Heimskringla - 13.06.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.06.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG 13. JÚNÍ 1928. korau í Moose Hall 11. febr. síðastl. MeS honum vóru frá Seattle þeir. Hr. Gunnar Matthíason og Th. Good man. Söng Gunnar Sverri Konung einn, en hann og Goodman “FriS- Iþjóf og Björn.” Ura söng þeirra þarf ekki að fjölyr'öa. Td! þess eru þeir of vel kunnir. En kær- komin tilbreytni var það á skemti- skránni, sem jafnvel þess utan var ágæt. Viövíkjandi Bjarna er þaö mín skoSun, aS engu lofi hafi veriS á hann logiS. Hann er leikari meS afbrigSum, og eftirherma — vilji rnaSur nota þaS orS — góS. ÞaS er auSvelt æfðum og góöum leikara, að leika persónur sem enginn þekkir, eins og t. d. í vanalegum leikritum. í>ar sýnir leikarinn hvern karakter eftir gefnu efni, eins og hann skilur þann karakter. En að leika lifandi menn — marga i senn, svo aS á- horfendur — ef þeir annars þekkja slíka menn, geti hiklaust sagt: “þetta er þessi: þetta er hinn.” ÞaS er list á háu stigi, og þetta geröi B. B. tnjög listilega. Auk alls annars las hann og lék “Kafarinn.” Var þaS æriS nóg til þess aS sýna aS hann er ekki einhliða í list sinni. AS Bjarna er auSvelt aS koma áhorfendum í gott skap, kom skjótt í ljós, þvi ekki var fyrsti HSurinn á hinni löngu skemtiskrá hálfnaS- ur þegar húsið glumdi viS hlátruni og lófaklappi, og hélt þvi áfram alla samkomuna út, aS undanskildum lestrinum á Kaf- aranutn, og söng þeirra Seattle manna. AS vísu fengu þeir fyrir þaS sama lófaklappið, en hlátur átti þar ekki viS, enda bap þá ekki á honum. iSérkennilegt var þaS, — og þó eSlilegt, viS sarrtkomu þessa, aö ís- linzkir unglingar, sem vanalega gefa lítiS fyrir íslenzkar samkomur, virt- ust hér vera eins ánægSir og eldra fólkiö. Enda var annaS ómögulegt. t>aS eitt aS sjá manninn, — þó maS- ur hefSi ekkert orS skiliö, — leika ástfanginn svein, og uppgeröarfulla tildurs-drós, var meir en nóg til aS koma fólki til aS hlægja. Stundum jafnvel fanst manni Ejarni ekki vrera alveg viss meS sjálfum sér, hvort hann væri þar sjálfur, eöa ein- hver önnur persóna, sem hann óvit- HE1MSK.RINGLA 3. HLAÐSIÐA andi hafSi í 'huga, ætti ráS á svip hans og látbragöi. Kom, þetta helzt fyrir þegar leikarinn kom fram á sviöiS með nýtt 'hlutverk i hugan- um. Allt í einu virtist hann átta sig, brosti þá glaölega, og það bros var hans eigiS. Samkoman var á- , - 1 gætlega sott. Bjarni má vera stoltur af list sinni og er þaö ef til vill, þó ekki komi þaö fram í daglegu viðmóti lians, sem er vingjarnlegt og hispurs- laust; og einmitt þaS gerir hann öllum svo kærkominn, jafnvel fyrir utan listina, sem þó er ölium auSsæ. Máske honum auSnist aS ’hlægja spéhræSsluna út úr íslenzku þjóS- inni, og hjálpa henni til aS finna hjá sjálfri sér meiri lífsgleði en henni er annars eiginleg. Þess er full þörf. Takist honum þaS, hefir ihann átt erindi til hennar og unniS íþörf verk. og léku “Happiö” í bæjarráðshöll- inni fyrir fullu húsi. Oss er sagt aS leikurinn hafi veriö vel leikinn. , Sérstaklega hafi þau Hallur Mag- nússon, frú Benóni og Ella Thoröar- son (frá Blaine —dóttir M. ThorS- arsons kaupmianns) leikiS vel. Dans- aS var á eftir. tunga löggilt í flestum miSskólum Manitobafylkis, — en þar eru Is- lendingar fjölmennastir. I þriðja lagi: — AS til þess að gera skyldu sínar sem góöir borg- arar, eigi þeir aö varöveita það besta, sem til er í íslenzku þjóöerni, og þannig gera þaS meS timanum aö i NAFNSPJOLD 1 y-CCCCCCCCCCOyZGGGCCCCCCCCCGCCCCCCCCCCCCCCCCCGCCCCGCG* Emil Johnson Service t/ectriG 524 SARGENT AVE- * „ ,, „ * , • eign kjorlands sins. ÞaS se kiafa Afibert KristfánSSon—Guðfftjon^Hir * . .. . . „ J sem fóstran geri td þeirra og allra Aö kveldi föstudagsins langa s. 1. flutti séra Albert Kristjánsson guSs- þjónustu ó ísl. Ltútersku kirkjunni hér í Blaine, fyrir fullu húsi. Var. i , x maðurinn um þetta efm. Þetta er monnum nyung a aö sja og heyra , . , . , , _____ ^-leinungis sundurlaus beinagrind ur i Unitara prest. En mest mun þo 8 , „ . ,. , r r „ „ , „ , j þessu froSlega og vel flutta enndi. fólk hafa furöaS a, aö sja hann og ^ 88 heyra í Lútersku ki/tkjunni hérna. Þegar hér var kontiS sagSi ræðu- j ÞaS er ekki svo ýkja langt síSan j niaðurinn tilheyrendum sinum frá Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undutn. ViBgeröir á Rafmagnsáhöldum, innflytjenda, hvaöan úr heimi sem’ fljótt og rel afgreiddar. þeir koma. j simi« si Margt fleira og betur sagSi ræSu Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— B07. Hclmnnlml: 21 288 Bagigragre and Furniture Noving 062 VICTOR Str, 27-292 Eg: hefi keypt flutningaráhöld o, Pálsons og vonast eftir grótS- um hluta vitSskifta landa minna, aö slíkt heföi þótt ganga næst .goö^- gá — aS sleppa presti af þvi sauSa- bók, nýútkominni, eftir Dr. EHswiorth Huntington, sem heitir: “The Char- HEALTH RESTORED Lœknlngar én lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.O. Chronlc Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk WINNIPEG. — MAN. húsi þar inn, til annars, en aS gefa j acter Gf Races,” og las upp úr henni cent á diskinn, — ef þaö heföi þá j smá kafla um Islendinga. Dr. Hunt- j "—"—°—<—•’“"—"”, verið þegiö. En hér fór sem oftar, ;ngton segir ekki einungis álit sitt ^ j A. S. BARDAL að skiftir hver a heldur. Þess er a KjoS vorn, byggt a sogunnar-, j ...... | Or. M. B. Haiidorson 401 Boyd BI«1k. Skrifstofusimi: 28 874 StUDd&r sórstaklega lungnasjtlk dóma. Er að finno á skrirstofu kl. 1£—lþ f h. og 2—6 e. h. Heimlli: 46 Ailoway Ave TaUfmtj 33 158 *» Aðra samkomu hafði B. B. hér í bæ 28. apríl síSastl.. Las hann þar upp m. a. ritgerS um kvikmynd'i starfsemi Bandaríkjanna, og áhrif hennar á aðrar þjóöir — fróSlegt erindi og vel flutt. Þar las hann og tvö kvæöi eftir skáldiS Jakob Thorarensen oig margt fleira. Nú er hann farinn suður til Holly w)ood. Fylgja honum þangaS ham ingjuóskir allra sem honum mættu og til hans heyrSu Safnaðiarsa-mkoma iSamkomu hélt íslenzki söfnuSur- inn hér 25. febr. s.l. Var sú sam- koma ein meS þeim beztu sem hér hafa haldnar veriS. Söngur ágæt- uy — frá söngflobknuni Ftrá Seattle vóru þau frú Benoni og Th. Goodman. Sungu þau saman og sitt í hvoru lagi. Einnig spilaði ungfrú Goodman frá Bellingham á piano. Séra II. E. Johnson og frú hans léku Sókrates og konu hans. Sókrates .hægur, og alvarlegur, eins og speking hæfir. Konan heimskur málugur kvennvargur, en svo þegar allt kemur til alls — sönn kona þrátt fyrir heimskuna og ofstopann og aöfinnsluna. Samt finnst manni að öldungurinn hafi dáiS saddur af lhj ónabandinu aö minnsta kosti. Frá Seattle komu nokkrir landar | á þjóS vorri, byggt á sögunnar- j j ^ 1IkkUtur og nnna8t um og vert aö geta, aS söngflokkurinn trausta grundvelli, heldur vitnar j j fartr. AHur ötbúnaBur s& bexti söng viö þaö tækifæri, vel eins vant er, og eftirtölulaust. og j hann og til annara ágætra höfunda j j seiur hann ai.skon.- „... . .. -C-K Ln fn A líLmn cviAnni i 2 ÞaS þarf ekki aS taka þaS fram, sem starfaS hafa á likum sviSum. Fornbókmentir Islendinga telur hann j þart ekki að taka pao iram. , svq mierkar aS þær eigi engan sinn aö séra Albert flutti þar ágæta ræðu,' ^ nema Grikki Qg ef til vill GyS- vel og sköruglega. Skaöi aö fá jnga Um upprun-a lslendinga, að hana ekki á prenti. En þess er, ^ hafi veriö fvrjr þaS mesta> litil von, af þeirri ástæöu, aS séra þaö tezta úf einni ágætustu þjóS, j Albert skrifar ekki ræöur sinar. Véi j sem þá var uppi_ Ennfremur get- höfum heyrt gáfaö fólk segja, j ur jjann ulT) stjórnarfar þeirra fyrstu jþaS hafi aldrei heyrt jafn góöa ræöu mlnnlavaröa o* lagatelna— S43 SHERBROOKB ST Pbone: S« «07 WINNIPBO sízt betri um sama efni. Allir I sem vér höfum heyrt minnast á ! þá prédikun, hafa veriS ánægðir, aö TryggSu þér beztan árangur og notaSu I DUR-O-ZINC white paste § ÞaS er alveg skjallahvitt; og hylur framúrskarandi vel | Einnig selt fulllblandað til notkunar. | CONSOL SUPER GLOSS PÁINT | ÞaS eru langbeztu kaup á meSaldýru máli, fullblonduSu, sem § mönnum hafa nokkurntima veriS boöin. Búið til hjá THE NORTHERN PAINT CO. LTD., Winnipeg, Man. Fæst hjá PJETURSSONS HARDWARE COMPANY, | undanskildum tveim miönnum. Þótti ! öSrum unitara presturinn of lútersk- ur. Hinn þóttist kenna jafnaðar- ! mensku í ræðunni. OSrum hefir 1 tekist aö safna, svo liann hefir nóg j aS bíta og brenna í ellinni, og hef- ir því ekkert brúk fyrir þesskonar hugsjónir. Hinn er unitari meö 1 unitörum ; lúterskur með lúterskum; þess á milli beggja blands, eSa ekk- ert. Albcrt Kris’tjánsson — Þjóðrœknis- erindi. LaugardagskveldiS fyrir páska kl. 8. s.d. flutti séra Albert Kristjáns- son þjóSræknis erindi hér í Moose Hall. Munu einhverjir hér í Blaine beöiS hann aS gera þaS. Taldi ræðumaSur fram 3 hinar algengustu mót'hárur manna gegn þjóSnöknis- starfsemi Þjóðræknisfélaigsins, og sýndi fram á aS þær hefðu viö eng- in veruleg rök aö styðjast nú. Mót- bárurnar vóru eitthvaS á þessa leiS: 1. Aö Islendingar hafi öndverölega 400 árin, og dáir mjög lög þeirra og löghlýöni. Einnig igetur hann um kristni-tökuna á Islandi sem ein- stakt í sinni röS. — Islendingar hafi veriö sú eina þjóö í heimi, sem kom á þessari stórmerkilegu breyt- ingu án blóösúthellinga, og fl. o. fl. Eg vona aS höfundur fyrirgefi mér “BessaleyfiS” og meSferöina. Séra H. E. Johnson stýrði sam- komunni og setti hana, og Jón Víum talaSi nokkur orS á eftir. Jón er fyndinn og skemt’ilegur maöur og sómir sér vel hvar sem hann er. Er ekki merkilegt aS vér Islend- ingar skulum verSa aS læra af ann- araþjóöa-mönnum aS viröa þjóSerni vort og bera virðingu fyrir því. — Þetta þjóöerni sem svo mörgum þyk- ir nauSsynlegt aö losna viS. Skyldi ; þaö ekki vera einnnitt af því, aö þeir j 5 þekkja þaS ekki, — aS þeir þekkja þaS ekki aS ööru en þvi misjafna, sem hefir omiS fram viö þá sjálfa. Páskadagurinn í Blainp 1928..... A páskadaginn kl. 11 f. h. héldit allar kirkjudeildir bæjarins — aS undanskildri þeirra kaþólsku og American-lútersku, sameigi'nlega guösþjónustu í bæjarráSshöIlinni* TH. JOHNSON, Crmakari og Cultunitlu) Selui' gift1ngaleyf!*br«. Sir^iíkl atDygrll veltt pöntUD«» ojp viTJrJöríIum útan af landl. 2S4 Maln St. Phone 24 837 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON lslenzkir lögfrwðingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lhnd- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. STEFÁNSSON 31« MRDICAI. ARTS BI.BR Hornl Kennedy og Grah.ia Staní.i flngllnKn inmn-, eyrnn- »ei- og krfrbn-ijftkdðnn. bltta tr» bl. 11 tU 1) t b «K bi. 8 tl S e’ b. Talelml: Sl 834 Heimlll: 638 McMlllan Ave. 42 691 DH. A. nUINDAL 602 Medlcal Arts Bld*. Talslml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdóma, — AB hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. b i Helmili: 806 Victor St.—Síml 28 130 l l SWANS0N & C0. l,lmtted H E M T A L S INSI7RANCM RHAL. B 9 T A T ■ MOKTGA G B 8 «00 Parla BnlIdinK, WlnnlprK, I Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. reynt aS leyna þjóSerni sínu, fyrir *Bæjarráöshöllin er ný byggirtg tví- DREKKIÐ MJOLK YÐUR TIL Heilsubótar Dragið ekki að byrja á þá sök að þeir væru komnir af einni hinni minnstu og minnst kunnu þjóö heimsins. 2. AS íslenzku brask þetta teföi f-yrir því, að þeir yrSu að mönnum í þessu landi, og m. fl. 3. AS til þess að verSa góöir borg- arar í kjörlandi sínu, útheymtist aö þeir sem fyrst gleymdu þjóöerni sínu. Eyrir fyrstu mótbárunnii hefSi verið sú ástæða, aS meSan þeir vóru mállausir, fátækir og ókunnir út- lendingar, hefði þeim af hérlendu fólki oft veriö sýnd fyrirlitning í orSi og verki, og þessvegna hefSu rnangir gripiS til þess óyndis úrræS- is, aö leyna — eða jafnvel afneita þjóöerni sínti. Nú væri þetta fyr- ir löngu svo breytt, aS íslendingar væru af beztu mönnum þjóöarinnar (Canada) álitnir meö beztu — ef ekki allra beztu og æskilegustu inn- flytjendum, og taldi til sönnunar eitt af fl. dómum, — aö einn af þingmönnum Manitoba hefði í sam- bandsþinginu hreyft því, aö Canada stjórnin ætti sóma sins vegna, aS senda eitt af skipuni sínunn heim meS þá 1930. Viövfvþjandi annari nnótbánmni taldi hann og nokkur dæmi því til sönnunar, að i staö þess aS tefja fyrir velgengi Islendinga í þessu landi (Canada) hefSi þjóSræknis- starfsemin hafiS þá þar í augum samborgara þeirra — þá, og Islend- ing-a hvar sem eru. Eins og sýndi sig m. a. á því, aS nú væri íslenzk lyft. Uppi er vandaður salur. Þar geta setiS 700 manns. Auk þess er upphækkaSur þallur fyirir söngfólk eða leikflokk. (Frh. á 7. bls.) Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bld*. Cor. Graham and Kennsdy Phone: 21 834 VlBtalstiml: 11—12 og 1—6.»* Heimill: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Car/ Thor/akson Ursmiður Allar pantanir meS pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — SendiS úr yðar til aSgeröa. Thomas Jewelry Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 | MARGARET DALMAN TEACHER OP PIANO 834 BANNING ST. PHONE 26 420 HEIMILI OG FÆÐI fæst hjá Mrs. R. S. Blöndal 619 Victor Str., rétt hjá Sargent. Sími 22 588 Bristol Fish & Chip Shop HID GAMLA OG ÞEKKTA KING’S beasta *rer» Vér sendum helm til yllar frá kl. 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Elllee Ave., tornl I.anKNÍde SÍMI: 37 455 |Dr. S. J. Johannesson jstundar almennar lækningar. 532 Sherburn Street, | Talsími: 30 877 TaUlmll 28 989 DR. J. G. SNIDAL ’I'ANNLUSKNIB 814 8«m»raet BUcfc Port&ffC ávo. WINNIPWv. Rose Hemstitching & Millinery SIMI 37 476 Gleymiú ekkl aú á 724 Sargent Ave. fást keyptir nýtí^ku kvenhattar. Hnappar yflrklœddlr Hemstltchlng og kvenfatasaumur gertSur, lOc Silkl og 8c Bðmull. Sérstök athygil veltt Mall Orders H. GOODMAN V. SIGUBDSON The Veteran Shoe Shop 804 SARGENT AVE. A. CHOUINARD, eilgiandi. öskar eftir viSskiftum Islend- inga í grendinni. CEYSIR BAKARÍIÐ 724 SARGENT AVE. Talsíml 37-476 Heildsóluverö nú á tvibökum tll allra sem taka 20 pund eöa meir ......... .— 20c pundiO Hagídabraut5 ...- 16c pundiö BUÐIN OPIN TIL KL. 10 E.M. POSTPANTANIR Vér höfum tæki á aö hæta úr öllum ykkar þörfum hva® lyf snertir, einkaleyfismeööl, hrein- lætlsáhöld fyrir sjúkra herbergf, ruhher áhöld, og fl* Sama verö sett og hér ræöur í bænum á allar pantanir utan af landsbygö. Sargent Pharmacy, Ltd. Isargent og Toronto. — Simi 23 455| _______ ,, „ ii Mi i i ■ ... HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGB and PURNITURE MOVING, ! oas Alvcratone St. — Photie 3« 44» I Vér höfum keypt flutningaáhöld I jjr. J Austman's, og vonumst eftlr ! góöum hluta viöskifta landa vorra. I ELJÖTIR OG AREIÐANUŒGIR fhitningar. Gunnlaugur Solvason I Riverton, Man., er tekinn vi'O um- bot5i fyrir De Laval Cream Separa- tor Cortipany á Óákvet5nu svœtSi, og óskar eftir vitSskiftum íslendingra. BEZTU MALTIDIR í bænum á 35c og 50c Úrvaln ftvextir, \ftndlnr töbnk o. fl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGE AVE. (Móti Eatons bútSinni) E. G. Baldwinson, LL.B. RARRISTER Residence Phone 24 208 Offlce Phone 24 107 005 Confederatlon I.lfe Bldg. WINNIPEG

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.