Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. MARZ 1928 Gerðabók 9. ársþings Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi. DaviSsson, H. G. Nordal ogi Þorst. úr í fjármálunum. Þrír vegir virt— Gifðknundsson. 1 Mozart, Sask., ÞórSur Arnason, Hóseas Hóseasson, Páll Jón Finnson. -ust vera fyrir (hendi. Fyrst a'ð nefndin legði fram féö sjálf, og það Ihefir hún gert, a8 því leyti sem Tómasson,'|þessir $100.00 hafa ekki hrokkið til útgjaldanna á árinu. AnnaS: leita (Fr!h.), Lesin var og eftirfarandi skýrsla deidarinnar “Harpa” í Winnipegosis. ‘‘Skýrsla Þjóðræknisdeidarinnar Hörpu Winnipegosis, Man. yfir árið 1927. Fundalhöld 4. þessa daga; 3. marz, 4 apríl (ársfundur) 11 mai og 11. júH. A ársfundi vóru kosnir em— bættisrríenn deildarinnar fyrir það ár, forseti Armann Björnsson, varafors. G. F. Jónasson, félhirðir Sigurður Oliver, varaféh. T. H. Oliver, bóka— vörður Malvin Einarsson, skrifari félaginu hafa allir þeir sem 18 og borgaS hafa iSgjöld sín.” ara MeS þessu skal þó ekkert fordæmi sett urrt þingskap í framtíSinni. A þingi 21 febr. 1928 J. J. Bildfel!, Rögnv. Pétursson, B. B. Olson.” / Elfros, Sask., Ölafur O. Jó— Ihannsson, dr. J. P. Pálsson, og ein- hverjir fleiri. A Brœðraborg ‘viS Foarri Lake, Saslk.), Jón Janusson, Narfi Narfa- son. 1 Churchbridge (Þingvallanýlend— u) Magnús Hinriksson form., Einar Framsögumaður lýsti því yfir aS á þingi væri staddir aSeins 5 full— trúar frá deildum út um bygSir, og 1 tveir erindrekar er færi meS um- iboð nokkurra einstaklirfga, í deildinni "Fjallikonan” í Wynyard, en sem Gíslason og Hannes Eyólfsson. A >esum fundi mætti séra Jónas A. SigurSsson fyrir hönd nefndarinnar Winnipeg. Finnbogi Hjálniarson, varrtskr'if. ekki gætu skoSast 6em fulltrúar eftir GuSmundur GuSmundsson, yfirskoð— unarmenn reikningabóka og skjala deildarinnar Oh Jóhannsson og Sig. Magnússon. Barnakensla á Islenzku fór fram i 22 daga af júlí mánuSi. 23 börn nutu tilsagnar. Þau vóru á aldrinum 7 til 16 ára. Sóttu vel námfiS. Kennari Mrs. öskar FriSriksson. MeSlimatala deildarinnar er nú 39 fullorSnir og 16 unglingar og börn — 55 alls. Deildin hefir beðið hr. Brynjólf Þorláksson aS vera hér viS söng- kennslu næstkomandi apríl mánuS. 16 febr. 1928, F. Hjálmarsson, ritari. Tók hr. Björn Magnússon þá til máls, með leyfi forseta, og flutti átarlegt erindi um “Skógræktun á Islandi.” Var óskað eftir aS erindi Iþetta yrði birt á prenti. Forseti lofaSi þjóSræknishugsanir ræSu- manns og lýsti aSdáun sinni yfir því aS þessi maSur, er mikinn aldur æfi sinnar hefSi dvaliS í óbygSum skyldi, í einverunni hafa haft hugann full- ann af hlýleika til Islands og koma hér fram meö ávöxt þeirra hugsanna í ákveSinni tillögu. Séra J. P. jSólmundsson tók í sama streng, áleit hugmfy-nd tíllögumanns góSa, þótt hugsanlegt væri aS erfiSleikar kynnu aS finnast á framkvæmdum. Séra Jónas A. SfgurSsson þakkaSi Birni Magnússyni fyrir aö hafa skrifað um rnáliS og flutt það hér. KvaS hann hinn mesta rrryndarbrag vera á flutn— ingi þess og lagði til þess að þaö væri tekiS - upp á dagskrá. Arni Eggertson kvað huiglmynd Björns Magnússonar vera þá aS þegar heim væri farið 1920, hefði hver sá er heim færi, meðferðis fræ til sáningar í sínu héraði. Væri þetta fögur hugmynd. Ungfrú Þorstina Jackson frá New York var stödd á þingi, KvaS hún 'þaö áhugamál Émile Walters aS tilraunir yrSu gerðar til þess, að “klæða landiS.” HefSi hann skrifáS bréf um þetta til stjórnarinnar á Is- landi. Væri þeir þannig aS vinna aS sama máli, hvor i sinu íagi og hvor án vitundar annars. Arni Nefndin hefir þvi haldiS eins Eggertson studdi tillögu séra Jónasar. marga fundi í byglSum Islendinga og Forseti ákvaS að málið skyldi tekiS hún átti kost á, eöa nánar framtek- upp og bauö þinginu að ræSa þaö. jg 4 eftirfylgjandi stöðum: 1 Sel— Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagSi til kirk: Þar vóru kosnir forvígis- aS kosin væri 3 manna millíþinga—menn málsins Runólfur Halldórsson, nefnd í málið, er leitaSi samvinnu GuSjón S. Friöriksson og Bjarni um þaö við þá Björn Magnússon Dalmann. A fundinum mættu fyrir fyrirmælum um) 21 grein laganna. Allmargir félagsmenn í deildinni Frón hefSi og lýst því yfir viS þingbyrjun aS þeir vildu eigi hlíta fulltrúa umboöi þaSan. Til þess aS koma 4 veg fyrir allan vanda viö fundarstjórn og atkvæSatalningu í þinginu heföi nefndin fariö þess á leit viS alla fulltrúa deildanna aö iþeir segöu lausu umboöi sinu og leyföu aS atkvæöagreiöslu skyldi háttaS svo sem tiðkast hefir á undan— förnum þingum. BeSiö var um staSfestingu á þess— 1A11 umniælum oig því skotiö til full— trúanna. Lýstu iþeir því þá yfir, hver 1 sinu Iagi, aö iþeir afsöluðu sér umboði sínu til þingsins og myndi á sínum tíma gera hlutaöeigandi deildum grein fyrir því. Var þá nefndarálitiö íboriS upp og samjþykt. Jón J. Bildfell. forseti heimferöa— nefndarinnar 1930, skýrði þá frá starfi nefndarinnar á árinu og til— mælum hennar ti! þinfgsins á þessa JeiS; “Til forseta ÞjóSræknisfélagsins í Vesturtheimi: Háttvirti herra ! Nefnd sú er kosin var á siöasta þjóSrækn isþjingi. til þess aS hafa heim'farar— mJáliS 1930 meö höndum, leyfir sér að leggja fram svohljóSandi skýrslu yfir starf sitt á árinu. Fyrsta verk nefndarinnar var aö skipta meö sér verkum og var þaS þannig gert, aö Jón J. Bildfell er forseti; séra Rögnv. Pétursson fé— hirSir, Jakob F. Kristjánsson skrif— arj. EHefu fundi hefir nefndin haldiö á árinu. sem sýnir, aö hún hefir aS minsta kosti leitast viS aS rækja skyldur þær sem) henni vóru lalgðar á heröar, svo sem ástæSur hennar leyfa. ASal verk nefndarinnar hefir veriö aö innleiSa og undirbúa máliS bygöum Islendinga. ASferöin sem hún kom sér niSur á, var að skifta bygSarlögurp níSur í deildir, og aS nefnd væri kosin sem sæi um mál þetta innan vébanda sinnar deildaf, en sem svo aftllf StSðí í samjbandi við aSalnefndina í Winnipeg. / Nýja Islandi: A Gimli séra SigurÖur Olafsson form. séra Þorg. Jónsson ritari og Einar Jónasson fyrv. bæjarstjóri á Gimli. / Rivcrton: S. TJhorvaldsson form., Sigunbj. Sigurösson, G. J. Guttormsson ritari. Jón Sigvaldason, Thorvaldur Thorarinsson. / Arborg: Séra Jóhann Bjarna— son, Dr. Sv. E. Björnsson, Silgurjón SigurSsson. Af hálfu Winnipeg nefndarinnar niættu á fundunum Nýja Islandi þeir séra Rögnv. Pét- ursson og Asm. P. Jóhannssön. / Norður Dakota: Garðar: Jó— hann Tómasson, Gamaliel Thorleifs- son, Benoni Stefánsson. Mountain: Séra Haraldur Sigtnfir, S. M. MelsteS og Jóh. Anderson. Akra: Bergþór Thorvardson. opinberra samskota meSal Vestur- Islendinlga, til þess aS standa straum af útgjöldunum. / þriðja lagi: aS fara fram á þaS viö félög eöa stjórnir, sem beinlínis, eSa óbeinHnis, hefðu hag af þessari ferö, aS leggja fram ofurlítiö fé til aö standast þann kostnaS sem óumflýjanlegur er, í samlbandi viö undiribúning ferSarinn— SigurSsson ritari. Jón Arnason, Jón ar' ákvaS nefndin aS gera og Ernile Walters. Séra Jónas A. SigurSsson vildi láta kjósa þing— nefnd en ekki milliþinganefnd. J. F. Kristjánsson vildi heyra álit flutnirtgsmanns, er lýsti þvi yfir, aS hann kysi heldur þingnefnd. Milli— þinganefndartillagan dregin til baka. HafSi þá kjörbréfanefndin lokiö starfi. Las séra Rögnv. Pétursson upp svohljóSandi nefndarálit: “Bkýrsla kjörbréfanefndar: Eftir nákvæma. athugun 20 og 21 gr. grundvallarlaga félagsins. og meö samkomulagi viS alla hlutaðeigandi deildarfulltrúa, og umlboSsmenn ein— staklinga, leggur nefndin til, aö at— kvæSagreiSsla ög kjörgengi, á þessu þingi, skuli svo til haga sem mælt er fyrir í 20 gr. grundvallarlaganna, er svo hljóöar: “atkvæöisrétt í hönd Winnipeg nefndarinnar þeir Asm. P. Jóhannsson og Jón J. Bild— fell. Wynyard, Sask. Kosnir þeir Arni G. Eggertsson lögmaSur, Jón Jóhannsson, Gunnar J. GuSmunds- son, Séra Friðrik A. Friöriksson og séra Carl J. QJson. Fyrir hönd Winnipegnefndarinnar mættu þar og á öllum fundunum í Vatnabygð- um séra Rögnv. Pétursson og Arni fastepgnasali Eggertson, en af heima- mönnum bygSanna tók W. H. Paul— son þingmaSur ákveöinn og áhrifa— mikinn þátt í fundarhöldunum og undiribúningi þeirra. sem vér þökkum hérmeð. Enfremur flutti séra Rögn— valdur einfalt og áhrifamikiS erindi á þjóöhátíð VatnabygSarmanna uni máliö. Hensel: Jakob J. Erlendsson, Jóseph Einarsson, Fred. Johnson. CavaHcr: Björn, S. Thorvaldson Svold: Asfojörn Sturlaugsson, Jón Hannesson, GuSmundur A. Vívats— son, Björn Eastman, Árni Mágnús- son. Pembina: Þorfojörn Bjarnarson, GuSmundur Þorgrímsson. Mrs. B. J. Johnson. Frá hálfu nefndarinnar miættu á þessum fundum í N. Dak. þeir séra Jónas A. Sigurösson og Asm. P. Jóhannsson. Einnig mætti á þeim séra Ragnar E. Kvaran frá Winnipeg fyrir hönd Þjóöfæjknís— félagsins. Lengra er nefndin ekki komin meö undinbúningsfundi, og ejga þeir af nefndarmönnum þakkir skiIiS er þátt hafa tekiö í þeim og lagt fram fé og tíma til aö hrinda þessu máli áleiöis, 4 þaö horf sem þaS þarf að komast. Forseti nefndarinnar gat litinn þátt tekiö í þessum fundahöld— um; fyrst sökun anna og síðar sökum veiikinda. Eins og ySur, hr. forseti; er kunn— ugt, þá var nefndinni veitt leyfi til að bæta viö tölu sína þremur mönn— um ef hún findi ástæöu til. þaS leyfi hefir nefndin notaö sér, þvi verkið er mfikiö og víötækt sem hún hefir meö höndum. Fyrsti maðurinn sem nefndíti kaus sér til samvinnu Vár Hon. Thos. H. Jöhnson. VarS hann fúsldga viS tilmælum nefndar— innar og tók sæti í nefndinni. En því miður naut nefndin elcki hans aöstoðar lengi, því eins og kunnugt er, þá lést foann 20 mai síöl. og misti. ekki aSeins nefndin, heldur og allir Vestur—Islendingar þar einn af sínum ágætustu mönnum. Tökum vér þetta tækifæri til aö votta ást— vinum hans Og ættingjum hluttekn- ingu vora og söknuö viS fráfall foans. Hinir sem í nefndina hafa verið teknir eru. Jóseph T. Thorson, samfoandsþingmaSur í SuSur—mfiS Winnipeg, GuSmundur Grímsson, dómari í North Dakota og séra Jónas A. Sigurðsson í Selkirk. í staS Thos. heit. Johnson. Nefndin haföi ekki veriö lengi aS verki, þegar hún komist aö raun um, aö fjármálin vóru henni þrándur í götu. iStjórnarnefnd Þjóöræknisfél. veitti henni $100.00 til nauösynleg- ustu útgjalda. En hún rak sig brátt á, aS þaö var meö öllu ónóg upp— hæö, til aö standa straum af allra nauösynlegustu útgjöldum. Henni ,var iþvi ljóst aS svo framarlega sem Iþessu heimfararmáli ætti aS vera nOkkur sómi sýndur, yrði hún aö Hún fann því stjórnarformann Man— itoba fylkis aS máli og skýröi foonum frá öllum ástæSiun. Hversvegna foenni findist sjálfsagt aS Vestur— Islendingar tækju þátt í þessu há- tíðahaldi 1930 og færu þessa för. Lika hvaða þýöingu þaö hefði fyrir Manitobafylki út á viö, ef Vestur— Islendingar fjölrmentu á hátíðina — minti hann á, að fylkiS IegSi fram stórfé áifega, til að auglýsa sjálft sig fyrir aliheimi, en engin auglýs— ing gæti verið tilkomu eða áhrifa— mieiri, en þessi för til Islands 1930, því að einmitt þá yröi allra augum snúiö til hinnar litlu íslenzku þjóSar. Félst forsetisráðherrann á þetta og 1 lofaöi meö foréfi dagsettu 29. apríl 1927, aö lefggja nefndinni til eitt þiúsund dollara á ári, í þrjú ár. Ekki hefir nefndin fengiö neitt af iþessu fé enn, og stafar þaS af mfisskilningi er, inn hefir komist hjá stjórnarformanni, en sem væntan lega lagast áöur en um langt HSur. —Nefndin hefir fariö hins sama Ieit viö stjórnarformann Saskatchew- anfylkis og foefir hann tekiS vel í máliö, þó engar framkvæmldir hafi heldur orðiö þar enn. Blue Ribbon Þé fáið ekki altént betri vöru þó þér jborgið meira. Heimtið BLUE RIBBON. A öllu verði betra en allt annað. SenditS 25c til Blue Ribbon Ltd. Winnipeg, fyrir Blue Rlbbon matreiCslubók tíl daglegrar not kunar í heimahúsum 1 Ve.tur Canada. kynna sér vilja Islendinga í þessu iSigfúsi Halldórs frá Höfnum þótti mali aSur en hun skýröi þaö frekar. athugasemdirnar einkennilegar. Séra. Samþykt var aö viötaka álit J. P. Sólmundsson mælti nieö sinni nefndarinnar liö fyrir Hö. Var tillögu. Séra Rögnvaldur PéturssOn fyisti liSur borinn upp og samþykt— hvaö spurninguna vera þá, hvort ur. UmræSur spunnust um 2 HS Jeyfa skyldi nefndinni aS bæta viS nefndarálitsins. iSéra Rögnv. Pét— sig eða ekki, en ekki að þingiö bætti. ursson skýrði frá því, aö nefndin við mönnum í nefndina. Vildi elcki færi fram á, aS mega bæta við sig láta þingiö kjósa fleiri. Dr. sökutnl þess aS henni væri þaS ljóst aö aðstoöar yröi hún aö leita sem víðast, máli sínu til eflingar. Fyrir j Sig. Júl. Jóhannesson kvaö ritstjóra blaö— anna eiga að vera ljós þjóöarinnar og því sjálfsagöir í nefndina. All miklir dagdómar igianga mleöal Vestur—Islendinga um þetta mál, sem við er aS búast. ÞaS er meS þá eins og Irana aö þeir vita ekki hvaS þeir vilja, og eru ekki ánægS— ir fyr en þeir fá þaS. Þó þori ég að staSfoæfa aS mál þetta á óhultara ítak í huga þeirra en flest önnur. Nefndin getur fullvissað alla um, aö hún er ekki aö vinna aS þessu máli í neinum öörum tilgarigi en þeirn,, að gera sem flestum mögu— legt aS taka þátt í förinni, sem fara vilja. ‘ ÞaS sem nefndin hefir þvi ásett sér aS gera og þaö sem hún áfttUf aö hún eigi að gera er: Fyrst: aö sameina þá sem fara vilja og útvega þeim sem aögerngileg— ust feröakjör. Anndfi: aS sjá um að feröin geti orSiS sem veglegust aS föng er á. stuttu hafði hann átt tal viö Guðmund ^ Nokkrar umræöur uröu um tillög— dómara Grínisson er bent heföi á aS ^ urnar, vildu tillöigumenn skoða þær heppilegt myndi vera aö skipa fleir— I sem foreytingartillögur en aðrir sem um í nefndina sunnan landamæranna. | sérstakar tillögur, er ekki kæmust aS. Hefði Grímsson dómari Látið í ljósi i Forseti úrskurðaSi aö þær væru ekki að 1 sljendingajr í Bandarikjunum , foreytingartillögur heldur aukatil— nlyndu eindregið óska, aö Banda—' lögur og yröu því aS takast til ríkjastjórn tæki eirfhvern viöeilgandi 1 greina. Mrs. Anna Silglbjörnsson þátt í hátiöhaldinu, en til þess myndi fr4 Lesfoe lagði þá til aö umræðum þurfa allrar orku og neyta. KomiS skyldi lokiö. G. K. Jónatansgon heföi honurn til hugar, með styrk studdi. Tillagan borin upp og sam— senatora og congressmanna frá Dak— þykt. Bar þá forseti fyrst upp ota og Minnesota, aS fara þess á nefndartillöguna. Samþykt. Bar leiS viS Bandaríkja stjórnina aS hún |hann þá -upp tillpgni dr. Sig. Júl. léti smíSa vandaö o|g veglegt likn— Jóhannessonar aö bæta ritstj órunum eski af Leifi foeppna, er fyrstur ; nefndina. Var hún feld meö 28 fann Vesturheim, er hún svo gæfi atkv. gegn 19. AS lokttm bar hann Islendingum 1930, í viðurkenningar- upp tillöguna um aS bæta dr. Sig. skyni um Amerikufundinn. Þá benti séra Rögnv. á aö Saskatchew— an Islendingar heföi engan fulltrúa í nefndinni. En gjarna mætti líta svo á, sem W. H. Paulson þing— maöur væri |þar sjálfkjörinn, því veriS hefSi hann olg væri málefnum nefndarinnar til hinnar mestu liö- veizlu. hafa eirfhver úrræöi önnur en þau, / Leslie, Sask. vóru kosnir Bjami1 sem ÞjóSræknisfél. gæti ráSiS fram Þriðja: aö stySja aö því eftir mætti aö ættjörS vor hljóti ákveönasta viðurkenningu hjá öllum þjóöum, fyrir menningaratriöi því, seni hátíöin er haldin til mfinningar um. Takist nefndinni þetta, þá er foún ásátt meö aö foún hefir ekki til einskis erfiöað, og biöur hún allar góöar konur og menn aS aöstoða sig til þess. AS síðustu íeggur nefndin til; 1. AS kjörtímabil nefndarinnar sé lengt fram í ársloka 1930. 2. Aö nefndinni sé heimilaS aS 'bæta viö sig mönnum eins mörg— um pg þörf eða kringumstæður krefjast. 3. AS ÞjóSræknisfélagiS veiti nefndinni $250.00 til nauðsyn— legustu bráðabirgðar útgjalda. Fyrir hönd nefndarinnar, Jón J. Bildfell, forseti.” Er framsögumaöur lauk míáli sínu, skýrði foann frá því aö ungfrú I*orstína Jaokson væri stödd á þing— innu, sem fulltrúi Cunard gufuskipa— félagsins og myndi hún hafa eitthvað aS segja í sarrfbandi viS þetta mál. Ungfrú Jackson stóS þá upp, aö tilmælum forseta, og skýrSi frá aS hún hefSi orðið forviða t haust, er hún kom heim úr ferS sinni um Canada, þvi þá hefSi beSiS srn á— byrgðar bréf frá Cunard gufuskipa- félaginu, þess efnis aS stjórnendur félagsinls vildu hafal tal af henni. ViS þessu sagöist hún hafa orðiö og vat þá erindið þaS, aS fá hana til aS túlka það viS Islendinga, aS þeir fengju skip frá félaginu til heimferðar 1930. Hún hvaSst vilja Llrfgfrú Jackson kvað tillöguna senl um Leifs Hkneskið ágæta, sérstaklega væri það viðurkenning fyrir því aS Islendingurinn Leifur Eriksson foefði fyrstur fundiö þetta land. Vildi hún láta stjórn Islands bjóöa Banda— rikjastjórninni aS senda fulltrúa á hátíSina. Sigfús Halldórs frá Höfnum rit— stjóri Heimskringlu taldi þaö stór— þýSin/giarmikiS atriöi, aö fá þaö viöurkent, aö Leifur heföi veriö Islendingur en elkki NorSmaður. Fanst honum Norðnfenn beita þar yfirgangi og eigna sér þá menn er í raun og sannleika væru Islendingar, en lfitiS gert til aS hrinda áburSi jieirra af sér. Séra Jónas A. Sf.gurSsson skýröi frá þvi aS hann hefði verið kjörinn til þess aS mæta á hátnö Norömanna t CamroSe, og sannað þar cins greinilega og sögur gætu sannaS, aö Islendingur, en ekki Norömaður, heföi fundiö Vesturheim, — aö Leifur hefði veriö Islendingur en ekki NorömaSur. Silgfús Halldórs frá Höfnum afsakaði að honum heíði gleymst að geta þess, aö séra Jónas A. SigurSsgon væri eini maöurinn ihér vestra sem rækilega hefði tekiS ofan í lurginn á NorSmönnum í iþessu efni. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagöi til aS báöum ritstjórum blaöanna væri foætt við i nefndina, og séra J. P. Sólmlundsson lalgði til aS dr. Sig. Júl. Jóhannesson væri einnig bætt viö í nefndina en A. B. Olson studdi. J. J. Bildfell mælti móti þessum til— löguml, hvaö eigi vera ti! umræSu hverjum bætt skyldi í nefndina Júl. Jófoannessyni í nefndina og var hún samþykt. B. B. Olson lagði til en A. P. Jóhannsson studdi aö 3 liður nefnd— arálitsins um að veita nefndinni $25(1 úr nefndarsjóði til bráöfibyrgöar út— gjalda sé vísaS til væntanlegriar fjármálanefndar. Samþykt. Lá þá fyrir aö skipa í fjárrrtála og bókasafns nefnd. I fjármlála— nefnd skipaöi forseti: A. P. Jóhanns— son, Jón J. Húnfjörö og Tobias Tpbiasson. I liókasa’fnþnefnd: Hjálmar Gfislason, Mrs. Onnu Sig— björnsson og Agúst Sædal. Var þá borin upp tillaga og samþykt í einu hljóöi að kjósa þriggja manna þirignefnd i skógræktarmáliS. Þessir tilnefndir og kosnir: Séra Jónas A. Sigurðsson, B. B. Olson og Björn Magnússon. HúábyggingarmáliS lá þá næst fyrir. UnlræSur engar. Séra Jónas- A. SÍ'gurSsson lagöi til en Jón J- HúnfjörS studdi áð milliiþinganefnd— in er málið hefir haft meö höndum sé endurkosin og rnáliS falið hennt til frekari afkasta á næsta ári. Sam— þykt. Vtgáfumál Tímaritsins, kom næst Dr. Sig. Júl. áleit aö í Timaritinu þyrfti aö vera unglingadeild, ef þaö ætti að ná tilgangi sínumi. ÞaS þyr fti að vera læsilelgt fyrir unglinga eða aö minstakosti eitthvaS af þvfi. Sigfús Halldórs frá Höfnuim spurði hvernig á þvfi stæSi aö tillagan sem samjþykt heföi veriS á þingi i fyrra, aS gefa iblöSJunum 'prerftjun riltsfnfi sitt áriö hvoru, hefSi veriö gengin á bulg. Forseti svaraöi þvfi aö engin tillaga í þessa átt hefði veriS sanfþykt í þingi í fyrra, heldur af þáverandi stjórn félagsins, en nú— verandi stjórnarnefnd hefði ekki skoöaS sig bundna þess ákvæöi því ekki fylgt þeirm fyrinmálum. Spyrjandi kvaö fyrirspurninni svaraö dg væri hann sarffiþykkur þessart skoSun stjórnarnefndar. P. S. Pá-1 s—

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.