Heimskringla - 06.02.1929, Síða 2

Heimskringla - 06.02.1929, Síða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. JAN. 1929 1 Á: rai m ó t I 1 (Yfirlit ársins er leið á íslandi, séð frá glug’gum stjórnarblaðsins “Tím- ans.”—Ritstj. Hkr.J Samkvæmt því, sem verið hefir venja Tímans, vill hann nú um ára- mótin horfa til baka yfir liSiS ár og draga í eina heild nokkurt yfirlit um árferSi og atburSi til glöggvunar les- endum og þeim, er síSan vilja kynn- ast farnaSi þjóðarinnar á árinu 1928. flestum landshlutum. Fyrri hluti sprettutímans varð um of þerrisam- ur og kippti þaS mjög úr grassprettu. VarS heyfall í tæpu meSallagi en heyskapartíS og nýting heyja frá- bærlega góð, eigi sízt sunnanlands. Sláturfé varS eigi yfir meðallag að vænleik og eru þurkar taldir valda. —HaustveSurátta var hlý og eigi úrfellasöm, en frost mjög væg og naumast teljandi snjóar allt til árs- loka. Hafa þýSur og þeyvindar veriS mjög ríkjandi síðustu mánuði ársins og snjó leyst nær jafn harS- an sem fallið hefir. ur um Atlanzhaf vestanvert sé nú j rúmsjó úti fyrir VestfjörSum í blíS- rikari en áður og valdi breytingum skaparveSri. VarS að visu eigi á ísreki og sjávarhita í höfunum norSvestur af Islandi. VeSurmild- in á síðpstu árum er einstök í minn- um núlifandi manna, en um orsakir hennar er ekki vissa fengin, heldur aðeins getgátur. TíSarfar. Vetur var frá nýári veðurmildur og snjóléttur og voraSi snemma. VarS framganga búfjár hin bezta og heyfyrningar miklar SíSan áriS 1920 hefir veriS hér á landi svo mikil árgæzka um veður- far að tæplega þykir einleikiS. Setja sumir þaS í samband viS breytingar hafstrauma, er menn þykjast hafa orðið varir við í Atlanzhafi. Er taliS í að sú kvísl Golfstraumsins, sem fell- What will you be doing one year from today? ! A course at the Dominion Business College will equip you for a well paid position and prepare you for rapid promotion. Enroll Monday DAY The “Dominion” and its branches a.re equipped to render a complete service in busi- ness education. BRANCHES: ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. AND EVENING CLASSES Aflabrögð hafa orSiS meiri hvar- vetna fyrir ströndtim landsins en dæmi séu til áður. hefir áriS orðiS hagstætt smábáta I Dominion Business Oollege | Qhe Mall. WINNIPEG. S “WHITE SEAL* BruggaB af æfðustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekka. BEZTI BJÓR f KANADA TIL HEIMIUSNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun BiðjiS um hann á bjórstofunum Sími 81 178, - 81 17fí KIEWEL HREW í\G CO.,LTD. St Boniface, Man Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum að hætta mannorði voru og velgengni 4 vJð»kiftjn SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK ITK AHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SIMI: 87 308 Roas Ave. and Arlington Str. Vér faerum yður kolin hvenær sem þér viljið útgerSinni. Fiskgöngur hafa orS- iS óvenjumiklar og jafnar á grunn- manntjón vegna þess að hægviSri var á og lítill sjógangur.. Eigi aS síSur vakkti slysiS ugg og óhugnað og fyrirskipaSi dómsmálaráSuneytiS sérstaka rannsókn í málinu. VarS sú höfuðniSurstaSa hennar að eigi verði um kennt öSru en misbresti á eftirliti meS öryggi og styrkleik skipa. Allmargir bátar fórust á ár- Sérstaklega jnu marga menn j-qJj út a£ skipum og bátum. Þjóðframkvœ>>ldir. Á árinu 1928 miS og hefir sjósókn Iéttra vélbáta Var byggS stórbrú á Hvítá í Borg- frá ýmsum verstöSvum aukist stór- 1 arfirði. — Hafin var bygging al- lega. Hefir veriS dreginn á land þýðuskóla aS Laugarvatni í Laugar- meiri þorskafli en nokkru sinni fyrr. ; (iai Dg yerSur lokiS viS hana á næstu Síldarafli varð mjög mikill, en mest- j árum. VerSur sá skóli mikill hér- ur hlutur síldarinnar var seldur í í aðsbót. — StofnaSur var í Reykj- bræðslu eins og venja er til. Verslun. Þegar frá eru árin 1919 og 1924 hefir síSastliSiS | keypti ófullgert sjukrahus ár veriS hagstæSasta verzlunarárið j á Eyrarbakka ti! stofnunar fangahuss avík AlþýSu- og gagnfræðaskóli sam t ilin ' kværnt lögum frá síSasta þingi. Rík síðasta áratugirin. RæSur þar um mestu aS verðlag hefir fariS hækk- adi á nær öllum tegundum innlendra framleiSsluvara. — Fiskur er auS- seljanlegur og verS fiskjarins fór hækkandi allt áriS. VerS á full- verkuSum stórfiski hækkaði úr 120— 130 kr. skpd. upp í 160 kr., en á Labradorfiski úr 80—85 í 90 hæst. ÓverkaSur saltfiskur hækkaöi þó aS tiltölu mest í verSi. — VerS bræSslu síldar var mjög lágt, enda eru út- lendingar nær éinráSir um þann markaS og þéir Islendingar, sem ráða nokkru í þeirri atvinnugrein, engu gjarnari en útlendingar til bróöurlegra skifta viS framleiSend- ur. Sala salt- og kryddsíldar gekk greiðlega. Ekki er enn uppskátt látiS um niSurstöSu síldareinkasöl- / unnar, en sá er almannarómur, aS verðiS hafi orSið talsvert hærra en áSur og aS eniginn, sem fékkst við síldveiSi og sölu á árinu, hafi tap- aS fé. Ef þaS reynist rétt, mega þaS teljast eigi lítil nýbrigði í þeirri atvinnugrein. — LandbúnaSarfurSir hækkuSu yfirleitt í vgrSi. Ull seld- ist fljótt og vel og var verSiS nokk- uS hærra en síSastliSiS ár. KjötverS var talsvert hærra en áriS áSur og mun hafa komist hæst í 120 kr. dansk ar tunnan. GæruverS mun hafa veriS um 10 pro cent hærra en áriS áður. Hross og rjúpur eru sem stendur óarSvænleg , útflutnings- ; hækkaður ag nokkru vara og ætti aS banna útflutning á rjúpum, eins og nú horfir. ÆSar- dúnsverzlun var svipuS og undan- gengin ár en útflutningur lifandi refa hefir stóraukist og virSist arSvæn- legur. — Sala á frystu kjöti hefir gengiS lakar en skyldi. Kjöt þaS, er flutt var út í október, er nú aS mestu selt, en fyrir lægra verð en menn gerSu sér vonir um. Eftir er í landinu um þriðjungur frosna kjötsins, sem verður flutt út í febr.' næstkomandi. — Mun varlegt og og vinnuhælis, samkv. lögum frá þinginu. — Á Laugum var reist viS- bót viS skólann, svo aS hann er full- ger samkvæmt upphaflegri fyrirætl- un. Auk þess var reist þar sérstök bygging fyrir húsmæSradeild viS skólann. — I desember var lagSur kjölur aS nýju varSskipi. VerSur þaS knúiS “Diesel”-vél og af beztu gerS. — Hafskipabryggja var byggS á SiglufirSi og sjúkrahús opnaS þar. — Hafinn var framgröftur á grunni þjóSleikhúss og StúdentagarSs í Reykjavik. UnniS var aS Lands- spítalanum og GeSveikrahælinu nýja á Kleppi. Á fyrnefnd stofnun langt í land en hin síðari mun taka til starfa í marz næstkomandi. — Auk þess sem hér hefir veriS taliS hafa veriS byggSir végir, brýr og símar, sent of langt yrði up paS telja. Landbúnaðarframfarir hafa orSiS allmiklar á árinu. Langmdrkasta nýmæliS í þeirri grein eru lög um byggingar- og landnámssjóS frá síS- asta þingi, er náSu þá loks fram aS ganga eftir harða baráttu og megna óvild Ihaldsmanna gegn því máli. — AnnaS stórmerkilegt nýmæli voru lög Aptp einkasölu á tilbúnum áburSi. Er þaS stofnaS til skipulags á innflutn- j ingi og sÖlu áburSarins, sem mun | ltafa mjög verulega verSlækkun þess- I arar vöru í för meS sér. — Styrkur , til BúnaSarfélags Islands var enn og hefir félaigiS stöSugt eflst síSan núverandi atvinnu málaráðherra gerSist oddviti fyrir sókn Framsóknarflokksins í landbún- aSarpólitík. StofnaSur var á árinu um VerkfærakaupsjóSur, lög sett nautgriparæktunarfélög og búfjártrygg ingar og miSa allar þessar ráSstafan- ir til þess að efla og tryggja atvinnu veg bænda. — A árinu voru, aS til- hlutun ríkisstjórnarinnar, keyptir 4 þúfnabanar og brutu þeir allmikiS land til nýræktar bæSi sunnanlands og norðan. — Fyrir atbeina atvinnumála hyggilegt fyrir landsmenn, aS kasta j rásherra nágist samkomu]ag um stofn ekki um of áhyggjum sínum upp á ■ un mjólkurbúa í Árnessý«Iu. VerSur Þ!!S.u.5reÍn.rkl!S.na 1 ÍSlenZkr; kjÖt'! annaS reist viS Olfusarbrú og er bygging þess þegar hafin. Hitt verS- j ur reist að Reykjum í Ölfusi. Er l meS þeim framkvæmdum fengin nokk ! ur trygging fyrir því,aS til raunhæfra verzlun, meðan hún er á tilrauna skeiði. Otflutningur landbúnaSar- varanna varS nokkuS meiri en áriS á undan og gætir þar áhrifa undan- gengis góðæris. — SíSustu tvö árin hefir Samband ísl. samvinnufélaga E ÍT 1 •• i , -• N ALL" YOUR BA i r <r- NG '<• 9 ?.c iHv ■■■ ■■i ■■■ m ■1 ■Ú framfara verði þaS miljónabrask í Arnessýslu, sem stofnaS hefir veriS haft meS höndum útflutnirtg á frosn- tj, ejns tilrauna af litiU; fyrir. um laxi til Bretlands. HeppnaSist, hyggju fyrrj yaldhafa ASalyfirlitiS um landbúnaSarstefn- uskrá Framsóknarflokksins verSur í stuttu máli þetta: Meö landbúnaSar bankanum og þeim deildum, sem þar munu starfa, verSur séS fyrir starfs- fjárlánaþörf bænda til húsbóta, rækt- unarframkvæmda, nýbýla og raf- virkjunar á sveitaheimilum o. fl. Fé þaS sem lagt er í varanleg húsakynni á sveitabýlum þeim, er nú eru byggS, og þeim, er síSar munu rísa, og eiigi síSur hitt, sem lagt er í gróSrarsjóS íslenzkrar moldar er lagt í varanleg- an tryggingarsjóS fyrir starfandi og óbornar kynslóSir í landinu. Þess vegna er rétt og skylt aS þjóSin veiti slík lán til iangs tíma og með sér- stökum vaxtakjörum. — Efling Bún- aSarfélags Islands og búnaSarsam- banda er annar þáttur, •samhliöa fjárlánunum, þar sem meS vísinda- legri þekkingu, tilraunastarfsemi og skipulagsumbótum verður lagSur grundvöllur aS hagnýtustu fram- kvæmdum á hverjum tíma. — Sam- göngubæturnar eru þriðji þátturinn. MeS hrööum strandferSum, bílvegum upp frá höfnum og yfir fjallgarða, til sumarferöa, verSur landsbyggSin færS í lifrænt kerfi. — Öfluigir al- þýSuskólar er fjóröi þátturinn. Auk almennrar undirstöSufræösIu verSur æskulýS sveitanna veittur undirbún- ingur til sjálfsnáms og sériSkana eftir því sem hneigöir beinast. En megin ætlunarverk skólanna verður aS taka þátt í uppeldi íslenzkra sveita manna, þar sem starfsemi og viS- leiti -rís af grunni fornrar heimilis- menningar en er sniSin aS háttum, er samrýmast nútíöarskilyröum og framtíöarætlunarverkum. Hugsjón þeirra manna er bezt skilja landbúnaöarsbefnu Fi*amsókn- arflokksins, er þessi: Islensk sveita- heimili, reisulega hýst og til fram- búðar, raflýst og í sambandi znð fræðandi og skemtandi útvarpsstöð, vel ræktuð, mcð vélvinnslu, í hæfi- legu þéttbýli og við greiðar samgöng ur, studd af félagsmenningu og marg- breytilcgu samstarfi manna, þar sem alþýðuskólar styðji fjörugt sam- kvæmislíf, íþróttir, bókasófn og hag- j nýtar mentir. — Þykir Tímanum vel j i hlýða, að veita útsýn um þessi mál í j sambandi viö yfirlit umliöins árs, meS því aS þá er hafin löggjöf og framkvæmdir í þá átt, sem horfir, samkvæmt stefnu flokksins. — Er og vert í þessu sambandi aS benda á þaS aS sá maður, sem hefir átt aSaf forgöngu í landbúnaSarstefnu flokks ins, núverandi atvinumálaráðherra, hefir af andstæSingum sinum verið yfirausinn svívirðingum fyrir þá eina sök, aS hann hefir samkvæmt læknis ráði ekki tekiS þátt í feröalögum og pólitízkum skærum á árinu. — Slílc fátækt af sæmilegwn ádeiluefnum dæmir sig reyndar þegar sjálf. En óhlutdræg framtíS mun viS mat og dórna gera hæfileg skil þeim mönn- um, t sem leita slíkra höggstaSa, en Bakverkir eru einkenni nýrnasjúkdóiro. GIN PILLS lækna þá fljótt, vegna þess að þær verka beint, en þó mildilega, á nýrun — og græíandi og styrkjandk 60c askjan hjá öllum lyfsölum. 132 sú tilraun ágætlega, einkum síSast- liðiS ár. Er þar um nýmæli aS ræöa í ísl. framleiSslu og verzlun. — Gengissveiflur hafa ekki til muna haft áhrif á verzlunina. Hafa orðiS mestar sveiflur á pesetum. Gagnvart sterlingspundi hefir íslenzk króna staöið óbreytt, eða kr. 22.15 pundið. Hefir því gullverS krónunnar veriS óbreytt allt áriS: 81V2 — 82 aurar. ,Er gengi íslenzkrar krónu I eru bein afleiðing af þeirri stjórnaf jafn óbreytilegt eins og um gullinn I málastefnu, sem komið hefir fram í Þá má geta þess aö allmikill skríður er kominn á raflýsingu sveitabæja ag urðu eink um í Þingeyjarsýslu framkvæmdir á þvi sviSi. — Iæiks voru reist týö frystihús á árinu: á Blönduósi og Kópaskeri og hafin, en eigi fullgerS bygging frystihúss á Sauöárkróki. Þessar margháttuðu framkvæmdir og nýmæli í landbúnaSarframförum lausn væri aS ræöa. Mannalát. ÞjóSin átti ýmsum merkum mönnum á bak aö sjá á árinu. VerSa þeir eigi hér taldir. Þó skulu nefndir Gísli GuSmunds- son gerlafræðingur, Haraldur Níels- son prófessor og Magnús Kristjáns- son fjármálaráðherra, er allir voru forystumenn, hver á sínu sviði. andófi og viðleitni Framsóknarflokks ins á fyrri þingum, þar sem hann hefir átt gegn ofurefli aS etja en ferigið þó jafnvel allmiklu til leiðar komiS en afstýrt sumu, er miSur mátti fara. — Er enn ótaliS þaS mál iS, sem mun verða annaö hiS merk- asta af þeim, sem fiokkurinn hefir enn haft meS höndum. En þaS er FORD COKE —All Sizes— Western Gem Coal Lump, Stove and Nut Pea THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. LTD. Tel. 876 15 — 214 Ave.Bldg. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P I Ð A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hiamilton VERÐ GÆ-ÐI ÁNÆGJA. riM j stofnun landbúnaSarbanka. Befir Slysfarir urðu þær mestar á árinu atvinnumálaráSherra séS um undir- er togarann “Jón forseta” braut á búning þess máls. eins og þegar er Stafnnesrifi meS hörmulegu mann- mörgum kunnugt og mun þaS verða tjóni og togarinn “Menja” sökk á lagt fyrir næsta þing. jN i*. séku. SÍMI 57 348 SÍMI 57 348 DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Hefir 'jafnan á reiðum höndum ailskonar eik, furu, gluggakarma o. s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 667 Redwood Avenue WINNIPEG MANITOBA. ðfl ►<o

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.