Heimskringla - 21.11.1928, Blaðsíða 5
WINNIPEG 21. NÓV., 1928
HEIMSKRINGLA
6. BLAÐSIÐa
1 fullan aldarfjórðung hafa
^°dds nýrna pillur verið hin
vi8urkjenndiu meði^ við bak-
Verk, gigt og bröðru sjúkdóm-
um. og hinna mörgu kvilla, er
sfafa frá veikluðum nýrum. —
^er eru til sölu í öllum lyfabúð
á 50c askjan eða 6 öskjur
fyrir $2.50. Panta má þær beint
frá Dodds Medicine Company,
^td., Toronto 2, Ont., og senda
andvirðið þangað.
Vkja bókvís maður, en íslenzk menn-
inK lá honum í blóhinu, og þá ein-
*um hin þjóölega tignun á orðsin^
hst- Hann var ágaatlega oröhagur
°g geröi hnyttnar vísur. Hann haföi
skáldum mestar mætur á Þor-
steini Erlingssyni og St. G. Stephans-
sytu, og gefur það honum fa(gra ein-
*Unn. Hann var ötull félagsmaö.
r > stofnun þeirri þar sem hann var
me81imur, Og fannst mér aÖ héldi
fullu ofstæki stundum. Eru
slikir menn mikið ágæti þar í liöi.
setn baráttu er þörf, en þar mun hafa
Þurft ötulla liðsmanna ekki ósjaldan.
All
llra manna var Gunnar höfðingleg-
4stur heim að sækja og kunni því
að hafa sem flesta gesti. Kona
hans> frú Ingibjörg var honum rnjög
^mhent í gestrisni eins og flestu
°Öru, því er séð varö, og naut marg-
Ur íslendingur ánægjustundar í húsi
1^'rra og verður aldrei til fulls metiö
8'hli þess að hafa slík risnu heim-
'h og vinskapar í Islendingabyggð- I
»m, -— meðan Vestur-.Islendingar
_afa nokkra tilfinningu þess, aö þeir
Se» sérstakur flokkur meö þjóöerni.
óunnar var, meðan hans naut hér.
Y1 v
°> einn fremsti hvatamaöur ís-
kitzks félagsskapar og hafði þar
forustu. Aldrei sá ég hann jafn
hjartanlega ánægöan og á Islendinga-
fundum. þá vildi hann vera allra
þjónn til þess aö auka annara gleöi
ótalin þau spor, sem hann tók á
fyrir Islendingafélagsskapin hér
*yÖra 0g þeir greiðar sem hann vann
s e»dingum, og kannske ekki ávalt
C'ns þakkaö sem þegiö. Eg þekkti
ekki til starfa Gunnars,—hann stund-
a^> lengst af fasteignaverzlun, en
»» kom mér fyrir sjónir sem ákaf.
&a heiðarlegur maöur, nteÖ óvenju
Sterka réttlætistilfinningu.
S'gurÖur Guömundsson stundaði
Ve>tingamannsstarf yfir tuttugu ár
°g fénaðist nokkuö svo að hann dró
^ * hlé frá störfum. Upp frá
v' tók hann að menta sig. Eg hef
„3a menn þekkt, eldri eða yngri, sem
a haft sterkari menntaþrá. Vak-
nn °g sofinn var þessi roskni skóla-
P'ltur í lærdómi sínum. Hann lagði
^ a st»nd á enska tungu og aílaðist
ar fágætrar þekkingar svo að skóla
*r®'r menn stóöu honum ekki á
^r®'- Hann nam sömuleiðis heim-
spelci . ,
’ einkum i hnu Ingersolls og
Jar ákafur fjandmaður alls trúar-
^argans, því þaö var föst s*koðun
-„ns” sem enda er nú viðurkennt af
m rannsóknurum menningarfræöa,
trúarbrögð séu eitt af meöölum
. n stettanna til að halda múgnum
fáfræði ojg; kreista út úr honum
.Ura' Sigurður var mannvinur mik-
og var það sem nefnt er humani-
al‘°n of knowlcdge hið æðsta áhuga.
I*13* hans. Hann var stríösmaöur i
og stóöst ekki reiöari en ef
e?níl heyr®i fólk tala slæma enSku
V'ö fyrir trúarbrögöum.
h ð' S'^Um r»arKa brýnuna sainan,
1 ut af ttingumálum og trúarbrögö
um> en við bárum alltaf virlSingu
brir öðrum eins og sjentilmenn.
an» er með merkilegri mönnuin
eg hef kynnst, og éig á kannske
.. ’r 'ninnast hans siðar og á
rum stað. Hann kom mörguni
Jálnislega fyirr i fyrstu, en þegar
maður kyntist honum nánar, komst
inaður aö því að hann haföi við-
kvæmt hjarta eins og flestir stríðs-
menn og barðist aldrei nema fyrir
sannfæringu sinni eins og allir góð-
ir stríösmenn. Hringurinn, sem
hann lifði i var aö vísu þröngur, en
ég er þess fullviss að hefði Sigurð-
ur fengiö mentun ung’ur og skapað
sér lífsferil á grundvelli hennar, þá
hefði hans verið getið víða sem
stríðsmanns í þágu aukinna mann-
réttinda.
Los Angeles 15. nóv. 1928.
H. K. L.
Rödd úr múgnum
(Frh. frá 2. síöu).
andinn sem gengur í gegnum seinni
part hennar.
Stéttarigur er til í öllum löndum,
og ekki er hann minnstur á Islandi.
Islendingar eru andríkir menn og
finna þeir þaö sjálfrátt og ósjálfrátt,
enn að miklast af mætti sínum, kalla
*
nienn hroka.
Þegar hr. Hermannsson segir:
■'I>etta er hátiö fyrir íslenzku þjóö-
ina og þá útlenda gesti, sem stjórn
landsins eöa opinberar stofnanir
bjóða þangað, en það er engin alls-
herjar sýning fyrir ferðamenn víðs-
vegar aö og; allra sízt er þetta “cir-
cus” fyrir múginn til aö glápa á.-”
þá finnum við glöggt, að hann.
höföingjasonurinn og menntamaður-
inn er að líta smáum augum á okk-
ur alþýðuna, því engir "nntgamenn"
myndu fara heim af öðrum þjóðum.
Það yrði aðeins íslenzkt alþýðufólk,
sem heini færi, (vitaskuld vestur.ís—
lenzkir höfðingjar líka), en af öör-
um þjóöum eru engin líkindi til aö
aðrir færu en. menntamenn og þá
auðugir menn.
Mér kentur það líka kynlega fyrir,
að þessi hátíð er svo einhliöa. Is-
lendingar kvarta mikið um það, aö
enginn þekki þá. Minnist ég m. a.
góðrar sögu. sent hr. Einar H. Kvar-
an sagði hér vestra og kom í blöð-
unum þá. Gerðist hún á leið hans
vestur og sýnir aö kvartanirnar eru
á nokkru byggðar.
Ensk frú frá Austur-Kanada var
á sama skipi og E. H. K. yfir haf-
iö. Hittust þau yfir borðum og
síðan og áttu tal saman. Frúin
frétti hann um ýmislegt af Islandi,
þar á meðal hverjir hefðu verið
frumbyggjar þess (natives). Hr.
Kvaran segir henni það. Og þegar
frúin trúir ekki leggur hann sig
fram, aö leiða hana í allan sann-
•
leika um það, aö íslendingar séu siö-
menntuð þjóö. Dettur henni þá allt
í einu í hug aö spyrja hann hvaða
atvinnu hann stundi. Han kveöst
vera rithöfundur, rita sögur tn. a
Þaö var búiö með vináttuna þá! Hr.
Kvaran haföi ekki orð upp úr henni
það sem eftir var ferðarinnar, svo
mjög reiddist hún honum fyrir að
"skrökva” aö sér, því það fannst
henni auösjáanlega, að fyrst hann
væri skáldsagnahöfundur, þá væri
hann til “alls vís,’’ hvað frásagnir
snerti. Og þaö, að íslendingar séu
siömenntuö þjóð, er því "skáldleg.
asta” sagan, sem E. H. Kvaran hefir
sagt, þvi svona æfur held ég: enginn
hafi orðið yfir neinni annari sögu,
sem hann hefir sagt. Eg vildi aö
þessi frú kæmist á hátíöina 1930.
Sagan sýnir að ekki ætti að setja
hátíðina of mjög undir mæliker, enda
annaö að sjá af “Dómsdegi” dr.
Guðmundar Finnlxigasonar er birtist
í blöðunuin í fyrra, o. fl.
Það virðist þvi vera andúð sú,
er hr. próf. Halldór Herniannsson
hefir fengið á þátttöku Vestur-ís-
lendinga, líklega fyrir deilurnar, er
kenmr honum til að verða svo þröng-
sýnum um málið. En hrokafullur
andróður bætir ekki fyrir. Hann
kann að vísu að lenda eitthvað á
öfgunum er hann lendir líka á kær-
leikstilfinningu þeirri, sem á sér stað
hjá bræðrum, þó aðskildir séu, og
orsakar þar sársauka sundurlyndi og
kulda. Eru þá sárin aðeins ýfð, en
ekki grædd.
Ekki á ég meðfædda samúðartil-
finningu með vesturfara-agentunum,
þó ekki geti það orðið meðmæli fyr-
ir mig nú, þar sent ég fór burt af
Islandi á bezta aldri, svo það litla
ég gat gert féll öðrum, og þannig
matti meir minn eigin hag en það.
að láta þjóð mína njóta minna fá.
tæklegu handarvika. Líka sé ég nú
fyrir löngu, að vesturfara-agentarnir
hafa orðið dægurlæknar mikils hluta
íslenzkrar alþýðu, hvað sem minum
eða annara tilfinningum gagnvart
þeim leið. En blóðtakan sem þeir
gerðu íslenzkri þjóð er smá í saman
burði við þá, er sá andi hefir gert,
er ræður fyrir í áminstri setningu,
þessa vel metna höfðingj-a, er hér um
ræðir, og hefir setið og situr allt of
mikið að völdum, í íslenzkum heldri-
rnanna sálum.
Ramn'eig K. G. Sigbjörnssoit.
----------x----------
Bæjarkosningarnar ’28
Af þvi að nú sýnist vera ofurlítið
vopnahlé milli þeirra sem barist hafa
um heimfararmálið, dettur mér í
hug að senda Heiniskringlu fáeinar
línur og minna fólk á að bæjarstjórn
arkosningar eru fyrir höndum. Væri
óskandi að vopnahlé þetta í heimfarar
málinu verði fyrirboði fullkomins
friðar, því ef “þjóðarsóniflnum’’ er
er ekki borgið með öllu þvi sem um
það mál er búið að segja, þá er
honum ekki viðbjargandi. Við
“landarnir” höfum veriðl tómlátir
um öll liæjarmál nú um all langt
skeið, svo tómlátir að enginn Is-
lendinigiur hefir náð sæti í bæjarstjórn
þó boðið hafi sig fram. Alit ég það
ómaklega og illa farið, því við eig-
um eins góðum mönnum á að skipa
og aðrir þjóðflökkar, og þeir Islend-
ingar, sem átt hafa sæti í bæjarstjórn
hafa reynst þar nýtir menn. Einnig
munum við eiga yfir þvi atkvæða-
magni að ráða, að við getum ráðið
kosningu eins manns ef við stæðum
saman.
En þetta er nú samt ekki nema
aukaatriði; hitt er aðal spursmálið,
hvaða stefnu frambjóðandinn fylgir
Merkjalínurnar i bæjarpólitík hér
eru nú orðnar svo skýrar að ekki
verður um villst. Öðru megin eru
fulltrúar verkamanna. Þeirra mark-
mið er að'vernda halgsmuni vinnu-
lý.Wsins, giegn ágælni auðimagnsins,
sty ð j a almenn i ngseignar- f y r i rkomu-
lag; og reyna að stýra bæjarmálum
í það horf að franitíðar hagsmunum
almennings sé bezt borgið. Hinu
megin eru þeir sem þykjast geta
þjónað öllum stéttum, þó hagsmunir
stéttanna séu algerlega andstæðir.
Þeir hugsa sér að framtíðar velgengni
bæjarins sé Irezt borgið með þvi að
allar franikvæmdir séu í einstaklinga
höndum, og auðsöfnunin hafi sem
fríastar hendur. Þeir trúa. eða lát-
ast trúa að samkeppnin haldi öllu í
jafnvægi. Þeir hugsa sér að létta
skötlum af bæjarbúum með þvi að
borga sem allra minnst þeim sem
fyrir bæinn vinna, og legigja sem
minnst til hjálpar þeim, sem atvinnu
lausir og bjargarlausir eru. Verka-
manna fuilltrúarnir fylgja sam.
vinnu- cng; sameignarstefnunni. Hinir
samkeppnis og einkaréttar stefnu.
Þeir Islendingar sem hafa boðið
sig fram i bæjarstjórn á síðari ár-
um hafa allir tilheyrt verkamanna-
flokknum, 'er það undarlegt fvrir-
brigði og landar þeirra sem flestir
eru verkamenn, sýnast ekki vilja veita
þeim fylgi. Heima á ættjörðinni
hefir samvinnustefnan náð svo mikl-
um þroska að fylgjendur hennar hafa
nú landsstjórnina áhönduni. En
rneðal Vestur-Islendinga virðist hún
eiga “formælendur fáa.”
I kosningunum sem nú fara í hönd
býður sig fram einn Islendingur,
Victor B. Anderson. Hann sækir
und'ir merki óháðra verkamanna.
Hann heyrir til hinni ýngri kynslóð
Islendinga, er fæddur Qg uppalinn hér
í landi, hefir notið góðrar mentunar,
er ágætum hæfileikum búinn, og nýt.
ur trausts og álits verkamanna flokks
ins yfirleitt. Islendingar þeir, sem
samvinnustefnunni eru hlynntir, ættu
að gefa honum óskift fylgi.
Við þessar kosningar verður lagt
undir almenningsatkvæði hvort bær-
inn skuli taka lán til að byggja nýja
rafaflstöð við hina svonefndu “Slave
Falls.” Hefir bærinn þegar fengið
virkjunarleyfi fyrir þeim fossum, ög
er áformið að verkið sé hafið á
næsta vori. Það ætti ekki að þurfa
að brýna menn til þess að ljá því
máli fylgi. Bæjarbúar hafa nú þeg-
ar séð svo góðann árangur af rekstri
afJstöðvarinnar, að þeim er orðið það
ljóst að fé, sem lagt er í það að sjá
bænum fvrir nægu rafmagni, er bæði
vel tryggt og fyrirtækið arðvænlegt.
Slave Falls eru einu fossarnir í
Winniiiegánni, sem nú eru eftir til
almennings nota. Síðan Sjö-systra
fossarnir voru gefnir strætisvagna -
félaginu. Forsætisráðherrann okk-
ar »skrifaði þar ljótasta kaflann í
ljótri sögú> stjórnarfarsins hér i
Manitoba. Islenzkir kjósendur —
gleymið ekki að fara á kjörstaðinn
og greiða atkvæði nieð "Slave Falls’
áukalögunum, og með verkamanna-
fulltrúunum V. B_. Anderson og J.
Simpson.
9—11—''28.
Hjáhnar Gíslason.
Anna Björnsdóttir
Johnson
F. 25 apríl 1S51—D. 25. okt. 1928.
Fyrir rúmum rnánuði síöan andað-
ist að heimili sinu i fjallabyggðinni
við Milton, N. Dakota, ein af hinum
góðkunnu og merku landnámskonum
islenzkum hér í álfu, húsfreyja Anna
Björnsdóttir Johnson. Hún kom
ung hingað til þessa lands rúmra 25
ára, og landnám átti i tveimur bygð-
arlögum og ríkjum.
Anna var fædd 25. april 1851 í
Jórvík í Suður Múlasýslu. Foreldrar
hennar Voru Björn Pétursson alþ—
maður S. Mýlinga 1859—73, og
siðar stofnandi og prestur Unitara
safnaðarins hér í bæ, og fyrri kona
hans, ólafia dóttir séra Olafs Indriða
sonar prests á Kolfreyjustað. For-
eklrar BjÖrns voru séra Pétur lónsson
síðast prestur í Valþjófisstað og
kpna hans Anna Björnsdóttir prests
á Kirkjubæ Vigfússonar.
Til Ameríku flutti Björn með
fjölskyldu sína árið 1876, settist að
í Nýja Islandi um tíma og þar gift-
ist Anna dóttir hans Jakob Júlíus
Jónssyni frá Munkaþverá 26. nóv.
1878, og fluttu skömmu seinna suður
ti! Dakota og námu land sunnan við
Pembina á öldunni austan við Ls-
lendingakýl, er svo var nefndur, og í
nafn dró af landnámi Islendinga á
þeim stöðvum. Á þeim slóðum I
bjuggu þau Amna og Jakob upp að
sumrinu 1882 að þau nániu land
vestur á Pembínafjöllum og hafa
verið þar æ síðan. Eru fá dæmi
þess að nokkurir hinna fyrri land-
nema hafi dvalið svo lengi á sama
stað og ekki haft bústaða skifti.
Þau Anna og Jakob eignuðust 6
börn. Eru 4 á lifi: Páll kaupsýslu-
maður í Grand Forks, N. Dak.; Þor
gerður (Mrs. Norum) i Mountain;
Kristin (Mrs. MoranJ og Stefán
heima í föðurgarði. Tvö eru dá-
ir. ölafía og Petrea (Mrs. Bruce).
Fjögur systkini Önnu eru á lífi:
Ólafur læknir Björnsson og Hall-
dóra gift Páli S. Bardal, bæði hér i
bæ. Sigrún Hjogan við Kristnes,
Sask. og Sveinn i bænum Markham
í Washingtonríki. Tvö eru dáin.
Þórunn, er :gift var Stígi kaupmanni
Þorvaldssyni og Páll læknir i Hous-
ton i Minnesota.
Anna sál. var jarðsungin við Víkur
kitkju, að Mountain, laugardaginn
27. okt. þar sem foreldrar hennar
hvila.
Oft er þörf en
nú er nauðsyn
Siðan 1. júní s. 1. hafa 60 bíla-
stjórar verið teknir fastir qg fundnir
sekir að því að vera undir áhrifum
víns, þegar að þeir voru að keyra.
Sumir af þeim hafa verið undir kæru
fyrir mannsmorð, og þeir, með fleir-
utn sitja i fangelsi.
Það verður haldinn ahnennur
fundur þanii 28. þ.nt., í Goodtemplara
Juísiim; byrjar kl. 8.30, til aö ræða
unl bindindismálið. Þetta snertir
okkur öll, Islendinga ekki siður en
aðra. Einn af dkkar ungu og mynd-
arlegu mönnum Jenti undir þessu
fargi, og of fáir urðu til þess aö
rétta honum hjálparhönd.
Valdir, vanir ræðumenn tala á
þessum fundi, og svo verður ágætt
músík þar til skemtunar.
Allir eru velkomnir. Sitjið ekki
heima, því máske þér þurfið hjálpar
við bráðurn.
Virðingarfyllst,
A. S. Bardal, S.T.
GIFTING
A laugardaginn var voru gefin i
hjónaband í lútersku kihkjunni á
Victor stræti, af séra Birni Jóns-
syni, D.D., ungfrú María Mathews,
Fensala bl>, Fort Rouge, og Kári
Vilhelm Jóhannsson, sonur Mr. og
Mrs. Asmundar Jóhannssonar, 673
Agnes stræti. Miss Bergson var
brúðmey, en bróðir brúðgjumans
Grettir Leó, svaramaður hans. Björg-
vin Guðmundsson, A.R.C.M., lék á
orgelið undir athöfninni, og ungfrú
Rósa M. Hermannsson söng í kirkj-
unni, er sjálfri vígslunni var lokið.
Eftir athöfnina í kirkjunni buðu
foreldrar brúðgumans nánustu ætt.
ingjum brúðhjónanna til miðdegis-
veizlu á Royal Alexandra Hotel.
Auk ættingja sátu veizluna Rev. og
Mrs. Rúnólfur Marteinsson. Hefir
brúðguminn og bræður hans geng'ið
á skóla hjá séra Rúnólfi.— Minni
brúðhjónanna og árnaðaróskir til
þeirra fluttu séra B. B. Jónsson, D.
D., séra Rúnólfur Marteinsson, hr.
Jónas Jónsson, East Kildonan, móð-
urbróðir brúðgumans og Sigfús Hall-
dórs frá Höfnum, ritstjóri. Ungfrú
Rósa M. Hermannsson og Sigfús
Halldórs frá Höfnum skemtu með
söng, með aðstoð Björgvins Guð-
mundssonar, á milli þess sem ræður
voru fluttar, og loks voru sungnir
gamalkunnir íslenzkir söngvar af
öllum viðstöddum. Fór allt fram
á islenzku frá vílgsluupphafi til veizlu
loka.— Þessa mjög veglegu og á-
nægjulegu veizlu sátu 35 manns, er
skemtu sér fram um miðnætti.—
Ungu hjónin lögðu á stað daginn
eftir í brúð kaupsferð, sem heitið er
til Miami, Florida, bílleiðis. Búast
þau við að koma aftur um hátíð-
arnar, og setjast þá hér að. Að-
stoðar K. V. Jóhannsson föður sinn
með eftirlit með húseignum hans.—
Leiðrétting
Herra Ritstj. Heimskringlu!
Viltu gera svo vel að setja þessa
leiðréttingu í næsta blað viðvíkjandi
grein minni "Sjálfstjórn eða sveitar-
ómegð.”
I fyrsta lið skýrslu Jóns Sigurðs-
sonar er ég birti útdrátt úr, stendur
að útistandandi skattar hafi verið
$42,485.00 um áramót — 1927—28.
Þetta á að skiljast svo að þessi upp-
hæð hafi verið útistandandi ekki Um
áramót, heldur í ágúst þ. á., þegar
skattar voru færðir af skattskránni
1927 — yfir á skattskrána 1928.
Þetta eru lesendur beðnir að at-
hu'ga.
Virðingarfvllst,
Valdi Jóhanncsson.
Leiðréttingar
Af fjölmörgum prentvillum i grein
minni um Þjóðerni i Heiniskringlu frá
31. október verð ég að leiðrétta þess-
ar: “Eg lagði meira upp úr þvi
sem Sig. Kr. Pétursson .gagði en
ýmsir sem voru mér betur sammála.”
I blaðinu stendur að ági hafi “haft”
rneira upp úr því. Sömuleiðis er
prentað i blaðinu að gamli Þjóð-
verjinn hefði “átt” þrjú eða fjögur
lönd. Auðvitað skrifaði ég rutt
þrjú eða fjögur lönd. Þessi setn-
ing i niðurlagi annars kafla greinar-
innar á að vera svo: "Bandið milli
mannsins og landsins, sem hann er
vaxinn úr, einstaklingsins og stofns-
ins, sem hann stendur á, er sterkara
en nokkur ástríða, — það er örlögin
sjálf.” —A einum stað er “ofur-
mál’’ prentað fyrir ofurmat. Ma-
hatma Maria stendur fyrir Mahatma
Moria. I niðurlagi greinarinnar
stendur stöðvun f. stöðnun, (þ. e,
stagnancy).
Vinsamlegast,
Halldór Kiljan Laxness.
Mr. og Mrs. George Einarsson frá
Hensel, N. Dak., komu hingað til
bæjarins í vikunni sem leið. Er Mrs.
Einarsson að leita sér bóta við sjón-
depru hjá dr. Jóni Stefánssyni.
Bjuggust þau við að verða hér fram
um miðja þessa viku.
Hingað til bæjarins kom á föstu-
daginn Mrs. Jóhannes Einarsson frá
Calder, Sask. Dvelur hún hér
nolckra daga, að sjá kunningja og
vini.
TjhiibsfntyTíHitt díompana,
INCORPORATED 2?? MAY 1670.
Vér mælum með eftirfylgj-
andi drykkjarfönguni seni
hinum beztu að gæðum er
fáanleg eru;
H.B.C. “Special Best
Procurable Scotch
Whisky.
H.B.C. Three
Brandy.
Star
H.B.C. Fifty Year Old
Brandy (Our guar-
antee of age).
H.B.C. Special Rye
Whisky of exception-
al strength and flav-
or.
H.B.C. Jamaica Rum.
H.B.C. Demerara Rum.
^GovBWon-TOG^
Aiuínhirtrj of
INTOHUOSONl 8AV
X SEST PROCURABLé
^OldHichlanpWhií^
Hi.,10"0^ ettttranleecliv
nt,(isoiö Bay ComP3#
*•••!• mm
Ort5stír hefir unnist metS því at5
vér höfum statiiö vi’Ö ort5 vor í
öllu í 258 ár.
INCORPORATED 2~? MAY 1670.