Heimskringla - 18.07.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.07.1928, Blaðsíða 1
Vér önnumst vlttMkifti vW utnnluejnrmenn mrfS mikilli nftkvæmnl ok flýtt. ELLK " . nnd SIMCOE STR. . H. XLII. ÁRGANGUR. EATALITUN OG HREINSUN lCllice Ave. and Simcoe Str. dfíjSj^ lletri hrelnsun jafnðdýr. Ilnttnr hrein.MnhÍr og endurnýjntiir. Sfmi 37244 — tvær ifnur WINNIPEG, MAN., MIÐWKUDAGINN 18. JÚNÍ 1928 NÚMER 42 Til Formanns Heimferðarneíndarinnar c July 17th, 1928. J. J. Bildfell Esq., Chairman of the Committee of the Icelandic National Eeague, Winnipeg, Man. Dear Mr. Bildfell:— The committee of which you are chairman has directed my attention to a letter from Sveinbjörn Johnson of the University of Illinois to Dr. B. J. Brandson, dated June 19th, 1928, which appears in the issue of “Lög- berg,” dated July 12th, 1928, and has asked me for a legal opinion as to some of the statements contained in that letter. In the third paragraph of Mr. Tohnson’s letter the follow- ing statement is made: Grants to retired civil servants and to dependents of deceased civil servants........... 1,330.00 Assistance in providing Stock Yard facilities ......... 8,380.00 Collection of data respecting Natural Rjesouröes .... f 750.00 Grant to Icelandic Assoc. EOOO.OO A study of the particular items included in this vote shows the var- iety of subjects dealt with, none of which have anythinig to do with immigration. The main estimates for the twelve months ending April 30th 1929 include the following it- em: ‘Grant to Icelandic Association $1,000.00.” This is included in vote No. 14 of the main estimates under the following heading: TREASURY “1 understand such an approp- riation would have to be charg- ed to the immigration account; that it could not be justified on any otiher account. Certainly the government cannot legally appropriate funds for any other than a public purpose; conse- quently, the fund expended would have to be devoted to some use beneficial to the provincial or Canadian government. I can see no iground save that it would tend to encotirage Icelanders to come to Canada.” Further in the same paragraph Mr. Johnson says: ■“The gravamen is that public funðs, which the government gave and could give for no pur- pose other than to encourage immigration, are used by our people to promote interest in Iceland and the celebration of 1930.” The statements made in Mr. John- ■son’s letter with which I wish to deal are that the grants from the Saskatchewan government are charg- ed to the Immigration account, and that the Saskatchewan government could make the grants for no other purpose than to encourage immiigrat- ion, and that it would be illegal for the government to appropriate funds to the Association for any other pur- pose. In my opinion these state- ments are absolutely incorrect, and are based upon a misapprehension of the manner in which the grants were made, and the powers of the Sask- atchewan legislature to make them The supjilementary esitimates for the twelve months ending April 30th 1928 which were presented to the Saskatchewan legislature at its last session contained an item as ifoll- ows:— “Grant to Icelandic Assoc- iation $1,000.00.” This is included in vote No. 3 of the above supple- mentary estimates under the follow- ing heading:— TREASURY Miscellaneous (charged to Revenue) $55,208.00 The full particulars of the said vote No. 3 being as follows:— Further acount required:— Grant to Canadian National Institute for the Blind $10,000.00 Grant to Provincial Committee for the Celebration of the Diamond Jubilee of Confederation .... ..... 5,250.00 Freight Rates Enquiry .... 25,198.00 Grant to On-to-the-Bay Association .............. 800.00 Grant to Sask. Provincial Comm- and of the Canadian Legion of the British Empire Service League .... :............ 2,500.00 Miscell. (charigieable to Revenue)! The total amount of this vote being $168,150.00, and the full particulars of this vote being as follows:— Administration of Wild Lands Tax Act .................$22,900.00 Administration of Public Revenue Act ............ 94,000.00 Commission and expense in conn- ection with the Supplementary Revenue Act ............. 1,500.00 Guarantee Bonds upon public officials ......... 1,250.00 Advances to Administrator of the Estates of the Mentally incompetent ............ 10,000.00 Remissions under Section 59 of Treas. Dept. Act ........ 1,000.00 Grant to Can. Nat. Institute for the Blind .......... 10,000.00 Grant to the Sask. Prov. Rifle Assoc................ 500.00 Grant to Social Service Council ................. 1,000.00 Urrforeseen and unprovided for ..................... 5,000.00 Grant to Icel. Assoc....... 1,000.00 This vote also shows the great var- iety of subiects on Which expendi- tures were approved. These two votes were passed by resolutions of the Saskatchewan Legislature, the elected representativ- es. of the people of Saskatchewan. After the resolutions approving of these expenditures had been passed, an Act of the Legislature was pass- ed called “The Appropriation Act, 1928,” being Chapter 1 of the Stat- utes of Saskatchewan 1928. To this Act several schedules were attach- ed, namely — A., B., C., D., and E. The itern of $55,208.00 being vote No. 3 of the supplementary estimat- es above referred to, which includes the igrant of $1,000.00 to the Iceland-• ic Association, is included in Sched- ule “A” to the Appropriations Act 1928 under the following heading: TREASURY Miscellaneous (Charge to Revenue) $55,208.00 The item of $168,150.00 being vote No.-14 of the main estimates above referred to, include the grant of $1,000.00 to the Icelandic Associat- ion, is included in Schedule “Cv to the Appropriations Act of 1928, und- er the following heading:— TREASURY Miscellaneous (Charged to Revenue) $168,150.00 Section 2 of the Appropriations Act provides as follows:— “From and out of the consolidated fund there may be paid and applied a sum not exceeding in the whole one million one hundred and thirtv five thousand five hundred and sixty eight dollars towards defraying the sev eral charges and expenses of the puíblic service for the fiscal year endinig on the thirtieth day of April, one thousand nine hundred and twenty-eight, not otherwise provided for and set forth in schedules A and B to this Act.” Section 3 of the same Act provides as follows:— “From and out of the consolidated fund there may be paid and applied a sum not exceedinig in the whole seventeen million, seven hundred and twenty thousand three hundred and thirty-eight dollars towards defray- ing the several charges and expenses of the public service for the fiscqj year ending on the thirtieth dav of April, one thousand nine hundred and twenty-nine, not otherwise pro- vided for and set forth in.the sche- dules C and D in this Act.” From the facts above outlined it will t>e seen that the two grants of $1,000.00 each to the Icelandic Ass- ociation are not charged to, nor pay- able from any immigration fund, but are pavable out of the consoli- dated fund of the Province of Sask- atchewan. No conditions whátso- ever are attached to the grant, eith- er in the estimates as presented to the Legislature or in the statutes pro- viding for the appropriation of the monies out of the consolidated fund. As a matter of law, the right of the SaskatciVewan Legfslature to make these grants in my opinion ad- mits of no dispute. It is within the legislative competence of the Legis- lature of Saskatchewan to dispose of its funds as it sees fit. Since the Legislature of the Province has voted these monies to the Icelandic Association, it was quite proper for^ the Government of Saskatchewan to pay them over to the Association since in doing so they were carrying out the will of the Legislature com- posed as it is of the elected repre- sentatives of the people. I do not believe that any lawver of repute would doubt the constitutional right of the Legislature of Saskatchewan to make the grants which it did. That right in my opinion is so elementary that it requires no further statement with regard to it. In my opinion the Legislature of Saskatchewan in voting these monies acted within its powers. The monies which were paid out were paid out of the con- solidated fund of the Province of Saskatchewan in pursuance of the Appropriation Act of 1928. Mr. Johnson states in his letter that the Government cannot legally appropriate funds for any other than a puiblic purpose. In answer to that statement it is perfectly clear that the Government can appropriate funds for any purpose, whether pub- lic or private, providing these funds have been voted by the Legislature of the Province, and since the Legis- lature of Saskatchewan voted these monies to the Icelandic Association, as it did, within its legal powers to do so, as I have already outlined, the leg<d right of the Government to pay the monies over is beyond dis- pute. I feel certain that Mr. John- son would not have made the state- ments which he did if he had been correctly adviced as to the manner in which these grants wére made by the Legislature and the monies paid over by the Government in pursuance of the provisions of The Appropriation Act of 1928. Yours very truly, J. T. Thorson. Aths.—Því miöur er ekki kostur á aö birta þýðingu þessarar grein- ar fyr en í næsta blaði, þar eð þetta blaö var fullsett, er hún barst oss í hendur. Sökum þess veröur margt annaö aö bíöa næsta blaös. —'Ritstj. Samvinnumál HVBITISAMLAGIÐ Þrátt fyrir óhagstæöa veöráttu, er hefir seinkað fyrir samningsleit- unum, vinnur Hveitisamlagið sér stöðugt nýja samningsaðila. 3. júli t. d. bárust aðalskrifstofunni í Re- gina 1387 undirskrifaðir samningar, er tryiggðu því 100,000 ekrur, sáðar ýmsum korntegundum. Er búist jafnvel við enn örari samnings- leitunum, er veðrið batnar og vegir verða aftur alfærir. — iSamkvæmt síðustu stjórnaráætlun- um verða 22,440,100 ekrur sánar hveiti í sumar í sléttufylkjunum þremur, en í fyrra voru 21,425,656 ekrur sánar hveiti, og er 4.7 per cent. meira sáð af hveiti nú en í fyrra. I Sask.-fylki einu standa 13,239,000 ekrur undir hveiti, eða 59 per cent, af öllum hveitiökrum í sléttufylkj- unum þremur. Er það -2 per cent. meira í Sask. en í fyrra. Á öllum stærri sýningum hefir Hveitisamlag Sask.-fylkis, tjald þar sem sýnd eru sýnishorn af korni all- staðar að úr veröldinni og sérstak- lega viöurkendar tegundir frá Vest- ur-Canada. Er öllum vinsamlegast boiðð að lita inn í tjaldið þar sem allar upplýsingar um Hveitisamlag- ið eru^ látnar í té. Samlagstjaldið og kornsýningin verður að Melfort sýningunni 19., 20., og 21. júlí og að Saskatoon sýningunni alla vikuna er byrjar 5. júlí. — GRIPASAMLAGIÐ Samkvæmt skýrslum frá Mr. Ing- aldson, er heldur varaö viö því að senda óvalda gripi til markaðar fyrst um sinn, því eftirspurn er ekki mik- i! eftir þeim, sem stendur, og er heldur ráðlagt að halda þeim heima, unz þeir hafa tekið góðum holdum. Gott útlit virðist með svinamark að, virðist töluverð eftirspurn fyrir það verð, sem nú er: “Thick smooths” á 11.25 og úrvalsskepnur 50 centum meira, eins og vant er. * ¥ * Þrjú héraðssamlög hafa verið stofnuð nýlega; eitt í Langruth er nær yfir Langruth brautina frá Al- onso suður undir Westbourne; annað í Eden-Birnie héraðinu, með fjórum farmstöðvum, og þaö þriðja x Clan- william-Erickson héraðinu. Thos. Davidson heldur fundi á þessum stöðum síðari hluta júlímán- aðar: Coldwellskóla, 23 júlí; Martin- dale skóla 24.; Wickham skóla, 25.; Elphinstone, 26.; Horod skóla 27.; Prince of Wales skóla, 28.; Menzie, 30 júlí. Mr. P. K. Bjarnason er við skipu- lagsstarfsemi í Piney og Vita hér- uðum. Forseti samlagsins, Mr. Ray Mc- Phail fer um til fundarhalda þessa vikuna. — * * ¥ Sask. Livestock Producers Ltd. hélt ársfund sinn í Moose Jaw 4. og 5. júlí. Voru þar um 70 fulltrúar mættir frá ýmsum héraðssamlögum í fylkinu. Var ákveðið að vinna sem öflugast að útbreiðslu samlags- ins héðan af til áramóta, bæði með samlagsstofnun og samningsútvegun. Var auglýst á fundinum, að alls væru samningsbundnir meðlimir fél- agsins i fylkinu 10,300. Bending til Vestur-íslendinga Það liggur í augum uppi, aö það verður tiltölulega nxjög lítill hluti Vestur-Islendinga sem ferðast getur til íslands árið 1930, en engan efa teljum vér á því, að hvern ein- asta mann , sem af íslenzku bergi er brotinn, myndi langa til að geta á einhvern hátt tekið þátt í hátíð ti! að minnast þúsund ára afmælis Al- þings. Þess vegna finnst okkur að það ætti við, að þeir sem ekki geta farið heim, stofnuðu til hátíðar hér vestan hafs. Þetta hefir oft bor- ist í tal áður, oig höfum við ekki orðið varir við nokkra rödd á móti því. Mjög litið hefir þessi hlið híti'ðahaldsins verið rædd opinber- lega, og mun ástæðan vera sú, að fólk hefir haldið að það yrði ef til vill misskilið —að skeð gæti að sum ir myndu álíta að hugmyndinni væri hrint af stað einungis til þess að skemma fyrir þeim er að ferðinni til Islands eru ‘að starfa. En nú hefir hr. Jón Bildfell, forseti heim- fararnefndarinnar sjálfur drepið á þessa hlið málsins. Vér höfum átt tal við menn í sjálfboðanefndinni og voru þeir á sömu skoðun og við sjálfir. Það virðist því að þeir sem að heimferðinni vinna séu ein- dregið með því að hátíð verði hald- in hér vestra árið 1930. Ef maður lítur til baka nokkra daga og athugar hvað Norðmönnum tókst að framkvæma. og hafa þeir samt rnjög fáum hér í Winnipeg á að skipa, þá virðist enigin ástæöa vera fyrir því, að Vestur-Islending- ar gætu ekki stofnað til hátiðar sem Islendingum væri til sóma. Þúsund ára afmæli Alþingis er sá menningar atburður í sögu, ekki einungis Is- lands, heldur qg allra N jrður-Ev- rópu þjóðanna, að vér erum ekki trúir forfeðrum vorum og ættjörð ef vér létum tækifærið fara framhjá, án þess að minnast þess með opin- berri hátíð, bæði austan hafs og vestan. Ef aö stofna á til slíkrar hátíðar hér vestra þá er fyrsta sporið að kjósa nefnd. Reynslan hefir sýnt hversu erfitt það er að kjósa nefnd sem hægt sé að segja að hafi fengið vald sitt eða umboð frá Islendingum í heild sinni. En nú virðist vera tækifæri til þess og vildum vér bendt á eftirfylgjandi aðferð. Innan skamms verða hinar árlegu Islend- ingadags hátiðir haldnar meðal Vest- ur-Islendinga. A þeim hátíðum gefst tækifæri til þess að minnast á þetta mál og kjósa menn í nefnd. Vér vildum rnælast til þess að fimtán manns skipuðu nefndina: fjórir frá Winnipeg, tveir frá Selkirk og bygð um mieðfram Winnipegvatni, tveir frá byggðutn meðfram Manitoba- vatni, tveir frá byggðunum í Sask., tveir frá byggðum í N. Dakota og Minnesota, einn frá Alberta og tveir frá Kyrrahafsströndinni. Hátíðir verða haldnar í flestum þessum hér- uðum annan ágúst, og verður því þá hægt að kjósa flesta ef ekki alla í nefndina. Vér könnumst við að það er erf- iðleikum bundiö að skipa nefnd í mörgum og fjærliggjandi byggðum. En þá erfiðleika er auðveldara að yfirbuga heldur en óánægju sem -f*>sið gæti út af því að fáeinir menn eða vissar byggðir tækju hátíðina að sér. Eitt er nauðsynlegt. Að í nefnd- inni séu menn úr sem flestum byggðum Islendinga. Allir í nefnd- inni þyrftu ekki ætið að sækja fundi, gætu oft látið í ljós skoöanir sínar í bréfum. Að sjálfsögðu yrði nefndin að mæta sem fyrst í haust og skifta með sér verkum. Hið ofangreinda er einungis bend- ing sem vér leggjum fram, almenn- ingi til athuigunar. Ef Islendingar vestan hafs eru á þeirri skoðun að æskilegt væri að stofna til hátíðar i Ameríku þá verður að byrja sem allra fyrst. J. T. Thorson W. J. Lindal Jón Stefánsson. Fjær og nær. Aðfaranótt hins 12. þ. m. lézt að úrnili sínu í Ethridge, Montana, ú Guðrún Ingibjörg Einarsson, tgsta dóttir Björns heitins Hall- irssonar frá Ulfsstöðum, og systir r. M. B. Halldórsson og þeirra rstkina. Jarðarförin fer fram að arðar, N. Dakota í dag. Hin •amliðna var 61 árs að aldri. erður hennar nánar minnst síðar. Jón Kristjánsson og dóttir þeirra, ungfrú Kristín og Miss Jóhanna Gunnlaugsson. Einnig Miss Dóra Gunnlaugsson ásamt Mr. og Mrs. Vakiimar Kristjánsson frá Winni- peg, er suður fóru til þess að sitja gullbrúðkaup foreldra og tengda for- eldra, Mr. og Mrs. Kristjáns Kristj- ánssonar, sem getið er á öörum stað hér í blaðinu. Wynyard fólkið hélt allt vestur eftir stutta dvöl hér, að undanskildri Miss Dóru Gunnlaugs- son, er bíður hér leikflokks Wyny- ardbúa, er bráðlega kemur hér, eins og Heimskringla hefir getið um. Hingað kom á laugardaginn úr skemtiferö frá New York og fleiri stööum í Bandaríkjunum, í fylgd með tengdasyni sínum og dóttur, Mr. og Mrs. Anthony Fokker, hr. Snjólfur Austmann frá Kenaston, Sask. Sagði hann margt fróðlegt og skemtilegt úr því ferðalagi og munu lesendur Heimskringlu verða þeirrhr frásagnar aðnjótandi frá hon um sjálfum. — Mr. Austmann dvel- ur hér í bænum nokkurn tíma enn- þá,- Hingað kom ferðafólk frá Wyn- yard, síðari hluta vikunnar sem leið, á heimleið í tveim bílum frá N. Dakota; Mr. og Mrs. Gunnar Jó- hannsson; svstur Mr. Jóhannsson; Miss Th. Jóhannsson og Mrs. Dóm- hildur Johnson og tvö börn hennar Mr. Gunnsteinn og Miss Thuríður Johnson. Ennfremur Mr. og Mrs. Gnllbrúðkaiip. si'tt héldu að heimili sínu við Ey- ford, N. Dakota, hinn 11. þ. m. Kristján Kr'istjánsson Þorsteinsson- ar, frá Ulfsstöðum í Skagafirði og kona hans, Svanfríður Jónsdóttir, Benjamínssonar, en raunar höfðu þau verið gift í 51 ár 7. júlí síðastl. I 50 ár hafa þau verið búsett í sama stað. — Brúðkaupið var hinn veg- legasti fagnaður. Sátu það um 200 gestir, þar á meðal sex synir gullbrúðhjónanna og þrjár dætur, og fjölskyldur þeirra. Mr. Gamalíel Þorleifsson stýrði samsætinu og af- henti þeint hjónum digran gullsjóð, sem heiðursgjöf frá vinum og vanda- mönnum. Fornvinur gullbrúðkaup- hjónanna.og vinur vor allra,K.N.,flutti þeim kvæði, og að auki voru nátt- úrlega margar ræður fluttar. — En annars mun nánar verða skýrt frá þessum fagnaöi síðar.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.