Heimskringla - 01.02.1928, Page 8

Heimskringla - 01.02.1928, Page 8
8. BLAÐSÍÐA HKIMSKKINULa WINNIPEG 1. FEBR0AR 1928. Fjær og nær. Séra Ragnar E. Kvaran messar í Sani/bandskirkjunni á Árborg sunnu— daginn kemur, 5. febrúar. Séra Þorgeir Jónsson messar í Sambandskirkjunni i Winnipeg á sunnudaginn kemur. 5. fabrúar. Séra Friörik A. Friöriksson 'biöur Ö!1 rmgmenni i Wynyard, sem hja ibonum ætla að undirbúast til ferm- ingar á iþesstim vetri, aö gera svo vel aö mæta iheima (hjá ihonum næst- komandi laugardag 4. febrúar, kl. 2. e. b. Aöfaranótt •laugardag'sins 21. þ. m. andaöist áö heimili sínu í Wynyard ,Sask., Ihúsfreyjan Petrina Guömunds dóttir Ýihorsteinsson, ikona Stein- grims T'iorsteinssorjar, móðir Jóns S. Thorsteinssonar og þeirra bræðra. Veiktist Ihún um miönætti og var lát- in eftir eina klukkustund. Hún var 72 ára aö aldri. Jóns Sigurðssonar félagið heldur næsta fund að Iheimili Mrs. G. H. Niaholson, 557 Agnes St., næsta mámt dag. 6. febrúar, kl. 8 síðdegis. Fé- lagskonur eru ibeönar að muna eftir jþví, að á þessum fundi fara fram kosningar til félagsemibætta. Hingaö ‘kom á laugardaginn frá Lundar, Mr. Nikulás Snædal. Fór ihann Iheimleiöis í gærdag. — Mr. og Mrs. Snædal eru nú flutt að Lund- ar og setjast þar um tíma að minnsta kosti. Siöastliöinn föstudag, 27. janúar, andaðist að heimili sínu hér d Winni- peg, 693 Banning St., Þorlákur Jón- asson frá Grænavatni viö Mývatn, 78 ára að aldri. — Húskveöja fór fram á heimili Jhins látna á mánu- dagskvöldið, og líkiö síðan ftutt vest- ur til Kandalhar, iþar sem binn fram- liðni var jarðsettur á þriöjudaginn við hlið konu sinnar, Kristínar Val- gerðar Pétursdóttur, er Jézt fyrir 7 árum síðan. — Sjö ‘börn lifa hinn framliðna: 3 dætur: Petrea, Hólm— fríður, Valgerður, og 4 bræður: Benedikt, Björn, Kristján og Jónas. Hingað kom á mánudaginn vestan frá Kyrrabafsströnd, frá Vanwuver, Mr. Sigurjón Þórðarson frá Hnaus- um í Nýja Islandi. Fór ihann þangað fyrir jólin í kynnisför til dætra sinna tveggja, Mrs. Stewart og Mrs. McCraynor, er eiga gistilhús og greiðasölu i Vanoouver. — Vel lét Mr. Þórðarson af ferðinni; snjólaust þar vestra og nálega orðið grænt um a!lt. Önnur stefna binnar árlegu leik- samkeppni Islendinga í Vesturlheimi, sem efnt var til í fyrsta skifti sið- astliðinn vetur, verður ‘haldin í Win- nipeg 5. til 8. marz n.k. Enn er óráðið, Ihve margir flokk- ar taka þátt í samkeppninni í þetti sinn, en áreiðanlegt er um 3 flokka utan Winnipeg. Málfundafélagið heldur næsta fund sinn sunnudaginn 5. febrúar i knatt- Rose Hemstitching & Millinery GleymlB ekki ati á 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtízku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir Hemstitching og kvenfatasaumur gertiur, lOe Silki og 8c Bómull_ Sérstök athygli veltt Mail Orders H. GOODMAN V. SIGURDSON Messur og fundir í kirkju Sambandssafnadar veturinn 1927—28 Safnaðarrtefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta œánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— tnu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum! suntiudagi kl. 3—4 e. h. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 íslenzka menn at5 læra bílasmít5i, verkfræt5i, bifreiba- stöbva- og raffræöi. — Einnig múrara- og plastrarait5n. Mikiö kaup og stöt5ug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur atSeins fáar vikur. Frí vert51agsbók. Fá atvinnuveitenda at5stot5 Svarit5 á ensku Hemphill Trade Schoois Ltd 5S0 MAI.V STRBET WINNPIiG, MAN. Branches: — Kegina, SaMkatoon, Edmi.nton, Calgary, Vancouver, Toronto og Montreal; einnlg I U S A borgum. leikasal Hjálmars Gíslasonar, kl. 3 e. h. Þessi fundur verður helgaður minn irtgu hins ágæta nýlátna félaga, Arn- griíms sál. Jolhnson. ‘ Allir velkomnir. Barnastúkan Æskan heldur “Silver Miedal” samkeppni í Goodtemplara— búsinu næsta föstudagskvöld, frá kl. 7.30 til kl. 8.30. Aðstandendur barn anna og allir velkomnir. Óskandi að sem flestir vildu koma. Samskot verða tekin. Undirbúningur mikill og góður fyr- ir bina fyrirbuiguðu miðsvetrarveiizlu (Þorrablót), sem klúbburinn Helgi magri beldur þann 15. feibrúar (mið- vikudagskvöld kl. 8) í Marllxjrough höllinni. — Þar getur fólk skemt sér við að hlusta á ágætis ræður (stuttar en kjarnmiklar) og fagran sörtg, að ótaldri góðri máltíð. Stigið dans í stórum og skrautlegum sal undir dilL. andi músík, sem sex ágætis spilarar framleiða. — Farið í “slag” (spil) Haft samræður við kunningja. — Á- kveðin tala aðgöngumiða seld, svo fólk er beðið að panta þá í tíma; fást ekki við dyrnar. — Hr. O. S. Tlhorgeirsson ibóksali; Steindór Ja— ikoibsson matvörusali og J. G. Tbor- geirsson matvörusfeli, hafa ;þá tiil sölu. Festið kaup strax. — “Mæt— umst á Þorrablótinu”. Skutilsveinar. in fór fram á föstudaginn frá heimili hins látna, og jarðsöng séra Rúnólf- ur Marteinsson. — Arngrímur heitinn var fyrir margra hluta sakir hinn merkasti maður, og mun hans verða nánar minnst hér í blaðinu. Dora Treumner hjúkrunarkona látin. A sunnudaginn var andaðist á sjúkrahúsinu í Saskatoon, Sask., frú Dóra Treumner ihjúkrunarkona, frá Melford, Sask. Frú Treumner var fædd i Pembina, N. D., 1894, dóttir Björns Frímanns Jósafatssonar frá Gili í Svartárdal og konu hans Soffíu Halldórsdóttur frá Brekku í Svarfaðardal, Rögn— valdssonar. Hún útskrifaðist í hjúkr unarfræði við almenna spitalann hér í Winnipeg 1917. Gekk i hjúkrunar lið Canada 18. jan. 1918, fór til Eng- lands 1. júní 1918. Er til England? kom, vann hún við herspítalann í Taplow i Buckingham. Þar var hún fram í miðjan júní 1919. Arið 1921 giftist hún Eldon Treumner frá Ca- valier, N. D. Þekktust iþau frá barn- æsku. Er Ihann sonur John Treum- ners, er um langt skeið var verzlun- armaður í Cavalier. Þau hafa eign- ast tvö börn er bæði eru á lifi. Vér höfum til söla i NUGATONE 90 c. og allskonar lyf á lægsta vert5i. Sargent Pharmacy, Ltd. ^Sarifent og Toronto. — Sfml 23 455 | 'hol!vies~brÖs^ Transfer Co. BAGGAGE and FURNITURE MOVING, | 06S Alverstone St. — Phone 30 449 i Vér höfum . keypt flutningaáhöld Mr. J. Austman's, og vonumst eftir ] gó'Sum hluta vit5skifta landa vorra. FLJÖTIR OG AREIÐANLEGltt FLUTNINGAR OH I SENT TIL ÞIN I DAG BESTTJ * TEGrUNDIR K0LA AF OLLUMj SORTUM MARGARET DALMAN TEACHER OF PIAIVO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano & Theory 872 SHERBURN ST. PHONE 33 453 Mrs- Emma Eyjólfsson 619 VJctor Str. SCAI.P TREATMEJÍT MARCELLING, SHAMPOOING FACE MASSAGE, MABTICUKIIVG Fré kl. 9—«i 7-30—10 e. h Munið eftir útbreiðslufundinum, í Goodtemplaralhúsinu á föstudags— kvöldið 10. febrúar. Ágætar ræður, vandaður ‘hljóðfærasláttur, valinn söngur o. fl. gott. Skemtiskrá i næsta blaði. Gleymið ekki föstudagskvöldinu 10. febrúar. Þjóðræknisdeildin Frón boðar til fundar þriðjudagskvöldið 7. febrúar 1928, í neðri sal Goodtemplarahússins kl. 8 e. b. — Óafgreidd starfsmál liggja fyrir fundi þessum. — A eftir verður skemtiskrá. Meðlimir og aðrir beðnir að fjölmenna. Allir velkomn ir. Ritarinn. Miðvikudaginn 25. janúar lézt að heimili sínu, 533 Toronto St., Arn- grímur Jdhnson, 69 ára að aldri. Var han neinn af þeim Héðinshöfðasyst- kinum, er fluttust hingað vestur og talin eru í æfiminningu Thomasar H. Johnson, fyrv. dómsmálaráðherra, er .birtist í Heimskringlu i maí í vor. Arngrímur heitinn hafði legið sjúkur síðan um 'háfiiðir í vetur, að hann fékk heilablóðfall það er dró hann til dauða. Arngrímur var tvígiftur, og eru dætur hans af fyrra hjónabandi Mrs. H. M. Hannesson í Selkirk, Mrs. O. T. Smith, í Duncan, B. C„ Margrét Og Jónína Jóhnson. Með seinni konu sinni, er lifir hann, átti hann þrjú börn, svni tvo og dóttur. — Jarðarför COKE SPECIAL Ósvikið, innflutt Koppers Coke STEIN- eða HNOTLAGA $15.50 fyrir tonnið Pokarnir ókeypis Capital Coal Co., Ltd. 24 512 24 512 H. F EIMSKIPAFJELAG fSIANDA. Aðalfundur Hlutalfélagsins Simskipa-félag íslands verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi félagsins í Reykjavík, laugardaginn 23. júní 1928 og hefst kl. 1 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn féjagsins skýrir frá hag þess og framkvæmd um á, liðnu starfsári, og frá starfstiLhöguninni á yfirstandandi ári, og ástæðum fyrir henni, og legg. ur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturreikn- inga til 31. desember 1927 og efnahagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stiórnarinn- ar og tillögu til úrskurðar frá endurskoðendum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skift- ingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 20. og 21. júní næstk. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn hjá hlutafjársafnendum félagsins um allt land, og af- greiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík 23. desember 1927 STJÓRNIN. OOSOGOQOSCOCOOCCOCC9COSOCOGOOQOOGCCOCCOOSOOCOOCCOOS! Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sarna klukkutímaann | og vér fáum hana. DRUMHELLER — S AUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM TONS O F SATISFACTION SAMA VERÐ o NH SÖMU GÆÐI H u SAMA AFGREIÐSLA. H o < 525 m l-H ROSEDALE m O H < Xfl COAL Ui > fa H O m TH0S. JACKS0N & Sons H-l XJX £ ELMWOOD SfMANÚMER FORT ER: > O n H 56 498 H HH O KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ 2 UMSJÓNARMANNI VORUM, MR. JERRY DAGG. TONS O F SATISFACTION í SIMI. 87 308 D. D. W00D & S0NS, LTD.f ROSS AND ARLINGTON STS, l I ■«* R 0 THE/ s P THEATRE * Sargent and Arlington Thur, Fri, Sat Geo. Bancroft in “UNDERWORLD” Is there Honor among Thives? Come and see this amazing Revelation Last chapter “Bill Grimms Progress” — Comedy — Fable SPECIAIj SATURDAY MATINEE Mon, Tue, Wed, EMIL JABÍNINGS in “WAY OF ALL FLESH” A Migllity Drama of Emotion. In addition to Regular Program A WESTERN FEATURE TOM TYLER “TIIE WVOMING WILD-CAT” LUCKT TICKETS Children Receiving ILucky Tick- ets Will Be Admitted Free the Following Saturday. COMEDY NEWS WONDERLANH ** THEATRE Snrgent and Sherhrook St. Matinee Daily at 2 P.M. Adults 15c, Children lOc. Evenings; Adults 20c, Children lOc and 15 v Comedy and "Melting Miliions” FREK PHOTO OP YOURSELF! Each Person Attending the Sat- urday Matinee this week will receive a Voucher íor one 8x10 Photo of them self free. Mon, Tues, Wed, Feb. 6, 7, 8. Corinne Griffith in “THREE HOURS” Lois Wilson in “ALIAS THE LONE WOLF” Thur, Fri, Sat, (This Week) Bert Lytell and STAN LAUREL in “THE BATTLE OF THE CENTURY” Wonderland. Mönnum gefst kostur á aö sjá Bert Lytell ásamt Lois Wilson í háspenn- andi dularfu lri glæpamynd, “Alias The Lone Wolf”, er sýnd verður á Wonderland þessa viku. Bert Lytell, sem þó er vanur leikari, hefir aldrei beitt betur hæfileikum sinum en hér. og þótt myndin Ihrífi meira en flestar aörar sömu tegundar, þá er þó ein- mitt mátulega mikið gaman að henni til Iþess að hún geti fallið öllum í geð. Gamanleikur, og 6. kafli “Melt- ing Millions”, verður einnig sýndur. — Á eftirmiðdags sýningunni á laug' ardaginn fær ,hver áhorfandi, full— orðnir og börn, miða, er gefur þeim rétt til þess að fá tekna af sér mynd, 8x10 að stærð, algerlega ókeypis. Myndasmiðurinn er ágætur, og ætti þetta því æð mælast sérstaklega vel fyrir meðal velunnara Wonderland leikihússins. Miðarnir verða einungis gefnir á síðdegissýningunni á laugar daginn. Mánudag, þriðjudag og miðvikudag 6., 7. g 8. fdbrúar 'gefur að líta Cor- inne Griffifih i nýrri mynd “Tlhree Hours” og einnig “Battle of the Cen— tury”, þar sem Stan Laurel leikur aðalihlutverkið. AUGLÝSING Stofnfundur Gripasamlags fyrir Nýja fsland verður haldinn í ' ^ ARBORG HALL LAUGARDAGINN 11. FEBRÚAR, KL. 1 E.H. Fyrir fundinum liggur til umræðu: Starfsaðferð; kosn- i ing starfsnefndar o. fl. — Mjög áríðandi að sem flestir f mæti. _. M.-& j íslendingar! Látið ekki hallast á ykkur. , ------------------------------------------Í AUGLÝSING Leikið verður af leikflokk Wynyard: í GRANDY HALL, 7. FEBRÚAR, KL. 8 SÍÐDEGIS. f WYNYARD-BÆ, 8 FEBRÚAR, KL. 8 SÍÐDEiGIS f MOZART.BÆ, 11. FEBRÚAR, KL. 8 yfÐDEGIS Leiknir verða tveir smáleikir: NÝI TÍMINN Saminn úr sögu E. H. Kvarans “Anderson”, af Árna Sigurðssyni. HÆTTULEGUR LEIKUR! Þýddur úr dönsku. Byrjað verður stundvíslega á öllum stöðum. Fólk því beðið að koma á réttum tíma.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.