Heimskringla - 18.07.1928, Blaðsíða 8

Heimskringla - 18.07.1928, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA HE I MSK.RI N GLA WINNIPEG 18. JÚNÍ 1928 Fjær og nær. HEtfBERGI TIL LEIGU Stórt, bjart herbergi til leigu, $53 Home Street. flNDINHVIÆNr ILllMERlCAN Hinga'ö kom á laugardaginn var, frá Argyle Mr. og Mrs. Guðmundur Barnes frá Ghicago, ásamt dóttur sinni, 16 ára, og tveim sonum, upp- komnum. Haföi fjölskyldan aö Mr. Barnes undanteknum, er kom viku síöar, dvaliö um hálfan mánuö hjá bróöur Mrs. Barnes, Mr. P. Magnús í Glenboro og konu hans. — Gott uppskeruútlit sagöi Mr. Barnes þar vestra. Er þetta í fyrsta skifti sem Mr. Barnes hefir komiö til Winni- peg þau 28 ár, sem hann hefir dval- iö hér vestra. Þau hjónin fóru aft- ur suöur á mánudaginn, ásamt börn um sínum. 4. júlí 1928 lézt aö heimili sinu, Eaton Ave., West Selkirk, Man.. öldurmennið Þorkell Eiriksson, ætt- aöur úr Skagafirði á Islandi. Æfi- atriða hans verður nánar getið síð- ar. Messur og íundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuöi. Kvenfélagið: Fundir annan þriöju dag hvers mánaðar. kl. 8 aö kvöld— inu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimfudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. Stór hrað- skreÍT5 gufu- skip til ÍSLANDS um KAUP’Höfn. FRA NEW YORKi | IIKIjIjIÍm OLAV ___ 28. jflll OSCAR II............ 4. flKflst FREDBRICK VIII...... 11. fiRÖnt UNITED STATES ..... 25. flRflnt HELLIG OLAV --------- 1. sept. OSCAR II. wept. 8. 1 FREDERICK VIII. *«*i>t. 15. UNITED STATES Mept. 2«. I HELLICE OLAVE okt. «. FEIIÐAMANNAKLEFAR A3. farrtml Á þeim er nú völ allt árið á “Hellig Olav,” “United States’' og “Oscar II.” og eins á venjulegum 1 og 3. far- rýmisklefum. I >1 ik.ilI SparnatSur á “TourÍst” Og I á 3. farrými aöra eöa báöar leiö 1ir- | Hvergi meiri þægindi. Agætir Iklefar. Afbragös matur. Kurteis I þjónusta. Kvikmyndasýningar á 1 öllum farrýmum. Farmlöar frfl lslandl seldir til lallra bæja í Canada. menn snúi I sér til næsta umboösmanns eöa | til SCANDIPÍ AVIAN—AMERICAN LINE J 461 Maln Str., VV Iunlpear, Man. |123 So. 3rd Str.,MInneapoll«,MInn. 11321 4th Ave., Senttle, Waah. g 117 No. Dearborn Str., Chlcago, 111. ISLENDINGA DAGURINN verður haldmn hátíölegur í River Park, fitntudaginn, 2. ágúst. Verður hann með sama sniöi og undanfar- in ár, með Fjallkonu og hirðmeyj- um, fögrum og fagurbúnum, völdum tæöu- og kvæöaflutningj, iþróttum og dansi. Fjölmenniö nú Islend- ingar, og sýnið ^ð þjóöarmetnaður sé til í yður eigi síður en “Norse-” urunum, frændum vorum, er nýlega hafa haldið svo stórfenglegt mót hér i Winnipeg. Þenna dag eiga allir Islendingar aö lyfta sér upp; taka sér helgan hvíldardag; koma saman og samgleðjast skrafa og skeggræöa. —Forseti dagsins veröur Mr. J. Samson, eins og í fyrra. ■ TE57t Á Lágn Verði Ef þú i$ætir fengitS þann bíl sem þú sérstaklega vildir kjósa þér, hvaSa kosti myndir þú heimta at5 fyigdi honum? Þú myndir heimta a?S hann heftil úthald — orku til erfibra iangfertSa. Svo myndir þú óska atS hann væri mótSins, autSvitatS, - — metS sítSasta tizku snitSi, —langur, rennilegur, stötSugur, málatSur smekklega í fögrum litum. MetS ötSrum ortSum—Fisher Vagn. Og þú myndir heimta ati honum fylgdi öll þægindi —sessurnar væri breitlar, mjúkar — og hvíldu mann vei, hann væri fótSratSur metS bezta flosi, og væri met5 öllu tilheyrandi innan veggja, — væri vörn gegn öllum vetirum, væri mjúkur og þýtsur á fertSalagi. Loks, en ekki sízt, myndir þú vilja at5 hann væri traustur — vel smítSatSur — léti vel atS stjórn. — á honum væri, hemlur á öllum hjólum, — “air clean- er, oil filter, crankcase breather, vacuum feed fuel supply, safety gasoline tank” á bak vitS sæt- ín o. fl. — og atS á hann mætti ávalt treysta öll- um stundum. Þetta eru þeir kostir sem nllir myndi kjósa á bíl,______ al,lir Beta fengitS, nú í fyrsta sinni í sögu biIitSnatSarins, a hinu lága vertSi “Bisner and Better I nevrolel.,, G.M.A.C..... General Motors gjaldfrestunarkaupmállnn er ytSur hentugastur til þess atS kaupa Chevrolet á af- borgun. Roadster . $625.00 Tourlng ... — $625.00 Coupo 740.00 Coach Sedan 835.00 AIl prices at Factory, Osh- o.wa — Government Taxes, Bumpers and Spare Tire Extra. Imperial Sedan _______ 890.00 Convertible Cabrlolet 865.00 Commercial Chassis .... 470.00 Roadster Delivery ........ 625.00 Ton Truck Chassls .... 635.00 Roadster Express ......... 650.00 AIl prices at Factory, Osh- awa —" Government Taxes, Bumpers and Spare Tire Extra. CH EVTROLET McRae & Griffith, Winnipeg, Man Consolidated Motors Limited, Winnipeg, Man. S. Sigfusson, Lundar, Man. PRODUCT OF GENERAL MOTORS OF CANADA, LIMITEÐ )«■» ommo-mmoj Stofnað 1882. )()«Mi0«»0«»0t Löggilt 1914. ! D.D. Wood& Sons, Ltd. í VICTOR A. WOOD President HOWARD WOOD LIONEL E. WOOD Treasurer Secretary Örugga Leiðin Á heimilinu er engin staður til að geyma á verðmæt skjöl né á skrifstofum heldur. Fyrir lítið gjald getið þér fengið öryggis hólf í hinum eldtryggu stálskápum vorum. Komið og lítið á þá. * Hinn eini öryggi statSur, fyrir erföabréf, vetSbréf, hlutabréf, landeignabréf, ábyrgtSarskírteini, skjöl, gullstázz o. fl. The Royal Bank of Canada Hingaö kom frá Los Angeles, og hefir dvalið hér tvær vikur. Mr. G. L. Ottenson, sonur Mr. og Mrs. N. Ottensen, River Park. Kom hann hinigaö í kynnisför til íoreldra og vina, og býst við aö hverfa bráö- lega heim aftur. Mr. Þorsteinn Magnússon, sonur Mr. og Mrs. Guöm. Magnússon, að 653 Home Str., hefir nýlega lokiö meö heiðri prófi í bókfærslu og viö- skiftaforstöðu viö viöskiftaskólann The Cooper Institute of Canada. Mr. Magnússon er aðalbókhaldari hjá “The Northern Shirt Co.” hér í bænum. Margir af lesendum Heimskringlu munu kannast við Walter Austmann, einn af börnum fornvinar vors, hr. Snjóitfs Austmanri. Wallter gaf sig snemma við leiklist, hér og í Bandaríkjunum, og hefir nú fram- ast svo í þeirri mennt, að hann hef- ir um 3—4 undanfarin ár verið höf- uöleikari leikfélags, er hefir bæki- stöð sína á Englandi, og feröast á milli stórborganna á Bretlandseyj- um. Höfum vér nýlega séð um- mæli um hann og flokkinn í blöðum frá Belfast á Irlandi, í leiknum “The Silver Kinig.” Kemst blað- ið svo að orði um Walter “.......er vann sér slíkan oröstír sem Paul Romaine í “The story of the Ros- ary.” aö hann hafi “getið sér jafn- ágætan orðstír fyrir hinn framúr skarandi leik sinn sem Wilfrcd Dcn ver, the Silver King. Tilfinninga- leikur hans var stórkostlega góður.” —Walter er ágætur Islendingur, er eigi gleymir ætterni sínu, þó tungan fyrnist. — (Plltnrnir sem tillum reyna atS þðknant) VERZLA MEÐ: BYGGINGAREFNI — KOL og KOK BÚA TIL OG SELJA: SAND-LIME BRICK — CONCRETE TILE SAND — MOL OG MULID GRJOT GEFIÐ OSS TÆKIFÆRI SfMAR 87,308 — 87,309 — 87,300 Skrifstofa og verksmiðja: 1038 Arlington Str. (milli Ross og Elgin) Winnipeg. Islendingadagur í Riverton 6. Águst, 1928 lÉÍiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiniLBinnnniaumíiiii Rœðumcnn: Minni Islands, hr. W. Paulson, þingmaður frá Sask. Minni Canada, hr. J. G. Jóhannsson, skólakennari. Minni Nýja Islands, séra Albert Krlistjánsson. Kvæði, “Minni Islands” dr. Sig. Júl. Jóhannesson. “Minni Canada,” hr. Gísli Jónsson. WONDERLANn THEATRE ^ Sarirent and Sherbrook St. contlnuous d&iljr from 2 to 11 p.m Thura.—Frld.—Sat. — Thls Week RICHARD BARTHELMESS —IN— “THE NOOSE” COMEDY “SIMPLE SAP” “THE MAN WITHOUT A FACE” CHAPTEIt 4. EXTRA! EXTRA! Sat. Matinee Only TOM MIX —IN— ‘The Broncho Twister’ Saturday Matinee. Shov starts 1 p.m. MON—TUES—WED. JILY 23—24—25. “THE GREAT MAIL ROBBERY” WITH AN ALL-STAR CAST COMEDY “The Fight Pest.” ALSO “The Vanishing Rider” CHAI’TER 4. ---COMING- “BEN HUR” i.: Ro s f THEATRE * Sargent and Arlington Thurs.—Fri.—Sat. Double Program VIOLA DANA . —IN— “HOME STRUCK” —ALSO— JACK HOLT —IN— “THE WARNING” —Fable— —Wise Crackers— MON—TUES—WED DOlllLE PROGRAM Esther Ralston IN “THE SPOTLIGHT” —ALSO— Geo. O’Hara —IN— “The ITimid Terror” Special Matinee Wed. at 1.30 p.m. COME AND BKING THB CHILDREN, OR SEND THEM ALONE — THEY WILL BE WELL LOOKED AFTER. Þá skemtir lúðraflokkur Riverton- bæjar, sem er annálaður fyrir list- fengi, og nafnfrægastur fyrir að þeyta lúðra sína í Selkirk, í virðing- arskyni við Arthur Meighen í kosn- ingum síðast. Allskonar íþróttir verða, og eitt- hvað $200.00 varið til launa. Sv. Thorvaldson. forseti Bærinn við Islendingafljót er G. O. Einarsson, ritari. fornhelgur sögustaður frumherjanna íslenzku. Ættu menn að fjölmenna sjálfs sín vegna, og kynnast þessum frægu stöðum. Gleymið ekki staðnum eða degin- um. Riverton 6. Ágúst 1928. Stiles & Humphries OLDTIME MID-SUMMER BUSIN ESS-BOOSTER SALE ÚRVALS KARLMANNAFATNAÐUR Seldur við verði sem refjalaust sparar þér peninga. KAUPIÐ FÖT YÐAR NU —Hatta og annan karlmannabúnað Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Men’s Wear Shop 261 Portage Ave.í Next to Dinigwalls) WONDERLAND. Dularfullt samtal gegnum einika- línu ríkisstjórans bjargar ,lífi pilts í dögun. — Þetta er eitt áhrifa- mesta atriðið í mynd First National “The Noose,” þar sem Richard Bar- thelmess leikur aðal hlutverkið. Þessi afar áhrifamikli leikur teflir fram tveim af allra beztu kvikmyndaleik- urum Richard Barthelmess og Alice Joyce, er leikur móðir hans, konu ríkisstjórans. — Var Miss Joyce kos- in í þetta hlutverk sökum framúr- skarandi diæfileika, enda er leikur hennar í • “The Noose” betri en nokkurntíma áður, á hennar löngu, viðburðaríku listabraut. Þótt “The Great Mail Robbery” er byrjar á mánudaginn sé ekki auglýst sem dular-leikur, þá er hann samt svo þrunginn af flóknum atr- iðum og óskiljanlegum, að yfir mann genigur. Ennfremur er við- burðaröðin svo rífandi hraðgeng, allt að hinum örlagaþrungnu úrslit- um, að hinn leikvanasti áhorfandi heldur sér dauðahald í sætið. Kaupið HEIMSKRINGLU 0)4 t-o-mmo-mmmommo-i SfMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG —:— MANITOBA. MD 1 MARYLAND & SARGENT SERVICE STATION Bennie Brynjólfsson, Prop. Imperial, Premier and Ethyl Cas — Marvelube and Mobile Oils — Greases, etc. . Firestone Tires and Tubes — also Accessories and Parts NEW CARS:— GRAHAM — PAIGE and ESSEX Also Used Cars. Repair Work to all makes of cars — Tire Repalring — Washing and Greasing promptly attended to. SERVICE —COURTESY 3>

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.