Heimskringla - 28.03.1928, Síða 2

Heimskringla - 28.03.1928, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 28. MARZ 1928 Gerðabók 9. ársþings Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi. iSjötti j>ingfui}»lur settur klijkkan 2 e.h. Fundarbók lesin og samþykt. Samkvæmt dagskrá lá fyrir kosning embættismanna. Séra Jónas A. Sigurösson stakk upp á séra Ragnari E. Kvaran sem forseta, Arni Eggertsson studdi. Séra Rögnvald- ur Pétursson lagði til en B. B. Olson studdi aö útnefningum sé lokið. Uppástungan samþykt og séra Ragnar E. Kvaran endurkosinn forgeti í einu hljóði. Árni Eggertsson stakk upp á J. J. Brldfell sem vara-forseta, Jónas Jóhannesson studdi. B. B. Olson lagði til að útnefningum sé lokið, séra Jónas A. Sigurðsson studdi. Uppástungan samjþykt og Jón J. Bildfell endurkosinn varafor- seti í einu hljóði. Séra Jónas A. Sigurðsson stakk upp á séra Rögnv. Péturssyni sem skrifara, B. B. Olson studdi. S. B. Benediktsson stakk upp á Si'gfúsi Halldórs frá Höfnum sem ritara, G. K. Jónatansson studdi. Jónas Jóhannesson stakk upp á dr. Sig. Júl. Jóhannessyni seni ritara, E. P. Jónsson studdi. Báðir hinir síðarnefndu afsökuðu sig frá kosn- ingu, og með því að fleiri vóru ekki í kjöri var séra Rögnvaldur Péturs- son kosinn ritari í einu hljóði. Séra Rögnv. Pétursson stakk upp á séra Runólfi Marteinssyni sem vara rit- ara. Fleiri vóru ekki tilnefndir. Var séra Runólfur Marteinsson kosinn vararitari í einu hljóði. Arni Egg- ertsson stakk upp á J. G. Jóhannsson sem fjármálaritara, Agúst Sædal studdi. Sigfús Halldórs frá Höfnum stakk upp á Asmundi P. Jóhannssyni sem fjármálaritara, Jón J. Húnfjörð studdi. A. P. Jóhannsson afsakaði sig en stakk upp á Halldóri S. Bárdal í sinn stað, Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi. Dró þá uppástungu- maður til baka útnefn. hr. Jóhannsson- ar og var H. S. Bárdal endurkosinn fjármálaritari í einu hljóði. Séra J. P. Sólmundsson stakk upp á Sig- fúsi Halldórs frá Höfnum sem vara- fjármálaritara, Sig. Jóhannsson studdi. Sigfús Halldórs bað að hafa sig undanþeginn kosningu en stakk upp á Hjálmari Gíslasyni í sinn stað, dr. Sig. Júl. Jóhannesson studdi. Asm. P. Jóhannsson stakk upp á J. G. Jóhannssyni sem varafjármála- ritara, B. B. Olson studdi. Hjálmar 'Gíslason lýsti yfir að hann væri ekki í hjöri og með því að fleiri vóru ekki útnefndir var J. G. Jóhannsson kosinn varaf jármálaritari í einu hljóði. B. B. Olson stakk upp á Arna Eggertssyni sem féhirðir, E. P. Jónsson studdi. Fleiri vóru ekki útnjefridir og var Armi Eggiertsson endurkosinn féhirðir í einu hljóði. Ágúst Sædal stakk upp á Jakob F Kristjánssyni sem varaféhirðir, séra Rögnv. Pétursson studdi. Fleiri vóru ekki í kjöri. Var Jakob F. Kristj- ánsson kosinn varaféhirðir í einu hljóðií Þorgils Þorgeirsson stakk upp á A. B. Olson sem skjalaverði, S. B. Benediktsson studdi. Arni Eggertsson stakk upp á Olafi S. Thorgeirsson sem skjalaverði, dr. Sig. Júl'. Jóhannesson studdi. A. B. Olson afsakaði sig frá kosningu. A. P. Jóhannsson stakk upp á Páli S. Pálssyni sem skjalaverði, Mrs. P. S. Pálsson lýsti yfir fyrir hans hönd að hann gæfi ekki kost á sér til þess embættis. Var þá stungið upp á Hjálmari Gíslasyni er einnig bað af- sökunar. Með því að fleiri vóru ekki i kjöri var O. S. Thorgeirsson kosinn skjalavörður í einu hljóði. Lýsti forseti þá yfir að lokið væri kosningu stjórarnefndar, en eftir væri að kjósa tvo endurskoðendur, er samkvæmt lögum félagsins að kjósa ætti, annar til tveggja en hinn til eins árs. Séra Jónas A. Sigurðsson lagði til að B. B. Olson væri kosinn endur- skoðandi til tveggja ára en Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi. Fleiri vóru ekki í kjöri. Var hann því endurkosinn í einu hljóði. Arni Eggertsson stakk upp á Walter Jóhannsson sem endurskoðunarmanni til eins árs, J. F. Kristjánsson studdi A. P. Jóhannsson kvað þá útnefnimgu ekki gilda, væri sonur sinn ekki á þingi, en hefði látið þess getið að hann tæki ekki kosningu. Gísli Magnússon stakk þá upp á séra J. P. Sólmundsson en A. B. Olson studdi. Séra jpónas A. Sigurðfsson stakk upp á G. K. Jónatansson, Jón J. Húnfjörð studdi. Jakob F. Kristj- ánsson stakk upp á Olafi Péturssyni, Jón J. Húnfjörð studdi. Að lokum afsökuðu siig þessir allir og lagði þá Mrs. F. Swanson til, en Sigfús Halldórs frá Höfnum studdi, að fresta skyldi þessari kosningu unz tal yrði haft, af fyrverandi endur- skoðanda Walter Jóhannsson og eftir því komist hvert hann myndi fáan- legur til að gegna verkinu áfram. Var tillagan samþykt. Var þá aftur tekið fyrir Bókásafns- málið. Tillaga A. P. Jóhannssonar borin upp og feld. Fyrsta grein frumvarpsins samþykt, sömuleiðis 2 og 3. Fjórða gr. felld; 5 gr. sam- þykt. Var viðbætt orðunum “sætti lántakandi sig ekki við úrskurð skjal- avarðar getur hann skotið máli sínu til stjórnarnefndar, er þá sker úr.” 6 gr. samþykt. B. B. Olson gerði breytingartillöigu við 7. gr. að bóka- verði séu greiddir $25.00 á ári. Breytingartillagan feld, 7. gr. sam- þykt með 30 atkv. gegn 19. Tillaga bókasafnsnefndarinnar um að skipa millijþinganefnd til þess að annast um bókakaup rædd. B. B. Olson lagði til, E. P. Jónsson studdi, að í stað milliþinganefndar sé stjórn- arnefndinni falið þetta verk. Breyt- ingartillagan borinn upp og samþykt. Var þá alt nefndarfrumvarpið borið upp með áorðnum breytingum og samþykt. A. P. Jóhannsson las þá upp eftir- fylgjandi tillöigu fjármálanefndar um styrkveitingu til útbreiðslu félagsins. “Fjármálanefndin lítur svo á, að heimfararnefndin muni að meira eða minna leyti 'starfa að útbreiðslumál- um á árinu og hvetja íslendinga til að styðja og styrkja Þjóðræknis- félagið hvervetna þar sem nefndin fer um bygðir Islendinga. Leggur iþví nefndin til að veiting til útbreiðs- lumála sérstaklega, skuli eigl fara | fram úr $100.00, og þó með því skil- I yrði, að fé þessu sé varið til að stofna I deildir, þar sem þjóðræknishreyfing- i in er komin á það stig, að bygðirnar I óska eftir, að sér sé sendur fulltrúi 1 frá Þjóðræknisféla/ginu til þess að koma deildum á fót. 23. febr. 1928 A. P. Jóhannsson, Tobias Tob- iasson, Jón J. Húnfjörð.” Breytingartillaga við nefndarálitið um að hækka fjárstyrkinn upp í $200. j og að stjórnarnefndinni séu leyfðar I óbundnar hendur með hvernig hún j noti fjárveitinguna, var studd og samþykt. Bjöi'gzntismálið var þá næst á dag- skrá. E. P. Jónsson sagði sögu málsins. Kvað fjársöfnun hafa geng- ið ágætlega. Líkur væru til að Björgvin Guðmundsson lyki námi á þessu vori. Lagði til að milltþiniga- nefnd væri enn skipuð í málið. Til- löguna studdi B. B. Olson. Séra Rögnvaldur Pétursson igerði ■þá breytingu er studd var af J. S. Gillies að sama nefnd sé endurkosin er málinu hefir veitt forsfiöðu til þessa. Breytingartillagan sam- 'þykt í einu hljóði. 1 þróttdmáliff;— Hjálmar Gíslason lagði fram svohljóðandi nefndarálit: “Herra forseti! Vér sem skipaðir vóru í nefnd til að athuga íþróttamál og skýrslu milliþinganefndar sem starfandi var síðastl. ár, leyfum oss að leggja til: 1. Að skýrslur nefndarinnar séu viðteknar og nefndinni þakkað vel unnið starf. 2. Að nefndin sé endurkosin fyrir komandi ár. 3. Að þingið leiti álits fjármála- nefndar um það hvort félagið sjái sér eigi fært að styrkja nefndina með fjármálalögum til útbreiðslu íþrótta. 4. Að þingið hvetji deildir út um landið til að nota sér þá kenslu, sem nefndin kann að geta útvegað, en með ■þeim skilningi að hlutaðeigandi deildir standist að mestu leyti kostn- að sem af því leiðir. 5. Að þingið minnist með þakk- læti þeirra einstakra manna. sem svo drengilega hafa stutt iþróttamál- ið með fjárframlöigum á s.l. ári. Winnipeg 23. febr. 1928. J. F. Kristjánsson, J. S. Gillies, Hjálmar Gíslason.” Nefndarálitið borið upp og sam- þykt i einu hljóði. Frumvarp til bráðabyrgðar a"k- alaga var þá lesið af J. F. Kristj syni sem fylgir: ans- “1. Við stjórn funda og allra mála á fundum skal farið eftir stjórn- arskrá félagsins, aukalögum þessum og Roberts Rules of Order. 2. Rétt deilda, eða meðlima deilda, sem ákveðinn er með 21 gr. stjórnar- skrárinnar, ber að skilja þannig, að kjörnir erindrekar frá deildum er mæta á ársþingum félagsins fyrir hönd sinna heimadeildar leggji fram í þingbyrjun kjörbréf undirritað af forseta og ritara þeirrar deildar er sendir erindrekann, og taki kjörbréf ið greinilega fram, hvað mörg atkvæði fulltrúi fer með til þin/gs og nafn- greini, auk þess, þá deildarmeðlimi, sem æskja að fara með sitt eigið at- kvæði á þingi. 3. Allir fulltrúar og erindrekar skulu skrásettir við þingbyrjun. Skal rita við nafn hvers þingmanns tölu er sýnir með hve mörg atkvæði hann fer á þingi. t.d. 1. 2. 10. o.s. frv. 4. Við atkvæðagreiðslu þingfunda skulu vararitari og varafjármálarit- ari, eða i fjarveru þeirra, aðrir tveir þingmenn, er forseti nefnir, aðstoða forseta og ritara við talningu at kvæða á fundum. 5. Atkvæða/greiðsla fer fram eftir nafnakalli. Þó getur þingið ákveð- ið skriflega atkvæðagreiðslu, hvenær sem því sýnist þess þörf. Jónas A. Sigurðsson, Hjálmar Gislason, J. F. Kristjánsson.” Samþykt var að ræða frumvarpið lið fyrir lið. Fyrsta gr. borin upp og samþykt; sömuleiðis 2, 3, 4 igr. Séra Rögnv. Pétursson benti á að 5. gr. kæmi í bága við grundvallar- lögin, þar sem gert er ráð fyrir i 26. gr. hversu atkvæði skuli gefin. Fimta greinin dregin til baka. Var þá nefndarálitið gorið upp með áorð- inni breytingu og samþykt. Séra Rögnvaldur Pétursson gat þess að hann hefði haft tal af hr. Walter Jóhannsson. Væri hann fús til þess að halda áfram yfirskóðunarembætt- inu komandi ár, lagði til að hann væri kosinn. Arni Eggertsson studdi. Tillagan samþykt í einu hljóði. Otgáfa TímaritsinS;— Séra Jónas A. Sigurðsson lagði fram eftirfylgj- andi nefndarálit: “Tímaritsmálið. Til Þjóðrœknisþingsins 1928 . Nefndin, er skipuð var til að íhuga útgáfu Tímaritsins, finnur sig knúða til að kannast viðv að T^maritið 'hefir reynst lifæð og fjársjóður fél- ag&ins. Aldrei hefir hagur þess staðið betur en nú. Dylst víst fáum að án Tímaritsins hefði félagsskap- ut vor orðið skammær. Um hið einstaka í nýprentuðum árgangi rits- ins er hér ekki dæmt. Að sjálf- sögðu má á eitthvað benda við út- gáfu þess er horfir til bóta. Það er eitt höfuðeinkenni allrar mann- legrar starfsemi. A síðasta ársþingi var því ráð- stafað, að Tímaritið veitti viðtöku og prentaði ritgerðir um visindaleg efni. Sanngjarnt er á það að benda, að örðugt muri að samrýma það ákvæði þeirri ósk ýmsra að ritið verði helzt al|þýðlegt ungmennablað Enda neitaði þingið 1926 tillögu þingnefndar í þá átt í einu hljóði. Það mun einnig sanni næst, að hug- mynd félagsmanna með stofnun rits- ins, hafi frá öndverðu verið sú að það væri innbyrðis meðal Vestur- Islendinga og sömuleiðis út á við, merki hinnar islenzku menningar er vér þágum að arfi. Efalaust væri mjög æskilegt að Tímaritið túlkaði sem best sögu og menningu Vestur- Islendinga, vrði fulltrúi félags vors á því sviði. Hvað snertir útbreiðslu Tímarits- ins verður við það að kannast að hún hefir verið fremur slælega rek- in í hið minsta á síðari tíð, þar sem um jafn vandað og ódýrt rit er að ræða. A þessar athuganir leyfir nefndin sér að benda stjórn og þingi. Nefndin leggur fyrir þing til sam- þykta:— 1. Að stjórn Þjóðræknisfélagsins sé falið að annast um útgáfu Tíma- lendinga, vestan hafs og austan. ritsins á yfirstandandi ári. Til framfara myndi horfa, sæi stjórnin sér fært, að igefa ritið út tvisvar á ári. Blue Ribbon Þaö er ekki þörf að bera áhyggjur yfir tegundum og vörumerkjum. Notið Blue Ribbon og þér búið til þann mat sem er yður til sóma og öðrum til ánœgju. SenditS 25e til Blue Itibbon Ltd. Winnipeg, fyrir Blue Kibbon matreiSslubók til daglegrar not kunar í heimahúsum 1 Vestur Canada. 2. Að stjórninni sé falið að ráð- stafa ritstiórn Tímaritsins. 3. Að allir atkvæðisbærir meðlim ir félagsins, er greitt hafa félags- gjald fyrir árið 1928, fái þennan ár-- gang ritsins ókeypis. 4. Að stjórnarnefndin ráði kjör- kaupum á eldri árgöngum ritsins og auglýsi þau. Winnipeg 23. febr. 1928. Sigfús Halldórs frá Höfnum, Rögnvaldur Pétursson.” tillögu þess efnis að Þjóðræknisféla/g- ið gangist fyrir því að gefin séu út barnablöð með báðum íslenzku blöð- unum “Hkr.” og “Lögb.” Arni Egg- ertsson studdi. Tillaigan samlþykt og málinu vísað til stjórnnefndar. ' Fjármálanefndin lagði fyrir þingið' svolátandi tillögu um styrkbeiðni deildarinnar “Brúin” í Selkirk- “Háttvirti forseti, heiðraða þing:— .Yfirlýsing þessi var samlþykt í einu hljóði með því að allir risu á fætur og forseta falið að senda afrit hennar til frú Helgu Stephánsson í Marker- ville, Alta. Var þá stungið upp á að slíta „.. fundi, og fresta þirigi til kl. 8.30 e.h. I Fjarmalanefnd ^Sar hefir reynt a5 Forseti gat þess að þessi síðasti fund- ^era ser grein f>rir þvi hve afar j ur þingsins yrði byrjaður með fyr- J;,ar Iegt Þaö er aö haida uppi kenslu irlestri, er séra Jónas A. Sigurðsson 1* íslenzkum sönS ^óttum meðal. 5. Að virkileg gangskör sé að því hefðj gó8fúslega lofast ti] ag f]ytja | IsIendmga og vill hérmeð ihvetja allar gerð að koma ritinu inn á hvert F]eira yrSi skemtana Bag hann ! de,ldlr td ^ss a« gera það af ítrasta Vestur-Islenzkt heimili. megni. Hinsvegar finnur nefndin fólk að vera komið stundvíslega . ... , , A þingi í Winnipeg 23 febr. 1928 fundarstaS- sv° >juka m*fti við þau ‘,'x Cr Um meg” j störf er enn væru óafgreidd. Þirigi Jónas A. Sigurðsson, Finnbogi frestað til kl. 8.30. Hjálmarsson, Eirikur H. Sig- Sjöundi þingfundur var settur kl. 8.30 sama dag. Hófst hann með því að herra Sigfús Halldórs frá Höfn- um söng langan flokk íslenzkra þjóð- urðsson.” Samþykt var að ræða nefndarálit ið lið fyrir lið. að styðja slikt að nokkurum mun, fjárhaigslega, eða svo að styrkurinn komi nokkurnvegin jafnt niður á dsildirnar. Eins og mönntim er ljóst, eru að- al inntektir félagsins, andvirði fyrir auglýsingar í Tímaritinu, með öðrum Dr. Sig. Júl. Jóhannesson lagði til að ungllinga deild sé bætt í ritið, að minsta kosti sem svari 5 af hundraði af prentuðu máli. Séra Runólfur Marteinsson studdi, oig benti á þörfina að eittHvað væri gefið út er unglingum væri ætlað að lesa. Séra Rögnvaldur Pétursson kvað til- löguna óþarfa. Erfitt yæri að söngva, en honum til aðstoðar lék 0rðum tillö,g félagsmanna ekki leng- ungfrú Þorbjörg Bjarnason á piano., Ur til, að öðru leyti en þvi„ að þeir er nú Séra Jónas A. Si.gurðsson flutti langt kaupa ritið. -Öllum deildu'm og rækilegt erindi um menningargildi íslenzkrar tungu og fræða og þörfina á þjóðræknisstarf- serni á meðal vor. Að lokum flutti Sigurður Jóhannsson skáld kvæði. Stóð skemtun þessi til kl. 9.40 að aftur var tekið til þingstarfa. Fund- þröngva unglingum til að lesa, þeir ° » » t- arbok lesin og samþykt. yður sjálfir að finna hvöt hjá sér ^tl þess. Finnbriji - Hjálmarsson kvað aðra aðferð heppilegri en þá sem bent væri á. T.d. að gefi-i með höndum sem hér fylgir: væri út vikulega örlítil barnablöð með báðum íslenzku blöðunum “Hkr.” og “Lögb.” Sagðist haf i hugsað sér að vekja athygli á þvi seinna. Fleiri tóku til máls. Breyt- imgartillagan var borin upp og feld. Fyrsti liður sarriþyktur. Dr. Sig. Kenslumál:—Jón J. Bildfell las upp álit nefndarinnar er það mál hafði fyig “Vér sem sefitir vórum í nefnd til að athuga kenslumálin leyfum oss að leggja til: 1. Að áfram verði haldið að styðja og sfiyrkja kenslu í íslenzku á meðal 'barna og ungliriga í Winnipeg og JÚI. Jóhannesson gerði breytingu við öðrum stöðum þar sem því verður annan lið, að í stað þess að stjórn- viðkomið, og að stjórnarnefndinni sé inni sé falið að ráðstafa ritstjórn, veitt full heimild til að verja fé úr kjósi þingið þá séra Jónas A. Sig- félagssjóði kenslunni til stuðnings, urðsson og séra Rðgnvald Pétursson eftir því sem kringumstæður leyfa. sem ritstjóra Tímaritsins. Breyting- j 2. Þingið lætur artilla'gan feld. Annar liður sam- þyktur, sömuleiðis 3, 4 og 5 liður.1 ljósi ánælgju sína og þökk fyrir framkvæmdir þær sem orðið hafa í sannbandi við kenslu Var þá nefndarálitið borið upp i heild ; islenzkri tnngu viS gagnfræðaskóla inu : igefið hálft andvirði þess, en aftur V móti er félagið að færast meira og meira i fang, með ári hverju, hvað útgjöld snertir. Samt sem áður vilj- um vér leggja til, að deildinni “Brú- in” í Selkirk sé veittir $40.00 á þessir fjárhagsári til styrktar kenslumálum. 23. febr. 1928. A. P. Jóhannsson, J. Húnfjörð, Tobias Tobiasson.” Arni Eggertsson gerði þá breyting- artillögu við nefndartillöguna að fjárveitingin sé hækkuö upp í $50.00, stutt af B. B. Olson. Breytingar- tillagan samþykt og svo nefndarálitið ^ r með aorðinni breytingu. Mrs. I. E. Imge skýrði frá viðgangí Þjóðræknisfél. í Foam Lakebygð. Benti þinginu á að tilhlýðilegt vært að félagið byði dr. Helga Péturss að heimsækja Islendinga hér, þegar hanrr hefði tíma og tækifæri til. A. P. Jóhannsson la/gði þá fram tillögu fjármálanefndar í íþróttamál- og sanrþykt. Sigfús Halldórs frá Höfnum bað sér þá hljóðs og flutti eftirfylgjandi Iþingsyfirlýsingu studda af séra R. ' Péturssyni: ....Frú Hclga Jónsdóttir Stephánsson! I tilefni af láti manns yðar, skálds- ins St. G. Stepbánssonar vil] hið niunda Þjóðræknisþing Vestur-Is lendimga, fyrsta þingið, haldið að honum látnum, og fyrsta þingið, er eigi hefir meðtekið kveðjit frá hon- um, beinlínis eða óbeinlínis, votta yðsr j í Manitobafylki og felur stjórnar- nefndinni að veita því rnáli alt það fylgi sem hún getur á komandi ári. 3. Að þriggja manna milliþinga- nefnd sé kosin til að leita fyrir sér með, og athuga nýja vegi, sem gæti leitt til hvatningar fvrir ungt fólk vor á meðal að gefa sig nieir við námi íslenzkrar tumgu og íslenzkra fræða en verið hefir. J. J. Bildfell, J. P. Sólmunds- son, Ragnar Stefánsson.” ’ og börnum yðar, dýpstu hluttekningu Satriþykt var að ræða frumvarpið lið fyrir lið. Allir liðirnir samþykt- sína. Finnur þingið sér þetta þvi ir. Stungið upp á þessum i milliþing- Ijúfara, seni vér finnum til þess, að anefndina: séra Runólfi Marteinssyni, vér eigum með yður sameiginlega1 séra J. P. Sólmundssyni og dr. Sig. sorg. Þvi eigi var hann einungis' Jltil. Jóhannessyni. Uppástungan heiðarsfélagi vor, sem hér erum sam- ^ samþykt. ankomin, heldur heiður allra Is- Finnbogi Hjálmarsson bar þá upp Háttvirti forseti og þing:— Vér JeÉTgjurn fii aS þingið veiti stjórnar- nefndinni vald til að veita milliþinga- nefnd Iþróttamálsins, að jöfnu við peninga framlöig í heimabögum, þeim sem styrktar óska, alt að $250.00 til eflingar glíniu og öðrum líkamsæfing- um. 23 febr. 1928. A. P. Jóhannsson, Tobias Tob- iasson, Jón J. Húnfjörð.” Tillagan borin upp og samþykt, með meirihluta atkvæöa. Grettir L. Jóhannsson, er ekki var þá fram eftirfylgjandi nefndarálit 1 iþróttamálið var endurkosin, bað að hafa sig undanþeginn því starfi a þessu ári. Ben ölafsson útnefndur í hans stað af Agúst Sædal. Tillag-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.