Heimskringla - 13.06.1928, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 13. JÚNl 1928.
>
fÍTcimskrmglci
(Stofnnll 1886)
Keainr nt 6 hrerjnm mlllTlkaderft.
EIGENDTJR:
VIKING PRESS, LTD.
883 *>K 885 SARGENT AVE . WINNIPBG
TALSIMI: SG 337
V«rV blaHslna er »3.00 Argangurlnn bor*-
Ut fyrlrfram. Allar borganlr aonðlat
THE VIKING PRE6S I/TD.
8IGEÚS HALLDÓRS frá Höfnum
Rítstjóri.
UtanAakrltl tll blabnlaat
THB VIKING PIIESS. Utd., BoX 3108
Utanfiakrlft tll rltat J Arann ■
EDITOR IIEIHSKR1NGU.A, Box 3108
WlIfNIPEG, MAN.
“Halmskrlngla Is pnbllabod by
The Vlklnjg Preaa Utd.
and printed by
CITY PRINTING * PUBI.ISHEVG CO.
B83-SSB Sargrnl A»e.. Wlnalpe*. Haa.
Telephonei .80 83 T
WINNIPEG MANITOBA, 13. JÚNÍ 1928.
DR. RÖGNVALDUR PETURSSON.
Þegar þessar línur eru ritaðar, hef-
ir séra Rögnvaldur Pétursson, að öllu
forfallalausu, verið sæmdur í heiðurs-
skyni doktorsnafnbót af “The Mead-
ville Theological School,” er tilheyrir Chi-
cago háskólanum.
Það á sérstaklega vel við, enda er
oss það ljúft, að Heimskringla verði
fyrst til þess opinberlega að óska dr.
Rögnvaldi til hamingju með þessa við-
urkenningu. Fellur oss því léttara að
frambera þessa heiilaósk, sem ekki er
hægt að segja, þrátt fyrir afstöðu séra
Rögnvaldar til blaðsins, að Heimskringla
hafi, undir núverandi ritstjóm, ausið
hann oflofi, hvað þá heldur reynt að
gera hann að lifandi dýrlingi mefíal vor.
Er það þó ekki fyrir þá sök, að ekki hafi
mátt finna tilefni, ef seilst hefði verið
eftir ýmsum öðrum fordæmum. Er
ekki ólíklegt, að ýmsum kunni að finn-
ast, og ef til vill með réttu, að vér höf-
um heldur syndgað á hinn bóginn. En
það er bæði, að vér höfum kunnað “séra
Rögnvald” svo bezt, að hann sé ekki ó-
y •
þarflega skjallgráðugur, og að hann hef-
ir svo til unnið, að hann má vel við því
að bíða dóms sögunnar, um það er
mesti stormgnýrinn um starf hans er í
stillur kominn.
* * *
Það er nokkuð um það, að “í Am-
eríku er allt mest,” og þá einnig þar á
meðal “hið mikia húmbúk,” og að verð-
lagsskrá viðurkenningarinnar sé misjafn
lega á byggileg, eftir því hvaðan hún
kemur. En hér víst, að um merka ög
maklega viðurkenningu er að ræða.
Meadville guðfræðisdeildin er áreiðan-
lega, meðal hinna merkari stofnana í
Bandaríkjunum, sinnar tegundar. Og
dr. Rögnvaldur rís vel undir nafnbót
sinni. Hann er ágætur fræðimaður í
þess orðs bezta skilningi, og merkur rit-
höfundur; einn af þeim — eðlilega — ör.
fáu Vestur-íslendingum, er á íslenzku
hafa starfað, er eiga vísa skráning á
spjöldum Sögu, og örugga nafngetningu
í amálum þjóðar sinnar.
Og því ánægðari mega allir Islend-
ingar vera, að sæmast af þessari viður-
kenningu þessa þjóðbróður síns, hversu
andstæðár, sem skoðalnir hans kunna ann
ars að vera þeim.að iþað er víst.að íslenzk
ari mann — mættum vér ámælislaust
segja norðlenzkari um leið — en séra
Rögnvald Pétursson, er torvelt að finna.
Svo mikil brögð eru að því stundum í
samtali, að jafnvel beztu vinum hans
sumum liggur við að þykja um hóf fram.
En þeir munu flestir sjá, er þeir hyggja
að befur, eins og reyndar allir mættu
sjá, ef óvilhallt kynnu að dæma, að sá
íslenzki apaldur á sér dýpri og traustari
rætur í brjósti hans, en svo
að hann afkvistist eða feyskist við nokk-
ur miðlungs jeljadrög lítt hugsaðra, al-
mennra efasemda.
Þótt ekki væri fyrir annað, vonum
vér að allir íslendingar geti í dag sam-
glaðst vinum dr. Rögnvaldar Péturssonar,
og samhuga oss óskað honum til ham-
ingju.
ÚRSKURÐUR MtR. STEWART.
Vér álítum að Manitobafylki sé í
þakklætisskuld við innanríkisráðherrann,
Hon. Charles Stewart, fyrir úrskurð
hans í Sjö-systra málinu. Hann hefir
haft vit til þess, og stillingu, að leggja
eyrað við þeim veika ómi almennings-
radda, er barst gegnum básúnudyn ein
okunarsinnaðra arðbréfalaxa, og kjark
til þess að verja sannfæringu sína gegn
harðsnúinni fylgisöflun hins volduga
vatnsvirkjunarhrings.
En um leið og honum er þakkað,
má ekki gleyma Manitdbaþlingmönnun-
um tíu, er svo drengiiega börðust fyrir
rétti fylkisbúa, til þess að fá að láta í
Ijós álit sitt og óskir í þessu þýðingar-
mikla máli, er svo mjög snertir hag
þeirra allra nú og framvegis.1 Hefðu
þessir tíu fulitrúar í sambandsþinginu
ekki barist jafn ótrauðlega fyrir þeim
rétti, er lítt sjáanlegt að Mr. Stewart
hefði getað annað en látið undan hinni
grimmilegu atlögu vatnsvirkjunarhrings-
ins.
Vér erum “Winnipeg Tribune” sam-
þýkkir um það að fylkisbúum beri að
festa í minni sínu nöfn þessara tíu sam-
bandsþingmanna. Þeir eru:
E. D. R. Bissett; J. T. Thorson; A.
A. Heaps; W. J. Ward; J. S. McDiarmid;
E. A. McPherson; J. S. Woodsworth; T.
W. Bird; J. Allison Glen; L. P. Bancroft.
Heill þeim! Og megi Manitobafylki
ætíð eiga að minnsta kosti tíu menn í
sambandsþinginu, er ekki reynist miður
trausti því, er almenningur fól þeim, sem
fulitrúum sínum.
DRENCSKAPARMENNIRNIR
OG HEIMFÖRIN
OrSahríiS sú, er staSið hefir yfir út af
starfsemi heimfararnefndar ÞjóCræknisfélags-
ins undanfarnar vikur, hefir verið meS þeim
einkennilega hætti, að segja má aö sjálfir menn
irnir, sem deilt er á, hafi látiS hana afskiftalausa
á vígvellinum — islenzku blöðunum. OkvæSis-
orðunum og igetsökunum hefir rignt yfir meS-
limi nefndarinnar í Lögbergi, og því nær engu
af því hefir verið svarað. Mér er kunnugt
um, aS þetta hefir vakiS furðu ýmsra. Og sá
flokkur manna, sem hefir tekið sér fyrir hendur
að níða af nefndinni mannorS og æru, hefir
vissulega ekki látiS þessa þögn ónotaSa. Sendl-
arnir hér á götunum í Winnipeg hafa veriS
sporadrjúgir. Og þeir hafa lagt kapp á að
telja fólki trú um, að þögn nefndarinnar hlyti
að sjálfsögðu aS vera sama sem samþykki á
þeim óhróSri, sem borinn hefir verið á hana.
Eg skal engum getum aS því leiSa, hve
mikinn árangur þessi starfsemii hefir borið.
Hitt er víst, að þeir, sem notaSir hafa verið til
árása á nefndina í blöðum, < og sem vsendi-
sveinar um þennan bæ, hafa ekki allir veriS sjálf-
ir mikil meSmæli meS málstað þeirra, sem att
hafa þeim áfram. En þaS væri ekki nema eSli-
legt, þótt almenning tæki aS furða á því, ef
lengur yrði dregið að svara að einhverju leyti
þeim ófögnuði, sem nú hefir svo lengi vaðiS
uppi. En ástæSurnar til þess, aS nefndin hef-
ir hingaS til látiS svo lítiS■ til sín heyra út af
árásum og ámælum andstæðinga hennar, skulu
aS einhverju leyti skýrðar í þessari grein.
Vitaskuld skal þaS tekið fram, aS þaS, sem
■bér er ritaS, er ekki i umfooði heimfararnefrtd-
arinnar. Eg er ekki í henni, en hefi hinsve?ar
starfaS aS nokkru með henni, sökum stöSu
þeirrar, er ÞjóSræknisfélagiS hefir trúaS mér
fyrir. Eg hygg þvi, aS mér séu málavextir
eins kunnir og flestum öðrum. Og þegar
þetta er ritaS stendur svo á, aS aðeins tveir
menn úr heimfararnefndinni eru staddir í
Winnipeg. En siSustu dagana hafa þeir at-
burðir gerst, sem ég tel ekki rétt aS láta al-
menningi vera ókunnugt um. Skal hér rakin
dálítil saga, sem flestu fremur er tM þess fallin
aS varpa Ijósi yfir máliS.
A fundi þeim, sem heimfararnefndin hélt
í Winnipeg dagana 21. og 22 maí, var samþykkt
aS Mr. GuSm. Grímsson dómari, skyldi beSinn
að eiga tal við foringja þeirra manna, sem
boðað hefðu til hins almenna fundar í Winnipeg
1. mai, og leita eftir þvi, hvort ekki væri unt
aS finna neinn veg til þess aS deilur gætu falliS
niður um þetta mál, sem nefndinni fannst svo
miklu skifta að Vestur-Islendingar gætu orðið
einhuga um. Dómarinn flutti aftur þau skila-
boS frá þeim mönnum, sem hann hefði átt tal
viS, aS þeir væru ófáanlegir til þess aS sætta
sig viS, að stjórnarstyrkur yrSi þegin til undir-
búnings fararinnar, en kváðust hinsvegar vera
fúsir til aS vinna aS því, aS almenn samskot
yrSu hafin meðal Islendinga, til þess aS afla
þess fjár, er nauSsynlegt væri. Jafnframt
létu þeir þess getiS, aS þótt þeir væru mót-
fallnir stjórnarstyrk til undirhúnings fararinnar,
þá sæu þeir ekkert því til fyrirstöSu, aS stjórn
, arfé yrSi notaS á annan hátt, sem aS einhverju
leyti væri skylt hátiðahaldinu, ef til þess feng-
ist leyfi hlutaðeigandi stjórnarvalda. Þau boS
fylgdu og þessum ummælum, aS ef nefndin vildi
taka til greina þesar bendingar, þá skyldu þeir
“standa 100 per cent. með starfi nefndarinnar.’’
Nú er nefndin vitaskuld jafnsannfærS um
þaS enn, sem hún var í upphafi, aS því fari
afarfjarri, aS nokkur vanvirSa sé því fylgjandi
aS nota stjórnarstyrkin eins og hún hafði ætlaS
sér. Hún er þvert á móti sannfærð um sóm-
ann af viSurkenningunni, sem; í styrknum felst.
En í nefndinni eru svo gætnir menn, aS þeim
fannst flest til þess vinnandi, aS Islendingar
gætu sameinað sig um máliS. Og samkvæmt
þeim boSum, sem henni höfðu borist, og sagt
hefir veriS frá, birti nefndin þá ákvörSun sína,
aS nota ekki stjórnarstyrk í þessu skyni, svo
framarlega sem henni bærist fé á þann hátt, er
þessir andstæSingar hennar höfðu stungiS upp
á.
En eftir aS nefndarálitiS var birt, bárust
nefndinni þær fregnir, aS andstæðingar hennar
væru enn ekki ánægðir. iHún samþykkti þá
aS teigja sig enn lengra, ef vera mætti, aS því
yrSi varnaS, aS menn færu aS keppa aS því aS
fá málinu í heild sinni siglt í strand. ,Sam-
þykkti hún tillögu þess efnis er hér greinir:
“AS kjósa þriggja manna nefnd, er hafi
umboS til þess aS finna Dr. B. J. Brandsson
og bjóSa honum, aS ef hann og fylgjendur hans í
heimfararmálinu vilji heita nefndinni eindregnu
fylgi, þá skuli nefndin heita því aftur á móti,
aS nota ekki væntanlegan og meStekinn fjár-
styrk stjórnanna í Manitoha og Sask. til undir-
búnings heimferðarinnar 1930, og fella ennfrem
ur niður kröfur sínar um ákveðna samxkotaupp-
hæS frá Vestur-Islendingum.’’
FormaSur heimfararnefndarinníar Mr. Jón
J. Bildfell tjáSi Dr. B. J. Brandsson frá þess-
ari samþykkt, og baS hann aS flytja hana fél-
ögum sinum í þessu máli. VarS þaS aS sam-
komulagi milli Jóns J. Bildfell og andstæSinga
nefndarinnar, aS ekkert skildi birtast í blöS-
unum frá hvorugri hliSinni þessa viku um mál-
iS, eða þar til útséS yrði urrt þaS, hvort sam-
komulag næSist. Efndir þeirra loforSa geta
menn séS af fimm greinum í síðasta Lögbergi.
En *ftir aS andstæðingar heimfararnefndarinn-
ar höfðu ráðfært sig um samþykktina, er J.J.B.
færði þeim,_ tilkynnti Dr. Brandsson Jóni J.
Bildfell þaS, aS þessir menn myndu því aSeins
leggja niður mótspyrnu gegn henni, aS hún
gangi aS eftirfarandi skilmálum:
Nefndin lofi því aS taká ekki við meiri
styrk, en hún hafi þegar fengiS. Stjórninni í
Sask. sé skrifað og henni tilkynt, aðlþað féerhún
■hafi greitt nefndinni, verði ekki notaS í þeim
tilgangi, er um þaS var beðið. Heimfarar-
nefndin útnefni tvo menn, mótmælendur nefnd-
/
arinnar tvo rnenn,, og þeir velji sam-
eiginPega oddamann, 'og þessir fimm menri
skipi nefnd, er geri tillögur um, hvernig fé
því skuli variS, er veitt hefir veriS — aS fengnu
samþykki Sask. stjórnar.
HeimferSarnefndin samþykkti á fundi eft-
irfarandi yfirlýsing:
1. Heimfararnefndin lofast til þess aS
veita ekki móttöku meira fé, frá- stjórnum
í Canada, til undirbúnings heimfararinn-
ar, en hún hefir þesgar tekiS á móti.
2. Stjórninni í Sask. sé tilkynnt, aS ýmsra
orsaka vegna sé ekki hægt aS nota fé
það, sem nú hefir veriS afhent heimfar-
arnefndinni, til þess, sem ákveSiS var í
fyrstu. En farið |sé 'fram á þaS viS
stjórnina í Sask., aS hún verji fé því, sem
um er aS ræða, í sambandi viS hátíSa-
höldin 1930.
3. AS fimm manna nefnd sé sett til þess
aS athuga og ákveða hvernig fénu skuli
variS og tilkynni hún heimifararnefndinni
úrskurSinn, en sú nefnd (þ.e. heimfarar-
nefndin) skuldbindur sig til þess aS til-
kynna Sask. stjórninni úrskurSinn og hlita
honum í öllu.
4. Tveir af þessum mönnum skulu kosnir
af heimfararnefndinni, tveir af andstæS-
ingum nefndarinnar, sem í sameiningu
velji sér oddamann.
Heimfararnefndin gierir þetta tilboð, en
laS t^jálfsögðu meS |þeim skilningi, aS
verSi því hafnaS, þá skoðar hún sig ekki
bundin af neinu atriSi þess.
Jafnframt þessari tillögu eða tilboði var annaS
sent, ef vera mætti aS einhverjum geSjaðist bet-
ur aS því:
HeimferSarnefndin býSur aS leggja
fjárveitingarmáliS í heild sinni
í gerS. GerSardóminn skipi 5
manna nefnd, er kosin sé á þenn-
an hátt: Tveir menn séu kosn-
ir af heimfararnefndinni, tveir af
andstæðingum nefndarinnar, sem í
sameiningu velji sér oddamann.
Þessi fimm manna nefnd tilkynni
heimfararnefndinni úrskurS sinn|,
en sú nefnd skuldbindur sig til
þess aS hlýSa honum, aS fengnu
leyfi hlutaðeigandi stjórna.
Nú skyldu menn, halda, aS meS
þessu væri þetta rifrildismál úr sög-
unni. HeimferSarnefndin hefir
hér í þriðja sinni fariS eftir til-
mælum ,og jkröfum andstæöinga
sinna. I þetta síðasta sinni sendir
hún blátt áfram til baka samþykkt
tilfooSiS, sem komiS hafSi frá Dr.
Brandsson fyrir hans eigin hönd og
félaga hans. En hér fór enn á ann-
an veg, en sæmdi drengilegum mönn-
um. Þegar læknirinn hafði kallaS
saman þennan flokk sinn og yfirlýs-
ing heimfararnefndarinnar lá fyrir,
þá heldur hann þegar í fundarbyrjun
ræðu þess efnis, að þeir eigi ekki
aS sætta sig viS neitt annaS, en aS
fénu sé skilaS skilyrðlislaust aftur.
Þeirri prúSu framkomu var vel tekiS
af fundarmönnum yfirleitt. En fjór-
ir menn stóðu upp og gengu af fundi:
Mr. Walter Lindal, Mr. Pétur And-
erson, Mr. Frank Fredrickson og
Dr. A. Blöndal.
Eg hygg aS þessi saga ein nægi
til þess aS skýra þaS, hverniig á því
hefir staSiS, sem drepiS var á í upp
hafi þessa mál, að heimfararnefndin
hefir leitt hjá sér aS svara þeim á-
rásum, er hún hefir orSiS fyrir í
blöSunum. Hún hefir ckki viljafí
láta eitt einasti tœ'kifœYÍ ónotacft,
til þes að koma samlyndi á «»t heim-
fararmálið. Hún hefir heldur vilj-
aS sitja undir skömmum og níði ó-
hlutvandra manna, en að spilla fyrir
samkomulagi meS því aS fara aS
hnotabitast við þá í blöSunum. Hún
hefir haldiS, að fyrir andstæðingum
sinum vekti eitthvaS annað, en aS fá
tækifæri til þess aS koma af staS ill-
indum. Nú er það bersýnilegt orS-
iS, aS henni hefir skjátlast. AS
minnsta kosti er þaS sýnilegt, aS
þaS vakir ekki fyrir þeim, að greiða
fram úr neinu máli, sem Islendingum
má verða til gagns eða sóma.
En ekki er nema rétt aS fáeinar
skýringar fylgi hér enn meS á starf-
semi þessa sæmdarflokks.
ÞaS er opinbert leyndarmál hér \
Winnipeg, aS þessir menn, sem af
fundinum gengu, hafa veriS aS vinna
aS því í margar vikur, að sæmileg
úrslit fengjust fyrir alla hlutaS«ig-
endur í þessu deilumáli. Þeir eru
enn þeirrar skoSunar, aS vér eigum
ekki aS þiggja stjórnarstyrk til und-
irbúnings fararinnar. En þeir líta
svo á, aS þegar heimferSarnefndin
hafi látið aS vilja þeirra i því efni,
og þar meS sé fallin úr sögunni á-
stæðan til þeirra mótmæla, sem haf-
in vóru á hendur nefndinni, þá sé
ekki sæmilegt aS ofsækja mál nefnd
arinnar, og setja á þann hátt stein
í götu fyrir sameiginlegt menninigar-
mál hins vestur-íslenzka þjóSflokks.
En þegar hatursmenn hins íslenzka
málstaðar urSu varir viS, aS þeir
mundu eíkki mótspyrnulaust koma
fram vilja sinum innan “fimtán
manna nefndarinnar,” þá tóku þeir
jafnskjótt að búa sig undir þó mót-
spyrnu. Var fariS á stúfana og
safnaS nýju HSi meSal kunningjanna.
Og nú hefir heyrst, aS þessum mönn
um hafi veriS bætt í hópinn: Sigfúsi
Anderson, Jóni H. Gíslason, Gunn-
laugi Jóhannsson, Bjarna Magnús-
son, Nikulási Ottenson og Víglundi
Davíðsson. Þeir kunna aS hafa
veriS einhverjir fleiri, sem bætt hef-
ir verið viS, en eins og þeir vita,
sem í Winnipeg búa, þá er þetta ein-
valaliS. Og engum hugkvæmist aS
þessir menn muni gera annaS en þaS,
sem Hjálmar Bergmann og Dr. Sig.
Júl. Jóhannefifeon segi þeim aS gera.
En hvaS verður þeim sagt aS
gera?
í fullan aldarfjórðung hafa
Ðodds nýrna pillur verið hin
viðurklenndlu jneðujl, vilð bak-
verk, gigt og bröðru sjúkdóm-
um, og hinna mörgu kvilla, er
stafa frá veikluðum nýrum. —
Þær eru til sölu í öllum lyfabúS
um á 50c askjan eða 6 öskjur
fyrir $2.50. Panta má þær beint
frá Dodds Medicine Company,
Ltd., Toronto 2, Ont., og senda
andvirðið þangað.
Almenningur fær væntanlega a5
frétta af þvi á næstunni. Hjálmar
Bergmann kvaS hafa haft prógram-
miS í vasanum siSasta halfan mári-
uðinn. En eftirtektavert er þaS.
hve oft hefir veriS minnst á sér-
stakt skipafélag i sambandi viS þetta
mál, i greinunum í Lögbergi. Og
um leiS hefir þá verið nefnt nafu
Miss Thorstínu Jackson.
Þeir, sem fjarri standa, eiga ef
til vill örSugt meS aS átta sig á,
hvernig nafn hennar helfir dregisr
inn í þetta mál. En hún lét þess
getið viS heimferðarnefndina, er hún
var hér siðast á ferS, að “Cunard-
félagiS” hefði heitiS sér fastri at-
vinnu viS undirfoúning fararinnar, ef
hún gæti útvegaS félaginu samning-
inn. HeimferSarnefndin samfagn-
aði ungfrúnni meS aS hafa fengiS
von um atvinnu, en fannst ekki á-
stæSa til þess aS hrapa aS neinum
samningum, meSan ekki væri enra
gengiS úr skugga um, aS betri samn-
ingar væru ófáanlegir. Ungfrúnní
hefir fundist þetta mikil ónærgætní
af nefndinni, því aS hún hefir skrif-
aS og símaS út um allar álfur, til
þess aS fá menn til fvlgis við sig.
Mér er ókunnugt um hvort hún hef-
ir skrifaS Mr. Jóni H. Gislason, en
einhver kunningsskapur virðist vera
þar á milli, því aS hann fullyrðir í
síðasta Lögbergi, aS ungfrúin haff
fengiS því framgengt — stjórnar-
styrkslaust — að Bandaríkin haft
boðið Islandi myndastyttu af Leifi
Eiríkssyni. Þetta væri mikiS gleði-
efni — ef aS þaS væri satt. En því
er nú miður, aS þetta mál er skemm-
ra komiS en svo. Senr stendur hafa
Iþeir Mr. Gunnar Björnsson og Mr.
GuSmundur Grimsson þetta liknesk-
ismál meS höndum fyrir hönd heim-
fararnefndarinnar. En þaS er ekk-
ert ólíklegt, aS þeir biSji ungfrúna
aS leggja gott orS meS sér, næst er
hún genigur á fund utanríkisráðherr-
ans í Washington.
Um þaS leyti, sem fundur heim-
fararnefndarinnar átti aS haldast,
21. f.m., bar hér annan gest a5
garði — Iíka frá New York. Þa5
var málarinn Emile Walters. Hanrr
fór fram á, aS sér yrði leyft aS sitja
fund nefndarinnar. ÞaS var leyft,
þótt sumir ættu dálitiS erfitt meS a5
átta sig á, hvert erindi maðurinn
ætti á fundinn. Qg erindiS var
nærri því eins dulið þegar hann fór.
Eftir þvi sem næst var komist, þá
vakti þaS helzt fyrir honum, a5
minna nefndina á, aS sjálfsagt væri
fyrir hana aS bæta viS sig fleirt
mönnum, og væntanlega þá þeim,
sem væru vinveittari “Cunard-fél-
aginu.” Nefndin bókaði bendinguna
sér til minnis.
Mér iþykir ekki ástæða til aS orS-
lengja mikið meira um þetta mál aS
sinni. Enda tel ég vafalítiS, a5
nefndarmenn héreftir muni taka meira
til máls, en þeir hafa gert. Almenn
ingur á kröfu á því, að þeir ræSi
málin meira héreftir í blöðunum, er
ástæðan til þagnarinnar er úr sög-
unni. ÞaS er orðiS bersýnilegt, aS