar hinnar ljúflátu kyrröar, 6em vakir yfir þessuin afskekkta dal ? Ef til vill, þvi allt þetta má þarna finna. En samt stefnir leit (þeirra dýpra. Þeir eru aö leita samvistar með þeim flokki manna, sem fyrir er í Elmauarhöll og þó umfram allt á leið til aö kynnast Jóhannesi Muller. Og fá munu þau dæmi aö nokkurn hafi iðrað þeirrar dvalar. Þarna í Elmauarhöll er ætiö fyrir hópur manna, er hafa vígst ,þeim lifn' aði, sem sæmir hreinum sálum, sem eiga hjörtu, sem slá af óróa eftir full'komnara lifi. Þó er þar Jóhann- es Muller fyrir þeim ölliun. Með fyrirlestrum og samtölum vill hann ^neigja hugi manna inn á þær braut- ir sem liggja til fullkomnara lífs og meiri andlegs þroska. Rík áherzla er lÖgð á aö mynda þarna félagsskap, sem meö réttu mætti kallast samfélag, opna mönnum leiö aö hjörtum hvers annars, sameina hugi allra og binda höndum bræöralags og kærleika. Annan hvern dag koma allir sam- an í hátíðasal hallarinnar og leikur þar snillingur á slaghörpu. Ljós eru slökfkt og menn sitja og njóta. Tón- arnir flæöa í bylgjum út yfir salinn. ■Þeir læsa sig um eina sál frá annari, stilla iþær saman, opna þeim leiðir hverri aö annari, veita þeim hlutdeild 1 fagnaði hver annarar. Hrifningin vex. Hugir tvinnast saman í eina allsherjar heild, er finnur fullsælu í því einu að vera saman. Sjá! Þeir oru eitt hjarta og ein sál. Margvíslegra fleiri ráða er beitt td þess aö auka kynni manna á meö- al, vekja samhug og samvitund. Eitt þeirra er dans. Er hann raunar stíg- inn meö öörum hætti en annarstaðar tíðkast og fyl-gir öðrum reglum. — Hann er iðkaður tvisvar eöa þrisvar sinnum í viku, og er dr. Muller ætið sjálfur með i honum, þótt hann hafi nú tvö ár um sextugt. Eftir hljóö- fallinu sveiflast menn og gefa sig ósj álfrátt á vald þess og er þaö Ijjc- ast leik barna, sem ekki vita neitt af ööru en yrtí’Islei'k Wöandi stundar. EitthvaÖ viröist losna, sem vaninn, ldcypidómarn og kossar morgunsólar vekja blóm vallarins. Eg þekkti hvorki lögin né ijóðin, vissi það eitt, aö þau voru þrungin af einhverjum ósegjanleg- ,um fögnuði yfir lífinu og umvafin hátíðleik, sem engin orö fá lýst. Þess- ir tónar báru á örmum sér sunnu— dagsfriöinn inn í Elmauarhöll. Þeir voru í ætt viö kvak svansins, sem hefur sig upp yfir hversdagslíf og hversdagslika. Þeir voru útrás sálna, sem eiga fylling gleði og friðar. Þeir voru dýrðaróður lífsins. Ogleymanlegastar munu þó öllum þær stundir, er Jóhannes Muller flyt- ur fyrirlestra sína. Hann talar ætið blaðalaust og sjaldan skemur en hálfan tíma í einu. Hann talar af óvenjulegum kyngikrafti og frábærri snilld. Umræöuefniö snýst nærri æf- inlega um þaö, hvernig guðs ríki megi veröa aö veruleika í lífi mann- anna, og hver leiöin sé til þess. P. Þ. —iStraumar. (með stuðningi itölsku stjórnarinnar), en varð loks að hverfa þaðan, til- neyddur af Júgó-Slövum og Bretum. (Vöröur.) heimahúsum né annarstaðar. Sá sem mest gengur fram í að syngja j mönnum lof og dýrö í Heimskringlu! er séra Rögnv. Pétursson, og veit eg ei hvað til kemur. Ekki hélt eg aö ( Nýlega fóru fram borgarstjóra hann þyrfti að hafa þaö fyrir at- kosningar í fríríkinu Hamborg og vinnu að syngja slíkan söng. Einn- ig hélt eg að hann væri svo vel rit— fær maður, að hann gæti sagt ekk- ert í dálítið færri orðum en hann gerir. Stórskáld vorra tíma. Gabriele d’Annunsio. Gabriele dAnnunzio er mesta skáld Itala á voruin dögum, heimsfrægur jafnt sem rithöfundur og pólitískur æfintýramaður. Hann er fæddur 12. marz 1864, var óvenju bráðþroska og gaf 15 ára gam all út fyrsta ljóöasafn sitt, hefir síðan skrifaö kynstur af kvæöum, leikrit- um, lengri og skemmri sögum. Höfuðeinkenni hans er ástríðuifull Hfsást og feguröardýnkun. Hann er sonur sólskinslands og gamals auð- ugs menningarlands, hefir framar öllum öörum tekið arfi þess tveim höndum, drukkiö i sig áhrif ítalskr- ar fegurðar, lýst ítölsku landi, himni og hafi, höllum og kirkjum, mynd- list og mannvirkjum af meiri þekk- ingu og skáldlegri ímyndun en nokk- ur annar. Persónur hans elska heitt og lifa sterkt, i lofti sem er þrungiö heitum gróðurilmi og gömlum minn- ingum, iiman um listaverk sköpuð í dýrlkun á konunni,ástinni, lífinu. — Villtur holdlegur munaöur og guð- dómleg fegurðarást renna hér saman í æöri eining ástriðufullrar lífsnautn ar. Stíll skáldsagna hans er iburð- armikHt, stunidum þrejytandi, oftast hrífandi litauöugur og magnaöur eldi hr'fningar og guönióös. Beztu bæk- ur hans minna á stórar, skrautlegar hallir, umkringdar blómheðum, ald- ingöröum, voldugum gömlum skóg- um, lauigaðar brennandi sólskini, full- ar af listavenkum, hallir, þar sem elsk endur, með gamla menningu í síungu og heitu blóöi lifa ástríöufullu og fögru lifi. Flest frægust skáldverk rAnnun- zio eru til á Noröuilandamálum. (Sömuleiöis á ensku. — S. H. f. H.) Vestur-íslenzku blöðin. Margir kaupendur íslenzku viku- blaðanna eru farnir aö spyrja sjálfa sig, hvaö blöðin eiginlega séu aÖ verða, og svarið veröur, sérstaklega hvaö Heimskringlu snertir, í fjórum liðum. 1. Húspostilla til sunnu- og helgi— daga prédikana. 2. Bftirmælarit dáinna Vestur-Is- Iendinga. 3. Lofsöngvablað lifandi Vestur- Islendinga. 4. Endurprentunarblað bóka og og tímarita. Fyrsti liöur. Trúmálin í blöðunum eru orðin aö algerðu hneyksli. Aðeins sárfáir Islendingar eru farnir aö lesa þessar stööuigu og sifelldu trúmála- ræöur i blöðunum; þeir sem mest og bezt lesa þær, eru prentararnir, og sýnast engu betri menn eftir en áöur. Flestar og beztu trúmálaræðurnar i Heimskringlu nú upp á sáðkastið, eru eftir séra Ragnar E. Kvaran Hvaö sýna þessar ræður okkur svo? Jú, þær sýna okkur ágæta dómgreind á ýmsum atriðum bibliunnar. Snilld í framsetning og ágæta rökfræöi. En að þær færi nokkra sál nær Kristi, í anda og sannleika eða daglegri breytni, það get eg ekki séö, og eiga þess vegna ekkert erindi í Heims- kringlu. Þvi Heimskringla er ekki gefin út sem kennslubók í rökfræði og málfræði. Ennfremur má geta þess, að öllum þessum trúmálaræð- um og greinum er á glæ kastað, meö þvi að setja þær í islenzku blöðin. Blöðunum er ekki haldið saman; þau eru lesin aöeins einu sinni, og oft í flýti; svo er þeim hent. Efnið í þessum trúmálaræöum týnist, gleym- ist og dær út úr meðvitund fólksins, hafi nokkuð af þvi komist þangað inn. Nýlega sá eg eftirmæli eftir konu, skrifuð í Lögberg af séra Jóhanni Bjarnasyni, að lengd fullir þrír dálk- ar í blaðinu. Þegar eg hafði lesið alla þá syrpu, fann eg út aö efnið í allri greininni var þetta: “Góð kona og vel látin”. Bkki svo að skilja að þessi eftirmæli væru ekki eins vel skrifuð og fjöldi annara eftirmæla. Þessar æfisögur Vestur-Islendinga í blöðunum eru spegill af huigsunar- hætti þeirra. Þær lýsa svo einkar vel uppskafningseðli Vestur-Islend' inga, löngun þeirra til að sýnast, en Því hefir verið haldið fram af nú- verandi ritstjóra Heimskringlu, aö 'hún ætti aö vera mitt á milli frétta- blaðs og tímarits. Sú breyting á blað inu hefir aldrei veriö auglýst, og all- ur fjöldi kaupenda stendur í þeirri meiningu að Heimskringla sé frétta- blað og eigi að vera fréttablað, og ef að ritstjórinn álítur ekkert frétt- ir nema að kýr hafi átt tvílhöfðaðan kálf austur í Ontario, eöa aö rænd- ur ha'fi verið banki austur í New York, eða kerling hafi hálsbrotnað í St. Paul o. s. frv., þá misskilur hann orðið fréttir. Stuttar en gagn- yrtar greinir um ýmislegt, sem er á dagskrá þjóðanna innan lands og ut- an, eru fréttir, og það er það sem fólkið vantar mest aö vita og fræð- ast um. Það er blátt áfram hlægi- legt, aö ekki stærri blöð en Heims- kringla og Lögberg eru, skuli þurfa að vera að endurprenta bækur og tímarit af sama tungumáli, sem eins margir lesa eins og kaupendur blað- anna, nefnilega sama fólkið; og þótt Iðunn og Eimreiðin hafi ekki eins marga kaupendur og vikublöðin, þá eru þessi tímarit í hverju lestrarfé- lagi, og þau eru í flestum íslenzkum byggöum hér vestra. Það virðist eftir íslenzku blöðunum að dæma, að hér í Canada séu engin mál á dagskrá, hvorki hjá fylkjun- um eða sambandsstjórninni, eða ein- ^tökum mönnum, sem aö neina varði, og sízt lesendur íslenzku blaðanna. Heldur eru blöðin fyllt með þessum þrotlausu löngu ræðum og ritgerðum sem þrátt fyrir þaö að vel séu sagð ■ ar, gera blöðin þur og leiðinleg af- lestrar, þegar til lengdar lætur. En iþó kastar nú fyrst tólfunum fyrir Heimskringlu, þegar hún er farin að endurprenta bækur frá 17. öld. Sama greinin búin aö vera í blaðinu í tvo mánuði. Heldurðu ekki, ritstjóri góður, að einhver verði búinn að tgleyma fyrri partinum af Iþeirri grein, þegar endirinn kemur. Og nú ofan á lofsöngvana, endurprentanir og ann að þvi um líkt, er nú Heimskringla orðin kennslubók í læknisfræði. — P. S. — Mér hefir verið tilkynnt af nokkrum kaupendum Heimskringlu hér á Víðir, aö blaðinu verði sagt upp, ef önnur eins óskil eiga sér stað á því hér eftir eins pg hingað til. Er það að verða hrein undantekning ef unnu jafnaðarmenn þar glæsilegan sigur. Kommúnistar bættu við sig 32,000 atkvæðum, fengu alls 110,115 og sósíaldemókratar fengu 247,000 og unnu þeir saman 13 sæti og borgara— flokkarnir töpuðu 5. Hafa kommún istar og sósíaldemókratar því 90 sæti, en.allir borgaraflokkarnir til samans 70. Þykir íllialdsblöðunum þetta spilla mjög útlitinú ' fyrir því við næstu þingkosningar. Þá herma nýjustu fregnir að jafn_ aðarmenn 'hafi unnið mikið á við Ibtejarstjórnarkosningar í Eni^laijdi. Samtals hafa þeir unnið þar um 100 sæti. I Tjekkó—SlóvakSu hafa jafn- aðarmenn unnið mikinn sigur. Eink um þó kommúnistar. I ýmsum borg_ um Þýzkalands h.nfa jafnaðarmenn unnið glæsilega sigra. (Verkamaðurinn.) Da^iðarefsing fyrir villutrú. Jesúíti einn í Frakklandi, faðir Antoine Oldra hélt nýlega ræðu í kirkju hinna heilögu píslarvotta í Tourraine og skoraði þar á alla ka- bólska menn að vinna að því, að dauðarefsingu verði beitt við alla þá, óhlýðnist vilja páfans. Blaðið “L’Echo des Vallees” birti ræðuna, og segir það, að faðir Oldra hafi lát- ið sér þessi orð um munn fara m. a.: Kirkjan hefir nú sýnt alla mögu— lega kristilega þolinmæði, en sérhver tilraun til að sannfæra menn, sérhver andleg uppörvun, sérhver vilyrði um fjárhagslegan ávinning, eru árang— urslaus; hinir seku halda áfram að boða villutrú sína, trufla ró þjóðfé— lagsins og véfengja hinar kristilegu játningar. Þess vegna er nú ekki annað ráð fyrir hendi en dauðarefs- ingin, til að vernda kirkjuna og með limi hennar og knýja villukennend— urna til hlýðni við skýringar hinnar kaþólsku kirkju. Munið þið það, herrar mínir, að villutrúarmennirnir hafa aldrei látið af að ráðast á hina kaþólsku trú? Þeir eru illgjarnir, ó— siðlegir, viðbjóðslegir, svívirðilegir, illskufullir, blygðunarlausir, hata föðurandið, óróaseggir”. — — — Síðan nefnir hann ýmsa villutrúar— flokka, t. d. Lútherstrúarmenn, og bætir svo við: “Minnist þess, herr— ar minir, að villutrúarmaður er verri en hinn versti glæpamaður, og sam— vizka yðar mun aldrei fá frið, ef dauðarefsingu er ekki beitt til að eyða öllu sæði efnishyggjunnar”. Virðist heldur vera farið að slá út í fyrir páfanum, ef hann lætur slikt orð- bragð óátalið. . (Straumar) þó mest hræsnina, sem yfirgnæfir allt 3sIenzku btögin (bægi ja{nt)> koma annað i þessum æfisögum. Hlver Dönsk kona, Regitze Winge, hef_ I ir þýtt mörg þeirra af mi'killi snilld.' Af skáldsögum hans þykja fegurstar Sv° er um þetta °S f7lltur maður og kona, sem deyja, eru heilög og lýtalaus. Og hver maður og hver kona, sem deyr, hafa verið betri en allir aörar konur og allir aðrir menn. “II piacere” (á dönsku: Lyst), “Gio- dálkur eftir dál'k í blöðum, en hræsn- vanni Episcopo” (sömuleiðis þýtt á isklutarnir rennvættir af gleðitárum dönsku). “11 tronto della morte” (þýtt áSur e” feininni er lokiö- Sájlfsagt a sænsku: Dödens Triumf), “II fu oco” (á dönsku: Ilden. Saga þessi l(ýsir ástum dAnnunzio og hinnar guðdómlegu leiikkonu Elonora Duse, iguðdómlegu leikkonu Elonora Duse,og! olli henni mikillar sorgar) “Forse dhe I er að blöðin flytji lát allra Vestur Islendinga, sem deyja, en aðeins sem frétt, og ætti engin dánarfregn í blöð- unum að vera lengri en þrír þuml- ungar eins dálks breiddar. Allur lofsöngurinn, sem Vestur si, forse che no” (á dönsku: Maaske Islendingum er sunginn í blöðunum, — maaske ikke). Af leikritum hans Hefir átt beinan og óbeinan þátt í eru frægust: “La Gioconda” (þýdd l>v,» fylla Vestur-Islendinga þjóð- á dönsku), “Franceca di Rimini” arhroka, gera þá að auðvirðilegum (þýtt á dönsku) og “La citta morta” uppskafningum, sem sí og æ miklast (á dönsku: De dödes By). | af því að vera Islendingar og af ís- Fram að stríðinu mikla hafði d,- lenzkum foreldrum, en á sama tíma Annunzio helgað skáldskapnum alla eru svo ensk að foreldrarnir mega starfsikrafta sina, en nú gerðist hann ekki láta börn sín heita íslenzkum einn umsvifamesti stjórnmálamaður nöfnum, heldur er klínt á þau enskum Italíu og hóf baráttu fyrir því að nöfnum, sem foreldrarnir oft og tíð- ir, kuldinn og einangr- 'landar hans segðu Þjóðverjum og lim v,ta eklki hvað þýða og kunna nnin leggja í dróma, byrgja inni og Austurríkismönnum strið á hendur. ekki að stafa svo rétt sé. Og margir kyrkja. Það er eins og allir varpi Hann ferðaðist um landið og eggjaði af þeim, sem mest er búið að hæla af sér einhverjum álagaham og verði þjóð sína til hernaðar af magnaðri í blöðunum, mega aldrei láta heyrast e,ns og áhyggjulaus börn. — 1 dögun mælsku. Fortölur hans höfðu mikil að þeir tali íslenzkt orð, hvorki i hingað fyr en vikugömul. Enn einu sinni vil eg tilkynna útgáfunefnd Heimskringlu, að pósturinn er keyrð ur út um byggðirnar frá Árborg á þriðjudögum og föstudögum og tek- inn í Arborg kl. 2 e. h., en járnbraut- arlestin kemur kl. 8.30 e. h.. Svo ef blöðin koma ekki niður til Arborgar á fimtudagskvöld, liggjaþau til næsta þriðjudags. Arborgarpóstinum Winnipeg er lokað kl. 2 e. h. á hverj um degi. Það var getið um það Heimskringlu fyrir nokkru, að Is lendingar myndu eiga nokkuð marga óskilamenn á meðal sin, og var það rétt mælt. En útgáfunefnd Heims kringlu er þar engin undantekning. Að endingu vil eg biðja þá kaup endur Heimskringlu, sem enn hafa ekki borgað andvirði blaðsins, að| l senda mér það sem fyrst, svo að Viðirbyggðin verði skilabezta bygðin í Manitoba, hvað borgun á Heims- kringlu snertir. Víir 19. jan. 1928. Auffust Einarsson... Magic Baking Powder er alt af áreiíanlegt t>l þess að baka sætabrauS, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er það ósvikií að öllu leyti. Verií viss um að fá það og ekkert annað. Fertugsminni Heklu No. 33. Flutt í Good Templars Hall 29. des. 1927. Að eiga sögu markar menning þá, sem mannkyn heimsins frægstu þjóða geymir. Hún löngu síðar lætur aðra sjá það ljúfasta, sem mannsins vini dreymir. En Hekla frægðar söigiu hefir átt, og hástúkunnar virðing mestu feng— ið. Oflangt mál í þennan ljóðaþátt, þroska starfslíf reglumála gengið. En mannkynsböli móti stríða skat á meðan lífið helst á vorri jörðu; og nú er timi fyrir hrund og hal, er heitið sverja bindindinu gjörðu, að fá hvern vin, sem vert er í sé náð, að vera með i góðteinplarastarfi, svo blessi dyggði-n bæði lýð og láð J lifi hún með frónskum þjóðararfi. Okkur, vinir, tengi bræðraband, það bæði skyldum sýna í orði og verki. svo bætum heiminn, bætum þetta land og berjumst undir góðtemplaramerki. Og biðjum giuð að leiða okkur leið, þó lítinn sigur ta'kist oss að vinna; vinnum að því vort um æfiskeið, veröld betri að leita að og finna. * * * * Lag: Brosandi land. Heimsfrægðar nafn eldfjallsins íslenzka berðu, alþjóðar regluna verðu. Heimsfrægðar nafn. Bindindismál lifi í lýðfrjálsu ríki, lýðvinir engir þvi svíki bindindismál. Mannúðarmál. Liðsinna bágstöddum bróður, bindindisvina er hróður. Mannúðarmál. Myrkrin þó að grúfi yfir grund, oss geislar vonar innst i hjarta skána, og kuldinn vetrar násti nú um stund, náttúran oss síðar lætur hlýna. Því sól að vori sveipar blómaskraut, og sérhvað vaknar þá til lífsins aft- ur; 1 svo æskuvorið allra prýðir braut, það æðstur sýnist vera jarðlífs kraftur. Með vor í huga vini því eg kveð, að vernda öll þau fræ er skyldu dafna. En Heklu prýðir hagleik vina með heiðurskrönsum minninganna að safna I sösgum vorum síðar verða skráö þau sæmdarnöfn er merkust hjá oss finnast. Ljúft mun þá um feðra og fóstur— láð frægðargengis systkinanna að minn— ast. Alþjóðarmál. Bræðralag bindindissinna til blessunar alheimi vinna. Allþjóðamál. Kjörorðin vor: Trú, von og kærleikur tiðum tákna það bezta hjá lýðum. Kjörorðin vor. Fjörutíu ár. Hekla því heimsfrægðar merki haldið í orði og verki 'fjörutíu ár. * * * Sem Heklugosin lýstu leið um sæinn og ljóðin Eggerts mála snilldarlega, svo lýsi reglan lýð um æfidaginn og létti byrðar fólksins alla vega. Stúkan Hekla lýsi á leiðum vondum, en ljóðin eru dæmi beztu manna. Oss vitar lýsi frá þeim vonarströnd- um, hvar vitið eyðir skaðsemd heimsmein anna. G. K. Jónatansson.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.