Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 8
S. BLAÐSIÐA HBIMSKRINOLA WINNIPEG 14. MARZ 1928 Fjær og nær. Frá Edmburg-, N. D. er skriíaö: Porrablót var haldiö aö Mountain í febrúar. Var þar fjöldi manna saman kominn, um þrjú hundruö. Var sungiö, ræður haldnar og margt annaö til skemtunar. Meöal annars var sýndur íslenzkur leikur í einum iþætti og sýnd íslenzk baöstofa. Það var gott og gaman að sjá. Séra Steingrímur Þorláksson og kona hans sungu. Séra Sigmar hélt ræðu fyrir minni Islands. Er þetta hinn mesti mannfag'naður, lengi. er hér hefir verið -Kvlennfékig ,, Sambandssafnaðar ibýðui\ öllum meðlimum safnaðarins á skemtifund með sér mánudaginn 19 marz kl. 8 e.h. Bftirfylgjandi nemendur Mr. O. Tho'rsteinssonar á Gimli, Man. tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Elementary Theory Examination: Miss Aðalbjörg Sigrún Helgason, 94 Btig. First Class Honors. Primary Theory Examination: Mr. Sigurður Skaptason, 73 stig, Honors. Frónsfundur verður haldinn í Jóns Bjarnasonar kkólanum næstkomandr þriðjudag, 20 þ.m., kl. 8 síðdegis. Jackie Coogan á lVomdei\ánci. Þeim sem sækja Wonderland á föstu og laugardaginn kemur verður gætt á nýjustu hreyfimynd Jackie Coogans, “T-he Bugle Call.” Það er ný tegund Coogan mynda, og sýnir Jackie alveg nýtt hlutverk. Sagan er um ófrið á fyrri tímum í jöðrum nýbygðanna og er full af fjöri og ástaræfintýrum. Claire Windsor leikur alveg óvanalegt hlutverk í sögunni. Framhald gamanlelksins ‘4Hedbie Jeebies” verður einnig sýnt með ■"The Bugle Call” á föstu og laugar- daginn ásamt “Hawk og the Hills,” 3 kap. Clifford Needham, söngmað- ■urinn vinsæli, sýngur milli þátta við kveldsýningarnar kl. 9. Joan Crawford í leikmyndinni “The Taxi Driver” verður sýndur í síð- 'asta skifti í kveld (fimtudag.). Colleen Moore kemur fram í Wonderland sýningunum á mánudag- ínn þann 19 marz í leikmyndinni “Her Wild Oat.” Þar er hennar síð- asta kvikmynd og ber öllum saman um að “Her Wild Oat” sé með hinum allra skerntilegustu leikjum sem þessi fræga leikkona hefir tekið þátt i. Tryggvarímur Tilcinkaðar Mr. O. T. Johnsctn fyr- verdndi ritstjóra "Hemískringln.’' Sæll vert þú sem sja-ldan gleymir söngvum Braga, Og um langar, leiðar nætur, leikur þér við Evu dætur. Þó þú stundum stuðla fléttir stirð— um höndum, eplin bragða eins og forðum, Eden-sæt á munar borðum. “Heimurinn er alveg eins og áður var ’ann Sama eðli í lífi’ og lögum lifir enn sem fyr á dögum. SARtíENT RADIO <& AUTO SUPPLIES Gera vl« Batterlen o«r Masrnltoa VIS tökum *ír»takle*a atl okkur vlBgeröli; radlo-vltlgertJlr og brennl stelnssjótJóum elnnlg togletJurehjól- gjaröir og slöngur. VltJ endurhlötium aflgeyma I bllum og vitJvarpstœkjum. V11J gerum vltJ allskonar rafmagns áhöld. Allt verk er unnltJ & elgln verk- stætJi 631 SARGENT AVBNIIK í»rátt fyrir eldinn er upp kom 1 bútj vorri, heldur verslunln áfram eftlr sem átJur. AtJ líkindum má búast vitJ afslættl og sérstökum kjör- keupum. Phone 80 743 Dreymdi mig við dagrenning um daginn Tryiggvi, að ég leiddur væri af völum voldugum að Dofra sölum. Sat þar hátt á tignar tróni í töfra veldi, sjóli frægur fjalla—sala, fylkir huldu þjóðar dala. Ondverðu ég sá þig sitja að siklings Iborðum, drekka mjöð úr dýra hornum, djarflega að siðum fornum! Sá ég hilmir hendi veifa og hefja raustu. Allir hljóðir undir borðum Öðlings hlýddu völdum orðum: “Kominn yfir djúpa dröfn til Dofra heima frændi er, — í flestu slingur fornu borinn, Islendingur! O. T. Jahnson er hans nafn sem ýms- ir þekkja; Hampaði ’ann forðum “Heimskringl— unni” Heimsins flesta galdra kunni. Vasklega hann veitti að-sókn Villa frænda. því varð kappans órór andi, utlægur frá Þýskalandi. Barðist ihann við berserki á Balkan skaga, Tyrkja meyjum frelsi færðann forna slafa háttinn særði ’ann. Móti R-ússum réðst hann mjög til rómu fýstur Lenin klæddi ’ann hvítum skrúða, kramdi Trotsky hausinn prúða. Neðansjáfar hefir hetjan herjað víða og um ránar ranninn stóra riðið hval ti-I Hildar óra. Innvortis er ólykt megn í öllum hvölum, Iþað skal merkja af 'þessum orðum, því er hann betri en Jónas forðurrí! Um Gjallar—brú á gandi reið hann gömlu svíni og frá helju Baldur bliða bar hann upp til Fjölnis lýða. Lindenbergh hann betur flaug um ibláa geima, notaði vængi 'hana á herðum hann með prýði á slíkum ferðum. Við enska prinsinn átti hann á orða sennu “H”-ið enska of hart hann sagði, hinn þá málið niður lagði. Eftir það varð útlægur úr “Engla veldi.” — Uncle Sani á styrjar-storðum strax hann tók að sínum borðum. Nú 'hefir hetjantr hyggtilega heiðurs vegna (ýmsir Iþví eins á hann stóla) öðlast vist hjá Dofra sjóla. Mun ég frekan frama veita frægum manni: senda hann til íss og Unnar út til dætra Fjallkonunnar. Fari -hann til Fróns og veri fólksins maður, leiði inn í landsins ranna Hj-ós og menningi stcþþjióifanína. Þar hann vinni þarfaverk til þjóðar- bóta, Bolsihevikur herinn harða hengja skal og niður jarða. Farsæld þar og fjármál öll til frama ’ann hefji hjálpi vorum hlýja vini honum Mánga Guðmundssyni. Og í Fljótum afturgöngur eyðileggji. Asatrúna endurbæti, Oðinn leiði þar í sæti. Eg hefi heyrt að ýmsir prestar út á Fróni, blandi saman bauna-soði, ibelgingi og hrossa—moði. Hygg ég þörf á “hreinsun” þar til heilsu'bóta. Tryggva sendi ég til að laga -trúmálanna og stjórnar maga!” Vér höfum til sölu NUGATONE 90 c. og allskonar lyf á lægsta veröl. Sargent Pharmacy, Ltd. Sarsrent og Toronto. — Slml 23 455 SENT TIL BESTU ÞIN KOLA I DAG AF OLLUmÍ SORTUM ! HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGE and FURNITURB MOVING. 668 Alyerntone St. — Phone 30 449 Vér höfum keypt flutnlngaáhöld Mr. J. Austman's, ogr vonumst eftlr gótSum hluta vitlskifta landa vorra. FL.JÖTIR OG AREIÐANLBGIR FLUTNINGAR. MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 Vaknaði’ ég frá værumi draum og vita þóttist að þú Tryggvi’ í voða’ og vanda værir staddur Frónskra stranda. Ef þér mæta Islands vættir ástsam- lega, sendu um vegi iss og Unnar orð til gömlu “Heimskringlunnar.” Pálmi. (Fnh. frá S. bls.) þenna samsetning andstyggilega blekkingu, “bluff,” og annað ekki. En, nú vita þcir sem er, að ekki eru þeir sérfróðir um list, og vilja ekki hrifsa til sín þann einkarétt sérfræð— inganna að hrópa: “Falsspámaður! Auglýsingalygari!” Þeir kynoka sér þvt við, að segja það, sem þeim er helst í huga. Og hvað H. K. L. snertir þá er V. Isl. nokjkur vorkunn. Skáldið hefir, semsé, sýnt þeim tvær hliðar Mrs Emma Eyjólfsson 619 Victor Str. SCAI,P TREATMENT MARCBLLING, SHAMPOOINO FACB MASSAGE. MANICURING Fr* kl. 0—6, 7-30—10 e. b Phone: 22 588 jTEGUNTDIRJ • Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaann | og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERS CREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ARA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM SIMI. 87 308 D. D. WOOD & SONS, LTD. ROSS AND ARLINGTON STS. 9 ! ! i i R E IBOKABÚÐ ióts B. Olson’s Rose Hemstitching & Millinery GleymltJ ekkl aö á. 804 Sargent Ave. fást keyptir nýtizku kvenhattar. Hnappar yfirklæddir Hemstitchlng og kvenfatasaumur gertjur, lOo Silki og 8c Bómull. Sérstök athygli veitt Mall Orders H. GOODMAN V. ’SIGURDSON Arnlj 694 Alverstone St. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. flmtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— ÍBU. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 3—4 e. h. fást meöal annars þessar bækur: Eimreiöinn, (árg, $2,50) yfir 20 árgangar ................. Jöunn, ellefu árgangar ................................... Vaka, árg.....................;....................... ..... RJéttur (árg, $1,00) 12 árgangar ........................... Morgunn, 8 árgangar, og eldri árg, hver .................... Annall, 19, aldar, 1, bindi $2,00; 2, b, 1, 2, 3, hefti .... Blanda, 1, og 2, bindi (valinn sagnafróöleikur) ............. ÞJóövinafélags—ársbækurnar ................................ ÞJóövinafélags—almanaklö 1928 (og eldri) .................. Siöfræöi, A, H, B, 1 hefti $1,00: 2, hefti ................. Mannfræöi, R, R, Marett ................................... Rök Jafnaöarstefnunnar, Fred Henderson, í, b................ Höfuöóvinurinn, Dan Grifflths ......................... .... Communistaávarpiö, K, Marx og F, Engels .................... Heimspeki Eymdarinnar , Þorb, Þóröarson .................... Sön gvar Jafnaöarmanna ..................................... Bútar úr ættarsögu Islendlnga, Stelnn Dofrl..............— Svipleiftur Samtíöarmanna (meö 20 myndum) i, b, ............ History of Iceland, by Knut GJerset, í, b..........-........ Hnausaför Mín, meö myndum og skýringum, J, P, P, ........... Þættir úr Islendingasögu, B, Th, Melsted, í, b, .........$30,00 ......... 12,00 .......... 2,50 Smiöur er ég nefndur, Upton Sinclair ..................................... 1,00 Húsiö viö Noröurá, fslenzk Leynilogreglusaga ..._......... Valiö, saga eftir Snæ Snæland ............................. Kvennfrelsiskonur, saga eftir St, Danlelsson .............. Gullæöiö, saga eftir Jack London ........ ................ Er Andatrúinn bygö á Svikum? Joseph McCape ................ Ritsafn Gests Pálssonar, (nýprentaö) ...................... Kvæöi Bólul HJálmars, 1, og 2, bindi; í, b, .............. Kvæöi G, K, Jónatanssonar, ............................... Aumastar Allra, ólafía Jóhannsdóttir, í, b, ...........— Llfstraumar ................... .......................... Auk þessa er miklö af góöum og margháttuöum bókum, ............ 1,00 ............ • ,50 ............. ,40 ................85 .......... 1,25 ......... 3,50 ____________ 6,00 ............. 1,50 ,50 ................25 Söfn frá þrem- ritmensku sinnar. Seinni partinn í sumar tekur hann sig til og skrifar snildargóða ritgerð um Stephán G. Stephánsson, nýlátinn. Þótti mönn— um yfirleitt verulega góður fengur að greininni. Duldist nú engum að þetta nýkorrma, únga skáld að heim- an var ágætlega skýr og snjall mað— ur. En — svo kemur “Sálmurinn” og hvert listaverkið öðru undursam- legra; og fólk gaf það upp að átta sig á skáldinu — og við það situr. Því ekki lagði “Inngangurinn að Gagnrýni” spilin neitt greinilegar á borðið. Þessir rithöfundar nútímans, er sýnt hafa að þeir eiga máttinn, til að gera vel, en nota þann mátt yfir- leitt illa — rifja jafnan upp fyrir mér atvik eitt, er félagi minn einn, og ég, vórum sjónarvottar að í æsku. Heldrimannssonur einn mæt— ir á förnum vegi fátækum og um— komulitlum jafnaldra sinum og skóla bróður, og stöðvar hann með blíðu. Týnir hann upp úr troðnum vasa sinum fáeinar rúsínur og réttir hin- um. Sá var hvorki sætindunum né vinseminni vanur og varð, í senn, forviða og feginn. Alt í einu slær gjafarinn hann í andlitið. En, eins og til þess að gera gaman úr öllu saman og Ibæta fyrir óréttinn treður hann vænni lúku af salgæti í hendur hins, horfir á hann, og — hrækir svo framan í hann!. Enn er mér minni hin djöfullega gleði ábyrgðar— leysingjans og prakkarans yfir því, að svíribeygja þenna umkomulej'S ingja til þess að, kyngjahvorutveggja — sætindunum og svívirðingunni. Fyrirlitning H. K. L. á “borgar— anum” þ.e. almenningi, er í ritum hans yíirlýst og auðséð. Borgarinn virðist vera í augum skáldsins u komuleysinginn sá, er alt megi bjóða, Er mér sem ég sjái rithöfundinn gæða sér í þeirri tilhugsun, að borg ararnir, þreklausir og heimskir, standi á öndinni yfir því, að átta sig þessum ritverkum, Iþar sem annan sprettinn er farið á ihreinum kostum góðra gáfna, en hinn, á nauðhöstum víxlgangi ófyrirleitni og endileysu “Loki sér. og Heljar her er skygn við skin hans anda. ur bókhneigöum dánum íslendingum, sem eru seldar meö niöursettu veriöl, I brosi er blanda af frænda og fjanda. En orðsins dýpi eyrað sker.” — —E. Ben. Frh. o s THEATRE Sargent and Arlington —Frlday and Saturday— Rin-Tin-Tin in “TRACKED BY THE POLICE.” COMEDY SPECIAli —SAT, MATINEE— in addition Jack Hoxie in “THE FIGHTING THREE” And 20 Big Prizes Free DON’T MISS THIS BIG SHOW - —Monday and Tuesday— James Kirkwood and Laura La Plante in “BUTTERFLIES IN THE RAIN ” —Comedy— —New»— —VVedneaday and Thursday— Thomas Meighen in “WE’RE ALL GAMBLERS” —('ome^y— —Fable— UIONDERLANn ” THEATRE Harzeot and Sherbrook St. contlnuous daiiy from 2 to 11 p.m LAST TIME7 TODAY (Thumday) ‘THE TAXI DANCER’ Wlth JOAN CRAWFORD and OWEN MOORB Dorothy Devore in “CUTIE” Clifford Needham — TENOR FRID, and SAT —(Thls Week« JACKIE COOGAN in “THE BUGLE CALL” OUR GANG COMEDY “HEEBIE JEEBIES” “HAWK OF THE HIUUS” chapter 3 CLIFFORD NEEDHAM on the atawe, SPEC, STAGE ATTRACTIONS nt the Childrena Matlnee Sat, Sagnir. (Frh. frá 7. bls.) Fréitti þá kona 'hans .hann hverju sæti nýbrigði þessi, en hann gegridi fáu um það. Síðan stigur hann af kistlinum upp í rúmið, en um leið snart hann skörina, með annari stóru tánni, og kendi til nokkuð. Ox verkur í tánni, svo hann gat varla sofið um nóttina. Árla um morguninn sendi Þorkell mann eftir presti. Hann bregður við skjótt til fundar við Þorkel, segja sumir að hann 9kæfi eða skæri bláan blett af tánni þar sem snart skörina, og lagt svo piást- ur við. En aðrir segja svo frá, að hann hafi borið á meðal nokkurt, en ihvert sem heldur var, þá batnaði Þorkeli bónda við aðgerðir prests. Síðan fær prestur exi, og höggur upp skörina, sáust þá tveir galdrastafir —MON—TUES—WED— (Next Week) MARCH 19, 20, 21»t, COLLEEN MOORE in “Her Wild Oat” Max Davidnon Comedy—“Fellx,” COMING:— ......REX (Kingr of Wild —IN— Horaea) “WILD BEAUTY” ristir neðan á, og afmáði prestur þá, þar þeir ollu meini Þorkels. En sú var orsök þessa meins, að á sunnu- daginn er Þorkell var til tíða geng— inn, kom Finnur á Hjaltastöðum að Jarðbrú, og fann konu Þorkels, og mæltist til samfara við hana, en bún neitaði því, og vildi fyrirbyggja á- leitni hans með því að bjóða honum inn til baðstofu, og veita beina, senl hann 'og þáði. En meðan hún var að útbúa slíkt, bafði hann rist staf— ina á skörina, og hugsaði að bóndi skyldi aldrei heilum fæti stíga á jörð. Þetta vissi Magnús prestur út á Tjörn þótt eigi skiljf riienn með hverjum hætti hann vissi þetta. >OCOOOOCCCCCCCOCCOCCCCCCCCOOCCCCOOOCiCCOOOCCOOCCOOCC«OC< VJER ERUM SJERFRÆÐINGAR í Þurhreinsun 'fata Þvott á Rekkvoðum, o.s.frv. | Ef rekkvoð hleypur í þvotti hjá oss, borgum vér hana. »OWI«RII«9(>«»ll«»limil6RI)«9imil«»l>mlH Við fatahreiusunardeild vora höfum vér æfða kiæðskera er gera við fóður og saumsprettur á treyjum og fleiru, gegn mjög sanngjömu verði. Smá-aðgerðir gerðar ó- keypis. RUMF0RDS Limited SÍMIÐ 86311 (sjö símar) Horni HOME og WELLINGTON cec^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.