Heimskringla - 27.06.1928, Page 2

Heimskringla - 27.06.1928, Page 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. JÚNÍ 1928 Flóttinn. Flestir þeir, sem farið hafa full- orðnir að heiman frá Islandi og dvalið um nokkuð iangt skeiS er- lendis, munu hafa tekið eftir því, að ekki er mjög langt um liðið, er þeir eru teknir að lesa það, sem þeim berst í hendur af blöðum og timaritum að heiman, á annan veg en þeir voru áður vanir. Þeir fá ekki sendingarnar nægilega ört, til þess að geta fengíð kappsaman áhuga á því, sem rætt er hverja stundina eða vikuna. Þeir fá blöðin í stór- um bögglum, og þeir hafa ekki lókið við lesturinn allan, þegar þeir taka eftir 'þiví,að þaðLsemva'kið hefir hinn mesta storm og umrólt i fyrstu blöðurn pakkans, er með öllu útrætt og horf- ið úr blöðunum, áður en varir. Þetta eru dægurefni, sem af skiljanlegum ástæðum vekja nokkurt umtal, þar sem atburðirnir eru að gerast, en þau eru ekki vel fallin til þess að koma þeim í mikla geðshræringu, sem fjarri eru og sjá öldurótið verða að logni, meðan stóð á fjórðungs- stundar lestri. irbúningi með það, heyrði hann braka í ísspönginni og þaut af stað aftur í land. En í fátinu gleymdi hann öxinni og er hún þar enn. Að því er séð verður frá bakkanum, ber hólminn það með sér, að hann hefir um langann tíma verið frið- helgur fyrir ágangi manna og dýra. Þar ern reynitré og bjarkir og •hvannastóð og blómskrúð í svo fag- urskipuðum þyrpingum, að slíkt sézt ekki nema þar, sem náttúran 1 hefir fengið að starfa í friði. Plönt- urnar, sem námu þarna land endur fyrir löngu, hafa smám saman fund- ið þá stöðu, er samræmilegust var við þarfir þeirra. Þær hafa lagað sig hver eftir afstöðu sinni til ann- ara, unz fremsta þroska varð náð. Þaðan stafar samræmið og fegurðin, sem gleður augað. Þessi mynd hefir fylgt mér síðan og vakið margar hugsanir. Er ekki Cbcar- hólmi ímynd hólmans stóra, sem vér byggjum? Hefir ekki það, sem bezt er í íslenzkri menningu að fornu og nýju, dafnað mest fyrir þá sök, að það var friðað fyrir átroðningi handan yfir vatnið, líkt og gróðurinn í hólmanum? Fræin voru aðkomin, en þau hafa fengið að þroslkast í næði á sinn sérkennilega •hátt. Er ekki Qxar- hólmi lifandi mynd af góðu íslenzku sveitaheimili, þar sem hið hezta í fari þjóðar vorrar hefir þróast í kyrð og næði, þar sem hver hefir verið öðrum skjól og heimilið var einskonar ríki út af fyrir sig og sjálfu sér nóg í flestum efnum?” Golden Jubi/ee OF Ieelandic Settlements IN En þess minna máli sem virðist skifta um þessi skammvinnu rót í augum þess, er fjarri býr, því meiri forvitni verður honum á því, hver sé hin raunverulega hugarstefna og áhugamál manna á þeim stundum, er þeir láta hugsunina hvarfla frá hversdagsþrætunum. Vitaskuld má það öllum ljóst vera, að blöð og tíma rit geta ekki veitt fullkomna fræðslu um þessi efni. Ber þar helzt til, að það eru tiltölulega fáir menn, sem rita í þau. Má telja sjálfsagt, að það, sem birt sé yfirleitt á prenti í ‘ landinu, sé ekiki nema mjög ófullkom | ið endurskin þess, sem menn alment eru að hugsa um. En nokkura vitneskju má af þessu fá. Og þegar svo vill til, að sömu •hugsunirnar birtast í mismunandi myndum um langan tíma hjá mörg-! um mönnum, þá má telja sjálfsagt, j að hér sé að ræða um skoðanir, sem sem séu að ná sér niðri hjá allmikl- um hluta þjóðarinnar. Að minsta kosti má telja það sjálfsagt, að ekki líði á löngu, þar til er þessar skoð- anir grafi svo um sig, að þær ver® i þáttur úr hugsanalífi almennings, þegar áhrifamiklir menn halda þeim fram, margir i senn, og engar radd- ir heyrast, er í aðrar áttir fara. j I þesari grein verður rætt nokkuð um sérstaka tegund hugsana, sem haldið hefir verið að Islendingum á síðari árum með allmiklu kappi og allmiklu andríki af ýmissa þeirra manna hálfu, sem ætla verður að hafi mikil áhrif í hugsanalíf þjóð- arinnar. Það hefir borið svo mikið á þeim, að í tímaritum vorum hefir ^ að minsta kosti einskis efnis meira | gætt. Þetta eru hugsanir, sem vafalaust eiga nokkurn rétt á sér, en hefir verið haldið fram með meiri ^ einstrengingsskap en teljast verður j holt. Þessar hugsanir fjalla um af-, stöðu Islendinga til menningar ver- aldarinnar í heild sinni. Eins og ræður af líkum, þá líta ekki allir menn eins á það mál, en um það hefir veríð rætt mikið meira frá einni hlið en nokkurri annari, og það eru þær umræður, sem hér verður drepið á. Eg hygg ekki, að aðrir menn hafi haldið fram þessari hlið málsins, sem ég er hér að minnast á,í meira að- laðandi formi heldur en dr. Guðmund- ur Finnbogason gerir í ræðu.er hann hefir haldið austur í Arnessýslu og nefnir “Framtíðin í Flóanum.” j Ræðumaðurinn hefir verið á ferð meðfram Soginu og veitt Oxarhólma sérstaka athygli. Honum farast svo orð: North Dakota AT MOUNTAIN, N. DAK. JULY 1ST AND 2ND 1928. SUNNUDACINN 1. JÚLf 1928. I. — Kl. 10.30 f. h. Guðsþjónustur í kirkjum bygðarinnar II. — Kl. 2 e. h. PRÓGRAM: Forseti: Sérá N. S. Tliorláksson. 1. Sálmvers og bæn 2. Kórsöngur 3. Ávarp forseta — Séra N. S. Thorláksson 4. Kvæði, “Landnemarnir” — Þorskabítur 5. Bygðarminni — Séra K. K. Ólafson 6. Kvæði, “Bygðin” — K. N. Júlíus 7. Solo — Séra H. B. Thorgrímssen 8. Minni Islands — Dr. Rögnvaldur Pétursson 9. Kvæði, “Island” — Séra J. A. Sigurðsson 10. Erindreki Stjórnar íslands — flytur kveðju 1 11. Frumherjum fagnað 12. Kórsöngur — Ungmennakórið Lúðraflokkurinn leikur III. — Kl. 8.30 SÖNGSAMKOMA Forseti: Séra H. B. Thorgrímssen Kórsöngvar — einsöngvar — leikið á hljóðfæri með fleiru. MONDAY, JULY 2ND IV. — 10 a.m. Parade with floats, showing developments in commun- ity for past 50 years. Other significant floats. V. — 11 a-m. Lúðraflokkurinn leikur Minni Landnemanna — Séra J. A. Sigurðsson Kórsöngur VI. — 12.—2 Dinner served in A. O. U. W. Hall VII. — 2 p.m. PROGRAM: Chairman: Judge G. Grímson The Band plays 1. Chairman’s Address 2. Speech “Our Pioneer Mothers” — Mrs. J. K. ólafsson. 3. Choruses 4. Speech — Dr. B. J. Brandson 5. Music 6. Speech — Prof. Sveinbjöm Johnson 7. National and State Representatives Senator Frazier, Repr. O. B. Burtness, Cov- ernor Sorlie. 8. Guests of Honor Introduced 9. Chorus MONDAY, JULY 2ND. VIII. — 5.30 p.m. BASEBALL IX. — 7 p.m. ÍSLENZK GLÍMA “En í einum stað í Soginu er feg- ursti hólminn, sem ég hefi séð. Hann stendur iðjagrænn i stríðum straumi, með hvitar löðurbreiður allt um- hverfis. Hann heitir Öxarhólmi. Um nafnið er sú saga, að einhverntíma í hörkufrosti myndaðist ísspöng út í •hólmann. Maður brá við og fór þangað með öxi og ætlaði að höggva tré, er þar var, og er hann var í und- X. — 8.30 p.m. BOWERY DANCE Besides the dinner in the Hall 12—2 p.m. Monday, there will be lunch served on the grounds Sunday aft- emoon and all day Monday. Refreshments of all kinds will also be sold on the grounds. The booth of the Reception Committee will be located near the main entrance to grounds. Officers in uniform will direct parking of cars. iSamlíkingin er skáldleg. Allir, sem séð hafa Öxarhólma, hafa dáðst að fegurð hans, og þeir myndu fagna því, ef hægt væri að sannfæra þá um, að samlíkingin ætti við. Það var naumast hægt að búast við því, að unt væri að draga fram til neinnar ihllítar líkinguna mjlilli jurttanna í Öxanhólmi og íslenzku þjóðarinnar í stuttri tækifærisræðu, svo að menn gætu áttað si|g á, að “það sem bezt er í íslenzkri menningu að fornu og nýju” ætti verulega skylt við gróð- urinn í hólmanum. Enda gerði ræðumaðurinn það ekki. Vafalaust hefir hann hugsað sem svo, að þess væri ekki nein þörf, því að aðrir ræðumenn og rithöfundar hefðu þegar gert grein fyrir þessu á ýmsa lund og um Iangan tíma. Þetta er alveg rétt. Þessi ræða, og þá eink- um þessi kafli, sem hér hefir verið bent á, er nokkurskonar samdráttur og heildarniðurstaða þess boðskapar, sem nú um nokkurt skeið hefir verið •haldið að þjóðinni með svo miklu kappi. Þess vegna er hægurinn á, að leita'til annara höfunda, sem ítar- legar hafa rakið þennan hugsanafer- il, til þess að átta sig á, um hvað er verið að tala. Verður þá fyrst fyrir manni sá maðurinn, sem þegar hefir ritað margar bækur um þetta efni, og teljast verður höfuðspámaður þess •hugsunarháttar, er hér kemur fram. Maðurinn er vitaskuldi Guðmundur Friðjónsson á Sandi. Hann hefir útlistað í bókum sínum, hvernig það, “sem bezt er í íslenzkri menningu að fornu og nýju,” væri nú alveg að traðkast niður fyrir “átroðningi handan yfir vatnið.” Það er al- kunna, að hann hefir ekki mælt bót nokkurum þreytinigum, sem orðið ihafa í landi voru frá því, er hann var barn að aldri. Hann hatar, að því virðist, skóla vora — sérstaik- lega velur hann þeim mönnum háð- uleg orð, sem fást við barnakenslu — og talar yfirleitt um hina nýrri kynslóð í landinu, sem í henni væri sáralítið annað en uppskafning- ar, letingjar og fífl. Þessi dómur hefir verið fluttur með svo miklu afli, og sérstaklega svo þrálátlega, að ekki er um að villast, að manninum er full alvara. Hon- •um er svo mikil alvara, að hann hef- ir fundið sig knúðann til að skýra löndum sínum í Vesturheimi frá því, hve hörmulega væri nú komið með þjóð sína. I Tímariti Þjóð- ræknisfélagsins 1925 er birt eftir hann smásaga, er hann nefnir “Lauf úr landi minninganna.” Sökum þess, að þetta rit er ekki mikið lesið á Islandi — fjarri því eins mikið og skyldi — og hins vegar vegna þess, að þessi saga er töluvert gott sýnis- horn þess boðskapar, sem fluttur er, skal hér sagt lítið eitt gjörr frá henni. Flokkstjóri við brautargerð segir söguna. Sex menn voru í flokki hans. Vorið var þurviðrasamt og sótti þorsti og leti á verkamennina. Yngsti maðurinn, er Eyþór hét, bar sig verst og vann hangandi hendi öllum stundum. Verkstjórinn reyndi að ibrýna hann,en svörin voru allajafna kaöruleysislegur skætinigur. Tekur hann loks það ráð, ef vera mætti að Eyþór vaknaði af dvala ó- mensku sinnar, að segja honum nokk- uð frá ömmu hans, er verkstjórinn hafði verið samvistum með á ung- lingsárum sínum. ömmunni er þannig lýst, að hún hafi verið svo hirtin, að ekki mátti hún á sér vita fis né fjöður. Hæ versk var hún og iðjuhneigð og hafði yndi af starfinu, vandvirk og með næma fegurðartilfinningu. Ekki sóttist hún eftir öðrum laununv fyrir iðju sína, en meðvitundinni um vel unnið starf og þakklæti sam- vizku sinnar. Föst var hún fyrir í skapi og “varð ekki uppnæm fyrir tízkuþit og þessháttar golukasti.” Hún giftist lítilsháttar manni; aldr- SKIFTID YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftið óþörfum og úr sér gengnum húsbúnaði upp í nýjan. Símið eftir matsmanni vorum. Fáið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. ' Viðskiftatími 8:30 a.m. til 6 p.m. Laugardögum opið til kl. 10 p.m. SÍMI 86 667 J.A.Banfield LIMITED 492 Main Street- Húsgögn tekin í skiftum seld í sérstakri deild með góðum kjörum. W99SOOðOS9999SOSOðCOSð5099CC09ðSOðSðSCOSOðSOS099SOOðí GLEYMIÐ EKKI ELKS SECOND ANNUAL CÍRCUS o ENDAR Á ^ LAUGARDAGINN | 8 EKKI NEMA ÞRJÚ KVÖLD EFTIR $ s VIÐ SKULUM ÖLL FARA! 8 | xccccccccccccccGocccccccccascGccccccecccccccccaaccc&: --J 1U 1 ■- -B. .-LJ-- "■-!"■■ ■■ J- -1 I- .'I' . .',1.. ■ J .... . Tyee Magnesite Stucco OG Eureka litað cement stucco eru hvorutveggja búin til hjá æ ss i i 1 | TYEE STUCCO WORKS | 1 s RífiHiífiSfiææffiKffiææKSfiSfiaiKSfiffiæsfiæaiffiffiifitR Fylgið reglum vorum við notkunina, og mun árangurinn þá ekki bregðast. Ef þér hafið ekki lista vorn, þá kallið upp 82 837, eða finnið oss að máli að 264 BERRY STREET, Norwood, Man. EF ÞÉR EIGIÐ VINI A GAMLA LANDINU ER VILJA KOMAST TIL CANADA? SJE SVO, og langi yður til þess að hjálpa þeim hingað til lands, þá komið að finna oss. Vér önnumst allar nauðsynlegar frajmkvæmdir. ALLOWAY & CHAMPION, Rail Agents UMBOÐSMENN ALLRA FARSKIPAFJELAGÁ «67 MAIN STRBBT, WINNIPEG SÍMI 20 «61 Ktta hver umhotinmnhur CANADIAN NATIONALi nem er. TEKIÐ Á MÓTI FARÞEGUM VIÐ LANDGÖNGU OG Á LEIÐ TIL ÁFANGASTAÐAR FARBRÉF FRAM OG AFTUR TIL allra staða í veröldinni

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.