Heimskringla - 30.01.1929, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.01.1929, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 30. JAN. 1929 H E I MSK.RINGLA 3. tíLAÐStÐA | I' MÁCDONALDTS HneCut Bezta tóbak fyrir þá »em búa til sína ekgin vindling^. Með hverjum tóbakspakka Vindlinga pappír ókeypis gjafarnefndarmennirnir, Kragh innan ríkisráðherra me?S konu, Arup pró- fassor, Borbjerig þingimaSur, Hiajf- dan Henriksen og margir erlendir sendiherrar. íslenzkir stúdentar sungu tvo íslenzka sálma. Séra Haukur Gislason talaSi því næst, en síðan söng frú Dóra SigurSsson “KalliS er komiö.’’ Var svo mold kastaö á kistuna og hún látin síga niöur í bálið, en þjóösöngprinn ís- lenzki var leikinn. Haldið saman mynda spjöldunum. samkomulag tveggja, og hinn ennþá auðveldari skilnaður, þar sem aðeins þarf ósk annars, hefir haft það i för með sér, að þau, sem unnast hug- ástum, ná auðveldlega saman, og þau, sem e'kki eiga skap saman, geta auðveldlega skilið. Rússneska hjóna bandslöggjöfin styrkir hamingjusöm hjónabönd og árangurinn hefir orð- ið óvænt bót á siðferði þjóðarinnar. Leyfileg hamingjusöm ást er versti óvinur laumulegrar og ólöglegrar ástar. Amerískur kaupahéðinn, sem hafði farið un) allan heiminn, og talaði auðveldlega þrjú tungumál, kvartaði um það hástöfum, að sér hefði verið ómögulegt að finna nein- ar leigustelpur á götunum í Moskva. I>egar hann kom auga á danskann mann i forstofu gistihússins, sagði hann með ákefð: Bölvað land er þetta. Nú er laugardagskveld og ég hef fundið fleiri götustelpur á Strik- inu* en í öllu Rússlandi. A sama hátt eru ástarfrásaginir horfnar í hlöðunum á Rússlandi. En í flest- um öðrum Evrópublöðum eru þær unn vörpum (nema i íslenzkum blöðum). Nefnir höfundurinn svo dæmi úr tveimur nýjum blöðum, þýAu og frönsku. I þýzku blaði er til dæmis sagt frá því. að ungur skraddari fannst nýlega að dauða kominn á- samt unnustu sinni, sem dó skömmu seinna, en hann lifði. Þau höfðu ætlað að stytta sér aldur, af því að þau gátu ekki gifst, vegna þess að kona skraddarans neitaði honum um skilnað. í Danmörku kom það ný- lega fyrir, að framkvæmdarstjóri einn í Hellerup fyrirfór sér ásamt unnustu sinni og syni af sömu ástæð- um. Slí'kir sorgaratburðir eiga að vera útilokaðir með því skipulagi ásta- og hjúskaparmála, sem nú er lögleitt i |Rússlandi og að vísu er mikið umtalað víðar. í Frá Islandi Önundarfirði, FB í nóv. Veðrátta hefir verið svo igóð hér um langt skeið, að fáir muna slíka eða betri. Sumarið var með af- brigðum sólríkt, og bjuggust menn þó við votu sumri eftir þurt vor og kviðu hálfgert óþurkum um heyskap- artímann. Sá kvíði reyndist óþarf- ur, sem betur fór. Hey nýttust af- bragðs vel, en vegna vorþurkanna var spretta heldur í lakara lagi. Hey- skapur rpun þó víðast hvar hafa náð meðallagi, sumsstaðar enda betri. Haustið hefir líka verið gott og hef- ir aðeins tvisvar fölvað á jörð enn sem komið er (skrifað 22. nóv.) og þó lítið i bæði skiftin. Má það heita óminnilegt. Eftir sumarið var snjór í fjöllum fádæma lítill sökum snjóleysis í fyrra vetur og jafnrar hlýju sumarsins. Búast nú sumir við vondum vetri, en aðrir eru hinir vonbeztu. Fiskafli hefir verið góður í haust og þar sem verðið er einnig gott, má búast við góðri afkomu manna. Nokkur atvinna hefir verið i sumar við síldarbræðslu á Sólbakka. Get- um vér Ö'nfirðingar með sanni sagt, að nú er góðæri yfir oss....... Austan úr Holtum Úr Holtasveit, 25. nóv. FB Veðráttan hefir lengi verið hin bezta hér, líkt og annarsstaðar á landinu. Vorið var að vísu nokkuð kallt, svo að oft fraus á nóttum, en stillt og rumbulaust frá upphafi til enda. Sumarið var og hið blíðasta fram að höfuðdegi, en þá brá til rosa um þriggja vikna skeið. Um fjallferðina stillti svo til að nýju og dráttvél (“tractor”) síðastliðið vor, að hálfu á móti Rangvellingum. Var unnið með henni í Holtunum meiri hluta sumarsins, aðallega að herf- ingu.. Hér um bil helmingur túna- bóta-bændanna hefir þó komist á lag með að herfa plógflögitl sjálfir með heimahestum og telja, að herfing- in verði ódýrust þannig. Sáðsléttun og grænfóðurrækt fer árvöxtum. I sumar var höfrum sáð á rúmlega 30 bæjum, víðast með ágætum árangri. Allmikið er og gert af nýjum girð- ingum. Beztir þykja tvíhlaðnir snyddugarðar með 2—3 gaddavírs- strengjum ofan á. Hafa þegar nokkr- ar jarðir verið afgirtar á þann hátt. Mesta girðing á einum bæ er landa- merkjagirðing Jóns bónda á Arbæ, enda er hann einn af lang fremstu jarðabótamönnum þessarar sveitar... COKE ZENITH KOPPERS CO AL McLEOD RIVER GALT ALL STEAM COALS J. D. CLARK FUEL CO. LTD Office: 317 Garry Str. PHONES YARD: 2X341 - 26547 - 27773 - 27131 Tooooaooooooasoecoacccosccccccccccoooeccccccccccccoeen NAFNSPJOLD I Emil Johnson SERVICE ELECTRIC 900 Lipton St. Seljit ulI»k«*Hur rafmasuiklli. Vi#gerCir á Rafmagnsahöldum, fljótt og vel afgreiddar. Sfmlt 31 507. Hclmasfmlt 27 286 HEALTH RESTORED Lækningar án 1 y t J a Br- S. O. Símpson N.D., Ð-O. D.O, Chronic Ðiseases Ph®ne: 87 208 Suite 642-44 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Björgvin Guðmundsson A.R.C.M. Teacher of Mubíc, Compositíon, j Theory, Counterpoint, Orches- tration, Piano, etc. 555 Arlingfton SL SIMI 71«21 C“ A. S. BARDAL selur likktstur og r.nnast um ðt farlr. Allnr AtbónaTSur b*«tft Bnnfremur selur hann allskonar mlnntsvarba eg leffstolna_;_i 648 8HERBROOKE g»T. Phonet 86 607 WiNNlPEG Jacsb F. Bjarnason —TRANSFER— BaKKSKC and Fnrnlture Morlng ««S AI.VBRSTONK ST. SIMI 71S»S Eg útvega kol, eldivt* me* sanngjörnu ver*i, annast flutn- ing fram og aftur um bæinn. 4" Þorbjörg Bjarnason L.A. B. Teacher of Piano and Theory 726 VICTOR ST. SIMI 2S13* Af Rauðasa ndi Rauðasandshreppi, FB í nóv. siðastl. Tíðarfarið óvenjulega gott. Ekki komið frost sv® heiti'ð geti, mest 2 stig og aðeins stutta stund. Ekki komið snjóföl fyr en 20. nóv. Þá var jörð alhvít, en sá snjór hvarf • E. G. Baldwinson, LL.B. LftcfnelHncur Rtfllicnee Phone 24 266 Offfre Phoie 24 663 70S Mimlms: Exchauge, 356 Wain St. WINNIPEG T.H. JOHNSON & SON CRSMIMIR OG GULLSALAR (RSMIMAR OG GULLSALAR Seljum giftinga ieyfisbréf • g giftlnga hringja og allskonar gullst&ss. Sérstök athygll veitt pöntuuum og vi*gjör*um uta.n af landl. SSS Portage Ave. Phoue 24«37 DR. K. J. AUSTMANN allur aftur og kom suðlæg átt. Að jarðabótum og byggingum hef- ir verið unnið allt að þessu. Heilsu- far er gott... Reykjavík 17. des. Bálför Magnúsar Kristjánssonar fjármálaráðherra fór fram síðdeg- is á föstudaginn í Bispebjergbálstofu með mikilli viðhöfn. Yfir kistuna var breiddur íslenzki fáninn og fylgdu henni margir kransar, m. a. frá konunginum, ríkisstjórn íslands, alþingi, sendisveit íslendinga í Kaupmannahöfn, Islandsbanka, Eim- gerði góð veður, sem haldist hafa, skipa£élagi Islands> ennfremur frá En aðrir sem til Russlands hafa óslitið til þessa. forsætisráðherra Dana, ráðgjafar- farið á síðkastið, líta þó nokkuð , I I Heyskapur gekk vonum betur og öðrum augum á þessi mál, en höfund l ur sem hér segir frá. Til dæmis um óheillavænleg áhrif frjálsræðisins nefna þeir þá til dæmis sambýli karla og kvenna í stúdentabústöðunum og telja að frjálsræðið styðji mjög að lausung í ástmálum, þótt hún birtist mun hafa orðið nærri meðallagi. Var þó útlit fyrir illt framan af, en góð nýting og langur sláttur bætti upp lélega sprettu. Stafaði gras- bresturinn af of miklum þurkum. Góð tún og matjurtagarðar spruttu þó Mun kartöflu- ekki á sama hátt þar og annarsstað- y^‘r'eht ágætleöa. uppskera hafa orðið hér um bil tvö- föld við hið venjulega. Skepnuhöld víðast sæmileg í vor. Heimtur allgóðar í haust og fénaður með vænna móti. Bráðapestar hef- ir varla orðið vart. ar, af því hún er löghelguð þar. Það er erfitt að gera sér ákveðnar hug- myndir um þessi mál í fjarska, eftir sundurlausum fregnum. Fram- kvæmd og afleiðingum hinnar nýju lijónabandslöggjafar mun verða fylgt 'ð atliygli, en vtrla getur sú kynslóð ein, sem setti hana, dæmt um þetta 1 Jarðabætur aukast hér árlega. Um til hlítar. ; þrjú sumur undanfarin hefir Helgi —Lögrétta ] Hannesson frá Sumarliðabæ plægt ____________ fyrir Holtamenn alls 160 dagssláttur *Aðalgata Kaupmannahafnarborg- hjá nálægt 80 bændum. Þá keypti ar.—Ritstj. “Búnaðarfélag Holtamanna” sér og fíæ nefndinni og Dansk-ísl. féaiginu. Við staddir voru: konungsritari Islands, sendisveit Islands öll, margir Islend- ingar, búsettir í Danmörku, forsætis ráðherra Dana og utanríkisráðherra, Petersen skrifstofustjori, dönsku ráð- DR. C. J. HOUSTON DR. SIGGA CHRISTIAN- SON-HOUSTON GIBSON BLOCK Yorkton —:— Sask. Messur og fundir 1 kirkju SambandssM-fnaðar SajnaSarnefndin: Fundir 2. og 4. •imtudagskvöld í hverjum mánuöi. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta «ánudagskvöld í hverjum mánuöi. KvenfilagiS: Fundir annan þriðju hvers mánaöar. kl. 8 aö kvöld- ktu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. SunnudagaskiUnn: — A hverjum sunnudegi kl. 11—12 f. h. VETRAR Fishermen’s Supplies Limited, Winnipeg 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. TANGLEFIN NETTING Veiðir meiri fisk. HaldKæSin eru tryggð áður en nafniS er sett á. ---Búið til hjá- NATIONAL NET and TWINE COMPANY Vér höfum birgtSir með lögákveðnum möskvastærðum í Winnipeg og pantanir verða afgreiddar með næstu póstferð. Verðskrá og upplýsingar um fyrirliggjandi birgðir eru sendar mönnum póstleiðis, ef seskt er.. Fishermen ’s Supplies Limited 401 Confederation Life Bldg., Winnipeg. SÍMI 28071 L Y S T F E R ? R Wynyard —Sask. I>R. A. BLHNBAL «93 Medlcal Arta Bld*. , Talsiml. 22 296 Stundar sérstakleaa kvensjúkdóma »g barnasjúkdéma. — A* kltta: kl. 19—12 f. h. og 3—6 •. h Heimlll: 806 Vlcter St.—Siml 28 139 J. J. SWANSON & CO. Llmtted R ■ N T A L ■ 1 W 8 U R A Jf fí m H R A L B 8 T A T I MOHTUAGK8 Parla BaUliif, Wluiftc, 1 DR. B. H. OLSON 218-229 Medlcal Arts Bld*. Cor. Grabam and Kennedy at. Ph»ne: 21 834 VlStalstlml: 11—12 og 1—6.39 Helmlli: 931 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talalull 38 888 DR. J. G. SNIDAL TANNLUfiKN IB 6l4 Anneraet ■l»ck Porlfift Ave WINlflPEu POSTPANTANIR Vér héfuaa tseki á a« hœta 4r Sllum ykkar harfum hva* lyf snerttr, elakaleyfisme«61, hrein- lættséhíld fyrlr sjúkra berbergl, rubber ábéld, »g fl. Sama v»r* sett ag hér ræDur 1 bænum á allar pantaair utan af laadshyg*. Sargent Pharmacy, Lti. Sargenf og Toronto. Sfml 23 455 TIL KYRRAHAFSSTRANDAR ViiMBYf, — Vlatarla N«w WMtnhuter Farflflflar til vUm 4av« DES. — JAN. — FEBR. GHda tll baku, upp a* 115. aprtl, 102» AUSTUR CANADA MARGARET DALMAN THACllEP OF PIANO 854 BANNING ST. PHONE 26 420 F«i»*l«r tll utilu frfi DES. 1 til 5. JAN. Gllda ( jirjfi atfinu*! MIÐRÍKJANNA FarwMar tll sfilu frfi brautarat**Taaa I *R»fc. — Alta. DES. 1 til 5. JAN. Gllda f þrjfi a*iu*l HEIMALANDSINS I A. HAYDN-BAILEY PIANOS Stillir píanó og gerir við allar bilanir 788 Ingersoll Str., Heimilis Phone 30745 Leltl* allar U„lýtisK«r bjfi FaræWar tll s*lu DES, 1 til 5. JAN. Tll Atlnnnhafnbmjanna ST. JOHV — HALIFAX — PORTLANB Gllda 1 flnn mftnn«ft Canadian Pacific TIL SÖLU A ÖDfRU VERHI “FURltACE” —bæ*i vi*ar og kola "furnace" litl* brúka*, er tll sölu hjá undirritu*um. Gott tækifæri fyrir fólk út á landl »r bæta vilja hitunar- áhöld á helmlllnu. UOODHAN * CO. 78« Taroata Slaal 28*47 Dr. M. B. Halldorson 401 B.jt Blfis. Skrlfstofuslmi: 23 «74 Slundar sérstakleg* lunKnasjdk- dóma. Br a* flnoi á skrifstofu ki. 11—1* f h. og 2—8 *. h. Helmlii: 46 Alleway Av« Talelml i 33 158 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfrceðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur aö Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. Dr. J. Stefansson Atornl Kannedy *g Ornham. staadar FluKfiBKU awu-, .y, ■®*“ °* fcrnka-ajikMaá, '® frfi kl. 11 tll 1] t k •l kl. t tl I r k. _ , Talsfmi, ai gu Helmill: 638 McMfllan Ave. 42 631 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfræöingur 709 Eleotric Railway Chaa^ters Talsímí; 87 371 11 Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur ligfreeSingur 845 Samerset Blk. Winnipeg, Man. 1 CARL THORLAKSON UrsmiSur Aliar pantanir með pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendiö úr yöar til aðgerSa. Thomas Jewellery Co. 627 SARGENT AVE. Phone 86 197 Rose Hemstitching’ & Millinery SIMI 87 47« Gleyml* ekki a* á 724 Sargent jL.ro. fáet key.tlr nýtizku kvaahattar Hnappar yflrklæddlr a«a«titckt»j •( kvenfataaaoaiur ger«ur, l«c Sllki ag 3« Bémali SérstSk athygll valtt Matl Rrlara H. 900DMAN V. 9I8UROMN BEZTU MALTIDIR i bænum á 35c og 50c • rvala Avezttr, \fndlar tðbak a. tl. NEW OLYMPIA CAFE 325 PORTAGB AVH. (Méti Eatons bútinni) TYEE STUCCO WORKS (Wlnnipeg ReaflaK C«., Ltd., Proprietora.) Office and Factory: 264 B«rry atr. St. Boniface. Manttobn. MANUFACTURERS: TTEE Magnesite Stucco EUREKA Cement Stucco Olass, Stóne, Slag and Pearl Stucco Dash. GRINDKRS: Poultry Grits, Llmastone Dust, Artlflclal Stone Facings, Ter- azzo Chips. Kaupið HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.