Heimskringla - 06.02.1929, Qupperneq 7
WINNIPEG, 30. JAN. 1929
HE1MSKR1NGLA
7. BLAÐSIÐA
Jarðhitinn
(Frti. frá 3. bls.)
'uþphitun frá hverum og fossaraf
magni. Fossarnir eru svo aS segja
eilífir frá okkar sjónarmiöi, en mögu
leikarnir eru meiri fyrir því aS jarS-
hiti hverfi úr einhverjum staS. En
þaS getur átt svo langt í land, að
notkun hans margborgi sig samt.
RafmagniS er dásamleg framför og
hagsbót sem orkugjafi og ljósa. En
allsherjarhitun á stórum bæ eins og
Reykjavík meS rafmagni er ýmsum
erfiSleikum bundin og yrSi líklega all
dýr. ÞaS er sennilegast aS hag-
kvæmast yrSi og ódýrast aS nota
jarShitann til upphitunar, en raf-
magniS til orkuframleiSslu og ljósa,
ef hvorutveggja er fáanlegt, eins og
hér.
—Hvernig myndi jarShitinn verSa
hagnýttur ?,
—ÞaS er ekki eins erfitt og ætla
mætti aS veita hitanum til bæjarins,
ef ekki er um því lengri leiS aS
ræSa, eSa um hann í húsin. Heita
vatninu yrSi veitt meS svipuSum út-
búnaSi og kalda vatninu nú og í
húsum hafSir venjulegir miSstöSvar
ofnar. Um þægindin af þessu mætti
margt segja. ÞaS, aS veita heitu
vatni til bæjarins, gæti ekki einungis
orSiS til þess aS hita hann allan upp.
ÞaS gæti einnig orSiS til mikils hag-
ræSis viS matarsuSu. Þegar suSu
hefir veriS komiS upp í matnum á
annan hátt mætti fullsjóSa hann viS
vatnshitann í heitum skápum, sem
koma mætti fyrir á ódýran hátt.
HúsmæSur hefSu sífellt heitt vatn
til allskonar búverka, þvotta og slíks
og þaS gæti veriS í hverju húsi.
Samt yrSi mikiS heitt vatn aflögum,
eftir aS þaS hefSi runniS í igegn um
ofnana og mætti til dæmis nota þaS
að einhverju leyti viö ræktun í vermi
reitum. SíSast en ekki sízt gæti
slik hitun orSiS atvinnuvegunum til
mikilla hagsbóta, fyrst og fremst
fiskiþurkuninni. ViS ýmsan iönaö
mætti nota heita vatniS, svo sem viS
sútun skinna, og viS gerilsneyöing
mjólkur, þar sem hitinn er nógu hár.
Loks má svo geta þess, aS allar
horfur eru á því aS hveravatniö og
hveraloftiS sé mjög heilsusamlegt.
ViS hveri og laugar mætti því koma
upp baSstööum, sem aS miklu leyti
igætu veriö óháöir veSráttunni, því
þó menn vildu reisa þar stórar og
glæsilegar hallir mætti hita þær meS
jaröhitanum á vetrum. Slíkur baS-
staöur gæti seitt til sín erlenda gesti.
Svona mætti lengur telja. Möguleik-
arnir eru miklir og miklu viSar fyr-
ir hendi en hjá Reykjavík. Hverar
og laugar eru mjög víSa, og heitu
vatni má sjálfsagt ná enn víSar meS
borun. En þaö er rannsóknaratr-
iöi í hverju tilfelli fyrir sig, hvort
slíkt borgar sig.
En hér er fyrst og fremst um aS
ræSa þaS praktiska viöfangsefni, aS
hita húsin í Reykjavík. Án þess
aS tala óvarlega má segja: tilraun-
irnar hafa hingaS til gengiö vonum
betur og eru nú meiri horfur á þvi
en áSur, aS máliö sé framkvæman-
legt. Reykjavík yröi þá líklega
fyrsti jarShitaöi bærinn í heiminum.
Svona horfir þá málinu aS sögn
hins fróöasta manns. ÞaS er svo
mikilsvert mál, aS sjálfsagt er aS
halda því vakandi og stySja aS hlut
lausri og nákvæmri rannsókn þess
áfram. Ef þær rannsóknir staS-
festa þær góSu vonir, sem nú eru
risnar, á aS iganga aS framkvæmd-
unum meS oddi og egg — koma ó-
dýrum hita- og vinnusparandi þæg
indum inn i hvert einasta hús * og
auka þannig andlega og líkamlega
vellíöan og velgengni fólksins.
—Lögrétta.
Njáll Darwin
Guðmundsson
dáinn
21. desember 1928 vildi þaS sorg-
lega slys til aS sonur minn, Njáll
Darwin féll útbyröis og drukknaSi,
þar sem hann var aS vinna ^yiS trjá-
viöarfleka nálægt Birch Bay; sem er
skammt frá heimili okkar. Hann
var jarSsunginn 28. desember af séra
H. E. Johnson, aö viöstöddum mikl-
um fjölda fólks.
V . , ,
Njáll Darwin var fæddur 12. juní
1911, og var því aSeins lítiS meir
en 17 og hálfs árs er hann var svo
skyndilega kallaSur burtu.
ÞaS voru döpur jólin, meS dreng-
inn minn á líkbörunum, en Ijós trú-
ar Qg vonar sló birtu í sál mína:
“Aldrei mæzt í síöasta sinni,
sannir Jesú vinir fá.”
Eg veit ég muni sjá hann aftur.
Drengurinn minn var góöur og
saklaus. GuS tók hann til sín til
undirbúnings fyrir veglegra starf og
betri heimilisvist en hann fékk notiS
hér. Hann tínir jafnan fegurstu
blómin, til aS endurplanta á landi ó-
dauöleikans. Þaö var sárt aö sjá
á bak ástvininum minum, en ég syrgi
ekki sem þeir, er enga von hafa. Eg
þakka góSum guöi fyrir hina bless-
uSu igjöf, fyrir saklausa barniö sem
veitt mér von og yndi, fyrir ungmenn
iS glaöa og góöa, sem ávallt færSi
yl og gleöi inn í heimili mitt, ,sem
reyndi meS sonarlegri alúS og hlut-
tekningu aö létta mér sorgina viö
fráfall föSur hans fyrir rúmum fjór-
um árum. Fyrir allt þetta og margt
fleira er ég þakklát og endurminning-
in um elskaöa burtfarna soninn mun
ávallt slá ljóma á lífsbraut mína og
lýsa mér inn á land eilífSarinnar.
“Drottinn igaf, drottinn tók, lofaö
veri drottins nafn.”
Svo þakka ég af hjarta öllum
þeim sem meS blómsveigum eSa á
annan hátt heiöruSu útför sonar
mins og meS hjálpfúsri hluttekningu
leituöust viö aS létta mér sorgina.
Blaine, Wash.,
24 jan., 1929.
Sigurvcig Swanson.
--------x--------
Nýárs kveðja
Til Mrs. Sigurvcigar Sivanson
Skilnaöur ástvina ætiö er sár
ÞaS allmargir reyna;
Bljúgur aö fella sín brennheitu tár
Er bót þeirra meina.
Atvikin koma og græta vort geö,
En guS er þó nærri;
Líknangjarn fær hann vorn sársauka
séö
Þar sízt er hann fjærri.
Sorgin er blessun sem bætir vort líf
og bendir til hæSa;
Mót andlegri gleymsiu hún ávallt er
hlíf,
Vorn áhuga aö glæöa.
ASeins um stund ertu syninum svift,
Þú sjá munt hann aftur.
Er grátskýja blæjunni góöur fær lyft
Hinn guölegi kraftur.
Sonur þinn lifir og segir til þin
AS syrgja nú eigi;
Alfrjáls og verndaSur andi hans skin
Mót eilífum degi.
Lífsþróttur honum þar ljómar um
brár
Og ljósgeislum safnar;
Harmdöggin breytist í blessandi tár
Aö blómgresiö dafnar.
Þannig sé vina mín böliS þitt bætt
AS blessun þú hljótir.
Hólpinna ástvina síöar mun sætt
A8 samvista nj-ótir.
Kristin D. Johnson.
--------x--------
Ur ýmsum áttum
Nokkrar liringhendur eftir G. S.
Upphaf
Mál aö hefja upptök er
óös á vefja klæöi.
Ljóöa-Gefjun, ljáSu mér
lopa’ i stefjaþræSi.
Til fóstru minnar
MeSan brotna öldur á
ósabotna grunni,
aldrei þrotni óSur hjá
Eyjadrotningunni.
Magic Baking Powder
er a!t af áreiðanlegt t»l
þess a'5 baka sætabrauí,
kökur o. fl. Ekkeri
álún er í því, og er það
ósvikií a5 öl!u leyti.
VeriÓ viss um aí fá það
og ekkert a°nað.
unnHri
Morgunn
Berst frá grunni græöisniö,
iglit um runna líöa.
Mörk og unnir minnist viö,
morgunsunnan fríSa.
Við að lieyra lát gamals Ijóðvinar
-Óöarslagsins endar mál
æfidagsins blundur,
fegrar bragsins söngvasál
sólarlagsins fundur.
Dögun
Glitrar lögur, bærist blá
bára á ögurgrjóti;
Tárafögur baldursbrá.
brosir dögun móti.
Við Gullfoss (GötnuD
Dregur á flúSir dýrSleg hönd
daggarskrúöa þræöi.
Ljós og úSi vefa vönd
vatnabrúöar klæöi.
ITestavísa (Gömul)
Brennir víöis blöö og grös
blossar* tíöir leika;
fótaþýöur fnæsir nös,
fákaprýSin bleika.
Bergmál og hófadynur
Landsins frjálsu fjallalög
fold og hálsar óma.
töframálsins tónaslög,
tvinnast stáls viS hljóma.
(Frh. á 8. bls.J
DIXON MINING C0. LTD.
CAPITAL $2,000,000 SHARES
Sfofnati sninkvamt
Sti mbaii (lNl«»Kiini
K aiinda
NO PAR
VALUE
Félagið hefir í Fjárhirzlu sinni
800,000 hlutabréf
FJBLAGIÐ HBFIR EKKI MBIRA A BOÐSTOL-
UM EN 100,000 HLUTABRJBF
At
50
C Per
Share
Seld án umboðslauna og
koMtnnftarlaiiftt
> 4
FJEÐ NOTAÐ TIL FREKARA STARFS í
FJELAGSÞÁGU
Gerist
þátt-
takendur
Nú í þessu auðuga
námu fyrirtæki, með
óendanlega mögu-
leika, þar sem centin
geta -á stuttum tíma
orðið að dollurum.
TWELYE GROPS OF CLAIMS.
Dixie Spildurnar
titbúnatSur bæt5i nægur og gót5-
ur Af þv sem numií hefir
veri?5 sézt, at5 Kvars æ?5 ein,
sem á mörgum stöt5um hefir
verib höggvin og rannsökut5,
3000 fet á lengd, hefir sýnt hve
ögrynni af málmi þarna er,
svo sem gulli, silfri, blýi og
eyr. sumstat5ar, yfir 11 fet á
breidd.
Waverly Spildurnar
Útbúnat5ur nægur og gót5ur.
Þessi spilduflokkur hefir sul-
phide-æt5, nokkur þúsund fet
á lengd, sem gnægt5 aut5s i
gulli, silfri og eyr má vinna úr.
Kinnig hefir þarna verit5 upp-
götvut5 þýt5ingarmikil æt5, sem
úr horni af 3000 feta löngu og
4 feta breit5u, var tekitS $54.
virt5i af gulli, silfri, blýi og
eyr.
Hinar Spildurnar
Radiore mælingar og kannanir
sýna miklar líkur til at5 aut5-
ur sé mikill á þessum svæt5-
um.
EIGNIR
Nærri 5,000 ekrur af náma
landi, valit5 af sérfræt5ingum í
því efni, allt mjög nærri járn-
braut í nánd vit5 Flin Flon og
Flin Flon járnbrautina.
Machinery Equipment
2 Small Diamond Drills, 1 Largre Drill, 1 Complete Compressor,
Out fit with hoist, Ore Bucket, Ore Wagron and Miniature Rails,
2 Complete Blaeksmith Outfits, 1 Complete Assaying Outfit, 2 Large Motor Boats, 1 Barge 2
Canoes with Outboard Engines, Horses, Caterpill ar Snowmobile and all necessary small tools ánd
equipment, also 3 Complete Camps.
, 100,000 hlutir er allt sem Selt verður í þetta sinn
LesiS þetta aftur og íhugiS og þér muniB sannfærast um ah nú er timinn til aS kaupa.
PÖNTUNUM Á 50c HLUTINN—Veröur v eitt móttaka á skrifstofu félagsins
DIXIE MINING C0. LTD.
408 PARIS BUILDING
WINNIPEG
• eða hjá agentum vo>"um, WOOD DUDL EY and HILLIARD, LTD, 305 McArthur
Bldg., Winnipeg, Man.
I Butter Nut
• Bragðbezía
BRAUÐIÐ
Inndælt, þegar hið nærandi Butter-Nut
Brauð, er mulið upp og út á það látin
mjólk og sykur, — börnin eru sólgin í
það og stækka á því.
Butter-Nut Brauð ber í sér hið bezta úr
Canadisku hveiti-mjöli, nýmjólk og
smjörfeiti auk fleiri næringarefna. í>að
er vel bakað, ljúffengt til átu og fullt
Aðrir góðir hlutir er Canada Brauð
Býr til
Dr. Halls 100% alhveitibrauð; Hovis
Brauð; Breadin’s aldina brauð; break-
fast snúðar; Daintimaid Cake (7 teg-
undir).
CANADA^BREAD C0MPANY
/
Owned by 1873 Canadians
A. A. Ryley,
Manager at Winnipeg.
(The quality goes in before the name goes on).
af næringarefnum. Reynið það. Biðj-
ið Canada Brauðsölumanninn sem fær -
ir nágranna yðar brauð að koma við
hjá yður og skilja eftir eitt brauð. Þér
finnið bragðmuninn á því strax og öðru
brauði.
Ef þér viljið heldur síma, þá
hringið til 39 017 eða 33 604.
Upward of 2,000
Icelandic Students
HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS
COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909
THE
SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong,
reliable school—its superior service bas resulted in its
annual enrollment greatly exceeding the combined year-
ly attendance of all other Business Colleges in the whole
Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at
any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE, Limited
385 V2 Portage Ave.—Winnipeg, Man:
I
O
I
8
I
I
i
i
i