Heimskringla - 31.10.1928, Síða 8

Heimskringla - 31.10.1928, Síða 8
#. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. OKT 1928. Fjær og nær Séra Þorgeir Jónsson messar að Gimli næsta sunnudag kl. 3 siðdegis. Mr. H. S. Bardal biður að tilkynna, að fram til 10. nóvember er tækifæri að koma bréfum heim til íslands hvert á land sem er, fyrir jólin. Föstudaginn 28. sept. lézt Ragnar Valgeir, fóstursonur Árna og Mar- grétar Pálsson, Reykjavík, Man., 21 árs að aldri. — Hann var jarðsung- inn af séra Albert E. Kristjánssyni sunnudaginn 30. sept., í grafreit byggðarinnar. TAKItí EFTIR! Af gefnu tilefni hef ég ákveðið að byrja barnasöngkennslu, og verður fyrsta æfingin Jóns Bjarnasorrar- skóla á laugardaginn kemur, 3. nóv- ember, kl. 10.30 fyrir hádegi, og svo framvegis á sama stað og tíma á bverjum laugardegi. Umsóknir og fyrirspurnir afgreiddar að 555 Ar- lington. Shni 71621. B. Guffinundsson. Hinn 26. þ. m. útskrifuðust 22 hjúkrunarkonur frá Grace sjúkra- hsinu hér í borginni. Var þar á meðal ein íslenzk stúlka, Miss Ingi- gerður Jónasson, frá Jaðri í Víðir- byggð, Nýja Islandi. Hlaut hún verðlaunapening úr gulli fyrir fram- úrskarandi þekkingu í námsgreinum yfirleitt, og eru það hæstu verðlaun, sem veitt eru við hvert próf. En auk þes fékk hún “Doctors Sudgens Memorial Price.” HEIMFARARFUNDIR Fundir verða haldnir í: Glenboro þriðjudaginn 6. nóv. kl. 8 síðdegis Brú miðvikud. 7. nóv. kl. 2 e. h. Baldur miðvikud. 7. nóv., kl. 8. síðdegis. til þess að ræða um íslenzk þjóðrækn- ismál. Ragnar E. Kvaran Arni Eggcrtsson A. P. Jóhannsson. Myndirnar, sem dregið var um á samkomuimi, er haldin var um dag- inn í Sambandskirkjunni til ágóða fyrir berklaveiku stúlkuna, hlutu Mrs. B. Marteinsson, Hnausa, Man., og Miss Laura Johnson, Steele Block, Winnipeg. Fit-Rite Tailored YETRAR YFIRHAFNIR I>að borgar sig að kaupa haldgóðan fatnað. Við höf- um alveg óviðjafnanlegt úrval af hlýjum vetrarkápum úr innfluttum húðsterkum dúkum. Sniðið og saumað af Flt-Rite. Verð $29.50 og yfir Nærfatnaður, efnisgóður, frá hinum beztu tóverkstæð- um, svo sem: Wolsey; Ceetee; Stanfield’s; Watrous; Hatchway. Verð $2.50 uppl $12-00 SAMSTÆÐAN Stiles & Humphries Winnipeg’s Smart Mens Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Dingwallsl HOWARD R.HUGHES pmcnts THOMAS MEIGHAN .IheRacket Hjálpið til að bæta úr NEYÐ 0G SKORTI Tuttugu og sex velferðarstofnanir eru starfandi við mannúðarverk meðal fátæklinga borgarinnar. Þær bæta úr óhamingju og þörfum allra er þær ná til, án allrar ágreiningar um trúarskoðanir eða þjóðemi. Þessar’velferðarstofnanir eru að mestu studdar af samskotafé innan bæjar, sem safnað er meðal allra íbúa Winnipegborgar. Hjálpið nauðstöddum til að bjarga sér. örlátlega---og með glöðu geði til Gefið Winnipeg Community Fund —Stjórnað af— FFDERATED BUDGET BOARD INCORPORATED Útsölumenn að íslenzkum jóla- kortum í hinum ýmsu bygð- um íslendinga í Canada. O. S. Thorgeirsson, Sargent Ave., Winnipeg, G. J. Oleson, Glenboro, Man, Albert Oliver, Cypress River, Gísli Olson, Baldur, Man., Guöjón S. Friörikson, Selkirk, Mrs. Asdís Hin- rikson, Gimli, Sigurdson and Magnus- son, Árnes, Hrólfur Sigurdson, Ár- nes, Finnbogi Finnbogason, Hnausa, Thorv. Thorarinson. Riverton, Ei- ríkur Jóhannson, Bifrost, Mrs. T. Böðvarsson, Geysir, Guðmundur Mag- nússon, Framnes, S. Finnson, Víðir, Miss Fríða Arason, Húsavík, D. J. Lindál, Lundar, F. Benediktson, Otto, Mathevv Bros., Oak Point, Mrs. Ein- ar Jónsson, Vestfold, Miss Guðrún Kristjánsson, Bay End, Ingim. Öl- afsson, Reykjavík, Mrs. Sigríðnr Jónsson, Oak View, Miss E. Gíslason, Silver Bay, Friðbjörn Sigurðsson, Amaranfch, Björn Bjarnason, Lang- ruth, Ólafur Thorlacius, Dolly Bay, Magnús Tait, Antler, Sask., Mrs. I. E. Inge, Foani Lake, Sask., H. G. Nordal, Leslie, Sask., H. B. Grímson, Mozart, Sask., A. Bergmann, Wyny- ard, Sask., Mrs. Helga Egilson, Lög- berg, Sask., Björn E. Hinrikson, Churchbridge, Sask., Mrs. Olg. Aust- man, Spy Hill, Sask., Guðjón Her- mansson, Keewatin, Ont. H. S. Bardal, 894 Sherbrooke St., Winnipeg. WITH LOUIS WOLHEIM-^MARIE PREVOST, ^of»c.o THe cadpo company . Ú. Qaramount Qicturé Rose Theatre—Thurs—Fri—Sat., This Week. HLJ0MLE1KAR CENTRAL KIRKJUNNI MIÐVIKUDAG. 7. NOV. 8.30 e. h. Rudolph Ganz Heimsfrægur Fh'anisti Inngangur: $2.50, $2.00, $1.50, $1.00, 75c Aðgöngumiðar til sölu hjá Winnipeg Piano Co., Ltd. 333 Portage Avenue Sími 88 693 Heóra Ganz flytur erindi einnig um hljómlist fimtudaginn 8. nóvember, kl. 10.30 f. h. á Rup- ertsland College (Carlton Str. við Broadway). Inngangur $1.50 og $1.00. CELEBRITY CONCERT SERVICE Director Fred. M. Gee VITA-GLAND TÓFLURNAR tryggja það að hænurnar verpa innan þriggja daga Hænurnar hafa lífkirtla eins og manneskjan og þurfa holdgjafarefni. Vita-Gland töflur eru slikt efni og séu þær leystar upp í vatni sem fyrir hænsnin er sett, þá fara lélegar varp- hænur strax að verpa. Vísindin haf nú fundið þau efni sem nota má til að ráða því alveg hvernig að hænurnar verpa. — Skýrslur sýna, að með því að nota hæfilega mikið af Vita-Gland töflu í drykkjarvatni handa hænunum, getur hæna verpt 300 eggjum, þar sem meðal hæna verpir aðeins 60 eggjum. Egg, egg og meiri egg, og þrifleg hænsni án mikillar fyrirhafnar eða meðala eða mikils fóðurs. Bara að láta Vita-Gland töflu í drykkjarvatn- ið. Auðvelt að tvöfalda ágóðan með' sumar-framleiðslu á vietrarverði. Þeir, sem búa til Vita-Gland töflurn ar_ eru svo vissir um ágæti þeirra, að þeir bjóðast til að senda yður box fyrir ekkert, þannig: sendið enga peninga, bara nafnið. Yður verða send með pósti tvö stór box, sem hvort kostar $1.25. Þegar þau koma þá borgið póstinum bara $1.25 og fáein cents póstgjald. Nábúar yð- ar sjá svo hvað eggjunum fjölgar hjá yður, kostnaðarlaust. Vér á- hyrgjumst að þér verðið ánægður, eða skilum aftur peningunum. Skrif- ið oss strax í dag og fáið mikið fleiri egg á auðveldara og ódýrara hátt. VITA-GLAND LABORATORIES 1009 Bohah Bldg., Toronto, Ont. S. Kristjánsson, sonur Mr. og Mrs. jjóns Kristjánssonar í Wynyard, kom jhingað nýlega. Verður hann hér í vetur við nám á Success Business College. Bréf til Hkr. 3212 Portland St. New Westminster, B.C. 8. okt. 1928. Opiff bréf til þeirra sem hýstu miig og veittu mér annan greiða: Bg er enginn dagblaðaskrumari, en þó langar mig að senda miitt inni- lega hjartans þakklæti, til allra þeirra mörgu sem hýstu mig, ásamt öllum öðrum greiða og góðvild. Eg veit að óg gæti fyllt töluvert pláss af blaðinu, með ónýtu orðafimulfambi. með ritstjóranns háa leyfi, en ég kenni mig ekki mann til svoleiðis ritsmíðis. « Með hlýjum hug og hjartans þökk. Sigurður Jóhannsson. B A Z A A R Kvenfélag Sambandssafnaðar heldur hinn árlega Bazaar sinn á þriðjudaginn og miðvikudaginn næstu viku, 6. og 7. nóvember í búðinni við McGee og Sargent Ave. Fyrirtaks munir, eins og vant er, á afar lágu verði, hentugir fyrir gjafir, o. s. frv. FORSTOÐ UNEFNDIN Hr. Arni Sveinbjörnsson, 618 Agnes St., Winnipeg, fyrrum lífs- áiblyrgðlarmaðlir x,ev shrdlu cmfæy ábyrgðarumboðsmaður fyrir Great West Life Insurance félagið, er nú í þann vegin að byrja á starfi sínu aftur í þarfir sama félags og væntir þess að landar sínir sýni sér hið sama traust og undanfarið, og íáti sig njóta viðskifta sinna. Mr. Sveinbjörnsson gerir ráð íyrir að starfa aðallega hér í borginni í vet_ vr, en fyrirspurnum öllum utan af landi svarar hann tafarlaust bréflega. WALKER D’Oyly Carte Opera Co. verður með söngleikinn mikla “The Mikado” við alker næstu tvær vikurnar, er byrja 5. nóv. Við eftirmiðdagssýn. ingarnar verður skotið inn “Trial by Jury” og “The Pirates of Penzance.” Þakkargerðardaginn 12 þ. m. verður til aukaskemtunar leikurinn “Ruddi- GAMALT FÖLK Eigi síður en börn þurfa fæðu sent er nærandi en jafnframt létt til meltu. Fyrir gamla sem unga er engin fæða jafn heilsusamleg sem hrein, gerilsneydd CITY MILK Drekkið pott af City Miólk á dag Phone 87 647 ETIÐ MEIRA BRAUÐ EN LATIÐ ÞAÐ YERA SPEIRS mRNELL BRE/qD gore,” fimtudaginn 15. nóv. “Iolanthe’ o. fl. WONDERLAND. 'Capt. Rantper heim,skauíaflu>gmað- urinn, er var týndur í 15 ár, og æfin- týri hans eru sýnd í þýzku mynd- inni “The Strange Case of Capt. Ramper.” Leikendur eru Paul Weg- ener og Mary Johnson. Tarzan er önnur undramynd, en þó mun hin nafnfræga enska mynd “Street of Sin” taka öllu fram. Allt þetta verður til sýnis við Wonderland þessa viku. Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER * 48 Ellen Street | Phone : 88240 between 6 and 8 p.m. R 0 ‘V TH s p THEATRE Sargent and Arlington Went KiiiIh Theatre. Ftne»t THCR—FHI—SAT —Thls Week THOMAS MEIGHEN —IN— “THE RACKET” A reallstlc tale of thc modern Underworld —ALSO— COMEDY FABLES “Alnskeil Afennee*, No. 5 Another Oooil Hose I'rogrnm Mon—Tues—Wed. Next Week Big Double Program “SOUTH SEA LOVE” —WXTH— Patsy Ruth Miller ■—ATjSO— —IN— “One Glorious Night” — WITH— Elaine Hammerstein COMEDY NEWS yyONDERLAND THEATRgT Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Matinee 1 p.m. AIRPLANES! AIRPLANES! AIRPLANES! FREE to the children Saturday Matinee Also — Juveniles on the stage THUR—FRI—SAT. — THIS WEEK. WALKER Canada.s Finest Theatae TWO WEEKS Bn^gn- MON. NOV. 5. Gllbert and Sulllvan Featlval Cnmpanr of 80 Symphony Orch. --------- FIRST WEEK ____________ Mon.-Tne».-We(l, Wed. Mat, Nov. 5-6-T ‘THE MIKADO’’ Thura.-Frl.-Sat., Sat. Nov. 8-0-10 Mat, ‘TRIAL BY JURY' and “PIRATES OF PENZANCE” ■ FINAL WEEK Mon.-Tiien.-Wed., Wed. Mat. TIIANKSGIVUVGr MAT. MONDAY Nov. 12-13-14 “RUDDIGORE” Thurn.-Frl.-Sat., Snt. Mat.» Nov. 15-10-17 “IOLANTHE” Eve. anil ThankNgiving Mat. 75c to $2.50 Wed. and Sat. Matn 50c to $2.00 Comedy— Lupino Lane in “ FANDANGO” Also — last chapter of “The Haunted Island’ and the biggest picture of the year TARZAN THE MIGHTY MON—TUES—WER., NOV. 5-6-7. COMEDY—Screen Snapshots and last chap- ter “The Mark of the Frog.”

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.