Heimskringla - 28.03.1928, Page 8
8. BLAÐSIÐA
rllfilMSKKINOLA
WINNIPEG 28. MARZ 1928
Fjær og nær.
Sunnudagaskóli Sambandssafnaðar
verSur haldinn frá kl. 11—12 á sunnu-
dagsmorgna það sem eftir er vorsins,
í stað 2.30—3.30 svo sem verið hefir
undanfarið.
Að morgni ,þess 22. þ.m. andaðist
að heimili sonardóttur sinnar húsfrú
Oriannu Jónasson að Gimli, Man.,
Magnús Guðlaugsson, 83 ára gamall,
faðir G. P. Magnússonar hér í bæ.
Hinn framliðni hafði átt heimili að
Gimli í siðastliðin 46 ár. Hans verð-
ur nánar igietið hér í blaðinu síðar.
M. G. Guðlaugsson fasteignasali, er
búið hefir í Grand Prairie, Alta., und-
andfarið er nú fluttur þaðan til Clair-
mont, Alta. Verður það heimilisfang
hans framvegis.
H ringhentfa
Geislar hæðum greina frá
guðleg ræða skeður,
vetrarklæðum kasta má,
komið gæðaveður.
—Sig. Jóharinsson.
íslenzka Stúdentafélagið heldur
siðasta fund sinn á þessu starfsári i
fundarsal Fyrstu Lútersku KirkjunVi-
ar á Victor Str. laugardagskveldið
30. marz kl. 8.30.
Stúdentar sem útskrifast í vor frá
öllum deildum háskólans verða, eins
og venia er til á síðasta ársfundi,
fceiðursgestir félagsins.
Allir meðlimir beðnir að fjölmenna
stundvíslega.
J. K. Laxdal, ritari.
Fróns-fundur iverður haldinn 1
neðri sal Goodtemplara hússins,
þriðjudagskveldið, þann 3. apríl 1928
kl. 8 e.h.
Vönduð skemtilskrá ,að afloknum
fundarstörfum. Búist er við fjöl-
menni.
—Ritarinn.....
Stórt og: fallegt og ágætt hús til
sölu, á góðum og hentugum stað í
borginni. Góðir skilmálar og alt
.staðið við. Finnið
B. M. LONG,
620 Alverstone Str., Winnipeg.
Óvíst Samlyndi
I»að er Landans eðli og ætt
llt úr mörgu aö gera;
Þeir að dauðir sofi í sætt
Sýnist igáta vera.
—Valur.
City Lumber &\
Fuel Yards
Vér flytjum til yðar trjávið-
inn og ábyrgjumst yður
lægsta verð, og að þér fáið
hjá oss bezta efni af hverri
viðartegund. — Pananir utan
af landi afgreiddar fljótt og
vel.
i *
LUMBER
618 Dufferin Ave., Winnipeg
Símar: 54 302 og 54 308
...
Messur og fundir
í kirkju
Sambandssafnaðar
veturinn 1927—28
Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4.
fimtudagskvöld i hverjum mánuði.
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvöld t hverjum mánuði.
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju
dag hvers mánaöar. kl. 8 að kvöld-
hiu.
Söngflokkurinn: Æfingar & hverju
fimtudagskvöldi.
Sunnudagaskólinn: — A hverjum
sunnudogf kl. 3—4 e. h.
Þakkarávarp
Miðvikudaginn 14. þessa mánaðar
kom leikflokkur Sambandssafnaðarins
í Winnipeg hingað ofan að Gimli
og lék fyrir Sambandssöfnuðinn hér,
að kveldi þess sama dags, hinn marg-
umtalaða, mjög skemtilega og ágæt-
lega leikna leik sinn — “Brúðkaups-
kveldið.’’
Oss, sem urðum aðnjótandi þess-
arar vinsemdar og hjálpfýsi leik-
flokksins, finst það ljúft og skylt
að votta hér með öllum leikendunum,
og hinum góða leikstjóra séra R. E.
Kvaran, vort innilegasta þakklæti
fyrir komuna, og þann styrk, sem
þeir með henni hafa veitt starfsemi
vorri hér.
I því sambandi má igieta þess, að
samkoman var með afbrigðum vel
sótt, ánægjan mikil og óblandin þetta
kveld í Parish Hall hjá hinum mörgu
samkomugestum, sem vér þökkum
iíka kærlega fyrir sína komu. Ogl
um leið og vér endurtökum þakklæti
vort til leikflokksins, viljum vér óska
honum góðrar framtíðar, sannrar við-
urkenningar og mikils heiðurs, þvi
það á hann skilið.
Gimli 16-3-1928.
Safnaðarncfmd Sambandssafnaðariins
Þakkarávarp ....... ................
Við undirrituð 1 finnum okkur
bæði ljúft og skylt að þakka öllum
heimilum á Mikley fyrir skjóta og
skörulega hjálp þegar við urðum
fyrir þeim tilfinnanlega skaða 13 þ.
m. að íveruhús okkar brann til kaldra
kola, ásamt meirihluta af eigum okk-
ar og við stóðum ráðþrota á rústun-
um á gamalsaldri,—iþví alt sem brann
var óvátryggt.
Nöfn allra gefanda yrði of langt
mál að nefna. —En okkur finnst við
ekki geta annað en sérstaklega nefnt
nöfn tveggja manna í þessu sambandi;
þeirra bræðra J- K. Johnson og J.
G. Johnson, sem ótilkvaddir fóru um
a1Ia eyjttna til þess að safna peningum
og færðu okkur þá s.l. sunnudag (18
marz) að upphæð $167.50. — Þar
fvrir utan hafa okkur verið gefin
föt og fleira.
Fyrir alla samúðina og gjafirnar i
raunum okkar biðjum við góðan guð
að launa Mikleyingum. Það er
okkar bjargföst trú að hann bæði
vilji og muni gera það.
Hecla P. O. 20 marz 1928
Vilhjálmur Asbjörnsson
Sigþrlúður Metusalemsson.
Nýkomnar bœkur frá Islandi.
Hallgrímskver, úrval úr ljóðum
HaíIIigT. Pétu;rssonar, í bandj-2.50
Rósin horfna, ástarsaga. Duld 2.00
Astaraugun. e.ftir Jóh. Bójer 1.50
Fornar ástir, eftir Sigurð Nor-
dal ................. -- .... 2.00
Eins og gengur, 8 sögur eftir
Theodoru Thoroddsen .... 1.75
Leikur lífsins, leikrit eftir
Björgu C. Þorláksson ....... 1.50
Hilmar Foss, leikrit eftir Kr.
Albertsson ................. 1.25
Snorri Sturluson, eft. Sigurð
Nordal ............ —- 4.50
Einokunarverzlun Dana á Is-
landi 1602—1787 eftir J.
Aðils ..................... 6.00
Islenzkir listamenn, eftir Matth.
Þórðarson, 1. og 2. bindi, bæði 8.00
Fossanefndarálit, í bandi .... 3.50
Lággengið, eftir Jón Þorláksson 1.50
Islandsk-Dansk ordibog eftir
iSigfús Blöndal, 1070 bls. að
stærð 9x12 ............ .... .... 24.00
Bókaverelun
O. S. THQRGEIRSSONAR,
674 Sargent Ave., Winnipeg.
MESSUBOÐ
Eg undirskrifaður fflyt guðs-
þjónustu á íslenzku í ensku kirkjunni
í Marietta, Wasih., á páskunum þann
8. apríl kl. 2 e.h. ef iguð lofar. Um-
ræðuefni páskadags guðspjallið. Spec-
ial Easter Music. Eru allir Islend-
ingar i báðum bæjunum Bellitiig’ham
og Marietta beðnir að sækja 'þessa
guðsiþjónustu vel.
Virðingarfylst,
Jóhannes Sveinsson, cand. theol.
GANGLERI
Fyrsta hefti, annars árgangs þessa
ágæta Timarits er komið.
Árgangurinn kostar $1.50; sent
póstfrítt.
ASG. I. BLONDAHL,
Box 208 *,
WYNYARD, Sask.
---------x--------
Bindindismál.
Sveita, eða fylkisbann, er það allra
nýjasta, sem vínliðinu í Bandarákj-
unum hefir hug-kvwmst, til þess að
reyna að koma banninu í landinu
fyrir kattarnef. Þegar öll önnur ráð
hafa brugðist, er gripið til þegsa úr-
ræðis, af þeim mönnum, sem áður
hafa verið svarnir óvinir fylkisbanns-
ag bindindis í hvaða mynd sem er.
Fyrsta sporið í þessa átt, er að fá
numið úr lögum 18. gr. bannlaganna
(The Eighteenth Amendment) en hún
ákveður hve mikið af alkóholi megi
vera í drykkjum til þess að skoðist
ekki áfengir. Er sá sterkleiki einn
tvöhundraðasti hluti. I stað þess að
landsstjórnin á'kveði þetta, vilja á-
fenigispostularnir að hvert ríki geri
það út af fyrir sig. I>etta Akvæði
bannlaganna gerir ef til vill erfiðara
fyrir en nokkurt annað atriði laganna,!
að hafa áfengissölu um hönd. Feng !
ist þv.í breytt og ákveðið yrði í sumum
fylkjunum, að hafa sterkleika áfenig-
isins 2]A eða alt upp í 4 pro cent,
væri að mun auðveldara að fara í
kringum lögin. Þó að ölvaðir menn
næðusit, væri þá ókleift að segja með
nokkurri vissu, að ölvaninni ylli
■
áfengi sterkara en það, er lög fylkis-
ing ákveða. Með þessu væri máttur
bannlaganna mjög lamaður.
En þetta fer nú vírtliðið fram á í
nafni banns. I von um að atkvæðis-
bærum mönnum sjáist yfir a!t í
sambandi við fylkisbannið, nema það,
að í því felist þó bindindis'huigsjón,
aetlar vínliðið að freista gofunnar
með því. Hún er það liklegasta, sem
þeir geta hugsað sér, til þegs að
vinna á núverandi banni. Að ganga
beint að verki með og hnekkja Vols-
tead-lögunum skoða þeir enn ótíma-
bært af því, að miklu meiri hluti
fvlkjanna mun þeim fylgjandi. En
ef eitt eða fleiri fylki skyldu með
fylkisbanns-tilrauninni, bíta á öngul
vínliðsins, er skarð rofið í múrinn.
Og þá er strax talsvert unnið.
* * *
Ölsalan í essinu shtu.
Fimtudaginn 22 marz fluttu dag-
blöðin í Winnipeg þær fréttir, að svo
hefði rósitusamt verið einn daginn í
nokkrum ölsölum bæjarins, að dóms-
málaráðherra fylkisins hefði orðið
að 'gefa vínsölunum alvarlega áminn--.
ingu. A þremur eða f jórum knæpum,
þótti drykkjusvallið og hávaðinn
keyra fram úr hófi, og riskingar og
slagsmál fóru fram fyrir augum
eftirlitsmanna stjórnarinnar inni i
einum eða fleiri ölsölum. Æsinigu og
óróa olli það líka á einni knæpunni,
að konur tvær komu þangað inn til
þess að sækja eiginmenn sina, en
þeir höfðu sumibli setið mestan >
ihluta dagsins, en þótti daigurinn
stuttur og vildu ekki með góðu fara
með konum sínum heim. A alla
þessa óreglu bentu eftiríitsmenn
stjórnarinnar. Bárust þá dómsmála-
ráðherra fregnirnar; hótaði hann
vánsölunum að svifta þá leyfinu,
og loka sölum þeirra, ef þeir bættu
ekki ráð sitt hið bráðasta.
Það virðist því ætla að sækja í
gamla horfið með ölsöluna. Þó vin-
salar sýndu nokkra varkárni í fyrst-
u, er nú ljóst að því er lokið, og!
áfengi er nú ausið í blekfulla menn
eins og hverja aðra inni t ölsölun-
um. Mun sú reyndin yerða á, að
meðal hófið verði vandratað.
I santbandi við þessa frétt, er þess
látið getið að levniknæpum hafi
iækkað siðan ölsalan hófst. Það
getur saitt verið því þeim var mörg-
um haldið við af vínliðinu, sent nú
þarf þeirra ekki eins við. En langt
mun verða þar til að þeim 1700
næitur-knæpum, sem nú eru sagðar
vera í bænum, verður öllum lokað,
því einhverstaðar þarf að selja áfengi
eftir að ölsölunum er lokað á kveldin.
Kona nokkur í bænum Sandwich
í Ontarlió, Mrs. ,Kate Wy^lace að
nafni, hafði keypt 28 kassa af öli á
rúmum mánuði auk annars sterkara
vins. Lék grunur á að hún seldi
eitthvað af þessu áfengi, svo hún
var kölluð fyrir rétt. En svo var þó
ek)kii. Samkívæmt þv)í er. jiögmaiJnr
hennar bar fyrir róttinum, drekkur
kona þessi einn kassa (24 flöskur) af
öli á dag!
I Toronto-borg í Ontario vóru síð-
astliðin desemlbermánuð 504 menn
teknir fastir fyrir fyllirí. öll sekt
þeirra nam $19,000.00. I tukthúsið
fóru 40.
S. E.
----------x-----------
Afdrif --
(Frh. frá 7. bls.)
t pressuna þá um nóttina, vóru af
loftskeytamanninum, Ivgva Björns-
gyni og Haraldi Einarssyni frá Lág-
holti.
Syðra hafði rekið 3 lik í gær, er
vér fréttum seinast; Skúli Einarsson,
vélstjóri, Guðjón Jónsson, háseti, og
Ölafur Jónsson, kyndari.
* * *
Mennirnir sem fórust vóru:
Magnús Jóhannssdn, skipstjóri,
fæddur 7. júní 1894. Atti heima á
Bjargarstíg 6. Kona hans heitir
Kristin Hafliðadóttir og áttu þau 5
börn á aldrinum 2—10 ára.
Guðmttndur Knútur GuðjónsSon, 1.
stýrimaður, til heimilis á Lindargötu
20. Hann var fæddur 22 júlí 1891.
Hann var kvæntur maður og heitir
ekkja hans Pálína Vigfúsdóttir. A
framfæri þeirra er eitt fósturbarn og
aldurhnigin móðir hans.
Skúli Einarsson, 1. vélstjóri. —
Hann var fæddur 14. febr. 1881 að
Mykjunesi í Ídjoltum. Fluttist hann
hingað til Reykjavíkur árið 1914, og
átti nú heima að Efri-Sel'brekkum.
Hann lætur eftir sig konu, Ingibjöngu
Stefánsdóttur og 8 börn; tvö af þeim
eru komin yfir fermingaraldur.
Olafur Jóhannsson, 2. vélstjóri, —
fæddur 27. nóv. 1888 á Hrófá í
Strandarsýslu. Var fyrstu fimm ár-1
Fíolín og Píanoforte Hljómleika
halda nemendur
O. Thorsteinssonar
PARISH HALL, GIMLI, MAN.
12 APRIL, 1928, KL. 8:30 P.M.
Aðgangur fyrir fullo>"ðna 35c; börn innan 12 ára 25c.
SENT TIL ÞIN I DAG
K0LA
i
j BESTTJ
í
TEGUNDIKJ
AF OLLUMí
SORTUM
Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar satna klukkutímaann
og vér fáum hana.
DRUMHELLER — S AUNDERS CREEK
SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER —
KOPPERS COKE — POCAHONTAS j
KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- |
UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA |
ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR
RÉTTA SORT AF KOLUM
SIMI.
87 308
D. D. W00D & S0NS, LTD.
ROSS AND ARLINGTON STS.
0
I
6
!
!
I
R °
THE>
I
s E
THEATRE *
Sargent and Arlington
THl’R—FRI—SAT
Richard Dix
—IN—
‘SHANGHAI BOUND’
“BLAKE OF SCOTLAND YARD”
COMEDY FADLE
—SATURDAY MATINEE—
Speclal for the children
20 BIG PRIZES
DON'T MISS THJS BIG SHOW
MON—TUES—WED.
Florence Vidor
IN
“HONEYMOON
HATE”
—He married her to tame her
—She to love, honor and dis-
obey.
COMEDY NEW/S
—EASTER WEEK—
APRIL 9TH
SHOW OPENS AT 1 O’CLOCK
U/ONDERLANH
** THEATRE
Sargrnt aud Sherbrook St.
contlnuous dally frora 2 to 11 p.m
THURS,—FRID,—SAT,
(This Week,)
Thrllla—Ckllla—Myetery !
“THE GORILLA”
WITH
Charles Murray
MARCILINO DAY AND FRED
KELSEY
“HAWK OF
THE HILLS”
CHAPTER 5.
AND SPECIAL COMEDY
—offeringr—
Stage Entertainers
At the Children’s Matinee Satur.
—SBIT MON—TilBS—WED—
April 2nd, 3rd, 4th.
VICTOR HUGO’S
IMMORTAL CLASSIC
“Les Miserables”
THE BIG PICTURE OF THE
YEAR.
Comedy nnd other attractionn
in hjá móður-afa sinum, Pá'li Ingi-
mundarsyni í Mýraitungu, föðiur
Gests sál. Pálssonar; er móðir Olafs
enn á lífi hér í Reykjavík 78 ára
gömul. Hann kvæntist 25. júní 1921
eftirlifandi konu sinni Valigerði
Guðnadóttur, Símonarsonar frá
Breiðholti. Iiiga þau tvo sonu á
lífi, báöa unga og óuppkomna.
Jacob F. Bjarnason
—TRANSFER—
I Ilaggagf and Fumlture Movlaf
j 662 VICTOR Str, 27-292
Eg hefi keypt flutningraráhöld
S, Pálsons og vonast eftlr g6H-
um hluta viöskifta landa minna,
stóð, en kom hingað til lands alfar-
inn aftur 1921, þá frá Suður-Amer-
íku. Foreldrar hans eru á lífi enn;
móðir austur í Seyðisfirði, en faðir
hér í Mosfellssveit, gamall og blind-
ur.
Ingz'i Björgvin B/örwwo«,loftskeyt-
amaður, fæddur 14. febr. 1905 aö
H'vitanesi í Skilmannahreppi. Flutt-
ist hingað til Reykjavíkur árið 1914
og átti nú heima á Bakkastíg 5, hjá
foreldrum sínum, Birni Jóhannssyni
og Þórunni Guðbjörgu Guðmunds-
dóttur.
Stcfán Einarsson, matsveinn, fædd-
ur 20. marz 1880. Hann átti heima
á Kárastíg 6, og var kvæntur Olínu
HróbjarOsdjrktiþ'. Áttu þau 9 börn
og eru 8 þeirra á lífi, en hið níunda,
Arni Kr. Stefánsson fórst með
föður sínum. Hann var aðstoðar
matsveinn á skipinu, fæddur 10. júlí
1911.
SigiEður Sigurðsson,, háseti, Fram-
nesveg 2, fæddur í Reykjavík 3 okt.
1900. Faðir hans, Sigurður Odd-
geirsson druknaði árið sem hann
hann fæddist, en móðir hans er Mál-
fríður Jóhannesdóttir. Sigurður var
einhleypur maður og átti heima hjá
móðir sinni og stjupa.
....Jóhann Jóhdninsson, háseti, Hverf-
isigötu 60 a. Hann var fæddur 1.
apríl 1887 að Hámundarstöðum í
Vopnafirði. Ungur fór bann í
siglingar, fyrst á norsk flutninga-
skip og síðan á hvalaveiðaskip í
Suðurhöfum. Þá réðist hann á þýzk
skip og var í siglingum til nýlenda
í Suður-Afríku er stríðið hófst. Eng-
lendingar náðu skipinu, en vegna
þess að Jóhann var útlendingur, losn-
aði hann brátt úr haldi. Fór hann
þá til Höfðanýlendu (Cape Town)
og gekk í nýlenduher Breta. Var
bann þar í eitt ár meðan á stríðinu
Magnús Sigurðsson, háseti, Grand-
aveg 37, fæddur 15 febr. 1885 að
Bug, Innra-Neshreppi í Snæfellsnes-
sýslu. Hann var kvæntur Guðr.únu
Jóhannesdóttur, og eru börn þeirra
sex, hið elsta komið yfir fermingu.
Haraldur Einatrsson, háseiti, frá
Lágholti í Reykjavík. Hann var
fæddur 12. okt. 1901. Hann var ó-
giftur maður og hafði allan aldur
átt heima hjá foreldrum sínum.
Ólafttr Jónsson, kyndari, frá V»ð-
idalsá ' Strandasýslu. Hann var
36 ára að aldri. Hann var hóndi á
Víðidalsá þangað til í fyrra. Þá brá
hann búi og vildi gerast sjómaður.
Var hann nýkominn hingað er hann
réðist í þessa ferð með “Jóni For-
seta.” Hann var kvæntur Halldóru
Arnadóttur, og dvelur hún nú **
Víðidalsá ásamt fjórum börnuni
þeirra; er hið elsta 12 ára en biS
yngsta 5 ára.
Bertel Guðjóttsson, kyndari, Hverf-
isgötu 107 í Reykjavík, 21 árs að
aldri. Hann átti alla æfi heima her
í bænum. Faðir hans er á lífi en
móðir dáin.
Eyþór Ragnar Asgrímsson, hásetL
Tungiíg'ötu 42 ií Reykjavík. Hanrt
var fæddur 14 nóv. 1909 og var fyr'
irvinna rnóður sinnar, sem er ekkja
og heitir Hugborg Olafsdóttir.
Eyþór Ragnar Aggrímsson, hásetL
Vestungötu 50 i Reykjavík. Hann
var fæddur 7. jan. 1911 og dvaldi hjá
móður sinni, sem Ingveldur J°nS'
dóttir heitir. Annan uppkomin s°n
misti hún i október í haust.