Heimskringla - 17.10.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.10.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG 17. OKT. 1928 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Magic Baking Powder er alt af áreiSanlegt t*1 þess að baka sætabrauð, kökur o. fl. Ekkert álún er í því, og er þa3 ósvik'8 aí öllu leyti. Verið viss um að fá það og ekkert annað. Fáein orð um heim- ferina til íslands 1930 Werra Ritstjóri! Lg hafði aldrei ætlað mér að taka ll1 máls um heimferöarmál Vest- nr-Islendinga, og allar deilurnar og Þjarkiö, sem út af því hefir spunn- lst> en sjálfboÖanefndin í Winnipeg Saf svo gott sem tilefni til þess, þeg- ar ylirlýsingarskjal hennar var hér á ferðinni, og fólk beöiö um að skrifa mifn sín undir. E,g' lit svo á aö það ®é neyðarúrræði, að senda svoleiðis Pesa út á meðal fólks, — enda er l>a'Ö mál vist dautt og grafið. Annars er nrörgum farið að leið- st að lesa deilurnar um heimferðar- málið, og sem lögmaðurinn í Winn- Teg, hr. H. A. Bergmann heldur ahega uppi. Honum er alvara mannmum þeim, en áreiðanlegt er, ekki skrifar hann fyrir hönd allra estur-lslendinga þó hann máske I' 1 i>nr hond margra, og í fáum . ,Um sa^’ linnst mér allur hans attur vera honum ósamboðinn, Pv. eg minnist ekki að hafa lesið ° U okurteisari blaðagreinar nú í seinni tíð. Mangt í ritgerðum hans er tvírætt, eins og er háttur lögmanna, og manni verður að spyrja: Eru allar þessar deilur bara út af stjórnarstyrknum? Eða er eitthvað annað á bak við tjöldin? eins og hann sjálfur kemst að orði. Aður en ég fer lengra skal ég taka það skýrt fram, aö þess- ar línur eru skrifaðar frá mínu eig- in sjónarmiði, en ekki fyrir hönd nokkurrar nefndar, ihvort heldur sem hana skipa 7 menn eða 20. En ég þykist hafa bæði lagaleg an og siðferðislegan rétt, — eins og lögmönnunum er svo tamt að mæla — til þess að segja mína meiningu um þetta mál í eitt skifti fyrir öll, þó ekki væri nema fyrir þá ástæðu, að ég var beðinn að skrifa undir yf- jrlýsingarskjal, isjálfboðanefndlaijinn- ar. Hver er svo byrjun málsins? Auð. vitað er búið að taka það margsinn- is fram, en góð vísa er aldrei of oft kveðin, og vegna þess að ég bið ekki oft um rúm í blöðunum, vona ég að fólk þreytist ekki úr hófi fram. Formaður hátíðarnefndarinnar á Islandi, herra bæjarfógeti Jóh. Jó- hannesson, æskir eftir að Þjóðræknis félag Vestur-Islendinga taki heim- ferðarmálið að sér. Við þessari ósk varð Þjóðræknisfélagið, eins og kunnugt er, og að sjálfsögðu var kosin nefnd, og sú nefnd hefi verið að starfa síðan, svona annað lagið. Og um þá nefnd og gjörðir hennar stendur allur styrinn, og þar er efst- ur á blaðinu stjórnarstyrkurinn. Hefir margt broslegt komið fram í blöðunum frá andstæðingum, eins og t. d. að nefndin hefði tekið það skýrt fram, að hún vildi ekkert ann- að en peninga, beinharða peninga, eins og það væri ekki sjálfsagt að bún fengi peninga, eða átti hún að biðja um ull eða tólg, eða önnur fríðindi, sem metist gátu til peninga? Gamla nefndin hlýtur að hafa framkviænídir í málinu, segjttm að minnsta kosti til næsta aðalfundar, að hún yrði þá rekin frá störfum, sem líklega kemur ekki til, eins lengi og hún brýtur ekki lög lands- ins. Og sem komið er hefir ekkert glæpsamlegt sannast á hana. Stjórn arstyrkinn hefði hún ekki átt að biðja um, en nú fékkst hann með glöðu geði. Og hvað, er gert hér beggja megin linunnar nema fyrir borgun? Og er ekki eðlilegt að nefndin hafi töluverðan kostnað? Léleg vörn er að álíta styrkinn sem innflytjendaagn. Það hefði gengið fyrir sig fyrir 30—4# árum síðan, en alls ekki nú. Eg efast um þó mikill hluti af gulli Canada væri í boði, að fjölskyldufólk af Is- landi tæki sig upp og flytti til lands ins. Fólkið er orðið upplýstara en áður, það veit t. d. að allar auglýs- ingar eru meira og minna skrum og lýgi, sbr. Lögbergsgreinarnar “Hvers vegna hugur íslenzkra bænda hneig'ist til Canada.” Þar var allt mátulegt, rigningin mátuleg, kuld- inn mátulegur, vindar mátulegir, o. s. frv. Stjórnin, sem nú fer með völd á Islandi, gerir allt sem í hennar valdi stendur, til að tryggja góða afkomu þjóðarinnar. Má í því sambandi minna á nýbýlin og sjóðinn í sam- bandi við þau, með betri borgunar- skilmálum en áður hefir þekst. Ekki er ótrúlegt að heimaþjóð- inni sé farið að finnast fátt um allt blaðarifrjídið og IxúLdeggingarnar, ef það yrði yrði svo ekki af neinni heimför eftir allt skrafið. Mín af- sta'ða til heimferðarmálsins hefir illtaf verið þessi: Lofið heimferð- arnefndinni að starfa að málinu, að minnsta kosti meðan hún brýtur ekki lög landsins; lofið henni að kom ast að samningum um fargjöld bæði á sjó og landi, lofið henni að taka á móti umboðslaunum, sem gefin eru undir þeim kringumstæðum, en ekki að væna hana látlaust um fjárdrátt og endalausum spurningum um hvað eigi að gera með þessa upphæð og hvað með hina, sbr. ritgerð Mr. Bergmans i síðasta Lögbergi: ‘“Bág borin skýring.” Það er misreiknað þar hjá herra lögmanninum. Það minnir á söguna af kerlingunni, sem ætlaði að lengja sængina sína; i þvi skyni klipti hún af öðrum end- anum og saumaði síðan við binn | endann. j Það er of snemmt að bera nefnd- inni fjárdrátt á brýn meðan hún hef- ir sama og ekkert handa á milH, eða eru menn farnir að borga fargjöld strax ? , Hvað umboðsþóknun þesari liður, sem sýnist vera ógurlegur þyrnir í augum sumra, þá má margt gera með hana. Væri nokkuð á móti því að eiga varasjóð eða hjálpar- sjóð? Margt gæti komið fyrir sem hægt væri að nota þá peninga til; læknishjálp, o fl., eða þá eins og tekið er fram af einum nefndarmanni, séra Rögnvaldi, láta þá sem heim fara og féð torga, ráðstafa afganginum sjálfir, Oig það sýnist vera afar ein- falt mál. Aftur á hinn bóginn er broslegt, að lesa þessa þvælu aftur og aftur, hvað eigi að gera við þessa og þessa upphæðína, og þvji biros- legra sem lögmaður á í hlut, og ef það er satt, sem sagt er, að hann vinni stundum fyrir hundrað doljur- um á dag. Það var broslegt lika að sjá auglýsinguna í Löigbergi síð- astliðinn júlí. “Heimförinni til Is- lands 1930 ráðstafað.” Var nú öllu ráðstafað ? Nei, ekki alveg, þeir sem vildu fá frekari fræðslu, áttu að skrifa Miss Thorstínu Jack- son í New York. Setjum svo að 500 manns fari heim (sem er lægsta I tala) og allir hefðu skrifað Miss I Jacksony og svo sem 300 orðið svo hlálegir að biðja hana að svara um 20 spurningum, hún hefði sannar- lega átt annríkt aumingja stúlkan. | En bót í máli, þeir vinna fyrir væga borgun þar eystra, eða líklega helzt enga. —Dakotabúi. Canadian Natíonal Railways JÁRNBRAUTA 0G GUFUSKIPA FARBREF TIL ALLRA STAÐA Á JARÐARHNETTINUM Sérstakar perðir ta pleimalandsins Ef þú ert að ráðgera að ferðast til ættlandsins á þessum vetri, þá láttu ekki bregðast að ráðfæra þig við farbréfasala Canadian National Raiheays. Það borgar sig fyrir þig. Farbréfasalar Canadian Nat- ional Railways eru fúsir að aðstoða þig á allan hátt. Aukaferðir verða niargar á þessu hausti og vetri til heimalandsins og Canadian National Railways selja farbréf á allar gufuskipalínur á Atlanzhafi og gera allar ráðstafanir með aðbúnað á skipunum. Fargjöld ódýr yfir Desembermánuð til hafnstaða Att þú vinj á Hejmalandinu sem langar til að komast til Canada? FERÐIST ÁVALT MEÐ CANADIAN N ATIONAL RAlLWAYS Nýtt gróðafélag Voldugt fasteigna verzluna>r féQag hefir nýlega verið stofnað hér í bænurn. Winnipeg íslendingur er í stjórnarnefndinni. Það er almennt viðurkent að Can- ada, en eiilkum Vestur-Canada1, eigi nú fyrir höndum hina mestu uppgangsöld er komið hefir fyrir í sögu landsins. Winnipeg, með hinum -aukna krafti er bænum hefir bæzt með opnun hinna miklu námti héraða i Norður Manitoba er sjálf- sögð að fylgjast með i þeim upp- gangi til stórra muna. Merki þess rneð verðhækkun á öllum fasteign- um eru sjáanleg, og hafa fasteigna verzlarar grætt mikið á síðastliðnu ári. Yitandi þetta, tóku tiu fasteigna- verzlunarmenn sig til, lögðu fram allmikið fé og stofnuðu Miljón Doll- ara hlutafélag, er þeir nefna Can- adian General Realty Limited, er kaupa og verzla tneð fasteignir. I stjórnarnefnd félagsins eru: C. F„ Simonite, forseti; R. Hunter Young, 1 sti vara forseti; F. F. Carr- uthers 2nar vara forseti; J. F. Feilde, skrifari-féhirðir; H. P. Crabb; W. A. Kenning; W. J. Kent; J. J. Swanson; og Fred H. Stewart; allir vel þebtir fasteigna- verzlarar, og meðlimir verlunarsam- bandsins, The Winnipeg Real Est- ate Exchamge. Hafa þeir rekið fasteigna verzl- un í síðasdiðin fimtán ár og sumir lengur, og staðist vel f járkrepputíma- bilið nýliðna. Eru þeir vakandi fyrir framitíðarmöguleikunum v og undir það búnir að hagnýta sér þá til tfullnustu. Undir stjórn þessara ntanna er það nokkurnveginn seg- in sök að Canadian General Realty Limited, hlýtur að ná afar miklum viðgangi. Akvæðisverð hluta í félaginu er $10.00, er bera 7% arð, af óskiftum hagnaði. Með fyrstu hlutabréfa útgáfu sem nú er komin á markað- inn, eru >gefnir þrír hlutir af því sem nefnist Common Stock er ekki hafa ákvæðisverð en koma til að hafa verðgildi ef fyrirtækið græð- ir. Þetta þýðir að hluthafar fá 7 per cent af höfuðstól, alls þess fjár sem lagd er í félagið, og þar að auki þann hagnað sem verða kann af verðtöku hinna algengu hluta er ekki hafa fast ákvæðisverð og gefn- ir eru hluthöfum. Almenningi stendur nú til boða að hagnýta sér þetta, og er veitt tækifæri að kaupa hluti í félaginu á þessum kjörum. Allar upplýsingar um þetta fyrirtæki má fá með því að snúa sér til J. J. Swanson and Co. Ltd., 600 Paris Bldg., YYhnnipeg. HUGSIÐ! Þér fáið meira fyrir PENINGANA HJER Efni, snið, frágangur sem þér krefjið, á því verði sem þér getið borgað. FATNAÐUR og YFIRHAFNIR $25 $30 $35 Varð sem engir jafnast við. Lítið inn og skoðið, áður en þér kaupið. SCANLAN & McCOMB “Better Clothes for Men” PORTAGE við CARLTON FORD COKE —All Sizes— Western Gem Coal Lump, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. Stofnað 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður j Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yðuir kolin hvenær sem þér viljig Þér þurfið að láta hreinsa strotnpinn hjá yður, áður en þér farið að nota hitunarvélina! WOODS COAL COMPANY, LTD. Pembina við Weatherdon bjóða yður að gera þetta ókeypis, með því skilyrði að þér kaupið af þeim eitt eða fleiri tonn af kolum, innan sextíu daga þar frá. Símið 45262 og vér sendum lögskipaðann sótara. S K I FT I D YÐAR FORNFÁLEGU HÚSGÖGNUM Skiftiö óþörfum og úr sér gengnum húebúnaði upp í nýjan. Símiö eftir matemanni vorum. F'áið hæsta verð fyrir. Þér getið látið gömlu húsgögnin ganga upp í þau nýju. Viðskiftatími 8:30 a.n. SfMI 86 667 mHÖgn tekin í tíi 6 p.m. j A U?QrvFiolrl *kiftum •cldl Laugardögum t) . II, JDclIlL ltílLl sérstakri deild opið til LIMITED með góðum ld. 10 p.m. 492 Main Street. ’ kjörum. EF SVO ER, og þig langar til að hjálpa þeim til að komast hingað til þessa lands, þá komdu við hjá okkur. Við ráðstöfum öllu. ALLOWAY & CHAMPION, Farbréfasalar. umboðsmenn allra línuskipafélaga 007 M.4IPÍ STREET WIJIJiIPEG SIMI 20 861 FARÞEGUM MÆTT VIÐ LENDINGU OG FYLGT TIL ÁFANGASTAÐAR Á EFTIR VEIKINDUM Er sjúklingurinn þarf létta og nærandi fæðu ítil þess að end- urnýja kraftana og líf-sþrótt- inn er ekkert betra en hrein og gerilsneydd CITY MILK Drekkið pott af City Miólk á dag lim/ted Phone 87 647 ÞAÐ ERU TIL ÓTAL PIAN0S En það er yður bezt að velja þag bezta Anægjan og hrifningin er hafa má út úr Piano og eigi verður annars- staðar fundin, er fullkomnari við Heintzman, Weber eða Gerard- Heintzman en önnur. Þau eru þjóð kunn og með þeim er mælt af heilum herskara listamanna fyrir hljómfegurð þeirra og endingu. Hagsýnir kaupendur kannast við jafnan borgi sig -bezt að kaupa það sem vandaðast er. Kaupskilmálar hentugir. Heintzman Weber Grand-Heintzman J.J.H.MÍLEAN10 329 PORTAGE AVE. ^“Elzta hljóðfærabúð í Vesturlandinu’’ LT0.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.