Heimskringla - 31.10.1928, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.10.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 31. OKT 1928. HEIMSK.RINGLA 7. BLABSIÐA | Bakið yðar eig- in brauð með I % ROTAL CAKES Fyrirmynd að gæðum í meir en 50 ár. Þjóðerni fyrir dag. (Frfi. fr4 3. bls.) launaþjarkur, sem hljóti sina hinstu fullnægingu í þvj ag þræla ^aupi og éta þrjár máltíöir á M.iðurinn, sem einstaklingur, er held- ur eKki fyrirbrigði eins dags, — jafn- Ve* ekki einnar æfi—; hann er fjarri því aö vera allra landa kvikindi, sem alstaðar geti þrifist, ef hann fái aö r*!a fyrir kaupi eða braska. Mað- urinn er nú einu sinni flóknara fyr- brigÖi en að hægt sé að leysa vanda- mal hans á svo einfaldan hátt. sem til var innan vébanda landsins. | sem oss ber til að laera allt, hvað beztu íslenzkt blóð, íslenzkar sálir. En 1 gegnir af reynslu annara þjóða, — og yfirvöldin voru svo staurblind, að þau \ þá auðvitað þeirra helzt, sem eru á lögðu jafnvel fé fram til að koma sömu braut og vér og af skyldu eðli, fólkinu burt af landinu. Hvílir bölvun mikil yfir öfum okkar, sem stóðu feður að þessum glæp.— hrapallega Mér eru ekki kunnugar vísitölur um útflutning frá Islandi til Amer- íku á síðustu árum, en af hverri blaða sendingu, sem mér berst frá Islandi, sé ég að fólk er að smáreitast vest- ur. Fyrir þrernur misserum varð ég samferða átta ungum og glæsileg. um verkamönnum til Englands, en þeir voru á leið ti'l Bandarikjanna. Samt sé ég haft eftir forsætisráðherra Islands, að Islendingar hyggi ekki framar á vesturfarir og kallar víst ráðherra þessi ekki allt ömmu sina, ef hann telur ekki annað vesturfar- ir en þjóðflutninga eitthvað í lík- en betur komnar áleiðis. Ber oss síðan að umplanta þekkingu vora á grundvelli íslenzkrar reynslu, íslenzkra erlendri reynslu fær að verða eitt með vorri sál, markað vorum ein- kennum svo sem t. d. fyrrum var lög- gjöf vor og trúarbrögð. Og í sann- leika hafa þeir Islendingar verið beztir, sem ötulastir lærðu af fram. gengnari þjóðum, fluttu síðan þessa lærdóma inn í menningarlif vort og íslenzkuðu þá. 7. Islenzk menning hefir mjög far- ið sínar götur án tillits til útheims- ins, þannig að menningarskeið vor anna á vörunum og himinn morguns- ins yfir oss logandi i spám og teikn- um. 8. Það þykir kannske koma úr hörð- ustu átt, þegar höfundur þessara þarfa og þess sálarlífs, sem oss er blaga miklar Wcnzkt ágæti t hástig. meðskapað. Er vel ef hið bezta í , . fl , „ um lýsingarorða, þvi flest það er eg hef hingað til ritað um íslenzk mál, hefir heldur farið í gagnrýnisáttina, og stundum nokkuð óvægilega. Þó hef ég aldrei hælt því sem merkilegast var í útlendri menningu á kostnað annars en þess, sem lakast fór í is- lenzkri. verðskuldun sinni. Hlutskifti þeirra íslenzku þjóðlifi birta mér skýr tákn er að rifa, meðan vort er að byggja. Vér erum þeim höfuðmun betur á vegi staddir, að hjá oss er það harla lítilvægt, sem þarf að afmá áður en við getum tekið að byggja, en engin skilyrði til upphafs nýrrar menning. ar í Evrópu, fyr en allt það, sem nú ber hæst, hefir verið rifið til grunna og jafnað við jörðu. Náin kvnni mín af straumunum í ingu við voða þann, sem landið hafa jafnan liorið upp á annan tima horfði upp á öldina sem leið. Er en evrópisk. Klukkan á Islandi hef- það stórum hneykslanlegt, að stjórn æijn|ega verig töluvert annað en 'landsins skuli ekki hafa opin augu I , „ , . T , , , . , „ „ klukkan i Evropu. Þegar Islend- fyrir þvi, hver meinvilla það er, að . J K mgar stoðu a hatindi ritmenningar sinnar og gerðu norræna tungu að bóklegu máli með slíkri fullkomnun, á voru gnægtaríka en fámenna landi, skuli svo þröngt um atvinnuvegi, að nokkrum íslenzkum verkamanni skuli , yfirleitt geta komið til hugar að flytja úr landi. Væri ekki siður nauðsyn á, að hafin væri í umbótaaugnamiði rannsókn þess, hvi islenzkir alþýðu- rnenn flýja land en hins, hversvegna þeir drukna í sjó! Þv rst ýðing vor sem einstakliniga bygg- a samkeöjun- vorri við sögubund- samfélag; Hver einstaklingur er 1 l,r í heilli ætt, hver ætt þáttur í e,11> þjóð en þjóðin gróður ákveðins ands og hefir verið að leita sér . ms gegnum langar aldir. Hver cinstaklingur rekur rót sína til frum- ' S S,nnar eigin þjóðar,— hann er sprengi þessa ákveðna kynstofns, essarar ákveðnu sögu, máls, lands- oaf’ loftslags, lifsbaráttu, þjóðtrúar . r,V',°' S' frv'’ — °S utan sinnar í h" þjÓÖar. Cr hann ekki nei« nema útst:íaJa- launaÞr*H, — hann er 'i‘,,ndi d”8ur' inn. 6. kastað fyrir vind- atri«eyt,?garleySÍ8 um Þessi veruleika Sn k J-ÞVÍ’ að SVO n,iki11 Huti landT ÞfarÍnnar var Haentdur úr a s,Öasta fjórðungi 19. aldar. Hér var ennfremur um flutnir,™ um að ræða út- þykia r ,Varnings> sem hefði mátt " dyrmaetari en nokkuð annað, Athugun á menningarsögulegum fyrirbrigðum færir oss heim sanninn um, að mikilleiki einstaklingsdáða er æfinlega í fyrsta lagi bundinn tíma og stað. Stórmennin voru alltaf ágætustu afsprengi þjóðar sinnar um Ieið og fullkomnastar opinberanir á kjarna timans, sem ól þá. Þannig er ekki stórmenni þjóð sinni meira, heldur samandregið tákn um mikil- leik hennar. Stórmennið er ris ein_ hverrar einstakrar þjóðvitundar, — toppurinn á öldu, sem rís fyrir á- kveðnum straumlögmálum, á ákveð- inni stund og ákveðnum stað. Stór. mennin eru andlit þjóðmenninganna. Aldalanga framsókn heilla kynstofna þurfti til að framleiða menn Dante Michaelangelo, Bach Goethe. Sama máli gegnir um höfund Njálu. Alheimsborgarinn er ekki þjóðernislaus flækingur, sem hefir slitið stígvélum í tuttugu lönd- um og lært að babla tíu tungumál, heldur hið forkláraða hetjuauglit, sem rís upp úr hámenningu þjóðar og krvstallar í fyllstu samræmi gerend- urna í kynfestu hennar og bratt— stignum þroska. Hitt gegnir öðru máli, skylda sú, u numin, og sömdu sígild meistara- verk um hetjur og afburðamenn kyn- stofns vors, þá var skrifuð hnignun- arspeki í Evrópu á úreltu tungumáli sundraðs fomríkis, rómönsku málin voru ýmsar tegundir af hundalatínu en enskan og þýzkan ruddaleg hrogna mál óntannaðra kynkvísla. En þeg_ ar síðlenzk menning gekk hæst og markaði í stuttum áföngum tímabil eins og Endurreisn, Siðaskifti og Upp lýsingu, allt frarn á nítjándu öld, — daga vísindanna, þá kváðu íslending- ar rímur út af erlendum reyfurum og sungu bjánalega sálma á máli, sem fór allt í klúðri. Nú, þegar Evrópa hefir lagt flest það í lóg, sem vert er að kalla skapandi inent andlega, þá verður ekki annað séð en að á Is- landi sé nýr dagur að rísa. “Aldur- tili Síðlanda” (Spengler) kemur ekki Islandi við. Þjóð hins elzta menn- ingarmáls í Evrópu og hinnar elztu samstæðu sögu, vaknar nú sem hin yngsiia menningarþjóð átfun/nar. eins og j)5gun i Segir Einar Jónsson — en í verk hans er einmitt lagður andblær og mongunsins og fyrirheit dagsins,—■ þar er hvorki fornlist né tízkulist á ferðum, heldur íslenzk list. Þjóðin svaf milli fjalla, sem voru krökk af vættum og álfum, og í þessu ósnortna landslagi, þar sem þó hver dalur er endurminning úr sögu vorri, hver ör- æfasýn ímynd vorra dulrænustu skynj ana, — þar risum vér á fætur í dag eins og nýfædd börn, gæddir frum. leik náttúrubarnsins, með mál guð- Canadian Natíonal Railways JÁRNBRAUTA OG GUFUSKIPA FARBREF TIL ALLRA STAÐA Á JARÐARHNETTINUM vSérstakar I erðir tíi Heimalandsins Ef þú ert að ráðgera að ferðast til ættlandsins á þessum vetri, þá láttu #kki bregðast að ráðfæra þig við farbréfasala Canadian National Railways. Það borgar sig fyrir þig- Farbréfasalar Canadian Nat- ional Railways eru fúsir að aðstoða þig á allan hátt. Aukaferðir verða uiargar á þessu hausti og vetri til heimalandsins og Canadian National Railways selja farbréf á allar gufuskipalínur á Atlanzhafi og gera allar ráðstafanir með aðbúnað á skipunum. Fargjöld ódýr yfir Desembermánuð til hafnstaða Átt þú vinj á Heimalandinu sem langar til að komast til Canada? FERÐIST AVALT MEÐ CANADIAN NATIONAL RAlLWAYS EF SVO ER, og þig langar til að hjálpa þeim til að komast hingað til þessa lands, þá komdu við hjá okkur. Við ráðstöfum öllu. ALLOWAY & CHAMPION, Farbréfasalar. umboðsmenn allra línuskipafélaga 667 MAIN STHKET WIJIIVIPBG SIMI 26 861 FARÞEGUM MÆTT VIÐ LENDINGU OG FYLGT TIL ÁFANGASTAÐAR Dr. Sigurður Nordal segir um höf- und þessara blaða í Vöku þessa árs að hann hafi farið á grenjandi túr í Evrópu-menningu góðri og illri, (ívitnað eftir minni) og er þetta ekki fjarri sanni, þótt óþarfa yfirlætis kenni í orðfærinu og mikils samúð- arleysis gagnvart sál, sem horft hefir í dýpri alvöru en flestir aðrir á hið tvíræða andlit Sphinxins. Eg veit engann núlifandi Islending, sem með viðlíka kurteisi og auðmýkt, né í hreinni tilgangi hafi sezt að fótum meistaranna, en sá, sem ritar þessar línur, satt er það, að engann veit ég heldur hafa orðið fyrir sárari von- brigðum. Já, ég hef jafnvel sezt að fótskör Mahatma Koot Hoomi og Mahatma Maria með fordómaleysi lítils barns! Eg hef lært meira á skemmri tíma en ýmsir aðrir, mest vegna þess, að lærdómarnir voru mér ekki fiáms atriði, heldur var hver þeirra um sig þrautalending, þangað sem ég flúði í örvæntingarþrunginni nauðsyn ril að bjarga lí fi mínu. Ur viðurstyggð lúterskunnar leitaði ég uni fermingu á náðir Tolstoys til að bjarga sam- vizku minni, og þessi ofstækisfulli Rússi, hvers harmleikur það var að ruglast í nöfnunum á Kristi og Marx (Spengler) opnaði fyrir nrér glugg- ana og hleypti inn hreinu lofti. I voða styrjaldarsýnanna reyndi ég að drekkja skynjunum mínum í aust- rænni heimspeki. En hvar hlaut sá draumur að lenda neina í Scbopen- hauer ? Heldur en glatast með öllu igreip ég nú í angist nrinni dauðahaldi vonina á ofurmennið. Hvað kom fyrir? Lærdómar þeir, sem hafa verið dregnir út af tilraunum de Vries og Mendels, sýndu mér einn góðan veðurdag fram á, að Darwin- isminn (hvað sem um Darwin er) er nákvæmlega jafnskeikull og fyrsta bók Móse, — en hver getur trúað á ofurmennið upp úr þeirri vitneskju? Jafnvel ekki Nietzsohe sjálfur! Svo að hin heilaga kaþólska kirkja bjarg- aði mér frá því, að verða að almennu dansfífli í miðevrópiskum nátthöll- um,— og um engann læriföður á ég ljúfari endurminningar en Pater Beda, — gamla' Benedikts — múnkinn Clairvaux við fætur hvers ég sat I samfleytt í tvö ár — þótt ég skilji nú bezt, eftir að hann er dáinn, að manngildi hans var sannleikurinn, en ekki hitt. Og svo framvegis, og svo framvegis, — álltaf til að bjarga lífi mínu. Ætlast menn svo til að ég bregði á leik af fögnuði yfir hverjum kjaftafinni, sem hefir uppgötvað sann leikann — eftir allt sem á undan er gengið? Eða halda menn að það sem ég segi hér um íslenzkt ágæti, sé reynsla sem ég hef fengið fyrir ekki neitt eða án samanburðar við aðra hluti ? Vér höfum margt að sækja til Ev I rópuþjóðanna, sem snertir starffræði. lega þekkingu og vinnubrögð, en frumleikur andlegrar menningar er þar enginn til á vorum dögum og for- itíðaröpun í ótal myndum komin í öndvegi. Vestur-Evrópa er sem sagt á “milli menninga,” svo að ég noti enn orðtak frá Spengler, og næsta menning hefst ekki fyr en með við- reisn öreigastéttarinnar að loknum mörgum stríðuirí, Hínar leiðandi sléttir vesturevrópisku þjóðanna standa á allt öðrum tímamótum en vér, þ. e. með óskylda fortíð að baki og óskyld markmið framundan, lífs- skoðanjr þeirra og viðhorf öll sprott- in upp af sögulegum forsendum gcr ólíkum okkar. Og þegar Evrópu- menn fara í næsta stríð, þá ber oss að Hta á þá með yfirburðartilfinn- ingu og gersamlega æðrulaust, vitandi vits um, að þeim fer satnkvsemt HUGSIÐ! Þér fáið meira fyrir PENINGANA HJER Efni, snið, frágangur sem þér krefjið, á því verði sem þér getið borgað. FATIN AÐUR og YFIRHAFNIR $25 $30 $35 Verð sem engir jafnast við. Lítið inn og skoðið, áður en þér kaupið. SCANLAN &. McCOMB “Better Clothes for Men” PORTAGE við CARLTON risavaxinnar framtíðarmenningar og skal ég nefna hér þessi; hetjuskap- ur íslenzkra togarafiskimanna, hinar stórkostlegu framfarir i ræktun lands. ins og enn stórkostlegri áætlanir, virkjun fossanna, sem, framkvæmdar- lega séð, er aðeins spurning um fá ár, samvinnustefnan, sem er að gagn_ sýra þjóðina, ljóð Einars Benedikts- sonar, grundvallarlínurnar í heimspeki Helga Péturss, myndlist Einars Jóns_ sonar, hin yfirpersónulega vitund (das Obcrindividuellc)) í öræfamymL um Asgríms Jónssonar, hinar dulrænu baksýnir í raunsæismyndum Kjarvals, hetjuandi sá, er lýsir sér í meðferð Jóns Leifs á íslenzkum tónhugtökum, o s. frv. Fyrir utan þessi einstöku dæmi veg ur ekki hvað sízt í spá minni um glæsta framtíðarmenningu staðreynd sú hve unglingsleg vaxtarvitund* rík_ ir með þjóðinni yfirleitt. A litil- mótlegustu stöðum verður vart knýj- andi viðleitni í áttina til andlegs vaxtar. Meðal þeirrar kynslóðar, sem nú er að vaxa, ríkir hvergi hin pestnæma, sauðfróma nægjusemi stöðvunarinnar,—allt er í útþennslu og kröfurnar stefna til dýpra sálræns veruleiks, ríkari lífsfyllingar. Los Angeles, Cal., septeinber 1928. Halldór Kiljan Laxncss. Stofnað 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. j KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SfMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yðuir kolin hvenær sem þér viljið S KI FTI D YÐAR FORNFALEQU HÚ8GÖGNUM Skiftið ótidrfum o* úr *4r gengnum búsbún*#i upp í nýjan. Bímið eftir matsmanni vorum. FA18 hmta v»rð fyrlr. Þér getið látið gömlu hásgögnin ganga upp í þau nýju. Vi#*kifWilámi 8 :30 a.m. til 6 f.m. Laugaráðftim »pi« til kl. 10 p.m. SÍMI 86 667 Húsgðgn Mkia í J.A.Banfield LIMITED með gó&vtm 492 MaJn Streat. kjörum. ÞAÐ ERU TIL ÓTAL PIANOS En það er yður bezt að velja þag bezta Anægjan og hrifningin er hafa má út úr Piano og eigi verður annars- staðar fundin, er fullkomnari við Heintzman, Weber eða Gerard- Heintzman en önnur. Þau eru þjóð kunn og með þeim er mælt af heilum herskara listamanna fyrir hljómfegurð þeirra og endingu. Hagsýnir kaupendur kannast við jafnan borgi sig bezt að kaupa það sem vandaðast er. Kaupskilmálar hentugir. Heintzman Weber Grand-Heintzman J.J.H.M9LEAN40 329 PORTAGE AVE. ti“Elzta hljóðfærabúð í Ves.turlandinu’’ LTft

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.