Heimskringla - 06.02.1929, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.02.1929, Blaðsíða 8
I. BLAÐSlÐA WINNIPEG 6. FEBR. 1929 HEIMSK.RINGLA * Fjær og nær. MESSUR Séra Þorgeir Jónsson messar aS Riverton næstkomandi sunnudag, 10. febrúar kl. 3 e. m. Séra Guðmundur Árnason messar að Lundar sunnudaginn 17. fcbrúar. Innköllunarmaöur fyrir Heims- kringlu í póst-umdæmunum Otto, Westfold og Stony Hill, er hr. B. Th. Hördal. Eru áskrifendur blaös ins á þessum stöðum góöfúslega beönir a$ hafa þetta í huga, þegar þeir fara ofan í vasann. ‘KVÖLDBÆN’ “Heimskringlu hefir borist “Kvöld bæn,’’ eftir Björgvin Guömundsson, einsöngslag með pianoundir'spili, gef- iö út af Pétri Lárussyni, Reykjavík, 1928. Prentað í Gutenberg. Þessi, í senn, voldttga og bljúga bænagerð í tónum, er vel kunnug orðín mörguma Vestur-Islendingum, svo víöa sem tvær af hinum ágætu söngkonum Vestur-Islendinga, frú Sigriöur Hall og jungfrú Rósa M. Hermannsson hafa túlkað hana. En auk þess munu sumar stórborgir í Evrópu t. d. París, hafa kynnst henni \ meðferð Eggerts Stefánssonar, og ef til vill fleiri, áöur en handritiö var prentað. “Kvöldbæn” mun standast tímans tönn. Hún er samin af sama heita, sterka og djúpa fjálgleik, sem all- staðar lætur til sín taka í helgitón- kviðunni, “Adveniat regnum tuum,” er sungin var hér veturinn áður en- Björgvin fór til Englands. Að “Kvöldbæn” nái mikilli útbreiðslu meðal Islendinga beggja megin hafs- ins, og miklu víðar, er fram líða stundir, nú er hún er komin á prent, dettur mér ekki í hug að efa, þótt hún sé nokkuð erfiðari viðfangs en mest af þeim helgitónljóðum, er al- mennt eru kunn hér um slóðir. Dr. Jóhannes P. Pálsson hefir þýtt textann á ensku og virðist WONDERLAND ástæðulítið að fetta fingur út í þýð- inguna. Prentun og pappír er prýðilegt hvorttveggja. A hr. Pétur Lárusson miklar þakkir skilið fyrir útgáfuna. “Kvöldbæn” fæst hjá höfundinum, Björgvin Guðmundssyni, 555 Arling ton stræti hér í Winnipeg, og kostar aðeins 50 cent. S. H. f. H. Börn! Hér er dálítið fyrir ykkur. Rin-Tin-Tin á Wonderland allan seinni hluta þessarar viku. Er það ekki igaman! Þið megið til að sjá þá mynd. Og svo mynd gerð eftir hinni á-' gætu sögu “The Shepherd of the Hills” eftir Harold Bell Wright. Charles R. Rogers leikur aðal hlut- verkið, og ber öllum saman um, að hann leysi það svo eðlilega af hendi, að ekki sé hægt að hugsa sér, að þar sé verið að leika. ROSE Charlre Chaplin er náungi sem yngri sem eldri kannast við. Það ^ná svo heita, að ekki sé hægt að minnast nafns hans, án þess að fara að brosa. Hann leikur hlutverk í myndinni “Show People,’’ sem sýnd er á Rose leikhúsinu allan seinni hluta þessarar viku. Sjáið myndina. Unga fólkið er boðið á “Tally-Ho- Party” miðvikudagskveldið 13. febr. Mætast allir í Sambandskirkju kl. 8. Verður keyrt í klukkutima og svo farið aftur niður í kirkjusal til að enda skemtunina. Er óskað eftir öllu okkar uraga fólki. Nánari upplýsingar fást hjá Björgu Peterson. Talsími 27523. Hr. Dan Líndal frá Lundar, Man., var staddur í bænum yfir heligina. Erindi hans var að leggja pöntun inn hjá Ford félagintt, sem hann er umboðsmaður fyrir, fyrir fyrsta vagnhlassinu af bílum. Er búist við meiri sölu á komandi sumri, af Fordbílum en framleiðsla hrekkur til. ■ “Ramona,” niyndin sem á ntinna en sex mánuðum varð heimsfræg, verður sýnd af John S. Thorsteinson á eftirfylgjandi stöðum: LANGRUTH, febr. 11. OAK POINT. febr. 13. STEEP ROCK, febr. 14. ERIKSDALE febr. 15. LUNDAR, febr. 16. Sagan gerist í Californíu um miðja 19 öld, eða uni það leyti sem gull- tekjan stóð þár sem hæst. Sagan m. a. gengur út á kúgun Indiána og ást kynblendings stúlku til tveggja vina — annars Indiána en hins af hvítuni ættum. Mrs. Thorsteirison sýngur “Ramona” og mörg af gönilu góðu angurbliðu lögunum sem viðj — hverfandi kynslóðin rauluðum fyrir svona tuttugu til þrjátíu árum síðan — áður en “Jazz" og “Blackbottoms” tóku við stjórninnr. Mr. Telnter spilar á piano. Aðgangur 75c—50c —25. Hr. Arni Paulson frá Reykjavík P. O., Man., kom til bæjarins síðast- liðinn föstudag í viðskiftaerindum. DANARFREGN Þann 25. desember síðastl. andað- ist að heimili sínu í grend við Leslie, Sask.,, húsfreyjan Signý I>orsteins- dóttir, eiginkona Bengthors Björns- sonar, eftir langvarandi heilsubilun. Var hún ættuð úr Hornafirði, og var á áttræðisaldri er hún lézt. Útför hennar fór fram frá heimilinu, föstu- daginn 28. desember og var margt byggðarfólk viðstatt. Séra Carl J. Olson jarðsöng. Hinnar látnu verður nánar minnst síðar. 0r ýmsum áttum (Frh. frá 7. bls'.J Til Pálma Brautir rutt með brandi Seifs bögur stutt að liði. Þú hefir flutt í landriám Leifs lög af Suttungs miði. Morgunn (Gömul) Morgundísin bygð og bæ, björtum lýsir eldi. Þegar rís úr svölunt sæ, sól á Isaveldi. Frú Altært McGillivray, kona söngvarans góðkunna, frá Los An- geles, California. heimsótti föður sinn, hr. Th. Halldórsson og systkini sín i Winnipeg um helgina. Hún dvelur hér vikutíma. Kveldsýn Yfir tindum eykur ský aftanvindur hægur. Bjarkalindum laugast í loftsins myndasægur. Undir œfilok Æfitöfin dregst í dá dreifast kröfur nauða. Blikar höfin æðri á Yfir gröf og dauða. Viðhorf Veröld auð og vinatóm. Vesöld hauður þræðir; Voröld dauð í vetrarklóm. Vargöld snauða blæðir. ■ W' hx.. Hringhendur The Nordheimer Apartment Upright Piano DANARFREGN Þann 25. janúar andaðist á Prince Rúpert, B. C. sjúkrahúsinu, eftir 3. mánaða legu, Kristófer Eyjólfsson, j tuttugu og fjögra ára gamall. Haíu var sonur Thorsteins heitins Eyjólís j sonar og konu hans, sem lengi bjuiggu í grend við Lundar, Man. Hann syrgja móðir, sjö bræður og tvær systur. SKEMTIFUND hefir deildin Frón í eíri sal Good- Templara hússins, þriðjudagskveldið | þann 12. þ. m., kl. 8.15. Verður þar ýmislegt til skemtana. Er búið til í Canada og er í mjöig miklu áliti hjá góðum spilurum. Agætt heimilishljóðfæri. Biðjið um að lofa yður að sjá og heyra til þess í búð vorri. Þetta piana hefir undur fagra og hreina tóna. Það er einn- ig undur fallegt á að líta. Það hefir hinn vel þekkta Duplex tónstiga, kopar-vafða bassa strengi, Otto Higel gerð og fílabeins nótur. Stærð 4 fet 2 þuml. á hæð, 6 fet á lengd og 26 þuml. á vídd. ecqc nn Walnut eða Ivory gerð. Sæti fylgir ........ ^vwwiWv Þctta vcrð er fyrir peninga út í hönd. Bn á tíma má einnig kaupa ftað tncð lítilli auka borgun.. . Piano er einnig hœgt að kaupa með lítilli niðurborgun og afganginum á 10 mánuðum eða meira. T. EATON C°u. “ “ LIMITED WiNNIPEG - CANADA Arnljótur B. Olson bóksali, gekk undir holskurð við kviðsliti á föstu- I daginn var, og skar dr. Brandson. Hefir Mr. Olson heilsast prýðisvel síðan og vona vinir hans að sjá hann .innan skainms aftur heilan á húfi. Það er heilsu bœtir . . I hverju glasi af þessari hreinu ljúffengu CITY MILK Hún heldur líkamanum í bezta ásigkomulagi árið um kring. Biðjið um CITY MILK — — Hún er hreinsuð. Hver cr ‘húnf Hár með slegið hvítt að sjá, hreyfist ei úr skorðum, grænni treyju gjörð er á. igullnum dregin borðurn. Hermir saga, heilla drjúg, höpp í dragast trega, hefir agað byrst og bljúg, börnin fagurlega. Máls af gróðri menning skín. meitlar óð í letur, yrkir ljóð um örlög sín, öðrum þjóðum betur. t Veðra galdurs kveið ei klið, keik í skvaldri hverju, sat um aldir örugg við, Ægis kalda verju. S. O. Eiríksson. Island \t-l (Frh. frá 5. bls.) nota hana. Fögnuni við því nijög, að Fagradalsbrautin er nú komin að Jökulsárbrú og vonumst við eftir henni sem fyrst út að Kaldá, en það- an er kerru- og bifreiðavegur af nátt- Heilsufar manna hefir verið all- gott, nenia undanfarið hefir gengið inflúenza, fremur væg, og mislingar hafa verið á nokkrunt bæjunt hér á héraðinu. Þann 16. þ. m. lézt að heimili sínu í Sleðbrjótsseli, e'.^kjan Sigurbjörg Magnúsdóttir, af innanmeini. Var hún alkunn hér um slóðir fyrir dugn- að og ráðdeildarsemi. Börn hennar eru: Björn Guðnntndsson, bóndi i Sleðbrjótsseli, Ölafur, trésmiður í Kaupmannahöfn, og Magnús, kaup- félagsstjóri á Flateyri. 28. nóvember 1928. —Vísir ÞAKKARÁVARP ‘Við undirrituð vottum hér með okkar hjartans þakklæti, öllum þeim, er þátt tóku í okkar sáru sorg, þá er okkar elskaða eiginkona og stjúp- móðir, var frá oss burtkölluð. Enn- íremur þökkum við af alhug, því fólki sem heiðraði minningu hennar með blómsveigum og persónulegri nær- veru við jarðarförina. I einlægum þakklætisanda, Bergþór Bjarnason og stjúpbörn hinnar látnu. Leslie, Sask. Hjónavíigslur framkvæmdar að 493 Lipton st., Winnipeg, föstudag- inn 1. febrúar, af séra Rúnólfi Mart- einssyni: Bud Júlíus Halldórson og Tillie West, bæði frá Wtnnipeg Beach. Leslie Foster Gordon Garvett og Solveig Goodman, bæði til heimilis í Winnipeg. Séra Rúnólfur Marteinsson fer til Gimli á föstudaginn í þessari viku til þess að flytja erindi um Ferð til Panama. Það verður flutt á sam- komu kvenfélags lúterska safnaðar- ins. Efni fyrirlestursins í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 10. febr, kl. 7 síðdegis, verður: “Mun Kellogg sáttmálinn leiða heiminn inn í þúsund ára friðartímabil ? — Þú ert velkominn! Virðingarfyllst, Davíð Guðbratulsson. Losaðu þig við kvef yfir veturinn Bftlrtektaver® ntíferíí tll Iíonn m» vernda menn fyrlr sln inn kvefl —Sendu Mtrax eftlr MýnÍMhornl «em veltt er An endurK JuIíIm. Ef þú þjáist af vondu kvefi í kuldum, ef þú fœrtí hóstaköst svo hörð, aö þú ætlar a tSmissa and- ann, þá láttu ekki hjá lítia at5 bitSja Frontier rAsthma fél. um ó- keypis sýnishorn af þeirra ójafn- anlega lyfi. í>aö gerir ekkert til hvar þú átt heima, hvort þú trúir á lækningar eöa ekki, biddu um þetta á gæta lyf. Hafirt5u þjást afarlengi o greynt allt sem þér hefir þótt líklegast til at5 læknatSi þi& og: ávalt ortsfö fyrir vonbrigtí- um, þá láttu þatS engan reginn aftra þér frá at5 bit5ja um lyf vort. FRBB TRIAL COUPOtf FRONTIER ASTHMA CO., 1609H Frontier Bldg., 462 Nia- gara St., Buffalo, N. Y. Send free trial of your method to: ....................... Komið í dag til Stiles & Humphries Föt og yfirhafnir a S OLU Öll þau föt og yfirhafnir sem eru í búð vorri eru í þessari sérstöku sölu falin. Bn sérstaklega höfum vér valið úr fyrir þessa viku, það sem hér fer á eftir. Urval Feikiiega mikið af beztu fötum innfluttum, snið- in eftir nýjustu tízku, blá eða grá að lit. Fyrir hvem sem vantar góð föt eru þessi afbragð. Þau eru Fit-Rite tailored og há móðins. Vanaverð $40, $43, $45. Á sérstakri sölu $30 Öll önnur föt sem fylgir Fit-Rite Tailored Suits and Ulsters C4 C Regular $23 and $25. Sale Price ... ^ I w Fit-Rite Tailored Suits and Ulsters fljpft Regular $28, $30, $33. Sale Price . Fit-Rite Tailored Suits and Ulsters, ffOC Regular $35 and $38. Sale Price... Fit-Rite Taiiored Suits and Ulsters. ffOC Regular $48 and $50. Sale Price .. Fit-Rite Tailored Suits and Ulsters. C/[n Regular $55, $58 and $60. Sale Price Stiles & Humphries Winnipeg s Smart Mens Wear Shop 261 Portage Ave.( Next to Dimgnvalls) aðQðoeeðOSCOOðsesiSððððseeoseðSðoeeeðoseðSðoosoQgosoo! w° nderlanq THEATRE Continuous Daily 2—11 p.m. Sat. Show starts 1 p.m. Thurs.—Frid.—Sat., This Week. RIN-TIN-TIN in UJAWS of STEEU’ EXTRA: WILLIAM DESMOND IN “THE MYSTERY RIDER” Added Attraction: CHAS. CHAPLIN in “THE IMMIGRANT” Last Chapter of Tarzan — and Screen Snapshots MON—TUES—WED., Feb. 10—11—12 I Collegians and Scenic — Telephone 87025

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.