Heimskringla - 28.03.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 28. MARZ 1928
HIIMSKRINQLA
7. BLAÐSÍÐA
Gigt
livagsýrueitrltS úr blötiinu. GIN PIL.LS
orsakast þegar nýrun hreinsa ekkl
lsekna meS mótverkun á sýruna og
átS láta nýrun vinna aftur. —
60c askjan hjá öllum lyfsölum.
Afdrif -
(Frh. frá 3. síðu).
nær i kafi meöan hann var dreginn
á milli. Urðu skipverjar aö fara of-
an i hann fullan af sjó, marandi í
kafi og með holskeflurnar lyfir sér.
Þetta lánaðist svo vel að 10 menn
(björguðust, heilir á húfi. Hafa minni,
sögur, sem frtegar eru, verið settar
> letur en þær sögur er segja mætti
uni afrek ýmsa þeirra manna, og
binna, sem störfuðu að því að bjarga
þeim.
Fyrstu mennirnir náðust á fjórða
timanum. Einn maður, Steingrimur
Einarsson frá Lág'holti, (bróðir hans
Haraldur fórst) henti sér fyrir borð
°g synti út í bátinn. — Kafaði hann
undir hvert ólag, er að honum reið.
Annar maður, sundmaður góður,
bljóp lika fyrir borð, en útsogið tók
'hann og hvarf hann í brimólguna.
I annari ferð sem báturinn var
dreginn fram ,að skipinu, brotnaði
hann við skipshliðina vegna öldu-
gungsins. Fór þá úr honum stafninn
°g losnaði bandið, sem hann var
bundinn með. Þeir skipverjar, sem
eftir vóru, fleygðu nú öðru dufli
fyrir borð og fylgdi kaðáll. Náðist
þetta dufl lika. Var þá fenginn ann-
ar bátur í stað hins, sem brotnað
hafði og björguðust nú fleiri menn.
Að lokum vóru 3 eftir. Gátu þeir
ö>egið bátinn að skipinu, en áttu
afar erfitt með að halda honum þar,
vegna brimgangsins. Þá slitnaði
kaðallinn aftur. Tveir af mönnun-
um fleygðu sér í sjóinn og ætluðu að
bjargast á sundi, en hinn þriðji varð
eftir og kleif upp í reiðann.
Það er af mönnum þessurn að
segja, er fleygðu sér útbyrðis, að
aunar þeirra synti langa hríð og
náði loks bátnum. Var báturinn al-
veg í kafi og svam maðurinn upp í
bann, náði tökum og bjargaðist svo.
Hinn náðist lika og var fluttur í
Hnd. Læknir var í 2 klukkutíma að
reyna að lifga hann, en það tókst
ekki. Þriðji maðurinn sem eftir var
um borð, fórst með skipinu. Var eng-
>n leið að bjarga honum, þvi að með \
uðfallinu, óx brimið afskaplega. Fór
tá líka myrkur að, en með morgni,
um áttaleytið brotnaði skipið í
tvent.
¥ ¥ ¥
Mennirnir sem björguðust báru sig
íratnúrskarandi karlmannlega, og eng-
'nn þeirra er mikið meiddur. Vóru i
Þeir ótrúlega hressir er þeir kornu á
land. Læknir tók þar fyrstur manna
a nióti þeim, en síðan vóru 'þeir flutt-
lr heim til Stafnness og gistu þar
1 nótt. — Vóru hafðir fjórir hestar
ti' að flytja þá jafnharðan neðan
af klöppunum heim til bæjarins og i
fy’gdu þeim menn, til að styðja þá.
A Stafnnesi var þeim tekið framúr-
skarandi vel og fólkið þar og á bæj-
Unum alt í kring gerði alt, er í þeirra
valdi stóð til að hjúkra þeim sem
best.
Ekki bera þeir skipstjórarnir verra
°rö þeim, sem unnu á sjónum að
björguninn;_ Vóru þeir allir boðnir
°g búnir til þess að hætta lífi sinu
fyiir skipverja. Munu á bátunum
bafa verið alt að 20 manns, og lögðu
^e'r allir líf sitt bersýnilega i hættu
V'Ö björgunina.
¥ ¥ ¥
Fundin eru lík 8 manna sem fór-
Ust. “Tryggvi gamli’’ kom hingað í
fyrrakveld með 5 þeirra, og þau 2
sem ekki höfðu þekst, er blaðið fór
(Frh. á 8 bls.)
TIL PÁLMA
Heill og sæll. Eg sé þig rísa sólarmegin,
Meðan vetrar voðir þiðna,
vængi þenur dagsins liðna.
I
Rímnaþróttur þinn er ekki þrotinn, Pálmi!
Sízt mig því til gremju ginna
gamansprettir vísna þinna.
v Við sem erfðum íslenzk mögn, og íslenzk kvæði,
eigum þrek og þor í taugum,
þúsundára ljós í augum!
Örninn plokki pálmalauf í FTússa-runni;
engan það til reitir reiði,
röðull meðan skín í heiði.
Rínma-íslenzkt arnarflug er okkar gleði;
hagar stökur, harla góðar,
hampi dýrri séreign þjóðar,
* * *
Ykkur segja svo ég kysi sögu Pálma.
Hann er fyrrum Fróns á stöðvum
frægur var með styrk í söðvum.
í
Fagurt var um fjallasali flögra ungur,
hrista löpp með huldu-meyju,
hreiður eiga í Sagnaeyju.
(
Sagt er oss að sveinninn ungi síðla nætur
hafi þá í hólum fundið
huldufólk — og elskað sprundið.
t
Hryggbrotinn af Huldu sinni, hrökk úr landi.
Náði hann til Noregs stranda
nokkuð hress í búk og anda.
]
Utanlands hann átti dvöl með óðalþbændum.
Flaug í dans með fljóðum norskum,
flaut á tjörn með köppum horskum.
Töframyndir tók hann þar af tízku nýrri,
rímu kvað um rökkur landans,
reinyHeik]; fyrri tíðarandans.
Drengnum fanst sem fylki Noregs frændum verri.
Þegar sér til Vínlands velti,
vestur-frónska menning eliti.
Neflaus virtist nýjum Landa New York v»ra,
þetta NEW var “nef” í munni
nýgræðings frá Fjallkonunni.
Evudætrum inndæl þá var íslenzk tunga!
Legði Pálmi “lof” f eyra,
“love”-ið tjáðust fúsar heyra.
Verkalaun í viku þegar vóru’ ógoldin;
hamslaus þeim í raunum rannsins.
rauk ’ann inn til “yfirmannsinfe.”
Svinnum mót þeir siguðu út svörtum risa.
Pálmi “hnykk” á hrottann lagði,
honum skelti’ á augabragði.
..... '”*E
Bakið yðar eig- \
1
h
in brauð með
Yfirmannsins ýlgdist brún við aðför slíka,
hnefaæfður heljarþrjótur,
hann stökk upp í fasi ljótur.
Hrók þeim Pálmi’ í skyndi skaut á skrifborð niður,
lá hann þar sem lundabaggi,
landsins undir stjörnu-flaggi!
“Hafðu þetta helvízkur!” Nú hrópar Landinn.
Kjarni var í kappans orðum
kraftaskálda íslands forðum.
Þóttist hann af þeirri læra þrekraun hinstu:
Innreið hans í ungu landi
ekki væri meinlaus vandi.
Önnur drógst hann ótalmörg í æfintýri.
íslenzk ljóð með orðum snjöllum
enskum las í gleðihöllum.
ROTAL
Fyrirmynd að
gæðum í meir
en 50 ár.
Þó ei bygði bjálkahús né brendi skóga,
var sá skrítni Skagfirðingur
skratti ötull frumbýlingur.
á efsta þingi eins og hér,
ekki klingja dalirner.
Miljón dala marki ná hann mun um síðir,
safna ístru á suðurenda,
seinast inn í þinghús venda.
i
Hugsun þyngst: Ef hausa-víxl hann hefði á flestu.
Bolsevikum ungur unni;
áður þeirra hersöng kunni.
Nú hann hyggur nytsamlegt þá niðurdrepa,"
víkja þeim á vítisslóðir,
vitkast svo að megi þjóðir.
Því er eina þjóðráð mitt - með þeim að berjast!
Skora á hólminn heimsku sauðsins,
herör skera í ríkjum auðsins.
¥ ¥ ¥
Garpar Fróns er garðinn frægja gullnum stöfum,
eiga þrótt úr þúsund ára
þjóðarlífi, gleði og tára.
Endurskapar aldna list, að yrkja rímur,
þessi ólmi íslendingur -
endnrfæddur Skagfirðingur!
Eftir embættisgerS á Tjörn á helg-
um degi, vóru börn eitt sinn að leika
sér á bæjarhlaöi. Prestur gekk þar
hjá og leit til þess aS Sigríöur dótt-
ir hans haföi yfirhönd yfir dreng
einum: Þá segir prestur: Þú átt
ekki að vera svona haröleikin viö
mannsefnið þitt Sigga.” Þetta rætt-
ist löngu síÖar.
Magnús prestur baö Rögnvald
bónda á Hóli um skiprúm handa
manni meö vísu þessari:
Á sildarfrón ef svo viö ber
að súðaljóni hrundið er,
eitt mitt hjón um upsa hver
er mín bón aö flytjið þér.
Holtskot í Svarfaðardal var lagt
i eyði á dögum Magnúsar prests, og
hefir verið svo síðan. Skömmu síð-
ar fór hann þar um og kvað:
Er í Ijóma liðsins dags hann lífsmögn finnur.
táp og þrótt í tímans raunum,
tekur hann að bragarlaunum.-----------
Holtskots bygð ég hvengi finn
með hugarstygð ég lít ,þar inn,
burt er trjgða Bessi minn
og blessuð dygða kerlirngin.
Sækjum við um sollna dröfn til Sögulandsins,
víkinganna veifum hjálmi.
Vertu sæll á meðan, Pálmi!
O. T. JOHNSON.
Bóndin í Tjarnarkoti kom einn
morgun heim að Tjörn til prests,
mjög málóða yfir spjöllum á fjós-
heyi sínu, og eignaði það hestum
prests. Hann kvað eftir orðum
bónda:
Sagnir.
(Frh.)
Fyrir utan Urðir er brot af göml-
um bæ, er fyrrum hét Gróugerði —
gömul hjáleiga frá Urðurn. I tún-
stæðinu er stór steinn, nteð holu inn
í sig. Þar er sagt að Magniús
prestur hafi skilið eftir vasaglas sitt
í holunni, þá hann messaði á Urðum,
en glasið væri jafnan fullt er ihann
vitjaði þess í holunni, á heimleiðinni.
Þetta héldu menn verið hafa frá álf-
um, — vinir prests hefðu látið á það
um messuna.
Eitt sinn er Magnús prestur reið
úr hlaði frá Urðum eftir emibætti,
kvað hann:
Ur hlaðinu ríða margir menn,
Minnist hver á loforð skt;
ÍHUGSIÐ YÐURlj
3ETTÐ VÖNDUÐ VARA OGj
ÞÖ SPARNAÐUR j
Vor-tízka j
Karlmanna og Unglinga j
SN1|) — VÖIRUVONDUN j
VBRÐMÆTI
Föt, sem verðmætaglögg'ir menn j
eru ánægðir með j
seld á j
$25, $30, $35 j
ÍAUKABUXUR EF OSKAÐ ERj
| Þar sem varanleg ánægja fylgir j
‘ öllum viðskiftum j
iSCANLAN&iMcCOMBj
j Betri Karlmannaföt
PORTAGE VIÐ CARLTON
Veri guð með ykkur, enn
Urðasóknar fólkið mitt.
Einu sinni þá Magnús prestur
messaði i heimakirkjunni að Tjörn,
1. sunnudag eftir Trinit., lagði hann
mesta áherzlu á það í ræðunni, að
margir myndu korna frá austri o.g
vestri, og sitja til borðs með Abraham
og s.frv. í himnaríki. Björn hét
maður er bjó í Holti, þar í sókninni,
hann var við kirkju þennan dag,
hann var vel viti borinn, og fyndinn í
orðum, og áttu þeir Magnús prestur
og hann oft orðaglettur saman. Þá
er tíðum var lokið í þetta skifti, seg-
ir Björn:
Prestar fyrst í himininn hoppa.
Heiðingjar á eftir skoppa,
Þó þeir fari hægt og hægt.
Prestur kvað:
Þá mun sálin Bjarnar boppa,
Ef bölvuð Satans hrekkjaloppa
fær henni ekki frá því bægt.
Einu sinni var Magnús prestur
korninn fyrir altarið í Tjarnarkirkju
og byrjaður söngur, en fór ólag-
lega, þá benti hann bónda einum sem
Arngrímur hét að finna sig, sem
hann gerði. Mælti þá prestur í eyra
honum:
Heldur er óg hljóðstirður,
Hér með lágrómaður;
æ, blessaður Arngrímur,
undir taktu maður.
(Það var máltak Arngríms “maður.”)
Jón hét maður er var Eyjólfsson,
hann drevmdi að maður kæmi til
hans og segði honuni að þrír menn
a.ðeins yrðu sáluhólpnir á dómsdegi,
af öllum Svarfdælingum er þá lifðu,
og nefndi mennina. Maignús prestur
kvað:
Sigurður á sælu von
situr hjá honum Gunnhildur;
og hann Jón minn Eyjólfsson,
annar lýður fráskildur.
Þó að min sé þunn og aum,
þekking sálarefna,
ég set ei fyrir mig svoddan draum,
sizt er iþað að nefna.
Þó Svarfdælinga syndin igreið,
sárt í himininn klagi,
frelsarinn, sem fyrir oss leið,
fleirum held ég vægi.
Maður einn brá brá Magnúsi presti
tim að 'hann drykki vín, meira en
hæfði, og heyrðu fleiri til. Þá kvað
prestur:
Um brennivín þú bregður mér,
blíðu jók það tregðu mér,
slíkt til lasts ei logðu mér,
i leyni 'bið ég segðu mér —
það heldur.
Eitt sinn var mikil ekla á vin-
föngum, þá kvað Magnús prestur:
Þykir mér nú stirvga í stút,
og stækka hrygðar bollinn.
Vín ei fæst að vökva úf
svo virða hlaupi í kollinn.
Eigi það sjálfur skollinn.
Eitt sinn víigði prestur saman
hjón, gamla konu og ungan n»arm.
Þegar þau kvöddu hann kvað hann
við konuna:
Með unguni manni gefí þér guð,
gæfu og raun ei hrelli,
lukku, yndi og lífsfögnuð,
lifðu nú sæl í elli.
Magnús prestur vígði öðru sinni
saman hjón, maðurinn hafði fiyr ver-
ið giftur og komið illa saman við
konuna. Þegar prestur kvaddi brúð-
hjónin, kvað hann við manninn:
Geirmundsson góður Jón,
gjörðu þá mína bón:
fyret Svanlaugu ég þér seldi,
og saman i hjúskap feldi,
agaðu hana í orðum,
en ei sem Steinuni forðum.
Magnús prestur var eitt sinn í
brúðkaupsveizlu. Þá vórn brauð og
brennivíns veizlur — var það oft
framreitt með óreglu, og sæti eigi
ákveðin, en viss brauðskamtur var
úthlutaður hverjum boðsgesti, og þá
fenginn í höndur. Nú var brauðið
rétt að presti, þar sem hann stóð,
en kona hans sat þar skamt frá, snýr
prestur sér að henni og kveður:
Tala má hér ekki orð,
utan það sem falli í vil;
iþá skal hafi þig fyrir borð
þegar ekki er betra til.
I Koti, fremsta bæ í Svarfaðardal,
dó kerling er Guðrún hét, ag var
grafin í hríð, að Urðum, söng Magn-
ús prestur yfir henni. A heimleið-
inni kvað hann:
Þá var næsta hriðin hörð,
hreyfði dimmu skoti,
þegar í vigða varpað jörð,
var henni Gunnu í Koti.
Magnús prestur kvað eitt sinn á
manntalsþingi:
Það höfðinigum þenkja ber,
þegar pyngjan kúfuð er,
Magnús gjörði mér tjá,
miig hefir hent slys ljótt;
yðar hestar ójá (máltak)
alla fimtudagsnótt,
átu hvert stararstrá,
stóð svo eftir hey mjótt,
þeim andskotum er ei rótt.
Það var eitt sinn á túnaslætti, að
prestur kom út á Tjörn, en menn hans
stóðu að slætti þar við bæinn. Var
einn þeirra Gísli sonur hwrs, er síð-
ar varð prestur og kvað þá þetta:
Fallinn er nú sóleyjan sú
sem i vor blómgan hrepti
hinn breiði ljár er bitur og flár,
blaklausri henni ei slepti.
Margan ég finn manninn sleginn,
mjög þó að til ei kenni.
Vinnur ei hót, á verkuni bót,
versnar af typtuninni.
Prestur kvað:
Eins skeður hitt sverð reiðir sitt,
sviftir fegurð ag auði,
atgjörfismann og aumingjann
engu þyrmandi dauði.
Eg hjó í stein en hvergi mein,
hrepti bjargið jarðfasta,
heyrðist ei kvein né kvíða grein
koma við blakið hasta.
Hjá vatni ég gekk og vildi smekk
við uppkveikingu mæta.
Niður ég laut að birtings braut
berginu þáði sæta.
Eins 'hjartað tvist endurnærist
oft í mannraunum kunni,
auðmjúkur krýp, og af ég sýp,
Israels fögrum brunni.
(Frh.)
X----