Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 5

Heimskringla - 14.03.1928, Blaðsíða 5
 WINNIPEG 14. MARZ 1928 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hiamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. reynt að innleiöa og heföhelga í u samhandi enga 'betri þýðýigu á íslenzkri ritlist. Kallast þetta "exprcssionismusog finn ég í þess— þvi, en “dintlist.” Þykir mér sem aS meiru ráði, urn áferð þessara listaframleiðslu, sundurlausir scnnzk— udintir og sprettandi I “huigdettur” (gamanþýðing í skóla á orðinu “im- pulse”), heldur en réttnefndur skáld— legur innblástur. Sem ótvíræð dæmi þessarar ný- móðins snildar má benda á Eimreið— ar^kvæðið, sem vitnað er í grein minni hér i blaðinu 22. febr. sl., svo og "Sálminn” góða, eftir sama höf— und sem Heimskringla birti á síð- astliðnu sumri, og flestum, er lásu, verður ógleymanlegur. U,m þessar, og þvílíkar, bókmentaafurðir vefður það að segjast, eins og um “fuglinn fljúgandi,” að af engu verður ritað, að þar sé um list að ræða, af öðru en þvi, að höfundurinn kallar siig listamann, og ber þetta á borð fyrir íslenzka alþýðu í nafni listar og snilar. Hvað eigum vér, fávísir leiktnenn, í fagurfræðilegum efnum, að álíta um list og snild, af þessu tagi? Með— taika hana og dást að henni, upp á góð orð og ábyrgð höfundarins? Eg verð þess var, að menn eru hikandi í því efni. Mættu þeir treysta sinni eigin dómgreind, teldu þeir (Frh. á 8 bls.) Menn! Nýju Brezku UUarklœðnað- irnir fyrir vorið eru komnir. Utsalan Mikla í fyrramálið og stendur næstu daga Og hvílíkt undursamlegt upplag úr að velja — samansafnað úr brezk um tóverksmiðjum, sem orðlagðar eru fyrir vefnað og vörugæði. — Tweeds, Worsteds, Cheviots. vaðmáls. klæðisfrakkar. er nöfnum tjá- ir að nefna í öllum þeim vígindum er canadískir menn helzt girnast. Hið stærsta og mesta úrval er nokkurntíma hefir sýnt verið á þvi verði í Canada. . Alklæðnaður eð aYfirfrakki sniðið eftir máli á Yér gerum hyerjum manni mögulegt að eignast föt sniðin eftir máli. KLÆÐNAÐIR og YFIRHAFNIR með því sniði sem þér kjósið GOLF-FÖT saumuð eftir máli $27.00 Vér saumum föt og yfirfrakka, er sniðin eru við vöxt kaupenda fyrir það verð, sem er langtum lægra en vanalega er sett. Á því er enginn vafi. .......... Og þetta getum vér gert af því vér spörum yður framfærslu allra verzlunarmilliliða. ..... Hver flík sem vér búum til er ábyrgst. Vér skulum á augabragði skila peningunum aftur, eða fá yður föt að nýju eða yfirfrakka, ef þér eruð ekki ánægðir með það sem þér hafið fengið. Vér gefum þessa stálslegnti ábyrgð af því vér berum fullt traust til sjálfra vor að geta búið til föt sem fara vel, eru móðins, á verði sem er margfalt lægra en það sem þér hafið áður orðið að borga. Komið í fyrramálið og veljið yður efni úr hinum prýðisfögru dúk- um sem eru nýkomnir. Vér skulum hafa fötin til á hvaða tíma sem ósk að er. Það er ekki langt til PÁSKA og þá þarfnist þér þeirra. The Regent Tailors Verzlunardeildir í öllum fylkjum Canada. 285 Portage Avenue Næsta búð við Standard bankann i t Tvö kvæði flutt á Frónsmóti 22. febr. 1928. “Jól hjá mömmu” 68 ára helg endurminning. Jeg er að hugsa um æsku og jól, þar er hún mamma björtust sól sem hefur sett á huga minn sinn hreina ættar stimpilinn. Og enn er svipur hennar hýr með helgu brosi að mér snýr hún stendur göfug, hrein og há með hárið bjart og augun blá. Hún var ei allra vinurinn en vafði í faðmi drenginn sinn og söng um móður unga ást, þá ást, sem best í heimi sást. Þá kalt var úti að kafa snjó af kulda stundum fékk ég nóg, en þegar kom ég aftur inn var opinn móðurfaðmurinn. Og ég hef grátið, mamma mín að mega ekki njóta þín, því þegar hnigu trega tár og tilfinningin varð mér sár, þá var, það móðurmundin þín sem mjúkast þerrði augun mín; ég sofnað hef með særða lund en svo kom þessi gleðistund: í draumi sá ég svipinn þinn það særðan gladdi huga minn. Eg vini marga aðra á sem augum mínum hurfu frá, en þú ert ætíð, mamma mín, þar mest og helgust gleðin skín. Eg er að hugsa um himininn því himin sjálfsagt einihvem finn en hvert við mamma mætumst þar það mesta spursmál lífs míns var. Eg kem þar sjálfsagt kaldur inn en komi ég í faðminn þinn og heyri móðurhjartað þitt það himnaríki verður mitt. Sigijrður Jóhannssoh * * ¥ Ættjörðin. Við álfuna tengir mig ekkert band, Eg elska ekki nokkurt sérstakt land. Því sjá, ég hugsa mér himingeiminn sem haf, er fellur að stjörnuiströnd, og stjörnurnar sjálfar meginlönd. Eg elska ekkert minna en allan heiminn. Hví skyldi þá hyggja á mein og morð, Á myrkvaða sól og brenda storð, þó albræðrum verði hvern annan að styggja’ Já, hvers vegna taka upp hildarbrand, fyrst heimurinn allur er samþegna land og heimsþegnar allir sem heiminn byggja. Mitt einasta heimland í öllum geim er öll þessi jörð, sem við köllum heim og mönnunum er eins og móðir börnum. Mig grunar að ekki sé gífurleg sekt að grípa til vopna, en afsakanlegt, isé á okkur herjað frá öðrum stjörnum. \ Guttormur J. Guittormsson. Símið 45 262 Og Wood’s Coal Co., Ltd. mun birgja yður með viði eða kolum, eftir því sem þér þurfið, og gera það bæði fljótt og vel, hvenær sem vera skal. — Eldiviðarbirgðir og skrifstofa við PEMBINA HIGHWAY, við Weatherdon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.