Heimskringla - 13.06.1928, Page 7

Heimskringla - 13.06.1928, Page 7
WINNIPEG 13. JÚNÍ 1928. HE’I MSKRI N GLA 7. BLAÐSIÐA. Bréf til Hkr, Roberts, en séra Halldór í Ballard. ;þess aS fjárveiting þingsins i Sask- sem miður mátti þar sem hann var Létu allir vel af þeim skiftum þótti góS tilbreytni. og (Frh. frá 7. bls.) Séra H. E. Johnson stýrði henni. Tveir prestar, sinn frá hverri kirkju ' þeirri ástæðu að þar hefir þjónuðu. Söngur hafði verið mjög verið um auðugan garð að Vér höfum vanalega verið fáorð- aðir um samkomur vorar i Blaine, af sjaldan gresj a. góður og athöfnin hin veglegasta,— salurinn fullskipaður. Oss er sagt að séra H. E. Johnson hafi verlð hvatamaður þessarar samvinnu — spor í áttina að sönnum kristindómi. Guðsþjónusta fór fram í íslenzku lútersku kirkjunni kl. 8 s. d. þann sama dag. Var hún í því frábrugð- in venjulegri guðsþjónustu, að sam- an stóð að mestu af fjölbreyttum söng. Söngflokkurinn, sem nú er bæði fjölmennur og vel æfður, undir stjórn hins nýja leiðtoga síns, söng sjö sinnum. Þá söng og barnakór æfður af sama manni. Þess utan vóru einsöngvar, tvlisöngur, ijórraddiaöur-karlasöngur og sex-karlakór. Allt vel af hendi leyst, og var kirkjan troð full. Allt þetta eru stórar framfarir frá því sem verið hefir hér, qg bendir til þess að formaðurinn séra H. E. Johnson sé vel vakandi og vaxinn starfi sínu. Sjálfur flutti hann stutta ræðu. Það er ekki úr vegi að bæta þvi hér við, — né heldur er það oflof, að segja, að séra H. E. Johnson ihafi verið þarfur maður menningu Islendinga í Blaine, jafnvel þeim, sem eru á annari skoðun en hann í trúarefnum. Safnaðurkvcnfclagið “Líkn’* mintist sumardagsins fyrsta með sikemtisamkomu að kVélldi 'þess dags. Þar hafði verið góð skemti- skrá: s. s. söngur, ræða, og leikin skopsagan Annir, og margt fleira. Kvenfélagið veitti gestum sínumi á íslenzka visu, af mikilli rausn, kaffi qg brauð, eins og hver vildi hafa. Isl. prestarnir skifta verkum. Þeir séra Kolbeinn Sæmundsson í Ballard og séra H. E. Johnson i Blaine skiftu þannig verkunii um jólin í vetur sem leið, að séra Kol- beinn prédikaði í Blaine og á Point Nú er á því orðin ærin breyting til batnaðar. Enda sýnir fólk að það kann að meta þá framför með þvi að sækja þær betur, en verið hefir. Af ofangreindri ástæðu vona ég að mér fyrirgefist það, að ég hefi í þetta eina sinn teygt úr þeim frétta- þætti, meira mláske, en góðu hófi Igegnir. Framfarir þessar má að mestu þakka áhrifum séra H. E. Johnsons, fyrst með því að koma í gott horf söngflokknum, og þar næst ótrauðri drengilegri hluttekningu í allri starfsemi hinna ýmsu félaga sem fyrir samkomum standa. Þeim heiður, sem heiður heyrir, hér og hvervetna í öllum greinum. Viðbœtir. IV. H. Paulson og frú 'hans. Þeirra var getið hér að framan meðal igesta lengra að, sem heimsótt hefðu Blaine. En síðan það var ritað, hefir þeim verið haldið kveðj u samsæti. Það var að kveldi 10. þ. m. í Moose Hall. Fyrir því stóðu þeir hr. Jón Víurn, séra H. E. Johnson og þingmaður vor hr. A. Danielsson. Konur gáfu veitinigar. Hr. A. D. setti samsætið með lip- urri en stuttri ræðu. Herra Jón Vium flutti aðal ræðuna til heiðurs- gestanna, og hafði mikið gott um þá að segja. Þá talaði presturinn. Næst kallaði forseti á heiðursgest- inn, sem talaði tvisvar það kveld. Vóru ræður hans fróðlegar, og komu víða við, fullar af ættjarðarást og vinsemd til allra, kryddaðar með skemtilegum frásögum og hlægileg- um skrítlum. Hann mintist á Þjóðræknisfélagið og starfsemi þess. —Sýndi fram á að hversu sem ein- staklingar þess deildu sín á milli og á þær deilur lagði hann engan dóm — mætti æfinlega trúa þeim öllum til þess að standa á verði, sem einn maður,þegar um heiður Is- lendinga væri að ræða. Hann gat atohewian, til Islendinga í sambandi , viðstaddur, og stundum sóttur til að lslandsferð\ina fyrirhugu'ð'u, I skakka leikinn. Fór þá oftast svo, við ihefði verið með almennum vilja að friður koinlst á. Að hann hafi þingsins. — Að þingmcnnirnir hefðu neytt hjelzt til of mikið áfengra kcpst liver við annan a& mccla með drykkja neita ég, sem þetta skrifa þeirri fjárveiting, eins og við það ekki, en á þeirri tíð var það nú helzt Barnasöngur. Læknarnir Segja “MJÓLK — er hin algjörasta fæða og ódýrasta, fyrir börn á þroskaskeiði — og nauðsynleg fullorðnu fólki.” J. A. AMYOT, M.D., Deputy Minister, Dept. of Health, Ottawa. I>etta er boðskapur til Winnipegmæðra, því á þeirra herðum hvílir ábvrgðin að sjá hinni uppvaxa ndi Canadisku kynslóð fyrir heilsusamlegri fæðu, og þroska hana andlega og líkamtéga. Mjólk sem undirstöðufæðu, skyldi hver móðir nota, er löng- un hefir til að sjá börn sín yfir þroskaárin vaxa að andlegri og líkamlegri hreysti og heilbrigði. CiTY MiLK er talin, ,af öllum heilsufræðingum hin bezta, meðal allra gerils- neyddra mjólkurtegunda sem fáanlegar eru. City Milk er al- gerlega óyggjandi og er hin hollasta fæða fáanleg nú yfir hita timann. CITY DAIRY LIMITED SÍMI 87 647 lægi virðing þingsins. Það skal tek- ^ til of almennt, og er enn of mikið, ið fram að þetta er eftir minni rit- j og verður of mikið svo lengi sem arans tekið, og þvi ekki orðrétt, nokkur neytir þess. A síðustu ár- nema það semi undir er strykað, kem um sínum sagði hann að hann vildi ur 'býsna nærri því að vera það, og að hann hefði aldrei smakkað á- alls ekki raskað meiningunni. Var, fengi. Kæmist sú hugsun inn hjá það í hæsta máta tímaJbært erindi.! almenningi yrði ekki mikil vandræði Enda munu þeir fleiri hér, sem út af víninu. Faðir minn var ekki geta séð, hvernig Þjóðræknis- þekktur um stóran part af Islandi. félagið geti kastað sliku fé i nasir ( Hann stundaði sjóm|ennsku að vetr- veitöndum, sér og þjóðinni (nefni- inum um 30 ára skeið og kynntist lega Isl. i Canada) vansæmdarlaust, ’ því mörgum, og enginn mun hafa hversu sem þeir annars kunna að álitið hann heimskingja. En hitt líta á1 styrkbeiðnina sjálfa. .... mun almennt hafa verið álitið, 'að l víða mætti leita til að finna brjóst- A eftir herra Paulson kallaði for- ■ TT , , _ betri mann. Hann mætti ekkert setinn á þessa: M. J. B., M. G. J., Siig. Bárðarson, frú Sigr. Pálsson og Chr. Casper, sem öll hlýddu kallinu, i og töluðu nokkur orð hver. Lengur i aumt sjá. vannst ekki tími, nema hvað söng- flokkurinn söng nokkrum sinnum og söng vel. Hugheilar hamingjuósk- ir allra hér fylgja þeim Paulsons hjónum til átthaga þeirra. — Þökk fyrir rúmiið. M. J. B. H- H * Og ástarþakkir fyrir bré fið.— Ritstj. Athugasemd við grein um Haildór <<Sko,> og Armann 4<Sko” Háttvirti Ritstjóri Heimskringlu! Hann væri ekki leng’i að hugsa sig um, en tæki bitann frá sínum eigin miunni og gæfi hann þeim sem honum virtist þurfa þess frek- ar við. Hið sama mannorð hafði hann í þessu landi. Eg er viss um að í þessari íslenzku byggð í Pem- bínasýslu (county) þar sem hann dvaldi lengst af veru sinni í þessari álfu, myndi ekki finnast maður sem bæri 'honum annað. Hann unni þjóð sinni, og gladdist þegar hann sá landa sína skara fram úr því sem gott var. Hann elskaði gamEa landið. Þar vóru hans æskuminn- ingar, en hann elskaði hvorki land né þjóð í blindni, eins og kemur út í áðurnefndri grein. Viltu svo vel gera, að ljá fylgjandi atihugasemdum rúrn í Heimskringlu. I því blaði frá 16. s. m. kom grein með fyrirsögninni "Hdjldór Sklo jog Armann Sko.” Var þá Kristján Níels Júlíus spurð- ur hvert harm þekkti þennan Jóhann- es Eiríksson sem undir greininni var skrifaður. Svaraði hann þá: "Þekkja fáir þennan mann, þessi blauði glanni; Legst á náinn, nakin hann, níðist á dauðum mannL” Þrjú einkenni eru framsett í grein- inni sem tileinkast eiga Halldóri og Armann, og líka stærri eða mjnni parti íslenzku þjóðarinnar. Ein- kennin eru iheimska, ofbeldi, og að þykja sómi að öllu, hvað ljótt eða vont sem er, bara það sé íslenzkt. Trúlegt er að fáir verði þeir Islend- ingar austan hafs eða vestan sem viiji tileinka sér þessar einkunnir, eða kalla þær þjóðrækni að minnsta kosti neitum vér synir Halldórs Þotgilssonar (sál) að tileinka honum þær. Líka neitum við sögunni um hann og lögreglumennina, sem eiga að sanna þessar einkendir á föður okkar eins og hún er þar fram sett; visum henni heim í hreiðrið, hvaðan 'hún kom. Ef til vill á hún þar bezt heima. Mér finnst það ódrengskapur og tuddaháttur með langri sögu að draga fram á sjónarsviðið framlið- inn mann til að gefa ókunnugum ranga hugmynd um hann, sem á svo um leið að sýna hvað sumir Islend- eftir- ingar séu s(tórblinclir, hUokafullir heimskingjar. — Vissulega hefði J. E. skrifast á við Armlann án þess að taka á sig þennan krók. J. E. segir að K. N. sé kerskin og vilji láta bera á sér. Af því að ég þekki K. N. þá veit ég að þetta er röng ályktun. Hans Tíveð- skapur er græskulaust gaman. Ekki heldur tranar hann sér fram, en reyn- ir oft að gera öðrum létt í sinni og koma mönnum til að hlægja. En ef illa er að honum farið, er honum trúandi að svara fyrir sig. Mountain, 24. maí 1928. Tliomas Halldórsson. Oss fannst sagan ekki meið- andi fyrir minningu hins látna mæta | manns; skoðuðumi hana sem græsku- j lausa “kraftaverka”-sögu, af ná- kvæmlega sama tæi og þær er t. d. J vóru sagðar og mvndaðar um I Skapta Jósepsson og Lárus Blöndal, | og færðar vóru í letur, ýmist að I þeim lifandi eða nýlátnum, án þess ! að nokkuru hneyksli ylli. — Ritstj.— Nokkrar kirkjudeilur og Kristian Schelderup. (.Sbr. starf Brynjólfs Þorlákssonar.j Söngvar ljúfir löngum lyndi vekja yndi; Stytta stund, og létta, stranga, lífs í fangi. —Galdur allra alda; yriging þeim, er syngja; unun þeim, er una: — á að hlýða smáa. Blíða barnsrödd prýðir blærinn guðdómsskæri. Taka hugann tökum tónar ofar sjónum. Heima opna himins hljómar þeir og ómar. Verður sælu-vorið víðlendara en kvíðinn. Þegar Ijóð úr læðing lag fær mátt að drága styrkt af ómum æsku, — einig verður þríein. Hrein og há í einu hugsun leitar flugsins; laus við sálarleysi leiðir kannar heiðar. Glæðum lífsins gæði. Gefum þeim, sem lifa arf af okkar starfi — urigum móðurtungu! ....... ■ 1 —■’ Leiðum hug á leiðir • kenningarfrelsið 'væru mjög óskýr og Ijóðanna okkar góðu. saniband kirkjunnar við ríkið óheppi- Söngvum traustast tengist |egt. Þj,óðkirkjupr(estur einn, sr. tungan hinum ungu. «. . , . . .. . . , f. Edwm, hefir einnrg lýst þvi yfir, Lárus B. Nordal. að hann segi af sér, ef réttur nýguð- =----------~........ —.......... —- fræðinnar í kirkjunni yrði ekki skýr- dr. Rolf Thomesen ritstjóri þar eink- j ]ega viðurkendur. Aðrir, t.d. Schef- um orð fyrir hinum óánægðu. Benti ]0) gera heldur litið úr þessu kirkju- á það, að einkennilegt væri, að þrefi öllu 0g segja að dr. Schelder- Hvar sem þú kaup- ir það og hvenær sem þú kaupir það, þá geturíu ahaf og algjörlega reitt þig á Magic Eaking Powder af bví, a3 það inni- brldnr ekkert álún, eSa falsefni að nokk urri t »gun*l BÚÍÐ TlL 1 f i.NADA MACIC BAKINC POWDER I Noregi hafa nú um skeið staðið Engin þörf á aS vera án íss, og KÆLISKÁPA Með hvaða skilmálum þú getur fengið hvorutvegg ja ? Spyrjið yfir Símann. Sannar afrekssögur mætti margar af honum segja, sem flestar myndu sýna að þær uröu til af því að hann Ja'lharðar og háværar deilur um kirkju- tók æfinlega í strenginn með þeim \ nl®h °S eru að v'su ekki ný bára i þar, en tilefnið er nýstárlegt. Það j er enn sprott'ð af deilummi milli | gamallar og nýrrar guðfræði og er j fróðlegt til nokkurs samanburðar við ástandið hér. Svo er mál með vexti, að einn af helztu og áhrifamestu yngri guðfræðingum Norðmanna, dr. Kristian Schelderup sótti nýlega um 'brauð, eitt af hinum minni háttar brauðum. En kirkjumálaráðuneyt- ið neitaði að taka umsókn hans til greina, og sótti þó en'ginn annar, þar sem hann stæði á guðfræðilegum eð: trúarlegum grundvelli, öðrum en þeim sem þjóðkirkjan var reist á, því hann hefði í riti og ræðu neitað guðdómi Krists. Ut af þessari synjun varð Ihin mesti gnýr og þótti nýlguðfræð- ingum svo, sem kirkjumálaráðherran Hasund, hefði veizt mjög alvarlega að andlegu frjálslyndi og kenniriga frelsi í landinu, enda hefði áður ver- ið viðurkent jafnrétti gamallar og nýrrar guðfræði innan kirkjunnar. Málið komst inn í þingið og hafði ICEsFUEL C0.LTD. 439 PORTACiE AVE Orpo&tc Hodson s Bayt PHONE 42321 hann maður sem í sex ár hefði haft á hendi guðfræðikenslu í háskólanum, eins og dr. S., skyldi vera álitinn óhæfur til prestsskapar í fátæku út- kjálkabrauði og ennfremur væri það vitanlegt, að rnikill þorri þjóðar- innar, þ. á. m. ýmsir prestar og skoðanir og hann héldi frarp. Hann sagði að í norsku kirkjunni væri á engan hátt gildandi sú játningaþving- un, sem afstaðan til dr. Schelderups bæri vott um, játningarritin væru merkileg og mikilfengleg verk, sem vottar síns tíma, en ekki bindandi fyrir trúarsannfæringu og trúarvit- und einstaklingsins nú. Kirkjumála- up sé allt of góður maður .til að lendá í prestsembætti. Málið endaði ráðh í vil, en er mikið rætt og flest af því sem fram kemur er annars einnig kunnugt úr kirkjumáladeilum hérv þótt ekki hafi skoðanirnar verið sett- ar svo alvarlega á oddinn sem í Schelderupsmálinu. Kirl^jumáljacleilurnar norsku hafa emnig nýlega orðið til þess, að stofn- að hefir verið félag þeirra, sem að. nýguðfræði hallast (Landslaget for frilynd Kristendom) og er dr. Sdheld- erup einn aðalmaðnr þess. I lög- unum er stefna þes mörkuð svo, a8 ráðherra Hasund sagðist í svari þvj s£ ætlað, að “safna mönnum og sinu hafa þá merkilegu aðstöðu, að vera sammála langflestu því, sem dr. Thomessen hefði haldið fram og vildi á engan hátt hefta andlegt frjálsræði, en allt um það væri sér ómögulegt að mæla með manni til prestsþjónustu, sem opinberlega hefði afneitað guödómi Krists, af þeirri einföldu ástæðu, að það væri ótvírætt brot á lögum kirkjunnar. Umsækj- andi gæti verið góður maður og orðið að liði á öðrum sviðum — en innan kirkjunnar, eins og hún væri nú, væri ekki pláss fyrir hann, þvi kirkj- an gæti ekki takmarkalaust tekið við mönnum, hvaða skoðunar sem þeir væru, kirkja væri kirkja og hlyti alltaf að hafa i för með sér nokkur- ar kenningahömlur, en mjög ætti að stilla afskiftunum af slíku í hóf. Trú- in á guðdóm Krists væri eitt grund- vallar atriði kirkjimnar og dr. S. hefði sjálfur tekið sér stöðu utan kirkjunnar, með því að andæfa þeirri trú, en annars myndi þetta eina til- felli enginn áhrif hafa á kirkjuskipun- ina að öðru leyti. Umræðurnar um málið hafa orðið heitar og ýmsar tillögur komið fram. Mellbye, leiðtogi bændaflokksins, benti m.a. á það, að lagaákvæðin um konum, sem áhuga hafa á trúmálum til varnar kristilegu frelsi og umburð- arlyndi í trúmálum og til þess aS vinna að skýrara skilningi á lífsgTtd' um kristindómsins í santbandi við menningarlif nútímans.” Til K. N. K. N. minn igóði, hvað er nú að? Hví viltu’ að sakleysið misskilji það, í Lögbergi’ um daginn i Ijómandi verki launa' öllu báðinu* í svolítið merki'? Jdhn S. I.axdal. að -x— Islendingar ! Gleýmið ekki listanámsskeiöinu á Gimli í haust, þar sem kostur gefst á tilsögn Emile Walters. Menn á öllum aldri, þrituigir, sem fermingar- börn geta fært sér það í nyt. Skrifið dr. Agúst Blöndal, 806 Victor stræti, hér í borginni. S K I F T I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Fáið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. Viöskiftatími 8:30 a.m. til 6 p.m. Laugardögum opið til kl. 10 p.m. SÍMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street. Húsgögn tekin í skiftum seld i sérstakri deild með góðum kjörinn.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.