Heimskringla - 19.12.1928, Side 1

Heimskringla - 19.12.1928, Side 1
Ágætustu nýtízku litunar og fatahreins unarstofa í Kanada. Verk unnií á 1 degi. PATALITUN OG HREINSUN Klllce Ave. and Slmcoe Str. Slml 37244 — tTier llnnr Hattar hrrtuaaSIr oe rndurnýjatHr. Uetrl hrelnsun Jafnðdjr. XLIII. ÁRGANGUR — » WINNIPEG MIÐVIKUDAGINN 19. DES., 1928 NÚMER 12 FRÉTTIR KANADA Smjörgerðarmenn i Manitoba héldu nýlega sainsæti i Royal Alexandra hótelinu hér í bæ. Utbýtti D. G. McKenzie námaráSherra þar verð- launu'm þeim er smjörgeröarmönnum í Manitobafyíki höföu fallið i hlut ’á Toronto sýningunni miklu. Féll meira en helmingur allra fyrstu verð- launa, er veitt voru fyrir smjörgerö i Kanada í hlut Manitobafylkis,, eöa 270 fyrstu verðlaun alls. Nemur það 54.9% af ollum fyrstu verðlaunum. Næst var Ontariofylki, með 17.5% af fyrstu verðlaunum, en Saskatche- tran varð þriðja fylkið í röðinni, með 16.5%. Þegar reiknuð eru öll verðlaun. fyrstu, önnur og þriðju, varð Manitoba lika lang hæst með 44%; Saskatchewan næst nteð 21.6% og þá Ontario, meö 16.7%. Þessir forstöðumenn rjómabúa i Is'enlingabvggðum hlutti verðlaun. er vér vitum um: H. V. Rennesse, North Star Creamery, Arborg; J. H. Bjarnason, City Dairy, Gruenthal. S. Christianson, Co-operative Cream- ery, Riverton; G. J. Breckman, Maple Leaf Creamery, Lundar; Wm. Thomas, >Winnipegosis Cream- ery; E. B. Jensen, Carman Cream- ery; J. Jacobson, City Dairy, Tre- herne. Gríðarlegt uppist.-índ hefir orðið í bænum Sudbury i Ontario, út af grein, eða greinum. er Arvo Vaaro, ritstjóri að finnsku blaði "Vanpus," sem þac er gsfið út, hefir ritað í *il- efni af sjúkdómi Georgs Brétakon- ungs. Hefir afturkomnum hermönn- um (War Veterans) þótt kenna land- ráða og drottinssvika i úmmælum Vaaro uni konung og Játvarð prins af Wales, og hefir félag þeirra gettg- ist fyrir því aö Vaaro væri stefnt fyrir þessar sakir. Eigi höfum vér ennþá séð ummæli þau, er raáls- höfðunin byggist á. Þræta mikil hefir risið upp milli bæjarstjórnarinnar hér og fvlkisstjórn arinnar út af leigu skilmálum á hin- um s.vonefndu ]>rælafossum (Slave Falls) er Winnipegbær samþykkíi við hina almennu atkvæðagreiðslu á dögunum að taka og nota til rafmagns framleiðslu.Seni kunnugt er.hefir fylk ið nú öðlast urnboð yfir fossum og náttúrufriðendum er áöitr heyrðu undir sambandsstjórnina. Þykir bæj arráðinu stjórnin setja of þunga kosti og krefjast of mikils endurgjalds eftir fossana. Þá er og fundið að því átriði samninganna er veitir stjórninni leyfi til að hækka endurgjaldið eftir þörfum frá upphaflegu verði. Iléldu bæjarráðsmenn því fram að með því sé raforkufyrirtæki bæjarins stofnað í hættu oig; bygt fyrir að bærinn geti selt rafafl í framtíöinni til iðnaðar- stofnana. Með þá óvissu yfir höfði að hækka megi afgjöld á fossunum, sé ekki hægt að setja fast verð á raforkuna, framleiðslukostnaður verði breytilegur, og geti mtinað frá ári til árs, svo hættulegt geti orðið að seinja til lengri tíma. Veður mikil hafa gengið yfir norð urhluta fylkisins og ollað allmiklu •tjóni á fiskiútgerð manna bæði á Winnipeg og Manitobavatni. Is hefir brotið á vötnunum, er ekki var traustur fyrir, og mikið tapast af netjum er niðri voru o(g almennt var byrjað að leggja. Pappírsgerðin er að verða ein um- svifamesta iðnargrein í Canada. Yfir árið sem leið nam framleiðslan $219. 329,735. Af því var goldið í verka laun $41,674,735. Á þessum síðustu áruni hefir þessi iðnaðargrein færst mjög í aukana. Einkum hefir framleiðsla í dagblaðapappír vaxið. rið sem leið nam framleiðsla á blaðapappír 2,082, 830 tonnum, er það meira en framleitt er í nokkuru öðru landi í heimi. Út voru seld úr landinu 1,881,885 ton, eða meira en til samans var flutt út og selt í öllum hinum ríkjunum, er pappírs iðnað reka. 1 landinu eru nú 122 pappírs verkstæði, flest i austur fylkjunum. Nothæfur skógur til pappírsgjörðar er álitinn að nemi 1,>144,000,000 cords. Nýlega hefir fundist allmikið af tini í norður Manitoba. Er talið vist að mikið sé af málmi þessum þar í jörðu. Er álitið að fundur þessi verði mjög arðvænlegur, því est af því tini sem notað er í Randa ríkjunum hefir orðið að flytja langar leiðir að. Verður þar þv; greiður markaður fvrir það sem námurnar geta framleitt. BRETAVELDI Ein með hinum auðugustu peninga stofnunum á Bretlandi, Barclay llank inn, sækir nú um leyfi til Sambands stjórnarinnar til að setja hér á fó‘ bankastofnun. Umsókninni fylgir læiðni um rétt til seðla útgáfu og almennra lánveitingá, sem bankastofn- apiv hafa Hír í landi. F.r tálið víst að umsókn þessi verði veitt andmæla lítið, og að bankinn muni draga hing- að allmikið brezkt fé til útlána og veltu, sem í hinum öðrum hlututn rik- isins þar sem hann hefir komið sér fyrir. . Hann er ein öflugasta p§n- ingastofnunin í-Afríku, Vesttir Ind- íum og víðar. Lánar hann aðallega fé til að koma jarðaraíurðum á mark að svo sem bóinull, kornvöru og öðru þessháttar. Gert er ráð fyrir að aðal stöðvar hans verði fyrst um sinn í Montreal, með útibúum í stærri bæjum. SJÚKDÓMUR KONUNGS Eftir síöustu fregnum í gærkveldi að dæma, hefir heilsu konungs hnign að allmjög síðan um helgina. Er helzt að skilja að mikill vafi þvki leika á þvi hvort hann muni lifa. I gærdag grúfði sortnættisþoka yfir Lundúnalxirg, er oft hefir áður kom- ið fyrir að vetrarlagi. Grílti varla í höll konungs, Buckingham I’alace. voru þá Ijós kveikt inni í höllinni, en öllum gluggum lokað til þess að verja þokuloftinu inn, Úti fyrir stóðu hallarverðirnir á verði en horn leikaraflokkurinn lék liksöngslag. Þótti það boða ill tíðindi, og ef til vill gefa til kynna að konungur ætti skamt eftir ólifað. Fréttir er læknar konungs gáfu út, voru þær að liann væri rænu lítill, og að af mætti hans hefði dregið síðustu sólarhringana. A honum var stungið fyrir rúmri viku siðan til þess að ná út vatni er sezt hafði fyrir í lungununt. Vegnaði honum lietur þá á eftir, en nú er sagt að hann hafi aftur fengið þrauta köst, sé hvildarlítill þá tíma sem hann hafi meðvitund, og eigi erfitt með svefn. Fvrst eftir að hann tók véikina svaf hann ekki án meðala. en létti svo aftur um tíma, og voru frétt irnar þá að hann væri á bata vegi. George konungur 5. er fæddur 3. júní 1865 og er því rúmlega 63. ára ganiall, tók við ríkjum 6„ maí 1910 er faðir hans andaðist. Strax og konungur veiktist voru synir hans Fjær og nær • Laugardaig'inn 8. þ. m. voru þau ungfrú Emilía Guðrún Vaínsdal og hr. John Myers frá Mountain, N. Dak. gefin saman í hjónaband í St. Lúk- asar kirkjunni hér í bænum af Rev. Canon Rertall Hfceney. Brúðhjónin héldu heimleiðis daginn eftir. J ólasamkoma A pageant of "The Nativity’’ verður sýnt aðfangadagskveld Jóla í Sam- bandskirkjunni kl. 9 að kvekli. Allir velkomnir. Jólatré fyrir börnin verður í sam- komusal kirkjunnar á eftir. Fólkið er vinsamlega beðið að koma ekki með neinar jólagjafir við þetta tækifæri. Mcssuboð Eg undirskrifaður flyt guðsþjón- ustu á íslenzku sunnudaginn þann 23. desember kl. 2. e. h. i Marietta, Wash. og í Church of our Retleemer Prince Eduard og 8th avenue i Vancouver, B. C. á jóladaginn þriðjudaginn) 25. desemlier kl. 3 e. h.. Er óskað eftir að sem flestir íslendingar noti sér þetta tækifæri með því að sækja þess ar tvær íslenzkú guðsþjónustur, þvi það verður reynt að gera þær eins ánægjulegar og fullkomnar eins og mögulegt er. Virðingarfyllst, Jóhannes SvciuSson Theol. -Cand. Laugardagskveldið 1. desemlær tóku Islendingar í Calgary sig sam.an 0|g heimsóttu hr. Ilalldór Asmundsson og konu hans i binu nýja og veglega húsi sem þavi hafa reist sér i borg- inni. Mrs. Jóhanna Benson talaði fyrir gestunum og afhenti heiðurs- hjónunum blómvönd og skrautborð fyrir setustofuna. Hjónin þökkuðu bæði innilega fyrir vinarþelið, og buðu alla velkomna i sitt hús, ekki einungis i þetta skifti heidur æfin- Icga. Efalaust verður boð þeirra oft þegið í framtíðinni því þau eru vel þekkt fyrir gestrisni og höfðing- skap. Síðan tóku ýmsir til máls og svo var gengið til skemtana við ræðu- höld og söng. Var þar gla't á hjalla þangað til langt fram á nótt. B. J. Tliorláksson. ---------x---------- WONDEBLAND Þér standið yður ekki við að tapa af hálfs annars kl. tíma skemtun, þar sem um er að ræða gaman myndina "Flying Ronieos,” er þeir leika Geo. Sidney og Charlie Murray. Þeir sem fylgst hafa með skrípaleikjum þeirra segja að þetta sé spaugilegasta myndin. Hver er loðvöru-þjófurinn. er stelst í kring að næturlagi og’felur sig i skugganum? Hvar er lweli hans? “Red Riders” er ein hin mesta spæj- ara saga er enn hefir sýnd verið á leiksviði, og tileinkuð er riddaraliði Vesturlandsins, The Royal Northwest Mounted Poliée. — Þeir sem gaman hafa af að horfa á skammbyssu ein- vigi ættu ekki að tapa af myndinni "The Shlield of Honor,” er sýnd verður við Wonderland 28. desemlier. Allar helztu hreyfimyndastjörnur koma fram í leiknum. kallaðir heim. Prinsinn af Wales var staddur suður i Afríku en náði heim eftir hálfs mánaðar ferð. Hann er fæddur 23. júní 1894 pg þyí nær hálf fertugur. FÆDING GUÐSS0NAR1NS jólaræða eítir Rcv. Clayton R. Bcnocn, B.D.. Th. D. Prófessor i Nvja Testamentis-fræð- um við Meadville-guðfræðisskólann. Chicago. "Hvers son cr hann?" (Matt. 22.42) I þvi sögu-sambandi, sem hér er vitnað til, laut þessi spurning ekki að Jesú, né nokkrum öðrum þálifandi manni. Jesús varpaði henni fram nieð Messias þann, er Gyðingaþjóðin vænti, sanikvæmt erfðatrú sinni. En síðan hafa kynslóðirnar stöðuglega spurt þessarar spurningar um Jesú sjálfan, og á þessum mikla minning- ardegi verður hennar efalaust spurt í ótölulegum fjölda kristinna kirkna. í raun og veru er allt vort jóla-há- tíðahald í þvi fólgið að spyrja og svara þessari spurningu, Og—þe.gar á allt er litið er þetta: "hvers son er hann” veigamesta spurningin, er spurt verður unt nokkurn mann, og höfuðgildi liennar í sambandi við Jesú er það, að hans eftirtektaverða {læini kynni að levsa gátuna fyrir hönd bræðra hans. Afstaða vor til náungans verður aldrei sönn, unz vér spyrjum í al- vöru: "hvers son er hann,” og finn- um rétta svarið. Og jafnvel það n-r ekki einhlýtt. Vér verðum að spyrja oss sjálfa: “Hvers son er ég.” Eg vcrð að vita þaðv Vér verðum öil að vita það, ef oss á að takast að breyta vel og finna—frið. Mannkynið er eins og söguhetjan í ýmsum öldnum sögnum — ungmenni í föðurleit. Jólin eru tími heini- komu og endurfunda. Hver veit nema þessi blessaða hátíð. verði ýms- um þeim, sem reika urri og leita, til- efni þess, að þreifa fyrir sér — og skvnja hann ! — hann, sem aldrei var fjarlægúr neinum af oss. I dag. segi ég, eru menn allstaðar að spyrja þannig um Jesú, og allir svara þeir einum rónii: “Hann er Guðssonurinn. Það er þegar vér fögnutn yfir fæðinigu hans, að hugir vorir dvelja svo mjög við íaðerni hans. En ávalt þegar spurt er: “Hvers son er hann?” hver sem í hlut á, þá verður oss fyrst hugsað til föðursins, sem gat hann og móðurinn ar, sein ól hann. Að fagna fæðingar degi hans er að minnast þeirra. Og svo á það að vera. Eg veit að Guð er faðir minn, af því að ég hefi hot- ið ástúðlegs, mannlegs faðernis. Ilið guðdómlega faðerni blasir beinast við oss í þeim, er unnu oss fyrst og “vanmátt okkar vöfðu örmum.” Og þannig fer oss og í hugsun vorri utn Jesú. Það er vöntun í jólin okkar, ef vér heiðrum hann, en gleymum að minnast í hughlýrri þökk föðurins Jósefs og móðurinnar Maríu. Mér þykir vænt utn að í Retlehem-sögun- um fögru, er hlutverk þeirra svo á- bærilegt. Misvöxtur kirkjulegra kennisetninga hefir gert þeim báðutn. og um leið viökvæmum mannlegnm verðmastum, hraparlega rangt til. en ura jólaleytið nálgast þau oss í sann ari mynd. Hafi nokkur ungur mað- ur verið “vel upp alinn,” svo ég noti okkar handhæga hversdags-íorðalag, þá var Jesús það. Þótt vér hefðurn alls engar sagnir af foreldrum hans —(það er reyndar sárlítið sem vér vitumj, ætti oss að vera unt að gera oss nokkra hugmynd um þau. út frá syninum, er þau fæddu og 'ólu tipp. Viðkvænmi hans og samúð, læknis- iðja hans og bjangráð', hreinleiki hans og ráðvendni — með allt þetta fyrir augum þarf enga yfirburða mannþekkingu til þess, að geta gert þessa óbrotnu staðhæfingu: Hann átti góða móður. Og, svo ég tilfæri aðeins eitt atriði, — hversu máttugt og fagurt viUii er Jóset', trésmiðnum í Nazaret, borið með því, að elzti sonurinn hans umlykur með orðinu “faðir” öll auðæfi guðshugmyndar sinnar, — óendanleika máttar, vizku, kærleika og' umhyggju. Sá átti i sannleika föðurlegan föður, er knvtt gat slík hugtök, slík lífsgildi við fað- erni. Heil vert þú, María. sem íýtur náöar Guðs! Heill þér Jósef. réttláti maður ! Slik óbrotin mann- leg lofsyrði mega gjarna, guðfræði- laust. berast og bergmála meðal vor, er vér fögnum fæðingardegi sonar beirra. Og þó er það ekki að þeim, sem ■negin-innihjald jólahátíðarinnar lýt- ur. Aðal-þýðiiiig' hennar er að minnast Jesú. sem Guðsonarins. að bregða Ijósi yfir hið guðdómlega faðerni hans. Tað er verðmæta hug- tnyndin, er liggur að baki öllum Aáldlegu sögmmum um hina yfir- náttúrulegu viðburði, seni ávalt eru samhnýt'ir jólahátíðinni: Þessir tilgerðarlausu töfrar, englarnir og* stjarnan, hirðarnir og vitringarnir. Gömlu fullyrðingarnar um það, að allt hafi þetta verið staðreyndir, hafa fyrir löngu myrkvað þann sannleiká. | er þær uppl.aflega reyndu aðeins að ' gefa hugmynd um. Hvers son er hann? “Er það ekki sonur trésmiðsins'?” sögðu hinir efagjörnu í Nazaret, er eigi komu atiga á mikilleikann í fari samborgára síns af þessari auðskildu sálfræðilegu ástæðu: "við þekkjum foreldra hans.” 'Kr hann ekki sonur hennar Mariu?” Jú, hann er sonur trésmiðsins, og i hann var sonur Mariu. Vér höfum | einmi't verið að segja. að á jólunum ] meg'i það ekki gleymast. En, það j eitt hefir aldrei kallað allan' mann- heim til jóla-helgihalds. Þangað náði sjónhringur borgaranna í Nazar et og lengra ekki. En heiminum varð brátt litið lengra. Hver sá er | komst nógu nærri Jesti til þess, að r skilja, að einhverju ieyti, það, er í j persónu hans bjó, fann þegar fyllra ! svar við spurningunni. Látum ! ■ Símon Pétur, þenna lærisvein hans, j er stundum var rangsinnaður, en þó ] fyrst og frenist hjartaheill og göf- j ugur, orða það fyrir okkur. Ef ti'l vill varð hann fyrstur allra til að orða það. "Þú ert Kristur, sonur hins lifandi Guðs,” hrópaði hann eitt i sinn i leifturskærri innsýn — o.g það j hróp réði aldahvörfum. Eigi kom honum sýn sú frá mönnum, heldur frá \ Guði. eins og Jesús sagði. Það var i í sannleika hugsýn af himninum send. Li'kt og verða vill utn slíkar sýnir j varð henni ekki auðhaldið, stöðugri j og stjórnandi í sál Péturs. Hann hvarflaði sorglega. en, í svip, hafði : hann eygt mát'ug sannindi. Aldrei j missti hann alveg sjónar á þeim, og er timar liðu náði hann á þeint traust! um tökum, eða, öHu heldur, þau náðu | svo traustum tökum á honum, að! þau gerðu hann að heilögum ntanni, i sem að lokum, fjarri föðurlandi sínu,! 1étu lif sitt í hollustu við hann, sem hann ei-tt sinn, við Cæsarea Filippi j hafði kannast við sem — son hins ! lifandi Guðs. 1 þeirri viðurkenninigtt fæddist j kristindómurinn. Þegar alls er I gætt er það sú viðurkenning, sem er I frum-inntak jólahátíðarinnar. Að sjálfsögðu er oss ókunnugt: um mán- tiðinn og daginn, er María ól Jesú. 25. desember var ekki valinn fvrir helgihaldið íyrir þá sök, að nokkur ástæða væri til að halda, að það væri bókstaflega rétta dagsetningin. I því tilliti eru allir ársins dagar jafn sennilegir. Oss er jafnvel ekki ful! | kunntigt unt árið (þótt vér förum nærri um það) né um staðinn (þótt Nazaret, sé ef til vill sennilegasti staðurinn. Enda koma þessi atriði hátíðahaldi voru ekki við, fyrir þá sök að það er Guðsoncrni Jesú er vér fögnum, og það er óháð stund og stað. Arla á öldum héldu sumir heilög jól daginn sem tengdur var við skírn hans — 6. janúar. Það var þá, sögðu þeir — samkvæmt hinni fögru, sögu Guðspjallsins, — að hann var vígður af heilögunr anda Guðs, og röddin kunngerði: "Þú ert sonur minn, í dag hefi ég gefið þig. Gætum að: Þessi fornu frumstæðu helgihöld læra þeirri stór-. feldu sannfæringu vitni, að Jesú var sonur — ekki fvrst og fremst Jósefs og Maríu, þvi sú kyrláta fteð-. ing hans var bundin við stað og- stundu, og gleymdist fljótt — heldur sonur hins lifandi Guðs. Þá sann-. færingu gat kristin kirkja ekki nóg- samlega heiðrað. Og með öruggri. smekkvísi var svo minningar-hátíðin dagsett um það leyti ársins, sem hinn forni heimur hafði sinar veglegustu hátíðar, að vetrarsólhvörfum liðnum, er hvervetna var glaðst, og gjöfum s'kifzt á, því að sólin var endurborin, — á hækkandi himingöngu, á sigur- leið, á vorvegum ! Sérhver maður, sem maður, fagnar því, er daginn lengir; sólin lifnar við, og endurlífg'- ar allt með sér. Sérhver kristinn maður, sem kristinn niaður, gleðst yfir því, er Guðssonurinn, Ijós heims- ins, varpar morgunskini yfir húm og harma niannlegrar tilveru, svo að skuggar hinnar andlegu nætnr fölna og flýja. Jólin hlutu óumflýjanlega að verða til. Og jafnframt þvi, að áhrif Jesú náðu æ lengra, og heimurinn fékk meiri þekkingu á honum, þrýsti. per- sónuleiki hans mönnunum til æ víð- tækari spurna og æ merkari svar^g—. eigi aðeins honum sjálfum viðkom- andi, heldur og mannkyninu sem hann var fulltrúi fyrir. Hvað virðist vður um Jesú? Hvers son er hann,? Hvað virðist vður um Messias, um áttugar -hetjur og bjargvætti kyn- slóðanna? Hvað virðist yður um mnnninn — þessa einkennilegustu veru allra skapaðra skepna, þessa gátu alheimsins, — ávöxt breytiþróunar, þroskað spendýr, — er ryður sér til rúms um allan hnöttinn og leggur hann undir sig; jarðneskur er hann, af jörðu, og þó ekki allur af jörðu; lífsvera. þrunginn ástriðum og enda- lausum þrám, furðulegum illhneiigð- um og enn furðulegri hugsjónum. Hvers son er hann? Hún er á- leitin spurningin sú; engin brýnni spurning er til. Hvcrs son er hann? Undir svarinu er komið allt vort við horf til hins flókna mannlífs, —• hugsun vor um meðbróðurinn,, og hugsun vor um oss sjálf. Vera niá að vér segjum eins og fólkið í Nazaret: “Er hann ekki sonur trésmiðsins” — að oss hugnist ekkert annað um upptök hans en þetta auðsæa, hversdag-lega jarðneska: mannleg' vera á dýrslegum undirstöð- um; apinn, hlaupfiskurinn, einfrum- ungurinn í baksýn ! Það svar er, að vísu, rétt svar. En, ólga sú og eirðarleysi er hvarvetna hreyfir sér nú í hugsun og hátterni manna, á, með ýmislegum hætti, rót sína að rekja til þess, að heimurinn er sem stendur flæðandi fullur af slíkum svörum við annari eins höfuð-spurn- ingu. Oss er ekki ljóst hvað menn irnir eru, og þess vegna heldur ekki hvernig oss ber að umgangast þá. Svör þau ,er seinni tíma visindi og heimspeki veita, rninna marga á Nazaret-fólkið; þau eru sumpart sönn, og leiðbeinandi, og gefa góða hugmynd um fyrri þroskastig og viss ar hliðar mannsins. En sem einka- skýring og fullnaðarsvör um eðli ; mannsins og möguleika eru þau vill- I andi og skaðleg. Hættan sem íhalds- (Frh. á 4. bli.)

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.