Heimskringla - 31.10.1928, Page 3

Heimskringla - 31.10.1928, Page 3
WINNIPEG, 31. OKT 1928. HEI MSK.RINGLA S. ULAÐStÐA horninu á Banning Street og Sargent Avenue! I þessari ensku sléttuborg, inni í miöju meginlandi Noröur Am- eriku, var ég allt í einu staddur í umhverfi, þar sem íslenzkt mál var talað meÖ sveitahreimi að heiman, þar sem augljós var íslenzk kynfesta i andlitum, vaxtarlagi og fasi, ég var hér allt i einu Islendingur meðal Islendinga, mitt inni í Síberíu þess- ar>. heimi, svo órafjarlaegum vöggu þjóðernis vors. Það var hér, sem ég heyrði fyrst sungið af list kvæði nokkurt íslenzkt, scni naut mikillar hylli heima á öld- inni, sem leið, enda lifandi tjáning vonleysu þeirrar og þunglyndis, sem > þjóð vorri ‘lá um niðurdreps aldirn- ar allt fram undir vora daga, Tárið eftir Kristján Jónsson. Flyitj- jandi kvæðisins var íslenzk söngkona frá Winnipeg, að nafni frú Hall. I’etta kvæði, sem heyrist nú hér um bil aldrei framar á Islandi, er vinsælt enn þann dag í dag í öllum bygðum Vestur-Islendinga og hefi ég heyrt það ótal sinnum síðan. En ég þess minjar, svo fékk það á mig að heyra það flutt af ‘listkonu vorrar ættar, með ónrenguðum skilningi snilld argáfna, hið fyrsta veizlukveld mitt > Winnipeg innan um gamla land. uema,—fólk, sem í vonleysi nítjándu aldarinnar hafði flúið land sitt með tárum og flutt búferlum yfir hálfan hnöttinn á hinar sögulausu hirðingja- í>ióðir Norður Ameríku. Flutningur t‘U Hall 4 kvæðinu tjáði mér svo innilega allan kjarna þeirrar reynslu, sen’ I>>8 vegvilta, íslenzka þjóðarbrot I>efir mætt í hinum miskunnarlausu eyðilendum hins nýja heims. Utn þetta reit ég smásöguna “Nýja Is- land.” Eg er búinn að gleyma hverju orði 1 tæðunum, sem fluttar voru í gull- hrúðkaupi þessu, en þreytuleg kyn- festuandlit íslenzk, greypt vestrænum feynslurúnum fylla út mynd þá hina áhrifamiklu, sem frú Hall skyldi eftir 1 hug mér með túlkun sinni á þess- um harmsæ'lu ljóðlínum, er svo átak. anlega hafa fallið í átuðla við slátt >slenzku landnemahjartnanna í hin- um kaldrifjuðu eyðilöndum Kanada: Mér himneskt ljós í hjarta skín 1 hvert sinn, er ég græt, því Drottinn telur tár mín. ~~ég trúi og huggast læt. 5. Oft hefir það verið látið í veðri , . a a ^landi, að íslenzk alþýða hafi tninn höndum tekið vestra og búi Par VlS sældarkjör. Blekkingar af ssu tagi ervl næsta glæpsamlegar. er ur \ firleitt ekki of mjög slegið a þann kjafthátt sem amerísk þjóð- yg> heldur mjög að íbúum Ameriku Ja rar, og ekki er síður prédikuð í ° rum 'blutum heims, að hér baði tnenn í rósum. Hið gagnstæða er aunin. Talið er, að í Ameríku sé hér um bil ein miljón efnaðra manna, en afgangurinn, eitthvað á annað hundrað miljóna eru fátaek'lingar. Sem stendur eru um 4 miljónir at- vinnulausra. Amerísk fátækt lýsir sér einkum i skonti manna á “tíma” til þess að gefa sig við hinum æðri gildum lifs— ins. Líf Ameríkumannsins er linnu- laust strit fyrir hinum óæðri verð- mætum, það er að segja, fyrir brýn- ustu þörfum, þannig að takmark hversdagsmannsins virðist ekki vera annað en það að éta— “make a liv- ingý’ eins og það er kallað. Nauð- synjar þær, sem meðalmanninum eru fyrirskipaðar af framleiðendum (“íhe nationally advertised þroducts”) gefa honum aldrei stundar frið til að njóta lífsins á öðrum grundvelli en hins iþroskafjandsamlega undirstöðuatriðis: “Hvað fæ ég mikla aura fyrir þetta eða hitt?” Verður þannig öll þjóð- in ein allsherjar -castc af stritandi launaþjörkum, sem alla æfi berjast eins og vitfirringar við að standa í skilum við afborganir á klæðum sín- um og húsgögnum, vagni og húsi. Allur andi þjóðarinnar kemur fram í hinu alþekkta ofurmáli hennar á launum. (T. d. hittir maður varla svo mentaðann Ameríkumann, að hann geti í tíu mínútna samtali stillt sig um að tala um hvað einhver fái í kaup eða hafi grætt, og kemur slíkt mjög flatt upp á upplýsta Evrópumenn, sem eru óvanir slíku og hættir til að skoða það indgar.) Verðmæti and- legrar menningar eru enn engin til í Ameríku, né aðrir þeir gerendur, er til þurfa að skapa þjóðerni, og má finna innan um allt orðagjálfrið hjá Keyserling greifa skýringar ^ þess. Graf H. Kcyscrling, Dic ncuent- stehendc iVclt, Darmstadt 1926. Otto Reichl.) Amerísk dagblöð, tímarit, \ bækur, kvikmyndir og trúarskrípa- ílæti eru mestan part aðeins meðöl til að blekkja þrælana undir vald mann- hatara þeirra, sem “eiga” ameríska rikið. Enda sýna hagskýrslur. bytggðar á gáfnaprófum bæði í her og skólum, að ekki minna en 70 menn af hverjum hundrað, sem alast upp með þjóð þessari, eru hálfvitar. Samkvæmt prófum þessum er mönn- um skipað niður í einkunnaflokka, A—E. Sumum flokkunum er síðan skift í undirflokka. Ameríski nteð- almaðurinn,. þ. e. a. s. fjölmennasti flokkurinn með 25 per cent, kemur undir C og er talinn hafa þroska venjulegs þrettán vetra barns. Þá kemur C- flokkur með 20 p. c., sem samsvarar 10—11 vetra börnum að gáfnaþroska, þar fyrir neðan kemur D flókkur með 15 p.c., sem samsvarar börnum innan tíu ára og loks D-flokk- ur og E flokkur 10 p.c., sem ekki er hægt að nefna öðru nafni en bjána eða ftfl. Orðin yfir fólk þetta eru á ensku: Morons, feeblc-minded og idiots. (“Der technisierte Primi- tive” eða “Chauffeur-Typus” segir : I Keyserling.) — Er sérstaklega at- hugaverð ritgerð um ástand þetta í júlí-heftinu af Monthly Labor Rcview eftir Ethelbert Stewart, Unitcd States Cotnmissioner of Labor Stat- istics; greinin heitir: Thc Industriali- aation of tlic Fecblc.M indcd. Annars var hugmyndin ekki að dvelja hér um of við Ameríkumanninn almennt og skal ég' nú strax komast að efninu um vesturfarana íslenzku. Fólk þetta hefir, sem sagt, verið rif. ið með rótum upp úr þjóðernisjarð- vegi sinum og kastað inn í hina am- erísku eyðimörk, þar sem ekki er til annað markmið í lifinu en nokkur mismunandi nútíðarform hinnar villi- mannlegu saðningar yfirstandanda dags, enda hefir hið nýja land ekki verið þess megnugt að veita fólki þessu aðra lífsfyllingu en þrældóm- in einan, ófrjóan og glórulausan, um leið og rænt það öl'luni hugsjónum, sem stefna ofar hnífi og skeið, húsi og vagni. Mikið af útflytjendum þessum hefir árum satnan flækst eins og hirðingjar aftur á bak og áfram um álfuna á einlægum þönum, eftir þeim eldinum sem sagður var blása bezt í það og það skiftið, hvergi fall- ið saman við lenskuna vegna sinna framandi einkenna, og lifað þannig, ekki aðeins sem útlendingar fyrir öðr um mönnum, heldur sent útlendingar fyrir sjálfu sér. Þeir Islendingar hinsvegar, sent hafa sezt að í sérbygðum, eins og t. d. í Manitoba, Sask., og N..Dákota hafa barist trúarinnar hörðu baráttu fyrir viðhaldi þjóðernisins og varð- veizlu hinnar heimafengnu menning- ar, en auðvitað hefir allt hið heinta- fengna verið háð stöðnun fyrir skort áhrifa frá nýjum straumum heitnan að. Sálfræðilega séð var þjóðræknis- starfið auðvitað óhjákvæmileg nauð- syn í lifi útflytjendanna sjálfra. En tneðal afkomenda þeirra, einkunt í annan lið er allt íslenzkt þjóðernis- starf fáránlegt kák, sem ekki fram- ar á nein rök tilveru sinnar, þegar landneniarnir íslenzku eru tröllum týndir. Saint er * eigi fyrir það að synja, að vart verður allsterkrar kynstofnsmeðvitundar hjá ungu, ís. lenzkættuðu fólki,sem er af góðu bergi brotið, en sú meðvitund hefir engin veruleika teingsl við það starf, sem rekið er undir þjóðræknisnafninu. Hin almenna skoðun á manninum er sú í Vesturheimi, að hann hafi að- eins eitt höfuðerindi inn í heiminn, það að eignast peninga. A'llt annað er no good. En það er ekki til ein ein- asta almenn skoðun í Vesturheimi,sem ekki sé santin og kend af lygurum, mannhöturum og ræningjum og svo er um þessa. Auðvaldið, sem lifir á ranglæti, heimsku og yfirgangi, þarf ekki að ætla sér þá dul að kenna oss upplýstum mönnum neinn sannleika, —jafnvel ekki hér í Vesturheimi, þar sem það hefir þó grandgæfilega lagt undir sig öll meðöl upplýsingar- innar. Maðurinn er ekki vinnudýr eitt og (Frh. á 7. bls.) COKE ZENITH KOPPERS COAL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 NAFNSPJOLD 1 Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 524 8ARGENT AVE- Selja allakoiar ra f ™«*n«áh#14. ViBgerBir á Rafmagnsáhélduœ. fljótt ®g vel afgreiddar. Itmll 81 WT. Hflmnalmlt » »6 HÍ'A LTkTrESTO R E D Lsekningar i n ) y ? J » Dr &. 8. Simpsoo N.D., D O D.O Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFEG. — MAN. Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 23 180 — Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of MusSc, Gomposition, Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlington SL StMI 71621 A. S. BARDAL Helur llkklatur og BQRa&t um farlr Allur AtbÉnaOur aá bastl Knnfremur selttr h&nu aUckonaf tntanlevarba eg legstelna—:_i M SHERBRðOKB 8T. Phonft SO «OT WINNIPHQ | Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Vaggage and Furniture Movlng 068 ALVERSTONE ST. SIMI 71 89S Eg útvega kol, eldlvit5 metS aanngjörnu veríi, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. • ' T.H. JOHNSON & SON CRSMIÐIR Oti 61ILLSALAR t HSMI9AH OG GULLIALAR Seljum gtftinga leyfiebréf o* giftinga hrlnra oe allekonar j sulletlse. | Sérstök athyell veitt pðntuuum oc vlCejörCum utaa af landl. 253 P.rtsee Are. Phoae 24687 1 Dr. M. B. Halldorson 401 »o?4 Hld«. Skrlfstof usiml: 28 674 SLundar aéroiaklega lungnasjúk dóma Er ab flnn^ á skrirstofu kl. —n f h og 2—• e. h HelralH: 46 Aiiow&y Av» TaUfmlt 38 168 -J E. G. Baldwinson, LL.B. BARRISTER Raaldence Phone 24 206 Offlce Phone 24 107 905 Confederatlon Llfe Bldg. WINNIPKG DR. C. J. HOUSTON iDR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. DR„ K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenskir ligfueSingar 709 Great W«i Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main Sl Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gindi, Riverton, Man. | 11R. A. BLIÍNDAL «02 Medlcal Arts Bld. Talsíml. 22 296 Stundar sérstaklega kvensj ^díma og barnasjúkdóma — Ati hitta: kl. 10—12 f. h. og 8—6 •. ll Helaaill: 806 Vietor St.—Síml 28 130 Dr. J. Stefansson 216 MKUICAI, AHTS Ht.RU Horul Kennedy og Grahane Itanésr elofAeae anana-, e,r„ »K kverka-ejAkdðnea 1« attta frá kl. 11 tu 11 t h »■ kl.l tl I e- k. TaUfaal: 21 834 ■elmllt: 638 McMlllan AVe. 42 6»1 Ol I ►«>■^»■04 H,w"^<<«M04mi6»ll4»l)MII^I>6B O \ Upward of 2,000 í j Icelandic Students i C c | HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS \ | COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 C THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Wlnnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Busineea Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at | any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385'/2 Portage Ave.—Winnipeg, Man: »4»ii'a»04a»iiMB'i)«»(i4»(i^»a^^J Messur og fundir í kirkju SambandssafnaSar SafnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. ‘imtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta nánudagskvöld í hverjum mánuði. KvenfélagiS: Fundir annan þriðju lag hvers mánaðar. kl. 8 af kvéld— ■nu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju 'imtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hrvwjum ' sunnudegi kl. 11—12 f. h. J J SWANSON * CO Ltmltcd R B M T A L B INSliRANOM H K A 1. K S T A T ■ MOHTIlAtiBS 600 Paráa BuUilln*, WlanlpeB, Mnn. G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrseðingur 709 Eleotric Railway Ghamþers Talsímí: 87 371 1 DR. B. H. OLSON 216-320 Medtonl Arts Bldg C»r. Graham and Kennedy ■> Pbane: 21 834 VlTStalstími: 11—12 *g 1—5.2* Helmill: 921 Sherhurn 8t WIHNIPBG, MAN. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfreeSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Talafml i 2» KK» DR. J. G. SNIDAL TANNLiKKNKH 614 áomcraet Rl«ek Port&gi Ava. WINNIPRIv Til ŒTT LANDSINS FYRIR JÓLIN OG NÝÁRIÐ SERSTAKAR LESTIR Frá Winnipeg kl. 10 f. h. í sambandi viS YFIR DESEMBER LÆGSTU FARGJÖLD Fram og til Baka Til Stranda Pnrbréf grllda f 5 aaán. S. S. MINNEDOSA frá Quebec Nor. 28 411 Gliifon, Belfaot. I.fverpool S. S. METAGAMA frft St. John dea. 7 <11 Cherbourir, Soxthiimplon, ABiw. S. S. MONTCLARE frft St. John dea. 7 til Gláiáon, Belfnat, Llverpool S. S. MELITA frft St. John de». 14 «11 S«. Heller (Channel lalanda) Cherbourn, Sonlhamplon, Antff. S. S. DUCHESS OF ATHOLL frll S«. John dea. 15 «tl GlasKow, Ltveryool S. S. MONTROYAL frft S«. John de» 21. «11 Gla»Koiv, Llverpool POSTPANTANIR 1 CARL THORLAKSON UrsmiSur Allar pantanir me* pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvstmlegm. — SendiS úr yðar til aðgerða. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Vér höfura t»kl A ati bsata <tr ölluan ytkar >örfum kvatS lyf snertir, olnkaleyflaaneVöl, hreln- lnattsAkild fyrir gjftkra k»rbar(l, ruhber áhöl4, or fl. Sama virt sett t( hér ræVur I hmium 1 allar pantaalr utaa af lamdshytV. Sargent Pharmacy, Ltd. Sarfeat og Toroato. — Sfml 28 45Ö M6Ö Rose Hemstitching & Millinery SlMl »7 476 GUymlV ,kkl aí ft. 724 Sarr»nt Ava. fftat keyptlr aýtfzku kvanhattar Hnappar yflrklæddtr Hemntltchlng »s kvenfataaauaur S»rVur. lOo Sllkl or to Bémall SératSk athyglt valtt Matl Orisra H. OOODMAN v. SIGURDHON MARGARET DALMAN TEACIIBR OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 SVEFN VAGNAR ALLA LEIÐ AÐ VESTAN TenKdir ttlluiu aukn leatum í WlnnipcK I Til þess að fá sem beztan aðbúnað.festið yður plázz núna Allnr upplýaingHr vrita farbréfaíialar CANADIAN PACIFIC Iluflb mcð ytiur prnlngavfxla Canadiau Paeific félagaina Hvarvetua KjnldKengir MARYLAND AND SARGENT SERVICE STATION Pkoae 37553 A good place to get your — GAS and OIL — Changc oil and have your car greased. FIRESTONE TIRES —at the right prices. BENNIE BRYNJOLFSON BEZTU MALTIDIR í banum á 35c og 50c ^7?!L?Te*t,r’ Y*“fti«r töhak m. NEW OLYMPIA CAFI 32» PORTAGR AVB. (Mótl Eatons búSlnnl) i I. TIL SÖLU A ÖDÝRU VERDI “FURNACE" — bæíl vitSar og koia "furnace" lltltt brúkati, »r til sölu hjí. undirrttuCum. Gott tækifæri fyrir fólk út ð. landi «r bæta vilja hitunar- áhöld ð heimlllnu. UOODMAN Jt CO. 786 Toronto Stmt 28847 TYEE STUCCO WORKS (Wtnnlpeg: Iloofing Co., Ltd., Proprletora.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. llonlface. Manltoba. MANUFACTURERS: TYEE Magneaite Stucco EUREKA Cement Stucco Glaas, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDERS: Poultry Grits, Limestone Dust, Artificial Stone F&clngs, Ter- azzo Chips. DYKRS & CLEANERS CO. I-TD. Gjbrn l>urkhrcin«un samilirKuri llicta or arjöra vi® Stml 37061 Winnlpear, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.