Heimskringla - 26.12.1928, Blaðsíða 3

Heimskringla - 26.12.1928, Blaðsíða 3
WINNIPEG, DES. 26., 1928 HEIMSKRINQLA t. HLAÐ81ÐA sem hrœðsla ríkir blómgast lýgi og yfirdrepsskapur, þar kúgar einn maC- ur annan stöSugt. Sá, sem yilja- sterkari er, kúgar hinn máttar minni. vegna þess aö hann óttast, aö hann muni a8 öörum kosti vaxa sér yfir höfuC og kúga sig. Og enginn læt- ur kúgast nema af því aö hann skort- ir hug til aö rísa gegn ofbeldinu. Hann lætur kúga sig af þvi aö hann þorir ekki annaö. I helviti er hver maöur bööull á annan, unz menn uppg'efast á vonsk- unni og taka aö þrá eitthvaö sem betra er. Fyrst þegar menn öölast hugrekki, til að líöa fremur sjáifir en aö kvelja aöra, hefst upprisan úr Víti. Eins og Pétur sveik meistara sinn af hugleysi, er hann var staddur i hópi andstæðinga hans, eins er og öllurn svikum vorum háttaö, bæði við sjálfa oss og aöra menn. Hræöslan eöa hugleysið er .gróörarstia allrar villu og grimdar, hverskonar spill- ingar og lasta. Barniö segir fyrstu ósannindin þegar þaö er hrætt viö hirtmgar foreldra eöa kennara. Lög- maðurinn grípur þá fyrst til miður vandaöra gagna, er hann óttast aö álit sitt eöa gengi kunni aþ bíöa tjón viö þaö að hann tapi máli. Menn freistast til óráövendni í verzlun og viöskiftum af þvi að menn óttast fá- tækt. Menn þora ekki aö veita góðri og göfugri hugsun brautar- gengi ef menn hyggja aö þeir veröi af þvi menn óvinsælir. Jafnvel (Jrepa menn stundum frumleika sinnar eigin sálar af ótta við aö veröa at- hlægi, sífeldum'ótta viö almenning og álit hans. Það er óttinn, stöSugt óttinn, sem verður hrösunarhella siö- gæðis og drengskapar. En hverfum nú aftur aö hugrekkinu, sem er einkenni allra mikilmenna og nálega allt andlegt ágæti ^rundvallast á. Þaö er til tvennskonar hugrekki: líkamlegt og andlegt. Forfeöur vorir áttu mikiö líkamlegt hugrekki. Þeim var gefið í brjóst örugt hjarta Og hart eins og segir um Þorgeir Há- varsson, svo að þeir óttuöust ekki í neinum mannraunum og buöu óskelfd- ir mörgum háska byrginn. En þeir þoldu stundum ver orötök vondra manna eins og segir t Njálu, og unnu stundum hryöjuverk, sem þeim var þvert um geö, af því aö venjan bauö þeim og þeir hugöu aö sér yröi lagt út til háöungar annars. Það var fljótgert aö eggja þá til ofstopa- verka, af því aö lundin var ör og tstöðulítil, þeirra andlega hugrekki var ekki jafn mikið og hiö likamlega. Vér vitum um menn, sem voru í heimsstyrjöldinni síðustu pg börð- nst þar eins og ljón í sameiginlegum ■ofsa áhlaupanna. Þegar heim kom reyndist stundum þeirra andlega hug- rekki lamaö, þeirra siöferðilegi þroski. Þaö þarf meira hugrekki til aö berjast gegn annmörkum sinnar eigin lundar, en heiHi hersveit af fjandmanna her. Davíö konungur lagði trölliö Goliat aö velli, en hras- aði síðan fyrir fegurö einnar konu, til að láta drepa sinn ágæta stríös- tnann Oria. Vér látum svo oft bugast af læigTÍ tilhneigingum vorum og hvötum, af því oss skortir hug til aö sigra. Oss skortir líka tilfinning fyrir þvi, hversu ósigurinn er mikill, ósigur mannsins, sem hugsar og vill gegn blindum öflum líkamans, sem vér eigum aö ráöa yfir, en eigi aö láta ráöa yfir oss. Mörgum, sem hafa striöa lund gengur erfiölega, aö halda henni í skefjum af því aö þá skortir hugrekki. Þaö er huigleysið, sem setur oss æfinlega úr jafnvægi, en ekki annaö. Hugaður maöur reiðist aldrei. Hann hefir ekkert aö hræöast. Vér reiöumst ekki við aöra en þá, sem vér hræðumst aö einhverju leyti. Þaö er önnur tegund andlegs hug- leysis, sem eiðnig er hættuleg. Þaö er aö þora ekki aö segja nei, þegar vér finnum aö vér eigum aö segja nei. Það er ótrúlega langt, sem frekir menn og viljasterkir geta kom- ist i því, aö kúga aðra menn til að gera hitt og annað, sem þeim er jafn- vel viðbjóður að og þvert um geð, af því allt andlegt hugrekki vantar— tilfinninguna fyrir því að vera óháð sál, sem hvorki má svíkja sjálfa sig né aðra meö því aö gera nokkurn- tíma annað en það, sem hún álítur göfugt og sómasamlegt, bæöi fyrir augliti gtiðs og manna. Sá sem hefir taumhald á sjálfum sér er meiri en sá er vinnur borgir," mælti Sal- omon. Þetta er mikill sannleikur. Hverjum og einum er þaö í sjálfs- vald lagiö að vera mikill sigurveg- ari. Þaö ríöttr á hans eigin vilja og sómatilfinning, hversu mikinn hann vill gera sjálfan sig. I helgi- drápu nokkurri indverskri er lýst or- ustunni á Kúruvöllum, sem tákna eiga mannlífið þar sem sálin heyir sína miklu baráttu. Mannleg sál ekur í stríösvag’ni fram á völlinn í líki her- mannsins Arjúna. Hún á í orustu igegn Dhritarashtra, konunginum blinda, sem er í mynd líkamans. Vagnstjórinn í striösvagni Arjúna er Kristna ímynd guös, sem stööugt hvetur hann og hughreystir með vit- urlegum oröum þegar hún er aö því komin að gefast upp. Hugrekki telur hann vera hina æðstu dyggð. Guöshugsjónin og fordæmi ágætra leiðtpga sýnir oss til hvers vér eigum að betjast. Ekkert nema mannleg göfgi nefir varanlegt gildi, er stendur þó að aidir renni. Ekkert er nauö- symegra en hugrekki, til aö skapa og vionalda göfgi mannsins.—Lítum á Jesó guðspjallanna, þenna hug- rakka tnann, sem vegna kenninga sinrn., yfirgaf heimili sitt og átti hvergi höföi sínu að að halla. Hann baröist gegn öllum voldugustu flokk um sinna tíma, en tók svari þeirra, seni fýrirlitnir voru og lægst settir. Hann samneytti tollheimtumönnum og syndurum. braut allar tizkur og venjur og snéri öfugt því, sem almenu ingur taldi helgasta sannleika og hvikaði aldrei þótt honum væri dauði búinn. Slíkt var hugrekkið i sál hans. Slvkt var öryggiö. Þaö Var boriö fram af máttugri sannfæring. “Guö er góður og þaö er ekkert aö ótt- ast.” “Gbilug trú á öruggleik al- heimsins blur.dar i öllu, sem er og lifir,” segir franskur prestur. Blóm- in, trén, dýrin, lifa i máttugri ró og fullkomnum öruggleik. Þaö er traust hjá regninu, sem fellur til jarðar, i upprennandi degi, hjá læknum sem leitar sjávar. Allt sem til er virð- ist tala eina tungu: Eg er til, þess vegna á ég aÖ vera til. Fyrir því eru gildar ástæöur og kviðum ekki —Þannig á og mannkynið aö nær- ast of lifa á traustinu. Guð Jesú Krists gleymir eigi smáfugli sem fellur til jaröar. Hann telur jafn vel höfuöhár mannanna. Hvi skyldu þeir kvíöa og vera hræddir’? Aftur og aftur segir hann: “Vertu ekki hrædd litla hjörð — föður yöar hefir þóknast að gefa yöur ríkið.” ‘'Ottist ekki,” sagði hann við læri- sveinana, þegar hann gekk út i dauðann. “A kletti vil ég byggja söfnuö minn,” sagöi Jesús Kristur. Hann vissi að því húsi er eigi að treysta sem byggt er á sandi. A kletti hug- rekkisins byggöi hann alla kenningu sína og boöun fagnaðarerindisins. Símön Pétur, þessi bráðlyndi og kjarklitli maður varð aö lokum for- ingi fyrir postula hópnum. Það var Simon Pétur sem stóö upp og haföi orð fyrir þeiin á hvitasunnudag, sá sem bað svo heitt að engill kom og leiddi hann út úr fangelsinu — sá sem fór upp í musterið og kendi þótt honum væri ógnað meö misþyrming og dauða og sagði aðeins: “Framar ber að hlýða guði en mönnum.” Þaö var Pétur, sem vann meö oddi og eggju aö því, að boða fagnaöar er- indið og tnunnmælin segja, aö hann hafi að lokum glaður þolað kross- dauöann fyrir málefni Krists og beðið um þaö eitt, að fá aö vera krossfestur meö höfuðið niður því að hann væri ei.gi maklegur jafnvirðu legs dauöa og meistarinn. Þess vegna lifir starf Péturs og hlið helj- ar hafa eigi oröið honum yfirsterkari. Nafnið Pétur er grískt orð.sem þýð- ir klettur. Slíkur klettur varð Sím- on Jónasson eins og meistari hans hafði sagt fvrir. En vér skulum öll veita því athygli hvernig Jesús gær- ir Símon að þessum kletti. Manna bezt vissi hann um veikleika læri- sveinsins. En með nafngiftinni bendir hann honum fyrst á það hvað hann á aö verða. Og í öðru lagi tilkynnir hann honum það að hann treysti honum til að verða þaö. Sumir menn eru svo óheilir i lund aö það virðist jafnvel svo, sem van- ' traustiö og sviksemin breiðist út eins oig sjúkdómur umhverfis þá. Hugað- ir menn, sem treysta sjálfum sér og öörum, kveikja traust umhverfis sig. Þeir beinlínis skapa það i öörum mönnum. Þeir vita aö mögu leikinn er til í hverri sál. Þaö þarf aðeins aö þroska hugrekkið. Sagan um það, hvernig Símon Jónasson varö Pétur, er saga, sem á erindi til vor allra. Jesús Kristur getur kennt oss öllum að veröa aö þeim kletti, sem óhætt sé aö byggja á Vér viljum allir verða þaö. Nemum því af honum þreklyndi og hugrekki bæöi til að lifa og deyja. Nemum af honum aðferöina til að kveikja sama traustiö í sál með- bræðra vorra, sömu von og trú. RceSa flntt í kirkju SambandssafnaS- ar 16. des. 1928 af séra Benjam. Kristján&syni. Rósa M. Hermannsson VOCAL TEACHER 48 Ellen Street Phone: 88240 between 6 and 8 p.m. COKE ZENITH KOPPERS COAL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD. i Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 23341 - 26547 - 27773 - 27131 Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. MtM 1 23 130 E. G. Baldwinson, LL.B. IiögfræSInKar RmI4mm Phoat 34 9M Ottlee Phone 24 9«:« 70S M lnlu*c Eifhanae, 3.%6 Mnln St. WIlflflPKQ DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBMON BLOCK Yorkton —:— Sask. Messur og fundir 1 kirkja SamkaudssafnaSmr Smfuatamrjudim: Fuodír 2. •% 4. Hartedscskvöld í krerjum biíbuUí. H jélfmmtfndim: Fuadlr íyrsts «é«udaf»kTÖld l kvarjsBi mia«W. KmemféUfiS: Fuadir nrs«n þrWju hvsr* máaslar. U. I d kvWd-- StffUkkstrimm: Æflofst & kverj* SmmmmémfmskóUmm: — A hrsrjtus Id. 11—12 f. h. rs. Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING Veiðir meiri fisk. HaldSæSin eru tryggð áður en nafnið er sett á. ---Búiö til hjá- NATIONAL NET and TWINE COMPANY Vér höfum birgöir með lögákveönum möskvastæröum í Winnipeg og pantanir veröa afgreiddar meö næstu póstferö. Veröskrá og upplýsingar um fyrirliggjandi birgöir eru sendar mönnum póstleiöis, ef æskt er.. Fishermen ’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. SÍMI 28071 VETRAR L l T I F E R D I R TIL KYRRAHAFSSTRANDAR VaneouTer — Vlctorla New Weatmlnater FaraclHar tll höIu tInnu daga DES. — JAN. — FEBR. Gllda tll haka, upp aS 15. aprll, 1020 AUSTUR CANADA Faractnar tll nöIu trá DES. 1 til 5. JAN. Glldn f þrjfl mflnuKI MIÐRfKJANNA FaraetSlar tll mÖIu frfl brautarNtöHvHm I Saak. — Alta. DES. 1 til 5. JAN. Gllda f þrjfl mflnuöl HEIMALANDSINS Leltlö nllar Uppl iNlnjfar hJA FarnetHar tll aftln DES. 1 til 5. JAN. Tll Atlanchafnbœjanna ST. JOHN — HALIFAX — PORTLAND Gllda f flmm mflnuftl Canadian Pacific Emil Johnson SERYICE ELECTRIC 524 SARGENT AVE- Selja allakouar rafaavBaáMII. ViNfwUir á Rafmagnsáhöldum. fljátt Of vel afgreiddar. imi ai tun. nriaiami, n m Björgyin GuÖmundsson AJi.CM. Teacher of Music, Gomposkion, Theory, Counterpoint, Orcheo- tration, Piano, etc. 555 Arlington St SIMI 71021 HEALTH RESTORED Lmknlatar án 1y 11 s Dr- S. O. Simpaon W.D., D O. D.O. Chrooic Diseases Phone: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIFBG. — MAN. " ‘ ' Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Banaae aad Parnltare MotIbs 66H ALVEHSTONB ST. SIMI 71 808 Eg útvega kol, eldlvlS me® sanngjörnu veröt, annut flutn- ing fram og aftur um bæinn. A. S. BARDAL • elur Itkklstur og nnnaiat um ft fartr Allnr útbónaBur rfl hasll Rsnframur aalur hanti allskona* mlnntsvarfta og lscstwlna. 1*4» 8HERBROOKK 8T Phonci ** «07 WlNBflPHQ Dr. M. B. Halldorson 401 Hoyd BldB. Skrtfatofuslml: 23 674 Stundar adretakl.ga lun,aa.jd» ddma. Br a« ftna^ á akrtlstofu kt. lí_j. f h. «8 1—6 o. h Helmlll: 4« Alloway Av. Talala.li 83 1M T.H. JOHNSON & SON CRSMIflIR OG GI I.LSAL.AR ORSMIDAR OG GULLSALAR Seljum gtftlnga leyflsbréf og giftlnga hringja og allskonar gullit&aa. Sérstök athygll veltt pSntuuum og vlSgJörhum utan af landl. 353 Portase Ave. Phone 24537 WALTER J. LINDAL björn stefansson Islenxkir lögfrmSingmr 709 Grest Weot Perm. Bld* Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig íkrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, M.n DR. K. J. AUSTMANN Wynyard —Sask. ■ —— — Dr. J. Stefansson Ji* MKplCAL ARTl tLbfl Hflral Konnody nrrn.>mm Otmmémr clflflift mrwmm^ K -h“ * I | Hdlmlll: oíi’íííiifii Atl 41 001 | DR. A. BLBNDAL «•1 Medloal ArU Bld* Talelml. 12 3M Stundar eérstaklega kvensjðkdóma o( barnaajúkdóma. — AS hlttai kl. 10—12 f. h. og 2—1 e. h Helmtll: 300 Vlctor St.—Stmi 22 130 G. S. THORVALDSON | B.A., LL.B. Löffræðinfnr 709 Elecúric Railway Cbsn^srs Taloinii: 87 371 J. J. SWANSON A CO LlmlteO | 22 1 2 T A l> S ■ 3I2BA20B ■ 121 BITATB SOBTOAOSI 000 PaaAc Hlléle* Wlaalpc*. Baa Tdeþhon*: 21 613 J. Christopherson, IxUmtkmr Uffrmtmfm •4S Ssmcrost Blk Wioaipeg, Un. DR B. H. OLSON 220-200 MeOloal Alta M«». Cer. ttraham aad Keaaedy BA Phcac: 21 S24 vtstalettml: 11—12 a« 1—0 20 Matmllt: 001 Sharhara BA wnnnrum. man. CARL THORLAKSON Ortmiim Allsr pantanir m*« pdoti affrsMá- sr tafariauot of nákrmloys. — Sendið úr yöar ti! aVftrts. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AV*. Phono 86 197 | DR J. G. SNIDAL TA23LWKIII (11 NiMraa MmA [ TerMfi Ave WDtnrin POSTPANTANIR Vér hðfam takl A aS kato Sr lUam ykkar þkrfum kvaS lyf aaertlr, einkaley f lameOél, hrata- ImtlaAhSld fyrlr ajúkra kerbeansl rubher Ahttld, Of fl. Sama varS aett o| hér ratur I haenum A allar pantantr utan af lanésbygV. Sargent Pharmacy, Ltd. larteit oar Taraata. — Slml OS 4S5 Rose Hemstitchinr Jk Millinery StMI «7 470 Oleymts ekkl aS A 734 Sara.at Ava. kayotlr afttaku kvaahattar Haappar rflrhlmAAtr H«B«titekÍBf 8f kráifatnaaHMBP 8*rSur, 10« Sllkl ,t la iémuIP Sératök athrsll vallt Matl OrAava *. OOODMAN V. inUUIOK MARGARET DALMAN TEACHKR OP PIANO 854 BANNINO ST. PHONE 26 420 BEZTU MALTIDIR 1 banum A 35c og 50c «rvalu AT«tlr. yl.dlar tOhah •. fL NEW OLYMPIA CAFE 825 PORTAGH AVH. (Mðtl Eatons búSlnnl) A. HAYDN-BAILEY PIANOS Stillir píanó og gerir við allar bilanir 788 Ingersoll Str., Heimilis Phone 30745 TYEE STUCCO WORKS (Wlnnlpef Rooflnf Co., Ltd., Proprletors.) Office and Factory: 264 Berry Str. St. Bonlface, Mnuitoba. MANUFACTURERS: TYEE Magneaite Stucco EUREKA Cement Stucco Glass, Stone, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDRRS • TIL SÖLU A 6DÍRII VBRÐI “PURNACE” —bæhi vlhar 08 kola "furnace” lítlS brúkaS, er tll sBlu hjá undirrttuhum. Gott tæklfært fyrir fðlk út A landl er bæta vtlja hltunar- Ahöld A hetmlltnu. UOODMAN & CO. 78« Toroato Stml 28847 Poultry Grits, Llmestone Dust, Artificial Stone Facings, Ter- azzo Chips. DYERS * CLEANERS CO. LTD. Gjftra l>urkhrelnnun samdægrurs Bieta ok gjöra vlö t Sfml 37061 Wlnntpea:, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.