Heimskringla - 26.12.1928, Blaðsíða 7
WINNIPEG, DES. 26., 1928
HCI
I
7. HJk«S£DA
MASARYK
for.seti Tékkóslovkíu.
Efeir: G. Sarolea.
M;tsaryk forseti Tékkóslovakíu
er jeinhver merkasti stjómrnálA-
maSurinn, sem uppi er á vorum
dögXim. Þaö má meö sanni segja
aÖ hann hafi “bygt npp” tékk-
neska lýöveldið, endurreist hiö
forna þjóðveldi Tékka, sem var
eitt af lýðveldum þeim, sem risu
upp úr rústum heimsstyrjaldar-
innar.
I gTeinum þeim, sem hér birt-
asi, lýsir G. Sarolea, professor við
báskólann i Edinburgh, Masaryk
og æfistarfi hans. Þykir honum
Masaryk líkjast einna mest Abra-
hani Lincholn, forseta BandariScj-
anna, af stjórnmálamönnum lif-
andi og liönttm. Greinarnar eru
lauslega þýddar úr ensku.
I.
pf" v mjepvKfs** m|
Þegar heimsstyrjöldin stóö sem
hæðst veturinn 1916, var þaö dag
nQkkurn í ljó<saskiftunum, aö erlend-
an ferðamann bar aÖ garði mínum
met> kveldlestinni frá London. maö-
urinn var viö aldur og var hann þegn
^inaríkis. Hann var flóttamaöur,
flúiö haföi valdssviö dómstólanna
^ settlandi sínu. Hann var ekki mik-
’il fyrir manni að sjá, er hann stóö
^ dyraþrepunum viö hús mitt. Hann
v'ar magur og beinaber og drættir
^fjúpt mótaöir í andliti hans, virtist
^eyttur og áhyggjufullur út af því
hafa gleyrnt feröabréfi sínu í
^ondon og mundi þess vegna aö
i'kindum veröa fyrir óþægindum frá
hálfu lögreglunnar. ÞaÖ var og, lög-
áttaði sig ekki á hinum er-
lenda gesti mímim og varö eg kvelds
morgna aö gefa yfirvöldunum
*kýrslu um dvöl hans á heimili mínu.
Fimm árum síÖar var eg gestur
^óttamannsins frá því veturinn 1926.
var hann orðin aeðsti stjórnandi
forns og sögulegs rikis, var seztur
í valdasessi konunganna í Bae-
^eimi. Masaryk, háskólaprófessorinn
Var orðinn stjórnarforseti. Faöir og
andlegur leiðtogi fátaekra háskóla-
sfudenta var orðinn faöir og and-
kfctir leiötogi heillar þjóöar. Eg
heitnsótti hann í Hrodeany-höHinni,
hittum forna aöseturstaö Habsborgar-
anna. Þegar eg kom þangað, var
hann nýstiginn upp úr langaerum
*jukleika, en þó ekki alveg laus viö
rumiÖ. HafÖi einni stjornarskrif-
^ofunni veriö breytt í sjúkraher-
hergi, og lá hatm þar meö baakur og
hloö allavega í kringum sig. Hann
h*f#i ekki breyst tiltakanlega mikiö,
hó virtist hann vera ungfegri J’fir-
hfnm, þýöari í hmd en á ófriöar-
art*num. En hann var jafn yfirlsetis-
^*us og ljúfur i viömóti og áöur.
^f'rlaetisleysi hans og ljúfmenska
^akk i stúf viö alt þaö skraut og
aha þá viðhöfn, sem var í kringum
h^nn, en jafnframt varð manni hugs-
lil þeirrar breytingar, sem oröið
hafði á högum hans þessi ár.
II.
Eftir dvöl Masaryks i Edinburgh,
Sern eg hefi drepið á, hafði eg náiö
^mband viö hann, þangaö til hann
hóf ferðir sínar um Evlópu og Amer-
'hu. A meðan hann dvaldi á Stóra
®fetlandi áttum við oft tal saman
Unt ráöageröir hans og fyrirætlanir.
^aS féll í hluta minn, að verja stjórn-
"talastefnu hans og skýra frá fyrir-
^'unum hans og hugmyndum í blaði
mi"u “Evcry»kin,’J sem síðar varö
meöal aöalmálsvara tékknesku
h'elsishreyfingarinnar á Bretlandi.
^íánuð eftir mánuð reyndi Masaryk
vekja enska stjórnmálamenn til
""thugsunar um yfirvofandi hættur,
Sem ógnuðu málstað bandamanna.
^íánuð eftir mánuð skrifaði hann al-
Var'eg aðvörunarorð til bandamanna
gerði upp reikninga stefnunnar,
tekin var í stjórn- og hernaðar-
maIunum. En það var eins og hann
aer' að prédi'ka í eyðimörkinni, mál
hans heyrðist ekki fyrir heniaöþr-
^ýnum. En er byltingin hófst í
ússlandi fékk hann tækifæri, sem
aim lét ekki ónotað. Þá lagði hann
af stað í hina frægu för sína, sem
síðar átti eftir að hafa stórkostleg
áhrif á stjórnmálahorfiö í álfunni
A þessu ferðalagi var honum til að-
stoöar ungur maður, vinur hans og
fyrri lærisveinn Benes, sem nú er í
utanríkisráðuneyti Tékkoslóvakíu.
Þessi maöur er búinn miklum stjorn-
málahæfileikum og duglegur, og er
hann einn af þeim fáu hæfileika-
mönnum á þessu sviði, sem fram
komu á sjónarsviðið á ófriöarárun-
um. A skömmum tíma tókst þeim
félögum með atorku sinni að efla
málstað Tékkoslóvakiu fylgi alls
þorra manna í Frakklandi, en þaðan
fór Maisaryk til RússlancL, sííöan
kyrrahafsleiðina til Aineríku og það-
an aftur til Frakklands, en hvarvetna
er hann kom náði hann hylli manna,
leiöbeindi stjórnmálamönnum, fékk
viðurkenningu ríkja á sjálfstæöi
lands síns, vann aö skipulagi hers
Tékka m. a. með því að stofna til
hinnar einstæðu farar í hernaöarsög-
unni, sem Tékkneskir herfangar
Rússa fóru þvert í gegnum Síberíu
og Rússland á styrjaldarárunum. Og
þannig varö þessi 70 ára gamli maöur
einn af helstu viöreisnarmönnum
hinnar nýjn Noröurálfu, sem reis upp
úr rústum hernaöaráranna.
III.
Þaö er eftirtektarvert, hve tiltölu-
lega fá mikilmenni komu fram á
sjónarsviðið á ófriöarárunum. Það
er engu li'kara en að hin ráðandi öfl
í þessum risaleik hafi lagt al'la áherslu
á að leiöa í ljós magn fjöldans en
smæð hinna fáu leiötoga". Á skapa-
stund stórveldanna reis ekkert nýtt
mikilmenni upp, er leitt gæti þjóð
sína í gegnum raunirnar, sem s'eðj-
uðu að. Jafnvel i Frakklandi varð
78 ára gamall hermaður til þess að
taka upp forystumerkið, tígrisdýrið í
frumskógi franskra stjórnmá'la, sá
eini, er eftir lifðri af útdauðri kyn-
slóð.
En reyndin varö nokkuð önnur hjá
smáþjóöunum, sem þátt tóku í ófriön-
um. Hjá þeim komu fram ýmsir
merkir menn og dáðaríkir. Belgir
igætu bent á konung sinn^er reyndist
vel, þegar i raunirnar rak, Venezelos
•kom fram í Grikklandi og siðast en
ekki sízt, Masaryk kom fram í Tékkó-
slóvakíu.
IV.
Það er oft erfitt erfitt fyrir sam-
tíðarmenn aö dæma um mikilhæfa
stjórnmálamenn. ÞaÖ er hægara aÖ
veröa þeirra var en lýsa hæfileikum
þeirra. Stundum getur miölumgs-
maður eins og Metternich-Mitternacht
legiö eins og mara á öllu mannkyni
herlan mannsaldur. En á hinn boginn
verða afburöamenn eins og Parnell
og Venezelos, aö flýja land og sjá
alla drauma sina og hugsjónir troÖast
undir fótum. En eg held að sjálf-!
rátt hljóti allir, sem kynna sér æfi-
starf Masaryks, að viöurkenna, að
hér hafi verið að verki mikill stjórn-
vitringur, skapandi afburðamaður,
sem var kjörinn til þess að gerast
leiðtogi þjóðar sinnar.
ffiCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOeOOOOOOSOOOBOOOOOOOOOOOOOOC
Orðin Stór
Frá Islandi
Islenzka bygðin í
Norður Dakota
KvcðiS 1. júlí, 1928.
Auðnusveit af farsæld frjó,
fóstran góða íslands barna!
Einhver heilög heilla stjarna
þau að brjóstum þínum dró.
Þú hefir móðurmissir bætt þeim,
marga þunga byrði létt.
Hollráð það í huga glætt þeixn,
horfa fram og stefna rétt.
Margur lífsins iukku gróf
landneminn úr skauti þínu,
sem með elju og afli sínu
velmegunar vef sinn óf.
öilum gnóttir gæða þinna
gafst og engann settir hjá.
Hverjum sem að vildi vinna,
verkalaun þú greiddir há.
Sólskin bjart þig sveipar títt.
Sólheimar, þú áttir heita:
sem var frumnafn fríðra reita,
áar land þá námu nýtt.
Þó ei skreytt sért fögrum fjöllum,
faðm þinn—eins og broshýr snót
breiðir út í öldu hjöllum
árdags-sólar geislum mót.
Skemtlega skiftast á
skógarlundar, blómskrýdd, rjóður
—Lífsábyrgðar sveitasjóður—
iðgræn sléttan út í frá.
Sagt er vetrar stormur stundum
strjúki fast um vanga þinn,
oftar þó í þínum lundum
þeyrinn leikur blítt um kinn.
F'rjóseminnar andi æ
yfir þínum svífur löndum
þegar leysir líf úr böndum
sól í mildum sumarblæ.
Einnig frækorn andlegs gróðurs
eitthvert dulmagn til þín ber;
rækt og söfnun sálarfóðurs
sýnist takast vel hjá þjer.
Marga nefna mætti ljett,
—mentafólk ef væri talið—
menn, er hefir átt og alið.
hjer, sem prýða hverja stjett;
sem í öllu garð þinn gera
giftufrægann langa tíð.
Nokkrir stærstu nafnfrægð bera
nú af öllum frónsku{u lýð.
Okkar feðra foldin kær,
Fjallkonan í austurvegi,
virðir mikils, þó að þegi,
barna sinna fóstru fjær.
Henni sízt hið sanna leyndist
saknaðar þó bæri keim,
hve þú veittir vel og reyndist
veglynd móðir gestum þeim.
Traust þig hka tengdust við,
trútt er efni slíkra viðja,
óðal því ert þeirra niðja,
verksvið þeirra og vona mið.
Yfir þína akra og haga,
ársæld breiði dögg og sól.
Vertu enn,—og alla daga
auðnu- og menta gróðrarskjól.
I síöasta Tímanum er meÖal ann-
ars þessi klausa:
‘‘En um og eftir aldamótin siöustu
gerast mikilvæg umskifti í sögu Is-
lendinga. Þá gerist það tvent aÖ til
urslita dró í sjálfsstæöis baráttu land-
manna og aö atvinnurekstur viö sjó-
inn tekur á sig stóryöju brag. Þar
meö fengum viö hvortveggja: stór-
atvinnurekendur og burgei.sa á aöra
hönd, en öreigalýö á hina.”
Mikil eru vísindin. Ekki veröur
annaö séÖ en aö fátæklingar hafi
ekki veriö til hér á landi fyr en stór-
útgeröin kom til sögunnar. Þaö sem
menn hafa lesið um örbyrgö og hung-
ur landsmanna á undanförum öldum
er líklega tóm lygi. Þeir sem fóru
vestur um haf á siðasta hluta nítjánd
u aldarinnar, hafa vist flúiö auö og
allsnæktir til þess aÖ brjóta sér braut
í framandi landi. Verkalýöurinn í
kauptúnum 'landsins hefir eflaust
lifaö í ‘‘vellystingum praktuglega”
þangaö til atvinnan jókst til muna.
‘‘Gullöld Islendinga” endaöi uni alda-
mótin! —
Nú er þaÖ svo, aö enn er mikil
fátækt manna i þessu landi. En þrátt
fyrir þaö hefir alþýöa manna á seinni
öldum liklega aldrei búiö viÖ betri
kjör en nú. Og þetta má þakka
hinum stórfeldu framförum sem orö-
iö hafa á sviÖi atvinnuveganna, eink-
um viö sjóinn. 'Verkkaup alþýöu
hefir hækkaö, eti ekki einungis aÖ
krónutali heldur og aö kaupmætti.
Merkur jafnaöarmaöur lét svo um-
m*lt fyrir fáum árum, aö kaupgjaid-
ið heföi hækkaö svo síðan fyrir striÖ.
aÖ verkatnaðurinn ynni nú fyrir þeim
nauösynjum á tveim dögum, sem áöur
heföi þurft þrjá daga til aÖ afla.
Þetta hlýtur aÖ gleöja alla góða menn
og aö þvi ber aö stefna aÖ rekstur
atvinnuveganna komist í þaö horf,
aÖ kaupgjaldið geti oröiö sem ríf-
legast hæöi til sjávar og sveita. En
baö veröur aðeins gert meÖ því, aö
atvinnurekendur færi sér í nyt þekk-
ingu og vinnubrögö nútimans.
Framsóknarblööin hafa mjög hald-
ið aö mönnum þeirri kenningu aÖ
fólksstraumurinn úr sveitunum hafi
byrjaö meö stórútgerðinni. En þetta
Getur það verið — að þú sért ‘orðinn stór’?
Það er sem í fyrra þú sendur varst til mín.
Var það ei í gær að minn fugl úr hreiðri fór?
—Furðar nokkurn þó ég sakni þín?
Var það ei í morgun þú vildir eignast bók,
—Vita hvernig stafirnir töluðu við mig
Dáðist þá að mömmu — ‘sem ætíð er svo klók’!
—Er það furða þó ég muni þig?
Var það ei í dag að þú veikur háðir stríð?
—Vildir mega lesa svo þrautin liði frá.
iMamma sýndist hörð þó hún vildi vera blíð.
Vissi nokkur hvað við liðum þá?
Svo var það einn morgun þú vildir ‘verða stór’,
—Velta ‘stóru’ bjargi úr götunni frá mér.
Þráin Mkt og eldur um þreyttan huga fór,
Þung og heit — að geta leiðbeint þér.
Svo þú ert orðinn stór — æ ég fann það raunar fyr,
Fann að þróttur streymdi, þó mjúk sé röddin þín,
Hvenær sem þú mæltir að bráðum gæfi byr.
Barnið mitt var ætíð stoðin mín.
Jakobína Johnson.
er hin mesta hlekking. Fólksstraum-
urinn hófst aö minnsta kosti
mannsaldri áöur en útgeröin breytt-
ist til nútimahorfs. Og eflingu sjáv-
arútvegsins má þakka það ööru frem-
ur, að þúsundir manna vinna aö inn-
tendum iönaöi er aö öörurn
kosti hefÖi orðið aö hrekjast í út-
legð, vinna erlendum mönnum bg
glata þjóöerni sínu vestan viö hafiö.
Æöi magnaöan afturhaldsanda þarf
til aÖ harma þaö aö okkur hefir þann-
ig haldist á ýmsum nýtum sonum og
dætrum ættjaröarinnar. SHkur aft-
urhaldsandi er hvergi til nema i her-
búöum Framsóknar. Einn af fram-
bjóöendum þess flokks lýsti þvi yfir
á framboðsfundi í fyrra, að hann tel-
di þaÖ niikiö mein aö fólksstraum-
urinn úr sveitunum heföi á síðari
árum beinst til kauptúnanna á Is-
landi í staö Ameríku eins og áöur
var. Gletni lífsins hefir viljað, aö
yfirgefiö blómabú, og lagt leiö sína
til höfuðstaöarins, á mölina.
Hin mikla vísindalega nýjung
Tímans um “upphaf fátæktar á Qs-
landi” byggist á álíka traustum grund-
velli og uppgötvun kennslumálaráð-
herrans um "dauða Rómaveldis” i
"Þaö er sannaö aö Rómaveldi dó>
af þvi aÖ þaÖ haföi enga sveit á bak
viö sig.”
Mikil er þeim Jónusunum gefin
hin “andleiga speköin.”
—Vörður.
Capital Coal Co.Ltd-
PhonM: 24512 — 24151
WboleMle and ReUO
ALLAN, KILLAM A McKAY BLDG.
S64 Moín Street
THE B«st Gr»de Canadiftn and Anterieait
COAL
Elgln Lump •12.50
Elgin Stove •10.50
Elgin Nut • 9.50
Ford and Solvay Coke •15.50
Dominionj Lump • 7.00 .
Black Gem Lump •11.00
Blaok Gem Stove •10.00
WE WANT YOUR ORDER
MOST POWERFUL LOCOMOTIVE IN WORLD
The photographs show two views
of the new 2,260 H.P., oil-electric
locomotive designed by motive
power engineers of the Canadian
National Railways and now placed
in service. The locomotive weighs
650,000 pounds and is designed to
operate fast passenger and freight
service where speed and power are
required. Simplicity of operation
and economy are features of this
new monarch of the rails which
marks such an evolution in the his-
tory of transportation that en-
gineers believe it will prove to be
the successor of the steam locomo-
tive. It is capable of carrying
longer trains for greater distances
with less refueling than any type
of locomotive now in use. í'he
power developed by the oil engine is
converted into electrical energy by
tbe generator and then transmitted
to the traction motors geared to
the driving axles. In the cab win-
dow of the lower photograph is
seen C. E. Brooks, Chief of Motive
Power of the Canadian National
Railways, who is largely respon-
sible for this new locomotive.