Heimskringla - 30.01.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.01.1929, Blaðsíða 8
I. BLAÐSlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JAN. 1929 Fjær og nær. MESSUR Séna Þorgeir Jónsson messar á sunnudaginn kemur, 3. febr. kl. 3 síðdegis, að Gimli. THEATRE Sarg^nt and Arlington Went Endx Theatre, Flnest Hingað komu á fimtudaginn hr. J. K. Peterson frá Wynyard og hr. H. Hoseason frá Mozart, Sask. Munu þeir hafa komið bæði í við- skiftaerindum og kynnisferð. J. K. Peterson fór heirn aftur um helgina, en Hóseason verður -hér eitthvað lengur. Engar sérlegar fréttir sögðu þeir að vestan fram yfir það, sem áður hefir verið getið um.— THlíR—FRI—SAT., Thl. Week Mary Astor and Lloyd Hughes in “NO PLACE TO GO’’ Hoot Gibson in Konulát Sá sorgaratburður skeði hér í Swan River byggðinni, 19. þ. m., að bráðkvödd varð að heimili sínu merkiskonan Abígael Ólafsdóttir, kona Jóns Hrappsted, eins af braut- ryðjendum þessarar byggðar. Abíga- el eftirskilur ástkæran eiginmann; •uppkomin og sjö mjög mannvænleg börn. sártsyrgjandi ásamt öllu ná- grenni íslendinga, og annara þjóða fólks. I'essarar merku konu verð- ur nánar getið í íslenzku blöðunum í Winnipeg. H. J. E. Mr. Jónas Bjarnason frá Dalmany Sask. er stadur í bænum um þessar mundir. Er hann sér til skemtunar hér og til þess að kynnast landanum í Winnipeg. Hann hefir unnið eins og berserkur síðan hann kom að heiman 1913, og á nú heimilfcréttar land í Marengo, Sask. A jörð sinni býr hann þó ekki, heldur leigir hana, enda einhleypur maður. Hann hef- ir stöðuiga atvinnu hjá Can. Nat- ional Railway þar vestra og sem vænta má ferðast á fólksins kostnað. ‘THE WILD WEST SHOW’’ Mon—Tuen—Wed. Next AVeek “WIN THAT GIRL’’ DAVID HOI.I.IVS and SI.E CARROL —ALSO— “A THIEF IN THE Mr. Lúðvík Kristjánsson kom á sunnudaginn var vestan frá Regina og Saskatoon eftir máníðardvöl í hverjum stað. ROSE Á fimtudaginn í þessari viku sýn- ir Mary Astor sig í leiknum "No Place to Go.” Fleiri afbragðs leik arar koma fram á Rose þessa viku og í byrjun hinnar næstu, sem hver I rrtáður hefir yndi af að sjá leika. Sjá auglýsinguna fyrir nöfn þeirra. Á miðvikudagsmorguninn Var lézt á barnaspítalanum hér í bæ Sólrún R. Johnson, 446 Harbison ave., eftir langa og þunga legu í barnalömunar fári, er endaði með lungnabóligu, er Iró hana til dauða. Hún var 14 ára að aldri. og var talin einhver bezti nemandi Lord Selkirk skólans. Hún var til heimilis ásamt tveim yngri systrum sínum Aurotu og Ragnheiði, hjá frænku sinni, Mrs. S. Guttormsson. Faðir Sólrúnar litlu, Gísli Johnson, sonur Gísla John son, Wapah, Man., kom sunnan frá Wisconsin til þess að vera viðstadd- ur jarðarförina. er fór fram á laug- ardaginn. Jarðsöng séra B. B. Jónsson, D.D.— Heimskringla vottar aðstandendum innilega hluttekning sína. Jóns Sigurðssonarfélagið I. O. D. E. heldur fund föstudagskveldið 1. feb. kl. 8 að 878 Sherburne str., Winnipeg. Oskað er eftir að fund- urinn verði fjölsóttur. FYRIRLESTUR verður haJdúrn í kirkjunni nr. 603 Alverstone str., sunnudaginn 3. febr., kl. 7. síðdegis. Uppfundingar og furðuverk nútím- ans í ljósi hins innblásna orðs. Hvað þýðir allt þetta? — Allir boðnir og velkomnir. í Virðingarfyllst, Davið Guðbrandsson. Leikurinn “Ljós-hús Nan” • sem Good Templarar i/Winnipeg standa fyrir og sýndur hefir verið tvö kveld í þessari viku, þótti takast svo vel á þriðjudagskveldið var, að ákveðið hefir verið að leika hann eitt kveld ennþá. Á mánudagskveldið kemur gefst þér í síðasta sinni tækifæri að sjá þenna leik, sem allt útlit er þó fyrir að verði of vinsæll til þess að verða ekki sýndur ^ramar. — Munið kveldið. Sunnudaginn 20. þ. m. andaðist í Spanish Fork, Utah, séra Runólfur Runólfsson 76 ára. Fór jarðarför- in fram þ. 23. s. m. frá ísl.-lútersku kirkjunni í Spanish Fork og var mjög fjölmenn. Prestur frá Salt Lake City jarðsöng. WALKER Ilinn fraegi enski leikari, Bransby Williams, byrjar á mánudaginn kem- ur að leika á Walker leikhúsinu. Hann er ráðinn alla vikuna. Tvo af þeim fjórum leikum sem hann kom með heiman af Englandi, sýnir hann hér. Fyrri hlúta vikunnar leikur hann “The Mystery of Nicholas Snyders,” leik saminn af Jerome K. Jerome, höfundarins að “The Pass- ing of the Third Floor Back,” sem Sir Johnston Forbes-Robertson varð frægur fyrir að sýna. Bransby Will- iams skarar mjög fram úr í leikara iðninni og er mjög mikils metinn sem áhrifamikill og aðdánarvérður leik- ari bæði í London á Englandi og í Austur-Canada. Seinni part vikunnar sýnir hann “Oliver Twist” og hefir hann ráðið öllu sjálfur með sýningu á þeim leik. Mr. Williams er talinn að skilja verk Dickens betur en nokkur mnar og hefir oft haldið fyrirlestra um skáldverk hans. Leikfélag hans allt, ásamt Kathleen Saintsbury er með honum. The Westminster Glee Singers verða á Walker fimtud., föstud. og laugard., þ. 14, 15, og 16 febr. Þeir hafa nýtt program fyrir hvert kveld. Sóngvarar þessir hafa sungið í kirkj- um og við mjög hátíðleg tækifæri á Englandi. ... Hingað kom rétt eftir helgina Mr. Páll Bjarnason frá Wynyard. Dvel- ur hann hér nokkra daga.— Séra Friðrik A. Friðriksson kom vestan frá Wynyard á fimtudaginn var, frá jarðarför Odds heitins Magnússonar. Fór séra Friðrik suður til Chicago daginn eftir. Séra Hjörtur J. Leó kom í gærdag norðan frá Lundar á leið vestur til Blaine á Kyrrahafsströnd. Mun liann eiga að taka við söfnuði þeun er séra Halldór E. Johnson sagði upp þjónustunni. BRANSBY WILLIAMS hinn nafnkurmi enski leikari sem verður að Walker leikhúsinu vikuna sem byrjar 4. febr. Herra B. Thordarson frá Gimli hefir tekið að sér fyrir Canadian General Realty Ltd., Islendingabygð- irnar báðum megin við Mánitoba- vatn og fer nú þegar um austur-bygð ina í þarfir félagsins, en býst við að ferðast um vestur-bygðina seinna í vetur. /. J. Swanson and Co. Ltd. The Nordheimer Apartment Upright Piano 8 Er búið til í Canada og er í mjöig miklu áliti hjá góðum spilurum. Ágætt heimilishljóðfæri. Biðjið um að lofa yður að sjá og heyra til þess í búð vorri. I’etta piano hefir undur fagra cfg hreina tóna. Það er einn- ig undur fallegt á að líta. Það hefir hinn vel þekkta Duplex tónstiga, kopar-vafða bassa strengi, Otto Higel gerð og fílabeins nótur. Stærð 4 fet 2 þuml. á hæð, 6 fet á lengd og 26 þuml. á Walnut 'eða Ivory gerð. Sæti fylgir ... $595.00 Þctta vcrð cr fyrir pcninr/a út'i hönd. En á tima má einnig kaupa það mcð lítilli auka borgun. . Piano cr einnig hœgt að kaupa mcð litilli niðurborgun og afganginum á 10 mánuðtim eða meira. ^T. EATON C°„„„ WINNIPEG - CANADA Tíunda Áisþing Pjóðræknisfélagsins verður haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU (við Sargent ave.) í W’peg. 27., 28. febr. og 1 ma'r)z næstkomandi og hefst kl. 10 f. h. miðvikud. 27. febr. Dagskrá: / 1. Þingsetning 2. Skýrsla forseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskránefndar 5. Skýrslur annara embættismanna 6. Utbreiðslumál 7. Fræðslumál 8. Ubgáfa Tímaritsins j 9. Húsabyggingarmál 10. Bóksafn 11. Iþróttamál 12. Heimfararmál 13. Löggilding 14. Breyting á stjórnarskrá 15. Kosning embættismanna 16. Ný mál * Almennar samkomur í sambandi við þingið verða auglýstar síðar. \ RAGNAR E. KVARAN, forseti. Frá Islandi WALKER (anndn's Fiiieat Theatre Wed NEXT WEEK Sat- Mai. * /K 1 vv t. i_ r\ MAT ...The World-Famous Character.... Actor Bransby Williams And His London Company, with K A TIILEE N S AI \ TSIII RY Mon., Tuen., Wed., (Wed. Mat.) In Jerome K. Jerome’s “THE MYSTERY OF NICHOLAS SNYDERS” Thnr., Frl., Snt. (Sat. Mat.) In a New Version of Chas. Dickens’ OLIVER TWIST Evrn...... f2.00, «1.50, $1.00, 7.*»c, 50c Wed. Sat. Mata. ... $1.00, 75c, 50c JI5c Ritsafn Stgr. Thorsteinssonar er komið út þessi árin. Arið 1931 eru 100 ár liðin frá fæðingu «káldsins og er það ætlun útgefandan.s Axels Thorsteinssonar, að ritsafn föður hans ,alit, verði komið út fyr- ir þann tíma. Ut eru komin þessi rit: 1. bindi ljóðaþýðinga, Indversku sögurnar Sakúntala og Sawitri, og Æfintýrabókin. Nú er í prentun 2. bindi ljóðþýðinganna. Verður ritsafn Steingríms mjög eigulegt og þarf ekki að efa, að fólk sýnir minn- ingu hins ágæta skálds þann heiður að taka vel á móti þeim ritum þess, er sonur skáldsins igefur út. —Alþýðublaðið. Vinnukona óskast, vön við hús- störf og góð við börn. Mrs. Hatincs Líndal, 912 Jessie Ave., Winnipeg. Phone 51 397 UOSHUS NAN Sjónleikur í þrem þáttum verður sýndur í GOOD TEMPLARS HALL (cor. Sargent and McGee) MÁNUD. 4. FEBR., 1929 Byrjar stundvíslega kl. 8 e.m. i GÓÐUR, LANGUR LEIKUR Aðgangur:50c fyrir fullorðna; 25c fyrir börn innan 12 ára SÉRSTÖK SALA Á FIT-RITE TAILORED FATNAÐI 0G ULSTERS Þú getur valið úr fatnaði í búð vorri á mjög niðursettu verði: Fyrlr $15 Vanaverð $23 og $25 í>aS eru ekki mjög margir fatnaSir eftir af þessum, en finnyröu einn sem passar þér, færtSu endingargóö föt. Fyrir $20 Vanaverð $28, $30 og $33 trr ógrynni er a5 velja af þessum fötum. Þau eru úr vaðmáli og Worsteds, ein- og tvíhnept. Fyrir $25 Vanaverð $35 og $38 Þú veist úr hve miklu er aö velja af fötum á þessu vértii, því þatS vita allir sem föt kaupa. Fyrir $30 Vanaverð -40, $43 og $45 Gullfalleg föt, ger5 úr fínasta innfluttu efni. Þau ættu allir a5 sjá. Fyrir $35 Vanaverð $45, $48 og $50 ,Fyrir þann sem vantar verulega gó5 föt, eru engin betri en þessi. Fyrir $40 Vanaverð $50, $55, $58 og $60 Fyrir þann sem vantar hi?5 bezta skozkt og enskt klæbi í föt, eins vel tilbúin og hægt er, eru þessi föt valin. Stiles & Humphries Winnipegs Smart Meris Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Diniguvallsl ^30oooooooooooooooasooscooooooccooocooGoccoooocoB«oB<o< WONDERLAND THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. COLLEEN MOORE in “O H, KAY!” Comedy and TARZAN. chapt. 14 Mon—Tues—Wed.. Feb. 4—5—6 CLARA BOW in “THE FLEET’S IN” Comedy and Scenic Telephone 87025

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.