Heimskringla - 27.02.1929, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.02.1929, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSK.RINGLA WINNIPEG, 27. FEBR., 1929 Um undirróðrarstarf- semi vestrænnar auð- valdsgræðgi í Aust- urlöndum Eftir Halldór Kiljan Laxness Los Angeles 7. febr. 1929. Starf trúboöa, þ. e. boöbera vest- rænnar auðvaldskristni i Austurlönd um, getur ekki komið til mála að rætt sé nema á einn veg meðal upp- lýstra nútímamanna af alþýðustétt. Trúboðar eru flugmenn auðvalds- ríkjanna á Vesturlöndum settir til höfuðs framandi kynþáttum. Þeir eiga að lokka austræna hugi til fylgis við vestrænan hugsunarhátt og búa þannig í haginn fyrir krabba meinið mikla, sem er að berjast við að verða sjálfstæði Austurl.-búa og menningu, sem er á flestum umtals- verðum sviðum miklu æðri en menning vor, að fjörlesti; ég á hér auðvitað við hinn gráðuga og yfirgangsóða hramm einkaauðsins vestræna. Saga allra hinna blóðugu höfuðsvívirðinga í afskiftum vestræna einkaauðsins af Austurlöndum á ekki aðeins upphaf sitt í trúboðinu, heldur einnig allan hinn falsaða siðferðisgrundvöll sinn. Trúboðinn er pestagerillinn ,sem er falið það starf að sýkja hina fram- andi þjóðlíkami svo að mótstaðan verði vægari, þegar erkióvinurinn er tilbúinn að hlaupa á bráð sína. Með töfralátum sínum og trúarvitleysu, sem í fljótu bragði virðist saklaust, innir trúboðinn af hendi hlutverk flá ræðismannsins, sem teymir þig með What will you be doing one year from today? A course at the Dominion Business College will equip you for a well paid position and prepare you for rapid promotion. Enroll Monday DAY The “Dominion” and its branches are equipped to render a complete service in busi- ,mess education. BRANCHES: ELMWOOD 210 Hespeler Ave. ST. JAMES 1751 Portage Ave. AND EVENING CLASSES skríngilegum lygasögum og hunda- kúnstum inn í hliðargötuna, þar sem samherjar hans sitja fyrir þér til að drepa þig og ræna. Trúboðsstörf eru “skemtileg,” arð- vænleg og vel metin atvinnugrein, trúboðarnir eru launaðir að heiman bæði af fáfróðum almenningi og auð valdsklíkum (t. d. auðkerlingafélög- um), ausið yfir þá fé, deingt yfir þá gjöfum og einskis krafist af þeim, nema að þeir gefi nógu átakanlegar skýrslur við og við af mannáti, barnaútburði, skurðgoðadýrkun og öðrum djöfulskap gestgjafa sinna. — Sálfræðilega eru trúboðar alþekkt teg und af einfeldningum eða krypluðu ástríðulífi, sem lýsir sér í heiman flótta blöndnum vægri aðkenningu af píslarvættisbrjálsemi. Annars er trúboða-co»í/)/eur-ið þaulgrenslað af sálkönnuðum og er nauðaómerkilegt. I>að má vel vera að hr. Ölafur Ölafsson sé lipur maður í framkomu einkanlega, enda hef ég ekkert á móti honum sem slíkum. En sam- kvæmt stöðu sinni er hann hættuleg- ur maður, — leigutól auðvaldsand- róðursins vestræna gegn Kína hinu unga. — Áður en séra B. Kristjánss. skrifar meira um þetta mál, bið ég hann vinsamlega að lesa “T’ang Le- ang-li(China in RevoltL Heilabrot hr. B. K. yfir blaðsíð- unni úr Alþýðubókinni minnir mig óþæg'ilega skýrt á rit^ómarann, sem var hvað trylltastur í að vekja at- hygli almennings á vísindalegri upp- götvun, sem hann hafði gert, þess eðlis, að kýr hefðu yfirleitt ekki fingur, heldur klaufir. Þetta gerð- ist í ritdómi um skáldsögu mína “Undir Htlgahnúk.’’ Nú kemur hr. B. K. til skjalanna og virðist hafa gert aðra uppgötvun engu smávægi- legri, nefnilega þá, að börn komi yf- irleitt ekki með storkinum. Með Bréf til Hkr. ! Dominion Business Gollege QheMolI. Winnipeg. i “WHITE SEA L" (Framh.) Frá Blaine, Jan. 24, 1929. Ymislegt hefir skeð í bæ og byggð síðan ég skrifaði héðan síð- ast snemma í nóvember síðastl. ár. Söfnuður sá, sem ég gat um þar, og i Ballard greininni er nú til orðinn og bráðlifandi. Hann kaus sér nafn ið Fríkirkjusöfnuður. Safnaðar- nefnd kosin og tekin til starfa. Fyrsta verk hennar var að sjá söfnuðinum fyrir prestsþjónustu. Var séra H. E. Johnson ráðinn til þess fram að ársfundi, sem verður í febrúar. Einn ig hefir nefndin verið að líta kring- um sig eftir hentugri Iöð til þess að byggja á kirkju sína, sem gert er ráð fyrir að bráðlega komist í verk Söfnuður þessi fékk séra Albert E. Kristjánsson til að messa hér um -jólin. Hafði guðsþjónusta sú ver- ið vel sótt og prestinum saigst vel, að vanda. Séra K. K. Ólafsson kom hingað 22. nóvember síðastl. samkvæmt S.O. S. kalli frá lúterska söfnuðinum í Blaine, til þess að lækna veilur þær, sem fram hafa komið t honum nú i seinni tíð. Um komu hans var þessi vísa gerð af einhverjum safn- aðarmanni þess safnaðar: “Þá hann sé beztur sjálfum sér, —svona flest má skilja; Kristinn vestur kominn er Kristna bresti að hylja.” Arangurinn af komu séra Krist- inns varð sá, að lúterski söfnuður inn sagði þáverandi presti sínum upp um nýár. — Annars var ár han ekki uppi, fyr en í marz 1929 — og eins og áður hefir verið getið, var séra H. E. Johnson búinn að segja söfnuði sínum upp, en með sex mán- aða fyrirvara, eins og lög eða reglur þess safnaðar fyrirskipa. Ástæðan til þess kvað hafa verið sú, að PURITy CERES HYEITI skapa heilan skóla af sjálfstæðum vísindamönnum, sem fara sínar eig- in götur í hugsun. öðrum orðum, ég virðist vera a^, rkirkjufélagsforsetinn lét þess getið ••■' Bruggað af æfðustu bruggurum úr úrvals malti og humli. — Eins og bjórinn sem þú varst vanur að drekka. BEZTI BJÓR í KANADA TIL HEIMILISNOTA A JOLUNUM Fluttur beint til leyfishafa gegn pöntun Biðjið um hann á bjórstofunum Sími 81178, - 81178 KIEWEL BREWING CO., LTD. St Boniface, Man Nú renna alltaf á mig tvær grím- ur eins og vonlegt er, þegar ritskoð- arar setja upp strangan prófessors- svip og krefjast af mér skýringar þess, að kýr hafi fingur eða börn komi með storkinum. Og mér er alveg þvert um skap að gefa barna- skólaskýringar á skrifum mínum. ! Hitt fæ ég ekki skilið, hvernig Is- j Hjörtur endurreisti þenna j lendingar geta krafist af mér, að ég fyrir 16 árunt eða þar um | hagi ávalt orðum mínum eins og ég væri að skrifa fyrir ólesvana Eski- ] móa, sem verða að sætta sig við að kall aguðs son kópa, af því að þeir j hafa aldrei heyrt talað um lamb. Samt ætla ég bara í þetta eina skifti að vera við tilmælum hr. B. K. og “skýra” það. sem liggnr í augum uppi. að kirkjufélagið gæti því aðeins séð þeim hér fyrir presti framvegis, að sá prestur væri ráðinn frá nýári Blaine söfnuður bað þá um séra H. Leo, og lofaði kirkjufél. forsetinn að útvega hann ef hann fengist, ann- ars gæti hann, söfnuðurinn, fengið séra Jóhann Bjarnason. Þá var séra Leo ráðinn fyrir óákveðin tíma segja sumir. Aðrir fyrir fimm mán uði. En hvað sem um það er, er nú von á honum á hverjum degi göfnuð Fyrir dugnað hans réðist nefndur söfnuð- ur í að byggja kirkju þá, sem hann nú á. Nefndur söfnuður hefir einatt verið heppinn með presta sína sem undantekningarlaust hafa verið vandaðir og hæfir menn og kenni- menn. Stofnað 1882. Löggilt 1914. D.D. Wood& Sons, Ltd. KOLA KAUPMENN Vér þorum aS hætta mannorði voru og velgengni á viðskiftin SOURIS—DRUMHELLER FOOTHILLS, SAUNDERS CREEK POCAHONTAS, STEINKOL, KOPPERS, SOLWAY EÐA FORD KÓK ALLAR TEGUNDIR ELDIVIÐAR. Not - Gæði - Sparnaður Þetta þrent hafið þér upp úr því að skifta við oss SÍMI: 87 308 Ross Ave. and Arlington Str. Vér færum yður kolin hvenær sem þér viljið Hlutdeilnar og refjagjarnar eru þær skoðanir, sem því ráða, að þjóð- félagið skuli gera mismun á börnum efíir efnahag forelðranna, í stað þess að veita þeini öllum hinar sömu höfðinglegu vi.ðtökur í mannheim- um, — líkt og væru þau til vor kom- in á yfirnáttúriegan hátt, t. d. með storkinum. Mönnum eins og hr. B. K., sem auðsæilega hafa ekki lesið annað en skólabækur er annars vorkunn, þótt þeir missi tangarhald á þræðinum, þar sem talað er af kjarnsærri kald- hæðni og einkum kostað kapps uni að ræða málin í sem igreinilegastri andstöðu við stíl handbóka, orðabóka og alfræðirita. Þar að auki eru guðfræðingar ekki einungis manna sneyddastir kjarnsæisgáfu (biblíu- grúsk igerir menn ósjálfrátt a ðorð- heinglum) heldur einnig öllum sense of humor, — standa því manna bjargarlausastir gagnvart hljómstríð- um (dissonantiskum) og lithverfum nútímarithætti eins og minum. Samt hef ég beztu vonir um, að hr. Benja- mín Kristjánsson læri að lesa með tímanum, því hann er sýnilega mjög gáfaður. Verst ryði betur en aðrar brauð-hveiti-tegundir. Móðnar tveim dögum fyr en Marquis. Skírteini frá Dominion Seed Branch sýnir að frjósemi þess er 95 af hundraði. Grade No. 2 Northern. Verð $2.50 mælirinn í Glenboro, Man. Pöntunum veitt móttaka af H. B. SKAPTASON, Box 206 Glenbo>"o, Man. Söngsamkomu hélt söngflokkurinn í Blaine 24. nóvember síðastliðinn Ekki er skemtiskráin við hendina og man ég því ekki innihald hennar allt En flokkurinn söng vel. Auk söngs- ins voru tvær ræður, stuttar. Aðra flutti séra H. E. Johnson, hina séra K. K. ölafsson. Þá fyrri heyrði ég ekki — var ókomin, en ræða séra K. K. Ólafssonar var falleg hvöt fyrir íslendinga, að nema mál áa sinna. Um gildi málsins og hversu auðvelt og eðlilegt það nám, sem hefst við móðurknén ætti að vera. borið sam- an við tungumálanám þegar á skólana kæmi, þar sem væri um fjarskykl mál að ræða, oftast illa lærð, og sem kæniu fáum að verulegum notum. Séra K. K. O. sagðist fyar vel. Leikflokkur Seattle lék hér á City Hall “Apann,” 5. janúar þ. á. Leik- urinn var yfirleitt vel leikinn, sér- staklega ráðskonan og ÖIi. Apinn er fjörugt Ieikrit og á að vera svo leikið,annars er það lítils virði. Leik endur mega ekki gleyma því, að þeir eru að leika fyrir áhorfendum sínum en ekki sjálfum sér, og haga sér eftir því, hvort sem þeir leika nótt eða dag — og verða að tala svo hátt, að fólkið heyri, og vera þar á pallinuin, se;n fólkið sér til þess. Þökk fyrir komuna, Seattle-fólk. Mannalát og slysfarir Það hörmulega slys vildi til 21. desember síðastl. að unglingspiltur, Njáll Darwin Goodman féll af smá- bát og drukknaði. Hann hafði ver- ið að draga sarnan stórtré hér á Birch-firði ásamt tveim félögum sín- um — tveim unglingum. Var Njáll einn á bátnum þegar slysið vildi til. En félagar hans treystust ekki til ^ð bjarga jafnvel þó þeir væru þar nærstaddir. Foreldrar Njáls voru þau hjónin Stefán Guðmunds- son (dáinn fyrir nokkrum árum og Sigurveig Guðmundsdóttir, nú gift Jónasi Sveinssyni, sem hér búa fáar mílur frá Blaine. Foreldra hans er nánar getið í Almanaki Ó. S. Th. 1128 með fyrirsögninni Stefán Jó- hann Guðmundsson og skal þangað vísað til frekari skýringar, bls. 85. Njáll var efnilegur og góður piltur. Hann var jarðsunginn af séra H. E. Johnson 28. s. m. að viðstöddu fjötda manns. Guðm. Hjálmson lézt 21. jan. þ. á. að heimili tengdasonar síns og dóttur. hjónanna, Oddnýar og1 Askels Brands sonar. Guðm. sál. var fæddur 18- 52 að Kúskerpi í Skagafirði. Hann var jarðsunginn 24 s. m. af séra H. E. Johnson. Guðmundur var vand- aður maður um alla hluti. Verður hans sjálfsagt nánar getið af öðr- um. Leiðréttingar við síðasta fréttabréf mitt í Heimskringlu. —Undir liðnum Gcstir, kaflanum um Helgu Bald- vinsdóttir Freeman, er þess getið. að félag nokkurt hafi byggt upp bæinn Longview á 5 áruni svo að nú telji hann 2000. — Þetta á að vera tuttugu þúsund (20,000). Hér á ströndinni hafa margir bæir vaxið úr nokkrurrr hundruðum upp í 2000 á 5 árum, og þykir ekkert kraftaverk. En úr nokkrum hundruðum upp í 20,000, það þykir frásagnavert, Oig því get ég þess. Annað sém ég vildi leiðrétta er þetta: A 14. bls., 3. dálk, þar sem minnst er á frú Jakobínu Johnson— 20. linu, talið ofan frá, stendur þetta r Og gjörði hún þó eins vel og vænta mátti. Þetta ætlaðist ég til að væri —Og gjörði hún þó vel, eins og vænta mátti. Eins fyrir framan vel er ofaukið. Hvort sem það er rit- villa eða prentvilla læt ég ósagt. Af því það breytir svo mjög því sem ég vildi sagt hafa um frú Johnson, biív é,g Hkr. að taka þessa leiðréttingu. Þetta eru ekki einu villurnar nú eða endranær. ' En í þetta sinn þær einu, sem ég læt mig varða. Við, sem skrifum í hjáverkum, og af vanefnum að ýmsu leyti, get- Hin áeætu lyí i GIN PILLS verka oeint á nýrun, verka á móti þvag- sýrunni, deyfa og grætSa sýktar himn- ur og láta þvagblöSruna verka étt, veita varanlegan Lata í öllum nýrna- og blöðrusjúkdómum. BOc askjan hjá öllum lyfsölum 13B ÞJER SEM NOTIÐ TÍMBUR K A U P I O A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. ■<)•—»■<>•—»■<>-—»-<>-^m»-(> —»o-—o-^m»-()-^^»-^-—■<)■—»■()•—a SÍMI 57 348 SfMI 57 348 | | DOMINION LUMBER AND FUEL CO. LTD. Verzlar með allskonar tegundir af Timbri og Efnivið fyrir byggingar, jafnt smáar sem stórar. Befir jafnan É | á reiðum höndum allskonar eik, furu, gluggakarma o. | s. frv. Allur trjáviður þur og vel vandaður. 2 667 Redwood Avenue WINNIPEG MANITOBA.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.