Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 1
Ágætustu nýtízku litunar og fatahreins- unarstofa i Kanada. Verk unnit5 á 1 degi. ELLICK AVE., aud SIMCOE STR. Winnipes —:— Man. Dept. H 45 , XLIII. ÁRGANGUR °'"t> P/7>} -* WINNIPEG, MAN., MIÐWKUDAGINN 14. NÓV., 1928 NÚMER 7 FRÉTTI R CANADA Þess var getið í síSasta blaöi, a‘ð ^r- J. W. Wilton hefði fengið fáa aheyrendur, er hann vildi ávarpa kjós- er>dur í Lansddv-ne utn daginn til þess að tala á móti D. G. MacKenzie namuráðherra, þingmannsefni liber. »la og framsóknarsamsteypunnar. Betri áheyrn fékk fyrra föstudags- kveld Mr. W. G. Griggs, frá Gris- wold fjárgaezluritari liberalflokksins 1 Lansdowne, er hann lýsti yfir því á kosningafundi konservativa, er sagð- Ur er hafa verið helmingi f jölmennari en kosningafundur er Bracken for- ^tisráðherra hélt þar nýlega, að hann myndi styðja dr. Hicks, þing- •Oannsefni konservatíva. Kvaðst hann aBta að svo hefði verið í pottinn bú- a tilnefningarfundi liberala í Gris- wold, að enginn liberal þyrfti að skoða sig bundinn við þá samþykkt er þar var gerð. Kvaðst hann vera einn af þeim liberölum, er áliti að Bokkurinn aetti sér meginreglur, er e,gi mætti frá vikja, en auðsjáanlega v irtist Mr. MacKenzie á allt annan veg— flutning lengi þar sem fiskihringa- félögin vitanlega reyndu að hindra það. En með þv að ná í stærsta skip stjórnarinnar á Winnipegvatni fengust allir félagsmenn fluttir, svo að þeir komast í ver á réttum tíma. BRETAVELDI Frá London var simað 6. þ. m.. að Ramsav McDonald, leiðtogi verka tnannaflokksins hefði lýst því yfir, að flokkurinn mvndi hafa menn í kjöri í hverju einasta kjördæmi, þar sem verkamannafiokkurinn væri að einhverju ley.ti skipulagður. Aætlar hann samkvæmt því, að flokkurinn muni hafa um 600 menn í kjöri. Sagt ✓ ' er að hann og fleiri geri sér von um að ganga af kosningahólmi með al- gerðan meirihluta í þinginu, en mjög telja utanflokksmenn þar það 'hæpið því liberalar muni einnig sækja nær allstaðar og kljúfa því atkvæðin gegn konservatívum. ERLENDAR FRJETTIR Frá Ottawa var símað nýlega, að Hudsonflóabrautinni hefði skilað svo ve' áfram í sumar, að hún væri held. Ur a undan áætlun. Hafa þó fen og f 1 ' 3 'oar þar nyrðra verið jafnvel erf- iðari viðfangs en búist Var við. Verð- Ur verkinu haldið fast áfram í vetur, að sögn Dunnin'gs samgöngumálaráð- þerra, ef veður leyfa og býst hann enda við, að teinalagningu verði lok- 1 marzmánuði í vor, ef tiö verður aðeins sæmilega hagstæð. — Allmikið jarðlag af olíuflöguleir hefir fundist um 25 mílur suðvestur a^ Hudson Bay junation í Sask. á Porcupine hæðunum, rétt við landa- lnæri Manitoba. Hafa jarðfræðing ar félags eins frá Toronto rannsakað fur>dinn i nokkrar vikur og kveða þeir a® meiri olía muni vera í þessurn ^■oguleir heldur en líku jarðlagi er fundist hefir á Pas hæðunum, fyrir n°rðan Junction þorpið. Olia liefir aldrei fundist í Sask. svo vinnandi hafi þótt og lítið í Manitoba. Majór Mario de Barnardi, ítalskur flugmaður, setti nýtt heimsmet í flugi 30. marz í vor, er hann flaug: með hraða er svaraði til 3181/2 niílu á klukkutíma. Nú er hermt frá London, að O’Avey Grieg lautenant muni hafa náð 345 mílna hraða með köflum á æfingarflugi. Ekki verð- ur þó það met viðurkent, en búist er við að hann muni sækja flughers. ráðuneytið um leyfi til að reyna að setja nýtt met undir umsjá þess.—Með slíkum hraða mætti fljúga héðan frá Winnipeg og vestur í Vatnabyggðir í Sask. á klukkutíma I Poincare ráðuneytið, sent setið hef- ir að völdum í Frakklandi síðan 23. júlí 1926, sagði af sér 6. þ.m., eftir að sá ágreiningur hafði komið upp innan ráðuneytisins, af fjórir radi- cal sócialista ráðherrar lögðu niður embætti, þeir Albert Sarraut, innan- ríkisráðherra ; Edward Herriot, upp. eldismálaráðherra og fyrv. forsætis- ráðherra; Henri Queille, landbúnaðar ráðherra og Leon Pernier nýlenduráð herra. Kosningin í LansdoV'ne fór svo, að Mr. G. D. MacKenzie, námuráð- erra, var kosinn með 268 atkvæða ^Hrihluta. Þykjast báðir aðilar á- nægðir með kosninguna, samsteypu- lokkurinn yfir því, að hafa unnið, en conservativar yfir því, að atkvæða ^unurinn skyldi ekki verða meira, í essu höfuðvígi Mr. Norris og lib- erala, og telja að það beri vott um Þ^o, að kjósendum muni yfirleitt lít. ast >lla á ráðstöfun stjórnarinnar á jó—systra fosunum. Brá La Pas er símað í gær að Undist hafi við strendur Clearwat. ?r Hake brotin eikja (canoej og tal- ln sönnun þess, að druknað hefðu í Vatninu tveir menn, Hjálmar Hjálm- arsson, 50 ára, og William Anderson, ara, íslendingar, að minnsta kosti >nn fyrnefndi. Eigi veit Heims- ringla frekari deili á þesum mönn- um. Mr- Guðmundur Fjelsted frá Gimli °m fyrir viku norðan frá Winnipeg tr>i, þar sem hann var við skipu- agsstarfsemi fyrir fiskisamlagið í o tóber. Lét hann vel yfir. Kvað ann alla samlagsmeðlimi vera komna 1 ver. þótt tvísýnt hefði verið um Eldfjallið Etna í Sikiley gýs nú sem óðast Renna hraunelfur miklar niður fjallshlíðarnar og hafa allir i- búar í mörgurn þorpum, er liggja á víð og dreif upp um hinar frjósömu fjallshlíðar, flúið með al’lt lauslegt fémæti, er þeir gátu með sér haft. Hefir hraunflóðið þegtir eyfjilagt nokkur þorp. Svo er hitinn afskap- legur, að járnbrú á járnbraut, er vindttr sig upp um hlíðarnar, dignaði svo að hún féll niður í gilið undan eigin þunga, er hraunflóðið átti þó rúm 100 fet eftir til að ná henni. — Gosið hófst um mánaðarmótin síð- 25. október, andaðist að heim- ili sínu að Milton húsfreyja Anna Björnsdóttir Johnson, kona Jakobs J. Jöhnsons frá Múnkaþverá í Eyja- firði. Anpa sál. var dóttir séra Björns heit. Péturssonar frá Hall- fríðarstöðum og því systir dr. Ölafs Björnssonar hér í bæ. Anna korú vestur með foreldrttm sínum og syst- kinum 1876, giftist Nýja íslandi 26. nóv. 1878 og hefir búið við Milton síðan 1882. Hennar verður nánar getið síðar. Mótmælí Svo sent' kunugt er, hefir á þessu surnri verið háð, hér vestra, meðal íslenzkra landnámsmanna og niðja þeirra, ein hin harðasta orrahríð, er saga þeirra á enn að hertna. Er til. efnið sérstaklega merkilegt fyrir þá sök, að deilan reis út af ntálefni er frekar mátti búast við að drægi sam- an en sundraði hugunt manna, því þótt hér sétt nú alltnargir menn af íslenzku ltergi brotnir, sem lítt eru kunnir Islandi og láti sig mál þess litlu s>kifta, er óhætt að fullyrða, að enn er þjóðerniskend íslenzkra manna hér í álfu nógu sterk til þess að fátt tnyndi þeim kærra en það, að taka þátt í einni ihinni merkustu minning- arhátíð er enn hefir verið haldin með þjóð vorri. Og eigi sízt er misklíð þessi einkennileg fyrir þá sök hve smávægilegt atriði varö þar til sund- urlyndis. Eg skal taka það fram, að ég er ekki einn þeirra manna, er taka sér það nærri, þótt viðsjár nokkrar ger- ist með mönnum, er andstæðar skoð- anir hafa. Hefir mér fundist sem ustu og var þegar tjáð 6. nóvember, að eignatjón væri orðið geysilega mikið. F.r sagt að þetta sé hið mesta Etnugos, er lengi hefir komið, enda vellur hraunflóðið út úr rtieira en hundrað “munnum” eða smágígum. A föstudaginn opnaðist stóreflisgígur nýr og eyðilagði hraunflóðið úr hon- um stórþorpið Mascali sjfcnt hafði um 7,(XK) íbúa, svo að ekki stóð steinn yfir steini.— Heldur gosið áfratn með santa tnagni og er þetta talið mesta gos sem komið hefir úr Etnu síðan um miðja 17. öld. BANDARÍKIN I ræðu sent Calvin Coolidge, hinn fráfarandi forseti, hélt í Washington á tíunda afmæli friðarins, fór hann allhörðum orðum um afstöðu Norð- tirálfu.þjóðatina gagnvart Bandaríkj- unum, sem sennilegt er að vekji eft- irtekt. Kom þar í ljós hve miklum óróa hinir nvju leynivopna-satnningar Breta og Frakka, setu, eins og kunn- ugt er, ttrðu ttppvísir fyrir aðgerðir Bandaríkskra fréttaritara, hafa vald- ið í hugum manna um allan heim. Sýndi forsetinn fram á að Bretar hefðu nú 68 fyrsta-flokks læitiskip (cruisers) gegn 40 Bandaríkjameg- in, og að þeir væru enn að reyna að bæta við þenna styrk með leynisamn- ingunt við Frakka. Ennfremur svaraði hann aðfinnslum Norðurálfu þjóðanna um stríðsskuldir, og sagði þær réttmaðtar, þar sem aðrar banda. þjóðirnar hefðu skift með sér ný- lendum Þjóðverja, og orðið annara hlunninda aðnjótandi sem Bandarík- in fóru varhluta af. Hann gat þess og, að stríðið hefði kostað þjóð- ina sem næst eitt hundrað biljónir dollara, eða helming af því sem allar eignir þjóðarinnar eru virtar. Eftir því sem blaðið Minneota Mascot segir frá á föstudaginn var, hefir hinn ágæti öldungaráðsmaður Minnesotaríkis, Henrik Shipstead, er fylgir verkantanna- og bandamálum á þingi verið kosinn aftur í öldunga- ráðið með yfirgnæfandi meirihluta, er nant á fimtudaginn 265,000 at- kvæðum og fór sívaxandi eftir því sem fleiri atkvæði voru talin. — Shipsitead heyrir til hinum svokall- aða “óháða fleyg” frjálslyndra öld- ungaráðsmanna. Af honum er víst, að tveir aðrir nafnkenndir menn hafa náð endurkosningu: Robent La Follette yngri í Wisconsin og Fraz- ier í N. Dakota. fátt væri máttugra til viðhalds Ls- lenzku þjóðerni hér í áltu cn bræðra- kritur sá, er kent hefir hér löngutn, enda hefir hann sjaldan náð dýpra en það, að eigi hefir spillst vinátta þeirra, er i öndverðum fylkingum hafa stað. ið, þótt báðir hafi sótt mál sin af kappi. — Má vera, að kirkjudeildir vorar hafi bjargað þjóðflokki vorum frá þeim sálarháska, er vofir yfir ný- byggjum, þá er þeir eru í því milli- bilsástandi að hafa slitið rætur úr heimahögttm og enn eigi skotið þeim djúpt í erlenda jörð. Það er því ekki deilan sjálf, eða stríðið sem um er þráttað, sem mér finnst mestu ntáli skif.ta, enda er það að minu á- liti sntávægilegt, heldur bardaga-að- ferðin. Eg hefi haft trú á því lengi, að drengskapartilfinning, Is- lendinga væri þroskaðri en ýmsra annara þjóða. Hefir m'ér fundist að vér mundum standa þar skör hærra Englendingum, sent antiálaðir eru fvrir “Fair Play.” Því hef ég hvorki getað eða viljaö komast hjá þvt, að láta mér blöskra hvaða vopn. um hefir verið beitt í þessari síð- ustu og hörðustu sennu Vestur- Islendinga, enda er mér ekki heitara en það um hjartarætur, að það hefir ráðið mestu um hvar ég skipaði ntér undir merki. Arásir og aðdróttanir af verstu tegund hafa dunið á Heimferðar- neíndinni, frá þvi fyrst að deilan hófst og orðið persónulegri og fjand- samlegri eftir því sent fram liðtt sttmdir. Einkabréf hafa verið birt, scm innlegg í málið og gistihelgi og fornvinátta rofin, ef þá yrði höggvið nær andstæðingum. Kurteislegar untræður, er að ntálinu hafa lotið, bréf J. Thorson,’ hafa ekki fengið að birtast í ntálsgagni sjálf- boða, án þess að þeim yrði að fylgja smekklitlar og klaufalegar athuga- semdir, þótt óhróðursskrif hafi riðið þar fylgdarlaust frá garði. Al- mennustu kurteisisreglur hafa verið brotnar á opinberum funduni, og| lit- aðar frásagnir bornar á borð fyrir almenning um það er gerst hefir, þótt hundruðum manna, er þær sant. kontur hafa sótt, sé kunnugt ttm það, er frant hefir farið. Þetta er frant- ið af hálfu þeirra manna, er eigi gátu þolað þann blett á íslenzkri þjóðarsætnd, að þegin væri lítilfjör- leg fjárveiting er hérlend stjórnarvöld ihöfðu Islendingum góðfúslega i té látið. Þessu athæfi vildi ég mót- niæla, ekki sem flokksmaður neins eða neinna, heldur sem Islendingur. Mér hefir fundist framkoma Heim- fararnefndarinnar stinga þar i stúf, sem hvítt við svart. Hefir eigi ann- að gerst í íslenzkum félag:smálum hér vestra í seinni tíð, er ánægjulegra sé, en það, hve nefndin hefir staðið saman, sent einn tnaður, þótt hún sé skipuð mönnum, sem vitanlegt er, að ekki eiga satnleið i skoðunum á öðrum sviðum. Ekki er þess að dyljast, að ýmsir þeirra manna er andæft hafa ráð- stöfunum heintfararnefndarinnar eru mætir tnenn og mikilsvirtir og vita- skuld eiga þeir fullan rétt á sínurn skoðunum, en ég mótmæli aðferð. inni sem beitt er. íslendingar eiga verðmæti, sem þeir verða að vernda, hvað sem öllu dægurþrasi og skoð- anamun líður, og eitt af þeim er drenglyndistilfinning þeirra, sem komin er til vor aftan úr heiðni og haldist hefir við og þroskast fyrir áhrif fornbókmennta vorra, sérstak- lega Islendinga-sagna. Þrent var það, er mest var metið af heiðnum forfeðrum vorum: Hreysti, speki og drengskapur. Er því auðsætt, er vér litum til þess, er nú er að gerast með oss, þá er minnast skal hins, er fyrir þúsund árum gerðisit, hve skammt hefir miðað á seinagangi eilifðarinnar á hinum síðasta alda- tug. Páll Gttðmnndsson. Fáein orð um mál Þjóðræknisfélagsins Eins og þá mun reka minni til, sem sátu siðasta þing Þjóðræknisfélags- ins eða lesið hafa gjörðabók þess, þá var lagt fyrir stjórnarnefnd fél- agsins að halda áfram starfi við að konia upp íslenzku bókasafni, sem vrði eign félagsins og varðveitt hé: í Winnipeg. Félagið hafði þegar varið nokkuru fé til þess að kaupa visi til safns úr einstaks manns eigu, og var santin reglugerð um útlán á l.ókum ef svo mikið bæltis': við á ár- tnu. að tiltækilegt þætti að hefja rcglubundin útlán. Þessi tilraun félagsins til þess að ta' ðveita íslenzkar b.ekir. sem ann- ars væri hætta á að d'evfðust og glöt- uðust með öllu, henr þegar Ixtrið rokkurn árangur. I'yrir skömmu síðan tilkynti séra Rttnólfur Marteins son. varaskrifari félagstrts, að sér hefði borist bréf frá Citutchbridge, þar sent Þjóðræknisf6'agintt var gef- inn kostttr á að eignast bókasafn, er safnað haíði verið þar i hygðintti. Fylgdi þeirri gjöf þau uritmæli, að þess væri óskað, að saftt þetta yrði þó enn haft til að afnota í byggð- ittrr, en væri eign félagúnr. Stiorn. a- nefnd félagsins tók þessu boði vita- SKulc! með þakklæti. Þá má ennfremur gbta þess, að Mr. Baldvin L. IMdvitisson luefir tiáö tvér, að hann hafi verið beðinn að skila því til félagsstjórnarinnar. að Mrs. Steinunn Líndal, ekkjufrú i Victoria, B. C., hefði ákveðiö að gefa félaginu allntikinn bókakost. er itftður hennar hafði safnað og ált. Er svo frá skýrt, að bækur bessar séu miög veromætar og sutuar fá- séðar. Eins og geta má nærri bá er félagsstjórnin mjög þakkktt ívrir þessa hófðinglegu og drengilegu gjöf. Verða gerðár rá'ðstafanir tnjög bráðlega til þess að fá safn þetta flutt hingað austur Þessi dærni, sent hér hafa verið nefnd, virðast sanna það greinilega, að ýntsir tnunu sammála Þjóðræknis félaginu um það, að bókasainsstofn- un muni vera hið mesta þarfaverk. En hiitt tttun einnig satt, að öllunt er þetta ekki eins ljóst og æskilegt væri. Eg hefi veitt því athygg'li á ferðalögum um íslenzkar byggðir, að víða sjást íslenzkar bækur í nokkurri vanhirðu á heimilum. Stendur þá oft svo á, að þær hafa átt eldri menn og konur, sem fallin eru frá, en erf- ingjar þeirra hafa ekki haft sama á- huga á því að lesa bækurnar eða hirða um þær eins og þeir, sem aflað höfðu og oft metið meira en nokkuð annað í eign sinni. Mig langar til þess að leiða at- hyggli ntanna að því, að þar sem eitt- hvað líkt er ástatt, eins og hér hefir verið lýst, þá er það sérstaklega vel til fundið, að styðja viðleitni Þjóð.. ræknisfélagsins með þvi að senda þvt bækurnar. Er ekki líklegt að kom- ist yrði nær vilja upphaflegra sat'n- enda, með því að selja bækurnar í hendur félags, sem hefir að mark- rniði að attka veg tslenzkra manna og hugsana. Verði þessu sinn.t, þótt eigi væri nema af litlum hluta þeirra manna, sem til þess hafa ástæður, þá er líklegt að eigi liði nema fá ár þar til hér verði komið upp safn, sem kornið geti að reglulegum notum. Þjóðræknisfélaginu vex fiskur unt hrygg með hverju ári. Það er enn ekki búið að starfa nema áratug, en skilningurinn á verkefni þess eykst r.ú svo að segja með hverjum degi. Síðustu vikurnar hafa fleiri menn gengið inn í félagið en nokkuru sinni á'ður á jafnskömmunt tíma. Er mér sérstaklega ljúft að voitta þakklæti mitt og samnefndarmanna minna, sem átt hafa tal við menn í ýmsunt bygðum ttm þjóðræknismál, fyrir hve greiöilega þeir hat'a orðið við tilmælum voruni um að skipa sér með félag'inu umhverfis þau mál. Nokkurir ntenn, sent ég hefi átt tal við utn framtíð veglegs safns íslettzkra bóka og framtíð annara íslenzkra nauðsynjamála vor á tneðal, hafa látið það í ljós við mig, að þeint virtist ýmislegt Itenda til þess að verið væri að stofna til alvarlegr- ar árásar á Þjóðræknisfélagið í santbandi við hið svonefnda “Ingólfs- mál.” Eg á einkarhægt með að skilja óskir þeirra matina, sent ant er utn þjóð sína hér í landi og finnst sent nú hafi verið nóg aðgert utn rifrildi að sinni. En tnig langar til þess að nota tækiíæriö til þess að benda þeint á, sent svartsýnir kynntt að vera. að það er engin ástæða til þess að láta sér miklast á nokkurn hátt ofurlítið golukast út af “Ing- ólfsmálinu.” Það er visulega ekki stórtíðindi þótt tnaður, sem játar a'ð hann hafi aldrei lagt neitt til samskoita þeirra, setn hafin voru til þess að styrkja Þjóðræknisfélagið í ’Tngólfsmáltnu,” gæri sér það til gatnans áð ávita félagið fvrir með- ferð á því fé, sem það hafði verið styrkt með uinfram nauðsyn. Uppþot út af þessu efni et því hlægilegra, sem alls ekki stendur til að þessir peningar verði hreyfðir á næstunni úr bankanum, þar setn þeir et ,t _ geytndir. Eg get fullyrt, að nteðan sú stjórn, sem nú fer með mál fél- agsins, veitir þvi forstöðu. þá muni ekki centi raskað þaðan. sem það er. Og tnér þykir ákaflega sennilegt, að félagið verði ávalt svo mönnunt skipað, að þeir velji ekki aðra til að fara með mál sín á tnilli þinga en þá, er nokkurn vegin trygging er fyrir að greiði ekki fé úr vörslutn sínum á annan veg Vn þann, að þeir hafi gengið úr skugga tim, að það væri lögum samkvæmt. Samtal við menn og kynni af mönnum í ýmsum íslenzkum bygð- utn síðustu vikurnar hefir, eins og getið er hér að frantan, aukið mjög á bjartsýni stjórnarnefndarinnar á fraiutíð félagsins. Menn af ólík- ustu skoðunum um öll önnur efni hafa gengið t félagið og hafa tjáð sig hafa löngun til þess að vinna að því, að unt yrði að láta sem flesta íslenzka mettn mætast á sameig'inleg- um vettvangi —hjálpa félaginu til þes að skipa þeim tnönnum t fylk- ingu, sem til þess hefðu metnað og drengskap að vilja auka hróður þjóð ar sinnar. Fyrir þá sök ber ég hið fyllsta traust til þess, að ef félags- nienn flærðu mál Þjóðræiknisfélags- ins í tal við nágranna sína og kunn- ingja og hvettu þá til inngöngu, þá mundi það bera hinn bezta árangur. Vænti ég að sem flestir félagsmenn sendi einhverjum úr stjórnarnefnd- inni sem bráðlegast fregnir um, að þeir hafi frá slíkutu árangri að skýra. 12 nóventber 1928. Ragnar E. Kvaran. Fyrirlestur um ísland og íslenzk þjóðmál flytur séra Benjamín Kristjánsson þriðjudaginn 20. nóvember, kl. S.30 e. h., í kirkju Sambandssafn aðar á horninu á Sargent og Banning strætum. Inngangur aðeins 35c. Fjölmennið!

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.