Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.11.1928, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 14. NÓV., 192S Minnisvarði Hannesar Hafstein I aprílmánuöi 1923 sendu 86 jnenn, af öllum siéttum g þjóömálaflolck- um, út á&korun til þjóÖarinnar uni aö safna fé til minnisvaröa Hannesar Hafsteins. Þessu var vel tekið og safnaöist þá þegar allmikiö fé. Til aö veita samskotunum móttöku og sjá um framkvæmdir var sett nefnd. I henni áttu sæti: Sighvatur Bjarna. son, fvrv. bankastjóri (form.), Jón Laxdal, kaupm., (ritarij, O. Forberg, landssímastjóri (gjaldkeri), Klemens Jónsson, fyrv. ráöherra, Guðjón Sam úelsson, bvgginganieistari, Thor Jen sen, kaupm., Kristján Bergsson, fiski- félagsforseti og Siguröur Sigurös- son, búnaðarmálastjóri. I staðinn fyrir O. Forberg hefir nú Gísli Olafsson. landssímastjóri tekið að sér gjaldkerastörf nefndarinnar. Þegar svo miklu fé var safnað, að svnt þófcti, að hægt væri að koma upp sómasamlegum minnisvarða, fór nefnd in að leita fyrir sér hjá ýrnsum með að fá minnisvarða gerðan, og að síð- ustu samdi hún við Einar Jónsson myndhöggvara, að hann skyldi gera myndastyttu úr gipsi af Hannesi Haf- stein. Einar hefir nú unnið að flestir eiga að leggja sinn skerf til >ess. Þeir, sent eigi hafa gert það enn, hafa tækifæri til að gera það fram að næsta nýári. Gjaldkeri nefndarinnar veitir sam. skotunum móttöku. Nefndarmaður. —Timinn. Gísli Guðmundsson Gerlafræðingur Hann andaðist 26. sept. síðastl., 44 ára a ðaldri, af krabbameini. Gísli var fæddur 6. júlí 1884 að Hvammsvík í Kjós, sonur Guðmund- ar Guðmundssonar frá Hvítanesi og konu hans Jakobinu Jakobsdóttur frá Gisli Guðmundsson fluttist ungur þessu í meira en eitt ár og er nú myndastyttan fullgerð og send til út- landa, en þar á að steypa hana í eir, og er hún væntanleg til landsins snemma í vetur. Þá er eftir að setja hana upp og ganga vel frá. Eigi er enn fullráðið hvar mynduastyttan að standa, hefir verið talað um stað fyrir framan ráðherrahúsið, eða í einum af bæjargörðum Reykjavík. ur. Til minnisvarðans hefir sem sagt safnast allmikið fé. En þó vantar enn allmikið, til að standast þann kostnað, er leiðir af flutningi, upp setningu myndastyttunnar o. fl. Marg- ir' sem stóðu fyrir fjársöfnuninni hafa gert skilagrein fyrir löngu, en frá nokkrum hefir enn eigi komið skila'grein. Nefndin óskar að þess- ir menn vildu sem fyrst gera skila- grein og er þakklát öllum, sem nú Valdastöðum. að síðustu vildu leggja sinn skerf til minnisvarða Hannesar Hafsteins. Fjársöfnuninni verður lokað fyrir ný- Reykjavikur. Hann gerðist hæfni þá og áhuga, sem hann var ár. snemnia áhugamaður mikill um fram- gæddur. Þar á ofan var hann gleði- jfarir lands og þjóðar, sérsitaklega í maður mikill og vinsæll. — Er því, honum það við fráfall hans, mikill harmur kveðinn Hannes Hafstein naut sem -stjórn málamaður, skáld og mentamaður. Trú hans á landi og þjóð hefir að sjálfsögðu stutt mikið að hinum miklu framförum, sem orðið hafa hér síðari árin. Því er það metnaðar- mál fyrir oss Islendinga að reisa honum veglegan minnisvarða. Sem smjörlíkisgerð, o. fl. Varð honum mikið ágengt, enda mun nú lítið flutt inn af fyrnefndum iðnaðarvörum. Gisli Guðmundsson vann mikið að ritstörfum til framgangs áhugamálum sinum. Má af þeim verkum hans nefna “mjólkurfræði,” er hann gaf út, stórþarfa bók og góða. Hann var frá byrjun rkstjóri tímarits iðnaðar- manna og formaður iðnaðarmanuafél agsins síðustu árin. Þá veitti hann og um skeið forstöðu efnarannsókn- um ríkisins. Þó Gísli væri þannig sistarfandi á sviðum nýrra, hagnýtra þjóðfram- kvæmda, var hann og gæddur fleiri gáfum. Hann var söngvinn um- fram flesta menn og átti meginfrum- kvæði að stofnun Karlakórs K. F. U. M., sem er nú með fremstu söng- flokkum á Norðurlöndum. Og þó Gísla ynnist ekki tími til þess að sinna þeim málum, eins og honum var hugleikið, vottar þátttaka hans fjöl- Frá hlandi Það er alkunnugt hvilíkra vinsælda iðnaðarmálum. Var I Islenzk og Norrœn frœði við Hafnar Háskóla. Hfeimspekisdeilid hásfltólani hélt nýlega fund til þess að ræða um skipun embætta þeirra við háskólann í Kaupmannahöfn, er þeir hafa gegnt að undanförnu dr. Finnur Jónsson og dr. Valtýr heitinn Guðmundsson. — Nefnd sú, er haft hafði málið til at- hugunar lagði til, að dr. Jón Helgason yrði skipaður prófessor í íslenzkri málfræði og dr. Rubow prófessor i rannsókn norrænna bókmenta og orð • færislist. Jafnfranit lagði nefndin til, að stofnað yrði við háskólann lektorsembætti í norrænni fornleifa- fræði handa dr. Bröndsted.—> Fundi deildarinnar lyktaði á þá leið, að nefndin var beðin að taka málið til íhugunar á nýjan leik. Doktorsritið nefnist: “The Roent- gen diagnosis of echinococcus tum- ors,” oig, er 155 bls., með 82 rönt- genmyndum. Það er samið á ensku, en doktorsprófið fer fram á sænsku. Andmælendur af hálfu háskólans verða: Gösta Forsell, prófessor » Röntgenfræði, Einar Perman, dócent í skurðlækningum, og Strömbadk fil. lic. Visir samgleðst hr. Gunnlaugi Claessen yfir þeim mikla frama, sem hann er að vinna sér og læknastétt þessa lands. Jóhannes Jósefsson ætlar að koma upp nýtízku gisti- húsi hér í bænum, eins og kunnugt er, og hefir 'keypt lóð undir það i Pósthússtræti, sunnan við Nathan and e.s. Brúarfoss. jafnan mikið sársaukaefni, hversu að konu hans, Halldóru Þórðardótt- háðir við erum öðrum þjóðum í ur frá Ráðagerði, börnum þeirra, iðnaðarefnum og hversu þjóðin virð- Guðrúnu og Guðmundi, og öllum ist tómlát og seinvakin til sjálfsbjarg. ættingjum hans og vinum. A og þjóð ar á þeirri leið. —- Gísli aflaði sér in á bak að sjá, þar sem hann var, mikkillar mentunar í gerlafræðum og einum af sínum allra nýtustu áhuga- gerðist forgöngtvmaður i nýjum iðn- og athafnamönnum. aðargreinum eins og gosdrykkjagerð, j —Tíminn. ♦ P ♦ í >7® 14» 13« S«pt Ovt Nov »«• * r«b n«v 15.5 19.5 IS.Z 11.8 13.6 Z4.Z Z5.6 ZZ.6 17.4 Ift.l 16.9 IZ.4 \ \r ^ Cr&s* oo / 0r*ce- /or~ A/o f A/ú - /!/://. / \ / V: V \\ •0 \>o \ v Vv V \tr \v 1 \Cyrpj» ö r A/o & j „ /- / jJé// V'-. X, > */ / & \\ 38 81 95 72 35 26 zo „ 9 10 14 6 3 5cyt Oct No, D«c W JHlokn Feb PLirc h flpul Dov Junt iulf hug 1 '7» (Eftir tilkynningu frá sendiherra Dana.) Reykjavik 12. okt. Gunnlaugur læknir Claessen ætlar á morgun að verja doktorsrit sitt í Karolinska Institutet í Stokkhólmi, og hefst athöfnin kl. 11 f h. Hvammst. 3. okt. FB. Mikill síldarafli í lagnet síðustu daga, og góður fiskafli. I igær fengu menn 5—6 strokka í net, en síldar- aflinn var mestur í gær. Slátrun stendur yfir. Hefir ver- ið slátrað ca. 5—600 fjár á dag, síðan sláturtíðin hófst, þ. 24. sept. Nú er verið að skipa út frystu kjöti í Olsen. SANNLEIKURINN UM HVEITIVERÐIÐ SAMANBURÐUR Á HVEITISAMLAGS OG KORN HALLAR VERÐI 1927—1928. Mánaðarsala Hveitisamlagsins. (Miljónir hveitimæla). ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Hervry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofn: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. McLEOD RIVER HARD COAL Lump and Stove size KOPPERS WINNIPEG ELECTRIC COKE Only one Koppers Coke sold in Winnipeg McCRACKEN BROS. Retail Distributors Phone 29 709 Mánaðarleg hveitiafhending samtals á Sveitastöð vum í Vestur-Canada. (Miljónir hveitimæla). i f ♦ i í * ♦ u ’ I ♦ Kortið hér að ofan sýnir samaburð á hveitiverði Samlagsins og opins markaðar. Hlykklínurnar tvær, svörtu, sýna vikulegt lokunarverð gegn peningum í Win- nipeg, miðað við Fort William, fyrir No. 1 og No. 3 Nor- thern. Hinar tvær svörtu sporalínur sýna hveitiverðið að kostnaði meðtöldum, sem umboðssölumiðsitöð Hveiti. samlagsins hefir fengið, miðað við Fort William, fyrir No. 1 og No. 3 Northern. Verð Samlagsins að kostnaði meðtöldum fæst með því að leggja 2)4 cent ofan á hreint ágóðaverð —1-42)4 og 1.25)4 fyrir No. 1 og No. 3 hlutfallslega — sem miðsölu- stöðin hefir borgað fylkjasamlögunum. Það fé sem mið- sölustöðin greiddi í vexti, geymslu, framkvæmdastjórn og reksturskositnað nam í raun réttri 2)4 centi á mælirinn. Hveitisala Canadiska Samlagsins er sýnd í miljónum mæla efst á kortinu. Mánaðarleg hveitiafhending á sveitastöðum í Vestur-Canada er sýnd í sléttum miljón- um mæla neðst á kortinu. Eins og greinilega sést á kortinu, þá var verðið á oþn- um markaði töluvcrt lagra cn Samlagsverðið, því nar allan tímann, sem mest er afhent af hveitinu. Frá 21. okí., 1927. til 2. imarz, 1928 — á þeim tirrta sem verðið á opnum markaði er að mun lægra en Samlagsverðið — voru 289,000,000 hveitimælar; eða 70 per cent. af öllu hveitiuppskerumagninu afgreiddir á sveitastöðvunum. Að Samlagið selur itiltölulega svo lítið á þessu lágverðstíma- bili, skýrir að miklu leyti þá staðreynd, — sem greini- lega sést á kortinu — að Samlagsmeðlimir fengu tölu. vert meira en meðalverð það sem utansamlagsbændur fengu. Meirihluta þess tímabils, marz til júní— þegar verðið i opnuni markaði var hærra en Samlagsverðið, — nam afhendingin aðeins 44,000,000 mælurn, eða 10.2 per cent. af allri afhendingunni, þar sem Samlagssalan á sama tímabili nam 70,000,000, eða 33 per cent. af öllu því hveiti er Samlaginu barst á uppskeruárinu. Sagan, sem sögð er með hreinskilnislegum samanburði hveitiverðsins á járnbrautarvagnafarmi og. vagnfarmi, sýn- ir, að Samlagsfélagar fengu mun hærra verð á mælirinn hel dur en meðalverðið á kornsöluhöllinni fyrir allar tegundir hveitis. Til þess að komast að sönnu meðalverði á kornsö InhöUnni verðum vér að taka með í reikninginn hve mikið hveiti var selt samtals á opnum markaði, fyrir það verð sem jafnóðttm var þar gefið dag frá degi. A “street” hveiti - - (sem nemur hér um bil helmingnum af öllu hveiti sem Samlagið ekki tekur á móti) var Sam- lagsverðið frá 1 2.5 centi og allt að 9 3-5 centum hærra á mælirinn, en meðalverðið var á opnum markaði á öllum teg- undum frá '-'One Northern,” að “Feed.” A röku (tough) hveiti aðeins, töpuðu utansamlagsbændur fé, svo nemur mörgum miljónum dala, þar sem um 180, 000,000 mælar af uppskerunni 1927—28var flokkuð sem “No Grade” sökum ofrekju, og afsláttur Samlagsins á öllu röku hveiti var meira en fjórum centum minni á mælirinn heldur en afsláttur kornkaupmanna á röku “street” hveiti. SAMLAG BORGAR SIG CANADIAN CO-OPERATIYE WHEAT PRODUCERS Limited MANITOBA WHEAT POOL SASKATCHEWAN WHEAT POOL ALBERTA WHEAT POOL SfMI 57 348 SfMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir jafnan á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviSur þur og vel vandaSur. 667 Redwood Avenue WINNIPEG —MANITOBA. ►<a íi i Í Capital Coal C /O.Ltd. 1 | Phones: 24512 — 24151 j Wholesale and Retail ■ ^ 1 ALLAN, KILLAM AMcKAY BLDG. í 364 Main Street 1 { \ ■ ! 1 p THE Best Grade Canadian and American É COAL I I | Elgin Lump $12.00 Elgin Stove $10.50 Elgin Nut $ 9.50 1 1 ) Ford and Solway Coke $15.50 Dominionj Lump $ 7.00 | í | Black Gem Lump $11.00 Black Gem Stove $10.00 | \ n 11 WE WANT YOUR ORDER 1 1 Íí fe i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.