Heimskringla - 06.02.1929, Síða 5

Heimskringla - 06.02.1929, Síða 5
WINNIPEG 6. FEBR. 1929 HEIMSK.RINGLA 5. BLAÐSÍÐA landi, að gera gangskör að því, að Steini H. Dofra sé boSiS heim til Islands, aS því starfi, er hæfileikar hans skipa honum, því sé það nokk- uð annag en orðagjálfur, aS íslend- ingar telji sér nauSsynlegt, aS vinna úr forn- og miSaldabókmenntum sín- um fjársjóSu þá er saga og ættvísi geymir, þá hafa þeir eigi efni á því, svo mikiS sem óunniS er, aS láta þann mann, sem kunnugt er um aS ýmsir, er vit hafa á, telja ef til vill ætt- visastan mann íslenzkan er nú lifir, grotna niSur hér, eSa hvar sem væri, sökum féskorts til fargjalds heim; hverju flóni, sem dregur æSstu nautn af starfsemi meltingarfæranna til athlæigis. Þetta er aS verSa alllangt mál, en ég get ekki orSa buVidist um Dofra aS þessu sinni og verS því aS “fara fljótt yfir Sögu,” úr þessu, á kostnaS annara, seni margt ágætt hafa lagt til. Gísli Jónsson, skáld og prentsmiSju stjóri ritar fróSlega grein almenningi um Schubert, og í hrifningu, sem vonlegt er, því Schubert er vafalaust uppáhalds tónskáld Gísla, er vafalít- iS hefir veriS lanigbeztur söngmaSur Vestur-Islendinga sinna samtíSar- manna. — Þá eru æfintýri eftir J. Magnús Bjarnason og J. P. Pálsson. Hin ágæta smásaga Boga Bjarnason ar, “Draumur prestsins,’’ er ritstjóri “Sögu” hefir þýtt úr “The Golden Book Magazine;” bráSsmellin smá- saga eftir ritstjórann; ein af hans beztu; St. Pétur í sálarleit, þýtt af Sigfúsi Halldórs frá Höfnum; kvæSi eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson, af- bragSskvæSi, ef felldar væru fjórar eSa fimm vísur úr því miSju, (um köttinn og fuglinn) er veikir þaS; kvæSi eftir frú Jakobínu Johnson (þýSing) prófessor Richard Beck og Baldvin Halldórsson; þjóSsaignir,, eftir ýmsa, og margar góSar; skrítl- ur, fróSleikssmælki og spakmæli eft- ir ritstjórann. Væri freistandi, aS prenta sýnishorn af spakmælum hans, er til mun verSa vitnaS sumra, ef ekki^áSur, þá eftir aS hann er geng inn. — En ánægjuna af aS lesa þau er bezt aS skilja eftir óskerta les- endum “Sögu.” -------x------- ALMANAK 1929. Útgefandi Ó. S. Thorgcirsson; Winnipeg. Almanak Ó. S. Thorgeirssonar Sr, enn sem fyr, góSur gestur meSal Vestur-Islendinga. Heldur útgef- andinn áfratn áigætu verki, aS birta þætti úr landnámssögu Vestur-Islend- inga. Birtist nú áframhald af "Is- lendingar á Kyrrah'afsströndinni,” eft ir frú Margrétu J. Benedictson í Blaine, og er prýSisvel skrifuS, eins og flest annaS, er ég hefi eftir hana séS. “Otúel Vagnsson,” íslenzkur sagnþáttur, eftir Jón Kristjánsson, er bráSskemtilegur aflestrar, og feng ur fyrir hvert tímarit, er auka vill vinsældir sinar. Prófessor Richard Beck ritar um “The Tinker out of Bedford,” John Bunyan, er flestir Islendingar kannast viS, sem höfund , aS “För Pílagrímsins,’’ einhverri mest lesnu bók veraldarinnar. Þá eru í Ahnanakinu “Brot úr ferSa- sögu,” er séra GuSmundur Arnason hefir ritaS eftir Eiríki Rafnkelssyni, allig'óS aflestrar, en eigi sérlega eft- irtektaverS viS snögga yfirferS. Auk þess er þar grein eftir dr. Sig. Júl. Jóhannesson, auglýsing fyrir Cunard línuna i tilefni af heimförinni 1930; lögin um friSur Þingvalla, sjálfsagt birt í sama tilefni; dagskrá yfir mannalát meSal Vestur-Islendinga, býsna löng, og aSra viSburSi ein- staka vor á meSal. --------x---------- Frumherjar (Fnh. frá 1. bls.) og íimmtiu og níu furuskógar hafa vaxiS þar hver ofan á annars leiSi. HvaS. haldiS þiS aS þaS hafi tekiS langan tíma aS safna þessum afls og ylgjafa í forðabúr náttúrunnar ?) Gamla guSfræSin telur um sex þús- und ár frá sköpun heimsins til vorra daga. (Hinum ýmsu útgáfum bibl- íunnar ber ekki saman um þetta fremur en annaS. Sjötíu manna út- gáfan telur 2263 ár frá upphafi heims til syndaflóSsins sú Hebreska 1663 en hin Samverska 1307). JarS- fræSingar hafa grafiS mannlífsmenj- ar úr moldu, sem eru, aS minnsta kosti 200,000 ára gamlar, og allar þessar fornmenjar bera þess vott, aS mannkyniS hefir veriS aS smá þok- ast upp á viS, meS stöSugri en hæg- fara þroskun. MeS þessu er, í raun og veru undirstaSan hrunin undan rétttrúnaSar guSfræSinni, svo kölluSu. ÞungamiSja hennar hefir alla tíS veriS trúin á bölvun guSs yfir breyskum heimi, sem Eva leiddi yfir okkur aHa meS paradísar-yfir- sjón sinni. Gamla guSfræSin kendi aS guSs opinberaSa orS væri aSeins aS finna í bókum biblíunnar. Nú- tíSar rannsóknir hafa leitt í ljós aS ýmsar af kynjasögum ritningarinnar eru teknar úr trúbókum Kaldea, Egypta og Assýríumanna, og flestar þessar bækur voru færSar í letur áSur en Móse fæddist. AuSvitaS olli þessi þekking aldar- hvörfum i andans heimi. Allir tirSu fyrir einhverjum áhrifum, sem á annaS borS vissu um þessi vísindi, og þaS er næst um því ómögulegt fyrir nútiSarmanninn aS komast hjá aS kynnast þeim. Til þess mætti maSur aklrei líta í dagblaS, né lesa fræSirit, kaupa nýja skáldsögu, né hnýsast inn í hugarheima mentaSra manna. Þó halda margir aS barna- trú sinni verSi bjargaS meS eilífum flótta undan framförum og þekkingu þessarar aldar. I hvert sinn sem þeir rekast á eitthvaS, sem líklegt er aS hafa truflandi áhrif á lifsskoSun þeirra, leggja þeir á flótta; en eng- inn fær umflúiS sannleikann til lengdar. ASfall aldanna nær til allra fyr eSa siSar. Og svo loks- ins þegar stormar og straumar lífs- ins hrekja þá úr höfn, eru þeir átta- villtir, óviSbúnir, og hrekjast því sem andleg vogrek um veraldar sæ- inn. Bókstafs-trúin getur aldrei framar búiS mennina undir baráttu Hfsins, og á sér þar af leiSandi enga siSferSislega afsökun. Nú hoppar fram í huga niér svo- litill kafli úr skáldsögu eftir stór- skáldiS Conrad. Gamli McWhir skipstjóri hafSi um þaS lesiS. einhversstaSar, aS komast mætti hjá öllum hvirfilbyljum í Kín- verska-hafinu meS því aS sigla í kring um þá. “Dálaglegt bull þetta,” sagSi þann viS Jutes, yfirstýrimann. “Ef ég skyldi nú Ieggja á flótta undan fellibylnum, sem framundan er, hvar myndi ég þá lenda? Og svo loksins þegar ég næSi í höfn, vildu skipseigendur vita hvar ég hefSi veriS allan þenna tíma.” “Eg hef veriS aS flýja undan storminum, herra minn, yrSi mér aS orSi. “Og var hann þá svo voöalegur?” “Get bara ekkert um þaS boriS. SjáSu til, maSur guSs og lifandi, ég forSaSi mér frá honum og veit því ekkert hvort þar var nokkur hætta á ferSum.’’ “Nei, Jutes, vegurinn er aS stefna beint í|stormi*n, og ef þú sleppur lif- andi, hefirSu unniö sigur.” ÍMatthias beindi beint í storminn, en misvindasamt var æriS á lífsleiS hans. Þúsund spámenn í öllum álfum hrópuSu: “KomiS til mín og ég skal sýna ykkur sannleikann.” “Sjá, hér er hann,” sögSu vísindin, “MeS rannsókninni ræSst ráSgáta al- heimsins.’’ Ekki er því heldur aS neita, aS undursamleg eru afrek náttúruvísindanna, og sá maSur sem ekkert þykist vilja af þeim nema, hefir blátt áfram sagt sig úr lögum viS sannleikann. En þótt ýms und- ur hafi opinberast í rannsóknarstof- um raunvísinnar, er alheims orsökin eftir sem áSur óráöin gáta. Enda óhugsanlegt, aS raunvísin ein geti gefiS mönnum heilsteypta heims- skoSun. Til þess yrSi maSurinn aS vera alvitur. En trúin er tilgáta mannsandans um þaS sem augaS fær ekki séS. Sú tilgáta verSur aS vera skynsamleg og í fullu samræmi viS æSstu þekkingu sinnar samtiSar, því menn geta aldrei í einlægni trúaS öSru en því, sem þeim þykir trúleg- ast. Þess vegna eru allir einlægir trúmenn i innsta eSli sínu frjálslynd ir. Söguleg rannsókn á uppruna bibl- íunnar setti hana á bekk meS öSrum helgiritum heimsins. MeSal forn- þjóSa Austurlanda einkum, fundust afar merkilegar trúar og heimspekis bækur. Enginn, sem á annaS borS metur alla mannvizku sem opinberun alvizkunnar, getur fram hjá þeim gengiS, og hér halda sumir aS lykill- inn finnist aS lífsgátunni. Margan sígildann sannleika hafa þær aS geyma, en sumar staShæfingar þeirra er erfitt aS samræma viS þekking þeesarar aldar. Yrnsir byggja trú sina á sálrænunt fyrirbrigSum, fornum og nýjum, og telja, aS tneS þeim sé hafiS brúaS ntilli hins þekkta og óþekkta. Margt er þar aS sjálfsögSu mjög athyglis- vert, sent sannleikselskandi sálir geta ekki framhjá gengiS, en oft er hér erfitt aS aSgreina svik og sannreynd, skynvillur og veruleika. En helzt mœtti trúa hleýpidómalausri sálar- fræSi til þess aS vísa mönnum leiSina aS sannleikanum í þeim efnum. Enginn íslenzkur kirkjumaSur hef- ir lagt meira á sig viS aS leita sann- leikans, en Matthias. Hafi nokkur maSur getaS meS fullum rétti sagt: “Eg hef gegnt Páli postula í því, aS prófa allt, rannsaka allt, og halda þvi setn l>ezt er,” þá er þaS iMatt- hias. Hann var alltaf aS leita aS því góöa og guSIega: í ’ögum náttúrunn ar, í oröum vitringanna, í innræti mannanna. 1 Allt sem var háleitt og hrífnndi, bjart og bet’-andi, var hon- ttm endurskin af ásjcn guSs. þess gttSs sem var vitrari en kveriS kenn ir, betri en biblían^ votta,r, voldttgri en játnhigarnar viöurkenna og göf- ugri en guSfræSin gefur í skyn. GuS Matthíasar var faSir og fre’.s- ari allra manna og drottinn allra alda. Hvar sem menn í einlægini leituöu sannleikans var Hann meö í leitinni. Þess vegna var sannleikann ekki aS- eins aS finna hjá spámönnum GyS- inga, heldur einnig hjá vitrinigum og vormönnum allra þjóSa á öllum öldum. Galileo sagSi, aö æSsta guSs opin Iterttn væri aS finna í verkum hans. Kirk juguSfræði _ntiSaldanna tak- ntarkaSi guS. Hann var hvergi al- valdur nenta á himnum uppi. Visind- in sýna aS öll tilveran lýtur einum alheims lögum: aS nákvæmlega sama afliS, settt lætur eplið falla úr eik- inni, ræöur hringrás hnattagrúans í himingeimnum. I kringum eina al- heinis sólna sól streyma ótal miljón- ir eldkvikra hnatta og veita lífgef- andi ljósöldum útyfir hiS dimrna djúp. • Þaö voru vísindin, sem kendu Matt híasi aS yrkja lofsálminn dýrSlega: “1 gegnunt lífsins æöar allar.......” Matthías söng fagra og frjálslynda guöstrú inn í hjörtu Islendinga. Hann kendi þeim aS sjá eitthvaö gott í öllum hlutuni. Hvers vegna höldum viS svo mik- iS upp á “GuSs vors lands?” Af því þaS er siguróöur trúarinnar. Þúsund ára þrautasaga vor verSur aS einu eilífðar' smáblómi meö eitt titrandi ((dagg perlu) tár, sem •bráölega þornar í ylgeislum nýrrar aldarsólar. Já, jafnvel hafísinn “þessi Iandsins forni fjandi’’ er máske “........farig sém þrýstir fjööur fólgins lífs og dulins kraftar elds, fjörgar heilsu- lyfjum löSur læknir fjörs, og stillir hels.” Hinn nýfæddi háskóli Islands sæmdi skáldiö doktors nafnbót í Jóhannes Kjarval “MaSurinn lifir ekki af einu sam- an brauöi’’ og þjóSirnar því síöur. Allmjög brestur á aS almenningur geri sér þess grein hversu mikils er um vert hugsjónamenn, skáld og snillinga í hverskonar listum. íslendingum mun gefin allrík til- finning fyrir fegurS landsins, sem þeir byggja. Þetta munu þeir eink- um mega þakka fjöllunum og jökl- ttnum. Stórskornustu fegurSinni, sem landiS prýSir. ÞjóS sem enga snillinga á, er eins og flatneskja, sviplítil, tiU^omulítiI. Snillingar þjóðanna eru eins og fjöllin. Þeir bera hæst, sjást lengst aS. Og allir hafa þeir einn kost umfram íslenzku fjöllin.. Þeir búa allir yfir dýrum málmum. En auS- vitaS eru þessir málmar ekki allir jafnauöunnir. Liggja ekki allir jafn utarlega. En þeir eru þar. Jóhannes Kjarval er einn þeirra ís- lenzku snillinga í málaralist, sem ég trúi hvaS mest á. AuövitaS lifi ég hér í trú, og þaS munu flestir Is- lendingar aS sætta sig viS sakir þess, ltversu þéssi grein Iista er ung hér á landi. Fyrsti og elsti íslenzki mál- arinn er nýlega til moldar hniginn. Islendingar hafa gott vit á hvaS er vel gerS vísa. OrSlistin hefir lengi og vel veriS iökuS og dýrkuö á Is- landi. En slíku er ekki aö fagna um aörar listgreinir svo teljandi sé. Ef ég hefði vitaS um höfuöstafi og stuöla þegar ég kom til Kjarvals í fyrsta skifti þar sem hann bjó í litlu herbergi innst inn á Laugavegi áriö 1909, hefði ég ef til vill reynt aö koma saman vísu, sem aS efni til heföi veriö áþekk þeirri sem mér tókst aö setja saman þegar ég las fyrstu kvæSin hans DavíSs Stefáns- sonar í EimreiSinni, en sú vísa var svona: Hafðu þökk fyrir þessi kvæði, þau ertt andleg leSurskæöi, sem endast á viö önnur tvenn; af útnáranum ertu aS sníöa, en ekki skaltu neinu kvíöa — hrygglengjan er eftir enn! Svo sannfæröur var ég unt aS hér væri ntikill listamaSur á ferS, þegar ég sá myndirnar. Oig ég skal segja ykkur meira. Mér varö þessi mynda sýning eftir alólærSann unglingspilt sent ekkert hafði fyrir sér séS, aS einskonar opinberun, sterkri og al - heiSursskyni. Aldrei hefir veriS verSugri viröing veitt. Hann, og nokkrir aörir frjálslyndir prestar, bókstaflega björgu'öu þjóökirkjunni. F.f bókstafstrúin ein hefði átt að halda uppi vörnunt fyrir kristnina á jafn lýömentuSu landi og Islandi, er auöráSin gáta hvernig um hana heföi farið. Þessi heiöur hlotnaSist ekki án erfiöis. HugsiS vkkur þenna út- kjálka klerk, meö lagandi áhttga, aö veita ljósgefandi lífsstraumum heims menningarinnar út yfir illa hirtan 'andlegan jaröveg vorrar einangruStt þjóSar. Hvarvetna mætti honum misskilningur, tortryggni og andúð. Þegar hann prédikaði sannfæringu sina klöguöu sóknarbörnin hann fyrir yfirvöldunum,, og einu sinni var næsf ttm því búiS aS svifta hann þessu sultarbrauöi, sem hélt þó lífinu í honum og fjölskyldu hans — af því hann vildi ekki prédika mönnum ei- lifa útskúfun. Hver skildi hann? Hvar fann hann samúS? Þegar hann vottaöi heiminum trú sína var hann atyrtur fyrir trúleysi. Þegar hann leiddi menn á guös vegi, köll- uöu þeir hann afvegaleiöara. Þetta er æfisaga flestra afburöa manna, en þeir eru ekki allir jafn heppnir sem Matthías, aS vinna sigur aS síöustu og njóta, á æfikveldinu, ástar og viröingar allra hugsandi manna hjá heillri þjóö. (Frh.) ---------x--------- vöruþrunginni vissu fyrir þvi, aö ís lenzku þjóöinni bæri fylsti réttur til fullkomins sjálfstæðis. Svo mikill menningarauki skildist mér búa i þvi aS þjóSin ætti slíka möguleika i fórum sínum. Og hvaö hefir ekki komiS á dag- inn! Kjarval er orSinn mikill listamaS- ur. Og Island er á góSum vegi meS að verSa alfrjálst og fullvalda ríki! Enda er Kjarval ekkert eindæmi í íslenzku þjóSlífi. Island nútíSarinnar er engin flat- neskja. Þar rís hvert fjalliS af öðru, og mörig sem sjást langt aS. Orsök þess aö ég skrifa þessar línur er sú aö Kjarval er einna mest umþráttaöi íslenzki listamaöurinn, sem nú er uppi. ÞaS ltefir jafnan viljaö reynast svo, aö samtíSin eigi öröugt meö aö meta igildi listamanna sinna. Enda njóta fjöllin sín bezt úr fjarlægö I Og því betur, því hærra sem þau eru. Mér þykir þaö spá góöu um Kjar- val, hversu skiftar efu skoSanir um hann. Vist er um þaö aö frumlegastur er hann allra íslenzkra málara. Eng- inn þeirra hefir málaS jafn fjöl- bt’eytilegar myndir. Má heita aS þar skifti um meS hverri árstíS. Kjarval i getur ekki endurgert (kopí- eraö) sjálfan sig, til þess er hug- myndaauSur hans of mikill. Hann hefir notaö oliuliti, vatns- liti, rauðkrít, svartkrít og blek jöfn- um höndum. Hann hefir málaS mikilleik fjall- anna. fegurö blómanna, litbrigSi gras svarðarins, mosans, steinanna og mold arflaganna, skip og skóga, hafís og huldufólk, fluga og fiðrildi, haf og hauSur. Mannamyndir hefir Kjarval gert allmargar, eru þar efalaust lang- fremstar myndir þær, sem mennta- málaráöiö lét vera sitt fyrsta verk aS kaupa handa landinu. Var þaS heilt safn mynda, 50 teikningar af fólki á ýmsum aldri, birtast hér sýnishorn af þrem slíkutn myndum. Er í því fólginn mikil heiður fyr- ir Kjarval og ágæt viöurkenning, aS MenntamálaráÖiS var samhuiga um aS festa þessi kaup. KjarVal er fæddur 7. nóvéntber 1885 að Efri-Ey í MeSallandi og var eitt af 13 börnum Sveins Ingimund- arsonar og Karítasar Þorsteinsdótt - ur er þar bjuggu. Á fimmta ári var hann tekinn í fóstur af móSur- bróður sínunt Jóhannesi frá , Króki, sem þá var nýfluttur austur á land, og kom Kjarval til hans árið sem frændi hans reisti bú aö Geitavík í Borgarfirði eystra. Þórunn dóttir Jóhanns flutti drenginn landveg aust ur, bundinn ofan i reiöing. Atta ára byrjaSi Kjarval aS gera myndir og notaðist þá viS kálfsblóð, blek, sót og pakkaliti sem hafðir voru til heimalitunar. Fimtán ára fluttist Kjarval til Reykjavíkur, varð þar vikadrengur, en lengst af á fiski- skútum. Ariö 1910 komst hann til Lundúna, dvaldi þar vetrarlanigt, hitti þar Einar Jónsson myndhöggv ara, sem fór meö hann með sér til Kaupmannahafnar og hvatti hann til náms á fjöllistaskólanum þar.. Lauk Kjarval þar námi 1918. Lengst af síöan hefir Kjarval dvaliö hér heima. 1920 var hann hálft ár á Italíu og á þessu ári álíka lengi í París. Hefir Kjarval því átt kost á aS sjá allmikiö af myndum höfuösnill- inga álfunnar frá öllum öldum. Nokkrir eru þeir menn, einkum í Reykjavík, sem mjög dást aS mynd- um Kjarvals, og til eru þeir sem eiga margar myndir eftir hann. En spá mín er sú, aS þeir sem leggja leið sína um hálendi islenzkrar menning- Frá Islandi Vr Jökulsárhlíð FB í des. Þetta ár hefir verið einmunatíS aS kalla má. Veturinn frá nýári mjög góður, en voriS kallt allt til Hvítasunnu og úrkomulaust. Sum- ariS þaöan frá mjög hagstætt og hey skapartíö með afbrigöum góS. Haust iS að þessu milt, aldrei fest snjó, en rignt nokkuS. Grasspretta var mikiö meö verra móti, bæði á túnum og útengjum, en þó spruttu þau tún vel, seni saltpétur var borin á með húsdýraáburSinum. Heyfengur manna var þó allgóður, sem þakka má hinni ágætu heyskapartíS. Skepnuhöld ágæt, utan dýrbítur lá mjög í fé bænda utan af sumrinu, þrátt fyrir þaS þó aö mikil ástund- un væri lögö á aS útrýma honum. Bóndinn í SleSbrjótsseli telur, aS tófan hafi drepið þar 50 fjár og í 2 ár og á nokkrum bæjum allt aS 10 í vor. ÖfögnuSur þessi hefir bor ist hingaS nú síSastliöin ár og virS- ist enn vera aö fjölga. Fé reyndist vel hér í haust, sér- staklega þó dilkar. Var á nokkrum bæjum nálægt 40 kg. meSalvigt á (lifandi) dilkum og sumsstaöar bet- ur. Verklegar framkvæmdir eru ekki á háu stigi hjá okkur, en eru þó á framfarastigi. AriS 1920 voru 14 bæir hér í hreppnum og nokkuS fleiri búendur, en aSeins einn bær sæmilega hýstur, enginn kofi eSa hlaöa undir járni, ein túngirSing, engar teljandi jarSbætur og félags- skapur enginn, utan ungmennafélag. Nú er þetta komiö i annað horf. I fyrra voru reist vönduS steinsteypu- hús á Ketilsstöðum, Torfastöðum og Hnitbjörgum. Einnig vönduö baS- stofa á Fossvöllum. I Sleðbrjóts- seli var reist steinhús 1922. SíSan hafa allar hlöður þar verið byggöar undir járnþaki; einniig stærðar vot- heystótt úr steypu og í sumar var >ar komiö upp fullkominni rafmagns stöS, er virt var á 7000 kr. Nú hafa og niu tún veriS girt og nokkuð slétt- uð og grædd út, ein úíhagagirðing veriS gerö og í ráði að gera fleiri nú í næstunni. Flestar hlöður komn- ar undir þak og nokkuð af gripahús- um. ÁriS 1926 var vandaö kirkjuhús úr 'steinsteypu byggt á SleSbrjót. ASur þurfti fólk héðan að sækja kirkju yfir Jökulsá, aS Kirkjubæ, oft nær ófæra leiö. Arið 1920 byggSi Magnús Kristj- ánsson frá SurtsstöSum nýbýli í Más- seli og hefir nú húsaS þar og ræktaS, svo aS jöröina má telja méðaljörS. 1 hreppnum er nú starfandi: Bún- aðarfélag, lestrarfélag, kvenfélag og ungmennafélag. Samgöngur eru nijög erfiSar héS- an til verzlunarstaSa. Hér verzla Mlestir á SeySisfirSi og emm viö 5 daga, þegar okkur gengur bezt, aS fara lestaferö þangaS. En þær eru nú aö mestu lagSar niður og þaö aS þakka hinum al- kunna dugnaði St. Th. Jóssonar, kaupmanns. Hefir hann nú á hverju vori i mörg ár sent vörur og bygg- ingarefni upp á “Ker” og lagt í ær- inn kostnaS viS þaS. Ker er, eins og kunnugt er, alversta lending á Austurlandi og er illt aö þurfa aS úrunnar hendi um alla OthlíS. (Frh. á 8. bls.J ar þegar stundir líöa, telji Kjarval þar meS einkennilagustu og eftirminn ilegustu fjöllunum. Guðbrandur Magnússon —Tíminn. --------x---------

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.