Heimskringla - 17.10.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.10.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 17. OKT. 1928 Fáein orð um ljós og ljóslækningar Þaö er nú kunnugt oröiö, aö ljós- iö, þ. e. hinir sýnilegu geislar, er aöeins líti-11 hluti þess mikla mátt- arflóðs, ler frá sólunni sjreym'ir. Þetta flóð er ekki sem árstraumur, þar sem hver dropinn er öörum lik- ur, heldur ljósvakabylgjur; undra elfa með bylgjum af ótölulega mörg- um mismunandi bylgjum af ótölu- lega mörgum mismunandi lengdum, en hver lengd hefir sitt eigið verk aö vinna, sumar ljós, aðrar hita, enn aðrar valda efnabreytingum, o. s. frv., en allt er þetta innihald hvers sólargeisla. Svo eru sumar þessar ljósvaka- bylgjur smáar, að til að mæla þær hugsar maður sér lengd, sem kölluð er millimikron, og er einn miljónasti partur úr millimetra, eða hér um bil einn tuttugu og fjögur miljónasti partur úr þumlungi, en þrátt fryrir það hve þessar lengdir eru örsmáar, hefir tekist að mæla letigd hinna ýmsu sjáanlegu ljósgeisla, allt frá þeim rauðu til hinna fjólubláu, og langt til beggja hilða, þótt fyrir hvorugan enda sjáist enn sem komið er. Þær ljósvaka-máttarbylgjur, sem oss eru sýnilegar og vér köllum ljós, eru frá 390—800 millimikronar á lengd. Eru rauðu geislarnir lengst- ir og sterkastir. Vegna þess er sólin rauð þegar hún rís eða sézt, að rauðu geislarnir eru þeir einu, sem komist geta alla leið gegnum and- rúmsloftið, þegar hún er lágt á loíti. Þeir eru líka heitastir sýni- legra igteisla og af þeim tekur við heilt flóð hitageisla af mismunandi lengdum, sem mjög lítið hafa verið ransakaðir. Aftur eru fjólubláu geislarnir stytztir, veikastir og kald- astir. I>eirra getur aldrei að mun nema sól sé nokkuð hátt á lofti, og á því breiddarstigi, sem við búum á, j því fimmtugasta, hverfa þeir að Imiklu leyti úr sólarljósinu, 3—4 mán uði af vetrinum. Sést það bezt á því, að hvað mikið sem menn er.u I úti við að vetrarlagi, sólbrenna þeir aldrei, þótt þeir verði veðurteknir, ! en fjólubláu geislarnir einir geta I valdið sólbruna. Illa komast þess- ir geislar í gegnum gler. Því sól- brennur enginn, þótt hann sitji í sól- argeisla við glugga, nema glugginn sé opinn. Styttri geislar en 290 millimikron- ;ar eru ekki sýnilegir, en hér tekur jaftur við stórt flóð kaldra og veikra geisla, sem valda efnabreytingum og eru nauðsynlegir jarðargróðri, ekki síður en hitageislarnir. Þeir valda sólbruna og blekkja hörund manna. Því liggur mönnum við að dökkna, þegar þeir flytja mjög nærri -hita- læltinu, því þar nýtur áhrifa þess- ara geisla árið um í kring. Þessir geislar komast hreint ekki í gegnum gler, og hverfa alger-lega úr sólar- ljósinu að vetrinum til, á þessu breidd arstígi. Einstöku menn hefir lengi grun- að að sólarljósið væri veikum hollt, en það er ekki fyr en á síðasta tug nítjándu aldarinnar, að menn fara að rannsaka þetta vísindalega, og varð dr. Finsen, sem flestir Islend- ingar hafa heyrt getið um, eiinna fyrstur til þess. Leiddu rannsóknir hans til þess, að hinar alkunnu Ijós- tækningasitofnair, sem við hann voru kenndar, voru settar á stofn í Danmörku. Við þesar stofnanir er sólarljósið notað, þegar hægt er, en þegar skýjað er loft, rafmagns- ljós, sem vitanlega framlöiða að- eins sýnilega -geisla. Eru þessar að- ÞJER SEM N O T I Ð TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BlrgSir: Henry Ave. East Phone: 26 Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ANÆGJA. 356 McLEOD RIVER HARD COAL Lump and Stove size KOPPERS WINNIPEG ELECTRIC COKE Only one Koppers Coke sold in Winnipeg • iAÍ lettui eundur uppdrættinum af /.< Ar.- Alríkistækifæri til verzlunar með Iðnaðarvörur Af 38 flokkum I?5tiat5ar- varnings selur Canada Al- rikinu uppá $178,000,000. IÞess ber at5 minnast at5 rikit5 kaupir inn af þess- um varningi uppá $2,571. 000,000. Brezka ríkit5 veitir því alveg óvitijafn- anleg tækifæri til atS auka utanlands verzlun vora á þessum varningi. Canada kaupir meiri alríkisvörur en áður. — Efni er vér get/um ekki ræktað — hráefni fyrir verksmiðjurnar. Frá 1922 hafa innkaup Cana da vaxið frá Sambandslöndunum um 67 pro cent. Síðastliðið ár keypt um vér vörur innan alríkisins uppá $250,000,000. Hvað mikið selur Canada svo innan ríkisins? Síðastliðið ár sendum vér vörur uppá $500,000,000. til hinna ýmsu brezku ríkja, er sýnir 44.3 prosenta viðskiftahækkun á sex árum. Hinir ýmsu hlutar ríkisins eru móttækilegir fyrir meiri Canadiskar vör- ur. Hjá þeim er eftirspurn eftir Canadiskum iðnvarningi og afurðum lands og lagar. Vér verðum að vanda vöruverkun og að svo sé um búið, sem kaupendur heimta, og að verðið sé sannsýnilegt. Til þess að efla þessi viðskifti, starfa nú ellefu af tuttugu, og fjórum ver zlunar umboðsmönnum Canada á helztu verzlunarstöðum ríkisins. Þeir eru gagnkunnugir þörfum almennings þar sem þeir dvelja. Þjónusta þeirra, og þær upplýsingar, er þeir hafa komist yfiv standa Canadisk- um framleiðendum og verzlunarmönnum til boða. Sambandi við verzl unar umboðsmennina má ná með því að skrifa til “The Commercial In- telligence Service, Department of Trade and Commerce, Ottawa.” Með því að kaupa alríkisvörur eruð þér að stuðla að meiri útsölu á Canadiskum vörum til systur-þjóðanna. þar sem vér seljum, þar verð- um vér að kaupa. THE DEPARTMENT OF TRADE AND COMMERCE ’.ý / ,-v / /J , /<■ / mm: ífc m Ví/sS/y: OTTAWA F. C. T. O’HARA, Deputy Minister Hon. JAMES MALCOLM, Minister. McCRACKEN BROS. Retail Distributors , Phone 29 709 | Salllnicn Montreal i Montreal Montreal <i uebec Montreal Montreal Montreal Montreal Montreal Montreal tiuebec St. John St. John St. John St. John Njótið Jólanna Heima á Ættjörðinni Dú gretur fari?5 heim um jólin, fljótlega og þœgilega meí Canadian Pacific skipunum, sem sambönd hafa vió skipaferóir í Noróursjónum. Farþegar er bíóa þurfa skipa, eru hýstir á kostnaó félagsins óg fæddir ókeypis á beztu gistihúsum, farangur fluttur ókeypis! Stærstu og hrabMkreibiiMtu akip frá Canada. Cflgjt farajald fram og tll bakp. SÍKlin^ar tíbar. DucheNM of Atholl to Montroae ....... to Montcalm ........to FmpreNM of Scotland to DucheHR of Iledford to Montclare .......to Mellta ..........to DucheMM of Atholl to Montroac ........fo Montcalm ........to M InnedoNR ..... to Mitagama ....... to Montclare .......to DucheMM of Athol to Mellta ......... to GlanKbw, llelfaMt, IJverpoo! Cherbourgr, Southampton, Antu. (ilaHjfow, Llverpool Cherbou rjf, Southampton (■In.Hgovv, UelfaMt, IJverpool (■InxgoH, IA/erpool Cherbourftr, Sonthampt., Ilamb. (ila»K«w, llelfaMt, Mverpool Cherbourfc, Southampton, Antw. (ilanRow, Uverpool (■laNgoH, llelfant, Llverpool Cherbourff, Southampton, Antw. GlaM»row, llelfaMt, Clverpool GlaNKOW, Mverpool St. Heller, Channel InlandM Cherboursr, Southampton, Antw. SPECIAL TRAINS & THROUGH CARS TO SHIPS SIDE „ ___________ ” ---------- "IHC IVI 1UII llilUIIIiailU II lo II. W. f-REENE, C. P. R. Illdfc., Caljc ary, G. R. SWALWELL, Rldgr., SaNkatoon or W. C. CASEY, . General Agent, C. P. R. nia and Portaffe, Wlnnlpeg:. P. R. Maln CANADIAN PACIFIC WORLD'S (JREATE8T TRAVEL SY STKM

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.